Heimskringla - 23.04.1908, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.04.1908, Blaðsíða 3
HEIMSEKtttÖlTA' WlNNlI’ííC, 2'. Al'Rír, 1908 -»W,. ia*- Strathcona Hote/ Horni Main o" Rupert Str. ^ýbygtogágætt gistihús;G-e8t um veittöil þægimli með sann- gjftrna8ta verði. Fri keyrsla til og frá öllum jArnbr. stöðv- um. Be/.tu vfn og vindlar; og herbergi og máltíðar ágætar. McLaren Brothers EIHENDLR Hotel Paciiic 219 Market I U M HieM 8 treet Ktgandi Winnipeg - - - Manitoba T • 1 • p h 0 11 • 1 :í Í Ný-eudurbætt O'rl Ný-tfzku hús í allft staði. V i ð s k ; i ft,:i yðar óskast v irð- ingarfylst. $1.25 a D a g HOTEL-— SUTHERLAN D Corner Main anj Sutherland Ave. Gisting kostar, $1.00 og $1.00 á dag. Ég trtk við atjórn þess liúss 1. Jrtii. ’08, og virðingarfylst óska við- skifta Islendinganærog fjær Komið, Sjáið og Reyuið. C. F. Bunnell, eigandi. Telefón 348 BRUN5W1CK HOTEL Horni lUaitt St. og Rupert Ave. fiext/t borðhald; Hrein og Bjiirt Iler- bergi; Fínrutu Drýkkir og tíeslu Vind- lnr. Ókeypit Vtign matir Öltnm Trnin- Itelum. lteynið o»t þegar þú ert á ferð Dauðadáið. STAflA KRÁ FTNXLANDI. Eftir L. von lle.hren. Iavos Kapiaison var dáinn. — Af>’ eins eifct ár liaföi hajtvn veriti giftur hinaii fríðu dóttur gestgjafa- ; hriss haldarans í I,auritsoÍa. — ; Haawi hafði ætíö vcriö blóöríkur, þessi góöi Laos, og þegar haitn eitit kvöld liaföi drukkið' heldur tnikið — hann hélt svo fyrirtaks- mikið upp á hiö sterka svanska púns — fékk ham.n slag, og nueð því var það bnið. ]>að var mjög svo sorgleg saga. Allur Lauri.tsofa Ixvr syrgði nú kjör Kapiaisens, því han.n haföi i verið emn ai þeim ríkustti t.m [j.xm í slóðir. Inn'búiarmr fóru á kreik tii | að hugga hina iingn tkkju. Kajttn var borin-n inn í hezta | hemhargið. IJttlak var brvitt yíir hann, og ljós brann við hvora hlið á líkinn. Kinn eftir annan kotn, og lyfti npp línlakimt og leit j A L-aos og síigði : :‘'lGgii hcíir | hann breyzt! ”, eða “0, hvað hann er hiifðingleigttr, alveg eins 1 og niieðan liatni lifði! ” — rét-fc eft- ir því, setit hverjtmi datt í hng í ltug í ]>að og það si'nn. En siðatt j geti'gu þeir inn og tóku í henditta ía hmni syrgjandi ungu kontt. Og svo fórtt nienn inn í eitt herhargið jenn, þar sem þair drttkku púns og ; átii stmirt brauð með allra mestu ; áuægju. Síðatt fór hver sirm veg. F,n ; fjórar persónur uröu eftir til að htigga ekkjuna og vaka vfir líkintt, og vortt þær þessar : Móðir hinn- ar uttgu ekkju, Anni Ifitkalartclii <>g Asto Simu'bavi, tveir be/.tu vin- j ir hins dátta, og svo Oge Ilatwler. ; Haitn hafði nit itiáske aldrei verið | virntr hins látna, því hanm hafði : ednusinni beðiö Ollu, og aldrei got- | að fyrirgafið I,aos það, að hann skyldi eignast hana. En nú var Laos dáinn, og það var -því faltegt af Oge Ilander, að hann skyldi ttú - ekki bera hatur fct.l ]>ess dánia. þaniiig sá'tit þan öll sa'miam, fimm íiiðiirlút og þegjívndi : Ekkjan, trtóðir bannar, hinir tveir viinir j hins láfcnia og Oge Ilamd'ar. Að sí'ðitsfcu stóð Anni tipp, gekk ; að 'borðinu, drakk glas «f hinu