Heimskringla - 12.12.1907, Blaðsíða 3
EEIHSKRINGLA
UPHAM, N.D.,
30. nóvcmbcr 1907.
Herra ritstj. Heimskringlu!
í yðar beiðraSa blaöi dags. 20.
þ. m., stóS einn lítiil fréttapistill
héðan úr bygSinni, sama sem nafn
laus, aS eins meS tveimur stöfum
undir, seon enginn hér í bygSinni á
aS upphaf&stöfum i nafni sínu. T
tálefni af fréttabréfi þessu tiek ég
mér penna í hönd, til aS leiSrétta
ýmsar vidlur sem í þvi standa.
Fnegnritarinn byrjar á því, aö
lýsa tíöarfarinu, og segir hann, aS
byrjaS hafi aö snjóa i fyrradag og
siöan hafi verdð hreytings snjófall.
Slíkt var meS öllu tilhæfulaust.
Snjófall yarð Mtið, aS eins grátt í
rót, og þiðnaSi það snjóföl að ein-
um degi liönum.
Knnfreanur talar fregnritarinn
um verð á korntegunduni hér á
markaðnum. Hveiti segir hann
komist hafi í 15C, hör í 130, barley
85C og liafrar 70C. Hveiti varð
hæst bér S1.04, barley 8oc, hör
S1.22 og hafrar 40C. Hör er hér
ekki til, sem korntegund á mark-
aSi, og mega þetta heáta talsverð-
ar índssagnir.
Að endingu klikkir bréfritarinn
út meS því, að lítið sé bér um
andlegt fjör og annan félagsskap.
þessum niðurlagsorðum höfundar-
ins leyfi ég mtr algerlega aS mót-
mæla. BvgS þessi, sem er töluvert
víSáttumikil en strjálbygð, er sár-
lega velsklpuð góöum drengjum,
og kiðir af því að féiagsskapuvir.n
er góður, bæði í andlegum og ver-
aldlegum eínumi.
Hér er safnaSarfélag, sem rækir
fyllilega köllun sína eftir ástæö-
utn, aneS tilliti til víðáttu og erfið
leáka bygðarinnar. Hér er tölu-
vert stórt bindindisíélag, og eiga
forgöngumienn Jjess miklar þakk'ir
skilið fyrir, að haía náð nálega
öllum unglingum bygSarinnar inn
í fédag siitt og’ næstum útrýmt
allri víndrykkju í bygSinni. IJnn-
íremur er hé-r kvenfélag, scm tölu-
vert hefir starfaS, og látiS niikiS
gott af sér kiiSa, haldiS uppi
skemtunum, og ætíð veriS reiSu-
búiS til þess aS hjálpa þaiin, sem
þess hafa þurft.
Ef aS fréittaritari þessi skyldi
mót von minni rita aftur frétta-
pistda héSan, vildi ég óska, aS
hann yrSi sannorSari um tíSarfar-
ið, fróSari um markaðsverSiS og
sanngjarnari 11111 félagsskapinn á
meðal vor. ö.
Oskilsemi “Lögbergs”.
HeiðraÖi ritstj. Heimskringlu!
ViJjiS þér gera svo vel aS ljá
eítirfylgjandi línum rúm í blaði
ySar.
SíSastliSin 3 ár befi ég ke}’pt
Dögberg og borgaS þaS jáfnan fyr-
irfram. Fyr og síSar heíi ég fcngið
blaöið meö óskilum, en í sumar
og haust hefir kveðiS svo ramt aö
vanskilunum og’ þurkunarleysi skil
semiinnar, aS ég hefi ekki fengiö
þaS svo haidum mánuSum skiftir
stundum, aldrei vikukga. Kg
marg-kvarta um þetta við skrif-
stofuna, bæöi munnlega og gegn-
nm talsíma. Og ætið hefir bót og
betrun veriS lofaS, en alt aS
saina brunni bar, bláber loforS, en
engar eíndir. Kg á heima á einu
fjötóarnasta st. borgarinnar. Ilkr.
kemur miéS beztu skilum hverja
viku. Lögin segja, að þegar ein
vara sé að fullu borguS, og samiö
um, að senda hana heiiim tád kaup-
anda, þá sé hún eign þess, sem
borgaöi.
