Heimskringla - 28.11.1907, Page 4

Heimskringla - 28.11.1907, Page 4
Winnipeg, 28. nóv. 1907. HEIHSKEUfCLA Skautar. Ein «iú allra bezta iíkams-mfing or Skautalistin. En maftur þarf aö hafa góöa skauta til þoas aö maöur lýist ©kki. Þaö ©r þessi tegund sem vér bjóöum yöur. Uoir nefnast “ Auto- mobilo “ og “ Cyclo “ skantar. Komiö og skoöiö þé. I>aö kostar ekkort. Vér skerpnm skauta ofur- lltiö betur en aörir. Aliur skanta útbánaöur til sölu. Reiöhjól geymd yfir vetrartímann fjrrir litla borgun. West End Bicyele Shop 477 Portage ve. Jón Thorsteinsson, eigandi. niiaim h'ér á götunni, sem grunaS- ur var um að hafa stolið tveifnur lit'lum loðskinnum, — hofir lyktað svo, að Smith er með öllu írí k-endur og látinn lans. — Alment mun þó 'álrtið, að í þessu tilíelli hafi néttvísitimi ekki orðið fullnæg’t og kvdðdómsákvæðið mun átt að að hafa J>á þýðingu, að skjóta gilæpamönnum skelk í hringu, og sýna þerim, að lögreglan geti farið með þá eftir vild sinni. Ilerra Páll M. Clemens flutti fyrirl'estur í Únitara kirkjunni hér í bænutn að kvieldi 20. þ.m. um Jónas Hallgrímsson. Aðsókn var hin bezta og var gierður góður rómnr yfirleitt að máli ræðu- manns. Talsverðar umræður urðu á eiftir, sem vöruðu fram undir miðnætti. VYIKNIPEG Bæjarstjórnin hefir giefið út skýrslu um útgjöld Wrinnipiog borg- ar á sl. áiri, sem sýnir þau að vera um 5Ya, milíón dollara, eða lítið yfir hutidrað þúsuud dollara á hverri vöku <að jafnaði. En aílir skaittar bæjarbúa á sama tímabili sem borguðust í bæjarsjóðinn, voru tæ-plega ifá milíón dollara. Hitt var alt lánsfé, sem tekið var hjá Bank of Scotland. — Ef borg- in hieldur kngri áfram, að eyða fé á þeninian hátt, ;þá kemur að því, fyr eða síðar, að Winnipeg verður gjaldjxrota. jmss vegna segir Heimskringla, að rétt sé að fylgja stefnu bortgarstjóra Ashdowns í fjárhagsmálum næjarins og kasta ekld liit fénu í tniHónatali alger- lega að ástæðuiausu, en leggja heddur áherzluna á það, að korna ■búskap bæjarims í það horf, að tekjurnar rnæti sem næst útgjöld- unum, án Jjess þó að auka skatt- byrðitiia langt fratn yfir gjaldþol bæjarlúa. Fullgert er nú verkið við tvö- falda Belt Iyine sponið á Notre Dame Avie. og lyogan Ave. Hytld ist ,}>etta ágæta veður nokkrum dögum lengur, verður einnig lokið við ‘Asphalt’ lagningu á Nena st. Fólt er beðið að athuga Jóla- Bazarinn hjá J. Svainssyni, 637 Sargent Ave., sem auglýstur er á öðrum stað í {>essu blaði. Næstí fund'ur “Menniuigiarfélags- ins’’ v-etrður haldinn á þriðjudags- ktieldi'ð kemur, htnn 3. desetnber, í Únitarakirkjunni, b}rrjar kl. 8. þar flytur ungfrú Frida S. Harold erindi um “ ‘Roman'tik’ í ljóða- gerð Englenidinga og Frakka í bjTrjun 19. aldar". — Allir vel komnrir kostnaðarlaust. Frá Ísíatulri kotmt 18. þ. tn. tveir menn úr Borgarfirfti syðra, Jón Hallstieitin af Akranesi og þorlei.1'- ur Oddson, frá Dögurðasnesi i Skorardal. þerir höfðu verið 3 vik- ur á kiðintt'i vestur. Sögðtt kulda- tíð og skóvarpasnjó, er þeir fórtt að heiman. Atvriiuiia hefir vetið mikil í Reykjavrik í sumar, einkttm við byggingar. Jón hefir verið fi ár á England'i, og segir hug al- þýðu