Heimskringla - 23.04.1908, Blaðsíða 2

Heimskringla - 23.04.1908, Blaðsíða 2
■WINNIPEG, 23. APRÍL 1908 HEIMSKRINCIA H EIMSKRINGLA Published every Thursday by Tbe Heimskririgia News 4 Fabli.shing Co. Verö blaOsios f Canada og Handar $2.00 um áriö (fyrir fram boriraö). Sent til islftDds $2.10 (fynr fram borgaöaf kaupendum blaösins hlir$l.S0.) B. L. BALDWINSON, 4 Editor A Manager Office:* 729 Sherbrooke Street, WiDoipeg P.O BOX 1 1 6. ’Phone 3512. Meira um Bóka- okrið. Kkki hefir umboS.smaöur Bók- .sala'íélagsins íslonzka gert marjrar athugasemdir við lista þaTin yfir ísl'anzkar bækur og prósenit gróða fií þeim, sem bdrtur var í IR-ims- krmcr'lu, tbl. 28. í þe-im lista er þó fiin villa, sem hann hefir fun'dið og nrælist til leiðré'ttingar á. Sú leið- nétting er hér tna'ð fúslega í té lát- in. Bókin, sem hann talar um, að gróðinn sé ranglega tilfaerður af, «r í listatium itdlfiærð þannig : — "“Söluvierð á Islctndi 85 aurar. Söluverð til herra umiboðsniianns- Mts 65 aurar. Útsöluverð í Ame- Tiku 35C, eða taft»gildi 1 kr. 37 au. *— Gróðitm er því að eins 73 au., cn ekki 1 kr. 66 au., eins og raítg- 3»ga stóð í listannm. Prósent gróðinn af þessari bók, er og rattg Ieg«i tilfúerður í fotanum. þar er hann talinn 103 prósent, en á að .réttu lagi að vera 114 prósent, sem gertr jaínaðar framfærslu bók- anna ekki 13212 prósent, eins og -talið var, heldur 133 og einn sjö- itnda. þctta eru lesendur virðingar- fylst beðnir að athuga', og uð virða á betra veg, aö vér töldum prós&nt gróða berra Bárdals nokk- urn minni en hann i raun réttri sr. Kntla er það i fullu samrætni við það, s:m vér áður sögðum, að Jfeimskrin'gla hefði ertga löngttn til þess, að sagja framiferslu hans meiri en hún í raun réttri væri, — því að ekkert er tmnið við að ratigfæm það að nokkru levti. — Kkki heldtir tókum vér með í list- ann ytnsar 'bækur, sem hægt befði vorið að tilf-æra, svo sem bókina ‘‘Milíóna íit'ærin”, sem gert befði prósent framfærslu bans nokkrtt hærri, en ennþá heiir talin varið og var það gert af einskœrri hlífð við mannino, og til þess að sýna honutn fylstit sann'girni í viöræð- TMltim. Með þessum athugaiseind um telj -um vér, að sj'nt sé, að ákærur Ifetmskringlu trm okurverð á is lonzkum bókum vestanhafs, hafi veráð og séu á fylstu samilaiksrök- /irni bygðar, — þar sem vé.r höfum þeg^ar sýnt fram á, að framfærslan hér er — k smimm' bókum meira jen 5 sitmum hærri, heldttr en Bók- salafélagið k-yfir að htm tíé á ís -landi, þar sem engnm umiboðs- matt'iM er leyft, að sef ja tnoira en 23 prósent umfram söluverð til til þeirra. Kn satna félag kyfir mn.boðsmanni sínnm hiér, að setja -nteira en 133 prósent 4 þær. Athugamir h'erræ Bárdals utrt það, að rftstjóri Il'eim.skringlu sé að viiniia í þágu sérstaks tnann, en ekki íslsndinga í heikL sinni, Hggja oss mjög í léttu rúmi. Sabt að segja er H'eimskringht og ritstjóra henttar gersa mlega sama í livers höndum 'bókasalatt er, bkvðið ósk- ar að eins að hér sé samkepni í bókasölunni, þannig, að hún ,sé í höndurn fieiri en etns tnantts, með því að þá