Heimskringla - 05.03.1908, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.03.1908, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA Wiunipeg, 5. marz 1908. Victor st., 6 herberííjahiís $1600 Toronto st., 7 “ nýtfsku hfts mcðölluni |>ægindm 2800 $5(X) mðnrborgun. Simcoe st., — 7 herbergi, 2900 Beverley st., 7 herbergja nýtísku hús á.......... 0000 Home st. nálægt Portage, 25 feta lóðir, & $25 fetið W. P. RODGERS, 608 Mclntyre Blk. Fón 6474. _______ 27-5 8 Útsædi VER KRUM STÆR- STIT ÚTSÆDIS SAL- AR í VKSTUR-CAN- APA. SÉRHVKR HYGGINN VKRZL- UNARMAÐR HEFIR McKENZI E'S Ú T- SÆDI. BTD.TTD UM McKENZIK'S. ÞIGG- TD EKKERT ANNAD, EF KAUPMAÐUR YDAR HPÆIR ÞAÐ EKKI, b.\ PANTID FRÁ OSS. VÉR GEFUM ÚT ENSKAN VERD- LISTA— “CATALOG"1 A. E. McKENZlECo. I. f m I t e d BSANDOK, MAXITORA CALOARYj • ALHKRTA AiIbI UlsíPtlisincDB Vestur-Canaiia FRA FOAM LAKE. í 19. tbl. Hc’iniskringlu þ.á; er all-löng rit'gerö ttm Foain Ixike ný- lendti, og á aö vera íramhald frá árinu 1907. ætla aS seg.P nokkur oifi um ritgerö þessa, eí háttvirtur ritstj. vill Ijá miér rtím í sinu heiöráð.i hlaði Ileimskring'lu. Um ritgierÖ þessa er þaö aö sieigija, aö hún er auösjáanloga st'l- nð í Jjeini tilgangi, a'Ö atiöviröa bvgöarint nn t ann.ira augum, meö alls konar slettum og skensi, og er höfundinttm til skamtnar, aö út- lirópa svo bygöarmetm sína, aö á- stæðulausu aö öllu leyti, þó grein- in aö suniu leyti áé óskiljanlegitr þvæbtittgur, sem cnginn gv-tur til sín 'txtkiÖ. þaö eirtt svo margtr menn, sem héöan hata skrifaö tir bygöinni og uni hygöina og loki-ö lofsoröi á framkomu maiiua bér, aö veröfcikum, þá mnflutni»gur hófst í bygöina, fvrir ágeéta hjálp- seim viö fátækar og nauöstaddir fjölskyklur, sem til nýl.'nduttnar hafa flwbt. Og verður þaö ætiö skoöaö göfugmenska, og mitnu i ífcstir jwggjendnr vera jteim þakk- ! látir fvrir jxiö, þó af afuröttm kúa og nauta hafi komiö. ICnda mun enginn heiöviröttr maöur skannn- ast sín fyrir, aö hirða ttm kj'-r sín- ar, eöa konur að hiröa ivm mál- nytu sina, og veit ég ekki til, aö nokkruin hafi veriö gefið óhróö- urstuafn fyrir þaö. J>aö væri langt um fneimur ástæöa til, aÖ keittta }ki viö a'fturenda kúanna, er vinna aö því af kappi, aö hafa dans og aðrar samkomttr í kúafjósi, ett setja sig upp á móti því, að sam- kotnulag geti veriÖ trueöal 'bygðar- mauna ttm aö koinn upp virÖufcgtt samkomuhúsi, sein bygöin gseti öll haít gagit -af. Atmars er ritgerð þessi frá tvpp- haft ehi'tómur óhróöursþvættingur um bygöina, og eir ekki þess verð- ug, aö hún sé sundurliöuð , til svars. Svo ætla ég aö ^ndingit aö ráö- leggja þessum kýrhalak ongs og júgurdrotnitfga grednar höfundi, aÖ send-a ekki oftar frá sér annan e.ins óhróöursþvætting tntt bygöarmenn sína, því þaö er honum vansi en ekki viröing. Rg álít, eöa ég vona, aö hann sé vaxvtin því aö skrifti þaö' gagnstæöa, og láti bygöar- ntenn sjá, aö hann vilji sóma þeirra í öllu, — þá muntt þeir viö- urkenna hann kosbagrip. Hitað 19. fetxr. 