Heimskringla - 19.11.1908, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.11.1908, Blaðsíða 3
H E IM S K B. I N G L A WINNIPEG, 1!L NÓV. 1908. bls 3 FÉKK FYRSTU VERÐLAUN Á. SAINT UOUIS SÝNINGUNNI. Cor. Portage Ave and FoJt St. Dag og kveld-kensla. LeitiS fullra upplý'singa og biöjiö uin vorn ný'ja pa.ppírshníf ókeypis. Vér kerwium enska tungu. «. W. DOHALD, ráðstnaður. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandl, W INNIPEQ Beztu teeundir af vínföneum og vind um, aðhlynning góð. húsið endurbætt JOHN DUFF PLUMBER, GAS AND STEAM FITTER Alt verk vel vandaö, og verðiö rétt 664 Notre Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg Strathcona Hote/ Horni Main og Eupert Str. Nýbygt ogágætt gistihús; Gest um veitt öll þægindi með sann- gjarnasta verði. Frí keyrsla til og frá öllum járnbr. stöðv- um. Beztu vfn og vindlar; og h@rbergi og mákíðar ágætar. McLaren Brothers Q EIOENDUR Hotel Pacilic 219 Murket I 11 M.IIicks S treet ' Kigandi Winnipeg - - - Manitoua Telephone 1338 Ný-endurbætt og Ný-tfzku hús f alla staði. V i ð s k i ft a yðar óskast virð- ingarfylst. $1.25 a Dag Þingræðið á íslandi. Eftirfaraind.i tvær groiinar — önn- ur úr “Lögréttu” (‘‘RáSherra- skifti og þingræiSi”), og hin úr •ir.gólfi ’ ’ (‘‘þingræSdð í Loigrétbu”) — skýra rniáiiö frá háSuim hliöumi. Einis og siést af þessum greinum, hefir ráSherra Islands ekki sagt af sér omibæitti, og fjalla þessar groin- ar nm þaö mál, bæSi meS og mó't. þeiss vognia þótti Héimskr.inglu til" hlýlðilegt aS birta þær. BlaSinu er knnnuigt, aS allir Viestur-íslendAng- ar bera stjórnarmál íslands in.ni- loga fyrir brjósti, og það er óefaS hiS langmiest rædida mál af öllutn m'álum tniaSal Vestur-íslendinga nú um þessar mundir, Ráðherraskifti og þingræði. Herra ritstjóri! — þaS eir svo mikiS ræitt úr einni átt og víðar um þotta mál nú, aÖ vert er aS reyna aS gera mönnum það ljóst ; því aö þaö sýniist ongan vegiftm ljóst su'mnm þeim, sem ætla mætti aS befSu Ijósa hugmynd nm þaS, og hvaö mu n þá nm suma aðra ? Fyrst er aö vita, hvaö þingræöi er. En þimgræSi er kölluð sú meg- inregla, aö þjóShöföiinigi (konung- ur, keisari, forseti í þjóSv.eldi) hafi þaS editt ráöuneyti oSa st'jórn,, er stuöinimg hefir medri hluta löggjaf- arþingsins. Af því er nafndö þingræSi éprarla- meintarismius) dregiS, aö þingiö (parlimiantið) ræður þar mestu um, hver stjór.nin er.. Ekki svo aö S'kilja, að þingið r.áöi því beinit, hver maðurinn er, sem ráÖunayitiS mryndar, því aS það er einkaré.ttur konungs, að kjósa sér mann eSa m®nn. t'il ráSu- neiyitis ; hieldur er þaS hinm veg að skdlja,, að konungur só í vali sinu buindiinn, vdö a,S vi&lja einhviern þatiin, miamn, er fylgi gettir try,gt sór miedri hlu ta þiings * ). þegar svo fer, þá er það þing- ræðileg skylda stjórnarinnar aö víkja frá völduin. IIvetfaT ? Hve fljó'tt? VienjuLega' svo fijótt, sem auöiö er, eða því verður skaðlaust viið- komið, |©ftir aö þessi vissa er fiwig- in. Vér sögðum r “VienjuLetga svo fljóitit sem auðdð er”. því aö ein unidanteikninig er frá reiglunind. þaö jáita allir, og flestar