Heimskringla - 21.11.1907, Síða 6

Heimskringla - 21.11.1907, Síða 6
Winnipeg, 21. ttóv. 1907. BEIBSEff INt3E A ‘Öorglegur sannleikur’ [þegar ég las gneimna í 27. Nr. Bkr. “SorgJ'Cg'ur sannkikur’’, cftir 3*ómla, þá efaði ég þa5 ekki, að fciann segðd alveg satt, bæöi af stnni eigin og annara reynslu, edns og bann segir sjálfur. Og má þa5 sannarlega beita sorgarheimiLi, þegar börnán eða drengirnir (9em bóndi sérstaklega beinist að) eru céns og hann segir, og telur það gamanlaust að vera þar faðir og MÓöir. En nú vil ég spyrja bónda, — kverrng var uppeldis'aefi drengja þlinna frá því þeir höfðu f.yrst vit á til 20 ára, það nefnir þú ekki með einu orði. Skyldd ekki eitt- hvuð viera ábótavant 4 foreldr- anna hlið við uppeldis aðferðdna á drengjum þessum, sem hagia sér ■edns og þú lýsir því, nfl. bera hvorki eslsku né virðdngu tiil for- eddra sinna né hedmiKs þedrra? En nn er að athuga, hv^rnig fóru nú dnengirni}: þdn’ir og hinna, sem þú tafar um, að verða svona óþægir, e«ns og þú lýsir því ? þeir voru þó góö og saklaus börn í fyrstunni og, þófati vænt um pabba og mömmu. Hvernig íór sú barns- edska út um þúfur ? Eg veit þú þykist ekki vita það, þú sást ekki sólina fyrir gleði, þegar þú eágnað dst soninn frískan og fallegan. þeg- «r hann fyrst hrosti framan í þig, þá kaliaðir þtt hann öllum þeitn *lskunöfnnm, sem í þínu minni vorn. þegar hann tók fyrsta spor- ið, þá kallaðir þú á alla vdni þína ir honum, þá var það þinn vani, að fmna edtthvað að því öllu, hvort heldnr verkið var vel eða illa gért, m.fl. Eg vil segja, að það sé ekkert gaman að viera sonur þess föður, scm svona breytir við barnið sitt, og það sé ekki að furða, þó barn- ástin kólni við svona lagaða upp- eldis aðferð, og drengirnir þínir, sem þú kvartar undan, hlaupi til Páis og Péturs, sem engir sækja þó auðnu til, heldur en að vera kyrrir í fdjðurhúsum. það er ekki vandalaust verk, að uppala börn, því sín aðferð á við hvert, en þó er eiitt víst, að bar- smíði á ekki við neitt barn. Og eins er það,. að enginn fa'ðir ber barn sitt án þess að verð reiður, og má þá geta nærri, hvað vitur- leg <ui hirting er. En hvar er að fá tilsögn í þeim gneinum ? Ekki er að fara til prestanna. þeir segja, cins og hann Jón hérna um árið, að alténd gætu þcir hýtt, — prestleg tiJlaga, en ekki kristdleg lillaga, því ekkí bauð Kristur að berja börnin. Lesuín mannúðarriit, t. d. “Dvöl”, “Freyju", “Dýravin- inn” og “Foreldrar og börn” eftir séra Ólaf í Arnarbæli, og að síð- ustu það, þiegar Kristur tók börn- in sér í fang og blessaði en barði ekki. Fleira mætti um þetta segja, en ég læt hér við staðar numið, með þeirri ósk, að ekkert foreldri smiði sverð úr saklausum hjörtum barna sinna til þess að stinga þeirra eig- ið hjarta. KONA. kallar með dimmum rómi : “Meun eiga ekki að syngja gam- anvisur, þegar menn vaka hjá lik- um framliðinna”. Án þess að líta upp írá vinn- unni, svarar