Heimskringla - 23.01.1908, Page 3
HEIMSKRINGLA
Wititvipeg, 23. jan. 1908
Giftinga-skattur.
Ilerra Sabath, þingmaður frá
Chicago borg, hefir lagt frumvarp
fyrir þing Bandarikjanna um, aö
leggja skatt á heimanmund allra
ríkra kvenna, er giftast útlending-
um. Rftir frumvarpmu er svo til
aetlast, aö í ríkisfjárhyr/.lu Banda-
ríkjanna sé goldiö einn fjórði liluti
alls þess fjár, sem auðmenn Banda
ríkjanna geia dætruin sínuin í
hfeirruanmund eöa til séreignar, er
þær giftast ööruin en borgtrrum
Bandaríkjanna, og sötnu upphœö,
af því fé eöa fémæti, sent lagt er
fratw til utanríkja borgara undir
giftingasamningum eöa loforðum.
þingtnaöttriiin tekur fram, aö
hann mteö þessu íruitwarpi vilji
hindra þaö, aö auöugar am®rík-
anskar stúlkur skifti viö útl.'nda
aöalsmenn á sjálfum sér og attöi
sinum fyrir einkisverða titla. Og
honuni tielst svo til, aö auöugar
ameríkanskar kottttr hafi flutt 900
máliónir dollara út úr Bandaríkj-
imuttii, og fært það fé í bú út-
lendra bænda sintta, átt þess aö fá
nokkuö ann-aö ctt vansælu í stað-
inn. Ilann gefttr skrá vfir 22
stúlkur, sem til sainans ltafi á fá-
um árttm flutt 160 miltónir út úr
landánu, og að Bandarikin hafi al-
gerlega tapað fé J/esstt.
Hicr cr skrá yúr þær konur, stin
4 stðari árrnn hafa gif.it ■irlc-mb'.i:
áöalsmönnttm og færst ]>eim þær
npphæöir, sem hér segir :
May C.oelet, giftist Dnke of
Roxburgli, 40 miljónir.
Paulitve Astor (giftist Capt.
Spencer Clay), 25 milíónir.
Anna tlould (giftist Cotm t dc
Casbellane), 17 milíónir.
Mrs. Jfarshall D. Roberts (gift-
ist Col. Ralph Vivian), t2 milíónir
Sarah Pheíps Stokes (giftist
Baron Halkett), to nviltónir.
Consuelo Vattderbilt (giftist
Duke of Marlborough), 10 milíónir.
Mary Deiber (giftist I.ord Cur-
11011), 5 milfónir.
Nanev Deiter (giftist Capt. Colin
Cambell), 5 milíónir.
Margaret Ddfcer (giftist Karl oí
Suffolk), 5 milíónir,
Belle Wilson (giftist Ilon. Mieh-
ael Herbert), 5 millíóuir,
Caroline Astor (giftist G. Ogil-
vie Haig), 5 milíónir. 1
Mary Satterfield (giftist Count
von Moenick), 4 milíónir.
laly Hamerslay (giftist I,ord
Beresíord), 3 mdlíónir.
Oiertrude C. Parker (giftist Sir
Gilbert C. Cartox), 3 milíónir.
Julia Bryant Mackiey (giftist
Prince Colonna), 2 milíónir. (
Ungfrú G-arner (giftist Marquis
de Breteull), 2 milíónir.
Klorence Garner (giftist Sir Gor-
óon Cumming), 2 milíónir.
Claire Iluntington (giftist Priucc
von Hatzfeldt), 2 tnilíónir.
Mrs. Ivivingston (giftist Duc <le
Dino), 2 milíónir.
Minnie Stevens (giftist Gcn. Ar-
thur Paget), 2 tniltóndr.
Beatrioe Winans (giftist Count
of Be>ívril), 2 milíónir.
ILelen Zimtnertwan (giítist Dukz
of Manchester), 2 miUónir.
I>etta er laglegur skilditigur að
fá tmeð konunum. Kn ekkert kem-
ur í aðra hönd anttað eu það, ftð
margar ]>eirra verða óhativvngju-
samar mfeð ba'ndum sínum, og
tiKirgar liafa þegar fengið skilnaö
frá þeim, eftir aö þeir voru búnir
að sóa burt miklum liluta hieiman-
mundsins.
