Heimskringla - 05.03.1908, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.03.1908, Blaðsíða 4
Winni-peg, 5. marz T908. HEIMSKRINGLA WINNIPEG ÍTilraun var g>erð á laugaTdags- f iagskvieldirt var aö ræna Union Uankann á horninu á Nena og'I/O-g- :an strætum. j>rir meim óöu inu í bankann kl. 8.10. [>eir hötðu skaiti- byssur og skutu á j>á tvo banka- ]>jóna, er þar vorti aö viuna, og hittu annan í liandívgginn. Ilinn slapp ótneíddur. Ræningjarnir náöu enguni pcningum og flýðu «ítir aö haía skotið 7 ©öa 8 skot- úm. scr hæöa, og sóttu leikinn tneS því meira kappi, senv letngra lciÖ á hann, og bártt stgur úr 'býtum aö lokum. Flokkarnir standa þvj ýtfnir nú, og næsti kikur sker úr því, hvvr bikarinn hroppir — um tíma. Næsti Mjemvi n gar f clag s íundur veröur baldinn í Únítara kirkjunni þriöjudwgskveldið 10. tn.irz nsstk. Hr. Stefán Thorson flytur á jxúm fundi fyrirlestiur tvm Kgil Skalla- grímsson. Frjálsar umræöur á eft- tr. Allir velkomnir kostnaöarlanst. lilaöiÖ 'Tugólfttr” dags. 2ft. jan. sl. tiekur upp kvæöi J>;tö eftir þórð Kr. Kristjánsson í Vancouver, sem Jiann flutti á jijóöminningardegin- tim í Blame, Waslv.', 1907. Og '‘.Þjóöóifur” flutti kvæöi l)r. Sig. Júl. Jóhannessonar, seiit hann kvaö fyrir minni fslands, og llutt var á ískndin'gadcginum í Winni- peg 1907. Ilr. Árni Svejnbjörussott; frá Bel- courí B.O. hjr í fylkinu, býst viö aö fara snöggva krö til íslands sKjint í J>essU'm mánuði, í kvnnisför til a-btimgja og vina. Hann býst við a8 lcggja upp frá Wiívnipeg þ. 23. þ.m., og sigla frá Ilalifax þann 27. itveö skipinu “Victorian”. Frá I.eitli bil Islaiids J-’o, eða }>ar mn. lands þann 9. april. FargjaidiÖ frá Wimtipeg til Leith er $55.25, og frá l>deh til 'íslands $20, e'ða þar um Árni vottar aö konta hingað vestur aftur — t'il konu og barna — uin tniöjíin júlí iiæstk. Herra I/árus Guðmundsson hefir beö'i’ö jx-s's getiiö, aö af vangá hafi Árnes verið skpt ttr h’rirkstra- prógrami hans, seni auglýst var í í síðasta blaði. En þar ætlar hann aö flytja fyrirkstur sinn mániKÍags kveldiö 16. þ.m. kl. 8. Aögangur þar — eins og á öðrum stööum — , verður 250. Árnesfcúar, eins og aJl- ír aðrir ískndingar, eru beönir að sýna Lárusi þann sóma, er fjöldi þcirra og ástæöur leyía. Blaöiö ‘•Tek-grani” segir herra lialdvin Andtrson hafa selt hlivta í hótt-li sími á G-invli til hr. J. Wil- sons, frá I’etersboro, Ont., sem nú sé st'jórtlandi jycss, þó Andersott eigi ennþá hluta í eigninni. Sama fregn segir, aö þeir félagar Gestur Oddkifsson og Th. Thorsteiusson bafi gert samninga viö C.B.Jf. lagiö um, aö sclja því mikið af viöarbönduni undir braut þá, sent íramkngja á frá Teulon til Árdal. Ckilicíunienn margir eru nú sem óðasit að höggva brantarstæöið og er vonað, að Iranvk-ngingin veiröi gerö á konvandi sumri alla k-ið tioröur í Árdalsbygö. Hr. M'aignús Smith, taílkappi, tefldi 22. fehr. sl. kapptaU móti 18 manns í eintt í New Vork