Heimskringla - 23.11.1908, Blaðsíða 2

Heimskringla - 23.11.1908, Blaðsíða 2
bls. 2 WINNIPEG, 26- Nóv. 1908. HEIMSERINGLA Heimskringla Published every Thursday by The Heimskringla News 4 Poblishin; Co. Ltd VerO blaOsius í Canada og Bandar $2.00 nm áriö (fyrir fram borgaö). Beut til islauds $2.t0 (ljrir fram borgaOaf kaupeudnm blaOsius hér$1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor ðt Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O BOX 3083. Talsími 3512, Hon. Hugh Armstrong Jxi?51 mujii flestuim íslendingum vera .gileðieilim að frótta þaS, aS herra Huigh Armsitrong, fiskikaup- tnajSur í Portaigie la Prairfe, ex orS injti f jhirSiir Manitoba' íylkis., og. þá um leiö ráSigjafi í Roblin stjórn- in«i. Herra Armstrong befir um {jölda mörg ár vceriS öllum þeim ísfenid- inigum kmvmir aS gióSu einu, sem stuiudað haifa fisk'iveiöar á vötnum /þiessa íylk.is, og svo hafa þedr ein- róma ’boriö honum söguina aS und- íunéörmu, aS ckki hafi þedr mœtt batri drong eSa hjálpsamari síSan þeir komu hér til lands. Ffestdr hiaia þeiir og áitt vierzlunarlag vdS- skiifti viö þennan nýja ráöig.jaáa, og hiaiia í þáim viðskiítum reynit 't-il þrautar á miannsparta bans og velviilja til Isler.diinga yfirleitit. — óbætt aS fullyrSa, aS herra Arm- strong eáigi onga óvini, en mesta fjöldia try'ggra vina moöal landia vorra bér. Herra Armsfcromg er 50 ára gam- a!l. Hann er fæddur í New York ríki árið 1858, en flnttist m®S for- eldrum sínum til Ontario fylkis. þegíir haimn var barn aS aldri, og ólst þar u.p.p og mentaSist þar til árið 1883, aS hann flutti til Mani- ■tofca, og hefir síSan dvaliS í Por- tiage la Prairie. Hainn varS þegar í fnemstu röS sfcarísmiafvna í heiimailnæ sínum, en hiefir gefiS sig vtiö fiskverzlun, og haít samiiband viS fiskimeinn í öll- um hiufcum fylkisins, og átt ítök í verzluinuim og öSrum framkvæmdia íyrirtiækjum víðsvegar í öLatmtob'a. Hanin var fyrst kosinn þingmaS- ur fyrir WoodiLa.nds kjördæmiS hér 4 fylkimu árið 1892, og aS ©mduSu því kjörtímiaibili sótti hainti um ríkisiþingstöðu árið 1902, ©n foafS þ,á ósigur. Ári síSar var hann kjörininj fvlki^þimgimaður fyrir Por- taige la Prairie kjördæmið, og var end'nrkosinn fvrir sanna kjördæmd í fyrra. Oig nú við lát Hon. J.. H. Aginew er h.arm gieröttr að ívlkiis- iehirðir, og má þess fyllifega va-ntia aS hiansi sitamdi þar v>el í stöSu sinittá, því aS hann ier sfcarfsmaöur miikill og regiumaSur ' t öllum gnetknu’m. Hon. Hugh Armstrong cr prýSis- vd gáfaSur maSur, meS víðtæka þekkinigu á landstnálttm. Og svo er hainirti vinsæll í heimabæ sínitm, aö um síSustu fylkiskosniimgar sóttii haitiin á móiti k'iðtoga Iáibcra.l flokksins, foerra Edward Brown, og vattn frægan sigur. Hon. Htigh Arm'Strong tærir Rofolim ráSaneytimu fullan nutdir VKtsitmina og þekkinigar, styrks og sómai. Fylkisfoúar trtcga trúa hon- tim fyrir málum sínum, og treysta því, aS hainn stuind'i emfciæ.tti' sitt með alúð, stjórninmi til sæmidctr og íbúum Mamitoba fvlkds til foaigs- mtma.. Næsti Borgarstjóri. Meðal þeirra, sem sækja um j foorgarstjóra emb.