Heimskringla - 21.11.1907, Side 2

Heimskringla - 21.11.1907, Side 2
Winnipeg, 21. nóv. 1907. BEIBSKSIVGLA HEIMSKRINGLA Pablished every Thursday by The Heimskrinela Newsi Poblisbinf Co. Verfi blahsins 1 Canada o* Bandar $2.00 nm áriO (fyrir fram bor*aö). Sent til Jslands $2.10 (fyrir fram borgaOaf kaapendam blaOsins hér)$l.C*0. B. L. BALDWINSON, Editor A Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.OBOX116. ’Phone 33 1 2, Ræða R. L. Bordens í Walker LeikhúsiDu í Winni- peg, 28. október s. 1. (Niðurlag). Allstaðar þar sem ég hefi ferð- asrt: u<tti Vesturlandið, liefi éig heyrt rruegnar umkvartamr um póstflutn- ing>a og ófuldkomdð póststjórnar fyrirkomulag. Aðal tilgangur nú- verandi stjórnar er og hefir verið sá, að láta tekjurnar af þedrri (feáld mæta kostnaðinum og að græða 4 póstfiutningunum, svo að flokksblöðin gieti hælst yfir gróð- anum og leiðtogarnir veriö upp með sér af ráðsmenskunni. En slíkur gróði undir núverandi ófullkomnu póstflutndnga fyrir- komuáagi, er ekki lofsverður, held- ur ámælisverður, og sérstakl.-ga að því er snertir Vestur-Can.id <, þar sem tugir þúsunda manua eru srtöðugt að flykkjast inn í uý hér- uð og mynda þar bygðir. í siik- um landsplássum er nauðsynlegt, að sjá um, aá póstflutningarnir scu tilsvarandi þörfum fólksins. Vér hyggjum, að nú sé kom'inn tími til þess, að flytja póstflutn- ing mannia hieim að húsum þeirra, á sama hátt og nú er ‘gert í Banda ríkjunum, og sem hefir verið al- menningá þar til mjög mikils hagn aðar. En þetta á þó sérstaklega við þau héruð, þar sem íbúarnir eru orönir svo margir, að þeir eiiga sanngjarna kröfu til þessa. í slikum tilfcllum er í Bandaríkjun- utn póstflutningur fluttur he.im i hús manna á liverjum degi og tekniir þaðan aftur bréif og böggl- ar. í stað þess, að eitt hundrað bæiwdur í héraði séu neyddir til þe«s hver í sínu lagi að fara á •pósthúsin til þess að ná pósti sn- viui' og að kottra pósti frá sér, þá er hægra að senda hann tii þeirra á hvierjum degi, þó það sé auka- kostnaður fyrir ríkið. Reynsla Bandaríkjanna er sú, að síð.m póstflutninigar voru fluttir heim íil bænda, þá hefir tapiið í póstmála- deildinni orðið minna en það var áður. Vér höfum svo stierka von om vaxandi fratnför þessa lands, að vér hikum ekki við að gera kunnugt, að vér ærthmi að koma á þessum dagilega flirtningd lit 1 hér- uðmn, á he’imili bændanna, hve- nær sem vér lomumst til valda. Ég hefi í kveld talað við yður um atriði, sem gieta orðið ekki að ein« umræðuefni, heédur einnig á- dtfnluefni, því sirtt getur hverjiim sýnst um þati. En rtil eru atriði í lýðstjórn hvers lands, sem öllnni sannsý-tium mönnum hlýtur að koma saman um, án tillits til flokksfylgds. Sérhver heið.ulegur borgari ætti að heiimrta af leiðtog- rnn sínum, að þeir haldi fast við viss stjórnfræðiJieg grundvallar at- riði, og sem miða til þess að styrkja jafnvægi þjóðfélagsin.s. Eitt af þessum atriðum er ráðvandleg nveðferð ríkLsfjárins i þarfir rikis- ins eingöwgu, en ekki í þarfir sér- stakra flokksvina og einstaklinga. Annað atriðið er ráðvandleg stjórn og meðferð þjóðlandanna í þarfir þjóðfélagsins. þriðja: Ráðvandleg- ar embætta