Heimskringla - 28.11.1907, Page 3
HEIMSKRINGLA
Win'nipeg, 28. nóv. 1907.
bfúsund op fimm hundruK. Fjölgun-
in á öllu landanu er iað verSa 1000
á ári. SíSani 1905 befir íólkinu
viafala-ust fjölgaö meira. Á síöustu
tveimur árutn hafa verið miklu
minini útflivtninigar, og dálítið af
fólki hefir flu-tt inn í landiS. Til-
töhilega við fólksfjölda er margt
pS vierkfœru fólki í lamlinu. itúm-
lega helmángur allra landsmanna
er í verkfærra manna tölu, írá 18
til 60 ára. AS ein.s 37 manuc.skj.ur
voru ,yfir 90 ára gamlar. Tala
biindra er taíin að vera tvö lmudr-
uð fjörutíu og sjö manns. Lang-
ítest af þessu blinda fólki l.ur hjá
artitinigjum sínum, eða 92 mamis,
75 manns er sjáffbjarga og 77 m.
er á sveit og er sumt af því fólki
langt frá að vera þungir omagar.
Heyrnar og málkysingjar tiu
taJdir að vera 66 manns. Fjórtán
matmeskjur af þessari tölu hafa
ekki pengið á málLeysingjask.Ma,
fyr’ir utan II börn, sem eru innan
10 ára, og því ofung til að ganga
á skóla. Að eins 5 manns eru á
svieit «f þesstim heyrnar og mál-
Ivysingjum.
Mamtfjöldinn í kaupstöðunmn á
ísla ndi var :
1893 ........ 10,300
1901 ......... 14,000.
1905 ........ 22,600
Á tólf árum hefir því kaupstaða-
fólki fjölgað um tólf þúsund m.,
eöa þúsund á ári. K11 árið 1903
niam fjölgunin frekkga tvö þústtnd
inanns.
Tíu k.aupstaðir á landinu hafa
þúsund íbúa 1955- MeS þessari
fjölgun er ekki gert ráS fyrir nein-
um gullnámum (ef námar finnast
eins og nú erti líkur til, fjölgar
fólkið auSvitað miklu nteira), held
tir að eins aS 5 himdruð manns
flytji árfcrga tiil biæjarins. í síSustu
6 ár hefir tlala þeirra, aem flutt
hafa til Rvíkur, verið 6 hundruð á
ári, að meðaltali. Eftir því, sem
baerinn stækkar meira, viex hann
af sjálfu sér. Fæddir vierða þá
miklu fleiri, tiltörufcga, en dánir.
þaS er því mjög liklegit, að fram-
anitalin áartlun um vöxt Reykja-
víkur, rætist á þá kið, aS verSa
nærri sanni.
Criít'ingum ltiefir fækkaS ár frá
ári frá 1901—1904, en 1905 íjölgar
þcim dáfítiS aftur, um 58 brúð-
hjón. Nálægt 500 persónur láta
gefa sig saman í hjótiabanid á ís-
landi á ári, að meöaitali. Flest af
fólkinu giiftir sig á aldrimnn frá
20—35 ára. Stúlkur gifta si|g þó
yngTÍ, langflcstar fr.á 20—25 ára.
Á 5 árunum síöustu hafa 37 stúlk-
ur aS meðaltali á ári gift sig fyrir
innan tvítivgt. það kemur naum-
ast fyrir, að kvenfólk á íslandi
giCtist úr því það er orðið 55 ára
gamalt. Aftur á móti giftast karl-
menn, þó komnir séu yfir þann ald
tir, og miedra að segja, þó komnir
séu yfir sjötugt. Yfirleitt giftist
fó’lkið miklu yngra eftdr aldamótin
en fyrir 'þau, og bendir það á, að
mi sc rj-mra um ungt fólk, einkum
karlmenn. Langflestar giftingtr
eru í þessum mánuðunt: október,
nóvemiber, desember, maí og júuí,
£ ,, . , , , , ea langfæstar í úrúst og mar/..
yfir 500 tbtta, atta liafa 3—3 hndr. , ...
, , , , S , . .1 Ivítir sKyrslunum að dæma, -'if .ast
og sex hafa 2—3 hundruð. þeir tiu 1 J .. ,
, . f 7. i ungir menn etns ag eðlikgt er, i
kaujxstaðir, sem hafa yfir 500 1 e
hundruð íbúa 1905 eru þessir :
Reykjavtk, nál. 9,000.