æfcti.ð í Winnipeg j fyrir komandi kjörtímabil, er herra j W. Samiford Evans, — eimn af allra ! mestu hæfileikaimöninum hcr í! bargitnmi. Herra Evams heftr dvalið hír í foorginnni um 10 ára tíma, eða tæplega það, og gefið sig langst við blaðamieinsku, og síðar v'ið i land og peningaver7lun. Evans er liás.feólal'ærður maður og gááaÖur í 'he/jta lagi', og aflaðd sér mikils á- lits, þagar er han.n kom hingað vestur. Hiainn náSi þegar sam- lnaindi viS verzliinamiefmd borgar- intiiar og háskólaráðið, og cr þar tnifeils met'imm. Hann sótt'i um ríkisþingsæ'ti Syr- ir þessa borg móti herra Bole fyr- ir 4 árum, en foeiS þá ósigur. Síð- am sótti hann um Controller-stöðu í foæjarstijórninni á sl. ári, og íékk þá mietira fylgi en nokkur ítmmar trnaSur, se.ni um þá stöðu só.tti, og höfðu þó sumiir þeirra veriS í bœj- arstjórn um m.argTa ára timia. þegar hetrra W. Saníord Evans komst í borgarstjómarstöSuma, voru fjármál borgarinnar í mestu jóreiðu og skattar þó gífurlega há- ir. Aflstöðvar-málið stramdaði og þá á pemingaskorti, og skuldaibréf borgarinnar aeldust við lágu verði. Varasjóði borgarinnar haiði vieriS eytit til lalm'einnra þarfa, þvert 4 móiti löggildingar ákvæSum bor.g- arinnar, og fjárhags ú’tlitiS alt var í mtestai máta. iskyggd.fe.git. þiaS þurfti 'gætna og praktíska vit- men.n til þess aS tafea við stjór.n bæjarmálanna á þaim tíima, og borgaribiúar sýndu það þá tneð at- kvæðum síntini, hve mikiS traust þeir báru t'il herra Sanford Evams, um fram alla aðra, er _ ttm sæti sóittu í borgarstjórninni á þsim 'tiim, með því að þeir gáfu honum lamgit um meird hluta afc- kvœ'ða emmi nokkrum öðrum mianmi. — þiessu trausti borgarfoiúia hefir herrai Evans reynst að öllu feyti vel. H.aiiwi hefir af mestu alúð og umihyggjusemi la.gt fram alla sima md/klu foæfileiika til þcss að komia íjárfoaig foorga.rinnia.r í þaS horf, er try.ggi hér vierkfegar framkvæmdir í fraimtíödjnni, og hann hefir áu.nniS þaS mieS starfi sínu, að auka álit á borginni út á viö, svo aS skulda foriéf heinmiar selja®t nú maS hærra .’erði, otii þagar foamn gekk í borg- arstjórnina. 'TVIeS óþreyitanidi elju og framsýni hefir hatnm komiS því til ledSar — mað tifhjálp nefndarmamin.a sinna— 1. Að skuldir borgarinnar haia verið sameinaðar, svo að þeer eru m.ú stórum viöráöamleigri em fvrir ári síSan.. 2. AS vaixitaigreiSslam af þeim er 'tilfcölulaga nokkru lægr'i mú enn þá. 3. A5 varasjóðurinn hefir verið ond'urreistur samkvœni.t lög- igildiingar ákvæðnm iborgariinm- ar, svo aö hann er nú virkileg- ttr, og í því ástandi, sem fci.1- 'ætlaö var ttpp.ha fl'Qgai. 4. AS peniingalorSd e.r nú trygSur til þess aS hægt vierði á þessu komandt ári, að halda áfratn meS bvggingtt og fullkomnun aflstöðvárinmar, oins og upp- haflega v.ar tilætlast. 