Júngmaöuriitrt seigir, að á sl. 14
árunv hafi á þeiinan hábt 900 milí-
ónir dollara af Baudaríkja fé runn-
tö út vir kvndinu og tdl E'vrópu,
þar sein aðalsmiennirnir hafa heiiiv-
ili s n. Að vísu játar þingmaður-
inn, að Bandaríkin fái árlega
nokkurt fié frá útlendingum, etv eng
an veginn jafngildi þess, sem þeir
gleypa mieð þessum heimamnvmd-
utni. A sl. ári komu 1,200,000 inn-
flytjeaidur til Bandaríkjantva. Und-
ir innflutninga lögunmiv áfctu þess-
ir menn að hafa J25.00 hver við
lendrngtina, og þaniiig auðgtiðu
'þeir ríkið 11111 fáeinar tiiiiliónir. En
hins vegar hafa tygir þúsunda af
mönttitm flutt út úr landinu á sl.
ári, setn þar höfðu dvalið um
ttokkttrra ára tíma. þeir fluttu
með sér alt sem ]>edr höfðu safttað
og át'tu, og *r svo talið, að þann-
ig hafi flutzt út utn 20 milíónir
dollara. Alt þetta vill þingmaður-
inn hindra, ef mögulegt er. En
sérstaklega er honttm ant 11111, að
auðugar konur giftist innlendum
mönttum. Ilann segir, að Batida-
ríkjamenn vera fullgóða handa
hverri konu, og að amteríkaitskar
stúlkur, hversu auðugar sean þær
S9ÍU, ættu að álíta sig íullsæmdar
> af þ 'itn. þe.ss vegna vill liatin láta
ríkið heimta rrveð lögtttn fullan
ijórðung alls þess fjár eða féttiæbis,
sem þær færi 'bœndu'tn stnttm í bú-
iö, ef þieir ertt útlendir tnisitn. Út-
lendtt kvonfangsmálin orsaki tvö-
falt tap, peningale'gt tap landinu
og hamitigjutap kotnvniim, þeitn
setn ertt svo grunnhygnar, að gang
ast fvrir fánýtum titlum félausra
og dygðasnauðra aðalsm tima, í
stað þess, að bera þá virðingu
fyrir sjálfutn sér og ást tiil föður-
landsiivs, að láta það njóta arðs-
ins af attðæítim þeirra, með því að
giftast heiðarlegttm Battdaríkja
borgurum, se.m séu fullgóðir handa
hinutn beztu konum lveimsins.
Pinn ltefir ekki orðið ljóst, live
niikivtn byr þubta frumvarp kann
að fá í þingitiu, en trúlegt mjög,
aö margir veröi því meömæltir,
þó líklegast iiái ]>aö ckki aö veröa
aö lögtim aö sinni.
Th. Johnson, Brú Man.
H. Halldórsson, I.undar, Man.
Dattíel Daníelsson, Ofcto, Man.
Sigurgeir Pétursson, Siglunes,
Man.
E. S. Guðmttndsson, Pine Valley
Man.
J. S. GilliS', Brown, Man.
Jón Thordarson, Wild Oak, Matl
G. liyjólfsson, Ieelandic River,
Matt.
Tryggvi Lttgjaldsson, Ardal, Man
K. F. Kristinnsson, Framtves,
Man.
S. J. Vidal, Hivausa, Man.
Stefán Sigurðsson, Arnes, Man.
Gttðni Thorsteiinsson, Gimli, Man
Pétur Björnsson, Kristnes, Sask.
II. J. HalldórsS'on, Sleipnir,
Sask.
Joltn Laxdal, Laxdal, Sask.
Jón Janttsson, Foam Lake,Sask.
Jóh. Einarsson, Lögberg, Sask.
Magnús Tait, Antler, Sask.
Péttir Nortnan, Thingvalla, Sask.
Hans Hansson, Box 3, Blanc,
Wash.
Ben. B. Bjarnason, Box 1359,
Vancouver, B. C.
Jónas J. Húnfjörð, Markerville,
Alberta.