vedrtingar, bygðar á hæfileikuim og karakbér manna, en ekki á flokksfylgi eingöngu. Og síðast en ekki sízt : Hreinar kosn- ingar, frásneiddar öllum kjörseðla svikutn, mútugjöfum og annari þess kyns óhæfu. þeir, sem nú sitja í stjórninni í Ottawa, hafa þráfaldlega brotið móti þessnm viðurkendu ; réttmætu stjórnar- “princípum”. Fitnm þúsund ekrur aí timburlöndum í Vesturlandinu hafa verið settar unddr eignarrétt stjórnarvina, undir því yfirskyni. að þeir liefðu fengið þau í sam- kepni við aðra umbjóðendur. JLeöalvTerð-það, sem ríkið hefir fengið fyrir þessi lönd, er i6c fyrir hverja ekru. Rikisfé hefir veriö varið til fiokksþarfa. Fjárveitingar hafa vierið gerðar, sem engin tilraun hefir verið gerð til að réttlæta. Opinber verk hafa veriö unnin á stöðum, þar sem þeirra var engin þörf og þar sem engin tilsvarandi mntekt var fáanleg, og þnr sem al- mjemtingur bað ekki um, að þau væru unnin. Kn að edns gert til þess. að vedita stjórnarvinum arð- sama atvinnti. NúveTandi stjórn hcfir myndað umiboðssölu fyrirkomtiiagið, þar seni tugir þúsunda dollara hafa verið borgaðir til manna á ári hverju, til stjórnarvina, sem ekk- ert höföu fyrir þvi unniðL Timburlönd, sem fengdst haía fyrir eitt 0(g tvö þúsund dollara, hafa af kaupendunum veriö seld vdku síðar fyrir 250 þúsund dollara eða meára. Saskatcbewan Valley landsal- an var gerð án vitundar þinigsins og þjóðarinnar. þau lönd voru seld nokkrum möunnm, setn einn Kiiberal vinur stjórnarinnar var forvigismaðiir fyrir. þedr félagar græddu millfóndr dollara á þedm landkaupum. Rabbyns vatnsáveitu samning- urinn hafði ekkert ákvæði uut það mieð hvaða verði þau lönd skyldu scdd til bænda. þessi lönd hada giengið kaupum og sölrnn milli ýmsra félaiga, og fyrsta salan gaf þeimi Hitchcock og McGregor ' j mi'lldón dollara gróða. Blairmore bæjarstæðis salan var gierð þvert ofan í dómsákvæði ‘Ex- ehe:fuer’ dómsins, og á þann hártt fékk I.Lberal þingmannsefnið í Al- berta I4 mdllión dollara í vasa sinn. Bithaga land hneyxHð, Galwav gr'ifsifclftgs satnndngurinn, Orá.nd Forks gripafélags samningurinn, og margir aðrir slíkir samningar eru sýnishorn aif samskyns st.iris- aðferð stjórnarinnar. Enginn Liberal í Canada þyldi slíkt háttalag, ef þannig væri far- ið meö þeirra persónulegu eiguir. En þó er hver einasti I.iberal og hver einasti Conservative i l'an- ada meöeigandi í þessum eigmim landsins. Inntektir ríkisins lij.gja í löndum þess, sem þanfiig er só- að út af Ottawa stjórir.nni i:! hagnaðar fyrir prívart inenn og til skaða fyrir ríkisheildina. Eg hefi þegar minst á emn.vt’a- veitingar. Iæyfið mér nú ,rð nrnn- ast á hreinferði í kosningiiin. Eg stakk upp á því á þingi í iyira, að sett væri nefnd til þciS að at- huga nákvæmlega alt kosninga- fyrirkomulagið, og að gera þær ráðfeg.gingax, sem henni findiist nauðsynlegar til að bæta það, og sem svo yrði hægt að bæta inn i kosningalöigiin. Eg ámælti ekki stjórninni, en varaðist af ásetrtu ráði, að gera þetta að flokksttiiáli, af því mér er sérlega ant um, að íá þau lög bætrt. Eg stakk upp á þeim umbótum við lögin, er hefðu giert þau í samræmi við gildandi kosningalög á Stórbretalandi, að meðtöldu