Heimskringla


Heimskringla - 23.01.1908, Qupperneq 2

Heimskringla - 23.01.1908, Qupperneq 2
'W'irmipeg, 23. jan. 1908 HlilfflbKKlMíLA HEIMSKRINGU Publishod every Thursday by Thf Heim.skringla News&Puhlishing Co. Verö blaOsins f Cauada oft Handar $2.00 um ériö (fyrir fram borgað). Seut tiJ islands $2.10 (tyrir fram borgaCrtf kaupendum blaösins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Manafrer Office: 729 Sherbrooke Street, Wionipeg P.O BOS 11«. 'Phone 3512. Aiiö 1907 á'tt sem' vill, jafnvcl móti þétt'im vindi. Svo eru loítsiglmgar nú búnar að ná föstum lökum, að það er talið áraiðanLegt, að hverj- um fullveðja ednstakl ngi verði gert mögulegt, að fljúga eítir vild .ii'.ur en annar tugur þessarar al.'- r er fyrir garð gengm, og mann og vöruflutningur verði orðinn al- miennur nueð þeim áður en þriðj- ungur aldarinníir er liðinn. þá er og sú um-bót gerð á köí- unarskipum á þessn síðast.i ári, að mönnum beíir tekist ;ið sigla 600 mílna langan veg neðan sjsiv- ar, og að vera 24 kl.stundir við liafsbotn, án þess að liafa þrotið gnægð af fersku lofti. títbúnaður á þcssurn bátum er svo, að skip- jverjar geta séð langar leiðir út frá sér á allar hliðar og varast alLar hættur, sem í vegi kunna að vera, en jafnfraint grandað þeim lierskipum., ssm kunna að vera inn an sjóndi&ildarhringsms á yfirborði sjávarins. þá he.fir og Dr. Samuel J. Melt- zer uppgötvað á sl. ári að nota megi laxérsalt tdl svæfingar v,ð. holdsskurði, og cr aðferð hans iíö notkun j>ess efnis talin að baH ýmwa yfirburöi yfir eldri aðfirði". skeyta sarrubandi yfir Atlantshafið, Meðal annars jiað, að svtlnlyf milli Evrópu og Átnieríku. j jxetta dregur engan þrótt frá lijarc Poulsen, danskur maöur, befir j a,’"l °K f ««.„ þess vegna eru komið á þráðlausu samtali milli | aö >ola betur uppskuröinn Kaupmannahafar í Danmörku og Herfínar á þýzkalandi, og hefir her- j í mannvirkjafræði máladeild þjóðverja kcypt einka- I smiðað mótor, sem t blaðinu ‘‘Familv líerahl and ÍWeekly Star”, dags. 13. Jj.m., er fróðleg grein um fratníanr þær, sem orðið hafa á sl. ári. j>ar ci bent á, að ýmsar undraveröjr uppfundningar hafi gerðar verið, ekki að eins á jörðunni, htldur ’ loftinu yfir henni, og a vötnunum undir hcnni, ei svo m-.et'i segja. Jjetta licfir komið fram á áriiiu 2907 : Marconi hefir komið á f -s: ti !<>ít- ieyfi af honum þar í Landi. Poul- sen kveðst þess fuUviss, að sér takist á jxessu nýbyrjaöa ári, að gera mönnum möguLegt, að taLast við gegnum Loftið yfir Atlantshaf, niilli Lvvrópu og Amieriku. Próf. Korn í Munich lieíir komið fratn mieð nýja áreiðanlega og áð- ur ójx'kta aðíerð til þess að senda myndir með belegraf, mitli liorga liefir Itdison geymir í s: um starfsgreinum, þekkingu og mc-nningu á ýmsa vegu. Austur- Islenditigar og ísiand eru á jjeim títnamótum nú, að það hefir mjög niikla þýðingu fyrir framitíð þeirra og Jjes.s, hvernig verzlunar og við- ski'ftaiegra