Eiitt eintak af I.ögbergi er þvi
eign mín og einskis annars þotta
ylirstandandi ár.
Vizkudísir blaösins vita nú má-
ske, aö margir hafa ógeð og litla
trú á blaSínu, en þær ættu sarnt
ekki að m'inkast sín fyrir aS
senda kaupanda selda vöru.
Lögbergi ferst ver en Ólafi'
Gossa, alræmdum flækingi og ó-
frómum ræfli í BorgarfirSi (suSur)
sem stal pottgrýtu frá kaupmanni
sem hann keypti skepptt af korni
hjá. Hann stakk pottinmn ofan í
pokann og gekk heimleiðis, en
kaupmaður saknaSi pot'tsins, og
jét elta Gossa. þegar eftirfarar-
menn náðu honum, spurSu þeir
01 af Gossa, hvort hann heföi stol-
ið potitinum. “GuS minn almátt-
ugtir! Eg að stiela potti. Nei, ég
beld ekki”. “VriS leitum í pokan-
um þíntim", í pokanum mintim!
Eins og þiS megiS það ekki. Pott-
urinn er vís í pokanum. En skrif-
uðnS þiS hann aldred í reikning-
inn ? Nú, skrifuSuS þið ekki pott-
inn ? Ekki vil ég hann stolinn eSa
giefinn. Blessaöir skrifiS hann í
reikninginn ininn. Skrifuðtið þiS
þá aldrei déskotans pottinn?1’
Hann bætti fljótit og vel úr sín-
um yflrsjónum. I.ögberg mætti vel
þar af læra.
Vizkuket'tirnir að Lögbergi tnega
ekkii síglápa malandi á rjóma-
trogin hans I/aurfcrs og sleikja
stjórnarrjómann. þeir þurfa aS
mala svolítiö af lofdýrð um hatin
í hlustir fólksins. Ekki svo senj.
þaö fá'i aS konia inn í stjórnar-
búrið. Nei, ég held ekki.
Sé armóöur blaðsins svo tnikill,
að þaS geti engan veginn fengiS
dreng eða öldung, svo ráðvandan
og vieilaunaSan, að það komi nneS
kilttm, sem önnur blöð, þá væri
reynandi, að leita almennra sam-
skota til þessa starís fyrirtækis.
Sameiningin myndi kris'tifega mœla
nueS því líknarfyrirbæki, Breiöa-
blik syngja ‘‘Hósíanna í hæztum
hæðtim’’, og Hieimskringla aug-
lýsa samskotalistann, og mikil
gleSi myndi þá verSa yfir einum
syndara, sem iðrun gerSi.
þaS er ekki ég sá eini, sem ma-ti
óskilum og hiröuleysi hjá Lög-
bergi. Margir segja mér, aS þeir
verSi fyrir því sama sem ég. Ég
sé ekki eftir oentunum, en vil aS
mér sé skilaS því, sem ég á, þó
auSv'.irðifegt sé, og vil ekki v’erða
hlutrændur oröalaust.
Svo cySi ég ekki fleiri orSutn á
Lögbcrgs úthaldiS aÖ sinni.
Kaupandi Lögbergs.
HUUI N N. ”
Hér með auglýsist, að ég hefi
útsölu á blaSinu HUGINN, st'm
kemur út í Reykjav’k á hálfsmán-
aríresti. I það rita um 30 rithæf-
ustu manna Islands. Sérfega fróð-
fegt og skemitilegt blað. Riitstjór-
ar eru Bjarni Jónsson frá Vogi og
Binar Gunnarsson, cand phil. —
Kostar í Ameríku $1.50. Borgist
fyrirfram. — G. J. SERENSON,
618 Toronto Streieit, Winnipeg.
Argyle búar
Ennþá einu sinni þanf ég aS
segja ykkur frá því, að ég hefi
ÓDYRAR JÓLAVÖRUR
að selja. Eg seldd ykkur billeiga í
fyrra, og þó býst ég við ■að geta
gert betur núna. Bara komiö og
sjáið, aS hvaða kaupum þið gietið
komist hér, áður en þiö kaupið
arniarstaðar.
