Heimskringla - 21.11.1907, Síða 1

Heimskringla - 21.11.1907, Síða 1
KSi»' Bezta boð ^ sem heyrst liefir á þessu ári: Hós á Agnem st., með öllum nótíöar- þœgindum— 3 .svefnherbergi og baöhert>ergi, furnace, rafljós, o. s. frv. Aö eins $2,300, ef keypt er innnn 30 daga. Góðir skilmálar. Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building Gefið hljóð!*s Ef bór þarfnist einhvers, fasteignum v vtkjandi. l*á skrifiö eöa finniö oss aö tnáli. Vér uppfyllum óskir yöar. Vér seljum Elds- Abyrgöir, Lífsábyrgöir. og lánum peninga. Tökum aö okkur umsjón fasteigna og útbú- um allskonar land-söíu skjöl. Co. Skuli Hansson & 56Tribune Building Skrifst. Telefón 6476. Iíeimilis Telefón 2274 XXII. ÁH. WINNIPEG, MANITOBA, 21. NÓVEMBER 190? Nr. 7 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hún er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins f þessu landi. Varðveitið umbftðirnar og fáið ymsar premlur fyrir. Búin til eingöngu hjá — The Royal Crown LIMITED 'wiisrjsriiF’EG- Fregnsafn Markveröustu viðburðir hvaðanæfa. Svo er nú orðið rnikw’5 kapp í tyyggjng'amöninim í New York aS byggja há hús, að borgarstjórnin j>ar heilr samið reglugerð, er bann ax að byigð séu hærri stórhýsi en 250 fet yfir Strætin, er þau stamla við. Tuttugu mega loftin vera, en ekki íleiri. Tvær byggingar eru nú til þar í borginni, san eru miklu hærri en þetba. Sirtger sautnav.éla by^giiagin er 593 feta há og Metro poditan lífsábyrgðarfclags húsið er 658 feta há'tt. Nokkrir bygginga- mieistarar höfðu í huga, að byggja á þessum vetri þar i borginni eitt þúsund fc-ta háar bygginigar, og iþað var til að fyrirby.ggja þebta að bygiginganefnd borgarimvar gerði þetta 250 fcta ákvæði sitt — Áredðanleaar frqgn'ir af ial 5- skjálfitamtm í Karatagd í Turkest- an i Rússawldi sýna, uð í sjáifum bænum fórust 10 þúsundir mantta, og í Denaust héraðinu fórust 5 þúsundir. Alls er því víst, að 13 þúisundir manna hafa beðið hana í þessum voðaiega jarðskjálfta. Og fnegnin segir, að vel geti verið að puRrry FLOUR AD BAKA BEZTA BRAUD er meira en vfsindi og meira en list. En það má gerast fljótlega og áreiðanlega með því að nota PURÍTy FLOUR Það er malað úr bezt völdu Vestur-Canada Hörðu Hveiti- korni; er algerlega hreint og svo ilmandi kjarngott. ALLIR ÍSLRNZKIR KAUPMENN SELJA ÞAÐ WESTERN CANADA FL.OUR MILLS CO., LIMITED. WINNIPEG, --- Cv.N'ADA. margt fleira fólk hafi farist, þó nn sé ekki tilspurt. — McKenzie King, vinnumála umboðsmaður Dominion stjórnar- innar, hefir komist að því að 90 Kínveirjar, sem nýfcga koinu til Vancotiver, og siem allir borguðu 5500 landg.öngnskatt hver, voru fluttir hirtgað undir atvinnu samtt- inguin. Fargjöldin höfðu verið borguð fvrir þá og landgöngu- skatturinn var borgaöur af vinum xirra í Kína. Allit voru þrir pen- injgalausir þegar hingað kom, eh allir áttu þoir vísa atvimm í Moose Jaw, Witut'ipeg, Toronto og öðrutn stöðum. þessi iniiflutning- ur er á móti vinnusamniugs lög- utn ríkisins. - Kona eitt í Trinidad andaðist nýfcga 81 ára gömul. Hún hafði í sl. 60 ár ferðast utq heim þenna í kar 1 mia 11 nagerli, 0|g enginn vissi að hún var kona, fyr en hún var