svenska púnsi, og sagði í hrygðar- róm : ‘‘Við errnn nú að vísu öil- söinutt hrvgg, og sorg býr í brjó.tt . DC | rnn vortim, en samt þurfum við ;ekki að gley.ma vorum líkamlegit nia.uðþurftum. Ertu nokkuð á j tnó'fci því, Olla ?” Olla var ckki á mófci því, og hin- ir aðrir, sein vórtt að syrgja, færðu sig nú einuig að borðiittu. ]>ar var svenskt púns, hangiö 'Svíiiakjöt og brauðmolar. Og allir 'borðu'ðu og drukku og grétu líka, Að síðustu hæfcti bæði gráUtritvn og átiö, en það drakk bara. Sorgin fór smámsamia'n að hverfa tir málróm <>g al ásjóntttn l 'þeirra, en ánægjan kotn í sfcaðiim. í Asto Smnitavi tók að segja fr-á, * jx'gar liaiin og Laos hefÖu unniö saman, á eimtm himnn finska stná- gufubát, sem ganga eftir Neva- iljóti. Og hann sagði nvargar sög- ,nr frá hinum rúswneska höfuöstað, St. Piéit'ursborg. í fyrstu talaði j hann hljóðlega, og sagöi að eins j alvarleigar sögur. En svo íór hann ! að' segja smá-skrítlu sögur, svo aö j allir lilógu. ]>að var nú oröin j satinarlega glöð líkvakt. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandl, WINMPEQ Eeetu teaundir af vfnfönguru og vind um, aðhlynning góð, húsid endurbifitt Tímdnn leið. Klukkain var orðin tvö, ,en það var alt af bjant. “Hin hvífca nófct” lá yfir I.auritsola, Fittinlands bjarfca nót't, á hvarri að morguu og kveldroðinn kyssa hvor annan. það var orðið hljófct í her- bergintt. Allir sváfu moð höfuðin niöur á borðinu, nema Olla og Oge, þau sátu eunþá vakandi. Við og við sendu þau hvor.t öðru öinkennilegt augna>tillifc. Og Olla hu'gsaði um, að betuii hefði nú æf- inlega litist fremur vel á Oge, og heföi hatrn bara veriö ríkairi...j...i... Hún blés 'mæötilega. “Komdu, Olla", ltvtslaði Oge. “Við skulum láta þessi liértra sofa í næði, en ganga niöur að sjón- U'm'”. Ilann tók í höndiaa 4 Ollu, og þau fóru Iweði út ár berberginu em hinir liéklu áfraim að sofa. Geignutn gluggamn 'glitriaði morg- umroðin.n inn í beirbergið, þar sem hfnn dauði lá. Einhver haifði gleymt, að breiða aftur línlakið ofam á amdlitiö á honttm, svo að hin uppremmandi morgunsól sketn bcint á hiö dauða amdliit. L-ítil ílttga sveimaði og suðaði í kring um htvnn. Fvrst setfcist húm á enmið á honum, en farist ]>að ekki vel gott að hafa-st þar við, spásséraði því ofan eftir andlitimu, O'g okin á nefbroddimn á ltonttm, og að síðustu imn í aðr;i nasa.hol- ttna. ]>að er mt ekkert Jxegilegt, þeg- ar íluga borar sé.r inm í nösina á loimihverjum, og það mttn Laos ledmiig hafo. fundist, því alt í ednu fór luinn að hnerra — eiinusiti'tii — tvisvar sinniim, mjög sterklega, svo oprvaði haiiin augtun og reis ttpp. — í fyrstu leit hamn, býsma hiQimskulega út. ]>að er nú heldur ekkert undartegt, þó niammi finnist 'hamn nokkuð undartegia á sdg kom- i'tvn, þegar maður rís tt']«j> frá dattð um. En að siðustu rifjaöist alt upp fyrir Laos. — Httgsa sér, hversu glöð konan hans mundi verða, þegar ltún s;ci, að hann væri eít'nþá lifandi. í berberginu við hliðdma sváfu gesbirmr en'ttþá, og algaatgurinn af púns'itm, svínslærimu o. s. frv. var á borðinu, senv endu rminnitigar- teik'ii hinnar glöðu og hugsumar- sötmt líkvaktar. 