Heimskringla - 23.01.1908, Page 4

Heimskringla - 23.01.1908, Page 4
’tt'inmpeg, 23. jan. 1908 HEIHSKEINGLA Skautar þú. Ein sú allrn i>ezta iíkanns-æfinf? er Skautnlistin. En maflurþarf að hafa »6ða skautu til þess aö raaður lýist ekki. l>að er þessi tekund sem vér bjúöum yður. I>eir nefnast Auto- mobiie “ og “ Cycle “ skaatar. Kotnið off skoðiö þé. I>aö kostar ekkert. Vér skerpura skauta ofur- lítið betur en aörir. Allur skauta útbúnaöur til sðlo. Roiöhjól flreymd yfir vetrartímann fyrir litla borgun. n J West Eml Bieycle Shop 4?í Popíase ve. Jón Thorsteinsson, eigandi. Herra Sigurður Sölvason, ak- I týgjasmiSur i Westbourne, Man., ætlar, aö því er vér höfum frétt, aö flyitja alfarinn meö fjölskyldu I sínu til íslands til þess að reka þar iðn sína og innk-iöa hérlent aktýgjasmíði á Islandi. I WINNIPEG Klukkan tólf á miðnætti að end- siöum 15. þ. m. urðu alla oignir Bell 'tek'fón filagsins í Manitoba eign fj'lkisins. jiat voru taldar sem fylgir : TiaLafónar í Winnipeg ....... 9,500 Tefcfónar í Matiitoba alls 15,224 Svedta telefónar ........... ii7oo Mílur af vírum ............ 10,000 Mílur af staurum ............. 365 Mílur af sveitalinum ...... 1,250 Mílur af vírum í W'peg ... 5,000 Mílur af staurum í W’peg 165 Tala bænda, sem hafa telefón er 1500. Stúlkur, sem vinna við tele- fón störf í Winnipeg, eru 250, og verkafólk við það starf hér í fvæn- um alls 350. Stjórnarneínd sú, sem á að ráða yíir belefón kerfi fvlkisins, eru 3 menn, sem hafa verið í þjóiiustu Bell félagsins og haft stjórn kerfis- íns á höndum fyrir það hér vestra A liðnum árum. jveíru eru : F. C. Paifcberson, forseti, H. J. Horan og XV. H. Hayes. j>eir herrar, Hannes Hindal, fast- eigttasali, og Pétur Vnders' >n, húsasmiður, lögðu í þessari viku upp í þriggj.t mánaða skemtiferð vestur á Kyrrahafsströnd, ti! að kynnast þar högum Íslendinga, at- vínnuvegiim og framtíðarhorfmn landsins og fleira þess háttar. Sunnudaginn þann 12. þ. m. | voru gefin samati í hjónaband að lieimili brúðarinnar í livford bygð, N. D., af séra Kristinn Ólafssyni, Helgi Sigurðsson, trésmiður hér í bæ og ungírú Signrlaug Jónasson. Márgir af ættingjum og vinum brúðarinnar skemtu sér ,_við söng og ræðuhöld. Séra K. Ólafsson, mæltu h’rir rninni brúðhjónanna Sigmnndur I/axdal og Miss Sol- v.eig Johnson, kennari á ilountain, og árnuðu þohn licilla í framtíð- inni. Snemttva næsta morgun lögðtt brúðhjónin af stað áleiðis til Win- nipeg, þar sem framrtíðarheimili þairra verður fvrst um smn. . Helgi segir tíðarfarið alveg eins- dætni, að eins lítið snjófall og stöð ugt blíðviðri. Á komandi sumri er járnbraut væntanleg gegn unt ís- lendinga bygðina norður til Moun- tain, og cru bændur mjög glaðir yfir því, að satngöngur verða við það greiðari. Telja má það trueð mestu framkvanndttm meðal Vest- ur-íslendinga, enn sem komið er, að fyrir 2 ártttn myndnðu bændur þar hlutaf'Mag til að lcggja tnál- þráð milli hedmila sinna ttm bvgð- irnar, og geta því talað saman á heitttilum sínum, hvenaer sem þeir vilja. Mikill tneiri hluti islenzkra bænda er inælt að nú hafi þessi talþráðatæki hjá sér. Stöðugt tr að fjölga bóluv’eikis tilfellum hér í borginni. Altnenn bólusetning ætti því að verð gerð á bæjarbúum. ^IL LEIQU EDA KAUPS FÆST N(J ’ágæ'tis bújörð á vesturbökkum Rauðarár, að eins 15 tnílur suöv.r Irá Winnipeg, á stærð 254 ekrur. Alt ræktað hveiti og heyland. Með öllum bygginguitn. ltarna- ekóli og Station er á landinn sjálfu. — I/ysthafandi sniti sér til : A. I’. JÓHANNSSON, 796 Viotor street. «ða S. PÁLMASON. 