Heimskringla - 11.06.1908, Síða 2

Heimskringla - 11.06.1908, Síða 2
2 blft WINNIPEG, ii. JTjNÍ 1908. HEIM5KRINGLA / HEIMSKRINGLA Published every Thursday by VerC blafsius í Canaría og Bandar $2.00 nm Ariö (fyrir fram bf)rgao). 8eut til islands $2.00 (fyrir fram borgaCaf kaupeDdum blaOsius hér$1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor & Mauager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX 116. ’Phone 3512, Sambandsmálið Fítmtuda'g’imi þann 14. maí var Jrmnvarp meiri hluta rmllilanda- meÆndiariuinar símriitaö á íslanzku •til blaöamanniaíétlaigisins, og er þaö premtjaö í Ingólfi, s&m út kom sunnudiaginm þann 17. tnai, og er á þessa leiö : •‘Uppkast að lögum um rík- réttarsamband Danmerk- ur og Islands. X- íeland er írjálst og sjálístætt land, er eigi verður af hendi l'áitið. þaö er í saanibaindi við Da'imiörku um einm og sama ionung og þau mál, er báöir aðiilar hafa orðið ásáttir um, *uð tieija 'samieiginleg í lögum þessum. Dammörk og. Island eru því í ríkjasam- íb a n d i , er nefnist V e. 1 d i D a n a k o n u n g s. í heili konungs ko-mi eftir orðiö Dan- amerkur : og íslands. 2, Skipun sú, er gildir í Dan- Bnörku um ríkisierfðir, rétit kon- ungs tiil að hiafa stjórn á hendi í öðrum löndum, trúanbrögð konumgis, myndugteikia. hams og um rikisstjórui, er konung.ur er ófuilveðja, sjúkur ©ða fjar- staddur, svo og um það, er koming'dómiurinn er laus og eagiinn ríkisarfi til, skal einnig gilda að því er tii ísJamds kem- ur. 3. þessi eru saimieiiginJieig mál Dan- rruerkur og Islands : B. Konungsma'ta, borðíá ætt- miamna komungs og önnur gjöld tiJ konungsættarinnar. h U tam'rikism'ák'íni ; emginn þjóSasamminigur, er smertir íslamd sérstakl'Eiga, skal þó giilda fyr.ir íislamd, memai rítt stjórmarvöld íslemzk sam- þykki. C. Hiervarnir á sjó og landii á- samt gumnfáaa, sbr. þó 57- gr. stjórnarskr. 5. jam. 1874. d*. Gæzla fiskiveiðarét'tar þegn- anna a.ð óskertum réitti Is- larnds til að 'auka eftirlit , með fiskiveiðum við ísland eftir samkomulagi við Dan- mörk. e. Fæðimgarráttur. Löggjafar- vald hvors lands um sig get- ur þó veitt' fæömgarrétt rm&ð lögum, og nær hann þá tdl baggja lamdia. í. Pemiimgaslátta. ^ g. Hæstiréttur. þegar gerð verður breiy'timg á dómskip- un landsims, getur löggjafar- vald íslamds þó sett -á stofn jmmainJamds æðsta dómstól i islemzkum málutn. Meðan sú breytimg eigi er gerð, skal þess gastt, er sætd losinar í hæstarótti, að skipaður se þa,r maiður, er hafi sérþekk- ing á ísl'emekri löggjöf og kunmugur sé ísliemzkum hög- um. ib. KaupJáninm út iá við. gp Öðrum rmáleánum, setni taka bæ&i tiJ Danmerkur og (j^ands, svo ssm póstsamibandiið og ru- fimatbandið miilli lanidanna, ráða dönsk og islenzk stjórnar- vökl í sameiinimgu. Sé um lög- gijaJarmál að ræða, þá gera lögigjaiarvald beggja lamda út um máJáð. -5. Damir og íslemdingiar á íslandi og íslemdinigar og Darnir í Dan- mörku njóta fulls jafnréittis ! þó skulu forréttimdi íslemzkra námsmanna til hlumninidia