ntá telja áreiðanlegt, að verð bókanna lækki að mnn og verði þannig Vestur-íslienditi'gum í heild sinni til hagsmuna. þetta er og álit ýmsra matma, og þar mieð eins mentaðastra íslendings vesitan itr landi, sem síðau sfðari bóka- listiun var birtur í Heimskringlu hefir rit-að oss bréf tneð svofeldutn oröum : undir, það er hreitiasta rangslieitni og hneyxli gagnvart bæiidutn' og ■bnalýð hér vestra. Haiðu góða þökk fyrir það, seotr komið er. Heimskringla græðir tnarga vini fyrir hluttöku sína í þrssu máli”. Atvnaö bráf, dags. 15. þ.m.,bljóð ar svo : — “Kg bafi lesið með athygli það sam þú og harra Bardal bafið skrifaö ttm verð á isfepzkum bók- um, og ég er þér þakklátur fyrir þá hrteyfingu, og vona, að Bók- sakifé'lagið og lJardal veröi að Iiætita við okurverzlun ]»á á ís- fenzktim bókirm, sein að undan- förnu befir átt sér stað. því ef samkejrni hefst, eirts og mér nú skilst að muni verða bráðum, þá hlýtur okrið að hvería'. O-g skyldit sanngjarnari bóksaLa komast á, og nokkur umboðsmaður yröi béir i bygð, þá skyldi ég gera ]>að sem ég gæbi, til þess að hlynna að þvirri 'bókaverzlutt. “Ivg fékk margar bækuf áður frá +......... bóksala í Reykja- vík, en svo myndaðist Bóksalaíé- lagið, og þar á eftár fyl-gdi ltin hóflausa framíærsla á bókunum bóksakunna svo tnjög út ttm’ alt land, að bókaútgeíendur eru farnir að forðast þá eins'og þrfr mundu forðast smákahreiður. Vestur-ísl. alþýða verður þeiss vegna að líða fj’rir óorð það, scm vestan bók- sikurnir hafa feat'gið á sig fyrir ó- skilsemi þrfrra. það er kuitnugra en trá þttrfi að segja, að sutnir meðlimir bóksaLa- félagsins eru algierlega hættir að senda bækur sínar hin'gað vestur, af því þrfr hafa ekki fengið þeim fulln'æ'gjandi borgun fyrir það, scm !þeir höf'ðu áður sent 'hin'gað til sölu. . það er og vi'tanlagt, að Bók- salafélagið liefir um mörg undan- furiti ár verið svo sár-óánægt við bóksalaha bér vestra, að það hefir gart ítrekaðar tdlraunir t.il þ.ss, að fá trúvierðuga ínienn til þess að taka bóksöhtna að sér. Kn svo virðist, sean saniningar um þertita ltafi ekki tekist fyr en i vetur, að fyrir alvöru var íarið að hreyfa við málinu í blöðunum beggja tnegi'n hafsdns. A’rnnað eða meira virðist ckki þörf að taka fram aö svo stöddti. Bok ritstjóri hér, og þá neitaði 'Bóksala£é4agið, I að senda mér bækur, þó ég sendi | Hieimskringla hvfir þogar sýnt, að framfærslan hér á isfemzktim bók- alla leið frá 100 til pendnga 'með pöntun, og þá var mér vísað til bóksalans bér vestra. þess vegna er ég mjög fús tdl þess að greiða götu hvers þess manns, sem reynir að brjóta á bak aftur okurverzlun þá, er ve.riö heíir á ís- fenzkum þóktim í liðtnni tíð. “Já, aftur, kæra þökk fyrir um, er alia toto tra 100 400 próseii't, eða frá 4 til 8 sinnum hærri, en hún má vera á ísLandt, og að meöal-fratn færskm á þeim bókum, sein taldar hiif.i verið, er íú’itifega 133 próseiti't. Og ennþá ■geitur HeimskringLa tilfært bœkur, sem svo er mikill gróði á, að jafn- vakning þessa máls, og óg vona, aðar-prósent framfærslan verður að framkvæmdin verði