Akureyri, nál. 1,500.
ísafjörður, nál. 1,500.
ITafnarfjörðitr, nál. 1,000.
Akranes, nál. 750.
Kyrarbakki, nál. 700.
Seyðisfjörður, nál. 700.
Stokksevri, nól. 600.
Vestmanniaeyjar, nál. 550.
Ölafsvík, nál. 550.
flie.stum tilfielltmi, ungum stúikum;
iMikkrir giiftast ekkjum. Ekkju-
meinn giftast í annað sinn, næst-
um tt n d antek ning arl aus t, tuigum
sfcúlktim. Stöku sinnum kernur
fyrir, að ekkjunnenu giftast í 3.
sinn, íii mjög sjaldan, að konur
gifitist oftar en tvisvar.
Árlega fæöast á íslandi nátega
tvö þúsund og þrjú hundruð börn,
og af þeirri tölu fæðast andvana
ltál. 60 börn á ári. Tölu andvana
fæddra barna Ifr lækkandi ár frá
Rúmlega fjóröi hver maður á ;lrj ,.\f hverjum þúsuhd börnum
landinu liíir í kaupstað. san fæddust voru 1891—1900 834
í árslokin 1905 átti 9. hver mað skilg. og 166 óskilg., en 1900
ur á landinu beima í Reykjavík,
en árið 1855 var 50. hver lands-
rnaður í Rvík, og nú, þegar ;þefcta
er skrifað mun 8. hver maður
1905 861 skilg. og 139 óskilg.
Tala óskilgetiiina f.arna hsfir því
mánkað um 27 börn af hverjum
þúsund börnum, sem fæðst hafa 5
klukkustundum.
Á síðustu fimrn árum hafia að
íbúar. Ef Reykjavík heldur áfram
að vaxa eftir líku hltit’falli og síð-
ustu 7—8 ár, ærtti bærinn að hafa
tuititugu þúsund íbúa árið 1921.
iþrjátíu þúsund íbtia 1933. Fjöru-
tíu þúsund íbúa 1945 og fimmtíu en dánir.
Stwkkuð mynd af vin yðar RC.rir sérlepra hugönivma
JÓLAGJÖF
Og ef hnn er stiekkuð hjá
Wiunipes rictnre Frame Factory
t>á veröur hún vo! perö. Verðiú. aö meötúlíium ramman-
um, er $5.00. MeB þvl aO |>ár hrvrgiö oss $1.00 nú, slcnlum
vérstækka rayndina ok Reyina haua til júla, eöa liá, aö
Jiér getið borpaö $1.00 á hverri viku. Finniö oss sem fyrst,
svo vér getum uppfylt óskir yönr A tilteknum tfma.
Plume 5í7H5» 5»5 Xotre »«me A ve
Árin 1851—1860 dóu á íslatuli 28
ntiannis af hvierju þústtndi, en nú að
edns 16 manns af þúsundi hverju,
eins og áður er sagt. Mismunur-
inn er 11 mannslíf af liverju þús-
undi, eða hártt upp í helming.
þessi sparniaður á mannslífinu er
misitinn á milli i\i—2 miljóna kr.
árlqga.
Meðalæfi fólks á íslandi er alt af
að leng,jast, og er þaö gleðileg
framför á högtím landsbúfa, ekki
hvað síst þcgar aðrar framfarir
eru samfara. Meðalæfi var 1851—
1860 rúmlega 35 ár að meðaltali,
en 1901—1905 rúmlega 61 ár nieð-
aJrtal,
í Danmörku er meðalæfi 57 ár,
en i Noregi rúm 60 ár, og þar
verða rmenn langlífastir, að þvi er
kunnngt er.
ísfcndingar eru að verða langlif-
asrta þjóö í hehni. Orsakirnar til
þcssa laniglífis eru: læknaskipun,
yfirsetukomir, dugandi sófctv;arnir
og minkandi víníanganiautn.
Sjálfsimorð eru sem betur fer fá.
1 síðustu 25 ár hafa alls 158
manneskjur íyrirfarið sér. Meiri
hlutinn ’af því karlnvenn, að eins
38 kvenmenn. SjálfsmorSum ffrr
fækkandi. 1881—1890 fyrirfór scr
árlega einn maður af hvcrjum 13,-
800 manns, en 1900—1905 eiinn mað
ur af hverjum 15,900 manns.
