Heimskringla - 09.01.1908, Blaðsíða 1
lasssm HER ER *»»
| TŒKIFŒRI TIL AÐ GRŒÐA: 11 lóöir
j n61æ«t sýningarsraröinum sem hver er vel xx
« $250.00 viröi. Eigandinn þarfnastskilding* -
2 ana og er til meö aö selja hvsria lóö 6$200.00,
3 með vægum skilmálum. Lóöiriiar eru til
g sölu hver í sinu lagi eöa allar til samans.
Skuli Hansson & Co.
56 Tribune BuildinB
Skrifst. Telefón 6476. Hoimilis Telofón 2274
ÍST.*5
Og Annaðí
TŒKIFŒRITIL AÐQRŒÐA: BÚLAND,
á góöum staö, meö byggingum og 90 ekrum
plægðum. Til sölu mót $300.00 niöurborgun
og vægum afborgunar skilmálum. Land
þefcta er líka til leiga með góöum kjörum.
Grenslist betur eftir þessu—og sem fyrst
LSkuli Hansson & Co.
56 Tribune Buildiug
XXII. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 9 JANÚAR, 1908
Nr. 15
Hin alþekta
Winnipeg
harðvatnssápa
Híin er búin til eftir sérstakri
forskrift, með tilliti til liarð-
vatnsins f þessu landi.
Varðveitið umbúðirnar og fáið
ymsar premíur fyrir. Búin til
eingöngu hj& —
The Royal Grown
LIMITED
■WI3ST JDsT X O-
kröfu hér í Winnipeg og öftrum
bæjum.
— Hræöilegt mannsmorö framdi
16 ára gamall piltur í Nichie, N.
Dak., scint í sl. des. Hann cr son-
ur tollheitnitumanns þar í bænutn,
að nafni O’Brien. þessi unglingur,
scm c-ftir öllum frcgnum að dæma
hefir frá barndómi verið þrunginn
hinu svæsnasta fúlmenskucðli, var
á drykkjutúr með lagsbróður sín-
utn að nafni LeClaire. þegar báð-
ir voru orðnir öilvaðir, lokkaði O’-
Brien félaga sinn niður að Rauðá,
og rotaði hann þar mcð lítilli
liandöxi, sem hann hafði náð
heima hjá sér og falið í vasa sín-
um. DeClaire hafði ivm Í70.00 á
sér, cr hann var myrtur, og það
var tií að ná þessum peningum,
að O’Brien drap hann, og faldi
svo ránsféð í útihúsi föður síns.
En svo voru föt pil'tsins ötuð
blóði, sem lvann gat ekki gert
grein fyrir, að grunur lagðist á
hann, eftir að >tve.ir aðrir mrnn
höfðu verið handtioknir, grunaftir
um þennan glæp. þeitn befir siðan
vorið slept, en pilturinn heftr játað
sök á sig og s'agt aft eins og til
giekk. — Skrifað er oss að sunnan
að Magnús lögmaður Brynjóifss.tn
eigi mestan þátt í því, að piltur
þessi íékst til að mieðganga glæp-
inn.
Fregnsafn
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Tíu þúsund íitalir koinu til N-ap-
les borgar frá Ameríku þann 26.
<fes. sl., og önnur tíu þúsund
mianns eru væntanlegir þangað
mnau máuaðar. <’»11 þcssi 20 þús.
matrna hafa dvalið nokkurn tíma
í ATncríku, en heíir gengið illa, að
liafa sig áfram þar. Flestir eru
jwir sagðir algerlega cignalausir
og hafa horfið aftur til föðurlands-
ins í atvinnuleit. Yfirvöldin í Nap-
ias borg hafa oröið að gera ráð-
stiafanir til þess, að hýsa og fæða
mikinn fjölda af þessu fólki, Jxir til
haegt er að útvega því atvinnu og
Sjera það sjálfstætt.
— Oþekt kona var fyrir nokkr-
um dögum hengd á Rússlandi fyr
ir að hafa kastað sprengivél að
einmn æösta embættismamii rtkis-
itts þann 14. des. Nú hefir það orð-
ið Ijóst, aft kona þes-si var ein af
prinsiessum ‘'ríkisins, setn nýlega
hafði skilið vift mann sinn af því
þeim gat ekki komift samiau um
■stjórmnál og önntir atriftí.
