Heimskringla - 11.06.1908, Síða 1

Heimskringla - 11.06.1908, Síða 1
LESIÐ NÚ! Vér bjóðum umi máaa'Öartima tiiíi bez/tu ekrukaup/ sem nokkurn- tima haía boöin veriö. I.amliö er 4 Main St., noröan bœjarins.liggur að C.P.R. og rafmagnebrautunum. Selt í spildum eftir óskum kaup- endianna, ein ekra eða meira. VerÖ €rá $200 ekran og yíir, með að- giemgílegU'm skilmálum. [Framhald hinumegin við Hkr. nafuið] Kjörkaup J>essi eru þau mestu, er nokkrr* sinni hafa verið boöin, og ai þvi að ekrufjöldinn er takmarkaður* 'þá ættjuð þér að kaupa strax. —» I.andið er hentugt (til garðræktaXj gripa eða fuglarækbar. Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 XXII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN,. 11. JÚNÍ, 1908 NP.. 37 Brantford Perfect Massey Cleveland Imperial Rambler Engin þörf, að keyra méð lúinn hest til bæjar, þegar dreng- nrirnn mundi með ánægju £ara það 4 hjóli. G'ætið að tímia'tja.pí' og hestaníðslu við það, aS iitvega ekki piltum eða stúlkum reiðhjól — það, sem væri yður erfiði, er þaiin bara skemtun. öpyrjiö börnin, hvað þau vildu heldur en reiðhjól. það veitir þeim miairi ánægju og yður haigsmuna, en flest annað, er þér kaupið. CANADA CYCLE & IYI0T0R COMPANY, LIMITED, WINNIPEC Heimsins beztu hjólasmiðir 147 PRlNCESS ST. - WINNIPEG, MAN. HÚSMÆÐUR! Sendið okkur $2.50 í pen- ingum og vér skulum senda yður eftirfylgjandi “ orðu ”. Með því sparið þér 50c. bau komu sér altaf vel, — og ekki sfzt nú f>egar hart er í ári. Þér eigið þan sjálfar, þér haf- ið innunnið þau með því að vera hyggnar liúsmæður. 8 pd. malaður sykur 50 7 “ mola sykur...... 50 4j/2 pd. gr. kaffi.. 50 4 pund hrfsgrjðnum 25 1 pakki af sápu..... 25 1 pd. góðu borðsmjöri 25 4 pakkar Jelly dufti 25 1 kn. Baking Powder 25 1 kassi Sodas ...... 25 Samtals $3.00 Þessi afsláttur gildir dag- ana 10., 11., 12. og 13. þ. m. Nokkrar vörutegundir með óvanalega lágu verði, eru aug- lýstar aðeins í glugganum hjá oss. Þér ættuð að sjá þær. Clemens, Árnason & Palinason The Cash Grocery House, Cor.Sargent&Victor. Talsími 5343 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Franskur maðnr í Piilot Mound varö nýleiga' brjálaður og skaut •sig í sí'ðunia, 'gneip síðan sveðju rri'ikla og skar iburtu hluta ai£ tung- ruiinii'. Hann var fluttur 4 spítala og er hætitul'eiga vie.ikur, svo að tvi sýnt ier umi líf ha>ns. — Nýtegia viltist maður í skóg- unum í Algoniia hiémðinu í Viestur- Ointario, og hafðist þar viið í it> daga, þar til hiann að lokumi fann mannabyigðir. það vildi honum til lífs, að hanm baifðii með sé'r viedðar- fceri og giat því veiitt sé'r itil miatar, «n svo var hanm orðinn skólaus eftir tíu daga gömigu í skógimuin, aö haun vairð að rífia ibuixmrnar sín- ar í sundur til þess að Viefja þeim mm fæturnar, svo hann giæbi ge.ng- ið. — I.