Heimskringla - 11.06.1908, Page 3

Heimskringla - 11.06.1908, Page 3
SÉÍMSKSINGEA' ÍVINNIPEG, ii, JÚNÍ 190S. H bls. dk. Strathcona Hoteí Homi Main og Rupert Str. Nýbygt ogágætt gistihíis;tíest um veitt öll þægiiuli með sann- gjarnasta verði. Frí keyrsla til og frá öllum járnbr. stöðv- um. Beztu vfn og vindlar; og herbergi og máltlðar ágætar. McLaren Brothers KIGENDUR Hotel Pacific 219 Market I 11 .M.IIieks S treet ' Eigandi Winnipeg - - - Manitoba Telephone 1SS8 Ný-endurbætt og Ný-tfzku hús f alla staði. V i ðs k i fta yðar óskast virð- ingarfylst. $1.25 a D a g ==HOTEL—- SUTHERLAND Corner Main and Sutherlaml Ave. Gisting kostar, $1.00 og $1.50 á dag. Ég tók við stjórn þess liúss í. Jan. ’OS, og virðingarfylst óska við- skifta Islendinganærog fjær Komið, Sjáið og Reynið. C. F. Bunnell, eigandi. Telefón 348 BRUNSWICK HOTEL ilorni Maiu St. og Rupert, Ave. Besta borOhald; llrein og lljört Iler- bergi; Eínuatu llrykkiv og Bestu Vinil- lar. Ókeypis Vaynmætir Öllum Train- leslum. lteynið oss þeyar þá ert á ferd. MARKET HOTEL 146 PKINCESS ST. P. O’CONNKLl., elgandl, WINNIPKO Beztu teeundir af vínföuirum o« vind um, aðhlynning góð, húsið endurbætt Agrip af sögu Kvenréttinda- hreyíingarinnar Eftir BRfET BJARNHÉDINSDÓTTIR. ( Skírnir ). (Framh. frá nr. 35). Rkki hafa hrezkíar kotiur stijórn- arfarsleg Péttindii, þótt nokkrum síntHim hafi frumvörp um það elni verið 'fluitt í neðrd málstofu þings- ins. I fyrsta sumi flutti John Stu- art Mill frumvarp um jafnrétti karla og, kviemna og almie.ninia,n póli- tiskain kosningarrétt ihæði til hamdia körlum ag konum. þ,aið var 1S66. Margsinnis hefir þetita mál síðan verið borið ,þar upp, ©n jafn- an felt. Flestir ha,£a heyrt gietið utn aðfarir ýiinsra kvetiirelsis- kveama á síðustu tvieimur árum á Rnglamdi, í því skyni, að koma málum sínum fram. En fæstum er það ljóst, hví þær voru neydd- ar til þess. Frnmvörp voru borin npp á þinginu um þetta mál, en hneptu engau þyr. Sendinefndir vorií gerðar lit á fund ráftaneytis- forsetans ; þær fengu ekki áheyrn. Alt var ge.rt til ,að gera konur hlíBgilegiar og málstað þeirra. þá v«r það, að þær tóku til sinna ■náða. þær mótmiæltu aðförum þingsins og meiituðu að gjalda skatta, úr því þær heíöu emgin at- kvæð'i um, hvermig þe.ir væru lagð- ir ái. þær voru settar í famgelsi. þegar þær sluj>pu út þaöam, héldu þær niótmælaifund í sjálíu amd- dyri neðri 'miálstofumnar. þær voru tekmar af lögreglmmni, seittar í járn og farið með þær í famgelsunuin eiins og glæpamemn. En mú fóru að bebast illar sögur af meðferð þeórra. það þoldi ekkl h.iu frjáls- lymda brezka þjóð. Nú femgu þær og málstaður þeirra hviarveitna ór- uggia talsmenn og áhamgendiur ; viðsvegar þutu upp ný félög. Fundir voru haldnir 1—2 á viku. bæði úiti og inni. Gjafir stneymdu inn í sam'band' kjörréttar-landfé- lagsins. iFðri og læigri konur fylgj- aist mú að truálum. 