Heimskringla - 11.06.1908, Síða 6

Heimskringla - 11.06.1908, Síða 6
6 blM. WINNIPEG, ir. JÚNÍ 1908, heimskringla 1 Winnipeg Fréttir Nýlega 'Sanst ni!a'5ur í As&iniiboitt'e iáinrM, vi'8 River Piark. Hianri' hafSi horfiS béðan úr 'bænutn fyrir nokk- uru, og gáitu ni'ann ekki vitaS, hvaS af honum hafSi orSiS, £yr en nú, a5 bariin rak upp úr ánni. — Annar m,a'Sur bengdi s.ig bér í sl. viku, og þriSji skar sig á háis me5an unnus'ta lians beiS með boSsgieisituinum áftir að bann k-æmi til aS kvoncaist sér. þegiar fólkinu var fariS að kiSast fjarvena hins vaentanlega brúðgU'ma, var fariS nð leiita hans, og þá komst sjálfs- morSi'S upip. í bréfi, sem bann eft- irskildi, kvaSst hann hafa tekiS til þessa úrræðis af þeirn sannfær- ingu sinni, a5 unnusta sin væri alt of góð hancla sér. Fólk er beðiS aS muna, a5 öll- um, hverra skoSana sem þeir eru, er velkomiS aS vera viSsta'ddir viS setning Únítaítia k,irkjuþingsins ó föstU'diagi'nn kemur (12. þ.m.) kl. 2 eíitir h'ád. í Únítarakirkjunni. — Einnig er öllum boSiS, aS hlusta á fvrirlestra þá, seim fluttir verSa á föstii'daigs og kaugardiag$kveldin, — sem auglýstir eru í þinigboSs- auglýsingu Únítaria á öSrum staS í þessu blaSi, — og taka þátt í umræSnm þeim, sem á eftir kunna aS fara fram. Á sunnudagskveldið kl. 8 beldur ÚnítarasöfnuSurinn gestum þings- ins samsæti. Er til þess meelst, að seim flestir safnaSanmenn verSi þar viSstaddir, því aS sjálfsögSu er þeim ölluim boðiS. Hierra þorst. þ. þorsteinsson skáld kom til bfiejarins í sl. viku, frá Vancouver, þar sem hann hefu dvaliS síðan í fyrra sumar. Hann léit allvel af tíðinni vestra og at- vinnu, nú síSan vori5 byrjaði. En ítlagslíf með ísliendiingnm þótti honum belzit til lítiið, og vart gat bann felt sig viS æfikjörin þar vestra, — kom iþví til baka hingað íslendingadagurinn verður baldinn hátíðl'ag 'ir í River Park þann 3. ágúst uæstk. (2. er á sunnudag),. Nefindi'.i lætur sér a,nt um, aS vanda sem mcst til dagsins, 'bæSi hvað snertir ræStir og kvæSi. SömuledSis verður reynt eftir föngum, aS haía sem tntst og fjöl'breyitileigaist “Sports'’, svo aS sem aJlra- flestir geiti íekiS þátt í íþróittunum. Má meðai dinars þar til neifna : Kapphlanp stutt Og löng, sund, glímnr, aflraun á kaðli, hjólreiSar, alls kcnar stökk o. fl. Nieíndin hefir einnig samþykt, 11S bafa knattleiik (Base Balf), og r-ru þeir, sem taka vi-lja þátt í því, vinsainLega beSnir, að senda um- sókn 'til skrifa-ra nefmdarinnar P. S. Pálssonar, 535 Agnes St., íyr.r 1. júlí næstk. GóS verðlaun verða gcfin sigur- vinnurunum. Eldur kom tipp í sláturs og nið- ursuSuhúsi þeirra Gordon, lron sides '&' Fares á Logan Ave., á fim'tuda.gimn var, og gerSi um 20 þúsund doHiara ©ignatjón. Eldurinn átti uppitök sín í kælingarklefan- um'. Full áibyrgS var á húsi og eiginu'm, svo aS tap félagsins verð- tir ekki stórvæg'il&gt. HúsiS verð- ur 'bygt upp að nýju tafiarlaust. Jóin