við •Kaupmammiahafniar háskóla o- ibreytit. Svo skulu ogi haimilis- iastir íslemdimgar á íslamdii her eétir sem hin'gað til vera und- amþagnir herþjómustu á sjó og landi. Um fiskiveiöar í land- • lueJgi við (stremdur) Danunerk- ' ur og íslamds sknlu Danir og Islendmgar jafni rértith'áir með- an 4. artriði 3. greinar er í gildi b. þangað til öðruvísi verður á- kveðið mieð lögum, er rikasþing og aJiþjmgi sertja og komungur staðfestir, tara dönsk stjórnar- ^ yöld edmmig fyrir homd íslands moð máJ þau, sem eru sameig- imJeg samkvæmt 3. gr., að öðru fcyti ræður hvort ’ landið að íuJlu öUum símum máJumi. 7. Mie.öan ísland tiekur emgan þátt í meðferð hinna sameiginlegu mála, tekur það heJdur ekki ’þátt i kostnaði við þau. þó loggur íslamd íé á konunigsborð og til 'borðf'jár konumgsætt- miemma hlutfallslega eítir tekj- um D.anmerkur og íslands. Framlög þessi skulu ákveðin fyririram um táu ár í se.nm með konuings úrskurði, er forsætis- ráðhieTTa Dama og ráðherra Is- lamds undirskrifi. Ríkissjóður Danmierkur greiiöir landssjóði íslands eitt skifti fyrir Öll 1 milj. 500,000 kr., og eru þá jafnáramit öll skuldaskiítá, sem verið hafa að undaimíörn'U milli Dain.merkur og Is'lamds, íull- komJega á emda kljáð. 8. Nú ris ágreiningur um það, hvort málefni séu sameiginkg eða eigi, og skulu þá srtjórnir be.ggja landamna rey’ma að jafna það moð sér. Takdst það edgi, skal kg.gja mál'ið í gerð til fuJlma'ðar úrsliita. Gerðardóm- inn skipa f jórir tnenm, er kon- untgur kveður til, rtvo eétir til- lögu ríkisþimgsins (sdrnn úr hvorri dieildi) og tvo 'eftár til- lö-gu aJiþingis. Geröa'rmienniirnir velja sjálfir odd«imarin. Verði görðarmenm ekki á edtrt sáttir mm kosnimgu oddamammsins, er dómsforseti hæstarátitar sjálf- kjörinm oddamaðnr. 9. Ríkisþing og alþingi getur hvort um sig krafist endur- skoðumar á lögum þessum þeg- ar Hðim eru 25 ár frá því lögin 'gemgu í gildii. Ledði emdtirskoð- unin ekki til mýs sáttimáJa. uin- an þriggja ára írá því, er end- urskoðumar var krafist, má heimta endurskoðum aif nýju á sama hátt og áður að fimm árutn liðnum frá því ncfndur þrigpja ára frystur er á enda. Nú 'tiekst ekki að koma á sam- komuLaigj meðaJ löggjafarvalda beggja landa imman' 'tvieggja ara frá því en.diurskoðunar var kraf ist í annað sinm, ákveður kon- ungur þá með tveggija ára fyr- irvara, eftir tillögu utn það frá ríkisþingi eða alþingi, aö sam- 'bandiinti um samieiginJiag mál, þau er ræðir um í stafl. d. e. f. og -h. í 3. gr., skuli vera slitið að nokkru eða öllu kyti. í riitstjórmargrein tvm írumvarp þetta, segir ImgóJfur mreðaJ annars, að undirtiektir þjóöarinnar séu all- ar eimum rómi þær, að ekki se meitrt vdðliit', að særtta sig við það, að landsimenn segd ail'ir einum rómi, að þe.tita frumvarp milli- landíuneíndiarimnar sé með öllti ó- haíandi, og að 'ef Danir séti ráðnir í, að ummai ekki íslandi amnars jafu- rérttis við sig', en þess sem frum- varpið 'býður, þá sá hneiinn og al- gerður skilnaður við Dammörku