Heimskringla - 07.12.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.12.1907, Blaðsíða 4
ÍWanndpeg, 7. desember 1907 HEIMSKRINGLA Skautar. Ein sn allra bezta líkams-æfiner er SkautalistÍQ. En inaöurþarf að hafa góða skauta til þesa afl mafat lýist ekki. I>aö er þessi tegund sem vér bjóöum yöur. l>eir uofnast “ Auto- mobile “ og “ Oycle “ skaotar. Komiö og skoðið þó. l>að kostar ekkert. Vér skerpum skauta ofur- lítið betur en aðrir. • iVllur skauta útbúnaður til sðlu.* Reiöhjól geynad yíir vetrartímann fyrir litla borgun. 1 U'esí Enil Biryele Sliop 477 l*or(ase ve Jón Thorsteinsson, oigandi. 1 1 “Áramót” 3. ársbindi Af ársriti þessu, er ti>k viö af “AldamótuiM” og nefnir sig “Ára- mót hins ev. liwt. kirkjwfélags ís- lendinga í Vesturfaeimi" (hver er meitiingin ?), er nú hiagaö komið þriöja ársbindiÖ, taisvert stærra og fjölbreyttara að efni en áöur. Ritstjórinn er nii séra Björn B. Jónsson einti. Alt a<5 heltninguT ritsins er skýrsla um kirkjuþingiið í sumar, sem áður hefir veri’ð getiö um bér í blaðinu. Ilinn helto'iugurinn hefir að gieyma ritgierðir eftir þá prest- ana Jón Bjarnason, RunóM Mar- teinsson, Fr. J. Iiergman-n og rit- stjórann sjálfan, og þingsetningar- ræðu eftir séra Kristinu Ölafsson. Ósjálfrátt verður manni fyrst fyrir, að hnýsast eftir hvað þeir hafi á samvizkunai æðstu prest- íirniir þar vestra, séra Jón og séia Friðrik, sem hútgað til hafa boriö höfuð og herðar yfir vestur-ísl. konnimenn og gera vitanlega «nn, þótt hinn lyrnefnd'i sé tekinn að gerast nokkuð geðstirður mtð gamalsaldrinum og eldri í anda en margur heföi trúað utn haun, er hann stóð í blðma lífsins “hvergi hræddur hjörs í frá”. Séra Jón ritar um “laush kirkjunnar á ís- landi úr læðingi”, hugvekju til vor hérna mogin hafsdns og hvöt til að vinda sem bráðastan bug að að- skilnaði ríkis og kirkju. þótt sá, er þetta ritar, sé nafna .sinum ó- samdóma í ýmsu (og þó nú orðið samdótna í sumu! ) skal fúslega við það kannast, að iþessi hug- vekja hans er ólíkt skemtilegri að lesa, en flest annað, s«ti frá lians penna hefir komið á siðustu árum. En þeír, sem lásu ritge-rðir séra Jóns um þetta efni í “Sam." fyrr- um og hafa ekki gleymt ,þeim aít- ur, .græða frem'iir Htið á hugvekj- unni, því að nakkuð nýtt í þessu máli, nýjar ástæður, hefir hann ekki til brunns að bera. — Rit- gerð séra Friðriks er kirkjnþings- fyrirlestur frá í sumat : “I’ostul- leg steinuskrá, ágætt erindi og tímabært í mesta máta þar vestra Fyrirlesturinn er oigiuleg varnar- ræöa, semi séra Fr. hefir fundið sig knáðan tál að halda út af ýtnis- konar miður bróðurlegu'm' að- dróttunum, setn “Sam." hefir flut'b honum í seinni tíð frá rit- stjóramtm. Trúað gætirni vér því, að jafugeöríkuin manni og séra J. B. hafi einluiern'tíma hitnað um e.yrun undir þeim lestrf, þótt [ar finnist ekki .eiitt stvgöar né móög- unaryrði í hans garð, heldur sé þar talað með þeirri kurteisi og hógværð, sotn sanntnentuöiun manni sóniir. Séra Runólfur Martoinsson