llutt á spítalann þar sem hún lá bana- legu sína. Konan var tnentuð, tal- aði 6 tungumál og var mievsta listakona. — Roblin stjórniii heftr boðið 300 dollara verðlaun þeim 10 bún- aðarfélö|gium, setn fyrst gera beiðni um, að hajlda sýningu á kornvöru. Geta §vo fólög þessi notað verð- latiniafié stjórnarinnftr t>-rrr þá, er sýna korntegundiirnar. Ifciiðni hefir þtyy.ar komið inn frá mörgnm fé- lögum, og hafa þessi hlotið verð- laun : Morden, Jliami, Morris, Manitou, Swan I.ake, IVirtfc, Plu- mas, Vircfcn, Carberry og Gilbert Plains. — þetta verðlauna tilboð miðar til þess, að örfa koruyrkju, og umfram alt til að fcggja rækt viið það, að teguudirnar verði þær allra beztu. þetta ætti því að gcita haft mikintt hagnað í för með sér fyrir fylki þatta, cr fram líða í'tunidir. — Jakob Turck, bóndi nálægt Yorktoti, var nýlega clæmditr 1 6 mánaða fangelsi fvrir að berj.i konttna sína, sem lá banalqgur.a með krabbatniéin í maginutn. Jac- ob svieiik út vín og varð fullur, fór svo heim og lamdi konuna með ein hverju verkfæri og g.erði 3 þtttnl. langan skurð á höfði hennar. Sa, er seldi honum vínið, var sektaö- ur $30.00, Jacob giekk svo hart að konu simii, að hún stökk upp úr rúminu og út úr húsinu, svo ná- búar þeirra hjóna urðtt að bjarga henni. — Sex ára fangavist hefði át't be.tttr við þrælmennið en þessi 6 mánaða dómur. — Blöðin flytja ]>á fregn. að G. T. P. járnbrautarfélaig'ið sé nú að gera eöa hafi þegar gert samning Cunarcl Lirve gu'ítiskipafélagið utn að sigla tnilli Bretlands o.g canad- iskra halna og s-tarfa í saniibandi við járnbrautarfélagið strax og hraut þess er fullger. Cunard Líne skipin eru þau öflugustu, stærstu og hraðskneiðustu skip, sem sigla um Atlantshaf. Líklegt er, að G. T. P. félagið kaupi al|gerkga út skipaLínu þessá eða að Cunard Line gangi með allan skiþastól sinn inn í G. T. P. féilagiö. Ennþá viilja eigendur skipanna ekkert utn miálið segja, ien neita bcldttr ekki, að það sé eins og frézt hefir. — Nýfcga gif'tust í 'bænum Low- eil, Mass., oftir 2 vikha vdðkytni- inu, H. C. W ildcr, prentari, 93 ára gatnall, oa ungfrú Esther Craw- ford, 9° ara nldri. Hvorugt 'brúðhjÓTtanna nöfðu áður gifst og hvorugt hafði seð h-iiit fyr en 2 vikutn' áðtir en bruðkaupíö fór fram. En svo tirðu þessi ungviði ástíangin hvort í öðrti, er þau sá- ust fyrst, að þau höfðu engan fnið í sín-tim betnum fyr en.þau komust í hjónasængina. — Ungfrú Lydia McLeah í 1 or- onto andaðist á Grace spítalaii- um þar í borginni 12. þ- m. ttr Ueilabólgu. Hún var trúlofuð, og óskaði eftir að verða gefin satnan í hjónaband við unnn.ista.nn aður en hún dæi. Hann var fús til þess. þau voru gift kl. 4, en konan atid- afi st kl. 6 áamdægurs. — Nýlaga hefir Parísarhúum gef- ist kostur á, a'ð skoða nokkuð af fatnaði konu einnar þar í borginni — prinsessu Maríu Bonaparte. Er iþessi fatnaður svo fágætlega verð- mætur, að ekki að eins alþýðan heldur e.itmig auðmianna fiokkurinn stendur undrandi yfir þessu, og fólkið flykkist daglega á sýniag- una til þess að skoða fatnaðiiut. Einn kjóll er þar, sem kostaði 325 þúsund dollara. Konuttgsfolk frá Rússlandi, Grikklandi og .