— Páfinn hefir nýlega lagt
þyngstu bölvun kirkjunnar yfir
alla }>á, setn vinna að utgáfu mán-
aðarritsins “Rinnovamento”. það
er vísindalegt og siöfræðilegt tima
rit og talið með langútbreiddustu
<>g áhrifamestu tímaritum af þvi
tagi. það er ekki andsta'tt trúar-
brögðum, en hefir andm-ælt ým-su
því, •sem farið hefir fram í liöll
páfans og undir stjórn haus. Mjög
margir lærðir katólskir gáfumienn
lésa blað þotta og aðhyllast skoð-
anir J»ess, og jaénvel sumir af kar-
díttálum páfans ímctla opinberlega
nteð ritinu. Svo cr sagt, að páf-
arnir hafi örsjaldan á liðnunv öld-
tim lag>t j>essa stóru bölvun yfir
nokkurn mann. Kn nú hefir páfinn
látið hana útganga yfir alla, sem
á einhvern hátt styðja að útgáfu
blaðsins og þar með alla lesendur
þoss. Bannfæring þessi skipar svo
fyrir, að engan J>eirra skuli grafa í
kristinna tnanna reit, og aö santt-
kristin börn kirkjunnar skuli alls
«igin mök hafa við nokkurn þeirra
Jnessu hefir blaðið svarað á þann
hátt, að það tnuni balda fast við
þá stiefnu, sem ]>að hafi tekið upp,
og héneiftír berjast með enn ttveiri
krafti móti því einveldi, sean ríki í
páfahöllinni, og sem blaðið segir
að sé beitt til þess, að hindra
fólk frá að leita sannleikans með
frjálsri rannsókn nveð ógnum ei-
lífra kvala, ef ]>að láti bera á frjáls
um hugsunum.
— Hreyfing er hafin í eystri íylkj
mti Canada að fá strætisbrau ta-
gjöldin færð niður í 2 cents, livort
sem langt eða skamt cr farið nveð
vögnunum. — J>aö væri ekki ó-
þarft verk, að gera samkynja
Roblin vinnur sigur!
Bell Telejihone félas'ið neyðist til að selja allar eignir
sínar og einkaréttindi í Manitoba til íylkisins.
•— 25 Jyúsundir mianna í Omaha
í Bandaríkjunumi hafa gengið í al-
geirt vínbindindi núna um nýáriö,
— en meira var það gert af þving-
un en frjálsum vilja. Svo stóð á,
að Jnessir meun cða langflestir
Jx'iirra unnu á Nortli Western járn-
brautinni. Iín félagið hafði þurft
að fækka mönnum sinuni að tnikl-
um mnn, og voru þá allir Jx'ir
lá'tnir fara úr þjónustu Jiess, scm
J>aktir voru að }>ví, að ueyta víns
eða bjórs, en hinum haldið, sem
voru bindindisnvenn, þó Jxir ann-
ars væru lakari vinminvcmi en
margir hinna, sem látnir voru
fara. Kn þegar það varð Ijóst, að
stefna félagsins var, að svifta þá
eiaa inemi atviuuu, wm ddti %orw
i bindindi, þá biðti }>eir ekki boð-
anna, he>ldur höfðu sanvtök til þess
allir í einu að afneita Bakkusi. Er
þeitta talinn hinn stœrsti og á-
hrifanvesti sigur vínbanns hreyfing-
arinnar, sem fengist hefir þar
syðra um langan aldur.
— Nýlega réðust þrír Japanar í
Vancouvier borg á þrjá hvíta
nvenn og börðu þá og skáru til ó-
bóta, og er sagt að einn sé þegar
dáinn af sárunum. Orsökin var að
eins sai, að einn af mönnutn þess-
um hafði legið við búðarglugga
eins Japanans. — Allmikil óá-
nœgja er þar vestra út af þcssu at-
viki, og ekki eykur það samlyndið
nveð Austræningjum og landslýð
þar.