J>ar steftia ntjiig tril Canada, þvri kostur heiwvair er þar að þrengj ast nokkuð. Einmuii'a trið Itér þetta haust, — þiður og hitar tim daga, líkast sutnri, — og nú þó að eins rúntur mánuður til nýárs. Ásmtmdur smiður Jóhannsson sem brá sér tíl íslatids fyrir nokkr um tíma, og ætlaði að dvelja þar vfir veturinn, er vætitaniegur binigaS tíl bæjarins um miðjan næsta mánuð. Hraðskeyti frá hon- umi, dags. í Reykjavík 18. þ.m., va.r konti hans afhent í húsi 'þeirra bér í bæntim kl. 9 að morgni þess 18., og mun það vera fljótasta orðsending, sem farið hefir tnriili íslands og Ameríku. I þvi skeyti kvaðst Ásmttndur leiggja af stað frá Reykjavík na'sta dag. kom Hierra Stefán Christie frá Olen boro, var hér á ferð í sl. vtku til kunmngja í grend við Gladstone. Hann býst við að f-ara í þessari v»iku til vetrarseitu vestur að hafi, þar sem kona hans og börn hafa dvalið tint nokkurn undanfarinn tím-a. Húsbruni mikiH varð á Higgins Avenue hér í bæiium að kveldi 20. þ.m. Brann þá til ösku tré- sm.Sa og hurða og giugga geymslu hús Rat Portajge I/umber íél. Skað inn metinn 125 þús. dollara. Málinu, sem höfðað var móti Smrith, kynilögregltimanni hér í hænum, fyrir að skjóta og drepa Á þriðja þtisund lrtanns samain í WaJker leikhúsinu á mánu dagskveldið var til þess að hlusta á ræður þerirra tnanna, sem sækja tim stöðu í bæjarráðrinu. Iveikhús- ið var svo J>étt skipað fólki, að ekki fékst rúm t’il að standa þar itvni. 3Ieiri l.luti áhevTendantva var itvimæ-lalaust fvlgjandi þeirri stefnu í fjárhags og rafafls tnálum bæjítrins, sem J>eir Ashdown og Hítrvey fylgja. Meðal annars, sem þar var sagt, var það, að trilboð eruska okurfL-lagsins nm 5 tnilión dollara lán gegn 750 þúsund doll- ara dúsugjöf, hefSi verið að öllu leyti óformiegt og án þeirrar tryggrimgar, sem lög- ákveða að fylgja sktili öllum slíktim lártveit- itiga trilboðum. — það er ekki ann- að sjáanlegt, en a.ð Ashdown verði kosinn borgarstjóri fyrir næsta ár, gagnsókmarlaust, þvi nú mun eng- inn vitsmiuvamaðiir, tneð nokk- urrri sjáifsvirðitv'ti, fást til að sækja um þá stöðu í mótsögn við Ashdown. Ilerra J. G. SNYDAI,, íslenzki tantilækmrinn, hefir sett upp starf- stofu á horninu á Bannatynie og Marin st., í svomefndri Duffi'n Bloek Aujglýsing frá honum kemur í nœsta blaði, og verðtir þá auglýst telefón númer hans. Hr. C.A.Clark, kaupttí. frá Leslrie í Sask., var hér í bœnum í verzlun- arerindum í þessari viku. Sam- ferða honum að v.estan varð koma félaga hans, Mrs. S.D.B.Stephan- sen, í k}"nnisför til vinafólks í bæn- um. Hr. Clark segir almemt góða líðan þar vestra. Uppskergn varð 'þar sem mæst í tneðallagi, þrátt fyrir skemdir á hv-eriti. Hérmeð auglýsist.að ég hefi útsölu á blaðinu “HUGINN", sem kemotr út í Reykjavík á hálfs- mámaðaffresti. í það rita um 30 rithæíustu manua Islands. Sér- lega fróðlegt og skein'tilegt. Rit- stjórar eru Bjarni Jónsson frá Vogi og Einar Gunnarsson, cand. phíl. G. J. SERENSON, 618 Toronto Street. 