ritar hugv'eikju unt “kristindóminn og skynsemina”, fremur léttvæga og lít’ilsiglda, hvort heldur skoöað tr frá sjónartniði kristitidótnsins eöt skynsem'innar. Trúvörn er ckki allra meðfæri, og góöir nicnn ættu að tnuna eftir, að ekki síst þá er ræða er um kristindótnsefni er betri engin vörn en ónýt vörn. Kristiii trú hcfir oft haft íylstu á- rtæðu til að biðja guð að varð- veita sig fyrir vinum sínum! Tvent verðitr alt af að heámta af hverjttm trúverjanda, að hann hafi kynit sér rækilega þær stefnur, sem hann er að ráðast á, og að Iiar.n hafi gert sér rétta igrein fyrir l'vað sé krLstindómur. Hvorugri þessar'i kröfu verður séð að höf. fullnægi. Hann hefir tnjög óljósan skilniug á vantrúnni, á biblíu-“kritikinni” — og dóm sinn um Campbell hinn ‘enska byggir hann á útdrætti úr blaðagredn, en játar að hann hafi ekki lesdð höfuðrit þessa manns, sem helzt ætti að dæma oftir! Kristindómur’inn er eftir skoðun höf. samsaín af kenningum, og kristinn sá sem viðurkennir þess- ar ketiningar — trúir þeitn. Hitt er hö£. hulið, að kristdndómurinn sé fyrst og fretnst líf, og kristinn fyrst og fremst sá, sem Iifir lifi Jesú Krists. Höf. hættir við að ruigla saman kristindómi og guð- fræði. Yfir höfuð er öll franisetn- ingin fremur óljós og grautarleg, og röksemdaLeiðslan í mesta máta óíullkomin, en yfirlætið talsvert. þá er ritstjórinn sjálfur með þrjár stuttar ritgerðir um “fram- tíöarhorfur”, “útbreiðslu kristin- dómsins” og “hina postullegu trú- arjátningu”. Fyrsta grednin e; eft- irtektaverðust. Hún gæti borið sem oinktinnarorð : “íslendingar vdljum vér EKKI vera”! Höf. er bersýnilega fariö að verða kalt til hins tslenzka þjóðernis síns. Hann vill að íslendingar vestra hætti að ieggja rækt við þjóðorni sitt og renni sctn fyrst ínn í amieríks-t þjóð líf, enda hljóti íslenzk tunga smá- saman að týnast þaf vestra, já, sé á förum. Vestur-íslenddngar eigi líka fátt við þjóðina lteitna að virða, hafi aldroi neinn stuöning þaöan hlotið sem teljandi sé ; aft- ur á móti hafi Vestur-íslendingar styrkt ýms þarfafyrirtæki hér á landd og sent hingað gjaíir. Höf. vék lítilsháttar að þessu máli í “Áramótum” í fyrra l, hér birtist skoðun hatts enn ákveönar. Gam- an aö vita, hvort þessar skoðanir eru almennar vestan hafs! — í himtm ritgerðumim báðum er fátt frá höf. eigin brjósti, en l.iáðar eru grednarnar fremttr góðar, einkum sú um út'breiðslu kristindómsins ; í l.etmi er talsverður fróðleiikur. ]>ingsetnitigar prédikun séra Kristins er mtklu líkari skrauf- þurrum fyrirlestri, en kristilegri préddkun. Engum sem les það mál og ekki hefir rekið augun í fyrir- sögnina, dittd í I.ug, að þetta ætti að vera prédikun. Að öllum ytra frágangi eru “Áramótin” vel úr garöf gerð ; þó þyrftd aö vanda prófarkalestur- dnn botur cn gert hefir veriö í þotta sinn. — “Nýtt kirkjublað”. SAMKOMU Heldur Unftarasöfnuður- innn í kirkju sinni, mið- vikudagskveldið 11. þ. m. Þar verður til skemtunar ræðuliöld, og al-fslenzkur