tnöguLeika þair geta aflað sér, og hvernig iagaða drift þeir geta haít á atvinnugreinum sínum í sambandi við umibeiminn. þjóðirnar ertt mis'tnar og vigtað- ar eft'ir framförunum, sem jjær sýna að þær koma í verk hjá sér, og þjóðinni v.ex kjarkur og traust á sjálfri sér við hverja aukna íram kvæmd. Beinar skipaferðir nulli 1-slands og Canada með f,Mks c.g vöruílutninga, myndi rey'iast á- batasamt fyrirtæki fviir j-iand. Enginn getur sagt ji.tð rn Mm stendur, hve mikill gróði gacti orð- ið af því í framitíðinni, tn iegðu Ausitur- og Vieistur-lsL íudii'gar s int eiginiega krafta sína fram til ð koma þcssu fyrirtœki á rekspöl, væri með þeirri samvinnu bræðra- jj.jóðanna austan hafs og vestan, stigið eitt af allra stærstu og nauðsyniegustu franifara sporun- um, sem Austur og Vestur-ísLend- ingar geta vænst eftir að ná 1 ná- lægri framtíð. Og jafnvel þó pen- ingalegur gróði af miLliferðnm skipsins fyrst um sinn, yrði ékki ’eins mikill og vænst væri eftir, gæti satnt slíkt fvrirtæki í ríkum mteLi verið aröberandi, og sem lægi sérstakiega í því, að með jjossn fyrrrtæki setn grundvailarat- riði, myndi koma í Ljós og mynd- ast ýmis önnur, setn stæðu f sam- bandi jjar með, og sem af nánari satngöngunt og aukinni praktískri þekkingu, myndi hefja hugsjónir og stækka sjóndeiidarhring ein- staklinganna og auka framsókn jxirra til nytsamra fyrirtækja af íl 12 l stundum, og er ýmsu tagi, en á þ\¥ byggist afl <g skoðun lians, að su aðfc.rð svo mikið rafafl, að hann nægir til að knýja vagn 14 þúsund tniilna latigan veg, og nú er hann að gera mótor, sem geti knúð vagn yfir 50 jjúsund inílna veg, án jxss að end urnýja aflið í lionutn. — S-ami hug vitsmaður hefir og steypt stórt í búðarhús | það ■ verði frainitíðar húsageirðar aðferð : um allati heim. í.að ár og jafnvel milli landa. Með jiessari aðferð má senda út unt allan lieirn Margt a-nnað ltefir verið gert myndir af stroktimiinnum eða 1 þessu sl. ári, sem áður var óge. hverjum öðrutn, sem vcra vill. jen sem Ljlaðið ltcfttr ekkert \lirl;t jx'ssi uppftindning er talin afcar-j yfir. IC11 Jjað, sem sýnt hefir \ er.<’ áTÍðandi, því hún kcdnur aö góðu j nægir til þess að sanna, að ntnnti liði í mörgum tilfellum. jvitið er stöðupt að prosk.tst T . ' . , . , að heimintnn er að fara fratn. þa er og uppfttndmng stt, sem I/Ouis Bretiiian framleiddi á síðast- ! Hvað nýbyrjaða áriö k.nr.i að Jiðnu sumri, talin afcar-markverð. j færa matinkyninu, veiit tuginn. I líti hún er í því fólgin, að hægt er I triilegt er j>að ímjög, að jj.tð sk.t með skopparakringlu afli, að halda j eins langt á, ttndan síðasta sti jafnvægi járnbrautavagna á einu j nýjutn uýpgötvunum, eins or spori, í stað tveggja eins og nú , scinasta skaraði fram úr fvrri er. Við þétta afl er það og ein-! tnn. kcnnifcegt, að jjess tneiri þtinga, ssm hlaðið er út í aöra hlið vagn- aiina, þess mieira hækkar sú hliöin. Svo er jtessi uppfundning