því atriði, að óháður dómari skyldd settur, sem rann- sakaði öll mál, er af kosningum kynnu að rísa, þrátt fyrir sainn- inga, sem gerðir kynnu að vera af póilitisknm flokkum eða uinboðs- mönnum þedrra. Nefnd var sertt, en engin löggjöf hefir verið gerð, þó hennd væri loíað í hásætisræð- unnd á yfirstandandi ári. A sdð- asta þingi ávitaði ég stjórnina fyrdr hirðuleysi hettjnar í þessu efni, og ég hefi síðan stöðugt lýst fyrir þjóðinni kosningaglæpum þedm, er gcrðir eru mögutegir undir gild- an4i lögmn, o,g sem hafa svívirt sögu þessa lands á sl. tíu árum. Glæpalisti sá er langur og byrjaði með BrockviJle *og West Hurpn kosnittgununi' árið 1898 o,g endar með I/ondon kosmingunum 1905. Ég hefi fært fram atriði, sem sönnuð hafa verið með þingræð- umi og með dómstólunum. Kjör- seðlnm hefir verið stolið og kjós- endum múitað í hedldsölu og stór- kaupmn. það er ljósrt, aö lög v-or ekki að edns þurfa umbóta, held- ur einitidg, að þcdm sé hetur hlýtt en nú cr gerrt. þess vegna höfuin vér sett í steínuskrá vora það, að gera nauðsynlegar umbærtur á lög unum og líka það, að gera ráð- stafaniir rtil þess, að þcim verði hlýtt. þessari stefnu vorri hafa þeir Aylcsworth og Pugsley svar- að mieö því, að bríxla Conscrva- tive flokknum um kosndngasvik. Og ég hefi þegar svarað berra Aylesworth, og nú vil ég svara hr. l’ugsley. þegar hann var dóms málastjóri í New Brunswick, þá lét hann sér ekkert ant um, að fá þessum umbótum komið á eða setja nokkra rannsókn til að opin- bera kjörlLsta svikin alræmdu í Rotiisey, né að hegna mönmnn þeini, sem ttppvísir urðu að því, að hafa franiið þá glæpi. Ilann kveðst hafa sannanir fyrdr, að Conservativar l.afi haft niikinn kosningasjóð árið 1904, og að mik ið af því fé hafi verið brúkað í einn kjördæm’i, sem hann ekki til- greinir. Jafnvel þó þetta væri sartt og ef fénu hefir verið ratiglega varið, þá sannar það ednmdtt nauðsyndna á aö fá þcim umtoót- urn korniö á íót, sem ég er að herjast fyrir, en sem herra Pugs- ley og félagar hans vilja ekki veita. Herra Pugsley þvkist hafa nána vitneskju uin kosningasjóð Conservativa í síðustu rdkiskosn- ingum (1904). Vill hann ekki einn- ig lofa oss að vdta um kosnin'ga- sjóð I.iberala á því ári ? Og vdll hann ekki styðja tilraunir mítvar í því, að fá setta nefnd til að rann- saka öll slík mál ? Nefndin ætrtd að vera þannig skfpuð : Stjórnin úit- nefnd ednn mann, andstæðin)gaflokk uriun annan, og þeir tveir mettn velji svo þriöja manninn. Kf hann er einlægur í því, að vdlja hafa hreiniar kosningar, þá verður hann fús á, að £á slíka nefnd setta og að leyfa henni að rannsaka öll kosniagamál beggj« llokka á "prtí ári. Conservative llokknrinn er hjartantega ásáttur með, að hlíta úrskurði slíkrar neíndar. En sé hr. Pugsley ekki fús til að hafa þetta rannsakaið, þá má þjóðin skilja, að hann óttdst afleiiðkigarnar if því fyrir sdg og flokk sinn. þaö skal vera mér ánægja, að mrga segja slíkri nefnd alt seni qg veit um kosnimgasjóð Conservativa og ég skora á hann og sögumenn hans, að sýna og sanna, að ég hafi niokkiirntdma á æfi mdnni sain þykt, að svo mikið sem einuni dollar væri varið t'il óleyfilegra nota. Ræður