einu úrræðin fvrir ískndimga nú, svo fratnaxlega, s«m þair ætJi ser að edga sjálfir lamd'ið og aö ráða aitvinmu simni og þjóðarhögum, nokkurn'vegin.n eftir þörf 'þeirra og ma'U'ösyn, en ekki eítir vilja og hagsimunum Dana. þetita segar 'blað.ið aJla hafci séð þegar i fyrstu, af því imnlimumar- ákvæði fru.mvar.psins sé svo aðdá- amkga' berrt, að þar sé ekki tuska á tdl að skýla ne.inu, og. tjóður- bandiö við Danmörku svo vafa- laust, aið hver maiöur í landinu geiti séð það og þredíaö á því. Fyrstir allra á Islandii, að kveða niður frumvarp þatta var þ.jóð- málaíélaigið á Seyðisfirði, sem hik- lauát kvað u.pp þaun úrskurð, að það væri “BKIN ÁRÁS GKGN FRKLSIS BAHÁTTU þjríDAR- INNAR. KONUNGS SAMBAND EITT ÓFÁANLEGT, SKILNAD- UR þVl SJÁLFSAGÐUR”. LanJ- varnarféJagið í Reykjavík kveöur U'PP ejmróma; sama dómiinn. Kng- inn er í vafa um, hvað nú er fyrir höndumi. Nefndar frumvarpið talið gersaimlegt rothögg á sjálfstjóru- airvonir lamdsmamna. þar væri uin það að tefla, að allra dómi, að selja af luendi þau landsré.ttimdi, sem sjáJft trumvarpið byggir á og Danir liafi viðurkemt, að íislemding- ar eigi tmn óskert eftir gainla sátt- mála. “O-g verðum við mú þeim mtm vesælli, en' allir okkar feður, að Danir fái það nú hjá oss viljug- tiim, sem þeir urðn að kúga með byssmm og hermönmmn' út úr þeini feðrum okkar, sem varnarlausastir. voru og bágstaddastir á verstu hörmungaröldunum” segir Imgólfur Stórgallana á Irumvarpinu teltir blaðið þessa :. I. Islendingar innlimaðir óupp- eiepjank'ga dönsku valdi i utau- rikismiálum og bermiálumi. 2l Dönumi á IsJaiadi heimilt jafu-1 rértrti við ískndinga, óuppsegj- anJaga, og öUurn þcgnum hius danska ríkis heim'ilaður fiski- veiðanérttur í landhelgd Islands un 30 t'il 40 ára bil. 3. “Danniabrog” jatnleing'i lögfcst verzlunarflagg út á við. 4. Háyfirdiómari hæstarérttar Dan- merkur gerður oddamaður, eí ágneiniinigur rís milli alþingis og ríkisþings. • það þykir og blaðinu aithuga- ver t : að Islemdiinigar greiöa hlutfalls- legai konungi og tconungsætt, og að Daniir eru losaöir við út- gjöld til ’slenzku sknifstofunniar. Við athu'gun1 þessai frumvarps, kemur Hed'miskringJu málið svo fyr ir sjóntr., að ýmis'kgrt sé þar at huigavert fkira eU' það, sem Ing- ólfur liefir tilfært. 1 fyrsitu ginei.ni frumvarpsins er það tekið fram, aö island st frjálst og 'sjál'Ssbærtt land, .ar eigi verði af hendi látið. Viér fáum ekkt séð, í hverju frelsi og sjálfstæði landsins er fólgið, stjórnarliarslega, ef iþað er á vaJdii nokkurar erlendr- ar þjóðar að ákveða nokkuð um það meö lögum, hvort ’Jiað verður eða verður ekki. af hemdi lártið. Og al hvers heudi ærttd það að lártast, neitia sjáJfra Iskmidiiniga, eí landið er frjálst og sjálfstærtt ? — þetta ákvæði bendiir ótvíræðkga tiJ þess, að Damir tielji sig haía algerðan eigmarrétt yftr IsJandi, — ammars gætu þei.r ekki nneð tþessu frum- varpi fcyfrt sér. að ákveöa nokkuð um það, hvað um lamdið skal vorða í framitíöiinmi. Og meðan Damir gera