skósmiðurinn : “Menn eiga ekki að taJa, þegar þeir eru dauðir”. Eftir þetta reyndi enginn að gera káta skósmiðinn hræddan. Gaman er að vera giftur Vetrarkvöld nokkurt, í kulda miklum og snjókomu, kennir Níels heim utan úr skógi, þreyittur og gegnyotur. Hann hafði allan dag- inn unnið úti í skógi við að höggva niður við. Inni í stofunni sat kona hans Malin vdð endann á borðinu, og var að spjalla við tvaer nágrannakonur sinar. Allar héJdu þær á kaffibollum, sem þær voru að drekka úr, og yfir glóðar- keri á borðinu stóð kaffikannan, hálffull af l.eitu kaffi, semi a£ rauk. í ofninum logaði vel, og brast i þurrum viðnum. ITndir éins og Níels kemur inn úr dyrunum, kallar kerling hans: “þú getur sótt fyrir mig vatn í fötu, Níels, fyrst þú ert votur á annað bor8 og befir ekkert að gera”. Nícls tekur fö.tuna þegjandi, fer eftir vatninu, kemur inn aítur með fötuna í hendinni, liellir úr henni yfir konu sína ag segir svo : “Nú getur þú sótt vatn, Malin, fyrst þii ert vot á annað borð og hefir ekkert að gera”. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. til að dást að fótataki drengsins þíns. þú lést hann heita í hiiíuðið 4 konginum og prestinum, svo liann yrði bæði stjórnvitringur og kristinn. þá fanst þér að þú hafa þó nokkru aflokið. þegar hann fór að hafa vit á nokkru, léstu alt eft- ir honum og uppfyltir á allan hátt kaiis barnalegu kröfur, og þú sýnd ir vandalausum kuldatillit, ef þeir ckki gerðu þaö sama. Svona gekk það tril 3., 4., 5. tfl 6—8 ára, þá íóru kröfur hans að’ verða/ svo mnrgar og óviiturfagar, að þú gast ékki uppfj’lt þæF. þá /ór nú dreng- lirinn ~^'.hn að verða óþægur Og illa lyntur, brá við eftir alt dieknð þú sást, að þaö má'tti ekki svo búið standa, því þú vildir gera Jhanu $tð góðum manni. þá áJeistu þezt, að gnpa til svokallaðs aga, sem £103131' íi»,,iþinfia undir harð- ■sseakjn og Stífttí, !. ’ . þú fyrsfc og svo byrjaðir _ ’ að slá hann á kinnina, Honuro brá ekki. Skósmiður nokkur í stúdenta- hverfinu í Parísarborg, sem halði mikla aðsókn við atvinnu sína af stúdientum, lét svo mikið af hug- rekki sínu, að viðskifitamönnum han.s var farið að sárleiðast. Svo var það einn dag, að ungur stú- dent kom til hans, sem sagði hon- um, að fiéiagi sinn væri dáinn, og bað skósmiiöinn, að vaka hjá hon- um um uóttina. Skósmiðurinn kvaðst þess albúinn. Af því hann átti annríkt, tók hann með sér það sem hann var aö gera þá um kveldið. Settist svo hjá kistu hius j ðána tttanns og hélt áfram virtnií 1 siuii'i. Um miðnætti var honum fiært kaffi, svo honum veitti hæ.gra að vaka. Hapn drakk bað o<r ífe íst syo af því, aö hann fór að syn^ja viö vinnu sín;t, Alt í einu reís hinn (Íauði, sem átti að vera, upp í kistu sinni, og The Bon Ton BAKERS & OONFECTIOXERS Cor. Sherbrooke & Sargent Avenue. Verzlar meö allskonar brauö og pæ, ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lnnch Counter. Allskonar ‘Candief*/ Keykpipur af öilum sortum. Tel. 6298/ Takið ábyrgð II .F A The Braodon Fire Iiisiiraiice Ca. i» AEOERT.EOA A fíETtlA NT.EO OO HloSK A F ULT. IIBI MASTOt'N'UN E. s. nilier l.imit.'d Aðai umboösmenft Phone ‘4083 <17 McIvtvre blk. U. J, OLIVER— SÉRSTAKim UM- B0t>£MAÐUR, 609 AONES KTRtÍKT. pagnaugitn, eyrun eða hvern þann stað, sem fyrst varð fyrir þér. C, hvað dreingntt'm þinum brá við! 5>á revddist hanu við pabba, og gegroli eJkki. þá hertir þú á agan- ttni^ bál-íjúkandi reiður, og barðir drtenginn þinn ttneö hverju, sem hönd- á fiesti, ltvert heldttr keyri, kaðii eða kassa. Jtessu hélstu á- érarn þar til hann sneri á móti þér og þti þorðir ekki lengnr. I>ogar Jrann vann eitithvað, sem )ni sagö- rjm StœKkuð i/i^iynt af vin yB«t gerir sérlega hugBnæma Og hnn or stækkuö h já Wisniftfg Picture Frame Factorv vorð^ir hón vel íforö. Veröiö, aö meötöldum ramman- wm, er $5.0a Meö þvf aö þér borgið oss $1.00 nú, skulum vér stækka myndina o« Ruyma hana til jóla, eða ]>A, aö J>ér Ketið borpraö $1.00 A hverri viku. Finnið oss som fyrst, svo vér getnm uppfylt óskir yöar A tilteknum tíma. ritoue sí7Hi>. 595 Xotre Ihnic Ave ' AÐAI/HEIÐUR 55 var svo ab örugefin og mæðuleg að sjá, að allir hefðu getað kent í hrjóstí um hana. I/ítdy Die fór nú út úr herber<£timi, og Aðalbeiiður ætlaði á eltir henni, en þá sagði I.ord Allan, aö hann Irvrfti að tala við hana. Hún beiið þess vegna 4yr, °k hjarta hennar sló hratt af eftirvæntimgu efitár að fá að vita, hvað hann ætlaði að tala við hana. Skyldi ltann tfti.t aö þakka hienni fiyrir, hve hún hafði *kt-tnt vel pestum hans ? Skyldi hann ætla að tala nokkttr vingjarnleg orð við hana, sem hann þó ekk'i var vanttr að gera ? þegar I.ord Canen hafiðt boðið Sir Guy góða nótt sneri liriiin sér að hennd mjög alvörttgiefinn án þcss að segj:. i:eitt. ‘|>ú óskaðtr að tala við mig, Lord Caren”. “Já”, niiælti hann. “Eg vij hvorki vera harður né ósannigjarn, ett þú verður að mnna eítir einu, og það er það, aö láta ekki koma fyrir oítar það scm kom fyrir itér t kveJd. Kona, scm grætur í annara viðurvist á sínu cigin heimili, vekttr umtal, Qg engin vel men-tuð kona myndi láta annað eins koma fyrir. iþt tta er nokkttð, sem mér er ómögnlegt að líða. |>ú gcrir svo vel, að miuna eitir þessu, Lady Caren”. Hún IJóðroðnaði. “þakka þér fyrir”, mælti hún kttldalega. “þú skalt ekki þurfia að mlnna mig 4 það oftar”. X. KAPlTULI. Um kveldið, er Sir Guy og Dady Díe voru komin 5til Iterbergja sinna, íóru þau að taJa nm Lord Careu og Aðadheiði. Die sagðdst ekkert skilja í, hvernig pambúð þeirra í rann og vern væri. s6 SÖC.USAFN HEIMSKRINGI/U Hún kvaðst :aJt af haía haldið, að Allan yrði bæði góður og efitirlátur eigiimtaöur, en það væri langt írá að svo væri, þv-i Aðalheiður væri attðsjáan-' !t-ga hrædd t ið hann, og þyrðd varla að tala orð, þegar haitn væri viðsitaddur. Aftur á mótd þóttdst hún \iss tttn, að