mínar um þetta mál eru kunnar þúsundum manna uin alt Canada, og þedr vdrta, að efndð og hugsunin er sú saitia í öllum. Herra Pugsley, þegar hatui yar dómsm'álastjóri í New Brunswick, gerði ettga- tiJraiin rtdl iþess að hegna glæpaseggjmn þeim, sem fylttt Rothsey kjörlistana með fölskum nöfnum. það var þess vegna vel viðeigandi, að hann fékk sæti í ráðaneyrtd þess rnanns, sem Jjélt verndarhendi yfir West Huron og Brockville glæpaseggj- unurtii, og seni m.eð því athæfi gaf hverjum atkvæðaþjóf og kosnitnga- svikara i Canada lausan tauminn. Á þeirri hrtieyixlanlegu vernd eru toygð þau áðrttr óheyrðu kosninga- svik, setm síðan hafa undir merkj- um þess flokks sett svartan' blett á síðusttt tdu ára sögu þessa ríkis”. Blaðið “Winnipeg Tritoune”, sem áður haföi mælt á móti stcinn- skrá herra Bordens eins og hann opdttbcraði hana í Halifax, hefir nú', eftir að hafa heyrt hann sjálf- an fiytja hana munulega, aðhylst hana í öllum aðalatriðum. Blaðið segir blátt áfram, að Borden sé einlægur, að hann lofi kjósendun- um skýlaust, að koma á þjóðeign talþráða og málþráða, og að skapa þjóölega ráðsmensku nefnd sem sknli annast um starfsemi járnl.rattta og annara þjóölegra nauðsynja. I.oforð hans um að veita Vesturfjlkjum ríkisins íull yfirráð yfir þjóðlöndnm og náma- löndum innan takmarka þeirra, og að gera umhætur á pósttnálum ríkisdns, sem alþýðu er hin mesta þörf á, og að koma póstflutriing- uin heim í hús manna í hinum ýmsu byg'ðum landsins. Ivinnig loforð hans um að endurbæta sbjórnarþjónustu (‘Civil Service’) fyrirkomuJagtð og gera það eins og það er á Bretlandi. þetta eru alt atriði sem þjóðinni ættu að vera geðfeld, sqg.ir blaðið. þessi loforð, gerð af sjálfum leiðtogan- inn fyrir flokksins hönd, liljóta að hafa áhrif á alla þá, sem heyra þau af hans eigdn vörum og með því sannfæringarafli, sem allir við- urkcuna að herra Borden haff. Yfirfcitt má fullyrða, að Con- servatdve flokknrinn unddr leið- sögu iierra Bordens hafi gengið lcngra í því, að taka þjóöeigjna- steifnuna upp á stefnuskrá sdua, heJdur en áður hcfir gert verið í jxissu ríki. Konur á þingi. f- - Mannréttinda jöfnuður sá, sem Finnlendingar hata sýnt konum þjóðar sinnar með því að veita jxiim atkvæðis og kjörgettgisrétt og að kjósa nokkrar ij>eirra til jtdttgscitii, — er nú jx’gar farinn að sýna árangnrinn af þoirri stefnu santtgdrnis og rébtlætis. þittg Finnl'endinga samansbendur af cdnni þingdaild með 200 ]>ing- mönnum. Um síðustu kosniaigar greiddu komir 56 prósettt allra at- kvæða i bæjum og borgum, og úti á landsbygðinnni greiddu jxer 50 prósent atkvœðantua, — svo að í öllu landinu greiddu þær meira en lielfing allra atkvæðanna, og 19 konur voru kosnar til Jringsetu. Jijóðistjórniarnienn kusu 80 af sín- um mönnutti á þingið, 0|g þedr fylgja kominum aö málum í öHum áhugamá'lum ]>eirra, og svo gera ýmsir aðrir þingmenn, svo að kon- urnar ha£a vissan medri hluta þittgsins, þegar um einhver þau m-ál er ato ræ?Sa, s«n þeim er sér- lega ant tim að nái fraini að ganga í slíkum málum' tná því segja, að þessar 19 komur ráði úrsldtum á þingi. Bitt a£ þeim málum, sem kon- urnar hafa lagt mdkla áherzlu á að íá