9 fJVer sagði BRAUÐ? Ef svo skyldi vera, að þér hefðuð ekki enn borðað Laxdal’s brauð, þá látið ekki hjá líða að reyna þau sem fyrst. Ef þau fást ekki 1 Matvcrslao yöar þá komiö beiut til vor. 502 Maryland Street ( milli Sargent og Ellice ) JÓLA BAZAAR -Jóhannes Sveinsson, 637 Sargent Ave., hefir nú f búð sinni fjarskan allan af falleg- um og viðeigandi Jólavarn- ingi. Verðið er mjfig svo sanngjarnt. Hann hefir hin- ar laglegustu Jólagjafir fyrir bfirn og fullorðna. Lítið inn til Sveinsson’s. The West End Refreshment Parlor J. SVEINSSON ElUANDI. 637 SARtíENT AVENUE. Tilkynning. Hér með tilkynnist, að sérstak- ur aðalfundur verður haldinn , Eijfiiri'taible Trust & Loan Co., í skrifstofu Árna Eggertssonar, Room 210 Mclntyre Block, Main St. í Wtttmipeg bæ, á föstudajainn 29. nóvemiber 1907 kl. 8 síðdegis, til þess að kjósa embættismienn, heyra skýrslu skrifara og ráða þerim málum til lykta, er fyrir kunna að koma. Samkvæmt skipun, JOHN J. BILDFELL, ritari. þann 4. nóvember 1907. Tilkvnning. Ilér með tiikynnist þerim, setn v'iiðskifti hafa haft við TIIOR- WALDSON BRiEDUR að HaU- son, N. D., að fyrsta nóvember síðaistliðinn scldu J»eir verzlun sina þar til Bett. I’aterson, núver- andi verzlunarttianns þar. Aliar útistandandi skuldir, sem þá voru, eiga aé borg.ast til Elisar Thorwaldsonar að Mountain, N.D. Allir, sem nú skulda Thorwald- son Bræðrum, eru beðnir að borga sem allra fyrst að J>eir mögtilega geta. Tíu (10) prósent rentu verð- ur bætt við allar Jyær skuldir frá fyrsta október síðastliðinn, sem ekki vierða borgaðar fyrsta desem- ber næstkomandi. Hallson, N.I)., 11. nóv. 1907. Thorwaldson Brædur P-er EIis Thorwaldson. (2t Argyl e búar Emt'þá einu sinni þanf ég að sqgja ykkur frá því, að ég hefi ÓDY R AR JÖLAVÖIUJR að selja. Ég seldi ykkur billiega í fyirra, og þó býst ég við að geta giert betur núna. Bara komið og sjáá'ð, að hvaða kaupum J>ið gietið komist hér, áður en þið kaupið annarsta'ðar. Mieó J>ökk fyrir viðskifti á Hðna ■tímanum. 12-12 N. Slgurdson. ♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Sannfœrist. Sannfærist um hve figæta Kjiit-róst þú getur fengið bér, með þvi að kaupa eiua fyr;r miðdagsverð uæsta sunnudag. “ Ef f>aö keirtur frá Johuso»r þá er f>aö gotfc”. C. G. JOHNSON TelofOn 2631 Á hornina 6 Kllico og Lanffside St. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ PANTTÐ YÐAR FÖSTUDAGS FISK í búð vorri. Á þess- uun tima árs er fíakur • ok annað Sjófang f bezta ástandi. — Vér Vér höfum valið vör- nrnar með gætni og höfum ailar tegundír Komið f dag: og veljið sjálfir fisk fyrjr föstudaginn. — THE King COMPANY Þar Setn Oæðin eru Efst á Prjónu n. NOTRE DAME Ave- nœst viö QaooiCs Hotel J. R. A. JoNF.8, ráö-unaöur. [Plione 22IÍH ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Nýju söngbókina getur fóik út um land fengið með því að senda $1.00 til Jónasar Pálssonar, 729 Sherbrooke St,, Winnipeg, Manitoba. HANNE3S0N & WHITE LÖGFRÆÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilto* Telefón: 4715 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St Winnipeg. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooko & Sargent Avonue. Verzlar meÖ allskonar brauö og pæ, ald- ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Alldkonar'Candied.’ Koykplpur af öllum sortum. T«l. 6298. Boyd’s Brauð Vér búum til eina tegund af brauði aðeins — hina beztu Með þvl að vér hófum bezta efni, bezta æfingu, og full- komuustu áhöld, — þá er þetta engin furða. BakeryCor SpenceÆ PortageAve Phone 1030. FEKK FNRSTU VERÐLAIJN Á ST. LOUIS SÝNINGUNNI Cor. Fort Street & Portage Ayenue. Kennir Bókhald, Vélritun, Símritun, Býr undir Stjórnhiónustu o. fl. Kveld ok daK kensla Sórstök tilsöscn veitt einstakleRa. StarfsbÖRiinar skrá frí. TELEFÓN 4 5 SÉRSTAKT TTLTíOÐ Lista “Cabinet” myndir gerðar á Ijóaum eða dökkum gruuu, fyrir $3.00 hvort dás. Einnig stæk - um vér myndir og ger- um upp oftir gömlum myndum- Burgess & James Myndasfcofa er aö 602 Hainðt - Winnipcg Peter Johnson, PIAN0 KEÍíNARI Við Winnipei? Cf>!]e|?e of Music Sandison Block MaioStreet Winnipeg ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : : ♦ ♦ ♦ ♦ F Ó L K. Komið og talið við oss ef þér hafið f hyggju að kanpa húfl. Vér höfura þau hús sem þér óskið eftir, meðallra beztuskil málum. Finniðoss við- vfkjandi peningaláni, eldsábyrgð og Heiru. TH. ODDSOif & CO. 55 Tribane Blk. Telefón 2312. Eftimnenn Oddson. Hansson and Vopni. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 4 4 ! ! 4 4 4 ARNI ANDERSON íslenzkur lögmaör í félagi mcð —^ Hudson, Howell, Ormond & Marlafcfc Barrisfcers, Solicitors, etc. Winnipeg, Man. 13-18 Mcrchants Bank Bldg. Phooe 3621,3622 €. IM.AI DNOV Herir viö úr, klnkkur og alt gullstðss. Ur klukkur hringir og allskouar gull- vara fcil sölu. Alt verk ttjótt og vel gert. 147 l^rKKL ST Fáeinar dyr noröur fré William Ave. The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandaö, og veröiö rétfc 773 Porfcage Ave. og 662 Nofcre Darae Ave. Phone4644 Winnipeg Phone3815 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5SO selja hós og lóöir og aunaflfc þar aö lfit- andi störf; fitvegar peningaláu o. fl. Tel.: 2685 BONNAIL HARTLKY & MANABAN Lögfrwömgar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nanton Block, Winnipcg $$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦( X Hreint Hals og hand Lin. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Sparið alt ómak við lfnþvott Vagnar vorir geta komið við hjá yður og tekið óhreina lin-tauið 0(? þyí verður skilað aftur til yðar hreinu og fa)le«u — svo, að þér hafið ekkert um aðkvarta. SinnKjarnt verð or verk fljótt af hendi leyst. Reynið oss. ♦ TheNorth-Wcst Lanndry Co. J IIMITED. ♦ Cor Main & Yokk st Phone 5178 $$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦) * BEZTA SVENSKA NEFTOBAK « Selt í heild- og smásölu í Svensku Nof- tóbaksbúðinni. horni Loean og Kine St. ok hjá H.S.Bárdal, 172 Nena St. Sent til kaupenda fyrir $1.25 pundið. Reyniðþað CANAUA SAUl’l’ CO.. Winnipeg ADALIIEIÐUR 63 eina af ólluin pas’tutnnn, er sýndist enga eftírtekt veita því, hvertHg saniibúöitv v-ar á milli hjónanna Ef hún tala5i við Aðalbeáöi m tnann honnar, þá gerði hún það alvteg eitts og hún ntyitdii haifa talað við hverja aðra gnita konu. En hin’ir gestrirnár á P.rookland fóru nú Itráðlega aið taka eftir, að ekki var alt sem skyldi á milli hjónaiMiia. Aldreri