1,-aos Kapia.isen var glörhungraður, en þó vildi hann fyrst finna konuitrt- sína, og fór þess vegna úit. Dagur var rétt að ranna, þunn þokusheða lá yfir sjótvum, og hamarnir göluðu. Niöur við sjóittn s;i Iækis sólina lýsa upp hvítam höíuöbúnað. Laos þekfci þenman höfuðtoúnað mjög vel, — haiin hafði einu sinnf gefið ölíu hamn. Nú sat hún víst þarn'a miö- ttr \ iö sjóinn, að gráta yfir dauða hans. Og Laos sló um sig linlak- ínu, og ]>aö leit út eins og hamtt drægi slóða á eftir sér, og hamti stikaði mikinn niður aö sjómum. ]mr sat Olla, og við hliöima á hanini Oge Ilander. Ivn hvaö var þetfctia ? Alt í eánit þaut hendin á Laos niður á mdlli andMtamna á þeim, setn voru tnjög nálægt livort öðru, og small heiitdin á homnm heldur ó’þyrmtlega á vattga OgoS'. Olla og Oge horfðu felmits- fttll á Txtos, átt þess að gefa nokk- urt liljóö af sér, og lihtpu svo som fætur toguðit hvor.t sinn veg. Laos ltorfði reiöuleiga á eftir Oge, meö krepta hnefama, og taut- aði fvrir mnntti .sér : “]>ú kemmr aldred frantar inu fyrir mínar dyr! ” Svo hristi ha.nn höfðnðiö og gekk hryggur heint í herbergið, .þar sem líkvaktin bélt sig. ]>ar sátu þatt öll enn sofandi. Flugnrn- ar voru að eins vaknaðar, og suð- uöu og flögruðu alt í kring, og mieðan binar góðu manneskjur, er áttu aö vaka víir líkinu, héldu á- fram að hrjóta hver í kapp viö aðra, seibtist Laos, hjúpaður hinu hvíta linlaki, mifct á meðal þeirra, og borðaði meö be/tu lyst svíns- læri, egg og brauð, og drakk m@ð því púnsiö. (J. P. ísdal þýddi). t Guðrún Grímsdóttir, 'háöldruð ekkja og þrotin að hieilsu, amdaðist .að heimilt sínu hjá Grími symi sínum, hinn 21. febr. síðastl., í Gardiar bygð, N. Dak., II ún var ve'lgreimd dugtiaðar og ráðdedldarkona í bezta lagi. Fædd í Síðumúla í Mýrasýslu og ólst upp hjá foreldru'm símtrtt og flutti mcð þeim að Grímsst. í Reykholts dal. Foreldrar hennar voru Grím- ur Steinólfsson, bóndi á Svíra og K Let't, Jómssomar á Hvanmeyri, og kona Gríms Guðrún þóröardóttir, prests að Litndi í Borgarfja.r'ðar- sýslu Jónssonar, aö Mööruvöllum í Kjós og Ftekkttd.il, Jónssonar, ]ir.ests að Einholti í Hornafirði. Áttu þau hjón alls 15 börn, og komust 11 af þeim til fullorðins ára, og var elzt þeirra Magnús prestmr Grímsson á Mostelli, dáinn 1869. Öll þau stys'tkin vel greind og mannvæm'leg. Guörún sál. giftist frá foreldrum sínum um .tvítugsaldur y.ngis- manni ]>óröi Arnasyni á Rjarnar- Gergu svo vel, “þjóðóHur” mittm, að birta þessa amdláts- frcgn. V i n u r. Ættlandið. Mibt æbtlamd er litið og langt út í sjá. Eg litið .þaö aldrei hef sjálfur, e,n ]>egar aö hieyri ég fréttir því frá, miér finst sem ég búi þar h á 1 f u r. Eg heyri ]>ar íossamna ltáværu ljóð, úr hlíðunu'm sé yfir dali. — Mér finst þá ég byggi á feöramna slóð til íorna og væri ]xir smali. <>g .