Druknanir ertt langtiöustu slys-
farirnar á íslandi, og er gleSilegt
til þess a ð vita, aS þeim fækkar
árlega. 1881—1885 drukknuSu ár-
lega 73 karimenn, en 1900—1905
53 karlmenn árlega. Tuittugu
mannslíf hafa árfcga sp'arast á
síSara tíma'bilinti. Arin 1881—1890
druknuött 11 manneskjur af hverj-
um 10,000 íbúum, en 1900—1905
7 árlega af hverjttm 10,000 manns.
Af aJlskonar slysförtim og sjálfs-
morSttm dóu á árttmtm 1881—
1890 rú'mlega 14 manneskjur af
hverjum 10,000, en 1900—19°5 að
eins rúmlega 8 nianneskjur af
sömu fólkstölu. Á þessum ártim
vanitar minst til, að slysförum
hafi fækkað um helming.
Ástæðurnar fyrir því, að slysttm
liefir svona mikið fækkiað, er fyrst
og fremst, að því er sjáviarútveg-
inn snertir, stærri og betri skip,
og allur útbúnaSur miklu l>etri og
íttllkomnari en áður. En á landi :
bærtfcir vegir, vöröur á fjallvegum
og sæluhús. (Frh.).
vera talinn i Rvik. Reykjavik er'^gustu ár, miðað viö 10 síðustu
)vrát t fyrir það ekki sérk.ga fólks- Ur 19. aldarinuar.
irnargtir bær í samanburði við 1 . ' .
*<>lksfjöldami á landiitti. Talið er, ! Á solarl.rtng f^ðaSt að jafnaðt 6
aö 5. hver maður á EngJandi og |born' cöa citt barn a hvfiTÍum 4
Wales eigi heima í London, og 5.
hver maður í Danmörku á lieirna
í Kiattpmannahöfn. í Rvík var jafnaði dáið 16 mianns af hverju
snatima á árinu 1007 tiu þtisundir þúsundi landsbúa. Tala þeirra er
dóu var 1905 eitrt þúsund fjögttr
hundruð þrjátíu og fimm, auk and-
vana fæd'dra barna. Að þeimi inieð-
töldum nál. 1% þús. Fæddir eru
iþvi sjö hundruð sjötíu og sjö fleiri
Matur er mannsins megin.
Eg scl fæði og húsnæði, “Meal
Tickets" og "Furnished Rooms”.
Öll þægindi eru í húsinu.
SWAIN SWAINSSON,
438 Agnes st.
r-----------
* Takiðábyrgð
Tllfi
Branflnn Fire ínsnrance Co
ALOEHI.BGA AREIBANLEG OG
PKOSKAFULL IIEIM ASTOFN tTN
K. S. Hfller l.iniitéd
A5al umboö«mcnn
Phonb2083 ‘217 McIntyrb BLK
E J OLIVER—Sérstakur UM
BOÐSMADUR. 609 AGNE8 STRBET
REYNIÐ OKKARÁGÆTU
r
fyrir olínstór og Ijósmat. 5 gal-
lon fást á 25c, gallónið, og flutt
heim til yðar. Vér bjóðum nú
fyrirtaks hitunarofua með mikið
niðursettu verði.
Finnið oss að máli.
W. JOiiiison,
Jarnvörusali
581 SARGENT AVENUE.
Tönnur dregnar
sársankalaust.
“ Plates ” falla vel og
íast að gómnura
Tannfillingar d e 11 a
e k k i úr
Verð sanngjarnt
New Method
Dental Parlors
Portage Ave. — móti Eaton’s
Winnipeg
^Doniiiiion Bank
XOTHE DAME Ave. RRANCH Cor. Nena St
Vér seljum peningaávísanir borg-
anlegar á Islaudi oa öðrum lðnd.
Allskonar bankast.öif af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
fceknr $1 00 innlaR og yfir og gefnr lueztn
gildnnúi vexl i. sem leggjasfc viö ínu*
st-æðuféð 4 sinuum ó óri, 30.
júní, 30. sept. 31. d^sembr
og 31. marcb.
MARKET H0TEL
14fi PRINCESS ST.