leibt til lykta á þann hátt, sem þær telja réttast, er vín- bannsmálið, og svo hafa j>ær toar- ist hraustlega fyrir viðurkenningu skoðana sinna á því, að þær hafa í siðustu viku fengið {>ingið tiJ {>css, ednróma, að banna allan til- búndng, innflutniing og sölu alls- konar víntegunda og öl og tojór- tegnnda, hverju nafni sem nefnist. Jafnvel kirkjum er toannað að nota vin t‘l sakramentis útdeiling- ar. Konurnar fcalda þvi fram, edns og líka e'r rétrt og virturlegt, að svo lengi, sem k rkjan haldi á- fram að Ijúga því í aJiþýðuiua, að vín það, sem hún úrtdeilir, sé blóð Jesú Krists, j>rát-t fyrir það, að hvert einasta mannsbarn, sem koniið er til virts og ára, vedt og skilur, að [>að er með öllu ósatt, — }>á geri kirkjan það sem í henn- ar vaJdi stendur, til Jæss að við- halda drykkjuskap i lamlinu, og tinddr því yfirskyni, að áfettgi sé heilagt fþetta áfengd) svelgi svo hinar kristnu blóðsugur vínið í sig í allskonar myndutn og með allskonar blöndun og itndir alls- konar nöfnum. þess vegna halda konur þessar því fraim, að nú sé kominn tímii til þess, að taka fram fiyrir heindur kirkjunnar í þessu efni, og að banna henni aJgierleiga aJIa vdnnautn. Hinsveggr haía kon- ur leyft það, að undir stjórnar- umsjón megi nota vín til lækniiuga og til vísindalegra þarfia og til neyzlu rússnieskum hermönnmn. En það hefir vdssulega verið nauðung- ar ákvæðL i þessu vdnhannslaga frumvarpi srtjórnarinnar, setn' geröi rússneska hernuettn nndanlþegna víntoanninu. Enginn má hafa áfenjgi á hedmili sínu, nenua hann gerti san.nað, að það hafi verið þar áðnr en lög þessi voru samþykt af þinginu. fcögreglunni er feyft, að fara inn í hvert hús og Ieita að áifieng-i, og eí það finst þar án þess hægt sé að sanna, að það hafi verið þar áður cn lögin báðu gdldi, þá má sekta ei|gandann um $2o cða varpa hon- um í fangelsi. Ekkert ákvæði «r í lögunum um skaðatoætur fyrir tjón j>að„ er vdn- °g ölgierðarmenn kunna að Hða við þetta lagasmíði. Vdðvíkjandi j>essu atriði í lögimum viöurkiendu konur ranglætdð, en þær héldú því frattt, að tími væri til j>e.ss kominn að leggja röklciðslu til hliðar, en fara eftir þeiin óskum jýóðaritinar, sem bygðar væru á tilfinningu benniar, átt tillits til j>ess, hvað rökfræðin telji rétrt að vera. þær viðurkendu einnig, að ein- staklings frelsið væri með j>essu takmarkað. En það sama mætti segja um öll lög, að þau hefðit þann tilgang, að hefta ótakinark- að frelsi einstaklinganna. Blaðið ‘T.ondon Times” lætur illa yfir lögum j>cssum, telur j>au óþörf og illa hugsuð, og segir þaö uú sýnrt, að lagasmíði kvienna toyg.g ist á tómum tilfinniingum, án til- lits til sainngdrnd. Blaöið teJur al- gerlega víst, að Rússakieisari muná synja lögutn j>essum staðfestingar. Hinsvegar verða j>eir eflaust margir, sem telja að stefna þess- ara kvenna miði í rétta átt og óska )>oim góðs gengis með vin- bannsstiefmi þeirra. Xýr skipa-skmður Baaidarikja forsetinn hefir lagt blessun sína yfir þá hugmynd hag- fræðinga, að ekki einasta sé. ]>aö æskilegt, heldur e-innig veJ tnögu- fegit, að gera 14 feta djúpan skipa- skiirö alla leið frá Chicaigo borg suðíir í Meixico flóa, hveð rúmlega 500 