lvorg. Hiirnt vann 11, Uttxtöi 4 og geröi 3 j.i fnteíli. — Magnús er í tniklu á- liti í New York borg. Ilatut ltelir át't í ritdeilit viö ritstjóra ]>ar í •bíenum, og játar blaöiö, aö Magn- ús sé gæddur svo góðuitv hæfikik- um, aö hann gæti vcrið “Govex- nor of Canadá”. Bæjarfulltrúi Árni TCggertsson hieíir konviö því til leiöar, aö til- ■boð jxtii, sem Coates ■& Co. í Lund únum gerött í sl. nóv. tmt að se-lja skulda'bréf borgarinnar m/cö 5í 2 vaxitagreiöslu til lánveitenda, — hafa veriö opinberuð og birt hér í blöðumtm. — Vér teljunx’rétt, að öll slík skjöl twu' almenn mál sé-u gvrö lýðum ljós. Monitreal Bankinn hefir lofað að selja skttldabréf AVinnij>eg borgar á Loiulon markaönum, ait aö 7/^ milión dollara virði, og að lána bænum 2 milíónir dollara á næstu 5 mánuðtvm, ef nauösyn krefur. — j>aö verður því mögulegt á kom- andi stttnri, aö borga mannalaun við }>au nauðsynlegtt nmbótaverk, sem bærinn þarf að lá<ta gera. Farbréf til Kvrrahafs voru á inánudaginn var sett niötir í $30. Ixt t-a verö á aö gilda utn næstu J>rjátíu daga. Ilerra Sigtiröur Báröarson, frá Blaine, Wash., kom til bæjaritts í sl. viktt. Hann dvelur hér þar tii undir mánaöarlok. ■s* C. A. Clark, kaupmaðtir, í Fair- land, Sask., og Björn hóndi Jóns- son í Kristnvs, Sask., kotnu til Winnipeg í sl. vikir og dvöldu hér nokkra daga. Margrét í. Benedictsson biöttr Ilkr. að geta þess, aö hún ílytji fyrirkstnr tim k\eivfrclsi á Brú 9. j>. m. kl. 2 e.h., og*aö skjaldhreiö 10., saina tima. Og þann i2. norö- ur í Cyprcss svcit í* samkomuhúsi íslciKlinga þa r. Aðgangtir 25 cents. “Víkingar” og lT.A.C.” félagiö liáöii á nv Ilockev l.ik á Arc-na skatitasvæöiiiu á föstudagskveldið var. þessir kappleikir eru liáöir til aö vinna Hansson bikarinn mikla, sem þessi ísk-nzku ungmenna félög hafa kept 11111 j tfnan síÖan Skúli Ilatison gaf bikar ]>em>an. “Vík- ingar höfött, eins og skvrt var frá hér i blaöitiit ttnniö einn leik fram yfir andsta-öinga sina. lín nú lá I sæmd “I.C.A.” piltanna viö þvi, a<ð }>eir sýndu, hva-ö J>cir gætu. IUesti fjöldi fólks haföi safnast satn Ati til aö horla á k-ikinn, sem háö- nr var af hinu nnesta kaj>pi á báð- ar hlíöar. Og svo kit út fvrir í fyrstu, scm “Víkifitgar" »011011 aö bera sigur af hólmi. En svo fór þó aö “I.A.C.” piltarnir létu ekki að Ilr. Stefán kaujxm. Johnson, cr nm sl. tveggja mánaöa tíma hefir verið að feröast um bygöir íslend- inga vcsttir á Kyrrahafsströnd og cinnig dvaliö tirn tíma í Banff til bööunar, er nýkga þottvinn heim aftiir. Haiui dvaldi 20 daga i Se- attle, og segir Jinö stórfelda borg, en bczt lcist honnm á sig í Van- eover og uTur J>ar framtíðarhorfur vænk-gar. Li'öan landa vorra Jxvr tielur hann sa-mikga. Á mcsta fttiKli stúkttivnar Hcklu, ]>. 