talin á- rcdðanleg, að vísindatnenn, sem skyn bera á hana, telja vist, að hún verði alment lögð til grund- vallar fyrir öllum mann og vöru- íluttiingum á landi innan fárra ára og að vagnar með þeim útbiinaði geti farið 150 mílur á kl.stund. þá er og sú uppfundning talin nokkurs virði, sem Sir William Gufuskipaferðir beina leið milli íslands o<x C a n a d a . Fvrir nokkritm vikum síðan, í fjölmennu samkvæmi ísleudinga hér í Selkirk í minnirtgu um 100 ára afmæli Jónasar skálds Hall grimssonar, mitt tist ég á það Kamsey gerði á sl. ári. Hann var !r;eðtt, sem ég var beðinn að lialda áður heimsfrægur orðinn fyrir að j f\'rir minni íslands, að J>að ættiað hafca uppgötvað “helium” málm- j vera áhugamál Vestur-lsLendinga, tegundina og auk hennar 4 tegur.d- jr af loftga-si. En f maí si. aug- lýstí hann, að fundin'væri oðíerð til jjess að fratn.leiða L.opar ú r ‘‘socliuln”, “liithium” og ••p'jtass:- itm”. Við jjetta v-j.r Jtr.ð Ljóst, að ef hægt væri að fr.itnleiða'n'.ál n jxnnan úr slíkunt tfmim, jiá vxri að líkindum einnig liægt að fr.am- leiða aðra málma, sv j fj’ti s:Ifi’r og gtill úr samit’ó'.i'.ii'.ti e:nhv?ira annara eína. En J-.að íiuuidi jjykja hagvænLeg tippfu.vlnthg, af> gcta framleitt nægar g'libyrgðir Ltl allra þarfa matutk/nsins. þá liefir ig é fiðas'a ái’ crð.ð sú uml>ót á flutnmgatafltjuivi þjóö- aiina, að '}>au hafa aldrei fy'r náð þeirri fullkomnun, sem þatt nú hafa. Hinar svonefcndu “turbine” gangvélar í hafskipum liafa knúð ; stærstu gufuskip yfir Atlantshaf á hæfa menn að styðja að Jiví, að samband milli okkar hér og Austur-ísLend- inga vrði sein nánast og tryggi legast. Og benti ég ttm leið á, að virkiLegasti vegurimn til jxcss væri, I að vér Vesitiir-1 sLen dingar gerðttm j það að s.'rstöku áhtigamáli, að koma á stofn mreð hlutafélagssam- l tökum, gtifuskipaferðum að suttir- j intt að minsta kosti, sem færti beina lsið milli Canada og íslands. Eg nefndi þetta skem'tiskipa líntt, hafandi fyrir attgum, að fólk héð- an tir álfu myndi fara skem'tiferöir til Islands nveð þvt skipi, og <>ð það yröi fólks og vÖrullutiunga- skip jafcnfratnit, líg sýndi íram á, að ver ittr vcstra hefðum nægilegan kraft, ef samtök k'iigjust, til þess að ko: slikti ■ j til þess að fyrirtæki i verk, >>g til r>.jg J J>ess að hafa sijérn 4 sófarhringmn og taypum 20 kl,- stundum. þá hafa og stjömufcræðingar lefctit sennileg rök að því, að lif- atidi verur og mörg stórvirki séti á Mars-hnat'tinum. Myndir, sem af jjeim hnetti Lvafa verið teknar, virðast benda á, að }>ar siéu mann- legar verur, og franskir stjörnu- iræðingar þykjast sjá nierki þess, að þær verur séti tniklu lengra kotnnar i martnvirkjafcræði, ctt nokkurir mettn á vorum hnet’ti, og að Mars-búar hafi um latignn tíma verið að reýna að koniast t sam- hand við oss hér á jörðunni, þótt enn bafi j>að ekki tekist fyrir van- iná'tt jarðarhúa. En nú ltafa vís- inda'mietm fengiö j>að hugboð, að