Heimskringla - 07.12.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.12.1907, Blaðsíða 2
ÍVinnipeg, 7. desember 1907 BEIiSJCKTNGEA HEIMSKRINGLA Published every Thursday by The Heimskringla News A Pahlisbine Co. VerO blaftains 1 Canada oir Bandar 12,00 nm áriö (fyrir fram borgaft). Sent til Islands $2.t0 (fyrir íram borgafiaf kaupeDdum blabsins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor A Manager Oftice:. 729 Sherbrooke Street, Winoipeg P.O BOX 118. 'Phone 381 2, Til fólksins Bæjarlcosningar þaer, sem fram eiga aö fara á þriöjudaginn liemur þann io. þ. m., eru sóttar með imeira kappi en nokkru sinni fyr í sögu þessarar borgar. Sýnilega ,er þaÖ ekki heiðurinn, sem bæjarstaðan veitir J>eim, sem kosnir verða, s«m um er teflt. Kkki eru það heldur launin beinu, þau sem bæjarráðsmönnum eru borguð úr bæjarsjóði fyrir starf þeárra, sein eru 300 dollarar á ári, því óhætt mun að fullyrða, að sóknin kosti hvern umsœkjanda ínUkomlega eins mikiið og launum hans nemur í þau 2 ár, sem kjör- twnabifið nær yfir. Maður verður því að ætla, að það sé áhuginn fyrir framtíðar velferð borgarinn- ar, sem knýr mennina til að sækja kosningarnar eins fast og nú er gert, og þá að sjálfsögðu engu síð ur sú meðvitund, að þoim sem íullveðja borgurmn beri skylda til þess, að leggja fram alla krafta sína tíl þess að verða því þjóðfé- lag.i, sem þei.r búa með, að sem nnestu liði, sem kraftar þeirra og bæfileikar leyfa þeim að gera. þebta er allrar virðingar vert, og það því fremur, sem ætla má, að hver einasti utnsækjandi vinni í þcssu máli af einlægri sannfœr- ingu og löngun til þess að vinna sér og rn'eðborgurum sínum sein iitest gagn þeir orka. Kn þar sem nú er komið svc íjárhagsmálum borgarinnar, sem lýðuin er ljóst, þá ber kjósendun- nm að vera sérlega varkárum í vali sínu. Heimskringla telur Ashdown- stefnuna hina hyggilegustu, og svo virðist stór m'airi hluti allra borgarbúa gera. Enda var borgar- stjóri Ashdown, á útnefningardag- inn þann 3. þ. mi., endurkosinn í línu hljóði. Knginn af andstæðing- um hans treystist til að sækja móti honum, og sýnir það bczt, hve greinile-qa þeir vita vilja borg- arbúa í þessu máli. t 1. kjördeild var og fylgjandi Aslidowns kosinn í einu hljóði til þess að fylgja honum að máli á næsta ári. Ashdown hefir því frá kjósend- anna hálfu beina skipun til þess, að fylgja fastlega fram sbefnu þeirri, sem hann þegar hefir fcekið í málinu, og sem cr sú, að fara að engu óðslega, en koma núverandi Újárhags óstandi borgarinnar í betra horf, en það er, áður en ráð- ist sé í margra milíón dollara fyr- irtæki, hvcrsú æskileg, sem fram- kvæmd þess annars er. Gjaldþegn- um borgarinnar óar við að vita af nær 14 milióna skuldabyrði á Jborginni, og nveð hálfrar annarar millíón dollara árlegum útgjöld- um umfram mögulcgar inntektir. Framhald slíkrar stefnu Ljiðir ó- hjákvæmilega til gjaldþrota. Og þetta sjá borgarbúar yfirleitt, og þess vegna koma nú fram slíkir á- gætísmenn til að Leita atkvæða kjósendanna, sem fylgjendur Ash- down stefnunnar, eins og þeir W. Sanford Evans, Ex-Ald. Eatimer, R. T. Riley, Baker, Harvcy og fledri. Nái slíkir menn kosningu, þá sýnir það ráðdieild kjósend- anna og gefur tryggingu fyrir því, að gjaldþoii bæjarins verði ekki of- þyngt, eða lánstraust hans svo lamað á komandi ári, að ekki sé bráðlega viðreisnar von. Kn án þess að efa nokkuð cða BtiJsvirða góðan tilgang andstæð- inga lians í þessum kosningum, tælur þetta blað nauðsynlegt, að semi allra flestir þeirra, er Ash- down fylgja að málum i þessum kosningum, nái kosningu. ---#——• / Mannfrelsið á Islandi. Ofurlítið í áttina það mundi þykja djúpt tekið í árinni og freklega mælt, að scgja, að á íslandi hafi verið þrælahald fram á siðasta tug 19. aldar, og þó er þetta dagsanna, og eimir jaifnvel nokkuð eítir af því eun. þrælaliald getur verið með fleiru en ednu móti, t. d. alveg mannúð- arlaust, svo að þrælar eru keyptir <3g seldir setn annar fínaður og má Hfláta þá að ósekju. þetta þr.* !.<- hald þekkjum vér af fornsögum vorttm, og það á sér slað á stöku stað í herm'inum enn, en þar sein það á sér enn st-að, eru það þó ckki hvítir meim, sem þessu þrada- haldi sæta. En svo cr til þrælahald inildara og nokkuð mannúðlegra. Hverjir eru þrælar ? þrælar er liver sú sbétt maiina, sem eigi er leyft að Leita sér at- vinnu á rá-ðvandlegan hátt, cigi Levft að selja vinnu sína á ólmndn- uffl markaði, hverjum sem kaupa vill, en annaðhvort þvingaðir til að vinna annari stétt manna fyrir alls ekkert, cða ]>á fyrir lægra verö, en þeir gætu fcngið fyrir vinnu sín-a á frjálsuin markaði. Kru nokkrir slikir inenn tif á ís- Landi ? Já, allir þeir, sem lögin þvinga til að vera h j ú, þeian er bann- að, að viðlagðri lægarefsing, að vinna öðruvis en að ráða sig i á r s vist. því minni varning, sem maður á til að verzla með, því meiri þörf er honutn á að geta Lengið f 11 1 t verð fyrir varning sinn. ICn hvað er fult verð? það cr það vcrð, sem fra'inL.oð og eftirspurn skapa. það er það vcrð, sem þeir, er varning viija kattpa, bjóða eða geia fyrir hann af fúsunt Qg frjáls- um vilja á óheCtum markaði, þar sem öllum frambjóðendum cr heim ilt, að bjóða fram vöru sína til sölu. Kn hvcrjum er ]>á me'iri þörf á, að fá fult verð fyrir varning sinn, Ijeldnr en þeim, sem engan annan varning eiga, en v i n n u sína ? Hún er þeirra áleiga. Kn þessir menn eru einmitt e i 1. u mennirnir á þessu landi, sem lög- heftir eru frá því að selja varning sinn á frjálsum markaði og fá þannig fult verð fyrir hann. Nei, ef verkamaðurinn á íslandi á ekki svo miklar eignir, að Lann hafi 200 kr. ársarð af, eða hann á ekki 17 kr. *) til að kaupa sér vinnufrelsi með (15 kr. f\-rir lausa- menskubréf, og 2 kr. í landssjóð að auk), þá má skylda hann til að verða h j ú, árshjú, lijá bónda eða öðrum heimilisráðanda. Valds- maður má bjóða hannupp, ef hann fcer ekki vist sjálfur — h aId a uppboSsþing á manneskjum ! (Tilsk. 26. raai 1863, 8. gr.). þessir menn eru ekki þrælar einstaklinga, en þeir eru viinnu-þrælar stéttar — þræl- ar h ú shæ ndastóbt arin nar. Verzltinar-þrælar voru flestallir Lændsmenn á verstu einokunartim- unum. þá var öllu landinu skilt í verzlunarumdæmi, er lágu tim- hverfis hvern verzlunarstað. Eng- inn maður mátti verzla við nokk- urn kauprnann utan verzlunarum- dæmis þess, sem hann var í, hann var btindiinn við s'inn kaupmann Hólmíastur frá SkilcLinganesi átti að verzla í “Hólmsins kaupstað” (nú Reykjavík) ; en af því hann vdð sjóróðra syðra varð matar- þurfi, keypti hann sér brauð í Hainarfirði fyrir 4—5 ýsur. Hann var húðstrýktur við staur fyrir það suður á Ressastaðasandi, unz hann var aðfram kominn. *) Fyrir 1894 var gjaldið I hndr. á landsvísu. Var þessi maður ekki v e r z 1 - u n a r - þræll kaupmannastéttar- inn ar ? Og maður, sem nú er sektaður og settnr í fangielsi, ef hann g.etur ckki borgað scktina, fyrir