Heimskringla - 28.05.1908, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. MAÍ 1908.
5 l»ls.
Tinum jaínhliða |>íim hvíta. ESa
þieir geti átt jafna n aögang og
fiullam rétt við hvita ni/anf. Samt
segá ég nei, og held því fnam, að
svo sé. Að ’jaínvel þó vér látum
svarta þjóðflokkinn ná allri ment-
v.n og manning, sem hoinn væri
hæíur að geta tekið á móti, og
seitjum hann svo sérskilinn á lönd
eða landsparta, þar sem heirns-
mienning öll gæti jaint ;til þeirra
náð, þá samt yrðu þedr langt á
eftir hinum hvítn. Hviec er ástæð-
an ? Ég • veit þér brosið að mér,
ef éig ssgi að ástæðan sé sú, að
svörtu mennirnir hafi einhver'n-
veginn glatast, eða orðið útundan
hjá guði og náttúrunni, og þess-
vegna séu þeir lítið meir en hálf-
skapaðir enn sem komið er. En ég
leigg engia áherzlu á litinn. En
þieir þurfa að lagiast og fvgrast til
þess að gvta orðið gott og hæfi-
legt verkfæri og hústaður fyrir
seðri partinn, sálina, andann, sem
öllu stjórnar. — Ég halla miér ein-
dregið, að skoðun vísindaAiamna,
sem hafa sýmt og sannað, að
stjórn drottins og lögmál náttúr-
unniar er afarkmgi að ná full-
fruenn mannréttindi ættu að ná til
kvennanna. Svo að þessi hreyfing
kafna'ði þegar í fæðdngunni.
Um sömu mundir var kona
nokknr á Knglamdi, Mary Wall-
stomecraft, sem var hrifin af þess-
um sömu hugsjónum. 1787 ritaði
hún bók “uiA uppeldi dœtra
vorra”, 1790 aðra nm mannrétt-
indi, og 1793 ritaði hún “um kven-
réttindi”, og vakti sú bók mikla
eftiirtekt,
í Ameríku var góður jarðvegur
fyrir slíkar kemnángiar. ]>aö gat
nnumiast farið hjá því, að sjálf-
stæðis yfirlýsing Batndarikjanna
hefði á'hrif á konurmar, og a-ð frels
issitríð þjóðanma viefcti hjá þeim
óskir nm sömu réttindi þeim til
handa eins og himni helft þjóðar-
innar. En þó er það ©kki fyr en
eiftir 1830, þegar hiyrjað var að
rita og ræða um frelsi þræla og
'hiiinddndii'smálm, sem þær fara fyrir
alvöru að bera sín riáttindi saman
við ré'ttindi karla.miainnianjn.a, og
tiaka að sér málstað þrælainna,
sem sameig’inlegan fyrir þær #að
mörgu leýti.
komnunur takmarkinu, í því stóra
— eng>u siður en vér litlu börnin,
seim kölluð eru menn, erum að
smápota oss áfram til fullkomnun-
ar í því snváa. Og þó brosað verði
aftur að mér, þá er það samt
samnlieikur, að stórgallar eru á
fyrstu mvndum og smiðá náttur-
unnar, öldungsis eáns og hjá hug-
rruynda afli uppfuinduMiganiannsins,
að fiyrsta gerðin er oft mjög ó-
fuHkomin>. Eh tími, þekking, hlut-
föll og kröfur halda áfram að fulf-
komna..
þannig er með svertingjánn. —
fvikami hans er að visu vel og
sterklega gerður, en höfuð hans er
langt frá því, að ge'ta geymt
djúpa vitsmuni, staðfasta þrá til
æðra stigs og þolgóða stjórn-
vizku. Höfuð þeirra er nógu stórt,
ekki vamtar ]>að, og fraimurtfear-
amdd sterkbygt. ]>ó barið se þett-
imigshögg með ba’inri á haus þeirra
þá sakar sb'kt ekki hót, frekar en
•barið væri á gamlan utxa eða. út-
í 16 ár börðust allar merkustu
konur Pandaríkjauna fyrir frelsi
þræla, biindindismálinu og öðrum
þjóðmáluni, við blið karlmann-
annia. Má þar fyrst neína Harriet
Bieieeh.er Stowe, höf. að hinni
frægu skáldsögu : ‘ ‘Kofi Tómasar
fræmda” ; sýmdi það rit betur en
nokkurt anmað meðferðiua á þræl-
unum. Systurn.ar Sarah og Angel-
inia Grimba voru orðlaigðar fyrir
riitshiUl og mæísku. Enn má geta
þisirra I.ucretíu Mott, einhverrar
hinnar merkustu konu þeiirra tíma,
T.ucy Stone og Efizabeth Cady
Stanton, sem stofmaöi fyrsta kjör-
'réttindafílag kvenina, í Seneca
Fialls 1848, og v.ar aðal íorgöngu-
kon.a kvanr'éttinda baráttunnar i
Ameríku um 50 ár, ásamt Susan
B. Anthony, sem var saimverka-
kona hennar og tók við forustunni
af bemn.i, þegar hún dó.