Matthías Thordarson, Selkirk,
Man.
Peber V. I’eterson, Ivanlioe,Minn
Sig. Tóhannsson, Keewatin, Ont.
Jóh. Sigttrðsson, Ballard, Wash.
John Johttson, Point Roberts,
Wash.
B. Thórarinsson, Marshland, Man
Gttðm. Davíðsson, Hekla, Man.
Finnbogi Kjálmarsson, Winnipeg-
osis, Man. 1
Guðmttndur Serenson, Winnipeg.
II. S. Bardal, Winnipeg.
M. Markusson.
KKKK FYRSTU VKRHLAUN C SAINT
LOUIS SÝNIN'titlNNl.
. Oor. I*ortagc Ave and Foit St.
Kennir Bókhald. Vélritun, Siuoritnn.
Býr undir S’jórniijónustu o. ti. Kveld
og dag kensla. Sérstftk tilsðern veitt
eiustaklefia. StatfshöRunar skrA fri.
HEIDRUÐU LAKDAR
Ljóömæli mín nýprentuÖ kosta
5<x- 'cintakiö og ertt nú til sölu hjá
eÉtirfyígjandi mömiiun :
Thorir Björtvsson, Duluth, Minn.
K. S. Askdal, Mimveoba, Minn.
Gumvar Gttutvarsson, I'enibitta P.
O., N. D.
j. G. Krletidssott, Edinbm'T r.
O., N. I).
J. S. Bergtnan, Gardar, N. D.
Magmús Bjarnason, Mountain,
N. Dak.
jön Janson, Svold, N. I).
Nobles
HOTEL
Bf»k vid PósthdsKV. .
Hcr er Alt af Beztu
Teguntl.
J. Tliorpe, Kigitndi
^fvcraníli cígandi aö
J3 M MY’S HJáSTAURANT
KLIPPW BUfíT
og komtð með þessa augl>rsina:u til
WitiMÍfH1? rkijirr Fnuui' Fariory
...... mm Notre Ifinine Ave
Ot? þcir Tminn g«*fa ybar 10 próscnt afsMtt. af ólhim
iMyiKhvm og inyndarömnmírK <og cinnig af myndtim scm
'•Kckkaöar om og scttAr i rainma, ÍM*nnan nrténuð aðeins.
Bregdid vid Strax!
Tl«lloiiiiiiioii líiink
NöTRK DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St
Vér seljum peningaávísanir borg:-
anle^ai á ísiandi o& ödrum lönd.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
PPARISJÓDS-DEILDIN
tekur $1 00 innlag og yfir og gefur hrcEtu
gildandi voxti. sem leggjast viö ínu-
sticðnféð 4 siunum áári.ííO.
júnl. 30. sept. 31. dpsembr
og 31. march.
V átryggið
II .1 A
T h e
Braiulnn firfi Trsnrante (lo.
ALOERLBOA ARKIÐANLRG OO
I’UOSKAFULL HEIMA8TOFNUN
K. S. Niller IJmited
Aöal umboðsmonn
Piione‘4083 217 McIntyre hlk
E. J OLIVER— SÉRSTAKUR UM
BOÖSMAÐUR, 609 AUNES STHBET
Tönnur dregnar
sársaukalaust.
“ Plates ” falla vel og
fast að gómnum
Tannfillingar d e 11 a
e k k i úr
Verð sanngjarnt
Kaupid Ydar_^eg ™ÍkÍYdar vatdt
Canada Business College
ASHDOWN BLK., 'WITSTISriB3EC3-
OFFICE PHONE 4867. HOUSE PHONE 7533.
Leiðanði Hraðskriftar- og Hraðritunarskóli f Vestur-Canada.
gaturday Post
BLAÐIÐ SEM SEGIR YÐUR SANNLEIKANN.
Vandað vikublað með myndum, sem ræðir um daglega viðburði,
Sðng. Sjónleiki, Fjárhngsinál, allskonar Skemtanir og almenn
Félagsmál. Þér megið Skrifa oss á íslenzku máli-
$2.00 nm arid.
TIL BANDARÍKJANNA $3.00 UM ÍRIÐ.