Eimarssom, bóndi í Foant Lake bygS, kom til ba'jarins í sl. Viiku, og dvelur hér nokkra daga. Hann segir útlát gobt þar vestra. þurviðri befir þar verið í vor, svo að I/ændur ósba eft-ir regnskúr. Lönd eru óðum aS hækka þar i verðí og eítirspurn eftir þe-imi mík- il, En heámilisréttarlönd öil npp- tiekin innan íslenzku by'gðarinnar. I' síðastia Löghergi er þess getiS, aS N. Qttenson, untsjónarmaður í River Park, haíi fundið lík það, er íainst í skóginum utni (4 mílu frá River Park. þatta er rangbermt. það var Mr. Irsgólfpr * Jónsson, einn af mönnum þiim, er vinna fyr ir Mr. O'ttenison, -er líkiö fann fyrst'. Mr. Otbenson befir enga gripi til umsjónar í garöinum, en töluviert af vilturn dýrum, og í til- efni af því, aS eitt af þeint slapp út, svo að hann ásamt meS þrem- ur iaf mönnum þeiim, er fyrir hanu vimna í dýr.agarSinum, var að Leita að því, — fanst þabta lík, sem anmiars máske að heföi dregist þar eð það Lá í þéittum skógi fjarri öllum húsum og utnferð manna. það miá óbætt fullyrða, að nú- Vierandi íslendingadags mefnd laetur ekkert óigert til þess, að vanda seim bezt til þjóSbátíSarbaldsins hiér í Winnipeg þann 3. áigúst nk., og aS gera skemtiskrá dagsinis eiiu þiá fjölskrúðugri en á undanförnum árum. Hæfir ræSumenn verða feng- nir til þess að fræSa ábaynendur, og kvæðin, sem öll verSa ort sér- stakleiga fyrir þetta hátíSaihald, varSa igildi þeirra, satri áSur ha-fa tiezt verið kveðin íyrir þjóSbátíö- ar samkomur vorar. íþróttaimennirnir ísLenzku veita þeisstt hátíSahaldi meiri áhuga, en nokkru sinni fyr, kapp á, að giera þann hluta skeniti skrárinnar fjörmeiri og fullkomnari og ánægjulegri en á nokkru undan- gengnu ári. Til dæm.is má nefna, að 3 knattleika félög hafa þegar tekið að æfa íþrótt sima, og aetla að keþpa um sigurlaun á hátíð- inni. þessi félög eru öll hér í bæn- tim. En utanbæjar félögum er eintt- ig boöið að keppa hér nefndin, að eimhver slík frélög gefi' sig fram til þátbtöku. Sund og glímur eru og íslettzkir mienn nú sem óðast aS æfa, ttteS þaim á- satningi, að sýma íþróbtir sinar á ísLenditiiga'degiinum í River Park i ár. HjólreiiSarmie'nn eru fvnir löngu teknír að æfa sig, og há- og lan.g- stökk memn sömttLeiðis. Unga fólkiö hefir fastLeiga' ásett sér, að koma svo fnam á þessari hátíð, aS það geti orSiS þjóð | vorri til varamlégs sóima, og öllunt gestum dagsins til ánæ-gju. VerSLaun þau, sem niefttdiin veitir í ár, verða eins góð og efni dags- ins og inntiekta vonir írekast geta gert þau. Pró'grammiÖ verSttr auglýst eins fljótit og hægt er. ÞINGBOÐ. Hér með tilkynnist hlutaS eigendtirn, aS FJÓRÐA þlNG HINS ÚNÍTARISKA KIRKJUFELAGS ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI verSur sett í íslenzku Únítara kirkjumti í Winnipeg FÖSTUDAGINN þann 12. Júní, kl. 2. e. hád. 1 samhandi við ofangreint þing veröa flubtir þessir FYRIRLESTRAR: 12. júttií kl. 8 — “Conformity’’ : Séra FÖSTUDAGSKVELDIÐ Rögnv. Pétursson. LAUGARDAGSKVELDIÐ 13. júní kl. 8 GuSm. Árna'son, B.D. AlLir .velkom'nir. UmræSur taka til máls. “Pragmatism’’ : á eftir og öLlum LeyfiLeigt aS SUÍÍNUDAGINN 14., júní kl. 2 e. h. — GuðsþjónustugerS : RæSttna flytur hr. Albert Kristjánsson, guSfræðisnem andi, frá MaadvilLe. í umboSi stjórnarnefndarinnar. S. B. BR YNJÓ L FSSOls, Varaforseti. þann 30. ápríl sl. gaf séra Robert C. Johnston í Winmipeg samaat í hjónahaind þau herra Murdock Smibh og ungfrú Mar- grétu líeLgason, biæði til heimilis í West Selkirk. Að aflobimmi vígsl- unni béldu bfnShjómitt í Leiðangur vestur til Edmomton í Alberta og ainnara staða í Viestur-Canada. — °g leggja alt I þau hjón leru nýlaga komin beim aiftur og hafa bekið sér fraintíöar- heiimiili í Selkirk bœ. Leseindur eru beðnir að sækja v;l Conoert Goodbeimplaria í húsi þairra á má'nudagskvie'Ldið kemur. Sitúkurnar HekLa og Skuld hafa lagb saman aS vanda til pró- grammsins, eins og sjá má á aug- og vonar iýsin,gU { þessu blaði. — Kostar lítiiS að sjá og heyra. Borgarstjóri Ashdown hefir í blöðum bæjarins auglýst aðvörun til joreldra, að halda börnnm sín- umlaf strætunum, svo aS þau verSi ekki undir vögnum og hesi The Dominion SECOI^D HAND STORE Ágætur hrúkaður fataaður og húsmunir. Isl. töluð. 555 Sarjfeut Ave. ’VVinnipeg Dakota. íslendingar! Á mánudagsmorguninn þ. 8. þ. m. komu þeiir Guðm. Arnason, Al- bert E. Kr'istjánsson og Sigurjón Jónsson, g u ðtræ Sisnemeind tt r, að austan fr*á Meadville prestaskólan- um í Pennsylvani'a. þoir tveir síSarnefndtt hafa nú hálfnaS niámsskeið sitt við þann skóla, en hr. Guðm. Arn'aison út- skrifaðist þaðan þann 4. sl. Allir gem þeir ráð fyrir, aS starfa að únítariskum kirkjnmálum á þessu sttmri. hins íslenzka söngfélags verða haldnar í Fyrstu lútersku kirkjtt í Winnipeg 25. og 26. júní þ.á., Kl. 8j4 s’Sdegis. ÆFING VERÐUR KL. 10 ÁR- DEGIS þ. 25. I KIRKJUNNI. Naiuðsynlegt er, að alt söngfólk sé þar kl. 10. SÖNGFÉLAGSþlNG UR KL. 10 ÁRDIÍGIS VERD - þ. 26. Hver flokkur verSur þá að hafa til tvo erindsreka. Eldur í sLáturs og kjötníSitr- suðu húsi þeirra J. Y. Griiffin & Co. hér í bænu'tti', á sunnudaigiinn var, gerði 75 þns. dollara eAgnatap Svar Erá herra Sveáni Sveinssvni til herra Björns Thorvardsottar kiemur í næsta hlaði, — gat ekkí komiö nú vegna rúmLeysis. Islendíngadagurinn. TILBOÐUM um prentun á 2500 prógrams og 2500 aðgSngumiðum fyrir íslencl- ingadaginn 1908, verður veitt móttaka af undirrituðum skrifara nefndarinnar, fyrir 29. júní. Prógrams blaðsíð- an verður 8þuml að stærð Pappfr og frágangur sami og á sfðasta ári; kápan litprentuð. Tilboð sendist f lokuðum umslögum, sem verða opnuð á nefndarfundi þann 29. þ.m. P. S. PÁ LSSON, ritari, 5.95 Agnea St. Winnipeg, 8. jání 1908. 1 — Friðrik Sveinsson og A. J son, frá Winnipeg, sýjna yfir hundrað skuggamyndir frá Íslandi J ohu- og íjölda af myndttm víSsvegar uin heiim, á eftirtöldum stöðum og dögum : ' Gardar, föstud. 