Heimskringla - 12.12.1907, Blaðsíða 4
W'innipeg, 12. díss. 1907,
BEIMSKRINGLA
Skautar.
Kin allra bczta líkams-æflng er
Skantalistiu. Kn maðurþarf að hafa
góða skauta til þoss að maöur lýist
ekki. Þaö er þossi tegund sem vér
bjóöum yður. Deir nefnast “ Auto-
mobile “ og “ Qycle “ ókautar.
Komiö og skoöiö þé Paö kostar
ekkert . Vér skerpum skauta ofur-
líiið betur en aörir, Allur skauta
útbnnaöur til sölu. Reiöhjól geymd
yflr vetrartímaun fyrir litla borgun.
n
J
West EimI Ricycle Shop
477 l*or<»se ve
Jórr ThorsteinsKou, eigandi.
1
WINNIPEG
Af vangá var |»css •ekki getijí viö
grcdnina um “Mannfrelsi á íslandi’’
sem birt var í síÖasta blaði — á
laugardaginn var — að hún er rit-
stjórnargrein cftiir Jón ólafssnu
og tekin úr blaði hans “Reykja-
vík’’. Oss fanst grerinin vera svo
sönn í öllum atriðum, að vér töld-
nm rétt, að láta Veetur-ísfcndinga
sjá hana.
Kosningar í Iiúítöst sveit í Nýja
lislandi urðu ekki fyrirhafnarmikl-
ar í ár. — allir embaefctismenn
kosnir í erinu hljóði út nefningar-
daginn 3. j).m.: Sv. Thorvaldsson
oddviti, og niieðráðendur Gunnst.
Kyjóltsson, Guðm. Magnússon,
Thorbergur Fjeldsfced og Oddur G.
Akraness.
I Gknli sveit er sóknin hörð.
Jóh. Sigurðsson stekir móti John
Hieidinger um oddvitastöðuna. Um
mieðráðendastöðu sækja: t r. kjör-
derild Arnl. B. Ólson, Yurko Kafka,
G. Rojeski og Frank Sczuszki. í
2. deild B. B. Olson og Geo. Wrav-
ricko. 1 3. cieild f. P. Sólmunds-
son, Martin Kieller, Rudolph Mey-
er og Ale-x Grabowski. t 4. daiíd
John Rich og Semco Demczuk.
Mr. ,S, G. Northfieild, Edinburg,
N. Dak., hefir byrjað verzlun nieð
skótau og Grooeries. Hann biður
landa sina að muna eiffcir jressu,
j>egar jþeir eru í bænum.
Jón Finnbogason, að 678 MeGec
st., selur kol með lægsta mark-
aðsvierði. Maðurinn er áreiðanleg-
ur, og gefur ósvikið mál.
Snorri Jónsson, frá Tantallon,
var hér á ferð um síðustu helgi.
Hann hafði skroppið snöggva ferð
suðtir í Morden bygð. Uppskeru
sagði hann þar hafa orðið fremur
rýra í haust, og maira og minna
frosið hjá flestum ísfendingum þar
— Ur Tantallon bygðinni sagði
hann frannt að meðal uppskieru að
vöxtum, en nokkuð frosið hjá
ýmsum bændum, og markaðsvwrtt
frá 27 til 70 cent bush. fyr’tr ht'eiti.
Mjög segir hann bændur þar óá-
nægða með kornmarkaðinn þar
vestra. jþeir telja flokkun hveritii-s-
ins svo ósanngjarna, að bændur
tapi 20 cents á hverju bush. um-
fram það, er j»eir talja rétt vcra.
Að vísu eru j»ar þrír hveifcikaup-
menn, en allir borga satna iyga
Vierðið. Samkepnl engin. Alt íyfir
•j»etta telur hann bændar þar í
sæmifcgri framíör.
Fyrirspurn.
Guðrún þorláksdóttir, frá Galta-
stöðum í Gaulverjahreppi, vill fá
að vita, hvar Sigríður þórðar-
dóttir, frá Brassholti í Stokkseyr-
arhreppi, beíir haimili hér í Aniie-
ríku. Hún fór frá Reykjavík fyrir
6 árum. Utanáskrift til Guðrúnar
er nú : Mrs. Chr. Ólafsson, Quill
Plain P.O., Sask.
X. O- F'-
Stúkan ísafold No. 1045 heldur
síðasta fund sinn á þessu ári í
Good Templara salnum á Sargent
og McGee strætum þriðjudags-
kvieldið 17. þ..m., kl. 8. Embættis-
manna kosningar fara fram á
j»essum fundi. Aríðandi, að allir
lélagsmenn mæti.