6. |>.mi., vcrðttr stór söngflokk- nr (sem sainanstendnr af enskti, svensku og ísletizktt fólki) til aö skeinta á jirógrammimi. Allir me-ð- liinir stúkunnar |>á í bœnuin ættti að koma á lundniii. Isknzkair myndir ver'öa bráö- l'tga sýndar í Nýja tslandi og Álptavatnsnýk-ndti. Gætiö aö aug- lýsingu í næsta blaði. MuniÖ eftir fyrirkstri Lárusar Guðinundssonar í Gooditotnlpara salmmi í kvcld (miövikudag). Tbe North West I/aundry Co., Limi'tied, biður J>ess getið, að það hafi bezta útbúnaö til þess aö liita, hreina og pretsa allskoniar fatnaö, i sa'tnibandi við þvottahúsið. Allar deiidir ertt undir stjórn æfðustu verks'tjóra. Kvenfatnaöi er vcitt sérstakt athygli, og iéiagiö tekttr í áþ’vrgð, aö alt v>srk sé óaöfiunati- legt. KeyrsJttnvcnn sækja fötin í hús viö.skiftavina, og skila þeiiii •Jjinigaö aft’Ur, nýjum að útliti og fyrir lágt verö. Staöurinu er : — Horni Main og York stræta. Herra SigttrÖttr Jóhvinnsson, frá Kticwatin, sem í gærdag flutti al- farinn með kontt síua og 7 ára gamla lóst'urdóttir vestur á Kyrra haésströnd, biðttr Hkr. að beca öll- urn kuiínijigjiim hér og a'nnarstaö- ar ]>ar sem þau ltjón hafa kynst, kæra kveöju ]>eirra og þökk fyrir öll vingjarnieg atlot. — Áritun Jyeirræ lijóna veröur fraiuvegis 1880 4th Ave., Vancouver, B. C. Ixsendtir ertt beönir afsökttnar á }>ví, aö í álinningarljóöum eítir Jósafat Bjarnason, sem stóðu í Hieimskringlu dags. 20. febr. sl., ltefir falliÖ úr heil hiending næst þeirri síöustu í 3. vísu, þessi : — “þar deildir vargar dvelja látit”. Visan öll á að vera þanniig : , En hættur stórar ertt á því ógnasæja djúpi, og illdýr mörg, sem enginn sá, 'Jíess undir spegilhjúpi, •er lama rætur ltfs og mátt, það lítil furöa sýnist þrát't þar deildir vargar dvelja látt, þó dniiöur margur krjúj>i. Ifr. G. P. Thordarson bvrjar kryddbrauðs, kringltt og tvíböku- söltt í búðinni baint á móti Hkr. byggingunni á Sberbrooke st. — i næstu viku. íslendingar eru beðnir að muna þetta. “DÓTTTR FANGANS” véröttr til sýivis í Goodtemjtlara húsinit 23. og 26. J>.m. Knginn skvldi sá vera, er eigi komi aö sjá hana, svo fögur cr hún. .TAFNVEL “EATOX” (i KTTTi EKKl SELT SV() ÓDÝRT. Stórkostlegasta aísláttarsala, er «111 |xi hefir verið hoöm í W.innijx’g 'bvrjítr í dag og helzt að eins til kl. 7.30 e.m. á máuudaginn 16. ]>. m. Munirnir, scm scldir vcrða, eru : Aögöngumiðar að skemti- samkomu, sem stúkan SKULI) beldur Jx-tia kvcjd (16. þ.111.) í Good Templar Hall (efri sal). Óskeikulir viröingamicnn liafa verið fengnir til að Ííba á skemti- I skrána, sem þessir ttögöngumiöar crtt lv’kill aÖ, og J>cir scgja, “að þar sc heilmn dollar vel variö fvr- ir bvern Jxárra”, — EN SKULD LÆTUR þÁ FARA FYRIR ! KVART, — hún er ekki aö raga það. Sextáii (16) úrvalsstykki erti á Prógramintt.' Nánar í ivæsttt blöð- um M e f 11 d i n. Pí-ilarsýninír. Flestir bafa eitbhvað heyrt um píslarsýninguna htiinsfrægu í OB- ERAMMERGAN á þýzkalandi.