söngur. Núnar auglýst í næsta blaði. V^itið þeirri augl. eftirtekt. INNGANGUR 25 CENT. Takið ábyrgð Ií J A T h c BranSon Fire Insnrancn C». ALGERI.BOA AREHJ'ANLEO OO I'ROSKA EL'LL HEIM ASTOFX UN 11. S. fliller I.imited Aöai umboðsmenn ^ PlIONE 208Ú 217 McLnTYRE liLK. E. J OI>IVER— SÉRSTAKŒ-U I7M- IJODS.MAÐUU, 60il AONES St'RKET. JÓLA BAZAAR Jóhannes Sveinsson, <*£7 Sargent Ave., hefir nú f báð sinni fjarskan allart af falleg- um og viðeigandi Jólavara.- ingi. Verðið er mjög svo sanngjarnt. Hann hetir liin- ar laglegustn Jólagjafir fyrir börn og fullorðna. Lítið inn til Sveinsson’s. The West End Refreshment Parlor J. SVEINSSON. ElOANDI. 087 SARGENT AVENUE. Qiftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St WitmípeP'' Sannfœrist. Sannfærist um hve ágæta Kjöt-róst þú getur fengið hér, með þvi að kaupa eina fyrb miðdagsverð næsta sunnudag. “ Ef I>aö kemur frá Johuson, þá er þaö gottM. C. G. JOHNSON Telefún 2631 X horninu á Ellice og Langside St. Argyle búar Ettnþá einu sinm þarf ég að segja ykkur frá þvi, að ég hefi ÓDYRAR JÓLAVÖRUR að selja. líg seldi ykkur billega í fyrra, og ,þó býst ég við að gieta giert betur núna. Bara komið og sjáið, að hvaða kaupum þið gietið komist hér, áður en þið kaupið annarstaðar. •Með þökk fyrir viðskifti á liðna tímanutn. 12-12 N. Slgurdson. J. G. Snydal, L. D. S. ÍSL. TANNLÆKNIR cor. Main & Bannatynb DITFFIN BLOCK l'FIONE 5S02 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ PANTIÐ YÐAR FÖSTUDAGS FISK í búd vorri. A þess- utn tima árs er fiskur or annad SjófanR f bezta Astandi. — Vér Vér höfum valið vör- urnar með gætni og höfum allar teguudir Komið i dag og veljið sjálfír fisk fy.-jr föstudaginn. — THE King COMPANY Þar Sera Gæðin eru Efst á Prjónu n. NOTRE DAME Ave- næst rie Queen's Hotel J. R. A. JONES, ráösmaöur. Flione 221ÍH ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ s Brand Eru búin til úr beztu mjöl- teuundum aðeins af æfdurn íslenzknm bakara. Reynið brauð haus í dag. Keyt ð heim á hvtrt heimili. Ef E'fiu fást ekki t Matversl- uu yöar þá komiö beiut til vor. E.________________________ 502 Muryland Street [ milli Sargeut og Ellice ] HANNE3S0N & WHITE LÖGFREÐINGAR Rootn: 12 Bank of Hamiltom Telefón: 4715 The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sberbrooke & Sarrent Avenue. Verzlar meö allskonar brauö oir pæ, ald. ini, vindia ogttóbak. Mjólk og rjóma. I.mtcii Counter. Allskonar ‘Candies.’ Reykplpur af öilum sortum. Tei. 629S. FEKK FYRSTU VERDLAUN A ST. LOUIS SÝNINGUNNI. Cor. Fort Street <fc Portage Aveuue. Kennir Bökhald, Vélritun, Símritun, Býr undir Stjórnbtónustu o. tí. Kveld og datr kensla Sérstök tilsögn veitt einstaklega. Starfshögunar skrá fri. TELEFÓN 45 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ SERSTAKT TILROÐ Lista “Cabinet” myndir geröar á Ijósum eöa dftkkum grunn, fyrir $3.00 hvert dús. Einnig stæk um vér myndir og ger- um upp oftirgömlum myndum- Burgess & James Myndastofa er aö ftOðmainMt Winuipes Peter Johnson, PIANO KENNARI Viö Wiunipeg College of Music Saudison Block Main Street Winnipeg 5 I 5 ! \ : TB. flWISOJI & 00. j ^ . >t>t Tvihntin 141 U . ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ I FÓLK. : + KotoiA otr taliA vit> OR8 ef X ♦ þér haöð í hyggju að ♦ J kaupa hús. Vér höfum J ♦ þau hús sem þér óskið ♦ ♦ eftir, meðallra beztuskil ♦ J málum. Finnið oss við- J ♦ vífejandi peningaláni, ♦ ♦ eldsábyrgð og fieiru. ♦ Boyd’s Brauð Boyd’s brauð er borðað og viðurkent gott af fleira fólki en nokkur önnur tegund. Það er altaf eins — létt, lireint, saðsamt og skepir jafnan listina. BakeryCor Spencetfe PortageAve Phone 1030. ARNI ANDERSON íslenzkur lögmaðr — f félagi með — Hudson, Howell, Ormond ác Marlatt Barristers, Solicitors, etc, Winnipeg, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 ^ 55 Tribnno Blk. ^ ♦ T e 1 e fóu 2 312. ♦ ^ Eftirmenn Oddsonj Hansson * J and Vopni. * ♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ V. Gerir vié úr, klukkur og alt gullstáss. Ur klukkur hringir og allskouar gull- vara til sölu. Alt verk fijótt og vel gert. 147 IMAIttfL «T. Fáeinar dyr noröur frá Wiljiam Ave. The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vaudaö, og veröiö rétt 773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phoue 4644 Winnipeg Phone3815 BILDFELL & PAULSON Unioo Bank 5th Floor, No. 5JÖO selja hús og lóöir og annast þar aö lút- audi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 BONXAR, HARTLEY & MANAHAN Lögfrœöingar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nanlon ♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<§g Hreint Hals og hand Lin. ♦ ♦ ♦ ♦ Sparið alt ómak við línþvott VaRtiar vorlr Reta komlO vi» hjá yður og tekið óhreina lín-tauið or því verður sfeilað aftur til yðar hreinu or fallegu — svo, að þér hatíð ekkert um að kvarta. Sanngjitrnt verð og verk fljótt af hendi leyst. Reynið oss. TheSorth*W>st Lanndry Co. L I M 1 T E D. Cor Main <fe York ST Piione 6178 !♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦! ♦ ♦ * • BEZTA SVENSKA NEFTOBAK « Selt í heild- o(r smásölu 1 Svensku Nef- tóbaksbúðinni, horni Loiran og King St. og hjá H.S.Bárdal, 172 Nena St. Sent til kaupenda fyrir$t,25 puudið. Reyniðþað || CANAINA SKUPF €«., Winnipes ADAI/HEIÐUR 79 “j£n, kæra I.ády Caren, þú crt þó ckkert barn, er v'leöst af fctosi en bræöist grettiö andllt". Tárin komu t augu henitar og varir hennar skulfu Flcstir mundu haía bt-nt í brjósbi um hana. ‘ /E. tara »ö þú værir vingjarnlegri viÖ mig, A’L * Ck. ilF.P . ‘<þá gk-ymir samitftií okkar”, mælti hattn, og and- lit. hans var hari. og kalt. “Tár áttu ekki að korna fyrir." Hún eldroðnaði og tá/riu stönsuðu. “Eg bið fyrirgefningar’’, tndtí hún, “é-g ha'fði gleymt þvi. 3% hefi ekki einasha tapað miinni, heldur og skynsem- Inni lífca, úr því ég ibaið um slíkt”. Jiað var hcnum sjálfum að kenna, að hún sagði þetta,' ctt iþó téll hotwtm þalð i|Ha. “Mér þykir leiðitttkigit'', sagði hún, “að ég ónáð- aði þág, t fi ég skal nú ekki teéja hér lengi. “Ég koni til að 1'iðia þdft að fj’rirgefa Conyers”. "þú gerir vel i því, eða hitt þó heldur”, sagði h.tnn Lcisklega. “Hann er »á versti þjófur og þorp- ari í ölfu nágrettniimi. 