1900 lýstu 350 af þingmönnum nioðri m/áilstofunn- ar og 5 af stjórnarfulltrúumum yf- ir því, að þeir væru meðmœltir kjörrétti kve.nna, og tóku hann upp á stefnuskrá sína. 28 fiélög karla og kvenna með 840,000 félög- um lýstu því opimberlaga' yfir, að þau væru þessum máluim fylgjandi og áskorun var send til þimgsins, með umdirskriiftum 257,000 kvenna. um pólitískan kjörrétt til handa konum. Sjálfur ráðameyt'isforset- imn 'tekur nú þessum málmm vel, svo alt virðis't bemda til, að sá 'tími sé í ná.nd, a.ð enskar konur fái full stjórniarfarsk'g réttindi. M ö n. þar liafa konur lengst baift ýms róttindd og verið mikils rnetnar. Árið 1880 femgu allar hús- eigandi kon-ur .pólAbískan kosniug- arróbt. Cfg 1892 femgti allar konur, sem gjalda skatt, siimu róttindi. 1 t a 1 í a , sem rnti langan al'-l- ur var viæggia' allrar menningar heimsins og liiclir emm þá að 'geyina þau anðæfi listamma, sem allar þjóðir dást að, veitti líka dætrurn sínum snenmia á öldum mjög mik- il stjórnarfiarsleg og borgara- lag róttindi. Margar konur þairrai tí'mia urðu fraegar fyrir lærdóm og vísindi. það lítur þó út fiyrir, að ítalskar konur hafi um hríð mist þessi róttimdi. Á 12. og 13- öld hafa þær þó enn aðgang að háskólum. En 1377 gaf háskóla- stjórmin í Bologna út yfirlýsingu U'tn ibánn igegn því, að konar fengju þar inntöku, ‘‘af þvi að djöfnllimn hefði tælt konuna til syndar, og komam væri þamnig upp- haf alls ills í hed'miinum”. N ú er aftur risim mjög mikil kvemréttin'daihreyfimg á litalíu. 1 Róm eru aflir flokkar hemni með- mæltir. — þegar ítölsk koma gift- ist, tnissir hún allian erfðarétt, en þó getur hún femgið hamn aftur, ef hún verður ekkja. Giftist ítölsk kona útlemdingi, missir hún þjóð- erndsrótt sirnn, og hiims viegar oðl- ast útlemd konai, sem giftist itölsk- um 'mamni, ítalskam þjóðernisrótt. Koman er skyld aö fylgja mauai sínum hvert á la.nd og jafnvel í hverja heimsálfu semi hamm vill. Arið 1888 femgn íbaJskar konur með Jögmm rébt til að Sitja í lá- fcækrastjómum og í verzlumarráð. inu. þær máttu haifa sérstakar undirskrifstofur, em hærra gátu þær ekki komist. Kanmr erm þar kemnarar bœðd við aJþýiðuskóla og æðri skóla og prófesso-.ar við há- skólama. Nú er vierið aJment að hækka lamn kvenma vdð aJþýðu- skólana. Sömmleiðis eru konur' við verzlamir, spítala osfrv. Árið 1904 sendi kennararáðið í Róm áskorun um iióiitískan kosn- imgarrébt kvemna tii þimgsims 1; það samþykti þingsályktum í máiinn, er var því mjög hliðholl. — Kven- róttiindafiélög rísa þar upp í ölluin heiztu borgnm, og 'allir Smöur- íitalir sýnast að vera máJinu hlynt ir. Jafnvel klerkaflokkurinn befir tjáð sig því meðma'ltan. Ýnisir prófessorar skýra Jögin þamndig, að ítaJskar konur hafi enn þá full pólifcísk róttindi. Margir þing- marnna, ljá því og fylgi sitt. Á Norður ItiaJíu er kvenréttinidamál- ið ílokksmál, og fyJigja því jafnað- armenn og aðrir framfara'mem.n