stjórnaxskrár gera ráS fyrir hennd * * ). þaö ier sú nndantekndng, að ef stjórnin ál’tur ástæðu til aS eetla, að moiri hlutd kjósenda þjóSarinn- ar sé sín megin, en ekki, þiingsins, í því sem greimir á um, þá hiefir hún rétt til að rjúfa þinig og stoíma til nýrra kosn'iniga,. — En tvent getur boréö tdil þess, að stjórniin hafi á- stæðu til að álíta, þetta ; anmað er, ef, svo er lamgt. um Liðið, síðan kosningar fóru fr,atn, aS lík,imdi eru 11, að skoSanir þjióSar og .þdmgs fari ekkd lengur saimam ; hitt er, ef mál það seim ágreinnnigur verður um, hefir ekki Legið fyrir þjóðinni *) Ekkj í eiuhverju smámáli, sem hvorki 'þing né stjórn rne'tur þess virSi, heldur í stórmáli, e5a stiefnm yfirleátt. Hö£. * * ) M'ill : Reipresentative Gov- ernment, 14. kapít. Höf. til aitkvæða, svo að óvíat er um skoðun hjennar á því. En eins og það er þingræðdlog skylda stjórnar, að fara frá völd- um svo fljótt sem verða má, er húm be.fir mist fyligd eða stuðndng meiiri hluta þings, edms víst .er það þimgræðiLeg skylda bennar, aö hLaiupa ekki frá vöLdum á þeim t'íma,, er illa geignir, án nokkurs máifefnis. Hvernig fær stjórn vissn fyrir því, að miedri hlutd þings sé oröi.nn hcnni andstæður ? þiað getur orSiS meS tvemmu móiti : 1) Stjórnin getur fengliS þinigið anidstætt sér í stórmáli á þingi viS aitkvæöaignaiðslu, eða þannig, að þingið Lýsi yfir vantrausti á benni (en slík yfirlýsing ke'mur jaifn am fram' sam aíl'eiðing af einihverri stiefniu-mdsklíð milLi þings og stjórn ar, eða af einhverjum tilverknaði stjórnarinmiar, sem þingiS befirekki ammam bsinnii veig til aS lýsa van- þóknun sinnd á). 2) Stjórnin gatur haía lægt fyrir kjósenidur edmhverja þá stefnuskrá, er hútB vill fram fylgja, en kijósend- ur eru þar á gagnstæSu máli og V' lja það se,m stjórnin er a'mdstæð. þannig var t.a.m. um irtollmáliS o. fl. miál við sí^juS'tu ko&ndngar á BretLan'di. þeigar kosndngar þá fralla svo, aS sým'itegt er, að þing og stjórm hljóti að verða á .gagnstœðu máli um stórmál eða alla stjórnar- stelfn/u yfirleiiitt, þá hefir stijórnin með kosningunum einum íemigiö næiga vissu um, að þingið vilji ekki sityðja' hana í landsmálum. En auðvitað er það b&r skilyrSiS, að um fasta og ákveðna flokkaskipua sé að ræða. þi&tta, Siem að framan er sagt, er alt svo lagaS, aS um það ættd enginn ágreiningur að geita orSið meSal þeirra mannia’, sem1 vita, hvað þingræði er, og xinna þing- ræöisreiglunini. En nii cr að hedmfæra þ&ssi al- mennu og viSurkendu sanndndi upp 4 'þœr ástæöur, sem nú eru fyrir heindi bér á Landi. Fyrri ástæðunni er hér ékki til að dreifa, að ráðberraniu hafi feing- iS meiri hluit gegn siér viS nokkra atkvœðagreiiðslu á þingi. Hiitt er það., sem haiLddð er fram úr ©inni átt, að þjóSin hafi sýnt sig honum eöa hans frumvtrpi svo gagnstæða viS kosmingarnar í haust, að honum iberi því að Leiggja náður völd. Hvað lá fyrir þjóöinni, sem kosn imgamar áttu að snúast um? Frumvarp eða u.p.pkast sam- bandslaiga nefndarinnar, sem í voru menm af báðum þiingflo^kum. En það*frumv. var ekki stjomar- fruimivarp — hefir t.d. ekki emn ver- ið Laigt fiyr.ir