þotfca er edtfchvað, se.ni ckki ég skil og er bara’ aö líkindum drautnur ; en ættVaiidsins gamla ég vitja þó vil, ef verðttr ei tími minm naumur. þó sniámsamiíim týnu'm við tölttnni ltér, sem beljtim oss íslemzka vera, ef höldtmi við fast því sem íslenzkast er má eifctlivaö til frægðar sér gera. Ef 'tölu'tti við lemsktt á úttendri slóö, en yrkjum þó hrin.ghentar bögur og geyinutn i andu vor í&kmzku ljóö og ágætu fortíðar sögur, — Ef landinu fjarlæga, forf-eðra slóð við fá®t numum ei til að gleymai, mvtn rjóminn af vestrænmi víkinga.þjóð ei vcrða að smiérimu h e i m a ? • O. T. JÓNSSON. stöðum í Hvítársíöu, velgáfuðutni þjóðhagasmið. Byrjuðu j>au þar ' búskíip tn'eð næg eftn, og fluttu ■þaðan að Stað við Hrútafjörö og svo þaðan að Dalgsirstöðu'm í Miðfirði. En til Ámeríku fluttu þatt 1873, og lemtu þá í Milwau- | keie. Misti hún þar ntann simn effcir j mánaðar veru, — þoldi ekki vinn- unia og loftslagiö, var bilaður S’rir brjósti. þá um hatist'ið flubti hún tnicð börn sín út í norska bygö, 80 mílur út á land, og var ]>ar til 1877. þá flutti húm til Shewano, islenzka nýtendu í VVisconsin, og svo 1880 til Gardar í N. Dakota, ltvar hún tók lamd ásamt Grimi syni sínum, og ltafa þau buiö þar síöan. Fvrst við lítil efnt, eat þó lengst af vtð allgóð efni. Var hún nú fyrir nokkruum ármti hætt við toúskap, em hamn giítur og b'únað- ist ágætleiga. Kona hams er Ingi- björg Snæbjörnsdóttir. liiirn bemnar ertt þessi, sem up]>- komtist öll hér í Amieríku : 1. Grímttr, 1 velntic'gandi toóndi ltér í Gardar bygö (áötir nefndur). 2. þóröur læknir, ritsrtjóri “Vfn- kinds”, í Minneota, Mimn., há- lærður gáfuiiiaönr. 3. Hjörtur, rafmagnsfræðingttr {eiii'ii 'himm mesti i Atttieríku), í Chicago, stóreigna og raf- miagns verkstjóri þar. Giftur ístenzkrt kontt. 4. Árni, bóndi í California, giiftur. 5. Guðrún, ógift, og var hja tnóðttr sinni. 6. Ingibjörg, ekkja í Gardar bvgö. Öll mannvæmte’g og vel giefiii. DOBSON and JAGKSON Bycginjíanienn Sýnið oss upjxlrætti yð- ar og úætlaitir og fáið verðáætlauir vorar. 370 Colony Street Winnipeg ILefir ]>ú borgað Hei'triskringln ? Woodbine Hotel 8t»rsta Rilliard Hall 1 NorOvestnrlandína Tlu Pool-borö.—Alskouar vtuog vindlar. l.ennon & Hebb, EÍKendur. SPQN’NÝTT HÓTEL A LOERLEG A NÝTÍZKU Hotel Majestic John HcDonald, eigandi. James St. West, Hétt vestan viö Main St. Winnipeg Telefóu 4 9 7 V $1.50 á dag os; þar yíir Bandaríkja-snið Alt. sem ht’r or um hðnd haft er af beztu tegnnd. Reynið oss. 'iiZ :« s: BRANDONS VINSŒLASTA CISTIHUS EMPIRE ROTEL K J. PELTIER, eigundi llcfir Oll nútiflar þtegindi. RcyniO þctta gistf - hús. Á bc/ta statt i borginni. l.ang • vcga telefón 155. Sainplc rooms 7'2*>—73I Rosser Ave KK4NIHLV MAílf. '-’i-.VS Som er rétt il bak við Póst- húsið, — og þar sem alt or af llteztu tegund. íslendingar í ættu að reyna þetta gistihús. James Thorpe, eigaudi. Fyrveraudi ei>andi Jimrny's Restaurant á Portaere Ave. APALIIEIÐUR 235 ; 236 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU elskaðar. Hví skyldi nokkur eiga aö lifa og deyja, ám þess aö þekkja þá sælu”. “þicr hafiö 'þckt þá sælu, Nita”, sagði hann mjög hr.Vggur, af því hann sá, hve illa lá á hemni. — “]>ér viitdð hvaö 'þaö er, því — ég elskaöi vður”. “Gierðuö