19. júní. Mountain, LaU'gard. 20. júní. Hallson, mánud. 22. júni. m Akra, þriSjud. 23. júní. Pembiina, miiSviktid. 24. júní. Byrjar á öllum stöSunum kl. 8 síSdiegts. Málaðar myndir af íslandi verða einnig sýndar. / Mvndasýnittg þessi hlaut mainnalof sl. vetur. Fólki er guðvelkomið í sér blóðið meS dansi, ingttnni er lokið. Imtga'ngur kostar 25C. það er eiitbhvað( se.tn alLar kon- ur varðar, í au.glýsingu þeirra C L E M E N S, ÁRNASON og P Á L M A S O N á 1. bls. þessir eiga bréf að Hkr.; M. Bergthorson. Guðbjörg Jónasson. Sveinbjörg Sigurðsson. Sölvi Sölvason. Jessie C. Davídson. Kr. Bardarson. Jón Sæmundsson. Vigdfs Magnússon. Eigendur vitji brt'fa þessara taf- arlaust. Á söngskránn'i eru 12 kórsöngv- ar — tvísöngvar “Frithjof og Björn’’, og úr “Gluntarne” efter Wennerbierg, einnig ýr sköpunar- verki Haydens. — Mrs. Hall syng- ur. Miss L. ThorLaksson leikur á piaino, sömuleiðis Miss G. Arasott frá Mounta'in, N. Dak. Dr. Schanche, ágætur tenor, syngur solo. Mr. Dalman Leikur á c e 1 1 o. þeir dr. Schancbe og séra H. B. Thorgrimsem syngja tvísöngvana “Frithjof og Björn” og “Gluntai- na”, og Mrs. Hall og séra■ Hans tvísönginn úr skiipuinarsögunni. — Mr. Jónas Pálsson spilar piaito solo og Sbeingr. Hall or.gal solo. Inngaingiir 50. ceti't. , Nákvæmari söngskrá verSur birt siðar. Til Pönsrfólksins. GOTT HÚSPLÁSS, mjög ö- dýrt, geba hjóit einhLeyp, eða með ciitt barn, — e 5 a cinhLeypt fólk, — fem'gið meS því að smúa sér tii A. J, Johnson’s, 689 Alverstone st. CONCERT nndir ttmsjón fulltrúameifmda stúkn- amma Heklu og Skuldar verSttr haldinm í Goodbeimplara h'iistnu mánudagskvcldiS 15. júní næstk. ai- að hreyfa þegar sýn- “iToonlight Excursion” Kvianíélagið “Gleym mér ei” heí- tr MOONLIGHT EXCURSION á giifuibá tinum Alexandra frá I/Ottt- b,ard street FÖSTUDAGINN 19. þ.m. kl.8. Bamd Music og Dams verður á bátnnm. Aðgangur kostar 25C. — KvenáélaigiS ðskar, að ísLemdmgar sæki vel þessa skemtun5 1. 2. 3- 4- 5- I’ROGRAMME, Ávarp forseta. I’iaino Dnet—Misseá Thomas og Thorlaksson. West Winnipeg Ramd. Dueit—Pálsson og Johmson. Wie»t Winnipeg Band. 6. tslemzkar glítnur—Nokkrir ttng- ir piltar. 7. Piano Duet—Misses Thomias og Thorlaksson. 8. RæSa—Guðm. Árnason. 9. West W'inntpeg Band. 10. D uet—< D, J'óna'sson. Oliver. U. West Winnipeg Band, og Miss VeriS á staSnum kl. 10 árdegis þann 25. til þess að æfa. Hafið til — hver flokkur fyrir sig — tvo eriudsreka á þingið kl. 10 árd. þann 26. Söfnmðirhir í Winnipeg — Fyrsti lúiberski og TjaldbúS — ætla góð- fúsleiga að sjá öllu söngfólki fyrir heimAli á meSan á söngháitíSinni stiendur, þegar farið er að heámam, ex nauSsynlegt að fá hja “depot- agent” kviittunarseðil, til þess aS fá afslátt heim aftur. Slíkan seðil þarf aS fá í hvert skifiti, ef þarf að kaupa farseðil oftar en einu siiThi á leiöinni. leiðrétting. Sýningin. WinmApeg sýningin, sem haldin verður frá 