slíkt eiignar og umráða tiilkall með tilli'ti til Islamds, fáum viér ekki séð, að það geiti heitið Irjálst og. sjáJifstartt lamd. þriðja greinin staðfestir og þatrta band, þar sem hervarmir og ntamríkismiál eru sa'meigimleg, að ÍS'Iamdii nia'uðugu. Firnrti liður sömu griaimar kveður á umi saimiaiginilogam íæöingar og ‘‘NaituraJizaition” rétt fyrir bæði löndiin, og kmgra verður ekki kom- ist í ófrelsi og ósjálfsrtæði lamdsins. Oss skilst svo, sem Damdr gætu uindir, þassuin l'ið gert tyrkneska memm að ískmzkum 'borgurum, hve- nær sem þcdm virðist ástæða til þess, að tslandii'nigum alveg forn- spurðum'. “Kaatpfániinn út á vdð” rýir ís lamd öllum þjóðréittiim'dum gagu- vart umhieimimum. Fjórða 'grein sviftir og lslend- inga öldum ráðum í póst- og rit- sfma miálunum, ef ágreimingur veröur. því ]>a.r er svo umibúið i fru'mvarpiniu, að Damir skuli jafinan hafa fleirtölu manna í öUttm' þeint ger5a rdómum, sem sieittir kunna að veröa rtil þess að leggja fullmað- anirskurð á slík ágre'iiuimgsmál milli Dama og IsJemdimga. Svo ramkga er nú um hnútana búið, að 'íslendinigar eiga ekki að híiifa vaJd itil þeiss, að ha-fa neitt eftirlit ntieð gæzlu á fiskiveiöarttti þeignamma, nenia eiftár samkomulagi við Danmörku. Kf þeitrta er sam- kvæmt þeiitn róttiy smii frjáls og sjálfstæð þjóð ærtti að miagai til eimka sér, þá er skilnimgur Viestur- ísle.ndinga á fneJsi og sjálfstæði nokkur ammar em virðist að hafa vakað fyrir þe,'im neifnda r m ö nmu tn, er umdirrituðu frumvarps upp- kastið. Yfirkétt virðist oss við fljóta í- hugun frumvarps.ins aJImr kjarnt þess lúrta að því, að fyrirbyggja frelsi og sjálfstæði íslands frant- vegis. Heimskrmgla fullyrðir, að Vest- ur-iíslemddmgar fylgi e,iinr(>ma Skúla TJtoroddsem i 'þeissu miáli, og að eina srteiinain, sem1 þjóðin getii tekið 'edms og nú horfir vvð sé hrednm og heinm undamdrárttarlams og alger aðskilnaðmr við Damavcldi. Smá pistlar ÚR FYRIRLR3TRAR FERÐ LÍRUSAR GUÐMUNDSSONAR. IV. NtjA ÍSLAND. — Um bygðir Jtar hefi ég áðmr skrifað fyrir tveimmr árum síðam, og eftir þvi, sem ég komst næst og kit eítir, þá hefir sáralitil nýbreytmi átt sér þar staö síöan, nema sú, að járn- brautim er mú löngu fullger að Gimtó, og sýmist hafa nóg að flytja, og vera bygðinmi til hagn- aðar og ttppörvumar. Anmað stór- aitriði og friemmr óviðfeld'11 ný- lundiai er Jtað, að helmiim'gur, eða allur syðri hluti Nýja Islamdis er gemginn úr greipmm Islendinga, að kalla má. Galicim karlarnir og kerlim'garnar hafai stungiið öllu und- jr skinnúlpurmar simar. þeiim þykir þetta hálf leiðimfcgt gömlu frum- byggjimum, og ég svo sem lái •þeim það ekki. En ungu 'memmirntr kæra sig kollótta, Jtedm er sama í hverri Keflavíkinmi að róiið e,r, ef jaifnvej fiskast í báðum, og hlutinn er hægt að draga út í góöum og gi'lduim dollurum, og mega svo vera frjáls og frí sem íugl á kvisti græmum miöðan &jóðurinn emdist. Ekk-i er þessu rnú samit þamnig var- iö, að Gallarnir hafi gJeypt Islend- ánga með hmð og hári