æknir einn 4 Finmlamdii hefir geirt þá U'ppgötvum, að þar sem mi&stur 96 á'huginn fynr jafnrétti kvenma við karla, þar 'beri mest á vaixaindd vitfirringu mieð þjoðinni. NÝTT NÝTÍZKU THE QUÉENS Vinsælasta og þægjlegasta Gisti-hótel í Winnipeg Bandaríkja-snið Frí keyrsla. MONTGOMERY BROS., EIGEXDUR BJART MTÐSTÖÐVA Hanm beldur því iram, að þar sem kvemfrelsishneyfingdn sé sterkust, þar hafi konur miesta óbedt á' hjú- skaparlífi og heimilisstörfmn, og tekur t il dæmis V.uimnes svaitiua, þar sem fólkinu hefir fjölgað úr 11,888 til 12,137 árið 1906. þar fjölgaði v.iitiirringum úr 29 upp í 67 á sainía tímabili. — Bnatar nota þessa skýrslu óspart til þess að sýna þjóð sinni, hver óginarhætta vofi yfir heiminumi, o£ konumi sé Leyft jaíinnétitd við karlmienn. þeim tielst svo til, að um það Levti, sem allar konur séu búnar að fá jafn- rétti sitt viðtirkent, þá muni allir verða orðnir vitiausir. — óþokkastryk var það, sem ty.rkmeskur maður framdi nýle'ga i Parísanborg. Hamn var fátækur nátnsmaður og hoiði komið til kunmimgja síns þar, sem tók hann í hús sitt og ól hann þar og fór m»ð hamn si'ni hróður sinn. En þá gneip mainm'inn það ibrjálæð'i, að hainn dnaip systur húsbónda sins og son beittnar. Hiann' meðgekk glæp- inn, en faerði fram þá afsökun, aö hattn hefði verið undir diJeiiðslu á- hrifum læknis þar í borginni, sein oft heföi dáleitt sig. — Kona ein í Ontario, sem ckki gat komdð sér saman vdð bónda sinm, stafmdi honum fvrir lífsupp- eldi e.ftir að hafa skilið við haim að 'borði og sæng. Konam var fá- tæk og hafði engam lögmian'n. Dóm arinn hvrjaði miáiið mieð því, y.ð skylda bómdann til þess að skaffa kcnm sinni lögmamn, svo að hún gætii sótit málið á móti honum. Róndinn varð að fciorga #65 fvrir- fram til lögmaninsins, samkvæmt ákvæði dómarans. — Iváitinm er á Englandi Sir Red- vers Buller, einn af herfiirimigjiim Breifca i Búa'stríöimu. Hæfilagleika maður mikill. Hnmm varð 70 ára. — Nýlega voru díemdir til dauða á Rússla.udi, 11 karlmtmn og 3 ko,nur, sem igert' höfðn sig seka t, að rái5asit'>á póstvaigma á Solkolo- járttbrautiinmii, spnemgja þá upp með dyttaimit, drepa tvo rússmeska bermiemm og særa tíu miem.ti aðra, ræna öllum peningum, sem voru 1 vögnmnU'm, og afheinda þá til fyrir- l’iða U'pipreistarflokksnns á Rúss- landi. — þessa árs hveiti, sem orðið ei tvaggija feita hábt, er á sýiningu í teenmm McEeod, Albierta. það var tekið af 35 ekru búgarði, 8 m'ilur norður frá bænum. Svipmð sýnis-. horn hafa verið tekim af löndufn nokkrar milur a-ustur frá þænum, og er sagti, að hveiti þetita verði stegið í júlí, e£ ekki komi óhöpp fyrir. — Vittn ulieys'ittgjar i I/undúnum hafa haift sbórfundi 'til þess að and- mæla immifltttndinigs bakmörkii'n í löigum Cattada-. Nokkrir mem.n, sem vej-kamiammiaf'íiögim höföu sent til Cairuada, höfðu ve.rðið sendir til fcaka, ekki taildir hæfir bcrgarar. I t af þessu spnatt sú óámægja, er kiddi til f'iindarhaidanna. Samiþykt var, að leggja mál þetta. fvrir bre/.ku stjórninia og bdðja ha.na, að heiita á'hriiSum sínum til þess að lá þær hneytingar gerðar á immfluui- inigalögum Canada,’ sem futtddrnir óskuðu eftir. það var tiekið frain, að félaig það, sem sbemdur fyrir út- flutningunu.m, hiefir á þessu ári s&nt út 130 tKt-nu í stað 3 þúsund manna á sania bímiafcili í fyrra. — \V. H. Bradettburg í Minnea- polis helir höföað mál þar í ríkitui gegn Stewart &■ Ma'thew Séloiginu hér í Winnipog og vill £á 8150 þús. borgun fyrir sölu á lönduimi í Sas- katchewan fylkinm. Mimmiaaipolis fé- lagið átti að fá $1 -5° fl-vnir hverja ekru, er það seldi. En W innipeg lé- la-gið þr.jóskaðist við að borga. — Manitoba stjórnin befir ákveð- 'ið, að verja hálfri milíón dollara 4 þessii árf til talþráða hér í fylkinu til þess að ieggja lamigVBga línur, fullgera stöðvar sínar hér í tylk- inu, og anmiað, aem lýitur að þvi, að fullkomna fylkiskerfið, svo seitt tími og efmi leyfa. — T.