Eftir að þrælarnir höfðu fangið
frelsi og farið var að berjast fyrir
selshans. Alt er grimmifega sterkt, að þeir femgju söm.u pólitisku
... ri.Ar.iriif 1 n,ir hnrir trnatiti. ,lvi irn’r A11
H'a'Uskú'pan löng aítur, emmið
hrukkótt, kjálkar og tamna um-
gerð öll afar rambyggifeg, edns og
4 rándýri. Augun sí-kvik og flótta
feg og 'beoda ekki á meitt ákveðið.
Yfir höfuð, ier óblandaður uegra-
haus, afar ljótúr, og eins alt
amdlitsfall. Haun getur ekki verið
hœfmr bústaður fyrir faigra sál,
háfleygar skoðauir, djúpa' v'izku
og mtauualskufullar tiJÍInniugar.
því segi ég, svertingjarnir eru
ekki nema hálf-skapaðir cnnþá.
þiedr eru nokkurs konar hrika-
smíði náfttúruniuar, eins og t.d.
fyrsti gnfnvagninn var, sem smið-
aiður var til að dr,aga eimfestina.
Kn árin og aldiruar eiiga enn eftir
að fegra alt og la.ga eítir krcifuny^is^u jafnrétti. þeitta hefir síðan
lífs og sdðfágunaí’þroska þjóðamna.
Svertingjarnir eru enn ineira börn
skóigarins og bálfviftrar náttúrm
ein aö þeir séu börn heiimsmenming-
arinnar. þcir þyrftu helzt í næstu
hundrað ár, að þrí og, fjórbjLandast
við blóð hvítrd manna, ril þess að
ná andfeigum þroska, svo að þe.r
verði hæfir til að stianda þeim
jafnfætis í framsóknar baráttunni,
til fu 11 komnunar marksins sem að
er kiept.
þetta er skoðun mtn, þegar ég
tek til yfirlits ailan flokkimm, en
undamt'eiekniingar geta áitt sér stað.
Nefniteiga, að til séu miemm og kon-
ur í honum, satn þoli satnamburð
við hvíta menm. En þar fyrir, þó
mditt álit sé þamnig, þá er étg «n-
dregið á móti svertin.gjabatTimu.
þaö lagar þá aMrá. Og það verð-
ur aldrei tncnui efni í blóðuga styrj
öld innbyrðis miilli hvítra og
svartra. Ef þeim svörtu gæti vax-
ið svo fiskur um hrygg í andlegu
sjálfistœði og þroska, að þeir sæu
sér, fært að brjóta niður fyrirlitil-
imgarmúrinn, sem hvíti ma.ðurinn
í Súðurríkjunúmi hefir bygt milli
sim og svarta miamnsims. .
.(Niðurl.).
Agrip af sögu
\
Kvenréttinda-
hreyíingarinnar
Eftir
Eftir
BRÍET BJARNHÉÐINSDÓTTIR.
( Skírnir ).
Á
Kvieniréttiinda hreyfin^in ei skil-
•ictið barn stjórnarbyltingarinnar
"a Frakklamdi um 1790, og eölife’gt
áframhald af jafnaðar og rpann-
réttinda kenniingum 18. aldarinnar.