1908. G. lílías Guömmidsson. SIGRÍÐUR BJARNARDÓTTIR GÍSLASON. Sbúrittn stiari' eg augutn —sStentl á holti lágu — yfir auöíir brautir, út á yötnin blán. Ljós og myrkttr mætast, myndir birtast — hverfa. Sveín og vaka sættast, sötnu löndin erfa. Arin æft vorrar, eru blik i tári. Aldir ; ljóslira’tt leiptur — lítill hafsins gári. Kn þótb ei vér skiljum afl, sem frumhvöt vekur, — lífiÖ aldrei endar, að edns brey ting' tekur. Kilíf tíbrá tímans titrar alheint'svi'ldi. Ivnginn dagtir ettdar alrökkurs i kveldi. — I/íf er eitb í ölltt, alt er sami máttur. líilíf lífsins edning óslí'tandi þ'áttur.. Kin og sairta sólin — sólin lifs og diiuöa, * sama ljósi lýisir lönd og hafiö auðá. Söm á smnri’ og vetri — sorgtim lífs og gleöi. Yermir harn í vöggu — vin á dauöabeöi. Yieit ég sól er verindi vauga þína rjóða, sætan koss þér settdir Sigriötir mín góöa! ICirt'S mun hros þitt hjarta 'hlindiiin augum skína fööttrsins, setn faömar fagra íivinning þítta. 1 V'ri't ég ást l)iit viðkvætn vini’ i arm sér fcekur ■þegar tómfeiks tregi t'ar a ltvarmi vekur. Blítit aö brjósti vefur barn og ástvin ka-ran, eins og svásfcg sttnna sumamiorgiin skæran. Kiftt er æösb á jörðu ; — ein er sólin bjarta — ást, sein alla tengir inst viö lífsins hjarta. Hatsfca lögmál lífsins lietráö kærledkssböfum j'fir eilífðiniv'i — aviövvm davvöatts höfum. J>or»teinn Pnrsieineson, FRÁ ÍSLANDI. ísfcn/.kir stúdeivtar v K.ltöfn — I><ir /eru nú 58 stúctenfcar viö nám, 17 lesa lögfr;vöi, 14 fæknis- fræöi, 11 málfræöi (5 norræmt, 4 ©tvskti og 2 þýzku), 5 mannvirkja- fraeöi, 5 hagfræöi, 1 listfraeöi, 1 heimspeki, 1 stærðfræði, 1 sagn- fræöi og 1 guöfræöi. — (í.sknding- ar sýnoisb vera ktmir aö leggja síöustn fræöignainiua á hylluna, en gefa svg medra aö mikilvægum fræöigreinttm. Bebra tr seint en aldnri). — íslonzkt söngfé-lag ex nýsboötiað í Khöfn. Söngstj. verð- nr Agúst Einiarsson söngská'ld. — (Sigfús Kinarsson tónskáld stjórn- aöi viðurkeiKlnm söngflokk úr hópi íslsetnizkna stúdeavta, 'þegar kann var í Khöfn, Síöan hann fór, hieiir líklega enginn söngflokkur \-;rið þar til mieðal ískndittga þangað til nú. — ‘‘Nýársnóttin fellur ölltvtn almiennirvgi ágætkga vel í geö (lnin er nývndursamiit af höf. sinvwtt Indriöa Rinarssyitii). — Hún var fcikin 9 kveld í röö í P vík um nýárskytið. Alb af fyrir húsfylli. Reykvíkingar siegja, að aldrei hafi sést þar jafníngurt ledk- svið í nokkrum leik áöur, sem nú i “Nýársnóttinni”. Ásgr. Jónsson málari geröi fyrimtynd af tjölduu- vvm, en danskur málari; Karl I/itnd, málaöi eftir. Asgr. hefir aö líkindvim ekki geitaö lokið viö þaö verk, vegtva ferðar sinnar til Róm) Fyrsta kveldið var höf. kallaðnr {mm og hfanb lófaklapp mikið. A ný'ársdagskveld var hantv enn kall- aÖur fram, og ltefir varla heyrst svo almient og. hjartanlegt kfapp, sem ]>á fagnaöi honutni. Mörgutn b'lómsveigum var fleygt upp ti‘1 ltans, og ribiaö ;i ]>,ikklæti fyrir “Nýársnóttina”. A d.: '“Nýársnót'tin, herllaö”. ‘ (Kft’ir “Iluginn”, aö undianteknti því, sem sett er milli innilokunar- merkja). Stjórniaind Bell félagsins gab 'þess á fttndi í Mottbneal }>. 