á þimgi. Austnrríki. þar haJda kon- ur því fram, að þær krefjist ein- ungis þess réttar, sem þær hafi verið sviftar. Fyrir nokkrum ára- tugmm voru það lög, að allar kon- ur, SMii voru jarðeiigamdi eða verzlunar um.boðsme'nm hefðu póli- tískam kosningarrétit'. þessuin rétti voru þær sviftar með lögum 1905, er veibtti karlmömnmm' aJmiemnam kosnimgarrétt. þessi lög hamma út- lemdimgum, námamömnmm og kon- um allan pólitískam félagsskap og fmndahöld. þetta hefir vakið mikla óánægju og ‘‘agitaibion” fyrir rétt- ind'iim kvemna.. Konur hafa tekið hömdu'tn sainam við jafnaðarmienn og flut'tn þeir á síðasta þingi frmmvarp um almemnan kosniitigar- rótt handa öllum körlum og kon- uffl', 21 árs og þar yfir, mieð þeirri varaitillögu, að aillir, jafm.t karlar sem konur, er væru 30 ára og heíðu dvalið 3 ár í rikinu fengju alrmemma.n kosnimgarrótt. U n g v e r j a 1 a 11 d. þar eru kvemró'bfcimdafé'lög óðum að kom- ast á fót. Ári-ð 1903 var flutt í þimgimu fruuivarp umi aJmemnan kosnim'garrótt. Konur gerðu sam- tök við frjálslyndari flokkinn, og frumvarpið átfci að gilda bæði fyr- vr konur og kiarLa.. Alt var giert til að tryggja sér almienivimgsáJitiið og fylgi .blaða.nna', En smámsa'man dofnaði áhugi karlmamnamna á, aö haJda málinu til stredibu, • pg að lokum sbrykuðu þeir konurnar út úr frumvarpinu, þeigar þær höfðu unmið nieð alt sem unnið varð karlmöninuntitni til gaigns að þvi sinmi. Við þetita heíir áhugi kvehna aukiisit, og þær liafa gert alt sem 1 þetirra valdi stóð tiJ að vekja al memman áhuga á þessu máli, með fyritltistrum, fundahöldum fluigrit- um, blaðaigreiinum osfrv. Hollan d. Hollienzkar kotiur höfðu kosmingarrétt í öUum sveita og safuaðarmálum fram að 1887, er þau rótbiindi voru afnumin. Nú liafa 'þær aðgamg að skólum. eiris og kiarlimenm og ýmsum mefndum, en enigam kosninigarrétt. Kvenrétt- dndafélög eru að myndast þar, fyr- ir forgömgu dr. Alefctu Jakobs, en fireni'iir lítið hafa þam aðhaíst enn. þó luefir sendineímd þedrra fem.gið á- lieyrn hjá drotmimgu Wilhelminu og húm hei'tið komum simmi aðstoð. þeim til stiyrkbar ætlar Allsberjar- kjörróbtarfjélagið að halda næsta stiórfund sinn í Aimsberdam í júni 1908, og væmta tnemn igóðs árang- urs af því hollenzkum kommnii til handa. þýzkaland. þar eru rétt- indi kven'ma á rnjög mismunandi stiigi. í sumum ríkjunum, t. d. Prússlamdii, mega konur ekki einu sinmi stofna félög rné halda fumdi um opinber mál. Kvenróbtindi og kosmingarrótt má ekki mefna á rnafm. í BæJieimii hafa komur haft kosmimgarrétt og kjörgemgi í safn- aðar- og sveitatn.álum síðan 1364, trueö umboðsmönmum,. það er að segja, þær hafa orðið að gefa karl- mamni umiboð til að kjósa fyrir sig. Einumgis í I’rag var þessum liigum ibreytt 1858, þannig, að á- kvæðið var eimskorðað viö ‘‘karl- kyms 'borgara”. 