Aðalheiður eJskaði Allan tnjög heitt. Sir Guy þótti um engan mann edns vænit og Lord Allan, að konu hans undanskflinnd, og þcss vegna tók hann svard AUans. Ilann áleit, að Aðal- heiður, sem var svo ung, vantaði þekkingu til þess að stýra jafnstóru heimili, qg þess vegna væri hún feimin og drægi sig í hli. “En af hverju heldur þú, e ð hún elski ltann svo heitt?” “0, það er nú Lægt að sjá. Hvenær sem húr. hevrir til hans, roðnar hún svo yndislega, og ef hanr; talar við hana, cr eins og sál hennar fái nýtt Kf. Ei haun genpnr svo nærri hennii, að hann kotni viö kjól- int hemtar, þá titrar hún. Já, hún elskar nann Gtt}-, líkiega h<lzt of mikið”. “því segir þú þetta, Díana! 1 En hvað kvenfóli annars hefir niörg leyndarmáJ” “Timinn mttr sýna það, hvort ég befi rangt fyrit mér". “Ég tr viss nm, að ALIan eJskax hana, 'það er ó- mögulegt annað. Segðu mér, kæra Die. hefurðit nokkurntíina séð jafnifagra og ynddslega konn og Lady Aðallieiði ? það er aJveg óhugsandi, að maður hien* ar ekki elski hana. þau töluðu nú saman um Allan og hina spönsku greifiainnu Júanítu Silvala. Hvorugt ,þeirra hafði séð hana, en þau höfiðu rnikið heyrt um hana taJiaði þau höfðu lie.yrt, að hún lneifði gajruan af að lokki karlmennina að sér og ffieygja þedm svo frá sér aftur, þegar hún kyntdst nýjum pilrti, sem henni þótti medti fengnr í. F.f Lord Allan hieíði verið alvara með að fá ltania, þá Lefði víst vejrið hægit fyrir hann að l'áta Kjörkaup TILBÚIÐ og GALVAN- ISERAÐ í W’PFG: Sér- ' staklegasterkarfótur 11 þttml. f þverm&l...........SÍOc Sterkar kolafötur ... -25c Númer 9 J>votta-“boilers” fyrir...............$1.50 Þægilegir þvottaþunkunar- ' standar, áður $2.25, nít $125 Rúðugler í stormgluggana yðar liefi ég; allar stserðir. W. JOliiison. Jarnvörusali 581 SARGENT AVENUE. ♦-----------------------------♦ Tönnur dreg'nar sársaukalaust. “ Plates ” falla vel og fast að góranum Tannfillingar d e 11 a e k k i úr Verð sanngjarnt FRÆÐIST U M V E R Ð MITT Á ALLSKONAR Innanhúss Smíði EINNIG “ SHOW CASES ” OG “ FIXTURES ‘ smfðuð eftir fyrirsögn yðar og sérstökum þörfum. Gleymið ekki, að það lx>rgar sig að panta strax úti-liurðir og úti-glugga Verkstæði 273 Higgins Ave. ixr. T<defón 3914 Heitir sá vindill snm allir “‘‘ykií’. ‘‘HvftrsveRnal". af þvt hann er þaB besta swm monn geta reykt. fslendingar! mnniB eftlr aB biBja um X. L, IfXlQS MADE) Western Olgar Factory Thomas Lee, eieandi Winnnipeg; 1 ■ Reflwoofl ^Extra Lager Porter Heitir sá oezt> hjór som búin er tíl 1 Canada. Hann er alveg eins ‘óð- ur og hann sýnist. Ef þér viljið !k það sem bezt er oic hollast þá er þad þessi bjór. Ætti að vera á hvers manns heimili- EÐWARD l. DREWRY Mannfacfcuror & Importer Winnipog, Canada. New Method Dental Parlors Portage Ave. — móti Eaton’s Winnipeg Woodbine Hotel Stærsta BDliard Halll NorövosfcnrlandÍDn Tln Pool-borö.