27. f.m. að félagiö heföi ákveöið, aö selja allar cignir síttar í Saskatchewan og Alberba fylkjum. llr. Sise kvaÖ fkiagið ekki kæra sdg tmi aö keppa viö stjórndr þessara fylkja. Fttnd- urinti veitti stjórnarnefnd félagsins wmboö til þess aö semja um sölu eigttatvna viö stjórnir fvlkjanna. Knn er ósatniö vvm vsröiö. 14 ennara ísknzkan vautar viö' Diana S. D. No. 1355 (Manitoba), írá 15. apríl uæstk., eöa að minsta kosti fra 1. maí, i 6 eöa 7 mánuði. Utnsækj- endur veröa að bafa 3. .eöa 2. stvgs “Profassional Tieacher’s Certificabe’ og ertt beðnir aö gneina írá æfingu setn kennari, og ltvað ínikið kattp ósfciö er eftir. Antfcr, Sask., P.O. Box 145. IUAGNUS TAIT, Sec’ v-Tneas. eanum stóö t. mig ltiefir hún Hefir þú borgað Heimskringlu ? Gott kjöt. Allir þurfa að ?>orða “gott” kjöt uni þennan tíma árs. Og ef þú vilt vera viss um að fá “gott” kjé't þá pantaðti það frá C. Q. JOHNSON Telef^n 2631 X hornitiu ft Klliee og Langside Rt I ÉKK FYRSTD VKRÐLAUN' X SAINT LOUIS SÝNINGUNNI. Cor. Portage Ave and F0.1t St. Kennir BóUhald, Vélritun, Símritun, Býr undir Stjórnfijónustu o. fl. Kveld o(t dag kensla. Sérstðk tilsögn veitt einstakleea. Stai fshögunar-skrá fri. lV\lft^iN»V»«»VVVl»VVVl»«llV»V\ WÍDoipeg Sclkirk &■ Lake W‘peg Ry. LESTAGANGIR:- For frA í-elkirk — kl. 7:45 ok 11:45 f. hM og 4:15 e. hý Kemur til W'jjefi: — kl. 8:50 f. h. ofí 12:50 og 5:20 e. h. Fer fré W'peg — kl. 9:15 f. h. o* J: .iO ofi 5:45 e. h. Kcm- ur til Selkirk - kl. 10**20 f. hM 2:35 og 6:50 eftir hádegi. VOrur teknar meft vAgnntmm aöeins á mánudögum og föstudögum. Cancer Cure. R. D. EVANS. scmfann upp hið víðfræga lyf'tyl lækninga krabbameÍDiini óskaraðallir sem nú þjást af krabbameinutn, skrifisér. 2. daga notknn tneðulsins, lækn- ar útvortis eða innvortis krab- bamein. Skrifiðstrax til R. D. Evans, Brandon, Man. 27-8-8 BRANÐOHS VINSŒUSTA CISTIHUS EHPIBE1Í0TEL E. .1. PELTIER, eigandi IlefirOll nútiOar þægindi. Reynift þclta gisti ■ hús. Á hezta staft i borgirtni. Lang - vcga tclcfón 155. Samplc rooms. TiY— 731 Rosser Ave. BKAMHLY. M V \ 21 .7-8 Woodbine Hotel Stfersta Hilliard Hall 1 NorövesturlaDdiou Tlu Pool-borö.—Alskouar vlnog viudlár. I.enntin A Hebb Eigendur. The Hotel Sutherland Eor. Main og Sntherland Ave. C. I'. III NXKLL. eigaudi. VVinnipcg. Kostar $1.00 og $150 á dag TKt.EPilON'B H J 8 Vllir skemti- og ,Business, staöir í Imfji- um náltegir meö Sirætisvögnmn sem hjá dyrunum renna. Hugsid ydur um. Hngsið yður ánægjuna, skemtuninaog fróðleikinn sem þér hatíð af því, að vera f beinu sambandi við umheim- inn, vikulega árið um kring, fyrir aðeins $2.00. Þetta er hverjum einum mögulegt, ef hann gerist kuupandi Heimskringlu — $2.00 um árið fyrirfrain. SeÍtnfítftttQla. Er frjálslyndasta, útbreiddasta