Frönsk kona, Olympe da Gauge,
svaraöi mannréttinda. yfirlýsingu
þjóðfundarims franska með því, aö
haimta sömu réttindi til handa
komirn, og lnafði fjöldi franskra
kvienna skrifað umdir skjalið. * En
•stjórnaribyiltingar miennirnir á
Frakklandi gátu ekki skiiið, að al-
ré^tindi og hvítir menn, þá gerðu
konurnftT sér von Ttrn^ að þeiin
yrði gert jafnhátt undir höfðá. En
þrátit fyrir það, að þær höfðu bar-
ist fyrir þessum réttindnm handa
hvorum tveggja, þá var þeim bol-
að frá. þá sáu þær, að þær miáttu
ekki gefa sig v.ið flokksiruálum
meða.n þær sjálfar höfftu ekki
■stjórinniiálal.ag réttindi. þedm yrði
jainam- ýtt burtu v.og liðv.e:z.la
þeirra eitiskss matín, þagar menn
þiyrftu ekki lemgur .á henni að
hialda ; þær yrðu sjálfar að taka
sín ©igin itiáj_ á dagskrá, og fylgja
þeim einmn flokkum að málnm,
sem gæfu þeim ibez.tu tryggíiigu
fvrir áTeiðianle'gri » hjálp og satn-
vinnu, þar til þær heifðu náð póli-
verið ijaiaginreigla flieStra kvemrétt-
indaiiélaiga heimsins. Hún er hygð
á þeiirri dýrkieyptu reiynslm, að
cngi'nm er anmars bróðir í lcik, og
að réttlausir rncnn (og konur)
verða að gera scr alt *S góöu,
sem valdhöfumwm þóknast að
bjóða. ^
þótt amerískax konur íemgju ekki
pólitisk réttindi 1866, þá befir þó
barátta þcirra borið rniikinn á-
vöxt, bæði fyrk þær sjálfar og all-
ar konttr hins mantaiða. heinis.
Hún hefir kent konum, að hvaða
tatemurki þaim beri að keppa, og
svmt þeiiim, aðferðina ; reynslan <>j>
eíftirdæmið hefir styrkt þær í bar-
áttmimi.
SiBjáimsamian femgu þær ýms rétt
indi. 1848 femgn giftar komur i New
York full umráð yfir viniiiilaununi
sínum og lausafé. 1856 öðluðust
giftar konur í Massachusetts hin
sömm réttindi. 'Stiinstaðar í vest-.
urfyTkjunum fengu konur 'iíka kosn-
ingarrétt í ýtnsutn máhtm, að
mieira *Öa minna leyti, um fetð og
fylkin bygðusit eðia voru -tekin inn
í saimbamdsríkið. Yms lagafeg og
borgarþleg rct'ttndi holðn kotiur
þar,' bæöí giftar og ó.giiftar, og at-
vrnnufrelsí meira rm amnairsstiiiðar
í Bamdaríkjjumumi. Gifitum konum
voru trygð yfirráð vfir börnum
sínurn jafnt föðurtruim, ef um skiln-
að var a,ð ræða, og þeim var með
lögum trygður réttur til skdnao-
ar við þá tncnn, sem vegna óreglu
eða illmensku misþyrmdu þeim
eða börnunum osírv.
Eftir aHmikla mótspyrnu tókst
konutn að ná aðgömgu að háskól-
unum, og tók Eliziabeth Blackwell
fvrst kvemiia próf í læknisíræöi
við háskólanm í G&neva 1849.
Eoks fiangu komur full stjórnar-
farsle.g réttimdi í Wyomimg 1869, og
voru þau lög emdurnýjuð 1S90,
þeigar fylkiö var gcrt að sam-
bamd.sríki.
1893" fsngu konttr í Colorado
pófetískan " kosningarrétt og kjör-
gemgi, 1895 í Utah °S 1896 1
Idaho.
í þessum ríkjum femgu þær og
Mynd þessi sýnir part af landeign og byggingum INTER-WEST PEAT
FUBL COMPANY við Lac du Bonnet, Manitoba, sem Islendingum var með aug-
lýsingu þessu í blaði nýlega boðið að gerast hluthafar í.
brátt aðgang að sömu embættum
og atvinnu'gTgiiinum sc-m karlmenm.
Yfir höfuð má seigja, að barátta
kvenma í Ameríku íyrir réttindum
sínum hafi vakið þær alment til
nneövitMnclar ttm mamngilöi sitt,
og ámtnið þiaim virðingu manm.