svoleiöis, ! einnþá mieirt, en sú, sem enn liefir að Vestur-ísfendingar ættu að ] verið talin. vera þér og Hedmskrínglu þakklát- “Ixtð er almenn skoðun matina í þessu bygðarlagi, að þú eigir þökk skylda fvrir ritgerðir þínar nm bókatnálið, og ég óska, að þú Italdir áfram að riita um það þar til viðunanleg 'breyting fœst,( því bóksölu-okrið,' sem við btium hér ir í komandi tíð”. þessar fátt línur sýna, hvernig á mál þot'ta er litið af almenningi,, eða eins og 'brófritarinn ketnst að orði, “af bændnm og búalýð” í 'bygðum íslendin'ga. Fólk vort brf- ir lengi stunið undir einokuiiar- fargi fsfenzkrar bókasölii hér vest- anhafs. Rn nú •gotur Heintskringla íært almenningi hér vestra þá gfeðifregn, aö’ Bóksalaifélagið í Reykjavík befir 4 aðalfundi í febr- úar sl. sett ’atitian bóksala hér vestra, og þar meö er afnutndn ein- okunarstrfnan, er aö þessutn tima hefir þrangt jafnt að sjálfu Bók- salafé'lag'inu og Vestur-ísfendiingutit — mað því 4 eina hliö aö rjúf t borgunar samninga við félagið og •bedta það “óþolandi sviksemi”, — eins og “I/ögrátta” kemst að orði, — og hins vegar að kreysta tit úr Vestur-Í sfendingtim hinn síöasta tnögukga penitig fvrir þær bækur, setn fólk hér er neyfct til að kaupa með FIMM-faft u]»pspreingdum a- góða. Sú afsökun herra Bardmls, að ekki sé mögulcgt að selja ísfenzk- ar 'bækur hér með mitini ágóða en hunn sertur á þær, er jxtnnig vaxin, að óiþarft er að ræða hana hér. Reyns'lan f því rfmi ketnnr í ljós, ■þegar hiun uýi bóksali félagsins er tekinn hér til starfa og heiðarL;g satnkepni kemur á bókasöluna. Kf verö bókanna lækkar ekkert, þá befir herra Bardal rétt fyrir sér. Kn lækki bækurnar að tnun í verði — þá ar þaö sönnun fyrir því, aö niað'urinm hefir sagt ósatit. Heinnskringla Jtct'ta tvent : hefir því sannað Að þassum tima ltefir Ifeims- kringla haldið sér fast við þá iiliö þessa' bókasölumá'ls, sotn snýr að B óksa laféktgintt séTstakfega, og vgt aðaláherzluna á raiigsleitni þess gaignvart Visstur-Islemdingum. Kn t.l eru aðrar hltðar á málinu, seon takandi eru til athugunar, og er sú ein þeirra, að Vestur- ísleiidingar eiga engan kost á því, svo árum skiftir, að fá ýmsar bækur, sem þeim eru ænnars nauð- symiegar, svo sem stafrófskverin, ensk-ísfenzku og isfenzk-ensku orða- bókina, sent talsverö eiftirspurn er eiftir, og ffeiri bækur, 'þar með ýmsar þrfrra, sem nýfega bafa ver- iö grfnar út á íslandii. Astæðan fyrir ]>essu er sú, að ú'tgefetidur >essara bóka þora ekki að eiga tað á hættii, aö sanda þær vestur hingað t’il sölu, ttf ó'tta fyrir því, að þeir fái ekki borgum fvrir þa'r. Blaðið “I/ögrétta” er búið að út- hró]>a óskilsemi vestur-ísfeaizku 1. Að hér vestra hafir verið hiti svæsnasta eimokun á bókasd- unni, og að verðið á ísfenzktim bókuni , hefir þar af feiðandi verið rándýrt. Síðar, ef þörf gerist, verður Heimskringla vtð því biiin,^ að feiða rök að því og sanna : 1. Að sú 'bót, sem hér eftir kann að fást á bóksölttna hér eest- anhafs, veröur ekki núveramdi umboðsinan'ni félagsins að þakka, því að hann hefir enga tilraun gert