og áhrifamesta íslenzkt blað í Vesturheimi. Sérhver sá 6em fylgjast vill með málum Islendinga, hér og heima, jafnt og máluui þessa lands, ætti að kaupa blaðið. Nýjir kauþenkur fá íslenzk- ar skemti-sögur í kaupbæt.i. “ íslendingar viljum vér allir vera ”—og allir þér sem aðhyllist þ& kenningu, kaup- ið og lesið Heimskringiu. Skrifið eða tínnið oss sem fyrst Department of Agriculture and Immigraiion. MANIT0BA Land möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparæ kt sinjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. -A-FÓIID 1006 L 2,141,53? ekrur gáfu 61,250,413 bushels hveitis. Að jafnaði yflr 19 bushel af ekrunni. 2. Bændur lögðu yfir $1,515,085 í nýjar byggingar í Manitoba. 3. I Winnipeg-borg var $13,000,000 varið til nýrra bygging. 4. Búnaðarskóii var bygður í Manitoba. 5. Land hækkaði í verði alstaðar f fylkinu. Það er nú frá $6 til 850 hver ekra. 6. I Manitoba eru 45,000 framfara bændur. 7. I Aíanitoba eru enþá 20 millfón ekrur af byggiíegu óteknu Abúðarlandi. sem er í vali fyrir innflytjendnr. TIL Isí T^ATsT 3L. XJ-A_TSnD“IKTIEnSÆ_A. komandi til Vestur-landsins: — Þið ættnð að stansa f Winniþeg og fá ftillar nppiýsingar um lieimilisréttariönd, og einnig um önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, járhbrautafélög- um og landfélögnm. St^ornarformaður og Akuryrkjuntála Ráðgjaö. Skrifiö eftir upplýsiuguin til JoM)>h llnrKe. .1«« Harfrev 617 MAIN H l'., WINNIPEG. 77 YORK ST , TORONTO. TiL. Heitir $á vindill sem allir -eykjp. ’*}lvf'rsvperriR?*’. af hvf hann |mö hosta som inonn gota ru.ykt. ísleiuiingar! muniö eftir aö biöja um ^ (l MO.\ MA DR) Western (’itiar Faetory Thomas Lee,eieiitidi YViminipeR AÐALHEIÐUR 179 ! 180 SÓGUSAFN HICKMSKRINGLU ttm alveg þegjandi. Nú ætlaöi ltún aÓ Iweta ur þessu ólltt, og hoitvnn nryitcli ntt fwinast þtisund siuu- xvttti meira <t>il lvennar koma cn áÖttr. I/adv CanaljMn . var vel ánægö mieö ve,rk sitt. Danssailurinn var* hiim skrattt'lepa.sti, og flamlstjold- itt fvrir heT'bergjiinum', sem láu út tir honttm, voru lfálidrejTÍn frá. Ilvergi bar skugga á. Og intian mn aft þatta' Möu skrautklæddar befÖarkonur til og frá'. Garðurinn fyrir utan var ei'mtig vel itpplvstur. Innan um trón béngu allavega litir lanvpar, setn li'tu út eins og tungl í fyMitt'gu, og bekkir voru lvér og hvar. Alt vár scm í Paradís. Ilcrtoginn kom aÖ vanda meK þeim fyrstu. Hann gekk yfir salinn með kontt sinni og daöist mjög aÖ, hve stnekkvfstega öllu var niöur vaöaö. Rétt sfirax yfirgaí hann kontt sina, og fór sjálfur aÖ spila vist. Hertogainuan var ntjog vel btiin, og hentii fanst sjáHri hún aldnei hafa veri.N eins Balleg og ]x*tta kvcld. Hún dansaöi viÖ Sir Gvoffrey, og svo bað ltútt it-atvn aÖ gatvgia mieö sér í fje-gn tttn (>ll viötals- henhangin. “Viö skuht'tn skoöa tunglsljós I/ady Clatialpin”, sagöi hún. líitt af Jx'ssuin berbergjum var serstakfcga fall- egt- Hvít blómstur voru hingað og þatvgaiY og