J. Wr. MAGNÚSSON,
ritari.
œbð S'œíiiiiíi
í
í Únítara kirkjunni í
KVEUD (iniiðvikudag).
þar verða sungin 8 falfcg
lög, öll með ísfenzkumtext-
um. þar á meðal: "þú
stóðst á tindi Heklu hám”,
“Já, vér elskum Isafoldu”,
“þið j»ekkið fold með blíðri
brá”, “þú bláfjalla gieimur”
og flieiri ættjarðarsöngvar.
Ræður verða haldnar og
upptestrar fluttir af S. B.
Brynjólfsson, Á. J. Johnson,
Th. Thorvaldsson og E. J.
Arnason.
Frjálslyndir menn og kon-
ur! Sæbið vel þessa sam-
komu og styrkið með þvi
þann eina írjálslynda fólags-
skap, sem til er meðal Js-
lendinga í j»essari borg. það
sæmrir fólki, sem er af ís-
lenzku bergi brotdð.
Byrjar kl. 8 síðd.
gangur 25C, börn ioc.
Inn-
|VWS|«»VSA|**«»W«««>|WV««NW
Afmælishátíð
Tjaldbúðarsafnaðar á mánudag þ
16. des. í kirkjunni kl. 8 síðd.
Hatida=Qledi
Jólin eru aðal gleði, ánæuju Olt vinagjafa hátíð. Vandinn er að
velja smekkleg&r. þarfar oar skrautleyar gjatir.
. Til undirbúning-s undir Jólaveislun Islendinga, hefi ég flutt verslun
mína í miklu stærri og skemtilegri búð en é r áð ir hafði, og er nú settur á
horninu á Main St. Graham Ave.,—eða 286 Ma.u Street. -
PRÓGRAM
1. Instrumiental—T/aura Halldórs-
son og Herdis Einarsson.
3. Violán Solo—Clara Oddson.
4. Ræða—Hjálmar A. Bexgman.
5. Vocal Solo—Louisie Thorlak-
son.
6. Ræða — Lárus Sigurjónsson,
cand. theol.
7. Kvæði—Magnús Markússon.
8. Violin Solo—Clara Oddson.
9. Instrumiental.
o. Veitingar í samkomusalnum.
Inngangseyrir 25C og 15C.
Munið, að það á að byrja kl. 8.
Myndir ad heiman.
Undirritaður hefir til sölu is-
lenzkar ‘■‘Sfcepeoscope” myndir frá
konungsförinni og flestum pörtum
landsins. Ánægjulegri Jólagjöf er
varla hægt að gefa vinum sínum á
ttneðal Islendinga.
G. FINNBOGASON.
691 Victor Street.
I þossari nýju búð hefi ég mesta upplag af alskonar
Gull og Silfurstássi,
svo sem alskonar Gullhriniía fyrir karla og konur, 10
karat gull, frá $1.50 og þar yfir, — eftir stærð, þyngd og
skrautfegurð. Einnig Armbönd, Hálsmen (Lockets),
Festarmen, Úr og Úrkeðjur, Kluknur, Lindarpenna,
Sluffuprjóna, Brjóstnálar, Köku og Aldina Silfur-körfur,
ogýmsan annan skrautvarning sem hérerekki upptalinn.
Sömuleiðis mikið af skrautskornnm Kristalsmunum
[Cut Glassj með 23 IVoseat Afslætti frá vana-
legu verðí. Komið og skoðið jjessar ágætu vörur.
Eg hýð íslendingum að koma í búð mína og skoða
vörurnar, og ég áhyrgist að skifta svo við þá, að þeir
fari ánægðir. Eg þakka fyrir liðin viðskifti og vona að
mega njóta sem mestra viðskifta við landa ntína fyrir
næstu og ókomnar hátíðar. Gleðileg Jól til Allra.
Th. Johnson
286 NIAIN ST.
ÚR og GULLSMIÐUR,
COB. CRAHAM AVE.
The Bon Ton
BAKERS & CONFECTXONERS
Cor. Sherbrooke Sar<ent Avenue.
Venslar meö allskonar bratiö og pæ, ald.
ini, vindla oKtóbak. Mjólk og rjóma.
Lunch Counter. Allskonar‘Caudies.’
Reykplpur af öilum sortum. Tel. 6298.