—Alskonar vlnog viudlar. Leniion A Hebb, Eigendur. A. S. IIAKDA L Selur líkkistnr og annasfc um úfcfarir. Allur útbnnaönr sé bezti. Enfromur 9elur hann aliskonar minnisvaröa og legsfcoina. 121 NenaSt. Pbone 306 Tl»l)(iiiiiiiioii ilnnk NOTRE DAME kn, RRAXCH Cor. Nena St Vér seljunn peningaávísanir borg- aulegar á Islandi og öðrum lönd. AIlskúDar bankastörf af hendi leyst SPARI9JÓDS»t)EtLWN tekar 11.00 <>r yfir o« upfur hieztu glldandi vexti. sem leggjast vio ínn- stæBuféB 4 sinnnm é éri. 30. júnl, 30. sept. 31. desembr og 31. march, » MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. !i,Ænnm P. O'CONNELL, eigandi, WINNIPEQ Beztu teRundir af vínföngum og vind um, aðhlynning góð, húsið endurbætt lil^^^i^^^^NlVvVSlVvNé Winnipeg Selkirk k Lake W‘peg Ry. LESTAQANGUR:— Fer fré C elkirk — kl.7:4T> og ll:45f. h., og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — k 1. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer f rá W’peg — kl. 9:15 f. h. og l: 30 og 5:45 e. h. Kom- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h„ 2:35 og 0:50 eftir hádegi. Vörur teknar meB vögnunnm aðeius á mánudögum og fðstudögum. Department of Agriculture and Immigraiion. MANIT0BA | I Laiiíl möguleikanna fyrír bændur og handverksmenn, vorkit menn. Auðnuból landleiteilda, þar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. 1906 ]. H,141,537 ekrur uáfu 61,250,41i] bushels liveitis. Að jafnaði yfir 19 bushel a?ekrunni. 2. Bændur lögðu yfir $1,515,085 í nýjar byggingar í Manitoba. 3. í Winnipeg-borg var $13,000,000 varið til nýrra bygginga. 4. Búnaðarskóii var bygður í Manitoba. 5. Land liækkaði 1 vorði alstaðar f fylkinu. Það er nú frá .$6 til $50 liver ekra. 6. í Manitoba eru 45,000 framfara bændur. 7. í Mamtoba eru enþá 20 nfillíón ekrur af byggiiegu óteknu ábúðarlandi, sem er f vali fyrir innflytjendnr. TIL VÆJSTÆL^JSTH,- LÆZSJ'JDTTELsÆ.A. komandi til Vestur-Iandsins: — Þið ættuð að stansa í Winniþeg og fá fnllar upplýsingar um heimilisréttarlönd, og einnig um önnur lönd sem til sölu erú hjá fylkisstjórninni, járnbrautafélög- um og landfélögum. Stjórnarformaðnr og Aknryrkjum&la Ráðgjatí. Skrifiö eftir upplýsrinffUm ti\ •IoM‘nli Biirki1. Jhm, 617 MAIN Sf , WINNIPEG. 77 YOltK ST„ TORONTO. AÐALHEIDUR 57 haua verða Lady Canen. En í stað þess valdi hann AðaJhedðí, nnga og yndáslega stúlku, sem ekkert átti til annað en íeg.urð sina. þau höfðu ckki min,stu I;U’gmyml vm, að Allan befði átt AðaJheiði einungds vegna cifðaskrár föður síns. {>etta kvcld grét AðaJhiediður ennjþá sárara en vainalega. Hún var frá sér ai örvænitinigu yfir þvi, livernig maður henniar ibreyttd við haitta. Hjarta hennar nærri hrann' afi löngnn til þess að gangia til nianns sins og seigja honum LeyndarmáJ sitt, sem al- gei k|ga œyndi' ey'ðdJiqggija hantii. Að siða hana al- veg eins og hún væri dlla nppalin skólastelpa! * Hún átti i tnegnu stríðd við sjálrfia sig, en að lokum sigr- aði ást heiinar, qg