1 sumum þýzku ríkjunmnr haia konur rébt til að kjósa sjálfar. Kosnimgalögin 1 Bæ- heiini frá 1861, veita öllutu kjós- endum bæði kosmingarrótt og kjör- gengi í sv.eiitamiáluin*. í Prag urðu þá allar skattskyldar komur kosn- ingajbærar og kjörgemgar. þessi rótitindi bafa þó •til skannms tíma venið Utið notuð. En mú eru öflug kosminigarréibbarfélög að rísa upp bil aö vekja áhuga og útbreiða þekkimgu á þessu máfi. Aðalfélag- ið heldur til í Hainnborg og reynir þaðam að hafa álirif á prússneskar konur, og almieinnimgsáJit'ið þar. Stórmerk kona, dr. jur. Anita Augsburg, er forstöðukoma kosn- imgarróttar laindsf'élaigs þýzkra kvenma ; befir hún skorað á öll kvemfélög ríkisins, að baka hönd- um saitnan og stofma kvenréttiinda- féJÖg í hverri borg, halda hver- vetma opimbera fundi, og yfir höf- uð láta eimskis ófreistað til að hafa áJirif á al'tnennimgisáilit'ið, blöð in, löggjafarvaldið og — konurnar sjálfar, til þess að búa í hagitvn fyrir géið og gnedð úrslit á harátt- vrnaA fyrír stjórimarfarslegum rótt- imdum kvenna. S v i s s. þar eru líka félög kom- im á fót til þess aö vinma að kosn- imgarréifctarmáJum kvenma. þau hafa nú 'byrjað á, að vinma menu til að set'ja kosniimgarrébt kvenma í sveibamálu'm, kirkju- og skólamál- um á sbefinuskrá sírua. Síðan þau bóku tiil starfa, Jiefir áhugi aukist á kvemfrelsismálmm og félagar bæt ast við daglega.. IVLacgir karltnenn taka þátt í þessum félaigsskap. Frákkland. það var ekki fyr en í sumar sem leáð, a*ð fransk- ar konur sáu litils háittar árangur af 'haráttu sinni fyrir kvenróttiod- íiwim, Síðan 1890 liafa þær við og við komið frmmivarpi 11 m eign- arré'tt og firjáls umráð kvienma yfir vininulaunum og atvinnu simmi 'iuu á þingiö, en það jafnóðum verið felt eða svœ'ft. I,oks tókst að fá þaiö satniþykt í öldungadeildinnI 13. júní síðastHðdnm. Daginn eftir ■gemgu fjölda margar konur í skrúð- gömgu tiil hallar forsebans, og það- an. til þimghússins tiJ að tala fyrir pólibískutn kosmimgarrótti kvenna. Forsetinn var ekki við, em Jaures taLaði við þær í hams stað, og hét að hrinda máJmm þeirra ákiiðis. Sömuledðis tóku þingmemn þeun vei. þær luku erindi sínu í friði og spekt, emginm hreyfði hönd né fÓL til að neka þær á dyr, eims og EmgJemdimgar gerðu við sínar kon- ur. Rússland. Hver geitur minst R ússLands og póLitíska ástaimdsins þar, án_ þess að honum hitnd um hjartaræturnar ? Ég hefi fyrir mér skýrslu kvenma frá stórfundinum í Kau'pmammahöfn 1906, um hvern þábt rússmeskar konur tóku í bar- ábtu þimgs og þjóðar fyr.ir trelsi sínu árið 1905, o.g hverndg þeim málum öllum var traðkað. Sú skýrsla er því miður lengri en svo, að hún verði bér rakin að íullu. Helztu atriði henmar eru þessi : Rússneskar kornur hafa árifm saimam átt við sömu kjör að búa og karlmenn : þær Iiafa verið jafti róttháar (eða réittara sagt, jafn réttlausar) og þeir. þiessi jafna af- staða hefir gert þær að srtaJJsystr- ura þeirra. Fjöldi kvenma hefir lagt lán, eigmir og Líf í söLurmar í