að vterzla frjáJs mað vitwni sína, er hann ekkí vin'nuþræll húsbónda- stéittarinnar ? Sannarlega er hann það. þá er annað þrælaiband.ið : mað- ur, som ekki er bóndi, kaupmaður, iðnaðarmaður eða stúdent, má ekki setjast að í neinni sveit eða kaup.stað til að leita sát atvinnu í þurrabúð eða húsmensku eða sem daglaiinuinaðiir, nema hann íái leyfi sve'i'tastjórnar (bæjarstj.) t'il þess. Kn þessu vcröur nú breytt í næsta mánuöi. þing'ið siðasta samþykti stjórnarfrumvarp, cr harmilar slíkum mönnum (ef ]>t-ir annars hafa Leyfi til að “ver i I a u s i r, þ. e. ekki í þrælb « n d i hjúaJaga), að setjast að hvar sem þeúr vilja, ef ]>eir tilkyiina það bæjar- (sveátar-) stjórn f j ó r u ín viknm fyrir fram, og færa sönnnr á, að þeir eigi “vísan saimastað” þar um 1 ár. Ofurlítið er þetta í áttina. En því þessi bönd ? 4 vikna fyrirvar- inn — til hvers er hann ? Og eins árs vissa fyrir “samastað” - <il hvers er það ? því má ekki mað- urinn leigja sér hús til mánaðar, missiris eða þvíuml., eins og tíðk- ast í kaupstöðunum ? Ahieg er þrælahaldið ekki af- miinið enn — ekki fyrri en hverjum manni er heimilt að vinna íyrir sér með hverju ráðvöndu móti sem hann bezt getur, og eiiga l.eim ili hvar sem hanu vill uin svo stuttan eða langan tíma, sem hann vill. Gangi maður verðgangi eða betli, þá á að láta lögdn taka ti'l hans — en fvrri ekki. þá fyrst, er svo er komið, er fult mannfrelsi á tslandi.. 77/ Kjosendanna. Frúr og lierrar : — Itg þakka yöur fyrir þá tiltrú, sem þér hafi sýnt mér við síðustu kosningar og á yfirstandandi ári, og bið yður að endurnýja þá til- trú vdð þessar kosningar. Ef þér heiðrið inig með því, aö kjósa mig í “Board of Controi” nefndina, þá lofa ég að gera fnm- vegis cins og ég hcfi gert að unJ- anförnu, sem sé : Að sinna hverjr. bæjarmáli, eins og það væri initt eigið mál. Veita yður hagsmunina af ]>ekkingu minni og reynslu, og beita öllum minum dugnaði og hóingreind án ótta v-ið nokkurn mann eða klikku eða flokk, og án þoss að ívilna nokkrum eða of- þyngja nokkrum. lointi orði : þá skal engin starfsemi min hyggjast á htig.sanlegum' atkvæða afleiðing- um. Eg er fyllifega sannfccrður um, að álirii þau, sem ábyrgðar- stöðu fylgja, ættu ekla, að skiftast fyrir nokkurt endurgjald, hvorki atkvæði né annað. Eg mun því fratnvegis sem að undanförnu bneyta samkvæmt þessu. fig veit, að maður með þessum skoðunum á á hættu að mæta and róðri félaga og annara, siem reynsla liðinna ára sýnir, að þau álita sig hafa meiri rétt til þess, að hafa áhrif á bæjarstjórnina, heldur en vilji fólksins. Vér búum undir þesstt fargi i dag. Fyrir ári samþykti mikill moiri hluti bæjarbúa, að viðtakq tafarlaust Point Du Bois aflledðslu stefnuna. En síðan hefir borgar- stjórinn og lítill minni hluti í bæj- arráðinu ákveðið, að vinna móti þessti. þeir vissu, að þeir myndu tapa, e£ þeir ynnu opinberlega á móti því. þess vegna vinna þeir nú á móti einstökum atriðum, en látast þó vera með að byggja síð- ar. þcir virtust ætla, að alþýðan væri í svo miklum önniitn, að leysa sina eigin brauð og smjörs ráðgátu, að hægt værd að gabba hana með hvers kyns yfirskyni. þeir vissu, að auðfélögin voru jafnan á vaðbergi eftir þeian “al- mðttuga dollar”. Afleiðingin hefir orðið sú, að borgarstjórinn og íylgjL-ndtir hans, sem á síðasta hausti voru kosnir til þess, sam- kvæmt loforðttm sínum, að koma á fót vatnsleiðslustofnun, sem bæjareign, fóru strax að gera alt sem' þair gátu