þér þaö ?," spttrði hún og leit innitega í ■a tigu haais. “Elskuöuð þéc ntig þá, Allan ?” Hamii' 'beiygði sig niður að heitni. ‘‘J'á, það gierði ég, Nita'. En iég áleit þa,ö skyldu mína, að uppb'lla óskir og vilja föðttr íníns”. “Skyldu! ” sagði hún og stundi við. “líverstt mörg hjörtn mieiga ekki líöa þ-rir þetta eina orð ? Allan, elskuöuð þér mtg ? Segiö það a'Stur, — «g e,r svo hiajmimgjtisöm. Segið það aftnr, og ég vil gwyuia «ndurm,kt,ni.ti)guna tun það til datiöans. Hiamm leit 'framian í hiö fagra, sorgbnna ítndlit hMtnar, og sá aö augum stóðu full af tárum. “ÍVg segi þaö aftnr, Nit-a. Eg elskaði yöur beitt, og aldrei hefði 'ég skpt af yöttr vie,gma .annars tn þess, sein óg áleit skyldu mina". “þakk, þessi orð ha.fa veitt mér nteiri áttaegju, en éig goit- iiokktiriutíma búist við að fá. ]>ér huíið elskaið nvig Allan! ErttS þér mi alvttg búinn að gleyma mér ? ’ ’ Hún horfði í attgni bams, varir hennar voru rétt við hams, og hútt teit út etus og barn, seittt biður unt ka-rteika. það var því beeði göfugt og manntegt af hommt, að bana tert á móti frei.srtinguniii að kyssa hatKi. Nú teggiö þér hættutega spurningu fyrtr mig”, Sagðt ltiann, em, meii, Nifca, óg hefi ekki gteymit yður, ég ber mikla virði'ttgu fyrir yöttr, og vil vera vinur ySar. En éig v«t vel, að þér eruð a'ttittars awm*s k•••, vg þaé göfugs matms. Aldrei gteymi °g ég því djúpi, sem nú cr staðfest á milli okkar, sein er toneiöara cm sjálfur dauÖintt'. Hiin hrökk samain. “þaö cr rcfct, sein þér segiö, en yðttr sfceindur þó ekki alvieg á sama iim mig, Allam. Aö eáns ofurlítið verðið þér aö skifta yður nf mér”. “Já”, mæl'fci bann fljótlegia. “þér hafiö réfct rttl ' ntín, Nifca, og skuluð hafa hann á tmeðan ég lifi. ]>ér hafið liöið 'min vegna, og ég vil eítir því setn vg gct, toæfca fvrir það”. það brá fyrir nokkurs konar gla'ntpa í augum hvnirtiar. Og þér gefið mér það ekkert að sök, .þó ég hafi s.igt yður 'þptta a'lt saman, Allan. ]>ér ætlið ekki , uö fyrirlífca mig jx'ss vegna?” ‘ Nei , sagði haittn dauflega, “alls ekki, Nita". 1 # ‘‘lyg er nú miklu ánægðari, úr því þér vitið J ]>Dtfca, að éig gert ekki gken'ni't yður og aö ég — æ, ég má 'til að' segja það — v-lska y ðti r ennþá’'. — Haun laurt uiður, en sagði ekkert orö. Hún torosti sigri ltrósamdi. — Hamm haföi hlmsbaö á hana, an þe-ss að atyrða haua. Nú taldi hún siér vis.in sigttr. ‘‘Nú verðiö þér að fara”, sagöi liún. “Ó, Allatt, tmér þvkir teiöintegt, að þér funduð tnig hér. þér tmeigið ekki lárta sam.tal okkar hafa tvein áhrtf á yðut'. .Ivtlið þér aö láta það luafa áhrif?” • “Noi, ég skal ekki gera ]>að”. En þertiba var þaö óh'eippitegasfca loforð, sem hatin gart gefið, því eftir þessa játmmgu hennar átti lvamn að segja heinni, aÖ nú yrði kuittmngsskaj.ur þeirra aiö vera úii og þau mættu ekki sjást fiamar. ]>etta, hcfði bann átrt að segja., og hún hafði búist við, að hati.ti mundi segja þertta. ]>css vegna áleit hún sigur sinu hálf iinninn, þegar hann ávftaði ltana ekkert f.yrir ákafa og frekju he.nuar. AÐALHEIÐUR 237 “Ég get eliki skilið yður eftir hér, Nifca”, sagði Iianil. ‘‘það er líka komin nótt". E» hún toand- •aöi 'ltonum frá sér. “Eg vil .ekki, aÖ neimn sjái okkur samam nú, ég ■fer ein itiT heribergja mimna, og vil ekkcrt tala nveira í 'þebta simn”. Hann tmargbaö hatta aö koma með sér, em þaö var ekki aö raeifna. Hann vissd ekki, hve kngi hún dvaldi þar, en hnjt tert engan sjá sig alt það kveld. ÍXLVII. KAPÍTULL Næsrtia •mopgun lá grá þokumóða yfir öllu hérað- intt, s.