úðar að liefir komið til að sjá dýrartpi þessa. það er alment viðurkent, að aldrcii fyr hafi nokkur kona ált svo dýrm-ætan fatnað. Nærfötin cr sagt að hafi kostað 75 þús. dc-H- ara. Gullstáss alt og ghnstc'inar eru 1 samræmi við fötin. — Eldur, sem kviknaði i Great Northern kornhlöðunni t hænum Superior í Wiscons-in 9. þ.cn. tvði- lagði kornhlöðuna og 3 hveititn,')l- unarmyllur iog 14^ íbúðarhús, einn- ig 700 þús. bush. af hveiti, tvo gufubáta og einn dráttarbát. l-.r cignatjónið tnetið hartnær 3lA mil- íó.n dollara. IVIaður, setn fór imt í eitt húsið til þess að sækja þang- að verkfærakassa, hefir ekki sést síðan, og er haldið aö hann hafi brttnnið inni. meðtaldri hör uprpskeru, verði r.ær 130 milión'ir dollara. í íyrra \ ar uppskerttverðið nær 108 tniliómr doHara. — Verkamanna þing í Calgnry samþykti þ*. 2. þ. tn. að gera *.il- raun til j>ess að fá afnumin þau lög í Canacla, sem fcggja itegtt- ingu við glæpsamfcgri vanrækslu eða hirðuteysi við störf þeirra, sem vinna við járnhrantir og lesta gang á þeim. -----*-----— FRÉTTABRÉF. — Tveir herforingjar á Frakk- landi hafa nýfcg-a verið httndtknii, kærðir um að hafa boðið útlendu ríki að selja því her-launtná.l frönsku þjóðarinnar fyrir $30,000. Annar þeirra hefir þegar játað sök sína, en hinn ekki. Menn þessir höifðu í félagi stolið fcyniskjölum þeiitn, er þair buðu til sölu. — Félag eitt á þýzkalandi send- ir n.ú vírlaus talskeyti milli Naneh og ýmsra annara staða frá 50 til 60 mílur í fjíirlægð. Félagið segir, að menn geti talað saman vfir þessa vegalengd svo skýrt v-æru þeir í satna herbergi. SELKIRK, MAN. 15. nóvember 1907 Hr. ritstj. Hkr. Mér hefir verið bent á grein, sem birt er í blaðinu ‘‘Baldur" i síð- ustu viku, og sem ræðir um flokks f'iind þann, sem Liberal-Ccmserva- tiiviar hétldu í tíelkirk bæ þann 28. október sl. AUur andi greiriarinnar gefur þá hugmvnd, að kjósendur á Gimli hafi á einhvern hátt verið illa meðlKÍndlaðir á funddnttm. Ri'tari þessarar greinar hefir ef- lanst sínar ástæður fyrir þvi, að gera þessa innkvörtun. En sann- laik-urinn viðvíkjandi boðun Jtessa s*m fund-ar og stjórn hans me.ðati hann stóð yfir, sýnir ljósfcga, að vorir HAFIÐ ÞER SKÐ HINA VÍÐFRÆGU Aiitomobile og Cycie Skauta? Vorir “Automobile”, skautar ftr alúmfnum að ofan. nickel- plate stálblöð, eru }>eir strekustu, endingarbeztn og léttustn skautar. sem nft eru á markaónuni. Ef verzlunarmaður yðar selnr þá ekki, þá sendið til oss eftir myndaverðlista. CANADA CYCLE & MOTOR COMPANY, LIMITED Winnipeg, Manitoba. — Stjórnar fortnaður Breta, Sir Hienry Cambell-Bgnnertnan, fékk hjartveikiskast í Briston, þar sem hann var að halda ræöu. Hann er talinn hættulqga veikur. — tíeytján ára götmtl stúlka í St. I.ouis stakk unnusta sinn til batla, af því að hann vildi ekki ytf- irgefa páltahóp, sem hann var meö og sækja fnnd hennar eins og hann hafði lofað að gera. Hún var frí, kend þrátt fyrir það að hún me'ö- gckk glæpánn. — Chas. T. Barttey, formaðttú KnickerLockiers félagsins í New York, sem varð gjalclþrota fyrir fáum vikum, skaut sig til bana í sl. viku, Hatm var skuldttgur mjög, og vi Ös'k i Stamenn hans gengu hart eftir