til þess að fá ráðna bót á því. 2. Að sú óeinl'ægni er alls ófvrir- gefanl'eg, setn fevfir einum manmi, sem annars þyfist vera hlyntur frjálsverzlunar stefnu yfirfe'iitt, að lána stg til prívat- samtaka- vað útfen't íélag, t.il 'þess að kotnvi á og viðhalda þér svæsmistu einokun á 'þeirri einu vörutegttnd, setn rniðað getur til þess að viðhalda ís- k'tizkri tungu í Amerfku, og 3. Að sú óþolandi óskilvísá í borg ttn þrfrra bóka, sem Bóksala- féiagið og 'blöðin ísLemzku kvairta um, hljóti að vera eðli- feg og óhjá'kvæmifeg afleiöing af þeirri timular-kemningu, sem hvetur fólk til að feggja mtk- in.11 hlut þess fjár til kirkjunn- ar, sem það brfir undir hönd- mn, án tilli'ts til þess, hvort íiéð er rfgn þess eða ekki, og án tilliits 'til þess, hvorit það borgi við.skiftavimmn sínnm það setn það skuldar þeim, eða ekki. lin þassi keivmng er jafnt sú lanig s v í v i r ðifegasta ög lamg- skaðlega sta, satn emm hefir v©r- ið flutt inn í þjóðlíf Vestur- ísfendinga. Að sfðustu skal það játað, að rítstjóri Heimskringlu er bóka- sölum'áltnu ekki eins kunnur og æskilegt^væri. K11 hann veit nóg | til þess, að gata sajnnfært Vesttir ísfe'ndinga tttn það, að þess fengur sem umboðsmaður Bóksalafélags- ins hrfdur áfratn að ræða mál þetta, þess verri og óverjanfegri verður málstaður hans. það sm sérstakfega vekur at- hygli, er tnistnunurinn á Kdward W. Bok, 'setn ritstjóra “Ladies’ Home Journal”, og sama manns ©ins og lianti kemur fram í hvers- dags umgeii'gni við umheiminii. F'áiir 1110:1 n huía orðið fyrir mrfra umtah, fetlgið flrfri hnútuköst, verið hæddir meira og litilsvirtir af andstæðitigum þrfrra en herra Bok. Tugir þúsunda af smágrein- um í tiáfega jafnimörgum blöðutn og tímarrtmn baia tnimst á mamn þennan. Stundmm' eru sýndar skrtpatnyndir af honum og stund- uttt kýtnnimyndir. Ýmist er hanm þá að elda mat eða að saurna kvemfa'tnaði, stundum að búa til kvenhtt't'ta eða að þvo og klæða ímábörn, og margt annað þessu líkt. þessar greinar lýsa honum sem virfklufegum væskli, sérfega [sfcúlkufegutn hvar sem. á hattm er i litið, og tilgerðarfegum og hugs- ) unarlitlum montara. þannig er ] hattn uppmálaður setn ritstjóri ]>ess útbreiddasta kveniblaðs, setn 'ttl er í heitni, og sem talið er að vera lesiö af 7 miliónutn kvenna í Amer’ku og víðar. Kn skoðun sú, sem lesendur fú á mamni þessum við festur slíkra greitia, sem að framan eru taldar, h-verfur eins og fis íyrir vindi, þeg- ar miann kytimast manninum sjálf- um, ems og hanm er í raun og veru. Að vexrti er hamii hár og grann- ur, fljóttir í öllum hreyfingum, ett karlmannlegur og kraftafegur fram í fimgurgóma. Haiin er grainnfettur í andlirti og svipurinn eins og Hk- amsvöxiturinii', ber þess vott, að antllegt aitgerfi hans vfirgmæfir langsamlegíi motarlyst hans. All- ur lýsir maðtirinit því, að hann er hneigður til aflramna og úti líkams æfinga, engu síður en til bók- tnientafegra starf.t, Hierra Bok er 44 ára gatnall og lítmr þó iingfegar út, þrátt fyrir nokkur silfurlituð hár á höfði hans fvrir ofan og á bak við eyr- un. Allur 