og allar eitgmir þeirra þar meðra. Nei, langt frá því. Misimumamdi eru sögurnar um mpphaf þessa stóra máls. En ©ftir 'þ'ví, sem óg hefi komist nœst, og sa-nmast mum vera, þá rcis mál- ið af þrætu milli flokkamma'. Og þiannig var því háttað, að Gall- armir héldu því fram, aö loðnan ærtti að snúa inm á skinm'úlpunum, em lamdiimn sagöi, að húm ætti að snúa út. Svo var þrárttað um •þeitita fram og afbur, og fcitað up.p lýsinga og úrskurðar allra vitr- ustu mainma, sam nokkurn tím’a beíðu séð eða íklæöst skimmbjálfa. En siitit sagði hver, og Sigtryggur stóð alvjeg ráðaJaus, og þóbti nú mörgum súrt í broti, að BaOdwiu var úr sögunni, og því ófáamlegur úrskurður hams. Kn við svo búið mátt'i ekki sitja aögsrðalaust. Svo var það ráð tekiö, að flokkarnir útvöldn sima vitrustu menm, til þess að flytja málið umdir úrskurð Manitoba stjórnarinnar, og J>ar við ’átrti að sitja. En þtr eru mú engir þorskar, er úrskurða ástæöulaust í vandaimáJum. þ.ví trsystu líka trtiálsaðilar. Og nú eítiir að þeir stóru herrar höfðu íklæðst sínunt þngmianna'mmssu'm og sertfc hár- kollur á sína virtru skalla, þá spyrja þsir Gallama', hverjar á- steeður þeir færi fyri'r iþivd, að hár- in eigi að snúa inm á skimnúlpunui. Et) )>eir sögðu, að mienm væru lamgt um sfeipari og nemmitegri við skógarhögg og aJla jarðyrkju, ef loðnan sméri inn. En eies og þeir háfctvirtm berrar v-issu, þá væri kulditmn tnikill og J>eiir mauöbeygöir að brúka úlpur símar v.ið vinmuna, og seiint mundi Ginnli hénað verða að algrænu'in kormökrmm., ef aldrei væri gert þar handtak aJlam þemn- am lamga vetur, se'tn hér ætiti scr sbað. — 1,‘Svo þið ©ruð J>á jarð- yrkjumienn, Gallarnir?” sagði inn- flu'tmimgaráðgjafinn. — “Já”, sögðu Gallarnir, “og k'erlingarnar okkar líka, og við ©rutn skógarhöggs- tncmn miklir og eigutn íjór- og fim'mfalda eJdiviðarlilaöa meðíram allri G'itnJi 'brautimmi, og húm hefir ckþ urndán að ílyrtja fvrir okkur”. — “AU rigbt”, sagði ráðgjafimn og kiimkaði ániægjuLeiga símum vitra kolli. — Síöam sméru ráðherrarnir sér að lamdianum, seim kosinm var framsögu'maður, og sögðu : “Hvaða ástæður færið þer, liátt- viirtu gömJu 'bæuidur, fyrir því, að •hárin e.igi að snúa út á skinmúlp- unum ?” — “Til J>ess ©ru jxer á- ástæður, herrar mínir, að fyrst og freimst er Jtað mióðins og lfcstir misiri hátrtar memm halda þeint vaua., og annað er það, að vér Jtekkjum enga lifaat.di skopnu, setn guð hefir skapað, sem háriu snúa inná nietna GaJicíu bjálfama. J>ar af drögunt vér þá áJykitun, að hár- in eða loönan standi tneir og bet- ur á móti frosti og vimdi, etf hárin suúa út. Og vér, s©m veröum að standia mikimn part af þessuni griintnu Mamii'toiba vetruni úti á vartmi við fiskjveiöar, erum nauð- beygðir til að verja oss kald og sketnd'um, og ]>að köllurit vér,. allr- ar virðimgarfylst rótfchverfuna, þeg ar h.