síntt. En jafn- framt var það viðurkcnt, að hefði honum veri-ð teyft að starfa á- fram og gefinii tínvi til að kotna eignmn' sín-um í peninga, þá hefði hef-ði hann getað borgað öllum að fnllu og 'átt samt 2% mfllíón doll- ara utnfram skuldir. — Svo mikill snjór féll í Cleve- land þann 11. þ. m., að utnfierð stræti-sv'aigna teptist. Snjórinn var tnargra þumlunga djúptir. — Sönn hetja var vagnstjóri sá í Arizona, að n-afni Jesús Garcia, sem nýlega frelsaði lve.ilan manu- mangatt b>c m.e.ð snarræði sínu og skvldurækiti. Hann s.tjóruaði gtlfu- vél, sem dró nokkra vagna hlaðna púðri og öðrtt sprengiefni, se-m áitti að fiytjast til Pitarez námanmi. Réitt við bæinn Nacotariz sá vél- stjórinn, að kviknað ha'fði í einum vagninum. Vissi ha-ttn þá, hvað verða mundi, og skipaði mönnum ttm J>eim, er með honttm vortt, að stökkva strax af lestinni og frelsa líf sit-t, og þaö gerðu Jæir. En Sjálfur setiti hann vcl sína á fulla fcrð og rendi lestinni gcgnum bæ- inn. Iín rétt J>egar hann var kotn- inn út fyrir 'bæjartakmörkin si>rakk testin í loft upp og síðan hefir ekkert írést til vélstjórans. Eitt hús var nálægt þar sem að spreugingiti varð, og }>ar létu 12 nvenn lífið. En bærinn slapp <>g ;tll- ir í'búar hans. — þann 11. þ. m. héldu Atsark- istar í Róm samkvæmi í mt'irctigu mn líflát 'trúbræðra sinna i Cht- cago árið 1887. En svo steudur á, aö sá 11. nóv. er fæðittigardagur Y ictors Emanúels konttngs. Auark tsbar vildu hafa skrúðgótu' t um borgina, en lögreglan bannað'. það og 1300 hermenn slógu hritíg nni busiið, J>ar sem samkoma Anaik- ista átti að vter». Fimtnríu Atia’k- isbar voru handbekn'ir. Meðal !0SS* ara manna voru tveir, setr. cggj- uðu til áhlaupa á Merry del Val á síðasta stimri. — C. P. R. félagið hefir gefið áætlun um uppskermnagnið í V,- Canada á þessu ári, svo K .rn hér sagir : Yfir 70 tnillíójtir buslt. af hveiti, að jafnaði 14 btislt. al ekru. IIa;rar 83*4 milíón bush. Bygg 24 miilíón bush. Félagið telur, að verð uppskerunnar á þessu ár', að Að síðustu vil ég geta J>ess, að ég vona að "Baldur”, ef hotnnn er ant um að fella núvierandi ríkis- stjórn, taki þessa skýringu máls- ins gilda, og fcggi lið sitt til þess, að koma frá völdttm Jxúm svik- ulasta stjórnmálaflokki, sem nokk- urntíma hefir ráðiö högum Can- adaveldis. ALÉXANDER McKENZIE, ritari Liberal-Conservative félags- lagsins í Selkrrk kjördæminu. DANARFREGN. tsfcnzku vinir á Gitnli fengu sams- k>-ns tilkynningu og kurbeisa með- ferð eins og öðrutn hlutum kjör- daemisins var úthlutað. Dr. Graiin, sem forseti Conserva- biva félagsins í kjördæmimt, boð- aði til }>es.sa fundar, og bauð mér, setn skrifara félagsins, að tilkynna ölltttn varaforsetum, að boða til funda i sínum cfcildum, og £á þar útnefnda þrjá fulltrúa itr hverri detld til Jiess að sækja aðalfund- inn. því rrtiður var engin formfcg flokksiiTyndun í Gimli og engir V ai áfiu-Sétai voru þar t.jl í þeitr: h'luta Selkirk kjördæmds. Dr.Grain ritaði J>ess vegna fvrvierand'i fylk’s- Jxingimanni, B. I,. Baldwinson, og baö hann að senda sér nöfn áreið- anlagra Conservafiva, sem sæju um, að Gimli hefði tnálsvara hlut- deild í aðal