konung til að verða gent að k,gL. frumvarpi (stjórnar- frumvarpi). það er ©ins að sín,u leýiti eins og frumvörip skait'tamieíndi- arjninar ; þau eru nofndarfrumvörp, og ©ngim vissa fyrir, hvort þau v>erði nokkru s!innd tekin upp af stjóminni, hvier sem hún verður, í þiedrrx mynd, sem nú bafa þau. H. Hafistein hefir ekki sem ráð- herra gert úr garSii stjórnarfrum- varp það, seim hann ætdar aS ráSa komumgi til að leggja fyrir þingiS. En hann er einn nefndarmaður, og hann >er þingmiaður. Og hverja afatöðu hefir h-ann sem slikur tekið til frumvarpsins ? Sem nefndíurmaður hefir bann í nieíndarálitinu, ásamt hinuxn nefnd- armönnium, sagt um frumvarpiS : ‘‘Leyfum vér oss aS leggja fram sem árangur af starfi nefndar- innar, ©ftirfaran'di Uppkast að lögum . . . .” þatta uppkast var þaS, sem framast var auðiö aö ná saxn- komulagi um þá moðail ncfindar- miannia. þetta uppkast befir bann eftir megni reyu t að skýra fyrit kjósendum á ýxnsum fundum í sutn ar og leiSrótta ranghermi um þaS og útúrsnxininga. Nú játa þaS aliir, jafnv el and- stœðustu blöð fruxuvarpinu, að þó að þeim líki ekki frumvarpið, þá sé iþó xnikið unnið við ýmsar þær viðnrkienitingar, sexn í því eru fólgn ar oss í hiaig og ©igi hefðu frarn komið, ef eági befSi náöst sam- komuLag um nieitt frumvarp. Jiafn- viei ritstjóri ísai. lét á fundinum á BarnaskóLavellinuxn í Ijós þiikk til niefindarinmar, þótt hann vildi ',©kki faLLast á frv. óbreytt, og dró enig- an ©fa á, að þeim hiefi5i«tiekist að þoka Dönum svo langt, sem lik- lega heíöi verið kostur á þá. Enigin krafa kom fram úr nainni átt um það, að ráðheirrann bafiSi nnnið sér til óhelgi með þvi að vinna aið því að frumvarpxð varð tiL. En hefir hann þá setm þingmaSur komið í andstæSi vAS þjóöina ?; Ekki er auSið að sjá þaS enn. Hann hélt því fraxn, að ráSLegra væri að taka frxmivarpiinu óbreyttu en feLLa þaS, ©Sa gera þær brcyt- ingar á því, sain ©niginti kostur væri aö fá framgen,git' við hinn máLsaöALa ; því að þótt xippkast þatta væri xxppkast að lögxim að forminu til, þá var það í raun fiéittri uppkíist áð sa'miuiingi. þar sam frv. yrði því að e.ins aS lög- xxrni, að bœði þingin sarni]>yktu það samhijóSa. A ixxóiti öllum brieyitingum var hann ekki, ©n vildx halda feiam þokn einti'm, sem attðiS neyndist að £á saimkomuLag uxn. Jnessu til sönn- txnar má geta þess, að á fundum, bæðii noröanLands og sunnanlanids, tók hann það fram, móti þeirri til- lögu aS fresta þingi til næsta su'in- ars, aS nauSsynLegt væri að haLda aliþingi á lögákveönum ■tvma, í fabrúar, sam'timds ríkiaþingi Dana, 'tiL iþess að auSiS væri að bera sig samian um væntanlegar breytingar, e£ tiL kæmx. Han,n, og aÖrir fyLg’ismenn frum- varpisins líka, tjáýíu sig fúsa til að reyna að fá bpeytingum framgengt m®ð saxnningi við hin.n miáLsaSiia ; nota til þess máLþráðinn, og sumir vildu, efi á þyrfti að halda, gera m'ann ©Sa menn út til Haíxiiar um þingtímann t'i.l að leita satnkomti- Laigs uxn 'bitóytingar. Sutnir af þing- mamirtaieÆnum fcuxxxv'arpsmia.nnæ, og þar á meiSal ýmsir, sem kosninigxi náiðu, tijáöu kjósmdum þetitia. á