MeS þökk fyrir viðskifiti á liðna
tímanum. 12-12
N. Sigurdson.
— Tom I/ongboat, kapphlaupa
Indíáninn, sem bæjarstjórnin í
Toronto samþyktd að gefa S500 til
fiuentas'tyrks f\rrir sigurv.iuningar
lians í kapphlaupum í Bandarikj-
unum, — hefir skrifaS bæjarstjórn-
inni og bftðiö hana aö verja þess-
um $500 til að hyggja hús ofan
yfir móður sína á Onondaga Indí-
ána “Reservie” í Ontario.
JOLA MATUR
F.s sel frá þessnm tfm«f til NÝÁRS allar teenndir afJKJÖTI, FUGL
UM, FISKI og GARÐÁVÖXTUM. Einnig SMJÖR og EGG oK
Agætt Hangikjöt.
K.JÖTVÖRUR allar uf BEZTU TEGUND og þridjungi ódýrari en
þser vo'-u i á«Ú8t tnánuði síðast liðoum. Eg sel, ad minsta kosti, eins
ÓDÝRT og N0KK.UR ANNAR kjötsalí hér í bæanuj. Ég voaa að ís-
lendingar vitji míu fyrir J Ó L I N . Telefón 6900.
Christian Olson,
Phone 6906. 666 Notre Dame Ave.
HKTT VESTAN VIÐ NENA ST.
Stækkuö mynd af.vin yöar gerir sérlega hugðnæma
I
Og ef hún er stækkuö hjá
Winnipeg Picturc Framc Factoiv
þA vurðiir hnn vel «crð. Verhid, a» meðtöldum ramman-
um, er $5.00. Me» þvl að þér bdrgið oss $1.00 nú, skulum
vér stækka myndiua og aeynia hana^til jéla, eða þá, að
I>ér «etið borgað $J .00 á liverri viku. Finnið oss sem fyr-t,
svo vér getnm uppfylt óskir yðar á tilteknum tlma.
l*liont> 2789.
595 Xofrr Dhiiic Ave
J. ö. Snydal, L. D. S.
ÍSL. TANNLÆKNIR
cou. Maix & Basnatyne
nUFFIN BL.OCK PHONE 5302
H
EIMSKRINGLA er VINSŒLASTA ÍSL
FRÉTTAHLAÐ t AMERÍKU. Kaupið Hkr
Jólagjafir
Hér eru nokkrar viðeigandi
jólagjatír, og ódýrar:
Skautar — frá 50 uppf $4 50
Sleðar — frá V5 uppí 0.50
Kjöthnífar frá 1.00 oppí 3 00 setti
Hnlfar og Gatíar tl — $6 dúsinið
“ “ barnasetti,
frá 25c uppf.............1.50
Manicure setti frá 50c uppí $2 00
Te setti — 41 stykki — $2 50
W. JOlnisoii,
Jarnvörusali
581 SARGENT AVENUE.
Sannfœrist.
Sarinfærist um hve ágæta
Kjöt-röst þú getur fengið hér,
með þvi að kaupa eina fj7rÍT
miðdagsverð næsta sunnudag.
** Ef þaö kennir frá Johnson,
l>á ei' það gott”.
C. Q. JOHNSON
Telefún 2631
Á horninn á Ellice og Langside St.
Tl«DomiDion Bank
NOTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Neoa St.
Vér seljurn peningaávísanir borg-
anlegar á tslandi og öðrum lönd.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
tekur $1.00 innlag og yflr og gefur hœztu
gilaandi vexti. sem leggjast viö um-
stæðuféð 4 sinnum á ári, 30.
júnl, 30. sept. .31. desembr
og 31. march.
Tönnur dregnar
sársaukalaust.
Matur er mannsins megin.
Ejj sel fæSi 0£ htisnæði, “Meal
Tdckeits” og “Furnished Rootns”a
Öll þægindd eru í húsinu.
SWAIN SWAINSSON,
438 Agnies st.
^tv»j»Nrijr«jpjNrj
- V átryggið
“ Plates ” falla vel og
fast að gómnum
JÓLA KÖKUR
Það veröur betra fyrir yður að panta
Jóla-kökuna hjá oss, heldur en að búa
haua t.il heima. Ýmsar stærðir með mis
munandi verði, en sanngjörnu. Pantiö
sem allra fyrst. Allt brauðkeyrt heini.