ntnefninaar fundinum. Mr. Baldwinson sendi eftirfylgj- andii nö£n, og J>eim mönnum öll- um voru sendar tilkynningar og Jxtir beðnir að sjá um, að form- fcgir erindrekar tir Jteirra sérstöku kjördeildum sæktu fttndinn : Sveitin Thorvaldson, Icelandic River P. O. Hálfdan S'igmundsson, Icelandiic River P.O. Sigfús Björnsson, Icelandic Riv- er P.O. S. G. Nordal, Geysir P.O. Gísli Sigmundsson, Geyair P.O. Stephan Sig'urðsson, Hnausa P.O. O. G. Akraness, Hnausa P.O. S. J. Vidal, Hnattsa P.O. Tohn Johnson, Jr., Framnes P.O S. G. Siigmundsson, Árdal P.O. Finnbogi Finnbogason, Arnes P. O. B. B. Olson, Gimii P.O. Baldwin Andierson, Gitnli P.O. J.P.Solmiundsson, Gimli P. O. Thorvaldur Sveinsson, Husa- wiek P.O. Th. Thorsteinsson, Httsawick P. O. Hið framantalda sýnir ljósfcga, aið alt það sem í mínu valdi stóð bil þess að útvega sanngjarnfcga mikinn miálsvara fjölda frá Gitnli hefir verið gert, og ef greinarhöf. á Gimji. vill vera sanngjarn, þá vTerður hann að játa, að Liberal- Conservativar í Selkirk hafa e'kki á tieiiitt hábt gengið fram hjá eða revnt að ganga fratn lijá eða út- bola sína íslenzku vini frá Gimli. það, að eittn ai fciðanfli Conserva- tivuin í G'imli héraðinu, lterra Stephan Sigurdsson, sem var við- staddur á fundinum og eftir að hafa heyrt þau atid'mæli, sem “Baldttr” getur uin, stóð upp og kvað l>a'ð sína skoöun, að J»tta væri sá hezti fiokkstundur, sem hatm hefði nokkttrntima mætt á, og kvatti fundinn til ,þess að ganga til úitniefiiiingar, — það sýnir, að ekki eru allir á Gitnli á satna máli og greiinarhöf. Fundurinn ákvað, þá að ganga til ú'tniefningar í þeirr'i sanitfæringit, að ekki myndi verða mögutegt síðar, að kottta á jafn fjölmennum útnefneíuinigar- fundi, J>ar sem hver kjördeild liefði málsvara imætta á fundinum. Eins og getið var um K-rir skemstu í “Hkr.” an-daðist að heiinili sonar síns vestur í Wadena, Sask., við svo nefnda “Foaitt I.ake” bygð, lieiðurs og sómakon- an SOFFlA FRIÐRIKSDÓTTIR VATNSDAL, kona Eggerts Magtt- ússonar Vatnsdals, hátt koittin á á'ttræðisaldur. Soffia sál. var fædd á Stað á Reykjamesi i Barðastrandarsýslu 5. tnaí 1831. Foreldrar hennar voru Jta.H - Friðr’.k Sbað á Reykjainesi, æbtaðnr norð- an úr Skagafirði, af svo kaHaðr'i Reykjajínsætt, og Valgerðar Páls- dóbtir, síðasta rectors við Hóla- skóla, og konu hans Ingibjargar. Friðrik prófastur og Valgerður átbu 16 börn, og komust 9 af J>eim á fullorðins aldur er hétu : Páll, Halldór, Hjálmar, Jóhann, Ingi- björg, Sigríður, Soffía, Y’algerður og Friðrika. Á tíunda ári misti Soffía sál. föður sfmt, er druknaði á annexitt- ferð í þorskafirði, og varð þá móðir hennar að sjá ein fyrir öll- um barnahópnum, með fáeina dali úr prestsekknasjóði, svo hún varð að kotna nokkrtt af börnutn sínum til vandalausra, þar á trtieðal Soff- N. Dakota bjuggu þau í 13 ár, est flubtu því nœst til Roseau nýfcnd- unnar i Minnesota nm það teyti að hún hófst og dvöldu }>ar til snemma árs 1906, að þau fiuttust trtieð syni símnn þórðd til Wadena, Sask., þar sem Soffia sál. andað- ist 24. okt. sl. úr hjartaslagi. þeim h'jónum varð 9 barna auð- dð, og eru 4 á lífi : Elías bóndi við