ó múti
mar kHðuum
P. O'CONNELL, eigandl, WlXMPfctí
Be/.tu tegundir aí vmföniíum or »ind
um, aðhiynninfc nóð húsió endui bætt
Wimiipeg Selkirk í Lake Wy? Ry.
LESTAGAN6LR:—
Fer fró .* elkirk ~ k). 7:45 og 11:45 f. h..
ok 4:15 e. h. ' Kemur til W‘pef? — kl. 8:56
f. h. o#r 12:50 og 5:20 e. h. Fer fró W'j>eg
— kl. 9*. 15 f. h. og l: 30 og 5:45 e. h. Kom-
ur til Selkirk - kl. 10:20,f. hM 2:35 og
0: í)0 eftir hódogi.
Vörnrteknar meC vðgnunnm aéeins
ó tnónudögum og föstudögum.
FRÆÐIST U M V E R Ð
MITT Á ALLSKONAR
Innanhúss
Smíði
EINNIG
“ SHOW CASES ” OG
« FIXTURES
smfðuð eftir fyrirsögn yðar og sörstökum þörfum. Gleymið
ekki, að það borgar sig að panta strax úti-hurðirog úti-glugga
VArV(5tflPfiI
278 HiKKÍns Ave. IV. IVEL
T.L.
Heitir sá vindill sem allir -eykja. “HversvegnaV’.
af þvl hann er þaö besta sem menn pefca rrykt.
íslendingarl muniO eftir aö biöja um f|\ J^,
(UNION MADB)
Western Ulgar Factory
Thomas Lee, eigandi Winnnipeg
Depcirtment of Agriculture and Tmmigration.
MANIT0BA
Land mítguleikanna fyrir biendur og handverksmenn, verka
menn. Auðnnból landleitenda. þar sem kornrækt, giipuraekt.
Boijör og ostagerð gera menn fijótlega auðuara.
1906
1. 3,141,537 ekrur gáfu 61,-250,413 bushels hveitis. Að jafnaði
yfir 19 bushel af ekrunni.
2. Bændur lögðu yfir $1,015,085 f nýjar byggingar í Manitoba.
3. í Winnipeg-borg var $13,000,000 varið til n/rra bygginga.
4. Bfinaðarsköii var bygður í Manitoba.
5. Land hækkaði í verði alstaðar í fylkinu. Það er nú frá $6 til
$50 hver ekra.
6. í Manitolm eru 45.000 frnmfiira bœndnr.
7. í Mnnitoba ern enþá 20 millfón ekrnr af byggilegu óteknu
ábúðarlandi. setn er f vali fyrir innflytjendnr.
TIL "V-ÆlTsTT-A.TSJ JD. JL-.A^TSJ JD^rjDlsÆ A.
konnuidi til Vestnr-landsins: — Þið ættuð að st>-nsa f \\ imiiþeg
og fá fullar upplýsingar nm heimilisréttarlönd. ug eimiig um
önnur lönd seui til söiu eru hjáfylkisstjórnimii. jánibrautaféliig
um og landfélögum.
R F» ROBLIIV
Stjórnarformaður og Akuryrkjuuiála Ráðgjafi.
Skriílö eftir upplýsingum til
•I OH6pll Bavki'. •*"*' «•>
617|MAIN Sf., WINNIPEG.
77 YOflK ST.. TOIÍONTO.
ADALHEIÐUR
59
Ás-tæðan fvrir því, a-ð Lady Die vildi keyra með
'All.fcti, vur sú. að hún vildi fá tækifæri itil að taJa v,ð
hann einan og hrósa hmn.i ungu koirn hans. Hún
sá, að ekki var alt sem skyldd á milli þe'irra, og ósk-
aði svo innilega eírtir, að sjá þau fxvði anægðari, en
þan voru r.ú. ILemu haiíðd straix litist svo vd á
Aðalheiði. liún var svo ólík öfium öðrum, er hún
liafði kynst. Htm talaði svo hlýtt og hreinskilnis-
lega :im hana við Allan á ledðánnii, að það var anð-
heyrt, aö oröin komu frá hjartanu. Hún hrósaði
henni fvrir fegurð hennar og framkomu og hve him
hefði Íalíega rödd. En alt Jietta haíði engin önnur
•áhrif á Lord Caren en þati, að hann dáðist að, hve
I.adv Die gæti hrósað annari konu mikið.