11. til 17.. júlí næstk., verSur sú bezta, sem' haldin hefir veriS. þáttökuiheiðnir, seim1 þegar hafa boriist nefndi.nni, 'benda á, aö hiS lauglýsba prógram sé við hæíi alþýðu, og að sýningin mmmi hepn- ast vel. Akuryrkjuvélai móitor saimkepnin, sú fy.rsta, setn tiokkru sinmí befir haldim veriS í þesstt lamdi, verður hin 'þýSingarmieista fyrir alla bænda stéttina- í Vestur-Canada. MótorvéLar frá Camada, Bamda- ríkjttnum og Evrópm hefja kapp- mun í góSri frjómold í sýmimgat- garðinum, og veitir þaminig bæud- um tækifæri til að daema um frant- för 'þeissarar aðferSar í jarðrækt, og undir kringuinstæðum, sem' gef- ur von. titti', aS algerLe'ga breyti lamdbúnaSar aðferSinni á slétt- lemdinu. Gripasýniingin verður fjölbreytt- ari en nokkru simmi fyr. Vérölauna- listainmm beftr verið ibreytit svo, aö veröla'itm hafa verið hækkttð í ýms- um tilfellum, satnkvætiit tálgangi sýniinigarimnar að hlynna að gripa og jarSrækt í Vestur Canada. — VerSmætar medalítir og önnur veröLaun í öllum gripadeildunt, svo sem Clydesdales, Percherons, ShorthornvS o. fl., hjálpa til að gera þetssa þá beztu ibændasýningtt. KappreiSaskráin er beitri ea á nokkru undangemignu ári í Vestur- Canada. Meiri áherzla hefir veriS lögð á hana og meiri peningunt varið tii hemnar, en áður, svo að húm geti orðiS gestunum sem. á- niæigjtiLegus t. þeim til ánægju, sem elska mu- sik, sérsbakl'ega hornleika hljóma, verSur höfð sti stórfeldasta ‘Band' samkepni, sem verið hefir í Can- adavaldi. þátttakan verSur frá hornLeikandaflokkum úr öllttm hluitumi Landsins. Hei'msfræigi Iunes hornleikenda- flokkurinn frá Chiaago, sem er einn mieð irægustu hljóSfæraflokkti'm ' heimti, spi'Lar á sýniitigunni alLa vik- una'. Ásami't þessum fræga flokki verS- ur þar eAnnig “91. Highl'amders Band” og “Iowa Sta'be Band”, — tveir miestu spiLaflokkar í þessari álftt. | Mieð þessari miklu flokka sam- kepni, hinu umdraveröa “Tart'too” og “Umsáttfr Saragossa” og meö- fvlgjandi flugeldum, — þá verSur Winnipeg sýnimigin 11. til 17. júli sú fmllkommasta og effi.rsókmar- verðásta, sem haldiin hefir verið 1 Vestur-Canada. Antonio De Landro SKÓSMIÐUR Horni Maryland og Wellington st. (á bakviS 714, aldinabúðina) Jónas Pálsson PIANO KENNARI 729 Sherbrooke St. Winnipeg. íi btiéfi því ©fitir herra Björn Thorvardsson, sem birt var í síö- ast/a blaSi, hafa orðiS þessar vill- ur, sem' ritstjóra blaðsins er eitt- ttm að kenna : iv, “inntöku mianna í hana”, — áibti' að vera “einstöku manna í þeirra stúku”. konur stúkummiar”, — átti að J vera “systur stúkurnar”. “aLlra stærstu —", átti að ! vera “allra smæstu brotlegu | afglöpuim sbúkunmiar". “nama seitningu”, — ábti að vera “nema eina smásetniingu” 1 ;. 1 ‘margar og. réttlátar —” atti i að vera “margir heiSarlegir og j rétUábir menn og konur”. þetta eru lesendur bieðnAr að at- huga og iesa í málið. ATHUGIÐ 1 '~T--- Fram til 3. Júlí n. k. seljum vér með 25 prócent afslætti allarte^undiraf Skó taui, ásamt ineð drengja og karl- manna fatnaði. Schiveitzer'S? CÁVALIER, N. DAK. 2. 