502 Maryland Street
[ milli Sargent og Ellice I
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ ♦
♦ ♦
♦
Tannftllingar d e 11 a
e k k i úr
Verð sanngjarnt
New Method
Dental Parlors
Portaffe Ave. — móti Eaton’s
II .1 A
T b e
Branöon Fire íOTance Co,
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
PANTIÐ YÐAR
FÖSTUDACrS
FISK
i búð vorri. Á þess-
um tima árs er fiskur
og annað Sjófang i
bezta ástandi. — Vér
Vér höfum valið vör-
urnar með gætni og
höfum allar tegundir
Komið i dag og
veljið’sjálfir fisk fyrjr
föstudaginn. —
THE
King
COMPANV
Þar Sem Gæðin eru
ETst á Prjónun.
NOTRE DAME Ave-
næst við Queen‘s Hotel
J. R. A. Jones,
. réðsmaður.
Phone 2238
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
:
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
AtOERLKGA ARBIÐANLEG OG
l.ROSKAFULL HEIMA8TOFNUN
E. S. Willer I,iiniU‘«l
Aðal umboösmeim
PlIONE 2083 217 MclNTyRE BLK
Heitir sA vindill sem allir -eykje. •‘Hversvegpa?t\
af þvi hann er það besta sem menn geta rrykt.
íslendingar! ' munið eftir að biðja uni Tf. J
(UMON MAf)E)
Western (’ijnar Faet«*ry
Thomas Lee, eigandi Winnnipeg
E. J OLIV E R — SÉRSTAKUR UM
BOBSMABUR, 609 AGNES STRBET
MARKET H0TEL
146 PRJNCESS ST.
P. O’CONNELL. eigundl, VVINNIPKU
Bezui tegundir af vniföntum og vind
um. aðbiynuing góð húsið endiobætt
iweiiweeiiv^wevvi^iwiia
Wiunipeg Sclkifk k Lakc W'peg Ry.
LK.STAGAN6LR:^
Fer frá elkirk — kl. 7:43 og 11:45 f. h..
og 4:13 e. h. Kemur til W'peg — kl. S: .‘>0
f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá NV’peg
— kl. 0:15 f. h. og 1: :-50 og 5:45 e. h. K«m-
ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og
K: 50 eftir hádegi.
Vörur teknar með vögnunum aöeins
á mánudögum og föstudögum.
Rel OG l¥0( Elli Í LS ’a Pe iger rter
1 EÐWARDl.
Woodbine hotel
ötiersta Billiard Halll Norövesturlandipu
Tfu Pool-borö.—Alskonar vlnog vindlar.
litiinon A llebb,
Kinenilur.
Heitir sá neztí bjór som
búin er tíl i Canuda.
Hann er alvep eins óð-
ur og hann sýnist.
Ef !>ér viljið fá það sem
bezt er og hollast. þá
ei- það þessi bjór Ætti
að vera á hvers manus
hei tnili.
Mamifactnrer & ímjiorter
Winnipeg. 4 'anada.
A 8. IÍA ISH.41.
8elnr lít’kistur og annast um út.farir.
Allur útbúnaður sá b’ zti. Kufremur
selnr h».un al skonar ininnisvarða og
legst ina.
1*21 Nena St. Phone 80B
aðalheiður
83
kaft hún liaffti afsakaS hann, og> þó var hann nýkj;a
búinn að atiöniýkja haita. Hversii margar kontir
JttyiKlu ekki í hennar sporum hafa sýnt ónot og glaðst
vfir, a-ð heyra honum niðrað og kallaöau haröstjóra.
iþetta var •}iL lás'tæiðan íyrir þvd, að hiin vd'ldd íá ósk
sduni framgengt, iem setn him ekkd viLdi nt-.fciKi. Húm
vildi ekki láta kaftedn Randolph vdta, að hún hetöi
beðið liann bón;a-, ien fenjrið afsvar. Hann gat ekkd
annaö en dáðst að þolinrnaeði hieimar, og hvieniijr
hún þoldi honuni aJlan þarni kulda og óna-rg-ætnd, er
hanii svo oft syiHÍd hienni.