677 Agnes strcst. Strætisvagna f 'lagið í Winntpcg befir á árinu scm kið lvaft fS6t,- ÍÍ57.42 rnntektir. Af þcirri upphæð fær Winnipeg borg $43,092.87. Á naesta ári áður urðu imvtektir ié- Jagsius hér í borg $727,724.00, svo að framför félagsins á sl. ári hetir verið undra mikil. Inntektir félags- íns af s’tinnudaga vögnum þess rtrðu sl. ár $3,775-67• Herra Páll Nordal, frá Portage la Prairie, var hér á ferð itttt stð- ns-tu helgi. Hanit scgir atvinnu- «leyfð þar í borg og kaup laegra <n á nokkrum næstliöuuin árutn. TJm fyrri hclgi var hér á ferð Miss Tóitastna M. Ooodman, frá Gladstone.Minn., að leita s.’r lækn- inga hjá Dr. Good við sjóndepru og höfttðverk. Kftir 4 daga dvöl hér fór hún heitn aftur. Höfuð- oerkurinn þá liorfinn fvrir mieðtil Dr. Goods, og við sjóndeprunni fékk hún gleraugu, s:-m hún vonar að veiti henni bót meina sinna. Frá Svold P. O. kontu hingað í sl. viku Mrs. G. Isfeld, Miss Mag- gic Sigurðsson, Gttðmundtir Kirík- son, Gísli Gttðjónsson og J. J. Sturiaugsson, — t kynnisför til æ'fctingja og vina liér í bæ og Sel- kirk, nema Gttðmundur Kiríksson, siem er á ferð vestur i Fopm I/ake bygð í Saskatchewan fylki í land- skoðunar crindum. j>au segja alt tíðindalaust tir bygöarlagi sínu. Næsti fundur Menningarfélagsins verður haldinn í Únftarakirkjunni á þriðjudagskveldið 28. þ.m., kl. 8. j>ar flþtur hr. Fred Swanson er- indi uttt “Pantheisni”. Óskað að sem allra flestir sækji. Alir vel- kont'nir kostnaðarlaust. Fuiularhoð. Bændafélagsfundtir verður liald- inn í Geysir skólahúsi þ. 26. þ.m. kl. 1 síðd. Mjög áríðandi málefni frá öðrtun bændafélögum liggja fyrir fundinum. K. P., Sec’y Treas. Friðrik Sv-eiinsson hefir nú 11 ý- lega málað nokkrar myndir af ýmisutn stöðum á Islandi, svo sem þingvölhnn, Heklu, þingeyri við IJýrafjörð, þingvallavatni, Kúhall- ardal o. 11. — Alir velkomnir að skoða myndirnar heima hjá hon- um, að 618 Agnes st. Hann tekur að sér að mála myndir af hverju sean er tneð rýmilegu verði. Skrif- ið honuni eða finnið hann. Hitar og sólbráð nú á degi hverjum, byrjaði með 18. þ. 111. Snjór sem næst allur horíinn. ARSFUNDUR Úttítarasafnaðarins verður haldinn næstkomandi sunnttdag, þ. 26. þ. m., eftir miessu. þ-á vserða lagðar fram skýrslur og neikningar yfir starfsemi og hag safnaðarins fyrir liðiö ár, og kosnir nýjir embættis- tmenn fyrir hið komandi. .Ivskilegt væri, að sem allra flestir safnaðar- mienn sæki fundinn. S. B. Brynjólfsson, formaður I>orrablót. Klú-bburinn Helgi Magri hefir á- kvcðið, að halda sitt sjötta árlega þorrablóit um eða rétt fyrir þ. 20. febrúar næstkomandi. Dagttrinn ekki settur. enn. Verður auglýstur í næsta blaði. Að þessu sinni verður samkom- unni hagað nokkuð á annan hátt en að undanförnu. Dans verður enginn. Kn aftur verður aðal á- herzlan lögð á það, að vanda til annara skemtana, og svo borð- haldsins, sem vel hæfur íslendingur hefir tekið að sér að standa fyrir. í fyrsta sinni nú verður þetta stór-samkvæmi haldið í