“þér ætrtiið að vera mjög ánœgður og hamdngju-
sarnur, Allan, því þér edgið þá yndislegntstu og
skemtitegtistu konu, semi ég liefi þekt, og það helir
þó mikið að segja.”
það var sem I,ord Caren vildi ekkert utn þetta
rtala. Tvívegis reyndd: Lann tdl að breyita um un>
.talse-fni. Hann vakrtii eftirtekt hennar á einu og
‘öðru, sem fyrir atigun bar. Hann talaðd um eirtt
og annaö, sem liann ætlaðd að láta gera á löndttm
sínum. En I.ady Die fc’rt ekki nndan. Htin lét
hann fylldtega skilja, að aðrir lit.ii a kontt hans, sem
hiná frllkomnustti, sem til væri, — hann gat svo
hugsað utn það, hvað hann vildii.
Sir Guy hafðt og mjög tndkla skemrtun af ferð-
inni. Hann var alla tedðina að tala um Lord Caren.
Aðalheiði l.ufði frá jyví fyrsta þótt Sir Gtty skemti-
iegur, en af ;því hiann var alt af að tala um mann
hennar vdð hana, þórtiti henni ennþá meira til hans
koma. ílann munidá eftir svo mörgu frá drcngja-
értttmm, og a!t ,sem hann sagði, bar votrt tim, hve
hiigrakkur, göfugur og góðnr AHan var.
*'TvfcT þakka yður hjartanlega fyrir samveruna",
6o
SOGUSAFN HEIMSKRINGI.U
m j'lti hún, þe.gar þau voru rétrt komin hedm aftttr.
‘‘Alilre; á æfi minnd hefi ég skemrt mér eins vel”. Sir
Guy lét í Ijósi gleði sína yfir því, og sagði að það
kænti víst af því, að hann luefð’i t.alað svo m&kið um
tnann itcnn-ar, en Aðalhedöur ansaði því engu.
Sir Guv hugsaði með sjálhim sér : “Ekki ret
skilið i, ef tva-r jafn elsktilegar og skemtilegar pcr-
sonur, sein þessi hjón eru, geta ekki clskað hvort
aiinað. Die ldýtur að hafa rangt íyrir sér í þessu".
’ADALHEIÐUR
6i | 6?
SÓGUSAFN HEIMSKRINGLU
XI. KAPÍTULI.
þertt.i kvcki kom ‘Beaurty’ Randotph til Brook-
land, og Aðalheiður sá ntann þar sem ltann var, sem
var alt öðruvist en allir, sem hún hafði áður séð.
Hún skildi strax, þegar hún sá hann, af hverjtt hann
var kallaðnr ‘Beauty , því andlit hans var hvítrt og
mjúkt eins og á tmgri stúlku. Hann hafði mdkið
gnlt hár, breitt ennd, bJa, drev’mandd augu, sem lciftr-
uðu stiindt’tn alt í einn af ekfi og áhuga. Hann
l.afði hvítar og sntiáar hendttr, en handtök hans voru
hörð serri sií.l.
Útlit haits og skaiplyndi var svo ólíkt, að það
var næsttrn óskiljanlegt. Hann hafád farið herferð
til Indlands, og þó hann væri að eins 24 ára gamall
hafði hattn áunnið sér mikla frægð, bæði fyrir það,
að hanu var ávaJt fremstur í flokki manna siniia á
nióti óvinmii sinum, og edns fyrir tígrdsdýrsveiðar.
En þegar hann kom rtil Englands aftur, lagðd hann
niður hermtrnsku að vilja móður sinnar.
í allri I/ondon var enginn í edns ntiklum metum
ineðal aðaisfólksins eins og ltann. Kvettfólkinu
þótti svo ganran að sjá hið fallega andlit hans og
lieyra hina mjúku rödd hans, sem hufði hljómað svo
stcrkt og djarflega í baxdögunmn, og sjá hinar fallegu
l.vítu hendur, sem höfðu barist svo vasktegia.