'and'litssvipurinn bandir á mikla steifnufestu og viljakraft. Nefiið er stórt og v.el lagað og 'bendir til þess, að maðtt'rinn sé fær íim, uð ryð.ja sér braut gegn utn örðngleika lifsims. Varirnar eru þunnar, en vel lagaðar, hak.an iþykk, en ekki svo stór að til lýta sé. Ivnmið er Jiátt og brirftt <>g ■bunigar út yfir hreinleg og skörp augu. Aflur cr svipurinn góðfeg- ur og yfirlætisl ius, og veknr ltjá og virðingu fyrir mianm trattst nKitiiniinutti'. inir áreiðanlegustu — og þar með hinir vinsælustu — verzlurtarmenn auglýsa í Heimskringlu. Kona hatls er bæglátfog, em fratn korna htannar bendir á sjálfstráust og tnikla hæfifeika í ágætu jafn- v*gi. Hr. Bok starfar í fullu sam- rawnti við þá kienningu sina, að hver iniaður eigi að sfcunda köllun stna af alvöru og með e'inlægnl, og án 'ei'gitig'irni eða sjálfsþótta . það 'ier sjaldan, að þeir meittm séu á- ! nægjulegir í dagfegri tmrgengni, I sem tmiklir eru alvörumemn, og emn ! sjaldmar ern ske mt ilegir ]féXagar tniklir alvörum'emn. Kn harra Bok er hvorttveggja í sam- edttingu. “Kg er ekki Bamda'ríkjamaður”, mælfci hamm, þogar hamm fór að tala um sjálfam sig, “é-g var fædd- ur í Niðurlöndum. Faðir tninm var auðmaðmr í föðurlandi mínu, em mist'i allar eigur sínar og flutti þá mieð fjölskyldú sína til Atneríktt. Kn öröugleikarnir, s&tn faðir minn varð vtð að stríða til þess að koita sér f-yrir ltér í lamdi, rey.nd- ust honitim ofjarl, og haíim Lét líf sitt í því stríði, og skildþ rftir ekkjti sina og mig og bróðtir minn. l'.g var þá 6 ára gaanull. Við bjuggum í þrílyltu leigtthúsi í 'borgimmi Brooklyn. Faðir mimm var harðttr við okkur bræðurna. Hamn sieitti okkur á aljxýðuskóla strax og við kotnum til lamdsi'ns, em þá ktinnum við ckki svo mikið, sem eifct orð í emsk'U máli. jtettei fanst okkur strangleiki mdkill, en ég segi nú, aö faðir okkar breyfcti hyggi- fega. Fyrstu pemingana, setU' ég vamn fyrir hér í lamdi, fékk ég fyrir að sel ja 'þeún farþegjum drykkjarvatm, sem ferðuðust með hestavögwutn 'til Coney evjar, fyrir 1 cent glasið. Kg tók rfifcir því, að skift var dag- laga um hesfca á vissum stað, skaimt frá heiini'H okkar, og þá hlupti tnicmn oft lamgar feiðir tdl að fá sér að drckka, rfnkanlega þegar veður var tnjög beitt'. Mér datt í ■hng, að ég gæ-ti spnrað þrfmi hlaupin, og titn kið grætt féieina skildimga með því aö bfcra vatTiið þangað sem þrfr áðtt. Ég íyltd þvt fötti ttueð köldu drykkjarvatnd og ■seldi það. “þegar nágramme drengirnir sán, hvað ég gerði, íóru þrfr að gera þaö satna, og ]iá kyntist ég fyrst aitvininu samkepmis spursmálinu. í>g varð é’g því að fint»a upp nýfct ráð til að græða, og nú keypti ég sykur og silrómtr og sekli það, sem ég nrfttdi lcmoruj.de fyrÍT 2c glasið. ]>efcta var mín fyrsfca fexía í því grundvallaratriði, sem letðir tál sigurs. Kn það er, að starfa að iþví alimenna á óalmiennam háitt. Næst tók ég að tmér að þvo jgluigga á bakarti í nágremmimu, og Ifyrir það fékk ég 50C 4 \áku, og eftir nokkttrn tíma fékk ég vúnmu fyrir innan söluborðið f 'bakaríi þessu eftir skólatiima fyrir