árin snúa úit, og því höfuni vér rétthverfu máJsims okkar meg- tn, em Galla'rnir rainghverfuma”. — “þið eruð þá fiskitnenm, hát'tvirtu Iskmdingar”, sagði ráðgjafimn. — “Já, sögöu landarnir allir í einu hljóði. — “það er nú gotrt tneð öðru góðu”, sagði ráðgjafinn, eu ekki kinkaði hamn sírtum vitra kolli, bara sneri sér mjög stilt og •gætikga til hinna ráögja'famma og sagði : “Hvað sýnist yður, herrar mímár, að hægt sé að úrskuröa i þessu stóLi, vamdaim áli ?” — Nú varð löng, aiskapkga löng og þreytamdi þö*g'ii. Raögjaikirmir voru rátt kommir að þvt að sprimga af hu.gsama ■u'mibrot'um i þetrra vitru kollunt, og svitiinn kom út á hiu- umi höfðingkgu ennum Jjeirra, aug- un tindruðu eJdsnör, og varirnar kkmdust samian. Enginn vildi veröa fyrstur tiil •miáls. — þaö var hatjami, sammkaJIaöa' hiotjam og mik- ilmiennið mesta,' sem Mamirtoba á nú, stjórnar'formaöurimm sjálfur, er rauf þessa dauöaþögn, sem var næ-rri btuin að gera út af viö alla, sem_viðstaddir voru, og segir á þessa leið : “MikiJsvirtu sendi- nefmdir og háttvdrrtu starfsbræður, sú er skyída vor og köllun á með- an vér höfum J>anm heiður að stjórna og starfa að velferð Miani- toba fvlkis og Jtagsmunuini allrar alþýöu, að Jíta á hvte(rt mál frá sanmgjarnri hlið. Nú er J>að til- gamgnr vor, og miklu )>ar tiJ kost- að', að fá þetta fagra Jyllu upp- 'bygt aJ nýtum dnemgjum og dug- lagum mönmurn, sem hafa orku og áhuga á því, aö graifa J>aui hin rmiklu auðæfi upp, seim' falin' liggja í þeijgm frjófa jarövegi, sem hér er. því eru það nýtustu niiemmirnir fyr ir oss, sam að jarðyrkjummii vimma, og mýtiistir bæöi sjáJfum sér og þjóöfélag.sheildinmi allri. Og J>ar sem nú Gallarmir hafá ibæði sýnt það, og sanniað, að þeir eru jarð- yrkjumenmi, þá úrskuröa óg þ©im miátóð og mestan heiðurinin', og set þá sem fyrirmynd og leiötoga þeiirra, sem styrttra eru á kiö komnir í rækrtun landamma ]>ar í krtmig, — því hver hed'lvita rmaöur getur séð, að slikt giertr engan mum', hvorrt hárin smúa út eöa inn á skimniúlp.um þeirra. UrskurÖur- inn byggist' eimgöngu á dngmaði þairna”. — Allir ráðgjafarnir sögðu amien. (Meira). það þrífst ekki sem mér líst ekki. þegar ég sá Sigtrygg Ágústsson fyirst, þá var ég hissa, að íslenzka þjóð-in skyldi eiga svo ljó'tam ttiaiin i eigu sinmd, og nú þogar maður befir lesið ritgerðir ha,ns í Hoims- krimglu, að meötaldri þessari 275 þumfumga löngu ritgierö hans utn ískmzku Goodbemplara stúkurnar í Wimnipeg, þá sjá allir hvernig imnri maður hans lítur úit, og diettur mér þá í hug, að fcngd getur vont versmað. þeösari næsttim cndalausu árás hains á íslemzku Good'be'mplara stúkurmar, er í raumimnri eJtki vext að svara, af þvá hún er ekkert memai hefndaingraurtur, soðimm af ú menmi og mieð illgiirmi' kymt undir. Hjinn er reiður, aumingja maður- imn, af því að hafa verið rekinn hér úr tvedmur stúkum', eftir fárra máma'ða dvöl í báð'um, og er það einsda'mi, að stúkurmar hafi orðið að bneyta þinnig við nokkurn með lim á jaínötuttum tímai. þaö blamdast því emgum hugur um' þaö, hvað maðurinn hefir meint nteð þe.ssari dellu sinmd í Heimskringlu um islemzku Good- itemplana stúkurnar, — ekkert