5. Að skafctar af fastieignum og lausafé borgarbiúa eru nokkru lægri í ár, en þeir voru í fyrra. 6. Að “High Presstire" kerfi bora- arinnar hefir á þessu ári ver.Lð svo fullkomniað, aS trygging er þegiar fengitt fyrir því, að elds- ■ábvrgiðar iðgjöld vierði fram- vegis nokkrtt lægri en þatt h.afa veriö að undanförnu. — F.n þessi liður í framkvæmdum ibiætarstjórnarininar hefir víð^ tœkar'i og varamfegri láihril, on margur kainn að gera sér grain fyrir í fljótu bragði. Yfi'rlaitt foefir herra W. Sanford Evams sýnt það mieð allri fratm- kormu sinni á þessu ári, aS hítnn hefir ba'Si h.aft vilja og hæfifeika og álirif til {x?ss að verða borginni að liði, og aS foa.mi foafir beitt þedm meS þieim afleiðingiumi, sem að framan eru taldar. Vcr fáum því ekki beifcur séð, en að foamn sé mjög vel íallinn til borgarstjóra fyrir komandd ár, og vonum vér, aS kundar vorir fylgi honum öfluglega aS málum á kjör- Kína keisari látinn. Sú fragn barst út um allari hedm þanti 15. þ.m., að látinn vær,i kcis- arinn yfir Kín.tvcld.i og keisara- ekkjan gaimla, scm í raun réttri haifði vieriS einvaldur sfcjórnari landsins þar cystra um. hieiilan maitiinsaldur. þaö er trú Kinvierja, að hclgi konungsættarinnar sé svo mikil, að ekki foeri aS koma niálaagt kon- unglagum sjúklingumi á foanastund þe’irra, og samkvæmt þeissari trú og siðvi&nju, siem nú er oröin 3000 ára gömul, votu þau keisarajekkj- an og keisarinn látin algerlegia af- skiftajlans í baitialegiunni, því þaS þótiti aS vanfoelga persómur þeirra, aS veita þeim nokkra aShlyinmingu, þegar sýnt þótti, aS þau trt.uindu ekki geta lifað. Um sjúkdóms leða dauðaorsök cr ekki getið, on grunttr feikttr á, að þa:m hafi báðum verið byrlaS eifc- ur, þó cngar san.nn.nir lia'Li verdS feerðar fyrir því. Áður ent gaimla konam andaðist, lagði hún svo fyrir, aS prins Pu Yi skuli vera keisari, en prins Ching aðalstjórinari vokliisins. — Ching er talinn mikilh.æifttr maður og umnamdi framförum, cn Pu Yi er mtnna þektur, og mörigum cr illa við, aS hann vierSi keisari. Af þeirri ástæSu mieðal annars, að hann er ekki heiniinis Kínvcrji, heldur Manchu, cða ætbaður úr Manclntria fvlkinitn. Margir fcugir þúsunda af Kínverjum hafa opitt- berfega skorað á stjórnina, að láta það ekki viðgangast, að Pu Yi verði keisari. Um keisaraiekkjuna gömlu er þaS aS segja, að hún cr fajdd 17. móv. 1834 í Piekiii.. Hún v.ar af lág- um st'igum, foneldrar heaunar voru bláfátæk vin.nuhjú, og þaS var vegma fátæktar þairra, aS þau neyddusfc til að selja hana í þræl- dóm, þeigar hún var foarn að aldrií, Mierkur fcierforiiit.gd varS svo hrifinn af feigurð hennar, að hann ól hama upp sem dóttur sína, og gaf hama síðan þávieranck keiisara Ilse I.n- fc'emigi. Konan var jtfnigáfuð, sam húm var fríð sýnum, og keisarinm var svo hugiamginn af' henni, aS hann gierði baina aö hjákonu sinnii, og þegar hún ól honum svainbarn, gerði hann hítna aö aSal-konu sinimi. Eftir dauða keisarans varö hún svo aö siegja cdnvaldur sfcjórn- ari