C*na d a. Auðvitað hafia kon-
ur > Canada orðlð fyrir áhrifunv
frá systru'úi’ sínum i Bandaríkj'm-
um. En hvorki hafa þær barist
jaínötulfega fyrir rétjtindum siSmm
at'é þurft jatiimiikið f’yrir að 'hafa.
þær haia svo að segja tekið siun
blut í ýinsum 'grieinum' á þurru
landi. Kn kosnirugarrétt hafa þær
emm þá eteki fúflMi að ncinu leyti.
í svetifia- og satfnaSarmálutn cru
það að eiims 'Oigiiftar, sjáifstæðar
konur ©g ekkjtrr, scm hafa atkvæð-
isrétt, og í skóListjórn Konur
þeiirra TOainna, s®m gjaMa skatt og
eiga börn í skóia. Em mjög erfitt
■er að neyta þessara 'iaga vegna.
þess, að 'nöln iþess«r.a kvenna
staíida ekki á skattskrámum.
Vieiturinn 1905 samiþykti borgar-
stjörmm og bæjarstjórnin í Tor-
omto, sem er miðdeipill alirar
menitU'nar í Camæda, þá ákvörðtm,
að breyta kosmingarréttarlögum-
am þaumig, að allar giftar kontrr
íengju kösningarrótt og kjörgenci
svrftarstjórnar- og saínaðarmál-
nm.
KvenréittincLaíélögin völdti semdi-
nefud til að flvtja máltð fyrir ierr-
ísæitisráðhierr.anmm. Meðai þejrra
voru ýmsir al holz.tu mönnom Tor-
onto : horgmieiistarinn, forstöðo-
rnaðtir háskolans og utrnsjómar-
tnaöcir alþýðatskólanna. Ráðberr-
ann tók málinu vel í fyrstu, en
kvaðst þó ekti geta veitit kcmtun
misiri réittímdi, em þær hefðu. þsa’S
væri “æðra vald”, sem H.efÖi af-
skamtað þieim stöðu þairra, og ai
því yrðu ráðsn ekki tekin.
Unv sömu mundir tók stúlka
nokkur embastti&próf í Lögum \rö
háskólann meö ágætiseinkunn. En
þegar húin viidi fá að flytja btál
fyrir ýfirréttinum, var henmi neit-
að umi það, því að eimungís “per-
sónur” hefðu feyfi tdl iþess, em kon-
nr vartt ekki ‘■‘persónur” eftír lög-
iunum, hcldur kaflmienu eiudr.
Litlti síðar var kona ein tekin
f-öst og seitt í gæz.hivaröhald. Dag-
i«m 'öf'tir, þegar hún var kölluð fyr
ir lögreglustjóratim, hafði húm það
tíl vaniiit sakLeysi sínu, að hún
va’ri k o n a en emgin “persóna"1 ;
lögdn næðu .ekki til sín. Dómarinn
spuröi. hvoxt nokkur befði ráðlagt
hemmi að segja þetta. “N.ei, en ég
Les blöðin ’. svaraði hún. Hún var
sýknuð, en lagastafnum breytt i
‘•‘konur og persónur”, og þar tnc.S
fékk stiilka su, er lögf.ræöisprófið
hafö'i, að ilytja mál f\-rir yfirrétt-
inum.
Á s t r a 1 í a. Hún hefir gcngiö
á undian Liimim áliunum í því efui.
aö vieita kd-num fullkomið jafn-
rétti við karLmann. þiað litur svo
út, seati enskumæLandi þjóðirn tr
ku’nni bctur aö meta konur sítuir
í mörgum greinum en aðrar þjóð-
ir.
Nýja SjáLand, Suður Astralia og
Vestur Ástralía urðu fyrst tii aö
veita konutn pólitisk rétrtindi. A
I Nýja Sjálandi hlutu þær þau rétt-
: ‘indi 1893, í Suður Astralíu 1895
og í Vestur Astrialíu 1900. Hin
fylkin fatuðu síðam í íótspor þeirra
—: Nýja Suður Wafes 1902, Tas-
! ntiamia 1903 og Viotoria 1903. Að-
i ur höfðu konur þar gefið sig mjög
lítið að sajórnmálum. En ré-ttind-
in hafa orðið bezti keinnari þeirra.