milión dollara tilkostnaði. það hefir í mörg ár legdö á með- vitunid ýmsra þjóðmálaimianna í Bandaríkjunum, að citt af jieim nauðsynlegus'tu fyrirrtækjum, sem þjóðin verði fyr eða síðar aö ráða fram úr, sé aö koina á öflugum vatniav'cgum um laiidfð. En jafn- framt hefir j>að verið viðurkent, að 'tiil þess þyrfrt'i mikið fé, og fæst ir haia veriö svo stórhuga, að þeir liafi vogað sér að vona, að þjóðin eöa jiing hennar Cengist til aö leggja út í sv» umfangsmikiö starf að svo komnu. lfn nú er sú sann- færing að festast betur og betur í hu-gum manna, að staðhæfing Roosevelts forseta í fy.rsta ávarpi hans til Congressins hafi verið á góðuni' og gildnm rökum bygð. Hann var j>ar að mæla með l’an- amaskuröar málinu, og sagði þá einn af ráðlgjöfum hans við hann : “Frá liafi tiil liafs, lætur viel í eyr- um, herra forseti, en gleymdð ekki því, að svo stórCelt fyrirtæki er örðugt til framkvæmda". Forset- inn svaraði : “þekking mín á am- eríkönsku þjóðinni er sii, að jiess örðuigra, seni eitt fyrirtæki er til framkvæmda, jx-ss tiiieiri áhuga sýttir hún í því, að fá þaö fram- kvæmt”. Nú sér }>jóðin að það setn rildir ii'in framkvæmdir í Panamaskurð- ar tnáldnu, það gildir einni/ í þessu nýja skipaskurðar má'i ftá Chdeago til Moxico flóans. ■ Forsertinn hefir á ný sýnrt trú sína á framkvætndaafli þjóðarinn- ar triieð því að opinbera j>að í Ca- iro d IlLittOÍs, að hann sc meðritæll- ur þessu nýja skipaskuruar ntuii frá Cliicaad til Ncw Orleaits. Og þaö er nú alincnt lalið vist, aö hanii' á næsta þdngi lniitii n.æla nueð fjárframlagd til jiess að byrja skurðgröftinn, og að gerður sé 14 fcrta djúpur skurður aila leið suðnr í Flóattn . Hin mdkla Mississippi á tnvndar farveg fryrdr mest af þessari v,ega- lengd, eða aJla lei-S frá Flóanum norðvestur bil St. fcouis. þá tekur viö Ill'inois áin alla leið t;l Chi cago. Svo er sairt, að hermála- daild Bandaríkjanna sé þegar búin að verja yfir 225 milí'ónum dollara tdl unitoóta á Mdssdssippi áuni sið- an á dögum borgarastríðsLns. En því fé l.efir verið viarið mjög ó- regluleiga, og því ekki koniið að edns mdklu ldði og til var ætlast. Til þcss að fá ráðna fcót á þessu og til þcss að hafa vatnsvega b.vt- ur sérstiaklega með höndum, settí forsetinn á síðasta vori tueftnl tnanna, er skyldd athug.a öll slik. mál, ásanut með hafnbóta májuml þjóðardnttar, og gtera tillögnr umr hvað gera þurfi i hverju sérstökui tdlfelld. Og þessi nefnd, setn Ijeitir “Dee.p Water Commission”, hefir það nú fyrir staini, að finna ráð til '}>ess, að þcssi stóri skipaskurð- ur verði grafinn edns og að framani er sagt, svo að vöruflutniingur verði greiðari og ódýrari en nú á sér staö. þrjátíu og Tvær Milíónir Dollara eru áætlaðar tnl að giera 14 feba djúipan skurð frá Chicago tiil Mdssissdppi árinnar, og til þess að gera farveg þeirrar ár 14 feta djúipan alla leáð suður í Flóattn,- er áœtlað, að ekki veiti a£ Fimm Hundruð MUíómim Dollara. ]>ing mikið var haldið i fyrra í bor.ginnd St. fcouis, og þar mynd- að fiéJag til að l.rinda nuáld þessu í æskdJcgt horf. Málið var aftur rærtt á fundd í Washington á sfc vetri. Alþýða manna er orðitx sanrufærð unt, að járnbrautadélögin