upphugsað til þess að íalla þetta mál, sem þeir voru kosnir til að halda fram. í .smáatriðuin biðu þeir sifeldan ósigur, af því að fleirtala fulltrú- anna hélt dvggilega við loforð sín. En borgarst'jórinn, sem hafði fjár- hagsmálin í tun'sjá sinni, vissi vel, að nema eittJtvað væri gert til þess, að selja skuldabréf bæjarins, þá yrðu við árslokin yfir 6 milíón dollars a£ bráðabyrgöar skuldum. Hann vissi líka, að með svo mikl- ar bráðabyrgðar skulcfir á herö- urn sér, gæti bærinn ekki komið aflstofnuninni á fót. En þráfct fyr- ir þetta, þá var hann svo ákveð- inn í, að vinna mótá alihugmynd- dnni, að hann misfci sjónar á öllum öðrum atriðiiin, og gerði enga til- raun til þess milli apríl og des- ember, að selja dollars virði af skuldabréfum borgarinnar. Hann ekki að eins gerði ekkert, heldur beinlínis neitaði 8 íniltón dollara lánstilboðum mieð 4l/í prósent árs- vöxtum, sem honum voru boðnir. Upphæð, sem hefði orðið nægileg tiJ allra núverandi bæjarþarfa, og gert oss mögufcgt, að lialda á- frain íneð aflstofntinina. Nieitun þessara hagíeldu fcilboða neyðir meðmælendur attstofnunar- innar til þess að hæfcta við bygg- ingu hennar.að svo stöddu, sem þó var mögulegt fyr á títna. Vér segjum nú, að vér skulum byggja hana eiins fljótt og vér fáum fié fcil þess, — og nveinum það semi vér segjum. Borgarstjórinn og fylgj- endur lians segja hið saina. . En gatur nokkur, sem dæmir þá eftir framkomu þeirra, ætlað þá svo einlæga, að þeir geti ráðið við þá örðugLeika, sem nú erti í vegi ? Astandið er þannig, að það þarf vilja til þess að ryðja veg. An viljans verðnr torfærunum ekki rutt úr braut. Getum vér treyst borgarstjóran- um og ívlgjendum hans, effcir frant komu þeiirra á yfirstandandi ári að dæma ? Svarið er óhjákvætni- lega : Nei. þeir lofuðu að revn- ast trúir, — þeir brugðust trausti því, sein ]>eir nutu. Hafandi girt það einu sinni, niunu þeir ekki gera það aftur ? Ég læt yðitr svara því sjálfa. Eg er viss um, að ef borgarstiór- inn verður sigursæll í baráí tu sinni móti hinum einlægu vinum bæjarafisins í þessum kosningum, þá hafið þér aldrei framar tæki- færi til að konta á fót sveitar- vaitnsafli. Málið er í liöndum yðar, — cf þér viljið afiið, þá kjósið þá menn, swn með einlægni vinna að því, að fá það. Borgarstjórinn og fvlgjend- tir hans vilja það ekki. Ég lofa yður, að ég skal vinna tiveS því. Yðar einlægtir, WILLIAM GARSON. Matur er mannsins megiu. Ég sel fæði og húsnæði, “Meal Tickets” og “Furnishjed Rooms”. Öll þægindi erti i húsinu. SWAIN SWAINSSON, 438 Agnies st. Aímæl'ishátíð Tjaldbúðarinnar á að haldast með viðhafnar sam- komu þar í kirkjunni mánudags- kveldið þann 16. þ. m. Prógram í næsta blaði. I I I I Atkvœði yðar og áhrifa óskar A. T. Davidson til endurkosn- ingar sem Bæjarfullfcrúi í 4. kjördeild. Til Kjó&enda i Winni peg Samkvæmt óskum kjósendanna hefi ég fikveðið að sækja um endurkosningu í “ BOARD OF CONTROL ” fyrir komandi ár. Eg hefi 4 meðvitund minni ábyrgð þá, sem fylgir þvf að ráða fram úr þeim vandamálum sem “ Board of Control ” verður að ráða til lykta á komandi ári. Kg finn mér skylt að þakka þeim kjósendum sem liafa heiðrað mig með tiltrú sinni f þvf, að kjósa mig f bæjar- stjórnina á liverju ári f s. 1.!» ár, og á þessu ári í “Control” nefndina. Ef sú þekking á málum borgarinnar, þörfum hennar og fjárhags ástandi, sem ég hefi náð í stöðu minni á liðn- um firum, er að nokkru takandi til greina, þá gefur