Heimskringla - 12.12.1907, Blaðsíða 1
»388»5Sæ Bezta boð«*w*sg
sem heyrst hefir á þessu ári:
Hús á Afrnos st., meö ölliim nátíöar-
þoeprindum— 3 svefnherbergi og baöherbergi,
furnace, rafljós, o. s. frv.
Að eins $2.300, ef keypt er innnn 30
daga. Góöir skilmálar.
Skuli hansson «& Co.
56 Tribune Building
*Geflð hljóð!
Ef þt'*r |)arfnist einhvers, fasteignum við-
víkjandi, þá skrifiö eöa finniö oss aö máli.
Vór uppfyllum óskir yöar. Vér seljum Elds-
ábyrgöir, Lifsábyrgöir, og lánum peninga.
Tökum aö okkur umsjón fasteigna og útbá-
um allskonar land-söíu skjöl.
Skuli Hansson & Co.
56 Tribune Building
Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón
n 2274 S
XXII. ÁR
WINNIPEG, MaNITUBA, MMM'I l UAU NN 12. DESEMBEK, IU07
Nr. 11
Hin alþekta
Winnipeg
harðvatnssápa
Hún er búin til eftir sérstakri
forskrift, með tilliti til harð-
vatnsins í þessu landi.
Varðveitið umbúðirnar ogfáið
ymBar premiur fyrir. Búin til
eingöngu lijá —
The Royal Crown
LIIVIITED
WIlTlSriPEG
Fregnsafn
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa
— Mál hefir 1 um nokkurn tíma
staðið yfir móti nokkrum K nverj-
um, sem náðu landgöngu í Canada
án þess að borga toll þann — 500
dollara, sem á h\ern Kínverja er
tagður, scin til Canada flytur.
Málið hefir farið fyrir alla rétti
þar, og æðsbi dómstóll heíir úr-
skurðað, að Kínverjar hafi rétt til
landgöngu án þess að borga toll-
nnti Kn ef að ríkisstjórnin vUji
leggja skatt á þá, þá verði hún
að höfða mál á móti hverjum sér-
stökum innflytjenda og ná gjald-
inu á þann hátt, ef hún geti. Dóm-
ur þessi hefir komið mörgum mjög
á óvart, og engum meira en ríkis-
srtjórninni.
— Frakkar hafa nýlega tapað
loitbát sínum, þeim h'inum> mikla,
■sati aatlaður var til hernaðar nota
Vindur sleit hann úr höndum 200
iDeirmanna, sem ekki gátu haldið
honum niðri. Stjórn Frakka hafði
látiö byggja flugvél þessa með
miiklum tilkostnaði. Hiin hafði þar
allan nýjasta útbúnað tU hernáð-
aðar starfa og öll þjoðin hafði hið
iniesta dálæti á flugvéJinni. Nvi er
aetfað, að hún hafi Úogið yfir landa
mæriin og að þjóðverjar kunni að
ná henni og komast að því, hvern-
1g hiin er bygð og tilbúin, og það
viildu Frakkar sist af öllu uð
kæmi fyrir.
— Sdlfnrslátta Canada hefir á sl.
9 mánuðum gefið ríkissjóðnum
476,654 dollara gróða, og kopar-
peningasláttan 27,788 dollara í á-
góða. Alls er því hagnaðurinn af
peningasláttu ríkisins á þessum 9
mánuðum rúmlega hálf mUíón
dolfara.
— I Járnbrauta ráðgjafi Canada
hefir skýrt frá' því í þinginu, að
verið sé að byggja 800 milur af
Grand Trunk Pacific járnbrautínni
tnálli Winnipeg og Kdmonton, en
ekkert vestar, og 860 mílur aust-
ur frá Winnipeg. Stjórnin áætlar
að miilli Winnipeg og Edmionton
(800 milur) kosti brautin $18,400,-
000, og frá Edmonton til Kyrra-
hafs (940 mílur) $60,700,000, og
frá Moneton til Winnipeg (1804
mílur) $41,946,288). Alls er vega-
lengdin frá Moncton til Kyrrahafs
talin 3,544 m'ílur og kostnaðurinn
rúmlega 121 milíónir dollara.
— Látinn er að heimili sínu í
Vommax, L. I., 4. þ. m. H. O.