— “Seaboard Air I.inie” járn-
brauitafélagið í New York ríki,
62 tnilíón dollara höfuðstól, en 52
milión dollara skuldum, varð urn
nýárið svo nálægt gjaldþrotí, að
skuldunautar félagsins settu mann
til að hafa eítirlit nveð inntektum
félagsins. Félagið ræður ylir 2611
mílum af járnbrautuni. Astœða
skuldhoitntuinamia fyrir þessu tíl-
tæki er sú, að þedr óttast, að inn-
tektir þess í franvtíðinni verði ekki
nægar til að mæta útgjöldunum
og öllum vöxtum af skuldunum,
enda hefir Klag þetita síðan það
myndaðist ekki gietað borgað
veactí nema af litlum hlnta af
hltttaté sínu.
— Sir Iienry Said Mclæan, sem
féll í hendur stigamannsins al-
rærnda 3. júlí sl-i °K hcfir síðan
verið þar fangi, er sagður laus úr
prísund þeirri. En sú lausn ko.vt-
aðá Breta 150 þúsund dollara höf-
uðlausnarfé og það loforð til
stigatnannsins (Raisuli), að 13 ní
íélögum hans, setn nú eru í fang-
elsi, skuli látnir lausir og að hann
og ijölskylda hans skuli njóta
verndar stjórnarinnar gegn ákæru
fyrir nokkuð það, er hamv kann að
hafa gert á liluta brezkra borgara.
— þrjár loftskeyta'Stöðvar eru
nú fullgerðar við Kyrrahafsstrend-
ur í British Columbia, og 2 aðrar
stöðvar nær því fullgerðar.
— Toronto borg hefir samþykt
með miklum mun atkvæða, að
verja 2% milíón dollara til þess
að koma upp rafaflsstöð á eágin
kostnað, bæði til lýsingar og véía-
hreyfinga.
— Tólf Doukhobors í Fort Willi-
am hófu pílagrimsgöngu }>aðan á
Árið 1908 byrjaði vel fyrir Mani-
toba búutti'. Veðurblíðan var þann
dag, setn aðra, bæði fyr og síðar,
hin ákjósanlegasta, svo að vart
munu íslendingar áður hafa átt
jafn fagurri tið að fagna liér í fylk-
inu uin þennan tíma árs.
En þó að tíðarfurið væri öllum
landslýð kærkomið, þá var annað,
somi einnig og sérstaklega gladdi
huga þeirra, og það var
Nýáisgjöf
Roblin-stjórnarinnar til
Manitobabúa
Á nýársdags morgun tilkynti
stjórnin í blöðum fylkisins, að
hiin Ivefði keypt fyrir hönd fylkis-
búa allar eiignir og réittindi Bell
Tekfón félagsins í Manitoba fylki,
og samkvæmt því er þetta fylki
hið fyrsta á mcginlandi Atneríku
til þess að taka upp og fá í starf-
andi ástand þjóðeign talþráða.
Verðið, sem um hefir verið satn-
iö, er þrjár millíónir og þrjú
}xiir því væntanlega birtir í b-löð-
unutn innan skams. En þess má
gota nú strax, að kaupverðið á að
borgast að fullu á 40 árum með
4 próscnt vöxtum.
ÖLl blöð þessa lands, frá At-
lantshafi til Kyrrahafs, siem á
kaup þessi hafa minst, láta vcl yf-
ir þeim, og segja að Roblin stjórn-
i'i hafi unnið Manitoba búum ó-
mctanlegt gagn með því að koma
eignum og einokunar réttindum
Bell félagsins undir cign Manitoba
fylkis, og með því fría fylkið við
þann afar kostnaö, sem það heíði
orðið að ráðast í, til þess að
byggja þjóðeignakcrfi út um alt
íylki í samkepni við Bell félagið,
og auk þess fría fylkisbúa við þau
uikaútgjöld, sein þeir hefðu orðið
að baka sér nveð því að uota tæði
kcrfin um nokkurra ára tíma, þar
tif unnin hefði verið alger sigur \ ,r-
ir einveldi Bell félagsins.