Kn hinn ungi maðtir haíði einn véikknka og hann
var sá, að hann varð ástiantginn i hverri fallegri
stúlku, sem hann sá, og hann sagði sjálfur, að hann
gæti ekkcrt aö því gext. Feguxðin hafði algexlc.ga
vatd yfir honum. Samt sem áður hafði hann aldrci !
gert sig sekay í neinu óbaiðartegu. Aldred hafði 1
hann flekkað mannorð neánnar konti né stúlku, aldred |
spilt hamdngju þeirra. Ungar konur og stúlkur
hiiíðu m'ikla ánægju af að tala við hann og giefa hon-
t'in undir lótinn, og það geröd hann lika me& mestu
ánægju, því alfcr vissu að með því var ékkert alvar-1
te.'.t ineint. Svo voru þær að stríða honrnn true-ð, að j
einhverr.tdma yrði nann i rauiy og veru ástíanginn, c>g
sögðu horiium að gæta sin. En hann sagði, að allir j
fjötrar, er kvcnfólkið legöi mni sig>, væru rósafjötrar, j
sem liann gæti slitið, hvenær sem hann vildd.
Annaðhvort var hann happinn eða t>heppinn, en j
ennþá var hjarta h'ans ósnert. Hedmurinn haföi tck-.
ið á lionum með silkdhöndum.
Strax frá því fyrst að Aðalhedður sá ltann, hafði
henni iitist vcl á hanni. Hann var svo ólíkur öllum, j
sem hún hafði áður þekt. , Sama var að segja ttni
hann, — hann var alveg gagntekinn af fégúrð lienttar.
Hann hnfði séð svo margar fallegar stúlkur um dag-
ana, sem höfðu brosað óspart til hans, en Aðalliedö-
ur var svo ólík j>eim öHum sanian, og virtist hafa
svo fá fcros 1il að gefa burtu. Honutn fanst, þrá.tt
| fyrir hve ung og fögur hún var, að það hvila edns og
i'inhver skuggi jfir benni, svo dimmur, að það skar
j hann í hjartað að sjá það. Hann var alveg frá sér
! numinn af fiamkomu hcnnar. Hún var svo ein-
j staðingsfcig. það var cius og hún áliti sig ekki til-
hevra hinu fólkinu, og að sér væn þar alveg ofaukið.
Ilanu. gat ómögtilega skilið, af hverju þet'ta stafaði.
Eu samt sem áður fcmst fiomim hún oimnifct fyrir
þet ta V'cra svo aðlaöiandi. Hann hafði oft veriö ást-
íangiiin í konum vina sinna, og þcitn þótrti gatnan að,
en aldrei hafði honutn dottið í hug, að spilla þeim
við menn sina. Hfc>ntim hafði fiyr komiö til htigar,
að brjórtast inu í hús vinar sins til að stx-la frá hon-
um, litJdur tni ræna frá honum trausti konu itans.
Kn Aði'Hieiður var svo alt öörnvísi ett hinar. í
fyrsta skifti, sem haun talaðd ítokkur lofsyrði um
hana, horfði hún á hann hálf hikandi, eins og hún
ckki skildi h-„ m;
“Allan", mælti Lady Die hlægjamli, “varaðu þig,
sérðtt ekki aö ‘Reauty’ er oröinn ástkingánn í Aðaí-
heiðs ?"
Lord Uaren brosti. “Á, er hann það?” tnælti
liann. “En cg er ekki hræddur, Díana". þó hann
hefði aldrci talað eirtt ednasta vingjarnlegt orð við
hana, né reynt aö vinna 'þó ekki væri neina vinárttu
hennar, þóttist hann viss utn, að hún yrði sér trú.
Lady Dic skemti sér sérkga vel. Aðalheiðtir
hafð'i ekkt minstu hugim'nd mn, að ‘Beauty’ væri
ástfanginn i hc-nná, og hann varð þess vegna mjög
alvartegur.
Nokkru sidnna kontu rtil Brookland Lady Kan og
dóttir hennar, sem hét Alisa, íalleg og skemtileg
stúlka. þatð liefðd verið trúlegrt, að ‘Beauty’ lteíöi
suúið scr að henni, en það var ö-ðru nær. Hann
ívlgdi jafn trv.fast og fyrri Lady Caren. Alísa Kan
var að vísti ekki eins lagleg eins og Lady Die eða
Aðalheiður, en hún var samrt lífið og sálin í ölltt og
ntjög yndisteg stúlka. Irady Caren, sem alls ekki
var lljóttckin, þótti samt stræx vænt ttm h'ina glað-
lytidu og góðhjörtuðu stúlku. Og aldrei spurði l.ún
að neinum nærgönigulum spurnin-gum, og var því sú