tiota megi aílið í Niagara fossi til | ln)'.sVu ' gLeðifrét ]xss að senda svo sterka rafmagns stranma til Mars, að þeir J> 1 r fái að vitn, að vér hér sétim lifandi og starfandi verur, og óskum sam- bands við þá. þá hafa og loftsiglingar tekiö afarmikltim framfcörum' á sl. ári, .svo að nú eru tilbúm öfliig Ior’för, sem hægt er að stýra eftir vild og inýja með undra hraða i h>-erja Jtess og íratnkvætnd á hendi. Ý. taldi einndg líklegt, að Austur- íslendingar myndu mota mikils viðleitni Vestttr-lsLendinga í jjessa átt, og tnyndu að stnt/ levti grciða fyrir því, að samband og samvinna yrði sem tryggast og bezt. ICkki vissi ég j>á samt með visstt, hvernig Atistur-lslendingar mj-ndu lita á svona lagað fyrir- tæki. En síðan síðustu bl' ji frá Islandi hafca borist hingaö og greinin í ísafold ttm “samdrátt Austur- og Ve.stur-lslendinga”, get tnn vér Vestmenn gettgið úr jskttgga um, aö frændur vorir og | vinir heima myndu vilja mikið til j jx ss vinna, að heinar skipaferðir 1 kæmtist á mfclli íslattds og Canada. Frétt þessi er ein með þettu tum, sem htngað hafa borist að heiman og sýnir. að Anstur-íslendingar hafca framtíðar velferð íslands í httga, fins og mcntuðum og praktískum n.önn- ttm sómir, að vilja k-ggja nol ktiö i söltirnar í fyrstu, til þess oð geta fært landi sínti og lýð i nyt ávöxrtinn af stærri fyrirtækjum, sem marg þúsundfalt borga fyrir- höfnina í fratntíðinni, tneð aukn- velmegtin þjóðanna og hluttaka jteirra í heimsm'ennittgunni. Ettginn noitar því, aö menning og framsókn þjóðanna í þessari volditgu heitnsálfu (Vesturhieimi) sé á háu stigi, og i fjöldamörgum greinum fyrírmynd annara þjóða, og enginn ætti að bera vantraust til Jxss, að framtíðin gieti fært Austur-íslendingum ýmis konar }>ekkingtt héðan að vestan, sem gæft arðvæniegan árangur, ef sam- göngur milli landanna vætu greið- ar. Og auðsætt virðist jtað, að enginn öntiur tilraun myndi reyn- ast jafnvel til jtess að geta \ ið- haldið hér í álfu hjá oss Vestur- tsletidingum íslenzkri tungu og ís- lenzkri föðurlandsást, seim' mónn- um hér vcstra cr svo tíörætt ttni nú á tínitim, og telja, sem/ eðlilegt cr, nauðsynlegt að viðltalda. Enn sem komið er, hefir engin tilraun verið gerð til j>ess hér vestanhafs, að sjá livernig Vesfcur- tslendingar ntyndu líta á jietitu ný- mæli, og því ekki hægt að segja, hverjar undirtekir það fengi. Má- ske sumum þætti slíkt fyrirtæki of stórt íráðist, óviss hagnaður og of ntiklum erfiðleikum bttndið, að hrinda Jjví í framkvæmd af Vestur íslendingum eingöngu, jafnvel jjó vér tnvö samtökunt höfum kraft og möguleika til Jxss. Um ]>etta er <ekki hægt að segja s;m stend- ur. En efc dæma mætti eftir Jjei'tt tindirtektum, setn þessi httgsjón liefir fengið hjá Islendingttm hér i Selkirk (annarstaðar hefir þesstt máli ekki verið lireyft, svo ég viti til) mætti ætla, að Jjetta fyrirtæki .ttgi hylli fólks og stuðning frem- ttr fles'tum' öðruni