það mér djörfung til þess að biðja kjósendurnar, enn á ný, að veita mér tiltrú sina með þvf að kjósa mig í “Controller” 6töðuna fyrir komandi ár. Eg er meðmæltur þvi : að bærijin haldi áfram að koma upp aflstöðinni eins fljótt og fjárhagur hans leyfir það, og réttlætir. Einnig er ég því meðmæltur : að bær- inn tryggi sér öruggtframtíðar vatnsból. En fyrsta 9kylda “Control”-nefndarinnar verður að vera sú, að hafa útvegi til að mæta borgunum áfallinna skulda, til þess að vernda lánsfraust borgarinnar, og að sjá um fjárútvegi til þess að halda áfram þeim umbótum, sem bráð framför borgarinnar gerir óumflýjanlegar, og til þess að tryggja þeim borgurum atvinnu sem eiga lffs-uppeldi sitt undir henni komið. ' er^i ég kosin, þá mun ég framvegis — eins og ao undanförnu — sinna öllum máhim sem snerta borg vora og íbúa hennar, eftir því sem þekking mín og hæfiléikar frek- ast leyfa. Yðar með virðingu, JAS. C. HARVEY BOARD OF CONTROL Fólksins Umsækjandi. Frúr og herrar - — . Ég er umsækjandi tim Board of Control slöðnna, og fjárhagssfcefna mín er aJgierfcgia sú saana oa J. H. Ash- downs 'borgarstjóra. það er skoðun mín, að hann sé sá eini maöur í Winnipeg á yfirstandandi tima, sem getur liafið oss upp úr vorutn ^árhagsfcgu örðugfeikum. Ég lofa þvi, að sjá svo um, að aflstöð sú, er fciði raf- afl frá I’oiitt Du Bois fcil Winnipeg’ bæjar, sé bygð eins fljótt' og peningar cru táanfcgir fyrir sölu skuld'abréla Winnipeig borgar, með sanngjörnu verði og með sann- gjarnri vaxtagreiöslu. Kg lofa einníg að sjá um, að Main oa Tliggins stræti séu sfceinlögð á þessu ári. Einnig, að neðanjarðar vírar séu lagðir eftir Main stræbi tafcirlaust, svo að hægt verði að steinfcggja strætið sfcrax 4 næsfca ári. Ég skal ednnig sjá um að bygð sé brú yfir Brant stræfci á næsta ári, til ]>ess að íbúarnir í v~esturenda bæj- arins eigi hentugri leið inn í baeinn. Ég skal einnig fast-fcga mæla fram mcð því, að vatns- gjald bæjarbúa sé minkað niður í það, scm það var á síðasta ári, og að sami aifslábtur sé vcdfctur fyrir fljóta greiðslu gjaldsins, því ég álít núverandi vatnsgjaJd vera of þunga bvröi á fátæklinguin borgarinnar. É,g skal einn'ig reyna, aö sjá til þess, að starfsskabtr urinn sé á einhvern hátt jafnar Iagður á, en nú gerist, því ég lít svo á, aö han n kotni þyngst niður á smásaJa bæjarins, og sérstakloga á þessum tímum, ]>egar satn- kepnin er orðin svo mikil. __Ég skal einnig bera fram tillög-u tirrt, að hvcr maður .inhleypur, sem er fullra 21 ára garnalí, borgi J2.00 árfcg- an skatt í bæjarsjóð. Ég skal einnig, ef ég tvæ kosningu, sjá til þess, að hver samnáiigtir, sem gierður verður ujn sölu á fcimbri eða öðrum vörum til Winnipog bæjar verði gcrður að e.ins cffcir að búið cr aö auglýsa eftir tilboöum frá timburframfciðenduin vcstaú Superior vatns, að með- taldri Brifcish Columbiu Eg trvii á framfarir og ég álit, að hver tnerkamaöur í Winnipeg borg, sem er á skatfcskrá, eða sem er skoðaður sem lorgari, eigi að hafa stöðuga atvinniu alt áríð um kring, með sanngjörnu kaupgjaldi. Ég lít svo á, að ef engin önnur atvinna er fáanleg, þá ætti að veita öll- mn slíkum atvinnuleysingjum vinnu vifí stræti borgarinn- ar, við snjóm'Okstur, og að kostniaöurinn við þetta skuli verða lagður á þær eignir, sem hafa hagnað af því. ***»*»»** +**+*4éééééééééé*ééééééééé.ééééé4’ éééééééééééééééééééééé éééé4éééééééééé*é*éé*é »

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.