4- Byrjar kl. 8 síSdagis. 35C fjuÍT fullorðna, en börn innan 12 ára. Aðgangttr 25C fyrir QleymiS ekki deginum : 15. JUN! næstk. í tAle'fni af áimiinstri grein berra Björns Thorvardssonar befir fjár- málaritari Skuldar, hr. Guiwflaug- ur J'ó'hannsson, beðið oss aS geta þeiss, aS úrsagnatjbréfin, seni íélag- inu voru send af B.Th. voru harla þýðin.garlítil, aí þsirri ástæSu, aÖ hifinn stóð í skuld viS stúkunia ba 1. maí og yfirsást að setida árs- fjórSungsgjald sitt mieS tirsögninni. GOTT ORGEL fcest keypt .Eyrir mdnna en hálfvirSA. A. J. Johnson, 689 Alverstone st., visar á.- DOBSON and JACKSON Byggingamenn S/nið oss uppdrætti yð- ar og áætlanir og fáið verðáætlanir vorar. 370 Colony Street Winnipeg G. M. Bjarnason Málar, leggur pappfr og ger- ir“Kalsomining. Oskarvið. skifta Islendinga. 672AONES ST. TELEFÓN 6954 ARNI ANDERSON íslenzkur lögmaðr í félagi meö — Hudson, Howell, Ormond & Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winnipeg, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 C. INGAUDSO* öerir viö úr, klukkur og alt gullstáss. Ur kluKkur hringir og allskonar gull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 ISAHEL »T, Fáeinar dyr noröur frá William Ave, J. G. Snydal, L. D. S. ÍSL. TANNLÆKNIR cor. Main & Bannatynb ÐUFFIN BLOCK PHONE 5302 -HANNE3S0N & WHITE- LÖGFRÆÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilto* Telcfón: 4715 6ILDFELL i PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peuiugalán o. ö. Tel.: 2685 BOXNAR, HARTLEY 4 MANAHAN Lögfræömgar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nauton Block. Wiunipeg Hver Þvœr og Hreinsar v -vw Fötin ydar? --- ■—— Hversvegna að fara f Kína-kompurnar þegar þér eigiö kost á að fá verkiö gert bet- nr, og alt eÍDS ódýrt, í beztu og heilsusam- legustu þvottastofnun, þar sem aðeíhs hvítt vinnufólk er haft og öll hreinustu efni notuö Vér ósknm viöskifta yöar. The North=West Laundry Comp’y L . Hrelnsarar o< Lltarar COR. MAIN ái YOKK FÓN Boyd’s Brauð Brauð er kjarni lffsins; þess vegna er árfðandi að pað brauð sem þér neytið, sé ómengað, vel gert og rétt bakað. Brauð- in sem vér bökum eru úr bezta hveiti, vel hnoðuð og bökuð ágætlega, Reynið að panta það með Talsfma J030. BakeryCor.Spence& PortageAve Phone 1030. Stefán Guttormsson, Mælingamaður 663 AGNES STREET. VV'INNIFEG. 20-S-8 ■íslenzkur Kjötsali” Hvergi fæst betra né ódýrara KJÖT en hjá honum -og þú munt sannfærast um að svo er, ef þú aöeins kaupir af honum í eittsinn. Allar teguudir. Oskar að Isl. hoiuisækji sig CHRISTIAN OLESON, 666 Notre Dame Ave. Tolefón 6906 Viðvíkjandi Haíið tal af Royal Optical Co. Rétt á móti Eaton’s búðinni. Sjúkdónium Sérfræðing- um vorum 327 Fortage Avo. Winnipeg. 12-9-8

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.