hvítar niamiial'astybtur stóöu á mifli þeirra, og intt- (hcll vaitaisniöttr be%'röist ]>atigaö itpp. I.jósin itutu SÍ11 svo prý’Silega jftmæn ttm alt skraivtif) og blómin. Sir Gcoffney var hvorki mælskur tvé stti'ekkjnaíStir, cn sanvt skildi Ivann, æð ölltt þossu var dasamlega fyrir komiö. Hientogaitmati settist þar, sent híczt hieyrðist til vaitJi'Sniösitts, og hlustaði nveiS atliygli a ltattn. Sir Geoffneiy hélt, nö ltiennt 'þætti tnikiiS til sin komia, og talaöi af alíri þeirri ntalsku, er hann baföi yfir aö ráöa. Iiún lilustaði brosattdi á hatvn. li'f Ivann befði vifcaö, aö hún ekki ;tö eins tók ekki eftir rintt eiii'asta oröi, settt ltann sagöi, iveldur ltugs- aöi triit. hverttig ltútt a tti aö fara að að koma ltott- uin t burtu og tvá í Carcn lávarð, þá Iveföi hottum aö likrtnltttn ekki þótt cins mikið til hennar koma. Alt í enm stneri itún sér að hontun og spttrði : “Hafið þér nýilega verið að losa skáldskap ? fc.angist ]>er nú strax’ við því”, bæfcti hún við. ‘‘NTiei , sagði hann alveg forviöa, “þaö ltcfi ég vissulega 'ekki ger t ”. “Jæja, þa emð þér í rattn og vertt svona skáld- fcigttr. Ivn tvu veröiö þér aö fara. Allar íallegn j stúlkurnar tntti ttvyndu hata mig, ef ég ltéldi yður ; leivguf hjá nvér ’. ■ Sir Geoffrey brosfci og varö mjög ttpp nueö sér af orðum ltertogai'U'nunnar. Svo spttrði bún ltann alt í 1 ctfntt, hvort lvann mytwM iehir Caren lávarði, “sem J viö hi'ttum hjá Rubitvios”, bætti bún við. “Já, ég man effcir honmn”, sngöi hívnn. “Kf þér sjá'iö lvann ( salniim, ]>á segið lionum | aö hertogainivan a'f Orutont vilji finna Ivantv. þér sragiö hontvm, hvar tníg sé aö fintva. Kn vöttr finst ti’tt ef til vill ekki sktirrt’ilogt að vera sendiboöi”, ! sagöi hún. Sir Geoffney gekk í burtn án ]>ess að grttna nritt J og hiortogaitttvan brosti, ]>egar hanti var farinn. ‘'‘]>að cr nverkilegt, hve luegt or aö fara i krittg um þessa karlmienn, ef maöur tvær tangarh tidi á þrim ertt þeir hlýönari en nokkurt barn. Kg ofast utn, að hynn fint>i lávaröimt sanvt”. Margir 'gett’gti ÍTátnhjá henni, ett ltúa sýndist veri svo sokkin niöur í hugsanir sínar, aö engimt vildi | trulla h viva. Hún sat þar sem drotning imvanum öli hin fögrtt livitti blóm. Nú beyröist fótnvtak. SYo varð alt kyrt. Her- ■ j togaiijima'ti t issi .vrl, ltvcr það var, setti konr, vit hún i | fcii't ekki ttpp. Cart-it lávaröur stóð og virti ltana AÐAI/HEIÐUR 18l;182 SÖGUSAFN IIKIMSKlilNGLU fyrir sér. Ilún var bMð á svip, og ]>aö jók á fegttrö lv.tttvar. Hú'tt horföi drevmandi augutn a vattisiaflið úti fvrir. Nú kotn hann nær. Hatttt vissi varla, ltvað h'itti'tt ætti að sogja. “Skvldi það vvra sátt, að Itúu hefði gort boö eftír honttm ? Gat ekki skeð, að hún stlcri sér frá lionuitt þegar Ifann áv.i.rpaöi lvaiía, og vildi alls ckki taki við haiin. Ó, Nita, að þvílikttr kttld'i skvldii íiokkurtiitima rikþt á tttifli okkar. Og 'riiitt siii'iti Ivefðu ]xiu þó elskast svo lvri.t't”. Nú