Viðvíkjandi Jólkökara, sjá angl, hr,
E. L xdal’s á 3. bls.—efst á 6 dálk.
JÓLA
BAZAAR
Jóhannes Sveinsson, 637
Sargent Ave., hefir nú f húð
sinni fjarskan allan af falleg-
um og viðeigandi Jólavarn-
ingi. Verðið er mjög svo
sanngjarnt. Hann hefir hin-
ar laglegustu Jólagjafir fyrir
börn og fullorðna. Lítið inn
til Sveinsson’s.
Giftingaleyfisbrjef
selnr Kr. Asg. Benediktsson,
477 Beverley St Winnipep.
The West End
Refreshment Parlor
J. SVE'NSSON Eigandi.
037 SARGENT AVENUE.
HANNE3S0N & WHITE '
LÖGFREÐINGAR
Room: 12 Bank of Hamilto*
Telefón: 4715
!{
{
;
♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
j F Ó L K. j
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
«
Komið og talirt við oss ef
þér haíið i hygrgju að
kaupa hús. Vér höfum
þau hás sem þér óskið
eftir. meðallra beztuskil
málum. Finniðoss við-
vlkjandi penirigaláni,
eldsábyrgð o< fleiru.
TH. OIHM & CO.
55 Tribuae Blk.
Tolofóu 2312.
Eftírmonn Oddson, Hansson
aud Vopni.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
«
Peter Johnson,
P1ANO KENIVARI
Viö Winnipe^ College of Music
Sandison Block
Main Streot
Winnipeg
FÉKK FVRSTU VERÐLáUN Á
ST. LOUIS SÝNINGUNNI
Cor. Fort Street & PortHge Avenue.
Kennir Bókhald, Vélntun, Sinoitui'.
Býr undi» Sr jórnhiónust.u o. fl Kveld
ok daix kensla Sérstök tilsönn veitt
einstakie^a. SrarfHhöirnnar skr4f<í.
TELEFÓN 4 5
Li.sta “Cabinet” myndir gerðar á ljósum
eöa dökkum grunn, fyrir $3.00 hvert dds.
Einnig stæk um vér myndir og got-
um upp eftir gömlum myndum-
Burgess & James
Myndastofa er aö
60» Wain St Wínviipeg
Boyd’s Brauð
Boyd’s hrauð er borðað og
viðurkent gott af fleira fólki
en nokkur önnur tegund. Það
er altaf eins — létt, hreint,
saðsamt og skepir jafnan
listina. l
B,ik«rVCor Spencerfe Portag;e Ave
Phone 1030.
ARNI ANDERSON
íslenzkur löcrmaör
* í félasri meö
lludson, Howell, Ormond & Marlatt
Barristers, Solicitors, etc.
WinnipeK, Man.
13-18 Mcrchants Bank Bldg. Phonc 3621,3622
iiuai
Oerir viö úr, kiukkur og alt gullstáss.
Ur klukkur hringir og allskonar tfull-
vara tilsðlu. Ait verk fljótt og vel gert.
147 ISAKKI, HT
Fáeinar dyr noröur fró William Ave.
The Duff & Flett Co.
PLUMBERS, GAS AND STEAM
FITTERS
Alt verk vel vandað, og veröiö rétt
773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Ave.
Phone 4644 Winnipog Phone3815
BILDFELL S PAULSON
Union Bank 5th Floor, No. 5SÍO
selja hús og lóöir og annast þar aö lút-
andi störf; útvegar peningalán o. ö.
Tel.: 2685
BONNAR, UARTLEV & MANAHAN
Lögfrœöingar og Land-
skjalrt Semjarar
Suite 7, Nanton Block, Winnipeg
•§;♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦«♦♦♦♦♦♦♦♦:
♦ Hreint Hals og
♦ hand Lin.
♦ _______
X Sparið alt ómak við línþvott
^ Vagnar vorir Reta komið vld hjá
♦ yður 0({ tekið óhreina lín-tauið
* oir þyí verður skilað aftur til
* yðar hreinu og fallegu — svo, að
♦ þér hatið ekkert um að kvarta.
• Sann^jHrut verð og verk fljótt
í af hendi leyst. Reynið oss.
♦
»
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
t Tlie \ortli-Wst l^nodry Co. ♦
J UMITBD, $
♦ CorMain & York st Phone 6178 ♦
$$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦2$
P?í'
^BRAND
Vörumerki.
• BEZTA SVENSKA NEFTOBAK *
Selt I heild- og sraásölu i Svensku Nef-
tóbaksbúðinnj, horni Louaii og Kinir St.
og hjá H.S.Bárdal, 172 Nena St. Sent til
kaupenda fyrir 81.25 pundíð. Reyuið það
CAIVAOA NAIIÍ’F CO, Wiiinipa'
AÐALHEIÐUR 87
hann aldn i efck.n jrig. Já, horföu á ttiig, ég á
hjarta hatis”.