Havemeyier, sem í sl. 16 ár var
Rtjórnandi sykur einveldisfélagsins
1 Bandaríkjunum. Hann hafði
þjáðst af magasjúkdómi um nokk-
urar undanfarnar vikur.
— Um þessar mitndir eru blöðin
full af sögutn um slysfarir og ung-
barnadauða. Börnin detta ýmist
ofan í potta fulla af sjóðheitu
vatni, sem látnir eru standa á
gólfinu, án þess barnanna sé svo
gætt, sem vera skyldi. Eða börn
eru skilin eftir í húsum, sem svo
kvfiknar í rneðan íjölskjldan er
fjarverandi, og hvítvoðungarnir
brenna svo inni í þeim. ölikt
hirðuleysi er jafn ófyrirgefanlegt
óg afleiðingarnar eru sorglegar, og
til þess er þessa hér getið, að
vara íslenzka fóreldra við, að láta
siíkt koma fyrir á hedmilum sín-
um.
— O’Gorman, dómari í New
York, hefir nýlega gefið upp dóms-
ákvæði sitt uin það, að allar sýn-
ingar eða skemtileikir þar í borg
á sunnudögum, hvort heldur á
le'ikhúsuin eða öðrum opinberum
stöðum, sé móti ríkis og borgar-
löguim, og að húseigendur þar
sem sunnudaga skemtanir fara
frami, og hver sá, er tekur þátt í
að veiita þær skemtanir, sén háðir
$500 fjársekt eða fangelsi, eða
hvorttvæggja. Dótnarinn kvað
sunnudaginn vera löghelgaðan
hvíidardag, og kvaðst engaíástæðu
sjá til þess, að rýra að nokkru
leyti tilgang þeirra laga, né hegn-
ingu þá, sem þau ákvæðu fyrir
brot sunntulags helginnar.
— Voðalegt námaslvs hefir orð-
ið í Viestur Viirginiu. Námarnir
nr. 6 og 8, setn eru eign Consol'i-
dated kolafélagsins, hafa orðið
grafir nær 400 mattnaj Gas vá-
brestur varð í námtim þessum þ.
þ.m. kl. 10 f.h. Spnenging þessi
lokaði gersatnlega námaopnnutn,
svo að enginn þeiirra 377 manna,
sem þar voru niðri, komust undan
Svo varð mikill jarðskjálfti vtð
spnenginguna, að húsin í Monon-
gah bæ, þar sem námarnir erti,
rfðuðu til á grunmnn sínum og
víða kviknaði í bænum. Fólk og
skiepnur, sem úti voru á straetuu-
um, dutitu um koll af hristingnnni
— Jietita er taHð eii'tt hið stórteld-
asta námaslys, sem orðið hcfir hi'r
í álfu utn margra ára tíma. Fjói-
utn tnönnum vatð samdægurs
bjacgað lnandt úr námytium, en
talið víst, að allir h'inir 377 hafi
lá’tið lífið þar niðri. þeiir 4 nienn,
sem varð bjargað, geita litlar frétl
ir sagt af félögum sínum, né heid-
ur v-d'ta þeár, hvernig þeiim tókst
að koniast þaitgað, setn þcitn varð
bjargað.
— Toronto borg ætlar að biðja
þingið í Ontario um leyfi til þ-.ss,
að mega Vierja 100 þús. dollara til
þess að byggja fyrir þá upphæð ó-
dýr en þægiieg veitkamanna íveru-
hús. Húsin etiga að vera ciign borg-
arinnar og húsaleigah að renna í
bæjarsjóð, en verkamönnuni jafn-
frannt gefinn kostttr á, að kaupa
húsin tneð kostverði, ef þeir íinna
,sig fœra til þess.
— Presbyterianska kirkjan í
Canada hefir sent út ávarp, þar
seitn skorað er á alþýöu mattna,
að giefa nokkttð ríftegar til kirkj-
imnar á þessu komandi ári, heldur
em gert hefir verið á því liðna.
T'il að byrja nioð kveðvS't kirkjan
giexa sig ánægða tneð 20 þús. doll-
ara viðbót við það, sem verið hafi
þrjú hundruð Búlgaríu menn,
sem nyLega #uttu til Canada,
stattda nu uppi allslausir í Tor-
onto borg. þeitn' hefir verið boöin
a'tvinna við járnbrauta byggingu,
en þeir hafa neitað þvi boði, þykir
vinnan iil ;|lt 0f þvingandi.