sefcti Ijitni kjark í sig. Hatni ltaföi ekkvrt rartgt ’gert, ]>cS haim liviöi lvaít kontt sitwi uveð sór. þ.iö var ekki réfct af lientii, að reiðast af þvi. Hann gckk tiil hetuvar. “Yöar iváö óskaöi að sjá tnig". Ht’m stveri sét' aö hontttn brosattcM og rétti bon- tnn bendiit'a. “Krttð þér sorgbitinn ?” spttrði ltún í mjúkum | lágtim rótn. | Ilattn var ctvgin bfcvða, heldttr bugrakkur itvaöur, og ]>æð þurftii nvrira t-n aö oins eitt bros til að yfir-j S'tíga lvantt. “Sorgbitinn, livers vegtva ?” spuröi haiin. Hon-1 um cla'fct ekki í lvttg a'ð afsaka svg, ]k> batvn lvafði | ha.lt ttvóður sína og kotnt nveð sér til tiválaraiis. Hún stóð tvit upp og gimsteinar henttar vörpttöu gri.sMnn alt i kritvg tttn ltana. Hún lagöi lit'md sitta á handlegg han"s. “Jvr vrttð sorgbitinii yfir að lvafa da'tnt niig raiigt”. Ilaivtt roönaði, og bún hólt áfrant : r‘]>ér liafið aö Mkiivdum nvisskilið tnig. ]>að er svo langt siðan viö skildtnn, aö þér hafið gfccfint tiiér, — gleymt ■ íiu-r, Alfati. Knsktt stúlkurnar eru rólegar og kald- ar, alt öörtt visi en viö Castilítt konur. Kg álit vð- ur sem gamlaii vin minn, sem ég hélt a'ð skildi mig. | Kn þér lvalið glevmt mér og tiiiigatigi,st ínig scnt ó- ktiiiiiuga”. ''N'ei, Nita, það t-r ekki safct. Kg bvr í miuu be'ta hþirta s.intva viliáttu. til vðar". ' “I'.n ]xr ttiisskiljiö mig, og baliö köitu vðar tnvð yöttr, — til aö g’.ita vðar, aö ég itnvmla niiér. O, Aflait, hv-aö þér erttð oröinn uitvbre}''t'ttir! Getaim við t-kki verið vinir. Mér þvkir svo mikiö varið i, að vt-ra í vinattu við yður. Kn hverttd'g gat ég þaö, þeigar þér hafiö jafnlágar bugsamr mn mig ? Kf ]>ér óskiö þess, getum vér náttÚTlega látiö, sem við hofttnt aldrei ]x‘kst. Ivg get ]vá endaö þetvnan þægiliega drautn. Við giatum lrfað í hrnum sama, bðimi an þess aö hittast nokkurntíma. þír skttÍuÖ aJveg sjaliráöur. Ivn c-f viö höldutn á'fratn viiváttu okkar, ]>á tniegið þér ekki dættva mig jafn óréttlátt og nu. ]>ér vvrðið að mnua eftir, aö hin spanska kona ttveö sitt lveíta hjarta er ööruvisd skapi farjn ei) ensktt konurnar”. Hemt'i vökttaöi trm nugu, þegur bútl sagöi þet/tá. “■P/g alvt ]>aö hina nvestu viröitlgu og hamingju fvrtr tmg, aö vera vimir- yöar, Nita. ]>ér ;ettuö aÖ ytfct það. Og tvú skttltitn viö ckki niiniiast tnrira á pAssa knöinle^u nuisklíð”. "Kg skal glevnva þessu, ef ]>ér hátíöfcga lofið tiK-r, aö þaö skitli ekki koma fyrir aftur. Mér er al- veg santa iim, ltvað beimtirinn heldur tiin mig, en mér fclhtr illa. ef þér hugs'uöuö ei'tthvað ilt mtt' mig. 5Iér þaetti tiiiklti betra, að' skilja nú viö yður fyrir fult og alt, ett aö þér dcemditð íitig jafn rangJega aftur”. I/jósgrislarnir íéllu á ancflit hctvtvar og breiddu yfir þaö nokkurskonar tÖfraljóma. Hann sá mjög ritir, aö hafa sært hana. Blótnsturilmurinn reröi h.inn eins og trtaii viö' sig. Hann laut niöur o<> kysli ú höncl hciniar. A i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.