bar- áttunni fyrir velferð þjóðarinmar. Konur hafa staðið þar v.ið hlið tnamna simna, og því var það eðli- legt, að nú, þá er kvenifrelsishreyf- ingin hefir náð bil þeirrai, og þær hafa stofmað fyrsta kvemróttinda- félag sitt í Moskva (í maí 1905), ‘‘Rússmeska saniibandiið til Vernd- unar kviemrét'tindum”, — að þá yrði fyrsta, spurmimgim þessi :■ Eig- um við að fást við máJefni kvenna eingöngu, eða efgum við jafnframt að berjast fyrir réttinduin þjóðar- immar í 'heild simnii ?' HiS siðar- mefinda var samþykt með miklum m'eir.i hlufca. Fyrsta grein félags- fa'ganna tekur skýrt fraim þenman tvöfalda tilgang féJagsins. (Niðurl. mæst). SkrifiÖ yður fyr- ir Heims- Heimskringla þarf að fá 300 nýja kaupendur á þessu ári Hún óskar þessvegna að allir góðir inennogkouur viklu gerast kaupendur þess sem allra fyrst. Nýjir kanpendur sem borga fyr- irfram, fá 2 sögur gefins, og 5 sögur úr að velja. Hvað sýnist yður? Hkr. þakkar kaupendum sfnuin innilega fyrir liðin við- skifti, og vonar að geta þóknast þeim 1 framtfðinni eins og á lið- inni tfð — og betur. kringflu, syoað þér getið ætíð fylgst íIlHi! málum íslend- inga hér og heima. inir áreiðanlegustu — og þar með hinir vinsælustu — verzluuarmenn auglýsa 1 Heimskringlu. adaiJieiður 291 '‘þiC'SSii penrni væri «kki vel faJlinin til að skr.fa með honum mmdir dauðadóm, eða íinst yður það?” spurði hiantogiaiimiiiam utrb leið og bún tók Uitiam um pemnainm. vþví 'dabtur yður þutta í hug ?” “Ég veit ekki. það getur skeð, að ég skrifi ein- hvieirntíma undir eittihvað þess komar”. “fí'g vona ekki. Mdg hryllir vdð öllu þess konar jaifnveil þó í spamgi sé”. Hieritogai'mma.n hló hátfc. HiiiU ætlaði sér að skrifa Cainan lávarði nokkrar línur, oig hiðja hamm að itilbaika., hvienær húm gæiti hdtt hamn eimam. Hemni iamst það neglulegiai smieJlið, að skriifa bréfið nneð perniia konu hans. “það er það saima, sam kveða upp dauSaidótn yfir hemmi”, Jni'gisaði hún brosaindi ineð sjálfini sér. “Ef mér hepnast áfonm nn’n, þá er það 'það eima, sein lniin geitur gert, að hugga hert'Ogamm”. “þér eriið í umdarlegú skapi múma her'tO'gaiinina”, sagði Larfy Aðalhieiiður ura liedð og hun stóð uj>p frá iborðimu, til þess að him gæ'ti siest þar. Hie'rtioigaiLnmram sietbist ndður og skriifaði í flýli nokkrar límur. ^Svo braut bmn bméfið samiam, en bað hvorki um utnsLag eða skriifaS'i meáitt intam 4 það. Jjady Aðal'heiiði ifa.tt n.ú alt í c.itni í hug, að eiti- hvier iminam húss æibbi að fá bméfið. Gait vel verið, að það væni maðuriino hemmar, setn var ætlað það. Eimasta hugsun'im utn það, kom hjarba hemnar til að slá hraibt. “Eg æibla að fara að senda 'b'ré'fim mín í pósbinn. Vi'ljið þér ieJ{ki senda yðar um leáð?” saigðd Aðal- hedður. “Nt:i”, mæl'ti heintogiaiimmain senmlega, “ég ætla að geynKi það til morguinis. Nú þóbtist Aðalheiður viss um, að hafa gietið rébt til, og eititiig að Lávarðurinm ætti að fá bréfið. 