hvcrjuxn fxindi, sem þeir áttu við kjósendxxr. ICnginn þcssara manxxa hefir tjáð sig miátfiallinn br&ytxnguxn í sjálfiu sér — mismumirinn að ©ins sá, hv>e Langt menn vilja ganga, og hverjar bineytxmgar eru svo vaxxxar, að þcir vilji fcLLa írv., ef ekki fæst sam- komuLag um þær. Um þctta hafa skoSanir frum- varpsandstæðinga verið ákafLaga skifitar, svo að sumir haía látið í ljósi, aS þe>ir gætu sætt sig vdð £á- ar brieytingar, sem jafnvel ílestar iniðia til þess ©ins, að láita komia fram í skýrari og ákveðnaxi orð- um í frumvarpimx, það sem nefnd- aráiitJið li’.Ldur fraxn að í því liggi. Aðrir ieru nokkxxS beiimtufiriekari á bnevtingar, en óvíst er, hve nxarg- ir óska svo gagmgerðra 'breytin,gn, að óhugsandii sé aS ná samkomxi- lagi um þœr . Hvort hdnn saimningsaSilinn sé nú nokkru svei.gjaniegri til Síxm- kamulags attir kosningarniar, en áður, er óreynt, og síst hve miik'iS. Hversu lugaÖ frxixnvarp stjórniin muni sjá sér fænt aS ieggja fyrir alþingi, >er ©nn óséS. þaS ligguT ekki fyrir, og getur ©kki legxð fyrir fvrri en xxnddr jiing. Og þá fiyrst g.-'tur hver þingtniaSur fyrir sig tek- ið fiasta afstöðxx tiL þess, er það Ligigur fyrir. 'Um feutnvarpiS, en ekki um per- sónxx ráShernans, ©Öa stjórnmála- steifiniu hans hafa kosniugarnar smx- ist. þiað tóku margir aé þingmianna efniuxn fetxmvanps-and'sliæ5in,ga finam í koshingabaráttunni. ]f,inn lát jaifin v©L í ljósi á pnenti, að hann viLdi saJnþykkja breytingar á frumvanp- inu, ©n jafinfiramt samjjykkja tria'ustsyfiriýsdng til ráSherreuns. &é fært að ná sainkomulagi viö Dani utn nokkrar bneytingar, þá er þaS aLmiant áfiit, jafinveL ‘margra irumvarps-andstæSiinga, að ©ngum mannx sé tneysti.ii'di ti. aS komast þar jafinlangt ©ins og Hiannesd Haf- sitain. En hvaö sexn því liður, þá gatur enginn sagt fyrir Iratn um afstööu þingmanna til fruinvarps þess, sexn stjórnin leggur fiyrir þir.ig, fyrri eu það sést, hversu það verSur LagaSv Fyrni en á alþingi getur því eigi LagiS fyrir neim vissa uxn, að þing og stjórn varðÁ sitt á hvoru miáli um firuimivianp það, sexii þá kexnur feam. VieL líklagt ier, aö þingi og stjórn scxnji þá ekki, og> þá fyrst liggur fiyrdr ástæða íyrir rá&herramn tái að seigja af siér völdum. HugsanLiagt er jaínvel', að þótt þingi og stjórn kæimii saman uxni frumvarpið, þá yrði aðrar greinar þairra tnilli, ©r vaLdiö gaitu vantrausts-yfirlýsingu. Og eng'inn hcfir neina átyilu til að æitla Hannesi Hafistcin það, að hann xmxni ekki fiylgja þingræöis- ítegiumnii, ,er þar aö kexnur.— Völd- in mun hann ©kki svo mikið Langa tdl að haida í, cins og IsafioLd ætl- ar. En hitt v.ita aLlir, sem þekkja Lxainn,, að hann mun ekki viija suö ástæSuLausu hiaupa feá há'Lfunnu verkd i m'iðjum liljöum,. lýn iþingræSisregiunni mu,n hann aidrvi traðka. n ROBLIN HöTEL 115 Adehúde St. WmuÍDek. B zta$!.