fyrirtækjum. Fjöldi fcjlks hér af Islendingum hcf- ir minst á jjess-a hugmynd viö tnig síöan og einttm rómi látið í Ijósi ósk umt, aö hún komist í fratn- kvæmd, og heitiö fylgi sínu og s'ttiöiiitigi, og mætti ætla, að Vest- ur-lsfeindiiigar vfirLeitt myndu fús- ir til að taka hluti í þessu fyrir- tæki. Og því fremur, semi rödd hef- ir borist hingað frá lislandi, sem bendir á sömu hugsjónina og a>sk- ir eftir, að Vestur og Austur- ís- leitdingar vinni þeitta fyrirtæki í samlögum, sem að sjálfsögðu tnyndi reynast grefcðasti vegurinn til þess aö verkið kæniist sem fyrst í framkværnd. W.-Selkirk, 11. jan. 1908. Matthías Thordarson. Ný Liberal stjórnfræði Daurfer stjórnin liefir á þesstt þingi tekið ttpp j>á áðttr óheyrðu stieifinti í Cánada — eða að því er vér 'bezt vitum í nokkru frjáls- stjórnarlandi, að banna .fulltrúum jjjóðarmnar aðgang að því, að skoða opinber skjöl þjóöarinnar í stjórnardeildunum. Svo stóð á, að einn af þing- mönnum fór íyrir nokkrum tíma fram á, að fá að sjá skrifleg til- boð, sent innanríkisdeilcLinni höfðu verið send um kaitp á timbur-1 höggskyfum. Ráðgjafinn skri'fáði Jjingtmanninum og ráðlagöi honum, að bera á formfcegan hábt fratn til- lögu í þinginu um, að skjöl Jjessi væru lögð fra'rn þar til sýnis þing- mönnutu. En þegar það var gert, lægði sbjómin fratn afskrift eða í- myndaöa afcskrifct af þeim. þing menn neituðu aö gera sig ánægöa mieð Jjcssí eítirrit, sem fullnægj- andi, og heimt.uðu að mega sjá upprivttalegti skjölin. En þessu var neiitað. þá báðu þingmienn um, að 'mega sjá þau, jjar setn þatt væru geyntd í innanríkisdeildiniti, en inn- anríkis ráðgjafinn neitaði á opn- ttm jmvgfundi algerlega, að leyía nokkrum jjingma'nni að sjá þau nokkttrsbaðar, hvorki í jjingsaln- ttm, né á skrifstofu deildarinnar. Tóku margir þingm'enn þstta illa upp og héldu langar ræðitr um ó- svíftti þá, cr stjqrnin hefði í framnni í þessu máli. Kváðu þeir öLI slík skjöl vera opinbera eign þjóðarinnar, og kosnir fulLtrúar Itennar á jjingi hcfcðu fullatt laga- rótit til jx>ss að efcga aðgang að þeiint þar. En stjórnin sat við sinn keip, og svo var gengið til at- kvæða um málið, og skiftnst þá aitkvæði eftir flokkttm og vann stjórnin með 86 gegn 51 atkv. það er í fyrsta skiftii í sögu landsins, að siíkt lteifir kotn'ið fyrir, og }>að er tvisýnt, hvort j>að hefir áðttr kotnið fyrir í nokkru landi, sem hefir jjingbundna stjórn. Slik neitun stjórnarinnar bendir ótví- ræðlega á, að eitthvað sé óhreint við stjórnarfarið, sem þurfi að dylja, og að skjalaíölsun sé höfð í frainmi tál þess að afvegafeiða Irtng og þjóð. Knppatal 7. seprember, 1907. 1. Bréfið stíla, Magnús, má Máls í bragarskorðum, Svo ég bindi enda á Orðin töluð forðum. 2. Nefna í 'bögum nokkra skal Njóta góins bóla, Konunga og kappaval ktiguöu Ijelands sjóla. 3. Hihnir sat við hornalá C\leð hallar dýrum þjómtm, þá hervíkingar hafnir á Hleyptu ölduljónum. 