292 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Hemmi famst h'ún vera stumgin í hjarbað, og a.fbrýðis- semiim kvaldi hama voðaJiega'. Húm varð gagmtekin ul sorg, því hamn var þó tniaðurinm henmar, seitn hún 'Cil.skaþi svo heditib. Ilversu 'hræðilegt var það ekki, aö þessi fagra kona haifði skríiaÖ bil hams, og fól nu brófið í himni hví'bu, deimamta' skreyttu h«ndi sdnni ? Og hún gait ekki með nokkru móti hindrað, að hann femgi ]>að. Hún gait ekkert gerfc, því haum elskað: hamia ekki. Hvað skyldi inmdhaild hréísims vera ? Laidy Aðalheiður var bæði skynsöm O'g gat oft rétt tál hlutiamma. Hún hefir skrdifa.S honum og beðdð Iiamn að t-ala við sig í eimrimni”, hugsaði húrn, og húm gait rótit til. Blóðið hjé>p fram í kinmar hennar, og hjarba lnemnar ætLaiði að sprímiga af harmi. það var fiyrdr sig, þó hamn mú ekki elskaði hama, em það var hræðdlegt, að látia draga hamm frá sér á þamuan hábt. “það eiima, semi m'ér er hægt að gera”, liugsaði hún með sér, “er að láiba haima ekki fá tækifæri, til að aifihieinda honimT 'brófið. Ammað giet ég ekki gert”. “Æ, hemmi var svo þungt uin hjartaræturnar. Hún elskaði hamm svo heii'tt. þ'í vildi hin fagra, vonda og anmars iniamin.s koma taka hamn frá hemni?” l‘Ef bún hefði lábið hann í friði, þá hefði hann lært að eJska mdg”. — Kúm ásabti sér fastlaga, að látia hama eikkert tækifæri fá, bil þess að koma brcf- imu til hamis. Hútu ætLaði sér að vera við hlið henn- ar al't kveJdið, og n«‘ði hún í bréfið, ætlaði hún að eyð'iLeggja það. tJVLaður hemmar skyldd aidrei fá það. =T he-= Criterion Hotel McDermott Ave. Nýtt, vandað gistihús með ágæt herbergi, vönduðustu drykkjir og fínustu vindlar. Vinsælt meðal fslendinga. Er beint á móti Tribune bygging- unni á MeDermott Avenue, MORICE NOKES RIGANDI Woodbine Hotel Stœrsta Billiard Uall 1 Norövesturlaudinu Tlu Pool-borö.—Alskonar vluof? viudlar. Lennon A llebb, Eigendur, SPÓNNÝTT HÓTEL • ALGERLEGA NÝTÍZKU Hotel Majestic John HcDonald, eigaudi. Jatnes St. West, Rótt vestan viö Main 8t. Wiunipeg Telefón 4 97 9 $1.50 á dag oíí þar yíir Bandaríkja-snið Alt sem liér er um hðnd haft er af beztu tegund. Reynið oss. MIDLAND HQTEL 2öö Market 8t, P/wne 3491 Alýtt hús, nýr liúsbúnaður ” Fullar byrgðir af alls- konar vönduðustu drykkj- um og vindlum f hressing- ar stof unni. Gisting einn dollar & dag og þar yfir. W. (}.' GOI LD :: FKED. D. l'ETERS, Eigeudur winnipeg ::: ::: canada ISem er rétt & bak við Póst- húsið, — og þar sem alt er af beztu tegund. íslendingar ættu að reyna þetta gistihús. James Thorpe, eigaudi. Fyrveraudi eigandi Jimmy’s Restauraut á rortage Ave. AÐALHEinUR 293 H I —•— • «*- <! - -A Vi. LVIII, KAPliTUU, því ertu svoma alvöruge'fin, Aðalhiedður.?” spurði Cariem láivarður um kið og hamn seifctdst við hlið konu sinmar. “Eg held ég hafi aldrei séð þdig edns á- hyggjufulla og í kv-old". Húm neymdd, að brosa, og hann sá, hve eirfitt hún ábt'i mie.