áO á diifr hús { Vestnr Cauvd . K.'ysla óK-ypis milli vagi)Stöi>va o« hússins a .lóttn ox deK'. A',hýnuiiia hins b 7. >*. Við- sKift I-lei diiiRa ó.sknsi. William A ve. struetiskarið fer hja húsiuu. , O. ROY, eigandi. w$MW»ow»m o «» <» o <» o »» 1» <» <» tl k't! þ,aö h'.’fir verið mikið af því lát- ið, að þdnginu v.eri mesta miein að því, ©í ráSherraskifrti yrðu xvm þinigtímiann. Nýi ráSberrann' yröi aö fiara Uitan, og þá væri þdngið illa sett á meSan. En ©£ sá nýii ráðherra gæti nú fengiS útnefnÍMgu sína nveð sfim- skieyti og þynfiti aLls ekki utxn að fara fivrri en efitir þíng ? — og auð- vit ið má svo undiinbúa, að þatta geti gengiS gnoit't og fljótt, og, þá verSur lítiS úr ölluxn ó.þægindun- um. t Ett mieS því tnóti, cg þ.ví ©inu, virðisit oss þíngræðiisragLunnx verSa fxillnægt. þórir þögli. — Dögréttai. 8PÓNNÝTT HÓTEL ALOERLEGA NÝTÍZKU Hotel Majestic John HcDonald, eigandi. Jainos St. West, Rétt vestan vifi Mair St. Wiunipeg: Telefóu 4 9 7 9 $1.50 á dajn 02: þar yíir Bandaríkja-snið Alt sem hér er um hönd haft er af beztu tegund. Reynið oss MIDLAND HOTEl 285 Market St. Phone 3491 /i/ytt /» F „L hús, nýr húsbúnaður Fullar byrgðir af alls- konar vönduðustu drykkj- um og vindlum í hressing- ctr stofunni. Gisting einn dollar á dag og þar yfir. W. G. GUULD :: FIíED. D. PETERS, Eigendur winnipeö ::: ::: canada Jimmy’s HOTEL Rétt á bak við Pósthúsið I Islendingar ættu að reyr.a þetta gistihús. í liressingarstofunni er sá eini íslenzki víuveitinga- maður í Winnipeg. Jniiies Tliorpe, eiffandi Fyrrum ei^andi Jimniy's Restaurant rlf Domiinoii Biink NOTllE DAMEAve. RKANCH Cor.NenaSt Vér seljum penin^aá vísanir borR- anlegar á íslaudt og öðruua löud. Aliskonar bankastðrf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yfir opr ífefur hrestu giklandi vexti, sem leggjast viö mn- stæðuféð 4 sinnum á Ari, 30. júul, 30. sept. 31. desembr og 31. march. LEtNDARMÁL CORDULU FRÆiNKU 115 liit oig jarSvönd,u,lslega' hár, — þenxxan sjáUbyrgiings- l©ga svip og Léittúðuigiu hneyfixi'gar, — þessd augu, er blinia fanmianí viirSixiigarvart fólk m©S ósvíini og hroka. — þaS ©r .erfða,hLixti feá volaSri, óuppaldri móSur,. — EpLið fellur ©kki Laxigt fná eikinmi, og það, sem í fiyrstuinxiii ©r sliaajið í skilding, verður aldrei að dal. Éig hieifi teikið ©ftir þvL í niu fetiSindaár Lw-fi ég neyuit aS LeiSa einia sál tiL 'guö,sníkis, en þessi forharta skiepna læitur alt ómak mitt t,il skammar verSa”. ‘‘•Ói, kæra fnæ.nka, þaS ©r rxú bráSxtxn á enda”, mœlbi ríkisstjórafrúini í bLíöuim róm, um ledS og húxx helti kaffiniu í boLla .gesitaxxna, — að ©ins fiáar vikur ©nn þ’á, og hinm slæmi firiSarspillir yfirgefur heimiLi þitt fiyrir fult og alt. — Eg er líkia mjög hrædd xim, aS biS 'góöa sæSi hafi talLiS í grýtita jörð. — Engiti göfuig ita.uig gatur verið í þedrri sál, sem ©r svo van- þakklát, að húar hingað til befir þráð, að losast úr þeim iböndum, er skymsemi og .góð siðfiræSi leggur ha,na í. Að öSnxt licyiti æitituxn við, scm eruxn svo hamin'gjusö'm, aS vera komixt afi góðum æittum, ekki að dæma hama hant. Létitúöin li'ggur í blóSinu. — þagar þéx efitár svo som ©ins árs txma fierðist aftur á ■hrott, herra Framk”, bætti bún viö hlaeigjand'i og snieri sér aS máLalfænsluman,niinxi'm, — “þá getur vel skeð, að þér í öðru laandi fádð að dáist að núvena.ndi heimil- 'ismiaxiini frænku, dansandi