húsi, sem íslendingar sjálfir eiga, nl. í húsi Good Templara, á hornimt á Sar- gent Ave. og McGae St. það er vel sett, því það er nærri 'h-aitti'ilum þeirra íiestra, er þefcta boð sækja. Til leiðbeiningar utanbæjarfólki skal þess getið, að hinn vanalegi afsláttur á járbrautarfari í sam- bandi við “honspfel” leikina hér í bættum, byrjar þantt 14. fcbr. og hie-ldur áfram til þess 18. þeir ó- dýru farseðlar gilda til heimíarar til þess 25. satina mánaðar. Fyrir hönd klúbbsins, W.H.P. Jónas Pálsson PIANO KENNARI 729 Sherbrooke St. Winnipeg. HANNE3S0N & WHITE LÖGFRKDINGAR Rootn: 12 Bank of Hamilto* Telefón: 4715 J. Q. Snydal, L. D. S. ÍSL. TANNLÆKNIR con. Main & Bannatyne miKFIN IILOCK ÍUIONE 5302 Matur er mannsins meirin. IIIEK Kli VITUES? i O tVbrUMi, í 4>!ooil TemplorH Malonni SilvcrMed K’ontest trndir umsjón stúkunnar Skuld, verðnr haldinn fimtud./g þ. þ m. (jan.) í neðri sal Coodt.ettipur.i PROGRAM. CONTEST No. i. Vocal Solo—Mr. F. H. Quick. CONTKST No. 2. Vocal Duet—Misses I/. Thorlakson & O. Breiðfjörð. CONTKST NO. 3. Vocal Solo—Miss S. Hinrikson. CONTEST No. 4. Piano Solo—Mr. P. Johnson. CORTKST No. 5. Duet—Misses Hinrikson & Straum fjörð. CONTKST No. 6. Piano Solo—4Hiss Solveiig Johnson. CONTKST No. 7. I’iano Solo—Mtss S. Vopnf. Bj’rjar kl. 8. Aðgangur aðeius 15C. KENNARI sem tekið hefir annars eða þrtðja iiokks kennara próf og gengið á Normal skóla, gotur fengið stöðu við Árdals skóla, nr. 1292, frá I. marz til 30. júní, og frá 1. sept. til 23. des. I/ysthafcndur tiltaki æfingu við alþýðuskólak.enslu og kaup. Tilboðutn veitt móttaka af tind- irrituðum til 15. febr. næstk. Guöm. M. Borgfjörð, Siec’y Treas. Ardal, Man., 6. jan. 1907. (2t.) ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ftg sel fæði og húsnæði, “Meal Tickets” og “Furniished Rooms". Öll þægindi eru í húsinti. SWAIN SWAINSSON, 438 Agrnes st. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ PANTIÐ YÐAR FÖSTUDAGrS FISK i búð vorri. Á þess- um tima árs «r tiskur Oiz annað Sjófang i bezta Astandi. — Vér Vór hðfum valið vör- urnar með ccetni ok höfum allar tegundir Komið i dau og veljið sjálfir fisk fyrjr föstudaf(inn. — THE King COM PANY IJar Sem Gæðin eru Efst A Prjónu a. NOTRE DAME Ave- nHist, viö Queen’s Hotol J. K. A. JoNES, rÁðsmaöur. IMioue »238 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» GÓÐAN ELDIVIÐ selur Ólafur Bjarnason, að 726 Simcoe Street. ÓDÝR KLDIVIÐUR. A. S. Bar- dal selur nú Poplar íyrir $4.50 P.in.e $5.25, Birki $7. 00, Ask 7.00 og Tamarac fyrir $5.75, ef ll/2 cord cr keypt í einu, og sé meira en i’>2 cord keypt, þá fyrir $5.50 corðið. þ-að er ódýrasti eldiviður í þess- um> hæ. þeir, sem vildu njóta þessa lága verðs, snúi sér sem fyrst til A. S. Bardal. J)að er sjáltum yður að kenna ef brauðið A bo ðinu er nkbi eot'. — bii áttii að kaupa Lhx dal’s brauð. Lstið oss vitahvar þér bóid svo brauð vat»n vor geti kom ð vi/ A hverjum doRÍ. 502 /VI iryland Street [ railli Sarífcnt og Rllico J Boyd’s Bráuð ------ 'Uv Allir hafa Anæg.jn.,af góðu branði, og sem er aðal fæðu- tegund. Þessvegna ætti að gæta þess vel að liafa það hreint og hæglega meltandi. Samblöndnn efnanna er bjá oss orðin að list. og ofnar vor ir hinu beztu, og þessvegua brauð vor hin beztu. BakeryCor Spencetfc Portage Ave Phoue 1030. ARNI ANDERSON íslcnzkur lötnnaör í félagi með Hudson, Howell, Ormond & Marlatt DarrLstcrs, Solicitors, etc. Winnipeg, Man. 1.V18 Mcrchants Ilank Rldff. Phono 3621,3622 Qiftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverley St Wittnipep. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke éc Surrent Avenue. Verzlar me8 all.-konar brauö or pæ, ald. ini, vindla optóhak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar 'Candies.’ Reykplpur af ö.lum sortum. Tel. 6298. ♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ F ÓJL K. Komið ok talp' við os8 ef þér hafið i hyggju að kaupa hús. Vér höfum þau hús sem f ér óskið eftir ii eðallra beztuskil mAlum Finnið oss við- vfkjandi peniogaláni, eldsábyrtíð o« fleiru. Tii. mm\ & co. 55 Trihune Rlk. Telefón 2 312, Kftirmenn Oddson, Hansson and Vopni. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Gott kjöt. Allir þurfa að horða “gott” kjöt um þennan tíma Ars. Og ef þú vilt vera viss um að fá “gott” kjöt þA pantaðu það frá C. Q. JOHNSON Telefón 2631 A horninu 6 Kllice or Hangsido St v. Ocrir úr, klukkur otf alt gnllstáss. Ur klukkm* hringir ok allskouar gull- vara til sölu. Alt verk íljótl og vol gert. 147 ISA lilOla HT Fáeinar dyr noröur fré William Ave. The Duff & Flett Co. PLUMRERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandað, opr veröið rétt 773 Portafce z\ve. o$c 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winnipeíf Phone3815 BILDFELL i PAULSON Union Bank óth Floor, No. SJÍÖ selja hds og lóðir op annast h«r að ldt« audi stórf; út.vcRar poniufiralán o. tí. Tel.: 2685 liONNAR, HARTLKY 4 MANAHAN Lögfræéingar o$? Land* skjala Semjarar Suite 7, Nanton Block, Winnipeg ,$$♦•♦♦ ♦♦♦♦♦« ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦ Hreint Hals oj? : hand Lin. ♦ ♦ ----------------- + Sparið alt ómak við linþvott ♦ Vattnar vorir Reta komið viðhjá ♦ yður or tekið óbreioa lín-tauið ♦ o« því verdur skilað aftur til J yðar hreinu og fallegu — evo, að ♦ þér hatíð ekkert um aðkvarta. ♦ Sanntijarut verð og verk fljótt J af hendi leyst. Iteyuið oss. ♦ ♦ ----------------- ♦ ♦ Thc Xorih-W'-st Lauodry Co. X UMITKD. J Cor Main & Yokk st Piionb 6178 ;£}♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦£ * BEZTA SVENSKA NEFTOBAK 0 Selt í heild- og smAsölu í Svensku Nef- tóbaksbúðinni. horni Loean og Kinu St. og hjá H.S.BArdal. 172 Nena St. Sent til kaupenda fyrir $1.25 putidíð. Heyniðþað ( A \ \ IIA HXIIFF CO., Winni|M>g AÐALHEIDUR 1351 fcius”, sagði hún. “það cr sein þér segið, það dugir ekki, að ég sfcandi á baki neinní á tnorgun, þér meg- | fti alveg reiða yðtir á mig. Kn er þcssi Lady Aðal- j Ineíður Caren eáns fatleg og sagt er ?” spurði hún j hugsandi, og rödd lnetniar lýsti nokkurs konar hrygð, | en I/ady Ylontfaleon tók ekkcrfc eítir því. “Já, það 1k-1(1 ég”, sa-gði I/ady Montfalcon, “égj lvcli heyrt svo marga tala mcð mestu aðdáun um , hina fræbæru fegurð bennar, eti ég hefi þvf nviður , pkkí séð hana”. *■ Hún cr v:st ung og hamingjusöm ? Klskar maSur ltennar Ivatva heifct?" Lady Montfalcon hló hjartaiilega. “Hvers kon- . nr spurning er þetta ? Kg get ekki svarað henni. Jx-tta yrði sú síöasta spurníng, sem ég spj-rði nokk- j «rn tnann