sáust þau tala ástúðlegia saman, og ef erinhver bað Aðal- heiði aá briðja Lord Carem um eitthvað, roðnaði hún °g reyttdt ávalt ia>ð ícomast hjlá því. i það var langt síðan aið jafai mrikill glautnur og gle'ði hafði rikt *á Brookland. Herbergrin voru full af ge.stuni. og það hetfði vísit mátt víða leita, eif hefði átt að fmna aðrar erins kátar og fjörugar mauneskj- ur erins og Alisu ICah, ‘Rewuty’ og I/ady Die. það var lilátur, söngut og hljóðfærasláittur frá morgni til k velds. Á h‘ erjum degi var annaðhvort riðið eða keyrt í burl’J, og ÁvaAt var ‘Beauty’ fylgd.xrmaður •Ladv Aðalheiðar. Etau sinri sag«Si Lady Die við manninn' sinn : “Hvað gt tur ekki kornrið fyrir, ef ung, faileg koi;a mætir tiilimiingarkiy.si hjá mamni sínum, en er seo alt af með öðrum «ius mantii og Kaftem Randolph?" Lady Die gat ekki dulist það, að Lord Allan var aldrei ástúðkjgur við konu sína. Hann sýndi henni æfinlega mikla kurteisá, en hann var kaldur og til- fmuingarlaus gagm’iart hentti, og }>að áleit Lady Die verst af öliii. Lady Die reyndii, hvenær setn Lún fékk tækiíæri 'til, að n-álægja Jxiu hvort atrnað. Hún fékk þau til að ganga með sér um hfómgiarðinw og reyndi til, að fá þati til að tala samau, en Lord Caren svaraði að erius því, setn hún spurði hann um, sagði kannske nokkitr orð við konu sína, og flýtti sér svo í burtu. Kinu sritmi kom það mieira að segja fyrir, að hann iVarð mjög óþoHtnnóður yfir þvf, að hún vildi fá 64 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU haun til að tala vdð sig og Aðalheiði, og efitiir það reyndi hún aldrei til J>e-ss. “þess meira, sem ég reynd að draga þau saman, þtss meira fjorlægjast þau hvort annað”, huasaði Lady Die, “og þess vegna er ibezt, að ég skiftí tnér ekkert af því. Og húri breyitti rétt í því. XII. KAPÍTULI. það var nýbúið að borða miiðdagsmatinn. Karl- mennirnrir sátu ennjþá vrið borðið. Kíufterinn Ran- dolph var aft segja sögu af sér og tígrisdýri, setn hann hafði yfiiuuttið, og hinir hlustuðu á mieð nteistu athvgli, svo þeir tóku ekkert eftir, hvað tímanum leið. Lady Caren og Lady Dtana höfðu lagt s'ig út af. I.ady Lfie sagði J>að væri J>að bezt-a meðal til að styrkja líkamann, að hvíla srig um miðjan daginn í 3 mínútur Lady Aðallneriður las í bók, en Miss Alisa Kan var mjög ergileg yfir J>vri, að karlmennirn- skyldu sritja svona lengú á eftrir inatnum. þegar 5 mínútur voru liðnar, stóð I/ady Die upp og opnaði erinn gíuggtamt, svo að kveldloftið streymdi inn til J/eirra. Alt í erinu sneri liúit sér að Lady Að- alheiði. “Karlmennirnir sátja of Lengi við borðið”, sagði hún svo. ' það er kaftein Randoriph að kenna”, sagði Aðal- alheriður. “Hann er víst að segja J>eirn eina bardaga- sögima sína núna”. “Já, en j>ér verðið að giefa Allan vísbend,ingu um a'ð konta”. Lady Aðalheiður leit upp alveg forviða. “Ég AÐALHEIDUR ( 65 giet ekki beðið Allan um J>að”, mælti hún svo, ‘‘hann héldi víst, að 'ég væri ekki með sjáifri mér”. “þér eruð liúsmóðririn og yður ber að hlýða í öllu”, sagði I.ady Ifiie. En svo sá hún eiftrir að hafa s,j.gt þecta, og hrún gekk til Aðalheiðar og kystri hniia. “það