ögreiglan í I.,isbon í Portugal náði nýlega ungnm mamni, sem tíl- heyrði félagi Anarkista þar í landi, og með'gekk hanm að vera einn a£ meifnd þeirri, sem félagið hefði failð það vandaverk, að dreipa Alfonso Spáttarkonung og drotningu h.ins 4 brúðkaups Og afmælisdegi þeirra það átti að gerast með sprengi- kúlum. Kosningaúrslit, Almennar kosmingar fóru fram í On.bario og Queifciec fylkjum á mán- udagimn var, og lyktiiðu svo að Comseirvaibive stjórnin í Ontario varnn með langt um miairi hluta á þimigi, en hún hafði á síðasta kjör- tímaihili, — græddi 17 sæ'fci við þefssar kosmimgar. Stjórmin befir uú 87 fíokksmemn á þingi, I.ihcralar að eins 18 og 1 óháður. Fleirtala stjórnarininÆW því nm 68 til 70 mamms. Áður hafði hún að eins 42 atkvæði umfram í þingi. Blaðið Free Press segir að Con- servaitivar hafi “sópað” Ontario- iylki, og að meun þairra hafi hver- veitna h^ft mikla yfirburði. 1 Toronto borg voru allir 8 þdmgmennirnir Conservative kosnir með svo miklum mieiri hluta at- kvæða að nam alla feið frá hálfu þriðja til hálfs fimta þusund fleir- tölu. ' í Qtneibiec fylki vann Liberal- stjórni.n, sem um mörg ár hefir sct ið þar að völdum, en ímeð mitílu tninni mdsmun en áður var. Áður hafði hún 64 umfram í þinginu, tn nú að e.ims 39. Alls hefir Conservaitive flokkur- intt í þessuin tvedmur fylkjum ■grætt við þessar kosninigar um 28 þingm&nn saimtials. — K01A1 ein í Toronto hefir hölð- að mál móti föður sínutn til þess að fá hamn dæmdan t.I að greiSa sór $8,912.25, fyrir það að hafa stundað konu liains — móður síiia — í ellefu ára sjúkdómslegu Iiciui- ar, og íyrir meðul, sem dóttirir. kveðst haifa oröið að borga. DóU- inin er gift og faðir beimnar herir gerit tilkall til þess, að eiga húsið, setn hún og fcóndi hanittar búa i. — Málið er nú fyrir réibti. — Hiti.n nii sögufrægi Capt.Drey- jus, 'núveraindi hermiáLastjóri hins frattska l'ýðvelriis, var tvdsvar skot fnn í hattdlegginn þar sem hann var á stræti úti með forseta lýð- vi'ldiisinis við þjóðlega hátíðarat- höfitt. Sá, er glæp þennan framdi, var straix tekinn. Dreyfus er tiaiinn vel læknandi, en ofstækishatrið gegn homum er sa-g.t að aukast m.eð degi hverjum. — Svo er ákveðið, að Gústaf Svíakonungur eigi á ferð sinn'i 1 Kau'pin'atinia'höfn, að leggja horn- stieiininn undiir svcin.sku kirkjuna, senni á að bygigja þar í borginni. — í Spokane, Wash., á að halda sýmin’gu á garðávöxtum, og hefir stjórn nefndrar sýimin.gár ákveðið þÝsund dollara verðLaun þeim, sem geitur sýnt stærsta og biezta eplið í veröldinni. Sýningdtt á að haldast í öesemitermánuöd næstk. — Ekkjatt J L. E. Janecke í Balibimore er óþolinmóð í ekkju- stattdinu. Hún mistd mann sinn á miðviku'daiginn og látiti að jaröa hann á föstudaiginn. If.n 4 fimtu- dag tók