N ú þjóta k v © n f é 1 ö g i n
■ h v e r v e t n a • npp og hafa
það að markmiði, að fræða kven-
þjóðitiia' utn skyldur sítwtr og rétt-
I indi, og fá harta til að nota sér
I þj.u. Fjóldiun aLLur aí Lögum hafa
verið satmþykt síöan, er konur
; hafa átt m.est'an þátt í að gefin
| voru, og enn hafa þær þó tkkf set-
jið á þingum, HeJztu Laganýmaeliu
ieru þcssi :
Lögtrygö verztd giftra kvemna
gagnvart eigimnönnum, sem mis-
þyTma kortum sínum og Liirtmm,
jsötiiufeiðits gegn þedm eigin«inönm-
íuni'i, se»n reynast þeimi ójktíir eða
yfirgiefa þœr, eða hætta að sja
I þaim og heiniilimu lyrir fram-
j færslu. Enn má nicfna umbóit á
JIögujn gegn ofdrykkju, fjárhættu-
S'pflttm o.fl., lögheLgun á ættlciðslu
barna við hjónabiand forefelranna,
lö'g um 32 stunda viumutíma á
viku, í rnesta lagi, fyrir böm yngri
en 16 áxa, mn endurbatur á meö-
ferð vianræktra barna, lög um
bann gegn reykingum unglin.ga,
umbætuT á yimuutoxita Yerka-
mamna, utnbætur á lögum um
eignarréltt .giftra kvenna, lög þess
efnis, a-S konur .ge>ti fengið nmsjón-
arstörf við stofnamir ríkisims með
sötnu launum og karbnenn, að eft-
irlitsaidiir barna sé færðnr úr 14
árutn upp í 17 ár, að börn séu
undir umsjón aLþýðuskóLauna í frí-
tímunnm, borði þar miðdegisverð
og léiki sér, að lokað sé veitinga-
húsuin á sunnndögum, og Loks lög
um baTrn gcgn því, að gefa börn-
um áfciigi, osfrv.
Auk þiessa hafa þcer fenjfið ýms-
unt lögtrm friaim'ge’ngt tiL að bæta
ha.gi sína, t.d. nm kosningarrétt
og kjorgemgi i svcita- og safuað-
arniálum. þær hafa rétt tiL að
vera borgarstjórar og bæjarfuLltrú
ar, sömulieiðis sáttan.efndarmenn,
til að sitja í skólau/címdum ofl.
C)1L mitimnúðar og siöga>öismál
haía átt talsmienn þar sem þa>r
voru. Öllu, sem Lýtur að uppeldi
og memtamálum barna og alþýðu,
haía þær veitt fylgi sdtt, og kom-
ið fram fjölmörgum umbótum í
þá stcfnu. ]>ær haía rivtt sér braut
að emhættum og atviunugreinum
tdl jafns við karlmenn, með sömu
launum, og fá þær þian.n orðstír aí
karmönnunum, að .þær bæti félags-
lífið, og hafi iþ'jóðfélagið að öllu
unnið við, að þær taki þátt 1
lands'rrtáilum og landssjórn, því
þœr séu vandari að heiðarleik
þingima'nnianma ;• við það hafi þmg-
ið stórum batnað. ]xer sýni alvar-
legri áltuga á öllum almiennum vel
ferðarmál\tm, og heimti meiri
bei'ðarleik af embæittismömmum, eu
karlmeiMiirnir hafi gert áður. Yfir
höfuð hafi rétt'indin þroskað þa’r
og gert þær lærari til að standa
vel í hvaða stöðu sem er.
E n g 1 a n d. þar hafa konur
Langi haft kosningarrétt og kjör-
gengi í sveito- og safniaiðarmiálum.
Einkum bafa stórieiignakonur lengi
átt þeiini réttindum að fagna. En
ekki hafa konur notað sér kjör-
genigið fyr en nú á síðustu árum
lítið eitt. Nú sem stendur eru ein-
ar tvær komur g í borgarstjc>rn
Lundúna.