kemtn oft fyrir áð ég tala, án þess að hugsa nokkuð um það, iseim óg segri, fyr ien ég er bú- in að segja þafi, og svo sé ég líka alt af eftír Jwí á eftir. Eg veit, afi i}>ér eruð alt of góðar og gæfar til að vilja í nokkrti se'tja yður ,á móti vilja rnamis yðar. Ég get dáðst að undirgeifini yðar, en mér er ómögnlegt að breytia ettir henni. Ef Guy stríðir mér, langar mig sérlega mikið til, að gefa liomim sitt tmdir hvort, þó ég viti að það sé naesta ókveti- líg-t, cn svo vil ég líka kyssa hann á e/ftiir". Lady Aðalbeiður stundi þungan. Hún dáðist að þvi, hve gott samkomivlag var á mrilli Dadv D>e og rr.anns hentiar, «1 það var heldur ekki fritt fyrrir, að hún öfntnlaðist yfir því. “Við sktilum koma út í garðinn” sagði Dady Die. “Alísa, komið þér með okkur. eT C,'T1S °g sólin og lfioniir bjóði manni tíl sín”. Ji.er gie-ngu því nœst allar út í garðinn og settust uiðtir. 'Alt í einn heyrðu þær, að karl'mcnniirn'ir voru á kdðinnri til þedrra. Miss Alísa áledt að það væri réttast, að tala ekkert orð við þá. En Lady Die hló dálítið hátðskga, og hélt að snmar ai þeirn mundu Hða mest vrið það sjalfar. Lord Cartn gekk strak til þæirra, er þeir komu í garðinn. “Vifi eigum víst skilið, Die, J>að sem þér sýnist afi vilja láta okkur fá, langa áminavingarræðu. En það vur ‘Beauity’ að kenna, jvví hann var að segja okkur sögu”. "það er rangt aí honum”, mælti Lady Die. “En tf< 8ÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU jiér jiurfið ekki að afsaka yður fyrir mér, heldur fyr- rir Lady Aðalhedði”. Lord Caren stteri sér strax <til koim sinnar, — það kom ekki oft fyrir, að hann gierðd sig sekan í ókurteisi gapnvart benni. “Mér þykir nijög k-.iðdvileg't, að við sátum svona lengi við borðið”, sagði hann mjög viitgjiarnliega. Aðalheiöur roðnaði og lfidt niður til þess að mœta ekki auguaráði han-s. Allir tóku eftir 'jæssu, ekkri síst Lord Caren sjálfur. það var auðsé-ð, að hcnm faii'St hann ekki jmrfa að afsaka sig fyrir sér. En nú kom ‘Beauty’ og sagði : I rúifi jx.ni'm ekki, I/adv Caren. það er nú kom ‘Beautv’ og sagði : ‘‘Trúið J>erim ekki, Lady Caren. þafi er nú vana- lega albogabaru i hveirju h'úst, og e.itt af }>eim er ég. En eigutct vrið ekki að ganga til linditrjátma ? ” An jæss að segýa eri’tt einasta orð, sneri Aðalheið- ur sér frá matiui síntim og gekk með ka6tedn Ran- dolph að linditrjám nokkrum, setn voru uppáhalds- staður hetvnar. Alis.t liorfði á eátir J>aim löngttnar augum. “Ekk- ert skil ég i því,” sagði hún við sjálfa sig, 1‘að Lady Caren gengur ekkd' mieð manni sínum, en er al't áf meö 'þeim eina karlmanni, sem ég gæti verið tmoð. jiað sýttir ekki tndkirinn stnekk aí húsmó'ðurintii á Leimilinu”. lín Alísa Kan hafði ekki mmstu hugmynd um það, afi ef Lady Aðalheiiður hefði mátt gaitga við hlið manns síns og tala alúðloga vrið l.ann, lvefði hún álttið sig Jiá haitndngjusömaistu tniannieskju í ltedtnin- um. Loril Caren sá, að Alísu Ledildist, og hann var ineð lR'ntii alt kvelddð, en hennd fanst ekkii ■miki'fi tíl hans koma tnóti því, setn að vera með kaftedn Ran- dolph.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.