Henni fanst. sc*n hinar fögru varir töluðu þetta,
f,ó það tinungis væru hiennar eigin hugsanir. Ilún
fct því næst tnynduia í bókina aftur. Gat ekki skeð,
ao einhvcr annar en Lord Caren ætti bókina ? Itn
sú von biást strax, því nafn hans stóð [>ar og ýtnsir
reikningar, cr tilbeyrðu honutn, voru þar. það var
því engiun efi á, aö hann átti bókina.
Aftur tók hún myndina og gekk út á svalirnar,
og virti har.u enn heit'ur fyrir sér. Hún átti án cfa
lijarta manns hcnnar, og hún þurfti ekki eftir þetta
að gera sér von • uni1 að vinna það. Hún stundi
þungan.
það virlist vera svo hart, að hún fyrdr hálfri
stur.du síðati hafði verið svo glöð og ánægð og í
íyrsta skifti rceefct vinskap og bKðu frá hálfu manns
tíns, en nú var hiiimtirimn í augum hetinar auðn edn
cg myrkur. Hver var hún, ier hann hafðd elskað og
tapað 14. júní?
XVir. KAPÍTULI
Lord Caren hafði gengið inn tcl gesta sinna. Ald-
rei hafði hantf hugsað jafnhlýlcga til konu sdnnar og
nú Hvað hún gat vorið þakkíát, blíð og hjartagóð.
Harn var svo ánægður með sjálfatt sig, fyrir að hafa
Iát:ð að ósknm honnar, og honum þcftfci vænt um. að
sjá. hvað heiiii! þófctí rtiiikið til þess koma. þegar
hatin fr-r tlð hugsa tutt hana, fanst honum að hún
vcra tnjög • yndKiLi'g Qg góð. Hann skildi ekkert í
þvt, að húti, jalnfögur, skynsöta og gallalaus, ‘kyiili
hafa samþykt hiiia skammartrgu ecfÖaskrá. það v.ir
88 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
svo ólíkt hcnni. þegar hann lærði að jækkja hana,
fatist. lionum, að hún myndi vera sú síðasta í öllum
lieim’inum, er gerði sig seka í því. Hann þóttist
viss uni, að hant: myndi aldrei skilja þetita, en hon-
utn datt náttúrkga ekki í hug, að ef hann vissi það,
vrði það konutn liið þungbærasta, er fyrir hann gæitii
komið. Hann hugsaði um, hve þakk-lát hún hafðí
vcrið, og hve lítið það haföi kostað hann, að veiita
lientii Jx'ssa átiægju. Hann lofaði því. með sjjilfum
^ér, að liattn skvldi aldroi fratnar neita henni um, að
hjjlpa þurfandi fólki, hún haföi svo mikla ánægju aí
þvi. Rödd hennar hafði skolfið, er hún þakkaði hon-
uni, og honum fanst hendi sín brenna, setn húit hafði
kyst. Hann saknaði hennar úr herberginu, og hann
liingaði t:l að sjá hana aftur.
En þegtii hun loksins kom, var orðin mdki'l breyt-
ing á henni. Gleðin, settt hafði skinið úr augum
licnnar, var horfin, en í staðinn komin sorg og ör-
vænting. Vatialega var hann sá fyrsti, er hún kit
til, þogar hún kom inn, en nú gekk hún fratnhjá lton-
r.m eins og hún sæi hann ekki. Hvílík umbreyting!
Lord Caren vissi ekki, hvað hann átti að halda.
Kaf'teinn Randolph settisit strax hjá henni, og
hún talaði við hann miklu glaðlogar og hlýfcgar, en
r.okkru sinni áður. En hann fann jió vtd, að öll
glcði hennar var uppgerð, og þrátt fyr'ir það, þó
bros léki tim varir hennar, þá skulfu þær af geðs-
hnrringu. Ilanr sá, að hún var liryggari en nokkru
sinni fyr. I/ord Caren gekk til j»edrra, en hún lót
sem hún taki ekkert eftir honutn.
‘•Lady Aðalheiður”, sagði liaitn, “viltu syngja
fyrir ckkur?'’
“Ned", sagfti hún, “cg vil heldur sitja kyr og
tala við kaítcin Randolph”.
li.in brosti framan í kafteininn, en kit ekki til
AÐALIIEIÐUR 89
manns síns. Hann spurði hana að einhvcirju ílciru,
og liún svaraði honumi, en feit aldsed á hann.