4. jtengill mæLir þjóðir við : “þuttg mun snerran mækja, Hervíkinga harðfengt lið Heim oss fýsir sækja. 5. feokið er nú láni og frið, I.amUð vilja þvinga. Kenni ég alt þa'ð kappalið Og kalla Islendinga. 6. Alt þeint gengttr ettn í vil, Undatt brunar gnoðin, þó drjúgum skeiði utn draínor- hvl Drekinn gulli roðinn. 7. I/oftttr hoibir lofðungur, I/ands um kunnur álfttr. Geirs- í -veðruttr grinmualfdur, Gnoðinni stýrir sjálfur. 8. Stýfir öldur straums ttm lilí Stórum ífeyið dýra. þórð ég ftreðu sjálfan :.é sínurn dreka sty'ra. 9. Kappann Magtnis k.rin; íg ]>a", Kóng hjá Vínlands þjóðttm, Hugdjarfttr og hreysti sttar, Hexjans beitir glóðum. 10. Hræðist aldrei herglamur Hels j)ó blóðið stikli, Er á þiljum aflratnur Afe-xancfer tnikli. 11. Andra jarl í orustu gný Áður hef ég fundið. Ef bláum eggjum bregð'ur frí Burt er næði hrundið. 12. Að mér þrengja örlög ljót, Ekki er Jjví að neita, Köppum hef ed menn á mót 1 málmiagný að beita. 13. Efc hér væri inni í kvöld Efldur sverða viður, Veit ég Ben með brand og skjöld Brytjaði tröllin niður. 14. Fjarri Skúla fóstri er, Fleina ramttr brjótur, þeirra mundi jtrevta fér jiorsteinn Uxafótur. 15. Efc hér væri Magnús minn, Mækja vantir höppum, Skyldi ég til skollans inn Skjóta þessum köppum. 16. Úrræði það ertt fm, Áöur ett sjáltir fatlið, “Emigranta” inn til mi:n Á augabragði kallið. 17. það skal lierma hraustum lýð, Hallar undir borðum, Hann á að gera galdrahríð, Sem garnli Hákon forðum”. 18. Fyrirgefðu Magnús minn, Mærðir niður detta, Ekki Lengri óð ég spinn Um ævintýri jætta. K. Asq. Benediktsson. Fjalla - þrá. Nú fýsir tnig aftur til fjallanna lteim, því triðar í æskunni naut ég hjá jjeirn, og skjóls undir hnjúkunutn háu — á vorcfegi að kvöldi, er sólin var sest, við suðandi fossanið undi ég bczt, í brekku hjá blómunum sntáu. Við fjöllin er loítið svo hressandi og hreint, og hrafnsvörtu björgin ei geta því leynfy því bergmálið berst yfir völlinn — og þar getur andi manns halið sig hátt, i liálctldis kyrðinni glepur svo fátt, og Jjess vegna þrái ég íjöllin. Að horfa’ yfir dalma af háfjallabrún, með heylöndin víða og fagurgræu tún, utn sum'ar á sólríkum degi — • J>aÖ 'útsýni vakti truér unað og frið, scttv ekkiert í heiminum jafnaðist við, °g guð vieiiit ég gfeytn'i því eigi. Að örlögin flytji míg austnr tttn ver í á-ttina þangað, sem kærast mér er, , þá voit hef ég kosið til valda — ó, hversu mun tign ykkar töfrandi þá, cr tindarnir rísa upp úr löðrandi sjá, og gull-lindum gnípurnar falda. J>á fagnar mér alt, sem ég elskaði mest, og alt setn' að reyndist tnér traustast og bezt á a'skunnar indælu sttmdum, — er landið mieð dalina lit é\g á ný, og lækina syngjattdi hlíðunum í, °S fugl inn á íjörðum< og sttndum. LCg elska ykkttr ísfenzku fjöll, tneð áliana. huldufcólk, tröll, og elfctvnna fossandi fcöll, ég fjnn að ég þrái ykktir öll, og hvernig sem fratnttðin Itag mínunt' snýr í hugsjón er niýnd