um” Heirtogainnan roðiiaði. “Ég skil ekkert í, hversj vogna ég spurði um það”. “Úr því hún ínt ung og fögur, tel ég víst, að j tnaður bennar, Lord Canen, elski hana. Kn, mín kæra hertogainna, á»t- eiginmanna er stundum ekki langvaTandi”. Sköminu e-ftir þcifcta fói' I/ady Montfalcon. Nú var sem.heí’toga-tnitan vaknaði af dvala, altj tilfinnmgarleysi hemiar var mi horfið á svipstundu. Maður hennar og þjónustustúlka gátu vcrið ánægð | yfir þvl, hve mikið æthygli hún veitti nú búningi sin-l tmji og gimsfceiiiiMn. Hiertoginii brosti, þegar hann s-á breytinguna, sem á henni varð. “Ilún hefir nú ; gfemsteina æðið, siern afiar kontir fá fyr eða seinna”,j Jiugsaði hann. / “Áður hafði hún ekki litið á hirðbúning sinn, en jni stóð hún timutn satnan og liorfði á hann. Hannj -varð að vera eins skrautlegur og hægt var, enda var j Ssann þaS. Hún tvafði alveg gteym t Monsiettr Ana- j Éiole, manni þeittv, setn laga átti tiár hentiar eitir nýj- 136 SÖGUSAFN IIKIMSKRINGLU asta móð. Kn nú varð hann alt í einu að þýðingar- niiklum ínanni í angum bennar. Ktiginn gat gert licnni til hæfis. þieir, sem áöur höfðu undrast yfir fálæti hennar, dáðust nú að fyndni bennar og glað- va-rð. vSama kveldið var liiin svo hlýfcg og ræðin við mann sinn, að hann kontst í sjöunda hhninn. HÚ11 var hin lítóllá'tasta við alla, sem ekki var þó vani hettnar, — og orsökin til alls {æss var sú, þó hún ekki vildi kannast við {lað, að hún átti von á, að sjá h a n n aftur. Hún hafði treyst of mikið á viljakraft sinn. I,íf hennar hafði veriö rólegt og tilbrieyfcin.g;ilaust, þang- að til liún kytttist Caren lávarði. Honutn gaf hún hið lieita, ástríðufulla hjarta sitt. Hún var einka- barn greifa Di Silvara. Hann hafði tapað lífi og öll- um eigmim sínmti í borgarastríðinu á Spáni, og þá var hún 15 ára gömul, og átti engati að neana e.ina frandkonu, sicni áfcti hwrma í London. Ilún tók hina ungu stúlku að sór og ól hana upp. Hún sá, að Jú- atríta ninndi verða óviðjafnanfcga fögur, og sagði því við hana : “Jredr, settt lifa í lieitninutti, og vilja íá góða stöðu í hontiin, verða að vera heimsfcgir. J>ú ert falfcg, Nita, og m>eð fegurð Jrínni og aðstoð minni ættir þú að gieita fengið hvaða aðalstnann scm cr í þessu landi. Taktu nú eftir því, sem ég segi : Hugsaðu ekkert um annan .eins bégónta sem ást og þvíumlíkt. J)ú vcrður að giftast ríkum manni. Kg vil ekki sjá }>ig framar, ef þú áfct fátækan mann, og þú færð þá ekki einn ednasta skilding eftár mig, en eí þú átt rík- an m>aiin, skaltu fá alt sam ég á”. Júanita var að cins 16 ára, Jægar liún sá Caren lávarð í fyrsta sinni Hún var Jiaru að aldri, en í h.jarta og hugstimiw fiillþroska. Húti elskaði hann af öllu sínu hjarta. Hútt tilbað hann svo, að hún næstum hræddist sjálfa sig, Mrs. Clair, frænka AÐALHEIÐUR 137 licnnar, sagði ltenni, að hann m>eð ttmanitm yrði lá- varður á Brookland, og hútt væri mjög heppin, tf hún gæfcd klófest hann og orðið svo Lady Cauen. Caren eJskaði hana að vissu fcy.td, honum fanst. lntn vera sú fegursta og skemitilie'gast'a stúlka, setn hann þekti, en satnit bað hattn hennar ekki, og áður en hantt fékk nokkurt ta-kifa-ri til þess, dó faðir hans, og hann varð nú annáðhvort að ei'ga Miss Carlton eða að verða arflaus. Hann varð nú