“Af hverju talar hún svotta kuldalega við miig
og lítur ekki eint. sinni við mér”, hugsaði hann. Er
þctta santa konan, sean fyrir hálf'um tínia kysti á
hond mina og brosti svo bliðfcga til mín?”
Aðalhedður lét setn hún væri hin glaöasta alt
'kveldið. Gcsiunum fanst hún aldnei hafa' verið jafn-
skemtileg. I.ady D’ie var alveg ltrifin af henni. Al-
ísa Kan var afbrýðissamari en nokkrtt sinni áður.
Kn Aðalheitíur lét alt kveldið, sem hún ekki sæi
maitu sinn, og nú fyrst lærði hann að rneta hið vin-
gjartilega og hlýiega váömót hennar, og bann saknaði
þess.
Utn kveldið, er þau skyldu ganga hvert til sinna
hcrbergja, gcrði Lord Caren þaö sem hann aldrei
hafði gcrt fyrri. Hann rétiti he-nni hendina, þegar
hann battð henni góða nótt, en hún að eins hneigði
sig djúpt og kit ekkd við hönd hans.
“IIví skyldt ég hreyfa við herini ? ” sagði hún viö
sjálfa sdg. “Hún tilheyrir jxsirri, sem hann tapaði
14. júní”.
Ilverj i getur ekki afbrýðissemi komáð tíl leiðar ?
Alt til jxssa tima hafði hún getað sætt sig Við, að
han.t ekki elskaði hana, en nú, er hún vissi aö hann
elskaði aðra, þá var úti ineð þolinmæði hennar.
Hentú fanst, að í lijarta scr brenna eldur, sem hún
haföi ekki þekt fyr. Allan þann tima, sem hún hafði
lagi sig alia fram til að vinna hann, hafði hugur
hans dvalið hjá þessari spönsku kontt. “Hann hlýt-
ur að ha-ta mig. Hörð eru forlög min. Ég hefi
næstu r. beðið hann um að elska mig. Ég liefi kyst
hönd hatis á sama tíma sem hann hataði mig af því,
ég stóð á mUli lians og konu jæirrar, sem har.n
elskai”.
J.æssi uppgötvun breytti framkomu hennar alger
90 SÖGUSAFN IIÉIMSKRINGLU
!ega. I viömóti sinu gagnvart Lord Carem var hi.n
r.ú hin kalaasta. Alliir veititu því eftirtekt, ekki
sist Lady Die.
Morgunir.n eftir aetlaði alt fólkið að fara skemti-
ferð. Lady Die vildi helzt ríða við hlið Lady Aðal-
h'tiðar, og Lord Caren skoðaöi sig alt af sem sjálf-
sag'San fylgdarrtiann Lady Die. þau þrjú riðu því
saman. Hantt virti konu sína fyrir sér og gat ekki
annað en tekið effcir, hve fögur hún var. . Hún bar
sig vel á hcstbaki, og útilofbiö hafði sett roða í kinn-
ar Iienni, svo allir hluitu því að dáðst að henni. Já,
hautt hlaut aö viðurkenna það tneð sjálfum sér, að í
seumi tið dvaldi hugur hans æ meira og mieára hjá
hetmi.
]»egar þ;lu fóru f gegnum lítdð þorp, þá sagði
Lad\’ Dk* ;
Allan, hér býr fóstra móður mrinnar. Ég hefi
lofað, að heimsækja hana í dag”.
“Oamla Mrs. Dingley”, sagði hann. “Hún býr
"Ér í Iitlu húsi við veginu. Ég kem oft til hennar
yðar vegna, Die”.
þegar þau komtt að húsi Mrs. Dingfey, kom ung-
ur maður í hendingskasti út úr húsinu. Hann var
að sjá í mjög vondu skapi. . Lady Die bað Lady Að-
alheiði, að koma með sér inn, því hana langaði tdl,
að hún kynfcisL gömlu konunni og hjálpaði henni, því
hún vur fmnv.r fátæk. Lord Caren hjálpaði þeim af
baki og svo gengtt þau öll inn í húsiiö. þar sat hin
gatnla kona hágrátandi, og hjá henni var ung kona,
einnig tnjög sorgbiitin að sjá. þegar þau höfðu
hedlsaö, 4ór gamla konan að ssgja Jjoiin raunasögn
sína. “Maðurinrt, sem j)ið mættuð, var sonur minn
og þessi kona er konan hans”, sagði hún. “Hann
er einasta barnið mitt og ég sé hann aldrei framar”.
Ladv T#e tók um hendur gömltt konunnar, og
bað liana að segja sér, hvað að henni gengi.