Á linglattdi hafa konur að visu
jafnrétti við karl'menn í ýimsurn
greinum. En hvarvetna rek.t þui;
sig 4 takmörkin. þær tnega t. d.
læra viö háskólana og taka em-
bættispróf þaðan.. En þött þær
taki próf með bez.tu einkumt. þa
öðlast þær ekki þá titla cða þau
háskólaréttindi, st-m karhnenn
njóta, ©nda þótt próf þeirra séu
lakari. Konur haia aðgang að
ýmsum sýslimum og störfum á
Breitlamdi, ©n ekki- að embættum
ríkisins. Við háskólann i Cam-
bridge hafa konur nú á siðustu ár
um tekið bcz.tu prófin í ýtusum
vtsindaigrei.nutu, t. d. í siðfræði,
lækiiisfræði, nýju málunum, nátt-
úruvísindum og fornmálunum. þó
hefir engiu þeirra hlotið titílinn
“B.A.”, sem fjöldi ma.nna fær.
Ekki eirni sinni Miss Fawcett,
sem 1890 fékk þó nærfeLt hæstu
cmkunu, seim gefiu'hefir vcri.ft viö
háskólann, og siðítn hefir komist
að bókavaröarstööu viö háskóla_-
ibókasafnið með 18,000 króna árs-
launum. [Meira].
FRETTABRÉF.
WINNIPEGOSI^, MAN.
18. nnaí 1908.
EndafaLLiiiu, feld með brunniinu
fram af stalli hniginn er
Norðri karl og vfirunninn, —
upp á pallinn Suðri fer.
Boð frá Sól baun birtir löndum,
býður öLlu góðan diag.
Sest á stól og styður höndttm
sterk á fjöll og kveður brag.
Alt hiö daufa og aumia kj-sti,
andar þétt á sveHin blá,
býður laufi lifna á kvisti,
lil'jö að spretta vielli á.
Ktildinn var svo mdkill eftir
P'áskana, aö við vorttm orðnir
hræddir ttm, að vorið ætlaði að
verða kalt ©ihs og í fyrr-a. Hræðsl-
ati á svo undra hæ.gt me-ö að ná
hryggspennu á hugum trtanna,
þegar þeir sjá fram á skort á ein-
hvcrju. Til dæmis voru fnargir
h.eylapsir og aðrir kommir að þrot
um, cn nautgripir allviða fremur
mtaigrir, því beyafli síðastliðiS
sumiar var hér um pLás^nueið rýr-
asta mót't, og verkun slænt, sök-
um hinnar bágu veðurá'ttu og si-
feldu rigninga. Meun. vortt að
ri&vta þetta hlass eða svo aít fram
í írost og sttjóa^ En n.ú er þetta
alt 'breytt tiL baitnaðar. Suðri
kom með vorið í fangimu fyrir eitl
hvað tveimur vikum., og grasið
þýtur nú tipp óðflhga. ísinu er nú
horfinm af inn-va'tn.inu, eu óefað
mun íshroði enu á norðurpartin-
um. Undra seint þroskast allur
jarðargróður bér ’framan af vor-
iuu, meðan ísdnn liggur á vatninu,
®n þegar hann er horfinm, byrja
rigningarnar. það er eins og skýin
þori ekki að fella tárin sán ofa.n á
þenmau bláhvíta fe.ld.
Yetnrinn 1906—7 lá vatnið und-
ir ís í 206 daga, þeigar talið er frá
því víkur byrja að frjósa á hausti
og þar til alleyst .e.r á vori. Síð-
aslli'ðinn vetur hefir ísinn dvaltð
hjá okkur í 187 daga.
Heilsufar manna. .er gott, en lítil
setn eugin atvinina.
Finmbogi Hjálmarssou.
Áskorun
frá Winnipeg General Hospital til
íbúa Winmipeg borgiar, um
peniingabjálp til viöhalds
stofnuninni.
Líknarstarf Aktuemma spitalans
bér í borginui hefir við vaxandi i-
búatölu og aukinin innflutning auk-
ist svo mjög á síðustu árum, að
þar seut gatnlögö dagshj'ikrun
sjúklinga í ókcypis deildinni var ár-
ið 1903 24 þús. áaigar, þá var það
á síðasta ári (1907) komtð upp í
54 þús. daga, — að eims fyrir bæj-
arsjúklingana. Viðbalds kostnaður
hefir aukist að sama skapi, og er
nú orðinn mieiri em stofnunin fa r
staðist, þar til nú að spítaliiwi
skuldar 28 þús. dollara eingöngu
fyrjr viðhaLdskostnaið.