1 staðinn fyrir, að láta faann sfeppa við li€£tiingu, vifali ég helzt láta hann líða tvö- falt við það, setn hann verður dæm>dur til, og ég skyldi víst. gera þaið, ef éjg vissi, hvernig ég ættli- að fara að þvt”. “þaö cr ekki haus vegna, heldur vegna konu ltans, sem ég bið utn þetta", maelti Aðalhetður. Og svo lýsti hún fyrir honutn allri þeirri fátækt og eytnd, er hun hnföi verift sjónarvottur að. Hann hlustaði inieð eftirtekt á hana, og er hún- þagnaðd, sat hann nokkra stund þegjatvdi. “það hcfir venið leiðinfeigt fyrir þig að sjá og faevra þetta”, mælti Ijantt svo, “en ég get ekki séð, að ég geti neitt gert fyrir þíg í þessu efni. Ég< hefi fastfega ásett mér, að Hða ekki þjófnað á jarðeign mintii. Ef Conyers hefði beöið mig um hjálp, skyldi 8o EÖC-USAFN HEIMSKRINGI.U Iiann haf i Stngift hana, en nú vildi hann heldttr brjöta 1ögin, o ; því v<rfttir hattn nú að ltða fyrir, það”. “Já, en konan hans,hefir •ekkefl’b ilt <giert, og þó líður hún miklu metira við þetta ttt hann. J>ó hann sé í fattgelsi, fær hann þó bæði niat og drykk, tn konatt og börnin svelta". “bað gengitr nú svo í heiminum”, mælti hann, “að sá saklausi líður fyrir þann seka. “þú veist, að éig gjei ekki1 ráöiíð bót áj því”. <■• Já, þa'ö ger^tjur nú svo”, sagði hún. En í hjarta sér hugsaði hún : “Hver ætli vibi það botur en íg Húu a tlaði að Jara við svo búið burtu úr her- berginu. Hann var að vísu ekki ókurbeis við hana, en það var atiðséð, að honum gieðjaðist ekki að þvi, að hún skyldi vera þar. Hana latijgaði svo til að scgja nokktið, er myndi fljóbt bafa bait þan áhrif á hatiu, að hann ekki neitaði henni um jafnlítið, en hún kaus satnt heldur að vera blíð og auðmjúk. Hún hugsafti lifca um, hvað kaibeinn Randolph myndi segja er hann vissi, að hún hetfði lengdð afsvar. “Lord Csten”, sagði hún blíðfega. * ‘1 gttfts naftti veittti mér bæn mína. það er meira en með- aumkvttti tneð hinnm íátæku konu, sem knýr miLg bil að biðjs. iþiig iþessarar bónar, en ástæðuna fyrir því gct ég ekki sagt þér”. Hún greip svo um hendur hans og leit bárvotum attgum frairtatt i hann. ELt't augnablik leit út fyrir, að hantt æ'tlaði aö láta undan, en svo saigiði hann mjög aivarfega : ' “Eg get þaft ekki, Lady Caren. Mér þykir leiðin- legt að neita þér unn jafnlítið og þettia, en trúiðu mér, ef ég léti þetba ófaegnt, þá væri tnér alveg ó- mögufefit í framtíðinni, að vernda skóga tnjína fyrir næf.urþjóhim, og ég fullvissa þig um, að það hefði vondar atkiöingar í för með sér”. ADALHEIÐUR 8i “þú ntitar þá bæn minni”. “Já, en mér fellur það tnjög illa, oa ■ég vona, ytð i næsta skifli, er þú biöuf mig ntn eitthvað, geti ég orðið við ba-n þinni”. í nokkrar mínútur var Aðalfae'iður eldrauð i framan, og það