nema hcfnd, og af því hann hefir treyst S'amnkikyintwn illa, þá hefir hanm verið óspar á ósamnindum aLt í gegn utn greinima. Ég skaJ tll diæmis fara fáedmmn orðutn um eitt ósanimimtla atriðiö í greininni hans, af því það kemur mér porsómulega dáli'táð við. þaö er viövíkjandá sainskotunum til Goodtiemplarahússins. Sigtrygg- ur Ágúvstssom segir, að mdnimi hlut- samskotanna hafi komið frá með- limunumi, og að stúkurnar haíi sýmt vainþakklæiti til giefemdianna. Hvorutveggja þcrtta eru vísvt'fcandi ósanmndi, sögð af einrtómum strá'kakap. Fyrir tvedmur árttm, þegar stúk- urnar afréðu að Láta 'byrja á Good templara'húsinu, ]>á voru þær svo fólitlar, að jxer sáu vel að þœr gátu ekki komið verkinu áfratn með þeim pendngmn, sem þær höfðu. það var því samþvkt í stúkum'um, að kirta altnieninra satn- skoba, og til þevss kosim mefnd manna, að hafa .þunn starfa á hemdi. Ég fciniti í mefmdinmi frá stúk unni Heklu, og af því ég var kos- inrt' skrifari og féhirðir samskot- anna, þá varð J>að líka mitt verk, að gefa skýrslur tdl stúkunmar, og þagar éig hefi gart Jxið, þá hefi cg fcvsið U'pjx öll nöfin gefemdaimma og upphæðir, og sdðan rtilfœrt hvað mikið féJagar ltaía gefið og hvað mikdð U'tan stúku fólk, og nú stamdia listarnir þanndg, að af öllu þ'VÍ, sem síifnað hefir verið í st-úk- unnd Heklu, þá er sjöumdd hver dollar frá ufcan stúku fólki. (Ekk- ©rt málægt Sigtryggs sögm). Samia er xinx hitt atriödð, — van- þakklætiið. Eg hefi verdð heyrnar- vottur að því á 'fundmn stúkn- amma, að gefemdumtim hefir verið •ednlæglega þakkað fyrir þá miklu hjálp, sem J>edr hafa veitt Good- teunplurum til Jtess að koiria upp þessu veglega húsd,. Stúkuruar hiefðu ekkd getað Jtakkað J>að b©t- ur em Jxer haía gert, meimH' þá að þakka fyrir gjafirmar í blöðumum. Enda hefir verið talað ttm, að gera það, þegær samskotainiafndin skdlar af sér til fulls og aLls, sem ©r 'búist vdÖ að verði næsta haust. Svona er öll þessi áminsta, greiu Sdg'tryggs Ágústssomar, edn ósliliu ósanminda-defla, og því rrnn'i sann- arlega illa vardð í blaði, sem fcekiö er upp með öðrurn edns þværttingi, okk'i sfzt Jnegar það eru miargir dálkar i mörgum -blöðum. Medra. ætla ég ekki að skrdfa utti Jtertta að simmd. Ég hefi nú bent fcs- cndum blaðsdms á ásitæðuna fvrir því, að S.Á. skrifaðd Jievssa árás á stúkurmar, og eáns líka livað ó- vamdur hamm hefir verið að vopn- um. B. M. LONG Á Giftingardegi Charles B. Sampley og Láru V. Grímson. 7. JÚNt, 1908. ó, hve inndælt er líf um s u m a r mieö sönigfuglahljóm og sólskim og litfögur 'bióm, og aJt, sem er inmdælast tdL 1 lífsiins ljósvakans dans hvert ldfandi firækorn ber krams, og hedlddm er bljómiþrum>gið spilj Ö, hvie inndælt það líf. Ö, hve imndæLti er líf, í j ú n í , á jarðldfsims braut , J>8gar jurtirmar klæðast • í skraut, og sóldin í suðrdm'U skím. Og rúm fylList raddíögrum kldð, og r ó s segir fífilinn við :: já æfilamigt ásrt min er þím. •ó, þá er inmdœlt hans líffi ó, hve in ndæ lt er ]if, þegar