dollars laim um vikuma. Faðir okkar skildi okkur effcir fátæk, þegar hamm and- ] aðist. Móðir mín, sem var vöm við allsnægtir i h'rfmalandi okkar og hafði þar vinnufólk, varð nú að íammast sjálf um öll sinhúsverk, og við bræðurnir reymdum að hjálpa hemin'i. A hverjum degi, þegar við komvrm heitn af skólamum, hjálp- uðutm við henni alt sem við gát- xitn. Við þvoðum gólfin og stiganm og -alt húsið á hverjum þreinur vikum. Ég þvoði diskama fyrir ' bana og lærði að maitreiða, og losaði hana Jtannig við eiins mdk- ið af störfum í húsinu eins og ég •gat. Á þennan hátt lærði ég það, setn ég aldrei siðan hefi gfeymt, að þekkja hin margvísfegu og örðugtt hversdagsstörf húsfreyjunmar. Karl ] tttenm fara út og hafa samncy'ti við jaðra tnenn, og keppa hverjir við ■aðra, og breytifeiki starfs þeirra heldnr þeim þ-reyttilausumi, en kon- unwT verða dag eftir dag, ár eftir ár, að strita hvíldarl'aust við hin sörmi störf, að sauina, bæta, þvo, clda, sópa o. fl. þessi þekktng, er ég fékk í húsi móður minmar, gerði : mér skiljamlogar að nokkru leyti þarfir amieríkanskra kvenma á heim iltnn þeirra. þess vegna brosi é-g sttimdum, þegar konur skrifa íjtiér og spvrja, hv-að ég eiginlega viti : um æfi <>g örðugleika og eftirlang- amir og þarfir fátæklinga', — ég, sc'iit fæddmr ltafi verið og uppalinn við allsnægtir. Kn þessar vesal- tmgs kontir grunar ekki, að ég hafi revnt alla ]>4 örhyrgð og örðttg- I feika, sem ltinir fátækustu fátækl- inpar verða að berjast við. Kg h?'fi reynslu fvrir þvf, hvað það er, að Iifci á því nær en-gu, <18 læöast út tir húsi'nu að kveldlagi til þess að tína upp nokkur smásprek á auömn húslóðtim og bakstrættim, ! «í því við 'höfðum ekki 4 oents til ■að kaupa iippkv'eikjnefm'i, — og að 'tína itþ{) kolainola og hrista þá úr öskuha'ugum nágramii'amna, þar til blóðið rann úr gótmim mínttm. Ég þekki hvttö það er, að fara á fæt- iir fvrir dögtin til að kveikja eld- in.11. og uð ótfcast að vor.V ú. v»({i matsaLams, af þvi ekki voru pett- ingur fyrirliggjam'di til að borga : honttm skuld liams, — og að forð- ast að HKvta fólki, <af því fötin I min voru svo stagbætit. Alt þetta i þekki 'ég af eigin reynslu. Kg veit vel, hvað 'þ.ið er, að vera íátœk- ! irr, hefi haft margra ára Tieynslu j nf því. Kn þá skoðun verð iég að I láta í ljósi, að fátæktin sé hverj- utn mamni sú itiesta blessun, og svo reynflist htin niér. það er ekk- ert 'betra trppörfunaTmeðal til, til þcss ao vinna sfg áfratn og upp á við i brfmimim. Um þessar tnund- tr fékk ég löngun tdl, að safna eig- im'hamdarn'öf'nitm mcrkra tnanma og nú á é'g amti'að stæfsfca safn, siam til er í lamdinu. Ég las á liverju kvcldi um merka ntiemm, svo ritaði éig þetm bréí, ekki beinlínis til Jtcss æð fá nöftiim þeirra-, ]>a*u eru lífcil.s- virði, heJdur til að uá í séTken'tii- feika hvt'T.s manti'S fyrir sig. Til dæinis ritaðt ég Gieneral Grant og bað hatim að segja mér nákvæ'in- lega 'bfett þantt, sem Geitueral Izae ltafðd gangið á bemdur honutn, og lagt niður vopn sítt'. Hanm svaraði mieð 4. blaðsíðu bréfi. þamttig fé-kk