hafa ekki við að flytja nauðsynja- vörur svo ört að fullnægi þörfum þjóðarinttar, og það er til J>ess að bæta úr þessu ástandi, að mál þet'ta hefir fengið svo almenttan: byr, sem nú er orðið. það ltiefir sýttt sig á sl. 2—3 árum, að járn- bran t'aféilögin hafa ekki viö að flytja kornvörur bænda til rnark- aðar eða kol tfl hittinar á vetrtnn, eða baðmuH Suðurríkjanna til haínsbaðarma. Járttl>raurta félögin vdðurkefltta sjáJf, að þau hafa ekki na'gan vagnafjölda til þess að fuU- nægja þörftim þjóðarinnar, og hve ört, sem þau auka flutningstæki sín, þá eykst þó vöruttlagn bænda einnþá örara, og vörubyrgðir þær, sem þiedr þurfa að sér að hafa,. aukast að satna skapi. Svo er tdJ ætlast, að skipaleið jxissi eftir árfarvieigum toæti að tnestu úr núv.erandd vandræðunii, og jx'ss vegtta virðist það vera orðið áhugamáJ, að fá skurðinm gerðan eins fljórtt og auðið er. En V'erkfræðingar, sem mál þetta hafa athugað og gert áætl- amir 11 m kostnaðinn, seg.ja að það muni taka all-Iaii(gan tdma, að full giera svo umfanigsniikið verk. rr ssi rfkt Ttggja aT Kdnni fyrir- hiiiguðu skdpaleið : ' Illinois, Ken- tucky, Mdssouri, Arkansas, Ten- nessiete. Mdss'issippi. E11 önmir ná- læg riki hafa og mikinn hagnaö af, að fiá sktirði j>esstnn komið á, auk jx'ss sein það fylgir áætluninni, að gera skipaskurði um margar þær stórelfar, sem netina í Mississippi- fljótiið, svo að vatnavegir þessir verði sem lífæðar út um alt land- ið og geíi bændum ósegjanlegat* hagnað með greiðum flutningtim og ódýrmn. En menn óttast, að Jiingið muni ékki verða viljugt tdl j>ess að vetita fé til J>essa fyrirtækis fyr en óskir þjóðarinnar ttm að fá jjebtai unnið Jjafa komdð £ram á akveðn- ard fcátt en ennþá er orðið. ------. Fréttab réf. HNAUSA, MAN., 5. nóv. 1907. 1 október haia mátt hedrta stöð„ ttg toliðviðri, enda notuð aif ýms- um i Nýja Islandi, því maxgir voru viið heyskap fratn yfir 20. okt., — bættist því talsvert úr heyvand-*- ræðahorfitmtm. Alt fyrir það, þurfa menu aö farg.a fjölda ttaut- gripa, sein þedr ekki hefðu þurft,. hefði smnarið verið skaplegt. Hér fóru um gripakaupmenn frá Win- ttt]>e|g, og kom ajinar þanndg frant, að helzt feiit út fvrir, að hann vildi £á gripi fyrir svo sem ekki ueitt, enda fékk hann enga. Hinn. hefir þeigar keypt nær 150. Fékk haim þá me.ð því verði, að ólík- Iegrt er, að kjört hækki i Winnipeg tdl muna, ef kjötmiarka.ðsinienn giera oft j>esshábtar innkaup. Eintv bóndi seJdi um 30 gripi, yngsta 2- vetra og það upp, og fékk að nueð- aJtali I13.50 fyrir hvern. Haustafli úr Winnipegviathii tneð- mdnstia móti í liaust, og hefðd ver- ið rýrt innlegg margra, hefðu fiskikattpmeun ekki tekið nær því allan fisk, að óundanskildttm þedm friðaða. — þann 1. þ.m. (nóv.) fóru fi.sk imenn sdðasta norður 4 vatn tiJ vetrarveiði, frá Hnaus- uin. ]>ann 24. október andaðist Eyj- óJfur Magnússon á Unalaindi við'' fsLcndingafljót. Hann bjó eitt sinrti ósi (Unaósi ?) i Norðurmúlasýslu, var orðinn hiáaldraður og einn af fyrstu landnámstnönnum Nýja ís- lands. ITans son er Gunnsbeinn Eyj ólfsson, tónskáld, etc, og j>eir bræður. O.G.A.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.