var sem reri'ðiyrði brynni á vörum hennar, en hún bélt þvi til baka. Roðinn hvarf og hún fölnaði upp. “Mér ffcllur illa, að haía ónáðað þig með nær- veru tniinni, og auðmýkt mig til einskis”, sagði hún um feiö og hún gekk nt úr herberginu. Hann bað hana ekkert ntn aö dvelja fengur. Honum íanst að hann hafa breytt rébt, en aitur á máti þótti honum feiðinlegt, að geta ekfci orðtð við bón henitiar. “J>;tft er alt aí feiðinlegt, Jætgar kvenfólk fer -að blandu sér inn í‘ jtessháttar. Hjá þeim ráða tilfinn- ingarnar mestu, en skyusemin situr á hakanum”. Ilatin tók aftur til að skriía, en nú gekk það ekki eins vel og f \ r. það var sem svifi milli hans og pennaus hið tarvota andlit konunnar hans. Honum kið illa, og svo gekk hann út itr herberginu- I.ady Aðalheiður vildi ekki láta neinn sjá að hún gefði grátið, og gekk 'þess vegna tiil sinna eigin hcrbergja. Y “Hvernig;á ég.njft' gota borið Jneitta tjil fengdiar?” sagði hún. “Ó, guð, hjálpaðu mér til að bcra Jalt Jtetta með Jiögn og Jwlintnæði. Bara að hann vissi það alt satnan, þá myndi liann breyta öðruvísi við tnig, en liann gerir. En hann skal aldrei £á að vita þaft’ svo framarlega, sem guð gefur mér Jirek til að bera það”. En hútt 'grét eins og hjarta hennar ætlaði að springa. J>aö var svo hart, að hún skyldi vera sem ambátt þar sem hún átti að vera húsmólðir, og hún hlýddi ttteð ót ta og hræðslu þar sem hún faefði átt aö ráða öllu. 82 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “Hann aft segja mér, að sá saklausi lí'ði fyrir þá seku! ” hrópaði bún, “eins og óg viti það ekki. Fyr- ir h\iern Hð ég ? Hvexs vegna er ég ánægð með að dvelj i hér ? Eiginkona ©n ekki elskuð. það er troðið á hjarta mjtni, ást mín einskis metin, og ég er höfft að ltáði og spotti. Og hvers vegna Jx>li ég alt þetta? 0, guÖ, því vierð ég að þola alt J>etta?” Eftir, að hsifa útaaisjð J>ajnnig hjarta sinu, vairð hún róli'gtri• Hún þvofti sérf úr volgu Viabnj og klært'dist tnjög skrautktga. Hún hugsaði sér, að Ir/orki kaftwinti Randolph eða Lady Die skyldu kom- tst aÖ 'Pv*i aft honni félli miður, að hún fékk ekki bæti sína upp'íyl ta. Svo giekk hún niður í sajljimi, ró- leg oa Lrosandi eins og ekkiert væri um aö' vera. Kaf- teiununt var J'ar, og hún sá, að hann haíði verið að vonast efttr sér. Bann giekk hratt á móti henni og sagðu' :• “þér eruð brosandi, og é-g er viss urn,, að Jier haíið góðar íréitbir að færa Mrs. Conyers'”. “Nei. þaft hefi ég ékki”. Hanti leit á hana alveg hissa. “Neitaði I.ord Caren bæn yðar ?” “Já, það var líka alveg vitiaust af mér að biðja um það. þcssi Conyiers er einhver sá versiti naetur- þjófur hér i kring og Lord Caren getur ekki látið svo- leiftis tnanit sltppa hjá begningu". Alt þetta samtal heyrði Lord Caren, því hantx kom inn í þttssu að leita að La<ly Die. XVI. KAPlTULI. J>essi atburður hafði meiri áhrif á Ix>rd Caren, en liaiitt vildi kannast við. Hann heyrði, hversu á-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.