Kíniavie’idis, og hefir vierdð það jáfnan síða.n, þó keisarar haíi að nafninu til haát vökfctn hver fram a.f öSrum. Og þaS er mælt, að hennd hafi fariS sfcjórn lamdsins bet- ur úr hcindi, ien nokkrum keisar.a, er þar hefir ráðið ríkjum. Hún haföi á vakli sín.u 14 þúsund em- bærbtismonm, og réSd yfir 276 milí- ónum mamuia. þessi kona v.ar í auigum kínverskra föðtirliandsvdna “útfendinigur’’ eða “Manchu’’, og hún klæddiist jafnan Manchu foún- ingd, em talaði kínviersku. Hún var kvienskörunigttr mikdll, ska.phörð í •nue’sta máta, og stjórnaöi mieð hiarðri bendi. Margir emfoiætitis- ímenn mufmdu hana “V'oðakviendiS”, og. svo er sagt, aS alþýSan hafi “óttast hantt og hafciaS”, sérstak- fegta vegna þess, hveriuig hún fór meö son sim, keisarann, sem var rnjög vdmsæll af alþýS.u. En honum lnélt hún umdir svo harðri umsjá svo áriim skifti, að han.n máfcfci foeijfca. fangi, og fékk cngu ráSið fyr- dr móður sittni. í augttm fólksins v.ar hún “böSulI keisarans”. Húm ■fór að ölín feyti eftir edgin geð- þófciba, og virtii landslög og þjóð- siðu að engu. Uögin kveöa svo á, jaö kona mtegi «kki stjórna Kína- I vcldd', ien sú gamla skeytfci því ekki og fór s nu fram. þair, sem dyrfS- ust aS mæla móti henni urSu ekki langlífir. Hún. skiffci sér af prívab- sökum iþjónn súnna cngu síSur en emfoæitfc'i.sfeerslu þ’irra. Hitn paraði saman menn og komur, og skipaSi fvrir um gifitinigar. þeir, sent viS hirSdina unnu, urStt að sætta sig 'þau kvonfiöng, sem hún ákvaS. Arið 1861 l.' t hún liálshöggva ■miasta sæg af prinisum, s,em gerðu tdlkall til 'kaisaradeemisins, og ekki hæfcti hún fyr, en sonttr heninar var orðinn kaisar'i. Og 37 árum síöar, fet foún taka af lífi mikinn sæg af helztu forvúgismöninum þjóSarinnar, sam börðust fyrir um- bófcum á stjómarfarinu. Og áriS 1900 hóf húti ofsóknir móti krdstn- um möninum. þar í landi, hvort sam þcir vortt 'úfclstidir eSa innfcnd- 'r, °g' giaf' 100 þúsuttd taels úr .eig- in vasa til þess aS halda áfram ofsóknunttm, og fá sefn flesta af kristntim mönnum fcekna af lífi. — En hins vegar cr því haldið fram., að htin h.tfi vcriS íátækum velvilj- ttð og náðaö marga glæ.pamenn. Tveir keiisarar komu til valda cftir manm hennar láfcnnn, og, foáS.ir að hiennar ráiðum, og þagar sonttr hennar andaðist snögglaga:, þá vck hún bróðursyni látins bónda síns úr feeiisarasessi. Alt varð aS ganga cftir því, sem henni þóknaSisfc. — Árdð 1900 vck hún Kuang-Hen úr keisarafcign, cn sefcfci í hams staS Pu-Chun í emfoættið, án þess hann hcf'ði nokkurt laga .eða siSvienju-til- kall fcil kedsaratigniar. En bún varð síðar að vikja þessttm metnni úr tignin.'ii, að skipun stórvcldanna af iþvi aS faðir hans gerSist forin.gi uppreisitarmanna cr nefndusfc ‘Box- crs’, og þá setfci foún Kuang-Hen aftur til valda. Hnin hvafciti til ófriðarins við Jaipana áriS 1894, en Jiaipanar unntt þaö stríð eins og kunnuigt e,r. ÁrtS 1900 lagði hún út í ófriS v.iS öll Evrópu sfcórvcldin, en beið