á línm eða í ciinhverju fim- leika.húisin,u —” “'Ekkd l'ítur húin úrt fyrir þaS”, mœl'ti prófessor- inn í ráLetgttim en fiöstum róm. — Hingaö til hafiðx hattin. lekki imæLt orS firá mu.ninx. þess veigtxa vöktu orS haxts, er báru votit utni. óánægjxx etiiiti mieiri efitir- tekitt Frú Hieilwig snieri sér hvatloga aS syni sínxtm og leit reiSulega til hamis, og augu hininar ungu ekkjtt ‘töpu&u í svip sínum vaitiiaLeiga lit og blíSu, en svo stxauci á efitir hristi húin góðláitíega höfuðið, og ætlaði 116 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU brosaxtidi að komia með aithugasemdi, en nú kom xiiokk- uð fynir, ©r himidraSi hana í því. — Litía Anna kom hlaupanidli ©iítis hort og hxxrn gat og var hágráitiaxi'di. í hœigri heinidinitiii hélt húin á brenxiaxtdi ©Ldspítum, og kjó'Ll he.nniar stóð í ljósinm loga. Móðir liennar rak U'PP anigistarvioin, ©n xtm leið leiit hún á binn þxtxtina húniinig sjálfeiar stm, og er bún sá, að barniið stofndi í átttania til hemuar, bandaSi hún báSnm höndunum á móti því, og var alt í ©inu horfiin á bak við stóram ruriina. Kvemfiólkið dneifðdsti nú úit um alt, álíka og hræddur fugkuhiópur. AS ©ins frú Keilwig stóS á fætur og æitíaði að fireilsa barnið, og karl’m'e,ninirnir hlupu eanttMg til, exi, — FieLiicitas varS fyrni til, hún tók ibarxtiið er stóð í ljósum loga, í fiantg sér og þrýsti fötum sínium utaai um ltamia, — — en það tókst ekki. E'ldunimm var oröinxi svo magxiaður, og nú kvikitiiaðii exnmiig í hinum þunmia kjól Felici'tas, og log- amm Lagði utni haxiiai. — Haixi var samt ©kki lextgi að hugisa sig iixxi, hvað gera skyldi. Hxin þrýistx barn- inu fasit að sér, oig hljóp sam fætxxr togxxðu að lækn- um oa kasbaði sér út í haxin. Líí'shæittan og björgutiin urSu á svo skjótri svip- an, að áður em. karLmien.nárnár skildu tiLgaug hinmar unigu stxiJkn, v.ar hxiin biú.in aS slökkva eldiinn, og er þeiir komm aS læknmmi, stóð hxin upprétt í honum, m©S barniS holövott í fiangi sér. Mcð vin&tri hextd- inni hafiði hxin gripið í viðargrexn, því læknrinn var strauimiharðu'r. JafinLiiliða karlmönnxinum koxn rfkis- stjómfirtidxx. “Barn'iS mitt ! FrolsiS litlxt Önnu !’” hrópiaðx hxin í örvæintimgarfullum rótn, og gerði sig líkfeiga til aS hlampa út í vatniið. ‘'Vættm ekki skóittia þxna, Adela, þú gætir femgið kvef”, saigði Jóthanmeis liírðniiislega xtm, Lei ö og han.n ré.tttt báðar bendurnar út á móti Felicitas. En LEYNDARMÁL CORDULU FRENKU 117 hann dró þær afitur að sér mcð liægð. Andlit himniar itmgu stmLku ltafði í fyrstunni verið alv©g rólogt, en nú varð bmeytinig á- — það myndaðist djúp ltrxtkka á milli amgxia hieminiar, og, hið tjandsamlega, kalda auigni.x ráS, ©r hamm þekti orðiS svo vel, mætti hanis. Hún sncri sér unidan um leiö og húíi róttó liomvm barnið, og stökk svo sjálfi mpp á bakkaiiin um fcið og húm meið ofurlitlu þakklætiisbrosi gDeiip hönd málaíærslu- manttiisins., er haxini hafiöi róitt hiennii. Próíeissorinm' b«x litlu Önmu inu í liúsiS og af- Vlaeödi haitiia mcö hjálpi ínóöur hemxtar, sexn .bar sig aumiaga,. Il.amm leiit mú efitir, hvar btvrniö heffi ’bncmt sig, — exi þó xmdarLegt miegi virðast, vat það óskaddað, ncttia hvaö bruxtiasár var á vinstri hend- iiMii, eiinis og iþarniS gráitamdi bemti á. Nú kom kviemfóLkiiS afitur til baka, og kv©instafir og Ltiamiixiigjuóskir til móður barnsims bLönduðust saxn- am firá öllutrv, þessum rósa muxtmttmi, og vesalimigs bartiiitnu voru sýnd öll mögulag ástúöarmierki. “En', kæra Karólína”, meelti ríkisstijórafirúin í blíSuiitT e,n ávítandi róm við hi.na ungu stúlku, er S'tv>5 þar skiaimt frá og bcxð kvíðrafiull efitxr að fiá að vita uxn líSan barnsinis, — “gátirð þér ©kki litið efitxr barxnimi uiitii j garðinuin ?” þiessi ofanigjöfi var óráttíát. “‘þiér voruS rétt áð’ur búnar að banxia mér að lara út úr liúsinu”, svaraði Felicitas ktxLdaleiga, og Lext hvast framiamí feúxia. Djúpur reiiðiroði fiærðiisit yfir kinmar hcnxtiar. “Svo ? lún því þá það ?” spxtrSi frú Hexlwig •forváSa. “GnS minm, kær.a frænka! ” mælti ekkjait án þcse aS láita sér bmegSa hið niinsta. “það œittdr þú að gota skdLiS, efi þú að eixiis lítur á þe'tta liár..------Ég vildi hlífa hemmi og okkur ölluxn feá þeixny laiöixxL.’igxi 118 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU áhirifuim, semx sóðaskapur alla>jafitia hefir í för meS sér”. 'FieLdcitas greip óttasfeigin í hár sérv H.úm þótlist viss txtni, að haía gneitt sér eins vamdle'ga og unt v xr. En kiaimtburinin, sem aidrei viLdi tolla í ltinum þykku' lokkum, var faLLitvn buntu, og lá nú að öllum líkiad- uitn í Lækxiium. Hið fvxllega hár liðaðist nú uttn báls oa lcröar hcxxmar. ‘Er þiatta afit þakkLæitiS, sern' h ú n fiær, seitn borið hefir barn ySar óskaddað gegn um eld og va ta, niáðuga feú?” spurði máiLafiærsLtimaðurinm í hvössuxn róxn. — Haxin hafði hángað til stöðugt horft á Fe.Li- cditas. “GuS mxnn góður, hvað þér dæmið mig rangy lega, herra Fratik! ” mæl'ti lún unga ekkja grexi ju- lega. ‘‘Karlxn.vmn.irniir sk.ilja víst aldrei til fulls tdé- lininingar móöurbjaritains, sexn í fyrstunni roi? ’st þextru, er heitðu geitað koxnið í veg fivrir þær kvaúr, sexn hiið élskaSa barn. verður að líSa, — þó þaS svo þakUátfeiga v.iðurkentij, að bxiið sé að baita xir ,]«ví tnieð því að frelsa, þaS.---------Kæm Karólína míx? , xnaeltá htin 'emttfiremur og stxeri sér að hinni ur gox stxilku. “’Étg skal aldred gfeyma því, sem þér hriSS gert fyrir tnig í dtng. — Bara ég gæiti strooc sýmt ytur hve þakkliáit ég er”. — Og í saina vetfangii, edns og 'hcuind befiSi þá alt í edxtxi dottiS það í hug, tók h in gull-únliðshriniginn af haxidfeg.g sér og rétti FeLicilas hariin,.'— “Tiakdð v.ið þiessu,. — það er mér mjög dýr- mæitt, en íyrir firtlsun litLu Önnu vildi ég meS gleSi láta afi hiemdx þaS b.ezttia,, sem ég á í eigu mdnui”. FeLicxtes bo'gSi grexnjttLega hönd frúarinnar 'irá s'r^ þegir huiin ætíaði að lárta hrdíiginn á xilnliS heam- ar. ‘‘Lvg þakka fyr.ir”, mæl.ti hún og reigðx sig drMnbiLeigai. Ilinum auðmjúku, sainntrúxtSu f.undxist æfinlcga slíkdr tilh.urSir h.já loddarabarninxi svo óitta- legdr. — “lýg vil ekki láta borga mér fyrir þá á-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.