Bæjarstjórnin í Torotito hcfir því
beð'ið Ottawa stjórnina um, aö
láta flvt'ja þessa menn alla aftur
ti'l BuÍgaríu það allra bráðasta.
Við járnbrautarvinnuna átti kaup
þeirra að vera $1-5° á dag og fn-
flutningur þangað.
— Grand Trivnk Paoific járn-
brautarfélagið auglýsir eitir kaup-
um á 600 þúsund viðarböndum.
Búist er við, að mest af þeim íá-
ist í British Columbia.
— Fimm httndruð atvinnulausir
mettn fylkt,u Kði að borgarráðhús-
inu í Vancouver þ. 6. þ.m., og
báðu utn a'tvinnu. þiess var getið
við borgarstjórann að ekki væri
að vita, hvað rnenn þessir tækju
til bragðs, ef bæn þairra yrði synj-
að. Mar.gir ætía, að vel geti skeð,
að áhlattp verði á ný gerð á Aust-
rænmgja þar í borginni, ef hvítir
rnenn fá ekki atvinrju.
— Blaðið “London Daily Star”
flytur 6. þ.tti. langa gnein um harð
ærið t Cattada. Segir t’u þúsund
manna atvinnulausa í Toronto-
borg einni, og útlit alt hér í landi
hið voðalegasta.
Bajj a rM j ón i a r kos * i m g
í næsta árs bæjarstjórn í Winni-
peg aru kosnir fylgjendur Ash-
downs. í “Board of Control” stöð-
una þeir Evans, Baker, Harvey og
Latiimer. En í bæjarráðs stöðuna
eru kosnir : í 2. kjörd. Fowler, 3.
kjördeild Riley, 4. kjörd. Douglas,
5. kjörd. McArthur, 6. kjörd. Cox
og 7. kjörd. Midwinter. 1 skóla-
neínd voru kosnir: A. D. Ross,
John McKechnie, A. Condon, J. T.
Haig, W. II. Stone, Dr. R.S. Mc-
Munn, A. H. Brown og Dr. T. G.
Hamilton. Aukalaga fjárVeitingar
til Brant st. brúarinnar, slátur-
húss byggingar, neðanjarðar þráð-
lagningar og -kdkvalla fyrir börn
— voru allar feldar.
— Maður að nafni Labatt vat
nýlega dæmdur í 9 mánaða fang
elsi fyrir að hafa bréflega liótað
ýmsu heldra fólki óhróðurs upp-
ljósrbi tim það, ef það greiddi sér
ekki ríflegar peninga upphæðir
Sagt er, að maður þessi hafi leikið
list þessa umi tnarga mánuði. En
þegar límmerson, einn af ráðgjöf-
um Lauriier stjórnarinnar, fékk eit t
slíkit bréf, er heimtaði $1500 doll-
ara, þá var það bréf fengið lög-
reglunni í hendur og hún látin eltí'
manninn uppi, með þeim afleiðing-
mn, sem að fratnan cr getið.
— í ráði er, að C.P.R. félagið
fækki bráðlega verkamönnum sín-
um milli Smith Falls og Port Ar-
thur í Ontario utn 1500. Engin sér
stök ástæða er gefin íyrir þessu.
— Nýlega er láfcin í Strathroy,
On,t., Marja Featherstone 110 ára
ára gömul. Húu var fædd á ír-
landi. Alla æfi sína, eift-ir að hún
komist á fullorðinsárin, reykti hún
tóbak eins og mest gera karlmenn
Hún ketur eftir sig mörg börn,
sem nú eru orðin háöldruð. þess
er getið í sambandi við þetta, að
svo tiefjist 'tiil, að írleudingar verfti
langlífastir aUra Evrópuþjóöa.
— Loftsiglinafélög t-ru að mynd-
ast liér og hvar á þ)'z.kalatir’i m J5
þeim tilgangi, að búa til flugv-lar
tiil íerðalaga. I.oftför þessi eiga að
giera skemtiierðir hingað og þar.g-
að. Aðallega er ætlast til, að ci 11-
að fólk taki sér far tneð þeim.
enda er ’ sagt að fargjald cigi að
verða svó afarhátt, að ekki veröi
fátækra mcðfæri að borga það.