— Arið 1663 kom landplága ógnarleg ylir Jx>rj> þetba. þogar henni létti af, strengdi bændalýðurinn Jxtr jyess heit, að sýna opinberlcga á leiksviði p’slarsögu frelsarans tí- tinda hvert ár uj>j} frá því. Heit Jætta hefir verið baldið tnieð nvcsttt nákvæmni og sa’mvizkusami ávalt síðan, og er písfarsýning Jæssi orð- in fyrir löngu heimsfræg. Jnis’Und- titn saman strcymir fólk til Jiorps þt-ssa úr öllum löndum hins kristna beims í hviert skifti, sem sýniing þessi fer fratii. En til j;ess að þeim, sem aldrci gefst færi á, að fcröast svo langa k-iö, gefist kostur á að sjá þcssa lKÍlögu sýning og njóta hennar ár. þcss, hafi hreyfimyndir verið tiekn- ar af lienni svo margar, að væri þær skevtjtar saman, er sagt taa 1 niyndi vfir tvær inílur. Myndir þessar lxlfa sýndar verið á lcikhús- uin hér í •bæmiin sunnuda'g eftir sunntidag í vetnr og hcfir fjöldi fólks sótt þangað til að sjá þær, og ]>ótt unaðsleg <>g lærdómsrik skemtan. Nú vcr'öa mivndir Jyessar sýndar í Tjald'hú'öarkirkju jyriðjti- daginn 17- 1>- m., og er vonandi, aö ítiicnn noti ta’kifæriö til að sjá jiær. Inngangscyrir 25 cents. Silver Medal Contest ttndir umsjón st. HEKI.U verður haldinii á miðvikudagskveldiö 18. marz næstk. í Good bemplara saln- um miiMii (sjá attglýsingu siöar). HRIHNKItlKfiiLI! ou TVÆR sketntileKar sögur fá nýir kaup- endur fvrir að eins ^Sí.OO Fáheyrð KJÖRKAUP Fimtni, Fostnl og Lanprðag 5.. 6. og 7. maiz 20 jxl. Iiezbi rasp. sykur fyrir S1.00 lo*2 pd. bezta Rio kaffi. fyrir $1.00 Kgg, ný og góö, tyl'ftin aö eins 24C. Rúsinur, 7 pd. fyrir ........... 0.50 Jajxtn Riee, 4 j>d. íyrir ...... 0.25 Brcnt <>g malaö kaffi, áður 40C pd., nú fyrir .............. 0.18 Ostur, áður 2oc pd., rni fyrir 0.15 Tomatoes, 3 könnur, áður 15C, nú fvrir ................. $0.11 íiú 3 fyrir ............. 0.25 Napthene þvotbasápa, 8 stykkio.25 Sunlight Soap, 6 stykki ...... 0.25 Handsápa, (“Castile”) 12 st. 0.25 Ilandsápa, 250 boxes, mi ...1... 0.10 Shaving Sticks, áöur 25, nú aö eins .............. 0.15 I.'Ve, Rovaí Crown, 3 könnur 0.25 Scrti'bbing Brushes, áötir 2oc og 2.5C, ll'ú ............ <1.10 Fataburstar, áður 25C, nú ... o. 10 Brootns, áðttr 30—35C, mt aö ^ eins .J................... f»-2o Kotnið meö jxuitauir vöar titn- ank-ga til að afstýra ösiiini á lattg- ardaginn. Cor. Ellicc og Langside st. þiessar fátt línur eiga að bera þakklæti öllum þeitn, scm góðftis- lega lögöu sainan og gáfu Gttö- nýjtt Christie saintals $16. K. GÓÐUR ELDIVIÐUR ÓDÝR ELDIVIÐUR. A. S. Bar- dal selur nti Poplar íyrir $4.50 Pine $5.25, Birki $7. 00, Ask 7.00 og Tamarac fyrir $5.75, ef iþj cord er keypt í einu, og sé tneira en 1'2 cord keypt, þá fyrir $5.50 corðið. það er ódýrasti eldiviöur í þlss- ttm. bæ. I>eir, setn vildu njóta J>essa lága verös, snúi sér sttn fyr.S’t til A. S. Bardal. Hver kona ætti að vila það, að engin niöltíð er fullkomin netna þvf aðeins að áborðinti sé l>rauð. Og góðar og giid- ttr ásta’ðiu eru til J>ess. — E. LAXDAL 502 /VVaryland Street í milli SarKent or ííllice 1 HAHNE3S0N & WHITE LÖGFRÆÐINGAR Roorn: 12 Bank of Hamilton Telefón: 4715 J. G. Snydal, L. D. S. ÍSL. TANNLzFKNIR cok. Maix & Bannatynk miKFIN BLOCK PHONK 5302 Matur er mannsins megin. Eg sel fæöi og húsnæöi, “Meal Tickets” og “Furnished Rooms”, Öll J>ægindi ertt í húsinu. SWAIN SWAINSSON, 438 AgniCs st. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrookc & Sar^ont Aveime. Verziar meö allskonar brauö og pæ, ald. ini. vindla oartóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar *Candios.' Reykpípur af óilum sortum. Tel. 62118. i i i i i i i i Í i i t ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : F Ö L K. . X Komið og talio við oss ef • ♦ þér hafið í hyggju að ♦ * kaupa hús. Vér höfum * þau hús sera þér óskið eftir, meðallra beztuskil máluui. Finuidoss við- víkjandi peniii{.aláui, eldsábyrpð ok fieiru. th. mm & co. 55 Tribuno Blk. Telofón 2312, Eftirmenu Oddson. Hansson and Yopni. i i i i i i i i i i i i Boyd’s Brauð Ekkert er koa,ið undir-heppni 1 bökun brauða vorra. Alt frá kaupum mjölsins þar til brau ðin eru afhent yður. Vér höf- um lærðustu bakara og full- komnustu vélar aðeins; bezta liveiti og önnur efni. Alt gildar ástæður fyrir þvf, að þér ættuð að kaupa Boyd’s brauð BakeryCor SpeDce& PortageAve Phone 1030. ARNI ANDERSON íslonzkur löifmaí'r í félapi moö Hudson, Howell, Ormoud <fc Marlatt Barristors, Solicitors, etc. Winnipetf, Man. 13-18 M’orchants Bnnk Rldg. Phoue 3621,3622 Oorir við úr. klukkur o* alt ffullstAss. Urklukkur hriugir og allskouar vara til sölu. Alt verk íljótt og vol gert. 147 ISABFU ST. Fáeinar dyr noröur frá William Ave. The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandaö, og voröiö rétt 773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Are. Phone 4644 Winnii>eg Phone3815 BILDFELL & PAULSON UnioD Bank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóðir og annast þar aö ldt- audi störf; útvegar peniogalAu o. fl. Tel.: 268.» Hver Pvœr og Mreinsar Fötin ydar ? Hversve.grm aö fara í Kína-kompurnar J>egar {»ér eigiö kost A aö fá verkiö gert bet- ur, og alt eins ódýrt. í l>eztu og heilsneam- legustu þvottasfcpfnun, þarsem aðeins hvítt. vinnufólk er haftogöll hreinustu efni uotuö Vér óskum viöskifta yöar. The North=West Laundry Comp’y Ltd. Hrcinsarar o* Litarar COK. MAlN A YOKK FÓff 5178 Slr 1 * BEZTA SVENSKA NEFTOBAK ** Selt í heild- ok stuésölu í Svensku Nef- SlgjLION. ,!■ ■ J tóbaksbúðinni. horni Loean og Kine St. og hjá H.S. Bárdal, 172 Netta St. Soat til >-flfl.8RAN0 .RiX kaupenda fyrir$1.25 jiuDdid. Heynið þad . r.-. - Vörumerki. CASIÁDA SlHFfc’ <50.. Winnipei AÐALHEIÐUR 188 “Nú ertim viÖ vtnir” sagöi hanti lágt. “Já, til dauðaas”, svaraÖi hún. Hún brosti,; og hdöi hann séö Jxiö, myndi haiin hala gætt sín bi-ttir framvegis. “Kg hí-fi svæft lximt. Aldroi tíöar mitin lxtnn ef- ast Tvm mi'g", hitgsaöi hún. Nú heyrÖu þau, aö verið var aÖ spila fallegan jiý'zkan vals. Hentogarnnan fcit fraKtian i hann. -Híifið þér lofað þessum dans?” spnrði hún. “Nei”, sagði hann. 