ykkar skýr. Jjó fjarri þér sé' ég nú íeðraitna grund, með fögnuði lít ég í anda ]>á stund, er líðveldis lyftir þú merki — og þgi halda börnin jyín brosandi heim og berjast í fylking tnieð hetjunum Jteiin, setn fylgja Jtér vegLega að verki. En svo þegar valdstjórnin krýpur á kné, og kúgarinn verður að dragast í hlé, er þjóðinni si'gurinn sættir, — og flest j>að, sem menningin fratnþróun gaf, miun flytjast ttteð sonunum vestan um haf til fjallanna og festa J>ar rætur. Jjví fáir af útLendum ttnnu þér heitt, og örsjaldan ltafa þeir braut þína greitt, «t sært þig nneð svikum og ránum. I'.f fengyrðu að tijóta þess alls, setn þú átt, j>á ættirðu í sókninni styrkvari mátt — <), iandiö initt, lungt út í sjámtni! H. Magnvsson. B R 0 S. m I—~ LesiB ttpp A hinni fyrstu samkomu ísl. #Vancouver, é nýérsdaff, 1908. Ilvað er'svo glatt hjá okkur Islendingttm, sem eigum, heima á Kyrrahufsins strönd, sctti geta á okkar 'oigiti skeinitiþingum tneð alúð tekið hver í annars hönd, með nýárs-gleði, barna-bros á vörutn og bræðfa og systra skyldu-tilfinning, — að taka sam]>átt hvert í annars kjörum, og keppa að Vestur-íslands j>jóðmjctiniitg ? Hvað er svo glatit, sem móðurmálið kæra og minning sú, sem oss Jjví ltedga ber ? Við móðurbrjóst það ljúft oss var að læra, þar lífsins bikar fyrsta drukkum vcr. Hve fanst oss ekki hugðnæm hjartans sæla, *r hingað komutn fcyrst á jjetta land, að beilsu þeitn., sctn mál vort kttnnu að mæla og mvndað geta sérst'akt þjóðlífs band. Hvað er svo glatti, sem geyma feðra tungu, þann gimstein, scm að fjöldinn dáist að ?. Á henni í fomöld höíuöskálcl vor sungu, í hug og minning jafcttan geymum J>uð. — Sem hríslu-brot af heirnta'þjóðar stofni vér hrekjumst út í kynblendinga straunt. — Neá, það er skönt'm, að ætt vor út af softii, er aðrar þjóðir halda fcast sinn taumi. Hvað er svo glatt, ssm gleðimót með vinutn, og ge'tu mdnst J>ess alls sem fegurst er, og nýtizkuna að nemu utn leið frá hinum og njóta jtess, setn gagnlegt býðst oss hér ? — En geymu sani't vorn forna feðra anda og fræði þau, sem dýrttst eru og bezt, og láta aldrei vönnm í vígi standa, að vinna að því, sem Ijörn vor þarfnast mest. Hvað er svo glatt, í fjarlægð fööurlandsins og frændalýðs, setn ennþá heima býr, setn efla hag og þroska þjóðarbandsins og 'þreyta kaþp við hvern sem á oss snýr. Hvað er svo glatt, scm vera víkittgs-arfar og vilja gattga’ í Jjeirra frægðarspor ? J)vi hver sá, setni tneð dáð og drengskap starfar^ viö dauðann lítur eil'ft sólskins-vor! Hvað er svo glatt, ó, sem á svölutn vetri í sætu kaffi að drekka vmarskál, svo félags-samtaks viljinn verði betri, að vinna að því, að ge}'tna ístenzkt mál ? Kietn blóm án daggar cfeyr og visnar niður, eins dáið gieitiir þjóðarvísir smár, — setn tnóðurkoss til barns, sent gréitið biður, eitt bros oft getur læknað iooo tár. Pórður Kr. h’rintjánftson.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.