— þann 6. þ.m. borguðu Rtissar
Jöpunum rúmlega "4 mitlíónir
dollara. það voru eftirstöðvar af
þeirri kröfu, sem Japanar gclðu
fyrir fæði og viðhaldi rússneskra
berfanga í síðasta stríði. Áður
höfðu Rússar borgað Jöpunum
stórar upphæðir í sama augna-
miiði. Með þessari borgun hafa
þassar þjóðir að mestu jafnað
redkninga sín á milli. En svo er
sagt, að Japanar hafi látið tilleið-
ast, að lána Rússum þessa upp-
hæð aftur um lítinn t'ma og með
háum vöxtum. — F/£tir stríðið
milli Japan og Kína árið 1895,
borguöu Kínverjar Jöpunum í eiinu
rúitilega 55 milíónir dollara, og í
öðru skiftd yfir 40 nt'ilíónir, hvort-
tveggja í herkostnað.
— Nálega þúsund Svíar lögðu
af stað frá Chicago á föstudaginn
var í ferð til Svíþjóðar, til þess
að njóta þar jólafagnaðar með
æittingjum sínum og vinutn. Slíkar
hedmferðir Svíanna þar syðra eru
árlegar, og sanna þær velgengni
þess þjóðflokks hér í landi. — Hve
langt skyldi veröa ]>ar til íslend-
ingar í Vestur-Canada og Norður
Dakota og Minnesota geta í stór-
hópumi tekist slíkar skemitiferðir á
hendur til að gleöja ættingja sína
og vini á föðurlandinu ?
— Á sunnudaginn var andaðist
Gskar Svíakonungur, umkringdur
af fjölskyldu sitini og ríkishöfðingj-
um. Gustav krónprins tekur tafar-
laust við konungstign. Hann er sá
maður, s,c>m bezt vann að því, að
Nonegur fengi sig ekki lausan úr
sambandinu við Svíþjóð og kvaðst
mundti hafa seti t her manns á hend
ur Norðmönnum, ef hann hefði
fengið að ráða.
— Erkibyskup Bruchcse í Mon-
tral hefir gefið út skipun til allra
katólskra safnaðarlinia, að sækja
ekki hreyfimynda sýningar þær,
seim' fara fram í Montreal borg á
hverjum sunmidegi,. Jafnframt hef-
ir hann skipað þeinn, sem sýning-
arnar lialda, að hætta þeim á
sunnudögum. En engum dettur i
hug, að fara að orðum byskups,
eða að taka nokkurt tíllit til vilja
lvans í þessu efni.
I5LAND5 FRÉTTIR.
Gull liefir ftindist í Vattismýr-
inni við Reykjavík á 135 feta og
rúmlega 150 feta dýpd, tvö sýnis-
horn tek'in á hvorum stað. þrír
tniann hafa eínafræðislega rannsak-
að málmi þann, sem borinn hefir
flutt á yfirborð jarðar, og allir
kveðið upp einn dóm um það, að
guH hafi fundist. Söniuleiðis hefir
silfur fundist og zink. Magnan, eir
og járn segir og blaðið “Ingólfur”
að fundist hafi í þessari námu.
En jafnframt er þess getið, að enn
sé engin vissa fengin fyrir þvi,
hvort svo mikið sé af nokkurri af
þessum málmategundum, eða þeim
öllum til samans, að gröftur eftir
þeim svari kostnaði. Mest kvað
vera af zinkmálmi í náma þessum,
að því er enn verður séð.--------
Sainkoma haldin í Reykjavík til
minningar um 100 ára aímæli Jón-
asar Hallgrímssonar. Myndastytta
af houum þá afhjúpuð þar í borg-
inni og sungið kvæði eftir Jón riit-
stjóra ölafsson, raddsett af Árna
Thorstieiinsson. - Látnir : Hans
Jónsson, pmstur á Stað í Stnin-
grímsfirði, varð bráðkvaddur 30.
okt. Bergþóra Jónsdóttir, kona
Guðbrands Eiríkssonar frá Stöðla-
koti, dó úr hjartaslagi í Rvík 56
ára gfinml. Katrín Gísladó'ttir,
sonardóttir Árna Gíslasonar latur-
grafara, dó 28. okt., 20 ára gömul
úr afleiðingum af mislingum. Jón-
ína Kr. Samúelsdótfcir 17 ára, úr
affeiöingum af mislingum. Skapti
Jóhannsson gagnfræðingur á Akur
eyri. Narfi Sveinsson, varð bráð-
kvaddur á Eskifirði 70 ára gamvill
---Ilát hvolfdi á Stöðvarvatni
20. okt. sl., þar druknaði Jón Dan
felsson, ungur maður.-------Páll
Mielsted varð 95 ára gamall á mið
vikttdaginn 30. nóv. sl.--Vatns-
leiðslumáli Rvíkur rniðar svo á-
fram, segir blaðið “Reykjavík”,
að víst tná t&lja, að vatnið verði
tiekift úr Gvendar brunnum', uppi í
MosfeJlssveit. Kostnaftur feiðslunn-
ar þaðíin áagtlaöur 420 þús. kr.