ekkjatt út 'gMbittgaleyfis- hréf til þess að eiga sjötugain karl að ttafni G. F. Peters, og byrjaði saima dag að' undinbúa veizluna. Nokkrir vinir manns bennar komu til hettttar og spurðu hana að, hvort bún viidi ekki ibíða eina, viku og sýndu hetini fram á íljótfærni hemittar í þessu. Hentiii var um og ó, en samit gátu þoir -balað svo uin fyrir hettni, að bútii bedð. Húm hcfir gifsfc 4 siiiinum áður og cr þetta 1 5. sániif i, siem hún sest á brú ðar- fcieikki.mn. Janecke sál. hafði veriö í herlLðiinu þýzka gegn Dönum áriÖ 1864, Austnrriki 1866 og Frakk- kvri'di 1870. Fyrir hierkænsku sína hafði hann fengið 5 verðlaun. Palo Nikolaiis, sem var hand- tekinin fyrir 2 vikum síðam í borg- intti Bari' 4 íitalíu, befir jéntað sig vera Amarkistai, sem hafi vcrið til þcss kjöriiiitt að dnepa hábtmietinn konuttgLegan embættismiann, sem von sé á nneð þýzkalattdskeiisara á ferð hatts til Kortu. En men.n erti hræddir um, að keiisarinm hafi átt að verða Ivrir aitlögu morðingjans en ckk i cmbæbfcismaÖ'urinn. — Konunigshjónin í Svíþjóð eru um þessar tnundir í kynnisför á þýzkala.nd'i, og voru í hei'mboði hjá þýzkalaimdskeisara, þar sem bæði konuttgur og keisari lé'tu í ljósi, að iþeir vonuðust eftir, að vimátta miilii ríkjatttta mætti haldast fratn- vegis eiins og átt hefir 9é-r sfcað að undaniförnu. — Morð var nýiega framið í Mathódista kirkju í Oakffeld, Wis.., er Mrs. Pllizfer H. Orvis var skot* in til batta, þegar hún v.ar að fara mn í kirkjuna tdl þess að beilsa pnestinum. Sá, sem það gerði, hieibir Grant Poole. Ástæðan fyrir þessu tii'tæki sími sagði hann að væri sú, að hann hefði ekki fengið að eiga dóttur henttar, og að sér bafði verið synjað umt, að koma 1 hús hennar til þess að ná tali af stúlkunni, sem hamn var ástfang- inn í. — þungyrtar ræður hafa á uý orðdð á þjngi Breta út af væntan- legum fundi þeirra Edwards kon- ungs og Rússakeisara.' þegiar stj. 'bað þingið að samiþykkja fjárveit- ’ingu til þcirrar ferðar, kom sú brevbingar tillaga fram, að kon- ttngi yröu ekki veitt nema 100 pd. sberling til fararinnar, en það var saima sem a ð gera enga vei'tingu. Vierkamanna og Naitionalista flokk- arnir slógu sér samao í þessu efni, kváðust ekki hafa á móti, að kou- ungi væri leyft, , að beimsækja frændur sína og skyldmemni, en þá óhæfu, að hann færi á fnnd Rússa- keisara, töldu þeir óþolaindi. En stjórnin kvaðst bera fulla ábyrgð á, að hafa kvatt konung til farar- innar, af því að reynsla vær’i feng- in fyrir því, að allar utatiríkisferð- ir hans hefðu ha'gsmunalega þýö- ittgu fyrdr brezka veklið. — Kosnittga foringjar Bryans segja, að hann hafi nú vísa 609 málsvara, sem áreiðanlegt sé, að greiði atkvæði meö úbnieénitigu hatis. En alls þurfa 672 máisvarar að fylgja honum. — Frá Nýíundmalandi kemur sú fregn, að Dr. Wilfred Grenfcll, sem um nokkurn tíma befir unniö að læknimga og líknarstörfum meðai íbúa á L'a'brador sfcrönd, hafi ný- lega koniiist í lífsháska á þann hát't, að margir hungraðir hundnr réðust 4 hann og ætluðu að ger<i sér máitíð af hotiuin. En læknirn- um var iila við að verða að hunda fæðu, og varð því mieð kníf i hendi að há U'ppihaidslausan bardaga við