ð 'það. HersJiöfðingiinm ber mjög mdkla uiriihyggju fyrir þér, Hiaimm hefir spurt mig svo rœklilega utn, hvcrs vegma, þú sért ekki eiins glöð og vamalega, og haini horfir á mig aJveg einis og hanm haldn, að það sé mér að kem nia”. Hamm bijóst vdð, að hún mundi hlægja að þéssu, en hiúm roömaðá vdð og Le.it rólega framan í hamm. “Ég votna þó, að hamn hafi ekki verið roiöur”, hamim giait ekki ammað em hlegið, sagðdi húm alveg bJátt áirann, em svo alvarlega, að “Ekkert skiJ ég í því, Aðalhedður, að það er eims og þið móðiir inín séuð hræ.ddar við hershöéðing>amn1 ’. Hamm tók effcir hræðslunmd, sem brá fyrir í and- litd hemmar, þó hún reyndi að hvlja þ;ið. “Hver seigir það?” spurði húm, “Ég fyrir milt leyiti er ekkert hrædd við hanm”. “Getur þú horft beimt í amgu mér og sagt, að hersihöifðámgi'nm só emgin orsök í, hve alvarleg þu ert?” saig&i lávarðurinn. “J'á, það geit ég mieð góðri satnvizku”, sagði hún, og iir augum hemmar skein hreimskilni og sanu- leikur. “É-g 'fcrúi þér”, saigði hamn. “Hefir þú nokkru sinmi á æfi þinmi talað ósatt orð, Aðalheiður” 294 SÖGUSAFN flEIMSKRlNGLU em tig hefi ekki breybt róibt”, saigði húu sagði hamn. Kn Hvemær hafðli hún “Nei, fljó'ttega. Hann sá, að hiim iðraðist eiftir að liaía sagt þeitta. “því ’trúi éig v,arla”, aagði hamm. “þú ert liaAi hreimskilim og góö. Hverndig beföir þú ábt að bneyba ramglega'? ” áaá-.roimir h.vns var alt öðruvísd en vaat var, —1 háif. ibiðjamdi — hálf skipamdii. Hiemni lét hanm svo vel í eyrum, en korni henmii þó í vamdræði. heíi gefið fólki ásitæðu tal að trúa þvf um mig, sein ekki er saitit, AlLam, nú talaði ég tnie.ira em ég viddi sagt ha&i!. þú rnáitt ekki spyrja mig meins fLedra, því þá veit ég ekki, hverju svara skaL. þú verður að hlí-fa. mér vdð því. “Ég vdl gera edms og þú vilt”, hanm skildi ekker.t í tali hemmar. ___________________ gefið ásteeðu tdJ, að hemmi væri gert rangt tiJ ?. Var það í saimihamdi við giíitdmgu þedrra ? Uatln LaingaSi mjög 'til, að fá svar upp á þessa spurmimgu, em þó vildi hamm ekki sp}’rja haaa þess, er hanm sá, hve hemmi féJl það illa. Nú koin hertogaiimmami, öll amgamdi í ilmvatmi, og sagði : “þér eruð alt af svo góö, Lady AðaiLheiður, að 'maður er alt af óhræddur að biöja yður bómar”. “Eg geri það, ef ég geit”. “ 1 Vg þóibtisb vifcai. SymgiS nú fyrir okkur. Lady, Kam segir, að hún hafi ekki eins gamam af neimum söng erns og yðar. Viljið þér giera þetta fyrir, okkur?” Húm vil'l seitjast hjá manmd mímum og fá homutn bréfið, hmgsaði Aðalhe.iður með sér, em það skal hemmi ekki takast. 'Hún meitaði að symgja, og hertogainmam sá, að ekberfc þýddi að l'&ggjai meira að bemmi. Lávaröur- ina Jedfc íorvdða á hama. það var svo mýbt fyrir hemmi, að meifca því, sean gat glatt aöra. ---------------- ... .........____________c Já'\iU'jiJ

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.