-ttt miarki þess, aö dagurinn vröí mjög heitur. Ixtvairðmrinin var á gamgi í áva.xtagarði símtm. Hershöfðinginti gekk rtil bans.‘ “]>ér ■eig'ið góöan ávaxrtaigarð hér”, sagði haittU. “þaö rniái hvter ltrósa scim vill ávöxrttimtnt á J’taliu, en óg, sicam 'hefi þó fertöast utn ltálfan bnÖrtitimn, fitll- yrði, að hvisrgi fitvnast eans góöir ávextir og hér á gamla Etiiglandí”. “Eg 'cr alveg á saitma máli og ]*ér , sagði lávarö- tirinn. “Hvergi holi ég séö f'alk-gri áveeoti, em þá, setm vaixii hér. ]>eir eru írátoærtega góöir . Hersiiöfðingin'ii hallaöi sér upp að hvit.u gri-rad- verki og soigði : ‘•‘Ne,i. 'Allan, yðtrí heföi víst ekki falliö veJ, aö tmissa af Brooklauds?” “Nei, þaö hefði •tmér ekki gert. Mér þykir mjög vænt um -þaö, og ekkcrt ibeimili hefi óg séð eitts fall- egt og Brlooiklíinds. “þeftíta er vol nnjdt”, Sugði hersh'Sfðinginm. . “All- 238 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU. ir ieiga aö dska 'heimili sitt. Kg var svo hræddtir um, aö þiér kytmuð aö yfirgafa þaö, og varö því glaöur, er ég heyrðt um torúökaupið”. I.ávarðurinn teit á hann forviða. Hvaö kom •brúðkaup hams viö leignarrétti lians á Brooklands ? “Eg hefi oft hugsaö um yöur”, sa.göi bershöfð- ingMMi emnfreanttr, “og meðan ég vissi ekki í hvaöa ltorf málið var komið, var ég mjög kv'ðandi yðar veigm,a”. ‘■‘þér höfðuð þ'ó enga orsök til þess”, sagði lá- varðuritttt. “það er sérlega göfugtnauntegt af yöur aö tala svona. Ftestir ungir ntonn hefðu tekið sér þaö nyi'ig nærri. þaö sýmir skynseuni og þolgæöi, «ö taka ]>ví eins og >þér gerðitð”. Lávarðurinn hélt, að luershöfðingimn mein'tii erlða- skrá fööur síns. “Ef ég á aÖ segja sannteikann, herra herstoöfð- ingi, ]>á var ég mjög ergitegur yfir því fyrst í sfcað. Mér famst ]>að vera tnjög órýniiilegt, eitt það dugar ekki, aö ergja sig yfir því, sent verðttr að vera”. <'Nei, rértrt er það. Kn lej’fiö rmér aÖ spvrja vð- ur aö einni spumingti. Kg játa, aö ég hefi ett.gan rátt til þess, alls engan, em ég var góöur vimur föö- ttr vðar, og luefi einlægau áhuga fyrir öllu, sem yöttr viövíkur. Segiö mér, vildi n*ú Aðulheiður af fúsum vilja giftast yðttr ?” “Af fústnn vilja ?” hrópílöi lávaröurinm. ég held þaö. Jxtö nnegiö þér vera vissir mn". “Og eniginn liefir lagt að henni í því efmii?” Lávörðurinn, settm mundi vel eftir, hvernig hafði gengið til, gart ekki stilrt sig um að brosa. “ [á.ðég geit fullvissaö yöur ttm þaö, ég held aö gifting okkar hafi í alla staði veriö aö vilja heinnar’’. “Óg 'þér fullvissið mig ttm ]>aÖ?” sagði lters- “Já, alt

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.