'J>á skuluiti viö ekkent htigsa ttm hann”, sagði hún <>g brosti yndislega. “Mér þykir niikltt skemiti- lcgra að sitja hér og tiala við y'ðtir. Bnginn ónáð- ar okktir, því alVir eru að dansut. Er ekki ölltt vel fyrir komið! J>að er ettgti líkara, en ljósbirtan sé í ramt og verti tunglsljós". J&Mtm sat við hlið ht-nnar, en hún hélt samtalinti nppi, Hún talaöi af viti og Jx-kkingu. Ilún vildi hrifca hann tneö finditi sinni, láta h,inn dáðst a'ð sér. en hún ga?éti Jxess að fara ekki lengra en hún sá sér fart. Hicnni tókst þaö vel eins og alt annaö, sem hún tók sér fyrir hiemditr. “Er. Ixul'V Aöalheiðttr hér ?” spuröi hún eftir nokkra stund. “Já, mæltii hattn. “Yið komum seint. Ilafið Jxr ekki sé-ð hana?'' “Nei, — mér fiitist stundtrm, sctn ég sé iekki að skapi hennar. Ó, hvað hún er góð, Allan, — ég vitdí gefa tnikið fyrir, að vera lík henni”. Kænskan, sem fólst í jnesSum orðtitn Iiennar, rak .n burtu Jxtnn siöasta snefil af efa uitt hreinskilni Irennar, er ríkt haföi í hjærta hans. Iíonum fanst hún vera svo sönn og blátt áfram. “Eg get ekki skilið, hvers vegna |>ér óskið eftir, s*ð vera öðrttvisi en þér erttð", sagði hattn. 184 ' SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Ilún hló. “Sttmtim J>ykir ég vera fallcg, öörtttn ég vera •glimrandi, — en éig vildi gefa alla fegurö mína til J>css að vera eiins góð og blíð tins og Laily Aðalheiður er”. Ilann gat ekki áíitið annað, en aö hún væri g<Vð og sleemitiileg. Hútt lant niður yfir vatnið og rattl- aði vísu fyrir mtimvi ,sér. “Hvað’a vísa er Jjeitita, Nita?” Hún kit framati í hann. “Munið þér ekki leng- nr eftir hennd ?” sptirði hún. ( “Kottia og lara hin kæra ást má, kærkikann leiöa um foldu og sjá. Kn ef að ég Marv Ann ekki má fá, clskunnar vegum é-g burtu sný frá”. “Mér ]>ykir svo va*nt tim þessa vístt, en cg vil hafa annað nafn. Nú er valsinn útí og dansfólktð kemnr brátit hingað, <>g þá er úti meö samveru okk- ar. Fxver gaf yður blómin, sem þér lærið?” Hann kvaðst sjáifur hafa valið þau. Hún tók þá stóra rós úr hlómaknippi }>ví, setn hún hélt á og sagðd : “Sir U.eoffrey baö tndg um eiiKi, en ég neitoði. J>etta ern mínir uppáhaldslitir, ljósrauttog hvítt, þér sknluð verða mér trúr riddari og bera þá”. Hún tók hlómið, scm hann bar, og íleygði því í burtu en seititi rósina í sfcáðittn. Svo brosti hún hróðug framan í hann. ‘‘Gætið yðar nú, ég ætla eintingis að veita þcss- ari rós eftirfcekt. Kf hún fölnar og deyr, þá hafið þér gleynit mér. cn ef htin heldtir sér <>g lifir, þá veit ég að J>ér mnnið c-fitir mér”. Hann hló. “En hvað þetta er líkt yöur, Nita, ein af Jtessum spönsku httgmyndum vðar”. ‘•‘Já, Jxtð cr líkt tnér. Mtinið nú eftir, að ég er AÐALHKIDUR 185 öðruvísi en þessar ensku kontir. Mér finst svo margt nátitúrlegt og sé ekkert ilt í, sem Jxcr t-rtt hræddar við”. “Jxér erttð svo blátt áfram og alt verður svo náttúrk-gt lijá