Mountain í Dakota, Friðrik kaup- niaður í Wadeua, Sask., Hafldóra kona Björns kattptnanns Aust- fjörðs í Hensel í Dakota og þórð- ur timburkaupmaður í Wadena, Sask. Jarðarför hennar fór fram frá húsi sonar hennar í Wadena, að viðstöddum vinum og nágrönn- um. Líkræðuna fiutti séra Rögnv. Pétursson frá Winnipeg. Soffía sál. var i livivetna velgef- in og virt af öllutn, sem kymtust henni. Hún var sem fáar, fyrir- myndarkona á heimiíi, ástrik og utnhyggjusöm móðir, elskurík og jafnlynd eiginkona, og leit jafnan á hina björtii hlið lifsins. Hún hafði örtigt traust á guði, en ! hneigðist til frjálsari trúarskoð- atta hin seinni ár, er mest mun hafa veriö fyrir áhrif manns hentt- - U'-mvj r ev ‘»árt sakna-ð af öll- um, cr hana þiektu, 4 börmnni og 27 barnabörnum, en sérstaklega aí hinttm aldurhnigna manni hennar, er ttm svo langan aldur hefir með- henni fvlgst. Friður sé með moldum hennar og bdessuð sé minnittg hennar hjá ættingjum og vinum. “ísafold” er beðin að flytja dán- arfregn J>essa. 100 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar efnir , ---- klúbburinn Helgi magri til á íu. Aitiján ára for Soffta til Rieykja- I föstttdaginn kemttr (22. nóv.), kl. víknr til að læra þar sauma og | 8 aö kve.idii í Good Templara saln- matreiiðslu, en vistaðist nokkru , um v|rg — Ræður verða þar flutt- seinna^ hja stórkaupmanni \ alde- I ar ai S'igtr. Jónassyni, þingmanni, mar I' ischer og konu hans Arndísi ■ g^.ra jóni Bjamasynii, Lárusi Sig- leitsdóttiir Finnibogasonar, járn- urjónssyni, cand. theol. Ýms kvæði smiðs í Reykjavík, og fluttist nieð;e£,tir skáfdið tesin þeim hjónum sem barngæzlu- j Fjórraddaður stúlka, til Kaupmannahafnar, og 1 sólós o. s. frv var þar í 4 ár. Til baka kom htin aftur 1860, flutti þá til Flabeyj- upp og sungtn. söngur, tvísöngur, ar á Breiðafirði o|g giítdst þar 1863 eft'irljfandi manni sínutn, Bgg- ert skipstjóra Magnússyni Yatns- dal, er fyrir tveimur árunv hafði lokið prófi í sjómatinafræði í K,- l.öfu tneð beztu einkunn. þau hjón fluttust svo 1866 á Hjarðarhús i Barðastrandarhrepp, og bjttggu þar fyrirmyrfdarbúi í 20 ár, unz þatt fluttu þaðan bil Anueríku 1886 og settust að í ís- fcndinga nvlendtmni í Pembina Co. í N. Dak., og námu sér land 2 irvílur austur af Mountain. það land hafði áður Verið tekið og gáfu þatt $600.00 fyrir uppgjöf á rétbi og umbætur er á því voru. í Allir eru velkotnnir. Enginn aðgangur seldur. LEIÐRÉTTING. — Hver sá, sem hefir sett fyrirsögnina yfir brfinu frá Mrs. Sigurðsson til min í síðasta blaði Hkr., “$1,000.00 gjöf”, hefir ekki athugað, að sú yfirskrift er bæði röug og villandi, því þar var um enga igjöf,að ræða. New Ý'ork Life gierði að eins skyldu sína með að borga samkvæmt þ>eiin lífsábyrigðar samningi, er það íélag vedtir. Fvrir Jxið var Mrs. Sigurðsson góölátlega að þakka. Winnipeg, 15. nóv. 1907. C. OLAFSSON. Ef þér líkar Gott Kaffi þá verðið þér ánægðir með "Á.AAJL/ AFFI Það er ðYanalega góð tegund, sérstaklega pantað frá útlðndum Þér fáið það n/brent^og njótið |þvf að fylstu smekk og ilm þess; 40c punds kannan. Selst aldrei laust.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.