En nú má svo heita, að R«>bliu-
stjórnin liafi unnið alt þetta lhö
einum pennadrætti. Jæssi vitíur-
hundruð þúsund dollarar. Stjórnin | k.enn,hlg blaöatula cr aö
keypt-i einnig auk þess um 100,000 j Roblm stjórninni eánkar kærkom-
dollara virði af byggingaefni af «xl ^ cr h.un j {ylsta vcrö.
laginu, sem vitanlega kcmur í góð | skulduð. Sum b]ööin iáta og ó-
tvíðræðlega í ljósi þá sannfæringu
sína, að R. P. Roblin sé einn
Meðan á þessu stóð, var réttar-
rannsókn hafin yfir kaupinanni eiu-
um þar í borginni, scm skotið
liafði til bana einn Svarthandar-
f'élaga þann 9. des., er hafði heimt-
að 10 þús. dollara af kaupmannin-
■um, að viðlögðum dauða hans, ef
féð væri ekki goldið, — en kaup-
maðurinn svaraði nveð byssuskoti,
sem drap samstundis. Hann var
fríkendur, og talið að hann hefði
umvið mannfélaginu þarft verk
mieð því að ráða gbepascgg þenn-
an af dögum.
lögðum kröftum tnargra, þó pen-
ingalítið sé yfirleitt”. J.E.
SJéttubanda vísa
FRÉTTABREF.
ar þarfir.
Samningarnir eru ennþá ekki op-
inberaðir í sinni fullu mynd, af því
að herra Roblin álítur það skyldu
sína, að opinbera þá fyrst í þing-
fratngjarnasti, djúphygnasti og
þjóðhollasti stjórnmálamaður, sem
nú er uppi hér í Canada eð.a hér
utu, stm uú sbcndur yfir, og verð’# hefir aður verið.
nýársdag. þá var frostið tíu stig kjallara undir húsinu nr. 37 Clay
fyrir neðan zero, en þó lögðu þeir Stixset. Að framan leit húsið út
,UPP / *** sma. Iíkki c.ns ma,tsöluhúS) meö boröum
hoföu ]>eir þo farið Tanjrt aÖnr i ,, ,
þeir lentu í klóm lögrcgiunnar. \°S stohlm' 1 framhluta þess, og
Sjö karlituenn og fimm konur voru ^bak við það var það, scm menn
í þessutn hóp, og komust hálfa álitu vera cldhús, en eldstóin þar
mílu áður en lögreglan hremdi þá.
Fólk þetta var flutt beim til sín,
en ekki sett í fangelsi.
Svarthandarfélaffið.
Ivögreglan í Pittsburg, Penn.,
veiiddi viel nú rétt nýléga.
þafði umi nokkurn tínva legið grun-
ur á, að hið svotvefnda ítalska
“Svarthandar” félag heíði aöal,
stöðvar sínar þar í borginni. Lög-
reglan tók sig því til og gerði á-
hlaup á felustað félagsins. M*ð
lögregln borgarinnar voru leyni-
lögnetgluþjónar frá ýmsum bæjum,
sem boðið hafði verið að taka
var smdðjuafl, og eldamaðurinn
nveð hvítu svuntuna var frægur
vopnasmiður. Hann bjó til “stil-
eitto” knífa, og var um leið njósn-
ari félagsins og áfcti að sjá utn, að
ekkert kæmi að því óvörum. Hann
hafði og það emvbætti, að skerpa
sting-hnífa, hreinsa skatnby'ssur og
Jiað allnað þvr um likt.
MiNNEOTA, MINN.,
I. janúar 1908.
Tíðarfiir hefir verið ómunakga
liagsitiætt allan þennan vetur, tiú
setti sfcendur að eáns lítið snjógráð
á jörðu. — Verzlun hefir verið hér
sem annafstaðar mjög dauf síðan
peuingahrunið varð í New York í
haust, cn cr nti aftur að lifna, —
j>eningarnir aftur farnir að
streyma út úr járnskápum bank-
anna. — Á undan peningahruninu
voru landsafurðir allar í háu verði
t. d. bygg var firá 86 til 90C bush.,
hvieití $1, hörfræ $1.05, hafrar 40C
og maís 500. Flest nú aftur kom-
ið í sifct fyrra verð. Jarðepli eru
nú 40C, stnjör 2oc, egg 25C. Svo
effcir öllu útliití að dæma verður
hér dýrtíð á landafurðtnn næsta
ár, fyrir þá er kaupa þurfa.