þá í 40 kl.stundir. Læknirinn var að ferðast rnilli bvgða i læk'11- inga erinduin, og varð þcss vis á feiiöÍMini, að hamn var á ísfieka, tr laus var orðinn við land. SvO' tr að sjá, sem hundar hans hafi einn- ig skynjað, hvað um var iö vcra, og orðið svo óðir, að þe.ir réðust á húsbónda sitim, með þeim afleið- ingum, S'etn að framain er sagt. Kuldinn var tíu gráður fyrir neðau zero. Læknirnum varð að síðustu bijargað úr latidi, þá að fram komtiutii. — Sú fregn herst frá Ottawa, að Catiiadian Northern járnibrautarlé- laigiið, setn veriö hefir að byiggja faratiit áleiðis til Hudsons flóans, eigi að fullgera það verk, og að rikisstjórnin æ.tli a'ð veiita félaigiuu ákveðinin stvrk ineð því að á- ■bvrgjast skuldabréf þess fvrir 488 mílur, sem enn er eftir að byggja tiil Fort Church'hi'll, og að gefa ie- Laiginu þess utan ríflegam peninga- styrk. F'vrir þetta fær stjórnin umráð yfir far- og flutningsgjold- mtii og réitt til þess, að voi'ta öll- um járnbrautarfélögum, sem henni iþóktiaist, uinifcrðarleyfi vfir braut- ina'. Með þessu verður greiður að- gangur veittur að 100 nviUón ekr- um 1-attds, swn nú eru óbygftár. — Spánv. ætla að( byggja. nýj- an herskipaflota, vitund skárri en þainn, sem Bandarík.aimettn léku sér að t>g igleyptu svo fyrir nokkr- utti ánvm. Stjórnin hefir sett 36 miiíónir ckdlara í fjárlög sín, t'.l þess að smíða skipin. Enm er óvíst hvort skipin ver&a gcrð á Spáni, 4 þýzkaiandi eða á Englandi. Betiir satt væri Frumvanp til laga um stækkun Maniitaba vcrður þessa viku lagt fvrir Ottawa þingiö. Hugmyndin er, áð frattvfett'gja fylkið norður með því, að . fær.a a.ustur- takmörk- þess norðúr að Church- hill áttivi, og svo eftir þeirri á alt tiii hafs. Yerður þá fylkið sem næst þrisvar svnnum stœrra em það nú er._ — Katólskir menn í Mininea'polis eru að 'byggja dómkirkju á Henite- pin Avenue, sem á að kosfca 750 þúsund dollarai. — AJlan Line sk'ipið “Caritha'gin- iatn”, sem kom til Halifílix á föstu- daigittn var, hafði meðferðis tvo fnanska sjómenn, sem það haíði futtdið í smábáit úti á reginhafi og nœr dauða en lífi af huttgris þorsta og þreytu. þeir höfðu á einhvern hátt orðið viðskila við skip sitt, og voru fciúnir aö hafast við i litla fcátmim allslausir í 5H sólarhring, 'þegar skipið famn þá. Mennirnir voru fciáðir mieðvitundarlausir og hattdJeggir og fætur sárir og bólgn ir af kuida og vosbúð. — Svíar lvafa sett í fjéirlög sín 12 þúsuttd króna styrkveitingu til tveggja mainna, til þess þeir fái, rekið sildveiðar við strendur ís- lands á þessu sumri. — Skobar hafa Laigt heimajstjórn- ar frumvarip fyrir þing Breta. þeir krefjast þoss, að Skotar lvafi sér- stakt þjóðþing, oig haíi ein.ir um- ráð allra sinmai sérstöku Lands- mála.. Mótspyrna v.arð allinikil 1 þimgAmi geign þessu, en þó var sam þykt með 257 atkv. móti 102, að láta frutnvarpiö gainga tii anmarar vmiræðu. — Hamlin þingmaður frá Mis- souri hefir uppgötvað nýja aðferð 't'il þess að koma kjósendum sinum í skiliiing um þá Sjárup'pbæö, sem þing Bandarík'jamna helir að þessu s imni samþykt bil útgjalda . 