þar í þó ótalinn kostnaöur viö að
feifta vatnið inn í hús bæjarbúa,
hver húseigandi verður sjálfur að
borga þann kostnað.-------“Rvík”
tcds't svo fcil, að gulUð, senn fund-
ist hefir við Reykjavík, muni giefa
rútna $20 tir hverju tonni blend-
ingsins. Nafarinn kom'inn 152 fet
niður, er síðast fréttist. - Brit-
inn á “Peruvie” nýlega sektaður
fvrir óleyfifega vínsölu á Mjóafirði
og Norðfirði, 250 kr. ----- Klæða-
verksmrðja á Akureyri að mestu
fullgierð, sumar vélarnar teknar til
starfa. Vexksmiðjuhúsið bygt úr
steinsteypu og járni, þakið með
vatnsheJdum pappa.-----Fjárrækt-
arfélag þingeyjinga hefir keypt ié
t'iJ kynbóta frá Bæjarhreppi í
Strandasýslu, borgaði 30 kr. fyrir
sutnar ærnar, og alt að 80 kr.
fyrir hrúta.
---------------------
WINNIPEG
Einn af helztu þjónum Montreal
bankans héir í bænum réð sér bana
með byssuskoti í þessari viku. Til
þess að fr.emja þetta verk í valdi
hann sér uppgjafa útihús niður á
Higgins Ave. Enginn virðist vitá
nokkra ástæðu til þcssa tiltækis.
þeár harrar Olafsson & Svedns-
son, mjöl og fóðursalar hér í borg
inni, hafa stofnsctt aðra tnjöl og
fóðursölu verzlún að 817 Paeific
Ave., réfct á mótá hinum nýja hey-
m-arkaði bæjarlns. Herra Pétur
Thomsen veit'ir þeirri verzlun for-
stöðu. Telefón er 5174. Pöntunum
ísfendinga verður sint jafnt, livort
ssm þeir skifta við þixssa nýju
vierzJun, eða aðal-verzlun þeirra fé-
laga á horni Jatnes og King st.,
fcelefón 97. — Allir þekkja þá Jón
Ólaísson og Stiefán övcinsson og
Pitur Thomsen, — þar er hver
öðrumi betri drengur og viðfeldnari
í viðskiítum.
Ilerra þorbergur Fjeldste 1, liós-
húsvörður á Mikfey, var hér á
ferð í sl. viku. Hann segir heyskap
hafa orðið í m'eðallagi á eynni i
sumar, og fiskiveiðar í haus-t hafa
gengið sæmiilega. t byrjun þessa
mánaðar var Winnipeg vatn fyrir
norðan Bull Head, autt, að undan-
teknum Fisher Bay og öðrum vík-
um. Heilbrigði fólks og líðan á
eynni góð.
Th. Oddson & Co., fasteigna-
salar í Tribut»e Block, hafa sertt
IlAb’IÐ ÞÉR ÖÉÐ HINA VÍÐFRÆGU
Antoniobile og Cycle Skauta?
Vorir “Atitomobile”, skautar úr alúmfnum að ofan, nickel-
plate stálblöð, eru þeir strekustu, endingarbeztu og léttustu
skautar, sem nú eru á markaðnum.
Ef verzluua'rnaður yðar selur þá ekki, þá sendið til oss eftir
uiyndaverðiista.
CANADA CYCLE & MOTOR COMPANY, LIMITED
Winnipeg, Manitoba.
út Calendars fyrir árið 1908. ítað
er mynd af stúlkubarni, mjög fall-
egu, sem liggur á bæn og heldur á
blómi í bendinni. Herra Oddson
segir tnyndin eigi að tákna sak-
leysi ltans og annara fasteigna-
sala. Urn það sakleysi geta menn
sannfært sig með því að edga fast
eignakaiip við þá félaga, Th. Odd-
son ■& Co., 55 Tribune Block.