Daglegur kostuiaður fyrir hvern
sjúkling sýnir, að em.gimm stór spít-
aii í þessu Landi hefir sparsamlegri
stjórn em Winnipeg spítelinn, og
við niðuríærslu kostnaðarins hlyti
notagildi sjúkrahússins áð miuka.
Starfssvið sjitkrahússius getur
ekki minkað. þeir sjiiku og sœrðu
í b-org vorri varða að eiga aðgang
að hjúkrun þar, og þetta verður
bezt gert með því, að gera stofn-
uninni möguLeg't, að eignast öll
nýjustu og gagnlogustu tæki» til
sjúkdóms lækninga.
Borgin veiitir árlega 40 þús. doll-
ara til viðhaLds spáitalauum, og þó
það sé stór upphæð, 'þá nœgdr hún
að eins til þriggja máina'ða við-
halds árlega. Stjórnarncfnd spítal-
aus skorar því hér með á íbúa
Winnipeg borgar, að stvrkja nú
spítaiaun, svo að hægt sé sem
fvrst, að losa hann ‘úr áhvílandi
skuLdum. Nefndin lítur svó á, að
þetta sé heiðursspursmál borgar-
iunar.
Góðgirni sú, scm borgarbúar, og
sérstakfega konur, hafa sýnt spít-
alauum, er algerlega nauðsvnleg
tiL viðhalds þeirri stoínim,' og vel-
unnarar þess álíta, að áu þessa
velvi.lja mundi Winmipeg spítolinn
almteunwbrá'ðleg'a verða fátæk, ó-
fullnægjandi og dýr stofnun.
Borgaranefud, undir forustu A.
L. Johnson og A. L. Crossen skrif-
ara, hefir vcriö myndtið til þess að
hafa saiiran íé til arðs fyrir spítal-
aitn. Nefndarmicnu munu gera til-
raun lil þess, að beiinsa’kja alla
bæjarbúa, og vonar aö sér verði
vel tekið. Gefið það scm þér get-
ið, og se-tjið yður að gcfa spital-
anum eiiihverja vjssa upphæ^ á
árij
Auk aLmemnu gjafanna, sem von-
að er að hafist saman, verður til-
laga lögð íratn fyrir verkamenn í
verksmiðjum, búðum og 4 skrif-
stofum um, að þcir l'&ggi til spít-
alans á árinu 1908 eiins d,ags kaup
hvers mahms. Fyrir hverja Sioo,
sem þamnig gefast, miega geifendur
tilniefna einn lifstíðar rmcölim #
spítald stjórnina. Spítolinu gr«C tur
ekki fengið ofmarga lifstíðar
st jórnendur, sietn hver unt sig
verða- beðnir að heimsækja spítal-
ann ákv.eönar vilutr úr árinu, og
verða þaunig verkfæri til þess, að
kom,a spítalanum í nánara satn-
hand við bœjarbúa. Með þessu fyr-
irkomulagi gefa þoir, s»em lægst
kaup fá, ©ins mtkið og hinir, sein
betur eru launa.ðir.
\ ér eigaim emga milfónetgandi
mannvini í Winnipeg til þess að
l'é'tta af oss byrði þessa starfs. Kn
nokkur þúsund borgarbúa, ef. hver
lœtur sér ant um spítalann, geta
•ekki að eins veitt honum nægar
inn.tektir, heldur einnig þaö, sem
peningar megna ekki að kanpa. —
Sérhvert sjúkrahús er kalt og dap-
urt heimkynni án góðvtlja borgar-
anna', og þaö er eatgin ástæða fvr-
ir því, að Winni.peg spítalinn geti
ekki orðið auöugasta stofnun í
þessu tilliti.
Samkvæmt löggildingar ákvæð-
um sjúkrahússins, á hver sá, setn
gefur Sio á ári sómu hlutdeáld og
hefir sömu áhrif á stofnunina og
h'inm, scm gefur Jio,ooo. ]>að er
'þess vegna í raun réttxi borgara
sjúkraltús, átt og stjórtt'að af bæj-
arbúum, til hagsmuna fyrir hina
nuuðlíðandi.
GEORGE F. GAI.T,
heiðurs ntori og féh.