yðttr. En þarna kttnur dansfólkiö”. Nti var ú'ti meö sa-t»tal Jx-irra. XXXVI. KAPÍTUI.I. Nokkrtt seintta sá Izady Aöalheiðtir tnann sinn hjá hertogaiivntfnni, <>g hún sá, að góðverk liennar var ekki nema aö eins hálfnað. "Aftur hefir henrn tekist aÖ töfra h-ann”, lmgs- aði h’ú’ii. Veizlan var í alla staöi hin Ite/ta. I,adv Clana- |>iii var hin ánægðasta, og fttllviss mn, að j’.cssi veizla var sú langlæzta, er balditi liafði verið á Jiessti ári. Allir gestirnir hrósttðu hennd, c-n enginn haföi j>ó skemt sér eins vel og heTtogaiimaii af Or- mont. Hin miarglitu ljós, blómsturilmurinn og hljóðfæraislá'tturinn, alt Jwfcta hjálpaði henni til í hinu skammarlega ráðabrtiggi ltemiar. Seitina mn kveldiö, er lieitt var or'ðið dnni, kvað hún sig langa fil að koma ú t að skoða ána. Lávarður Caren bauðst stra'x til að koma trtieð henni, og jxtti gcugti ndöur að ánni. Ljósin skinu ylir ána og niðtir hentt- ar var sam fiegiirsti hljóðfa'rasláttttr. ijxttt föluöu ekkert orö, ien þögniú dró þatt nær livort öðru, en nokkuf orð tnyndtt hafa ge/tað gert. Hertogainuan stundi nú þtmgau og lei't fratnan í lávarðinn. 18(> SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU lýst því, miaöttr að eins finnttr það! ” sagði hún. “Kn nú fer hertoginn víst aö loita að nu-r, því hann fer alt af svo .stKimma beim. Við verðum þ\rt að snúa við". I>au perðtt nú svo, e-n gengu mjög liægt, og töl- ttö'tt ttm kvæði, 'er snt-rti ást. Loks kotntt þatt aftur iuu í daussalinti, og var hertoginn fariuu að loita að komt siimi, enda var þá kotnin inið nótt. ‘■‘Við verðum aö fara aö halda af stað, Nita, við eiguní langati veg að fara”, sagði haivn. “|>ú ert vist orðin ]>reytt’ ’, bæt'ti hann viö. I>að var Jx> alls t-kki á benni að sjá, að hún væri það. Hún uiyndi hafa kosið að vera uiikltt lengur, ef húu hefði mátt ráða. Áðtir em Jxin fóru, sagði Iiertoginn við fcanein lávarð, að hann ætlaði'sér að taka reiötúr tiil Riehmoml, og hatm vonaði að lávaröurinn yröi sér sannferöa. Hertogainnan leit biöjandi augum fram- an í hattn, svo haivn gat ekki ncitað, en sagði að sér skyltli vera þa-ö hin nvesta ánægja. “Viö eruin ekki búin aö gera tH um Jxvö alt enn þá, en ég æ-tla að hitta vöur á morgun 04 riöfæra mig við yöur”, sagöi hertoginn. .Hertogaiunan hafðd alveg ré'tt fvrir sér, er hún s:<•ðist hafa svæft Caren lávarð. Hún hafði talað svo hreinskilnislega og látist vcra svo aunv yfir þessurn infsskilningi, aö honutn kom ekki til hugar, að luin nvemti anmað en hún tal- aöd. Hanu var gafaður og heiðviröttr tnaöur, fljótur að finna ut, hverni’g nvenn í ratm og veru voru, en hun hafði sáð ryki í augu hans og svæft hnntv. Hann asakaði 1111 að edns sfálfan sig, — en c-kki hatta. Ilon- U'iu' faiist liaim liafu verið íljótfær og ranglá'tur gagn- vart hentvi. Hann rak í bnrtu alla þá tortrygni, er hutm hu'fði borið til' hennar. k

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.