“það eru ekki margar konur í hieMnimim, setn eru
líkar hetini”, hugsaði hann. En þó aö hann hugsaði
hlýlegar til heimnar eh vam hans var, dreymdd hann
þo ekki utn ást
Nokkrir gesttr voru boðnir til miðdagsverðar, og
eftir máltdðina hópuðust ífestdr af þtiim að stórum
glugga, er sneri i vestur. KveJdloftið streymdd ittn
ttm haiiu og ílntitd tneð sér ilm af margvíslegum
blótnum, setrt uxu fyriij utan. Fuglarmr sungu á
trjánmn cg alt var kyrt og rólegt. Lady Aðalhéið-
tir sat ú stól við gluggann, og golan fcykti tdl og
frá hinu inikla hári hennatí. Hún var svo fögur og
skrautlega búiit, að allir dáðust að henni, ekki síst
Ladv Die.
- á
Kafteinn Randolph virti hana nákvæmlega fyrir
sér, og undraðist yfir þvd, að það var sem óánægju-
Rkttggi hvíldi vfir andliti hennar. Alísa Kan varð æ
Hfedra og nteira afbrýðissöm, er hún sá, hve tnikla
ef't’irt^kt k.-Jtc-inninn veit'td Aðalheiðd. Loks gekk
kafteinninn til Lady Aðalheiðar, studdist við stól
hettnar og sagði : “Eg er að reyna að ráða edna
gátu”.
Án þess að' snúa sér við, spurðd ltún hvort hún
gæti nokkuð hjálpað honum.
“Af ltverju keanur það, að þér, sú fcgursta og
8f
SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
gáfaðasta af öllum konttm, ernö ávalt hrvgg að
sjá ?■’
H'in roðnaði og fnllyrti, að svo væri ekki. En
h”">‘,*agði, að þó hún gierði að gamni sínu og sýnd-
S- fjörug, klæddi sig vel og brostd öðru hvoru, þá
lægi þó þtmgfyndi á bak við.
Eg hefi engi. 'ástæðu tdi að vera þunglynd eða ó-
’’ sagði hún. “það hljóta því aö vera edn-
hw.rj.. urættjr j andliti trnnti, er gera þetta að
vet KUm '.
Ncú. þér liafið enga ástæöu tdl að Viexa hryggar,
en ég læfd — — — >•
Hitnn komst ekki fcngra með setninguna, því hún
sneri sér aö honum og feit hræðslulega framan í
ha’rn. Iltn sú, að Lord Caren var á Leiðinni til
þcirra. Hatta fcd't s.vo vingjarnlega og ánægjulega
út, að hún varð alveg forviða. Hann settist niður
v;ö lilið hennar. 'Fíú g»t ég sagt þér góðar fix'-tt-
ir’ , sagði hann. Mer þótti svo fjarska leiðinfegt,
að rieita bæti þinni í morgun, eu nú hefi é-g hugsað
mm það, cg ég vona, að þú verðir ánægð tneð það,
sem 6g hc-n gert”.
Aldttt glej tndi hann þedrr; gfeói, er skcin út úr
attdliH itennar við þessi tíðindi, og qerði hana líkasta
engli
“Eg gat ekki látdð Conyers sleppa við hegningu,
en ég fieii gert tvent, ég tefi séð um, að hann fa-r
væga hegningu, og ég hefi séð fyrir konu hans o"
börnutn”.
“A livaða hátt ?” spurði htin og luit fratnan i
hann”. Attgu hettnar feifitruðu af gleði.
“Nvrzta ‘-port”-herbergið stendur autt, þangað
getur húu fltitt. Hún fær nóg t'il að lifa af, og þú
getur hjálpað ltenni eins mikið eiins og þtí vilt”.
Hun þakkaði honum innilega fyrir það, sem hann
hafði gert. “En hvað þti ert góður”, sagði hún.
aðalheiður
85
Hann lirosti og var mjög ánægðtir yfir því, að hafa
gt-rt ltan.>. ánægða og látiö fólk sjá, aö hann virti
óskir og vi'.ja hennar.
Hún komst mjög við af þessu. Gleðin skein út
andliti bvnnur og; hið jmdislegasta bros lék uin var'ir
ltenuar. Hanu hafði verið svo vingjarnlcgur við
hana, og liú-t álait, að vinátta a-tti skylt viö ást.
Gat tkki sktð, að smámsaman lærði Iiann <iö clska
hatiM ? Hana næstutn svimaði, þegar httn hugsaði
lil, hvílikrar haminggu hún yrði þá aðnjótandi.