Ilalft ar Sl.25
WINNIPEG SATURDAY POST, LTD.,
Winnipeg, Manitoba.
Herrar: — Hértneð sendi óg yður $______
Saturday Post fram til
. fyrir Askrift að Winuipeg
Sendist tih_
Strœtisuúmer_
Fylki eða Ríki_
llœr eðb. Borg_
____ Nafu._
: Utanéskrif til oss er:
■wijsrs_a.t ijedat post
3—4 Silve8ter-Willson Bldg., McDermot Ave. Winnipeg, Man.
New Method
Dental Parlors
Portage Ave. — móti Eaton’s
Winnipeg
MARKET H0TEL
14« PRINCESS ST.
P. O'OONNELL, eigandt. WtNNlPEU
Be/.tu tegundtr af vinföngum og vinól
um, aðhlynning góð húsió endurbætt
T.L.
Heitir sÁ vindill sem allir "eykja. “Hversvf'gna?",
af því hann er þaö besta sem menn geta reykt.
íslendingar! munið eftir aft hiöja um X. Ij.
(UNION MAllH)
Western Cigar l’acfory
Thomas Lee, eigandi Winnnipeg
Wiunipfg Selkirk í Lake W peg Ry.
I.ESTAIíANGIR:—
Fer frá • oikirk — kl. 7:4.’» og 11:45 f. h..
og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. H: .*»()
f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Ker frá W'peg
— kl. !♦: 15 f. h. og J: iiO og 5:45 e. h. Kwm*
ur t.il Stdkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og
.»0 eftir hádegi-
Vórur teknar með vögtuinum aðeius
á mánudögum og fóstudógum.
Rcðwoöd Lager
nExlra Porter
Heitir sá oezt> bjór som
búin er til i Canuda.
Hanu er alvet eins óð-
nr otr hanu sýoist.
Ef t>ér viljið fa baó sem
bezt et og hollast þá
er paó þeasí bjor Ætti
að vera a hvers niamts
heimili.
EDWARD 1. DREWRY
Manufncturer A Imjjortor
Winni|M g, ('HiiHda.
Woodbine Hotel
Stsersta Hilliard H&l) 1 Norðvesturlaudiru
Tlu Pool-borð.—Alskonar vluog viudlar.
Lennun A Hebb,
Kigt'ndur.
A. «. IKAKHAI.
Selnr ltkkistur og annast uim útfarir.
Allur útbénaður sá bnzti, Enfremur
nolur h un al.skonar minnisvarða og
legsteina.
121 N«nn St. Pbonp H(K»
ADALHKIDUR
131
XXVI. KAPÍTULL
Ilertoginn var gteiiginii út, hann ttndraöist hve
lítiö ‘henni þóbti til hinna föjjru gimsteina konta, en
þó undarkgt virtist vcra, ]>lks mcira dáöist hatin aö
hcnni.
Nokkra stund sat hún alveg kyr, en ckki lciö á
Iöugu fyr en tár stncymdu niöur kinnar bennar.
“Hvaö ég gat veriö Wind og heimsk! ’’ hrópaði
hún. “b-g baö u«i» brauö, en k-t tnér svo nægja
stein. Get ég, som hcfi lijarta scm logandí dd, lát-
ist clska þó hjarfcaö þyrsbi 'ofitir ást ?”
“Ég var viti mítnt fjær, aö ganga aö þessum
ráöaltag, ]>ó hann væri álitiun sá bczti og göfugasti
á öllu Knglandi”. Iiún henfci giuvstrimmum frá sér.
“Kg gæti brampaö ]tá ttndir fótum inér, tnér væri
niiestrt ánægja, að mylja þá ögn fyrir ögn, og sýna
lionum þannig, hverstt ntikiö ég mét alla gripi lians".
Hún stóö nú á fætur og gckk til og frá utn her-
bergiö. Ilún líktist holzt gyðju liaturs og reiöi, hún
neigöi höfuö'iö aftur, tnunmirinn stóð hálfopinn, í
augum Itennar brann cldur, og lieiidtirnar kreisti hún
svo fast saman, aö för konttt undan nögltintim.