ég fjiilda bréfa frá merku’tn möttm- mn, með því fyrst að kymmast æfi- sögm og starfi þeirra, og svo að spyrja þá uin þatt atrjöi, sem é'g þó'fct'ist viss umt', að þeir fceldu merkustu viðburöi í líli sínu. — Úr skóla fór ég 13 ára gaanall, og var ég þá kominm' upp í ínálfræð- isdrfldina. Kffcir það fór 'ég aldrrf á skóla, en hefi ttnmið kappsatn- fega frá þeim tíma til þessa dags. Ég hyrjaði að vimna, fftm skrif- stofuþjónn hjá Wesfcern Union Urfe grap'h félaginu. Clarence Gray, einn aif vimttm föðttr ináiia, sagði við mig : “Kf þú lærir hraðritun, þá mimtil satvna, að þú kemst bet- ur áfram, að livcrjp sean þú vimm- ur". Og tók ég nttg því .stra'x til og lærði hraðritun á kveldsk<>la, og ieftir fáar vikur, var ég orðinm svo æfður, að cg gat ritað niðtir ]>að semt talað var. Kn á daginn vanm ég a skrifstofnitlhi eða híjóp semdiferðir, tók eftirrit af bréfum og ammaö það sa:n fyrir kom, og sem' alt er verðmast reyitsla h.verj- unt mammi, hversn hátt sem hanm kieinst í lífinu, af því tneð því lærir hamn að þekkja inögutsika hverrar lífsstöðu. Homm hefir sjálfur gemg- iö í ge'gm um það alt. lífcill ntiði premtaður öðru tmegin. Frederiek Colver, nú aöstoðarmað- ur við Sucoess 'Magazinia, og bróð- ir nvimn, gemgu í félag nmð tniér til þeiss að kotnia þessu í verk. Við sötndum við 4 fetkhús um, að stækfea dagskrá þeirra upp í 4 bls. og að fylLa þær með auglýsimgar. Við græddutn vikulega allvel 4 þessu. Að hafa uppgötvað mútíðar leikhússkrá, er frægð, setn hver írtaður hiefir ásfcæðu fcil að vera hreykimn af. Um lrfð og við unn- um þeita verk, stofnuðum við Brooklyp Magazine og prentuðutn ræður DeWitt Talmage og Hettry Ward Beachars, svo að í mátiað- arrifci þessu premituðum við 8 ræð- I ur auk annars lestnáls. Ég fékk 1 ýmsa tnes't leiðamdi rmemn til að j rifca í tímarit okkar bamplaust. Kg var í söfttuði sára Beachers og hamm hjálpaði mér alt sent hanm ! gat. Við h'éldum blaðinu úti tttni tvoggja ára tiina og seldttm það svo mcð hagnaði. Ég var nú orðinn 17 ára gamall og vinttr minin, Claremce Gray, spurði mig, hvað ég hugsaði mér að taka fyrir, þar setn ég nú vært í •búinm að færa hraðritun. Ég sagð- : ist vilja vinna' að einhverju, sem* I gæfi tmér kost á', aö kynmasit bók- um. Hamm útvegaöi tttér þá hrað- j rítiara stöðu h já bóka'útgefamda ! Hienry niolt, og var ég árlangt h já ! hcmtnn. þá var tnér boðið að verða hra'ðritari fyrir öcribniers ' Magaz.ine, og eftir 4 ára starf þar, I var ég sefctur til að rita amglýis- ingar. það vi?rk átfci vel við tnig, og jafnvef mirna, vil ég heldur rifca atiglýsingu en ritstjóríiargTeim. í 7 ár var ég hjá Scribmers, og á þeim árumt mymdaðt ég og bróðir mimn Bok útgá'fufélagið. T'il þess aö I öyggja ttpp félag þetta, tók ég það I ráö, setn étg hefi síðan séð eftir r ; Ég íékk 40 komtr til þess að rita ' sitit bréfið hverja í bJaðið, og fékk ’þannig bré'f frá flestum iruerkustu komum þrfrra daga, og vikulegia ] féikk ég bréf frá New York fregn- rifca, scin ég nefndi “Bok”, og éig ! srfdi ritst jórutn annara blaða rétt. j 'til