1 s tað- inm fyrir, aö nefna það í doliurum, ■teiur hanm það í tonttaibaLi, eiins og aimett't er gert um grjót, sand og kol og aðra þvin'ga vöru. Hann kvaðst hafa fengið þá upplýsingu í f jánnáladeild'iiitti, að 13 ituttugu tloILara gullpetviivgar væru tiæpt 1 pumd að þyngd, og að ton af gulli væri 540 þúsjjnd doHara virði. — Samkvæmit þessu kvað hann þau þúsuivd milíóna útgjöld, sem þvng- ið fcieföi samþykt, vera 1851 ton á þyngd, af gullpeningum. Honum taldist svo til, að væri gulli þessu lvlaðið í vagna til ílutmngs, þann- ig, að ett't tonn væri í hverjum vaigni, og vaignarnir svo settir í röð með 22 feta milli'biili, þá yrði Leistin 7T/j milnr á lettgd. Með öðr- tvm orð.um, að þai'ð væri nægi'Legur þuttgi 'á 92JÚ algeinga járttbratt'ta- flutniinigsvaigtta', sem hver bæri 20 ■toritta þuttgia gulls. Eða ei það værí flvvtt af mönnivm, og hver bæri 150 pund á bakinu, þá þyrfti 24,063 ínettin tiJ að bcra þá fjár, upphæð, sem þimg Bandaríkjatina lvefði samiþvkt til útgjalda á þessu fjárhaigsári. __ jnisuneUr mattna umverfis Lis- bon þola hungursncyð unv þetta Levti- Sagt, að margir hafi orðið að þola hungur svo dögum skifti, lvafa ekki haft annað en “olives” að borða. 1 ÍSLANDS FRÉTTIR. Gvvhiskipið Hólar losnaði úr Hormaíjarðarós, og er nú komið til Eskifjarðar óskeint.--------h iskiafli hefir verið mieð bezta inóti sunn- anlamds 4 veitTa.rvertiÖinUiL, hæst c> þúsund á skip. Einn vélabátur í Viestmamnaiey.j u m befir fengið 24 þúsund, fliestir aðrir frá 12 til 20 þúsund.-----Guðjón Guðmundsson húfræöingur, ráðamau'tur hjá Bún- aiðarfélagt l-slands, varð bráð- kvaddur 13, tmaí, 36 ára gamall. Hamn var vel að sér í búnaðarmál- um, áluigiania'ður mikill, skvn9am-i ur ,vel og ötuJl og einbeittur um aft er hann Lét sig skflita, og ec mikill 'mamniskaði að fráfalli hans. ----Gúfu'báturinm Reykjavíkin sökk í sl. mámiði nálægt Skógar- ttesi í Hmappadalssýslu. Báturiuu. á'tti að fara milli hafna á Brelða- firði og Faxaflóa í sumar og vac bvrjaður á þeitn ferðum. Margt farþegja var með honurn, er hanu sökk, em allir björguðust ásamt skipshöfn, en mikið týndist af lar- angri manma.------David Östlund fór 7. maí frá íslamdd, sem fulltrúi stórstúku ' íslands til alheimsstúku- þings Goodtcmpiara, sem haldið er í Washiington í Bandaríkjunum frá 3. t'il 10. þ.m. Ilinns cr von til Rjeykjavíkur aftur 24. þ.m.--------1 Hei'mastjórnarfiokkuri'ttn hefir á' fundi, sem haldinm var í Reykjavik þann 18. maí sl., samþykt að vera ájnægður með ákvæði milliland.i- nefttda r inrna r. En 1 a n d va rna r fl ok k- urinn lvefir sömnleiðis haldið fund sem lýsir óánægju yfir aðgerðum nofndarinnar. Á vesturlamdi er og megn óánægja yfir störfurn nefnd- arinttar. Austri telur sig með Skúla Thoroddsen, og á ínótmæla futtdur að haldast á austurlandi vnttan skams. Isafold og þjóðólfur hafa bæði lýst óánægju sinni yíic úrslitum ncfndarstarS' is. Wall Plaster Með þvf að venja sig á að brftka “Empire” tegundir af Hardwall og WooíI Fibre Plaster er maður hár viss að fá b^tu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsurn vöruuteg- undir. — Eiqum vér rtð senda J yður bœkling vorn • MANITOBA GYPSUM GO. LTD skrifstofcr og MII.LUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.