Síðasta blað “Fjaillkonunnar”
talar um “Sigurför loftskcytanna”
þvcirt yfir Atlantshaf. Meðal ann-
ars segir þar : “Jxedtn er það fagn-
aðareíini öllum, scin djarflegast
börðust gegn þvi, að ísland væri
um langan tínva útilokað frá því,
að geita notið góðs af þessum
framförum, svo setn gert var með
ritsdmasamningnum illræmda. —
En gretnjan yfir því, hve sárt vér
vorum l-edknir af þingi og stjórn
með ritsímasamningnum, verðut
naumast tninni efitir að jafnljós
sönnun cr nú fengin fyrir því, að
hrakspár stjórnarflokks manna
mni loftskeyti hafa sér til minkun-
ar orðiö. — Eftir því sem loft-
skeytaflu'tningum fcr fram, s.árnir
þjóðdnnd það æ því medr, að vera
Nýja árinu heilsaði Magnús
Markússon nveð þessari sléttu-
bandavísu, sem jafnt má lesa aft-
urá-bak senv áfram, >eins og lög
gera ráð fyrir :
Hjólin tíða fljúga fljótt,
fæðist árið hlýja.
Sólin lýða gæða gnófct
glæðir, tárin flýja.
Um atkvæðisrétt
Undir borðinu í þessu ímvndaða
eldhúsi var loka í gólfinu. þar lá
stigi niður í kjallara, sem er svo
stór, að hann tiekur undir nokkur
nærliggjandi hús.
J>að var ákveðið, að gera félag-
inu jóla heámsókn, og tóku 50 lög-
negluþjónar þátt í heimsókninni.
þá.tt í áhlaupinu. Afleiöingin varð | I>eám var ra5aö niSm 1 smáhópa,
sú, að 19 rtvenn voru teknir og |h'ar 'SMn hugsanlegt var, að und-
hnieptir í fangelsi Áhlaup þet ta I anho,m'a væri möguleg.
var bygt á því, að nokkur tnorð ;Kcngu x5 nvenn
liafa nýlega verið frainin í Pitits-
burg og miargir borgarar hræddir
til þess að láta af hendi stórar
peninga upphæðir undir hótnn um,
að verða drepftir clla. Eftir nokk-
urra rannsókn í kyrþey komst lög-
fegl'an að því hvar íélagið hafðist
V1®i og einnig að þar var haldinn
skóli til þess að kenna manndráp
og önnur glæpavísindi, sem félagið
er stofnað til að framkvæma. J>á
var sent í ftestar stórborgir lands-
ins og beðið um, að til Pifctsburg
yröu sendir lögregluspæjarar, setn
kunnir væru starfsháttum og fram
komu meðlima félagsins. Skyldu
þedr vera til skrafs og ráðagerðar
og stórframkvæmda, • ef þurfa
þætti, og áttu allir að gota talað
ítölsku sem móðurmál sitt og
v,era ljónliugaÖir bardaga rnenn.
iMennirnir voru sendir og unnu í
margar vikur nveð Pittsburg lög-
regluliðinu. J>eir komust fljótt að
því, að fundarsalur þeirra var í
Síðan
inn um framdyr
hússins, tóku manninn með livítu
svuntuna og fóru svo tafarlaust
niður í kjallarann. þar voru 17
ungir nvenn að læra ý-msar morð-
aðíerðir af tveimur kennurum.
Jvessir lærisveinar voru naktir nið-
ur að initti og allir með “stikitto”
hnífa, en kennararnir voru að
segja þeim hvar stinga skyldi til
þess að dauði væri vís.
Jiegar lögregluliðið kom niður i
kjallarann, þá var ekkert orð tal-
að, en að gefnu merki’ réðust þess-
ir 19 menn meíf stinghnífa sína á
aðkomnnvenn. En hver aðkoinu-
maður liafði hlaðna skanvbyssu í
lvendi sér, og gáfust þá glæpasegg-
irnir upp, er þeir sáu sitt óvænna
Jveir voru bundnir á höndum og
fótum og fluttir á vögnum í íang
elsi.
J>að er álrt itwnna, að nvcö
þessu sé umiinn sigur á félagi
þessu ekki að eins í Pifctsburg held
ur hvervetna í Jjessu landi.