“Kg htigsaöi, aö cg gæti lifaö glöÖ og ánægö, cf
ég heföi nafnbætur, attö og ímetorð, en é"g hiefi getiö
skakt til, — hjart'a miit't hrópar svo hábt •efitir ást og
sælu,~aÖ ég næstuiU' hræöist sjálfa tntig. Hvernig á
ég íiö lifa því lifi, sciit ég lifi ? Hvernig á ég aö fá
ltina löngu, leiöinkgu daga til aö líða ? ('), að ég
væri dattö! ’’ Og þessa siöustn setningu marg end-
urtók httn. þó hafiöi hútt alt, scm hún óskaöi eftir,
«g auður getur veitt.
132
KOGUSAFN HKLMSKRINGLU
ADALHKIDUR
133
X ú kojsi Ilelotse -aítnr inn og hún a'tlaði ekki atö j
gcia haft attgun af giátásteinuinmn.
“Hvaö vfiljið þér?”
“Maöurmtii, stem á aö laga hár yöar, cr koniiun
<>g oskar aö vkta, hveaair banrt á að koma á morir-
un". *
H'ctitogtaininan ákvaö tíinann og Ifeloise ætlaöí að
fiara, cn hertogainmtm -sagði ltcitni, aS taka gimsteim-
ati-a micð scr. “Láttu þá í gimsfceinahyrzlu mína",
sagöt liun. Kn hún taJaói ckkert um þsíö, aö HeJo-
ise skyldi gæta 'þeirra, citts og jafndýrir gimsbeinar og
göfttgir ættfcargripir áttu þó heimtingtt á.
“Aldrci hefi ég ]>ekt ncina þvílíka hertogainnu",
hugsíiÖi stúlkan nteS sér. “Skyldi vera hægt, að
utvega þaö, seni lKitni Ii/.t á? Hvttni tr fiæröur bún-
ingur, settl h*f>r bwrrí drotnirtgu, cn hún litur varla
a Itantt. Httti ia’r gttnst>ei;na, sem hver priitscsstv
ga'ti veri'ö stolt aí aö bera? cn hún viröir þá ekki
meira en dnftiÖ, sem hún gengur á. Ég heföi gam-
an tif aö vita, hvaö henni gctur gcöjast að.
]>cgar stúlkatt var gcngin ut, fór hcrtogainnan aö
httgsa tun alt það lof og hrós, setn hún tnyndi fá.
Húii þótitist vfta, aö öllum myiidi þykja hún tniklu
íallogri, en hinar ljóshæröu, rólegu cnsktt stúlkur.
“Kn hví skyldi ntér ekki standa á sattta?" hugsaði
hún svo.
Afitnr opnuðust dvrnar og I/.uly iUontíaleon kom
inn. IIún heilsaöi hertogainnunni ítieö handabandi.
"Hvað gettgur aö yöttr?” spttrði hún. “þér er-
uö svo þreytnlegar aö sjá. ]>ér veröið að ná yöur
fyrir tnorgti'mlaginn’’
L^dy Montfalcon var tim þessar tmtndir drotning
samkvæinisJífsins í I.ondon. Hitn var ekkert frábær-
lega fögttr, cn hún var höföinglvg í allri framgöngu
og mjög 'tiguleg. Aö V'ci'n í kutrningsskap viö haita.
var lykilHnn að öllttnt a'-ðslti samkvæmum i I.ondon.
Orö li'.titt'.ir vortt l>>g, tavki hún citthvaö nýbt upp,
varö þaö strax i tnóö. lýf lutn talaði niörandi ttm
eitilivern, át'ti sá hiitn sami vkki ttpprcisn.ir von a
meöaí aöalsfólksins i London.
I.ady Montfalcon brattt aldrci á tnóti þeim regl-
yttt', setn hún haföi cinu sittni set t sér. Kin af þeim
var, aö gcra enga kotut kttnnuga viö hiröina, tveina
að htitt væri svo fögur, að hún sjálf fiengi hrós fyrir.
að koma msð hana á samkvæmán. Aö vera gerð
ktinnug af I/tdj' Montfalcon, var satna og vera fra-g
íyrir fiegttrð. Kf þaö fréttist, að ltún ætlaöi að
kontá Ttiieð kottu meö sér, vakti þaö tnikið unital.