að yfirgefa Júanítu sína, og ]>egar svo skilnaðarstundin kom, íann hatm hve hei'tt og innilega hann elskaði hana. Kn fyrir hana, sem elskaði hann eins og spanskar konur að eins geta, fyrir hana varð skilnaöarstimdin beiskari en sjálfur dau'ðinn. Samt sem áður lét hún sem sér s-tæði' alveg á sama. Kona af gömlum spöttskutn aðalsbálki gra t- ur ekki þó hún fái ólæknandi sár. “fig skal ekki gefast upp fyrir 'þetta", hugsaði hún. Húti reyndi a'ð gfcyma honum. Hertoginn af Ormont hitti haita nokkrum sinnum. Ilann varð frá sér numdiin af fegurð hennar og bað lteniKir svo. þá var það, að hún tneysti sjálfri sér tun of. Hún áledt, að hún ga»ti lifað, án Jtess að elska, bara hún hefði auð og allsnægtir, svo myndi hún verða ánægð. Hortoginti var göfugur og góðitr maður. Htin dáðist að því, hve tígufcgur hann var, og henni þótti hann skemtifcgur, «1 hún bar ekki minsta snefil af ást tdl hans. Hún vissi, að }>ó hún biði í 20 ár, fcngi hún aldnei eitts go>tt gjaforð og þetta. Ht’rn varö hertogainna af Ormont. Hún varð rá'ðandi yfir öUuni' hinutn tnörgu og stóru ættaróöulum hans, og Ormonts höllin í London var sögð mieð hinutn skraii'ttegustu höllttm þar. Búningur hennar, gim- stednar, hiestar og vagnar yrði svo skrautfcgt, að háift England myndi öfunda hana. 138 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “Hviers get ég óskað fr«kara ?" spttrði htin sjálfa sig, “'úg væri blind og heitnsk, ef ég neitaði öðrum eins ráðahag’’. Kí Lord Caren ltefði slept arfi .síntun' og áfct hana, hefði htin með gfcði lifað í fáta-kt meö honttm, en nú hafði haitn ekki nefnt þaö á nafn, svo nú var bezt að eiga 'hertogann, og neyna að njóta lifsitts sem bezt. Mrs. Clatr var tnjög ánægð yfir ráðahagnttm. “Jrú lvefir vx-ifct 'betur en ég bjóst við, Nita, og emginn vei't, hvað framitíðiti geyntir í skauti sínu hantia þfcr” 3Irs. Clair stóð í Jteirri miedndngu, að Júaníta hefði hætt að httgsa ttttt Caren, til ]>ess aö ná í bertogann af Ormont. Brú'ðkatipið var hið skrautfcgasta, sem hugsast gafc. Ktt þann- sama dag sá Júaníta, að htm hafðt dæmfc sjálfa sig skakt, og ætlað sig sterk- ari fyrir, en liún í rattn og vertt var. I>að var ekki leingöngtt að hertoginn dá'ðist að hcntii, lteldur elskaði hann hana innilega. Ileíði hann ekki lelskað hana, en verið eins kaldur og fcilfinn- ingarlatts, oins og liúii virtist að viera, ]»á hefði alt 'getað farið vel, en hann olskaöi liana, og sem eðli- fcgt var, óskaði hann eftir ást á móti, — en hana gafc ltún ekki gefið honum. Já. meira að segja, hún gafc varla þolað blíðlæti hans. Ilún hrökk saman, ef hann nálægðist harva, og vildi helzt aldrei vera eitt hjá ltonutn. í fyrstunni hafði ltann álifcið þetfca stafa af fetirnii, og fanst því ttieira til hennar koma ; en svo fór '11111111 að hugs-a befcttr út í það. “Gat það verið, að hin ttnga, fagra kona hans lveíði g«ng- ist fyrir auðæfum hans, en hefði ýnrignst á sjálfutn honum ?” S-u kom tíðin, að hann fékk svar ttj>p á þessa spumingtt sftva. Ilingað 'til hafði hún ekkert hugsað uttt, hvort hún myndi sjá Lord Careat aftur. Heimurinn er svo stór, og það vortt lífcil líkindi til þess, en uú var hann í London, og aö öllum Hkinduni mættust þatt í

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.