hún hélt áfram að 'bera hina þiingii byrði, er hún varla gait risið unddr. Hún harfði gengið frá honnm þetta kvöld irueð þót'tasvip, og hann baíði aldred séð hana svo áður. Og köld og þóttaJieg sat hún inm í sveíniherbergd sínu, með tárvot augn. “það er hart”, sagjðd Kún aftur og aftur vdð sjáJfa sdg, “að ég skuli jmrfa að Kða fyrir amiara syndir og yfirsjóndr”. En svo varð hún smámsatnan rólegrL. Ves- ldngs Allan, ef hann bajnai v'issi ajlt. Ég verð að vera þolitimóð og bera iþetta vegua hans, og með tímian- um mun liaun eJska m'ig. Og þessi orð haföi hún upp aftur og aftur. Hún readdi sdg a okomna tim- ann. Haun var vinur hemiiar, sem einhverntíma mundi flytja henni l.uggrm og gleði. En bún stundi þungan í hvert skditi, er húu hugbaöi um, hve langTt myndi verða þangað tiJ sá tími kæmi. Næsta íii'orgun við morgunverð var talað um, hvar menn ættu að skemta sér um daginn. “Við skttlmn keyra til Treuton Abbedi”, sagði Lady Die. “Ég hefi íastlega ásett mér, að flara þangað í dag”* “A ég að að keiyra M spurði Sir Guy. “Nei”, mælti húo>, “Allan keyTir mig, þú keyrir s8 SÖGUSAFN HIÍIMSKRINGLU næð Lady AðaJhedði í beunar vagni. Saimiþykkið þrr það?" spurði hún Aðalheiði. “Já, með mesitu áJiægju”, svaraði hún. Henni fanst svo lnikið til um, að þaö skyJdi vera tekið til- lit til, livers hún óskaði sér. “þér fááð góðan fyJg|darmaun þar sem Guy ttidnu er”, sagði Leudy Dia, og ég myndii ekki sleppa hon- um við neina aðra en yður. En þcr megið ekki heJd- ur verða afbrýðissöm, þó ég segi eitthvað falliegt við’ Altan". Hvertuiig átii hún að vera afibrýðissöim ? Hún var svö gröni' íneð sjálfri sér, og henni fanst him gieta hlegið kuldahJátur yfir þvi að nokkrum skyldrf koma aitnað eins tfl liugar. En hún gætti sín, og engiinn sá neina gremju á svip hennar. ‘ ‘J'á, ég skaJ loía y?]ur 'þvij ajð % skiujl ekki ver?}t lirædd um hann”, sagði hún svo. En hún leit ekki á tnanu siun, þegar hún sagjði þatta. “það sýndr. að þér berið fullkomið traust annað- hvort ;til mín eða Allan, og ég skal með timanutni komast að, hvort okkar það er”. Aðalbedð'ir sá, hve tnikla nœrgætni oa umhug^utt Lord Allait sýndi Ixidy Die. Hann gætiti að, hvort aktýigin vacru rétt á hestunum. ‘‘Prins Charlie (svo hét aunar hesturinn), er dutlunigia'Samur og misjaán- lega fjörugiir, og við verðum að harfia góða stjorn á honum, Die’-'. “Ali seut lifir verður að haía fjör í sér", sagði Die, “niienn, konur og börn. Ef þau eiga ekki fjörr og' gfeði, væri betra fyrir þau að vera án lífisins’fc^ Hún hafði veœtt Allan niákvæma eftrfrbekt alla» morguninn, og þún sá, að hann að vissu leiyti varr mjög aísklftailaus ai konu siivni. “Ég skyldrf vist lljótt opna á homrni augun væri ég í AðaJheiðar sporum”, hngsaði hún. “Áðaibeiður er allt of eftir- gclanleg við hann, en' það er alls ekki rótt að komai honum upp á það”.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.