að nota þiessi bréf, seim voru 3 dalkar á viktt. Jxrfr lögðu til aðra 3 dálka um kvemfeg máfcfni, og 'þttmmig var stofiuuð kveitsíðam í ttinieríkai»skri blaðamonsku. Ég hefi aldroi v-erið ánægður tiuoð þcssa 'blaðsíðu, en hún hjál'paðt nuér þó mikið í franitíðarstarfi miímm. það, um mál kv emina í yfir nttfni bróðtir mítts, svo að ég kætnist <-kUí í énáð Hjá Scrfbnor fálagúut, húsbaenduni mínum. Kn horra Cy- rus Curtis, útgrfaiKW Tzadies Honue Joiinial, las blaö okfear og komst að þvf, hver ritaði þar tim kven- niá'l'in. Curtis famm mig að máli og bauð m.ér stöðn við bíað sitt, og "þaö ’þáði ég. öíðan eru liöin 18 ár. Vinir tnínir löttu mtg þessatar farar, til I’lnladielphta, -þar sem fcfmiaritið var grfiö út, og sögðuv að ég yrði þar að eitgu. Km ég vissi, að 'það setm býT í mamni, fær fratnras, ltvar setn haitin er, hvort heldtir i PhiladieXphia eöa an'itar- staðar. s?m ég ritaði Bok tiinaritiö, gerði Meðajt ég vann á tielegmf skrif- stofunmi <og gekk á skóla á kvrfd- in, kom mér til ltugar, að hægt væri, að stækka dagskrá l'rfkhnsa og áð græða á því. þá voru allar slíkar lrfkhúsa auglýsimgar að eins Margir hafa hrósað mér fyrir út- | 'bnrfðslu Ladies Hotne Journal, og sa tt að segja hefi eg unnið fcals- vert að því, en aðgætamdi er, að lierra Curtis var bii'imn að koma blaðdmti á nokkurn veginn fastam fót, þegar tig tók aö starfa við 1 það. það hafði ]>á 450 þús. fcaup- emdur, og það var m'itt ætlunar- vierk, að auka við þá kaupeoda- tölu. það hefi ég reymt að gera- ]xiö er sagt, að hver góður kvan- rifchöfund'ur riti greinar' sítiar tmeð hugamn stöðugt á einbverjii'in viss- 11111 karlmatMi'i sam húm vifci að lesi það seitn htVn skrikir. Kins er fyrir mér, ég hefi í sl. 15 ár rifcaö tímarit init't með etna konu stöð- Ugt í linganum, s?m ég ætlaðist fcil aö læsi blaðið. Iig befi nldrei mætt h'eiimi eða talað við hama. Ivn «111 eða tvrfmur árumi eftir að ég varð ritstjóri, ferðaðist ég með hiarra Curtis um mikinm hluta af Bandttrikjiinum, til þess að kvnma mwr liugsunærhá'fct þlóðaTirntar og jwrfir ltennar. í smábæ éimun sá é'fr konti, sem mér virtist að búm- iugi og framgangsmáta algerð fvr- irtnymd anterikanskra kvemdygða. Ég sá hana i kirkjtt og á skieinti- samkomum tneð bónda sínunu og böi^nutn þrfrra. Ég g?kk frant hjá* heimilf hennar, og það var um- kriugt sattua hiei'mdldslega smekk og siðprýðisblæ, eins og ég liafði tek- iö ef-tir hjá konummi. “þessi kona", sagði ég við sjáXfan tnig, "skal v?ra tnér i liuga við ritstjórn mína á tt'niaritinu”. Ég koinst að þvi, að húm var ekki fcaupamdi timaritsins. Kn 2 árurn síðar sá ég tiafn h'ennar á kaup?'ndalisbaii- U'in, og nokkrum árttm síðar skrif- aði hú<h mér, að sér félli bXaðið I vrf í geö. Hún fær aldrei aö viita, ! hve nuikla ánægju bréf iienmar jók niér, em ég svaraði hemni með ör- _ fáum orðum og þakkaði benmi vel- þóknunar vofctorðið. Fyrir 4 árum árum stansaði ég i Xtæ j>?iin, s?in kona þessi býr í, «að eims til aö sjá h'ama, og gekk fratn hjá hmsi bemn-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.