JL.
W. W. BUCHANAN
Fvrirlestur “Marchimg Through
Geo^gia" flytur herra W. W. Buch-
anan í Goodtemplara salnum á
föstudagskveldið í þessari viku, til
arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar
Skuldar. Aðgangur 25 cents.
Herra Buchaiuin er einn sá allra
mælskasti og áhrifamesti va;ftu
skörungur í Vestur Canada, tim
feið og hann er ákveðinn vínbanns
vinur. Hann hefir allra manna
mest unnið til stuðnings jieirri
stafnu í Canada, og fær jafuan hús
fyl'lir, hvar sem hann talar, Ilon-
um fylgir flokktir 20 æfðra Mjóð-
færaleik'enda, scm spila í Goodtiem-
plarasalnum á föstudagskveldið.
Hierra Buchanan hefir gefið kost á,
að kotna irtcð þenna hljóðfæra-
flokk s'inn til að spila og halda
sjálfur sinn ágæta fþrirlestur með
þedm eina skilmála, að íslenz.kir
Goodtamplarar og vinir þeirra
fyltu htisið það kvetld, því hann
kveðst óvanur að tala fyrir tóm-
um húsum. það er því bcin skylda
allra þesirra, sem unna sfcefnu og
starfi Goodtemplara, að sjá um,
að hústð sé þéttskipað fólki næsta
föstudagskveld. Inngangseyrir er
lítill og honum verður varið til
hinna mannúðlegustu þarfa. Blöð-
in “Toronto Globe”, ''Montreal
Star”, “Ottawa Journal", “Que-
bec Mercury”, “Kingston Whig”,
“Moncton Titnies”, “St. Johti
Sun”, “Halifax Herald” og mörg
fleiri blöð víðsviegar um Canada,
kveða einum rómd um mælsku og
sannfæringarkraft herra Bucnan-
ans á ræðupalli, og segja hann
vera öflugastan talsmann bindind-
ishreyfingarinnar, nuesta mannvin
í ríkinu og jafnan mælskan, fræð-
andi og sketntinn.
ls,lendingum hefir aldrei fyr boð-
ist slík Uautn fyrir jafnlítið fé eða
i þágu þarflegra fyrirtækis eða
mannúðarlegra. — Fyllið húsið á
föstudagskveldið kemtir.
Skieimtisamkoma verður haldin
tmiðvikudagskveldið II. þ.m. í Ún-
ítarakirkjurini og til arðs fyrir
hana. Söngur og ræður fara þar
fram, — alt á isfenzku. Söfnnðnr-
inn hefir vandað til þessarar sam-
komu, og vonar að hún verði svo
veJ sótt, að húsfyllir ve’rði.
T)alm«r» Riíöðnrnir
kaupimemn í Selkirk, cru nú a5
láta slátra 100 ungum og feitum
nautgripum og 300 sauðfjár. þeir
eru að láta reykja um 4,000 pund
af sauðakjöti. J»eir hafa því til
sölu :
NÝTT GRIPAKTÖT,
NÝTT SAUÐAKJÖT,
REYKT HANGIKJÖT.
Jteir hyggja þó, að þetta reykta.
sauðakjöt verði ekki nóg tij a5
ímæfca pöntunttm’ landanna nær og
fjær. Væri því varlegra, að senda.
Jteiitn pantanir í tíma, því jólin eru
óðum að nálgast.
Skrifið því strax til
DALHAN BROS.,
SELKIRK - - - - MAN.
FUNDARBOÐ
Únítara safnaðaríundur verður
haldinn næsta suttnudagskveld eét-
ir messu i kirkjtt safnaðarins.
F. SWANSON, ritari.
Nýju söngbokina getur fðik
út 11 m laml fengið nteð þvf að
senda $1.00 til .Idflasar Pálssonar,
729 Sherbrooke St., Winnipeg,
Manitoba.
Ungar Husmædur
Geta hæalega gert góðar smákökur
og annað brauð, ef þær aðeins nota
BAKING POWDER
Það er vandlega gert úr beztu
efi.um, Og reynist jafnan ágætlega
Enain ágískan, eins og þegar súr
mjólk og eióda er notað.
Engin vonbrigði, eins og þegar
vont Baking Powder er notað.
Kaupið eitt pund — og saunfæ. ist.
25c pundið-
/