á-stvimir ©iga sér f.und i iLmríkum, Mómskrýddum lund, rmeð sumar í h jarta og sál. Ed'tivs og afliö í ársbraumsins foss, er ©lskiemda töframdi koss, J>C't'ta ‘eldhiaita æskulífsbáll I ó, hve inndælt það líffj Ó, hve imndælt er líf, Jnogax öll v©rða ámæli rengd og ástin er sannfciknum tengd, og samvizkam segir J>au eitt, — Að elskast er alvöruspdl, og ©kkiert í veröld er til, sem gertur þe.im guðslöigU'm breytt. Ó , hve mmdœlt þa ð lííll Ó, hve inndælt er lif, ykkiar útsjón og anda í diag, þá ómiar brúðsöngvalag og við aLtarið vinnið þið eið af á.st, sem er ódattþteg þrá, LI.II er opdmibert segið þið : Já, — að fylgjast á framtíðarleiið, Ó, hve inndælt það líffj * Ó, hve immdæJt er líf, að hlusta á hljóðfærasömg, þegar haustnóttin kiemur svo löng? aí fögmuð’ þín sál vierður full, — sem purpura plantan á 'greim, —* þú veizt perlan er í s 1 © n 7 k • — og hreiti ' og á®t henmar æðr'i em. gull. Ó, hve inndælt J>að lif!. Ó, hve jimdæít er líf, við sumiarsins sólblíða skaut, oss sýnist aJt logamdi skraut, ef. hjartaö á himnieskan frið Ó, b r ú ð h j ó n., kynddð kærleik* amis bálll Með kvæðintt segi éig : SkáJ ykkar möfnum í niumda lið!l Ó, hve inndælt það lifL Ó, hve inmdælt er líf, lif þti CHARLKS og LÁRA í frið, að lofsverðum hjóma'bamds sið, og haldi'ð Jtamm hieiilaga eið. i ltuig þímum hián verði r ó s! í h'jarfca’ hemnar þú verðir 1 j ó sll Fylgd 'guð ykkur farsældarkið, að eilífu, alt ykkar lífJi þ.K.K. =— NýJega hefir lagreglan í París. funddð þjófaskóla í Toulouse borg, sem að öllu leytii er úrtbúdnm' eftir nýmóðins tízku og beztti vinnu- tækjum. Umgur húsgagmiasmiður, 22 árai giamall, veiit'ir skóLamum forstöðu. SkóLah'úsið var áður not að 'tdl guð»l>jónu’Sttigei'ða, om síðan bmeytrt í skóLa þeminam. I honum eru ýmsiir dedlddr : Viajsaiþjóíadeild, búða riþjóiíadeiild, i nmbr o t sþjófa- deiiJd, rán«dieiild, deild sem kemnir að spremig'ja upp peninigaskápa o, fl. Öll handrtök voru sý'nd og nýj- nstu verkfæri, sem Jæssari “pro- fession” tiLheyrai. Hver ddJd var unddr umisjóm sérsrtaks “prófessors” sem sjáJfur hafðd' útskrifast af skóla þessumi. Á skólammm voru svmi'shorn af allskonar pemiimga- skápum og veigghólfum með öflug- ustu skrám, sem tiibúmar eru, og nemsmdiunuim var kemit, að opna hverja skrá með lítilli fyrirhöfm og á stU'ttum tíma. Nememdur urðu daigleiga að hafa verklegar æfimgar úifci í 'borgimnd og flytja þýfið á skólamm, tal að sýma framför sína. En þedr, seitn voru í ráms og inu- brortsdoild'Unum, gerðtt allar sínar æfin'gar á nótituuni umdir æfðum Leiðtogum, setn skólinm laigði til. Jneir .áttu að byrja á, að brjó'tast iiim í og stela úx famdtóuhúsu'm, og Jneigar nægil©g æfirng var femigin i því, voru skrifstofur, járn'brauta- skrifetofur og bankiar tekndr fyrir. þessi skólasveit bafði slegið ó'trta yfir Toulouse borgar búa í lamgatt undaMifarinm tima, þar til lögregl- am uppgötvaði skóla 'þemiuan og tdlgaji'g hams.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.