Iíún gc-kk út úr herbergdnu, þar var hlátur, söng-
ur og hljóðíærfislátitur. Hún vildi vera ein sér og
hugsa utt’ haniingju sína. Hann, maðurinn hettnar,
er hún elskaöi svo hieitt, hann hafði hugsað um hana
allart daginn. það hafði hrygt hann, að neita henni
og htu n hafði alt af verið að hugsa utn, hvernig að
natm gæti bætt úr því. Ilún hafði uldrei verið
svona glöð siðan daginn þegar hún fyrst vissi, að
húu yrði að lið? fyrdr syudir og órótt annara. Hún
blessaði í l'jarta sínu hina fátæku\konu, setn óbein-
línis var orsök t þessari gfeð’i hennar.
Haati halð'. hugsað tim hatta allan daginn! Var
þ«»ð sá. satni maður, sent Jyrr hafði sagt, að sér geðj-
aöist ckki íiiN henni ? Hún þakkaöi guöi fyrir, að
hala gefirt sér þol’inmœði til þess, aö bera það, sem
hún haíöi orðið að líða, og hún vonaði, að með tím-
antim tnyncti sér takast að vinna hann.
Hún gekk út á svalirnar. J>ar vortt alls konar
blónt. Hún horfði til hirnins, og þnkklætistár glditr-
ttðu í atigtttn hennar. “Guð gefi, að hann einlivern
íitna elski mdg”, httgsaði htin.
Alt í eititi htvrði hún fótatak.
“Hver er þar?” spttrði Lord Caren. Hún gekk
inn. “Eit það þú, Aðalbeáður ? áiér fanst ég
sakna þín".
þetta vnr i fyrsta sinni, sem hann nefndi hana
86
SlKiTJSAFN IIEIMSKR1NGLU
Aös'.htibi. < g hljóinurinn af því var limitni setn intt-
daInsti liii.iðberasláttur.
“Mig inngaöi svo fcil, að vera oin i nokkrar mínút
ur”, sagði hún, “en néi fcr ég inn afitur. Httn tók
utn hemli lians og kystj hana. Hann dró hana ekki
aö sér, l’.eldur lagði hina á höfdtð henni. “Við-
kvætna hjarta' ' mæltd hann. “Viðkvætna, tneö-
aumkvuitaríullf! hjarta! ” Og svo gekk hann í btirtu
Nú var liún eiinþá gfctðari. Hann hafði tslað
svo blíðfega við hana, og hönd hans hafði hvílt á
höiði hettn l-afði hvílt á höföi hennar.
“Eg skal með timanum vinna hann", mælti hún.
■‘Himneskt guð, hjálpaðu mér tdJ að viuna hann, og
ni kkra stund stóð hún siem í draumd. En er hún
ætlaðt aftur inn, sá hútt vasabók liggja við fœtur
sínar.
Kmt brosti. ‘ Nú hefi ég fundið eitthvað vcrð-
mætt”, htigsaði hún. Htm hélt bókinni upp »við
Ijósiö og feitaði eiftiir nafni á lnenni. En þegar hún
sneri lienni til, losnaði bandið utan af hetim og Ljós-
mynd datt út úr henni. Hún tók haua upp, og sá.
að það var mvnd af óvanafega fríðri konu, andlitd,
sem ickki vnr hægt að gleyma, en sem fylgdi huga
mantss alt til dauðans. það var mynd af spánskn
kontt, og Lady Aðalheiður hafði aldred á æfi sinni
sé-ð jafnfalkgt andlit.
Hún horfði á tnyndina. Hver gat hún verið,
þtssi fallega kona ? Hún sneri tnyndinni við, og á'
bakhliðinn'i \er skrifað með hendi manns hennar :
Nita. 'Töpuð 14. júní’’’.
Myndin datt úr hendi hcnnar, og hún rak upp
lágt hljóð. En svo tók húp tnyndina ttpp af’tur og
feit á fcana. Henni fanst attgun horfa á sig og.
s'igja : “Ja, horföu nákvæmlega á mig. ilann
elskaði triig, en tapaði mér dagiinn sem hanp giétdst
' þé-r. Ég é’-tti og á enn hjarta hans, og því mun
"V