Að gefnu tilefni skal þess getið
hér, að enginn húsbóndi eða vinnu-
andi gatur neitað hjúi sínu nur
þann •tírna á kosningardegi, som
nauðsynlegur cr til þess að hjúið
eða vinnuþiggjandinn geti greitt
atkvæði sifct þar sem hann er á
kjörskrá, sé það svo nærri heimili
hans, að hann geti aílokið erindi
sínu á sjálfan kosningardaginn.
Hjúin eiga atkvæðisrétt að lögum
engu síður en húsbændurnir, og
tilgangur laganna er að þau noti
þann réfct. J>ess vegna hafa hús-
bændur engan lagarétt til að skipa
hjúi sínu neitt það v,erk 4 kosn-
ingardaginn, sem hindrar það frá,
að geta greitt atkvæöi.
Spurningar og Svör.
Ilierra ritstjóri Heinvskringlu. —*■
Viltu gera svo vel að svara eftir-
fylgjandi spurningum :
1) Hverju varðar ef póstmcist-
ari iveitar manni um kvitteringu
fyrir “registeruðu” bréfi ?
2) Má póstnveistari láta nokk-
urn frá sér fara áður en hann hef-
ir gefið kvitteringu fyrir “regisffcer-
uðu” bréfi ? Ei ekki, hverju varð-
ar það ?
3) Ilefir póstnveistari leyfi tilf
að opna póstsendingar, semi eru
itveð fullri áskrift og láta það
gauga inann frá manni til sýnis ?.
Fff ekki, hverju varðar ]>að ?
SV. — 1) Ámmning frá P. O.
reyrö þeim böndum, cr attr.i henr.i Inspector í Winnipeg, ef kært er
not þeirra sárnar við fulltrúa fyrir honum, og embættismissi, ef
sína, sem }>css eru valdandi, og er Jieirri áminningu er ekki sint.
það aö vonuiu.
S. M. S. Askdal.
Ur bréfi frá Bcrtdale JFoam
2) I’óstmieiistari getur ekki að
því gert, þó þeir sem “reqisfcera”
bréf, fari áður en hann hefir fengíð
tíma til að rita kvitterigu fyrir
_ , . „v , , þá, — enda geta. bréfin orðið jafnt
L«ke bj'gð) 27. des.: “Tiðin ljóm- „ • . K„ , \
J | “negisfceruð , hvort sem sendandi
andi, engar hnðar það sem af er h..„ ... . ... v .
* biöur eátir kvittermgu eða ekki.
slcðiufæn viða lélegt. I dag «r heið
skýrt v,eður, cn inesta frostíð, er Vár flyggjum, að póststjórar
komið hefir á vetrinum. Óvíða;hafl cikl'Tt kVfl ril a« °Pua póst-
munu geldir gripir á gjöf komnir, ^‘dingar ’til nokkurs inanns. —
enda( er margur hevknappur mjög, j ótmars er P. O. Inspector sá mað
og kemur þessi tíð sér því vel. iuf> s*™ spyrjandi ætti að snúa
þricsking nú öll um garð gengin,
en uppskeran fremur lék.g. Hieilsu-
far allgott. Talsvert fjör í bygð-
arbúutn með samkomuhöld og í
eáði að byggja að miusta kosti
eibfc samkomuliús hér við vatnið
(Foam1 I/akie)j Mönnum skilst J>að
muni vera mögukgt nveð sain-
siem'
sér til i þessum efnum.
Ritstj.
Dað bororar sig
að auglýsa
í Heimskringlu
Tilbuid h.jer Vestra
Skylda vðar til Vesturlandsina heimtar
að þér kaupið hér tilbúnar vörur ef jafnar að
gæðum við aðrar vörur.
Blue Ribbon Baking Powder er tilbúið í
Vesturlaninu, og viðurkent það bezta f heimi
Tilbúið úr bezlu efnum með mestu var-
kárni, og bregst yður aldrei.
Dæmið af eigin reynslu. Reynið Blue
Ribbon Bakig Powder heima lijá yður á alla
vegi. Og ef pað reynist vel, þá munið að það
er tilbúið “Hér Vestra”, og þér bafið tvær &-
stæður fyrir þvf að brúka Blue Ribbon.
2öc pundið.