“Ný fcgtirð”, sögðti pil'tarnir hver viö attnan. “Nýr
keppinatitiir”, sögðtt stúlkurnar. Kngttm þýddi, nC
btöj.i Lady 31oiité.ilcoii um, að gera sig kttnnuga, cf
hún vpr ems og fólk er flest. þegar hertoginn ai
Ormont bað hana aö gera hitta xtngu konti sina kuim-
ttga við hiröina, k-ft liún brosandi til hans og s.igöi :
‘-þéx vitiö, hvað fólk segir viövtkjandi rcglitm niin-
unii".
“Kg ót'tast þaö ckki", HKvlti ltaini. “flg get
sagt yönr án ]>íss ég skrunti nokkuð, . 0 ég hcld í
fullri alvörtt, að hún sé hfn fiegursta kona a ollu I' ttg-
lattdi”.
“]>á er alt gott”, sagöi húit. Og þegar hcr.m
svo var sýnd hin ttnga hertogainna, óskaöi ln’tit rj.il[ri
sér til hamingju meö þaim sigur, settt h.in mi rkvldi
vfnna. “Kngin verðttr eins fögur og iiún ’, ltagsaöi
Lady Mont'fialcon. “Viö höfum nóg af ljóstttti fögr-
tnn konttm, cn hertogainnan af Ormont mun skma
meö'jl þcirra sein stjarna um ltciöskíra nótt”.
Allir vortt tnjög forvitnir cftir að sjáa unduriögru
kontt. Iatdy Mon'tfalcon hctföi xæriö ánægöari, eí
lwrtogainnan hefði láti'ö meiri gleði og áhug.t ; l;ós:.
en hún nú geröi. lýn þctta var samt nýtt iyrir
1 >4
SÖGUSAFN IIKIMSKR INGI.U
h-.itta, og hún g'.it vkki aniiaö en dáöst aö tígideik
hiltnar uiigii hertogaiiiiiu.
“]>aö vcröur ijarska ínargt fólk þarna” sagöi
hún. Allir eru ii'æstutn viti sinu fjær efitir að sjá yö-
ttr. þér V'eröið vonundi ekki feminar, þó fólk horli á
yður?”
“Neá", uiælti lier’togadtinan rólega. “það inegiö
]kr vera v-issar urn, I.ady iloutfalcon”.
Lady Mont&ilcon spuröi úana nú tttn buiting hcnn-
ar og gimsbaiiia, og lte-rtogaitinan svaraði ölltt ]x‘ssu
svo rólega og hugsiinarlaust, aö I/ady Montíalcon að
síöustu hálfreiddist.
“]>v-r fiaið keppinaii't á tnorgun, hcrtog-ainna, og
fólk segir tneira a'ö segja, aö hann wröi hættulegur”!
“Mér þykir eklwsrt að því”.
“Ivftdy Aðal'heáöur Canen kiittttr til hiröarinnar,
og verður gerö kuttnug þar. Mér er sagt, aö htin sé
frá'bærlega fialleg”.
Hcrtogainnan fölnaði ttpp, varirnar sýndust tvæst-
unt' blóölausar, bwidur hennar skulftt. Ilúti stóð
samt upp jafnróleg og húti átiti að sér.
llimirinn af jxssum blóntiiiti er of sterkur fvrir
mig, ég vil lielzit aldnei hafa Heliotrojver inni í húsi.
Hvaö voruð þér að siegja utn keppinaut inittn, Lady
Montíalcon ?”
Maöur hennar er lávaröitr Caren á Brookland,
einhver ríkasti og gáfaðasti tnaöurinn á öllu Eng-
landi. líg held hún hafi vcrið fósturdóttir föðtir
hans”.
“Verðui' hún gerð kunnug viö hirðina á morg-
ttn ?” spttrði Ni’ta seinlega.
“J á, ég hcfi séð gi'msteiina hetinar. ]x>ir eru liin-
ir skrautiegustu, þér megiö ckki standa henni aö
baki i því tillábi. ]>að virðist þó, sean yður standi á
sama um aVt þetta”.
Hertoga'kman roðnaöi. ‘1Kg cr ekki hugsuuar-