ednnig ósigur í þeirri viðureágn, og varð að borga stó r veldunum feikna- miklar skaða/bætur. Á síðari árum hefir hiún lífciS þurft að heita sér opAnibcrtega, af því að keisarinn fór í öllu leftir hennar ráöum. Hún varSi því mestu af tímia sínum tíl prívafc un- aðar, svo sem söngfræSd og miál- v-erka og aS keyra í mótorvögn- u-m. Á síöustu árum sínum var hún og farin að leiggja rækt viS aö kynni.t sér trúfræSd krisfcinna manna, og yfirlejitt að verða um- b'urðarlyndari, en hún var á fyrri árum, cnda var hún þá komin yfir sjötugs aldur, og nú viS andláfciö var hún 74. ára gömntl. 'Öll æfisagia og lifsferill þessarar konu er í tn.esta má'ba markvcrS, og miklu líkarí ýktri skáldsögtt en viLrkileigum æfiferli ©itnnar kvcn- persónu. Skotinn í dómsalnum. þiað kom fyrir í dómsalnum t San Francisco þatun 13. þ.m., að mnSur að naini Haas skaut Fran- cis J. Hieniey í höfuðiö, svo aö tví'sýnt var um líf hains í ttokkra dagít 4 eiítir. Hency þessi, se.m er lögfræöing.- ur., hefir um langan tíma vcrið í sí feldri fefshættu, og mjög óvinsæll mieðal glæpiaseiggija þar í borginni. Hann ier sami maður, sem lögsótti og fékk dæmda í fan.gelsi þá Afoe Riemf og borgarstjóra Schmidfc, og íleiri glæipasciggi þar í borgdnnii, og honum hafir þráí tldtega verdð hót- | aö lílláti, ef han.ti linti ekk'i of- : sóknum síntum á handur foor.gar- ráðsmöninum í San Francisco. En | orsakirnair t;l þess, að hann varS að 'þessu sinni fyrir skoti Haas, cru þær, aS þiegar hann sótti fyrra malið á bendiur þettm Ruef og Scbmidt og íékk þá dæmdtt seka, þá var H.aras þessi, senn cr vínsali þar í rfoorgiinnii, einn af kviSdórru- enidum. Iliann hafði boðiS sig und- amiþeiginn þaim' vanda, «n var jueit- aö um það. En þeigar til róttairins kom, anglýsti Ileaiey þaS í opn.um riétti, aiö Haas væri gamall glæpa- maSttr og hefði vierið í fangelsi, og aS hann þess vagna væri ekki hæf- ur t'.l þess að sifcja í kv.iðdómn.um. Haas jáitiaði þá stra.x þcssa ákæru — cm svo varð honttnt mikið ttm þcit.ta, að hiann. gekk gnáfcandd út tir dómsnlnum, og svo er mælt, að hann h.afi þá heits.tr.engt, aS jarma sak.ir við lögmanninn síðar. Iim þcssi u.ppljóstrttn um glæpafer- il Haias varS 'fci.l þess aS cyðiifeiggja verzlttn hans aö mikltt fevti, og jafnframt tSl þess, að hinn læ.gsfcii ílokkur tmamma hæedisfc að honum og hvtaifcbi hiann til stórræða í hiefadarskyni við Heney. Sjálfur saigði Haas svo frá, aS þúsunddr manma hefðu óskað þess, að hian.n dræ.pi Hency. lögmann, — enda hefSii hann verðskuldaS skotið með þvi að haittm heifö'ii rúð sig ærtt og mannorSi og aitvinmuviegi, og svívirt súg í attg.um konu sinnar og biarna, seim áður vissu ckkert um íor tíð hans. H tas er litill maður viexfci. Og haoa hafSi drukkið áfengi til þcss að “stramma” sig upp í aö vinn.it vcrk þeit'ta, og var talsvert ölvað- tir, þegiar hann skaut Hcmey. LöigmaSur Hiency var tafarlaust ^Jttfcjur á spítaila og kúlunnd niS iir höfði bans. F'yrsfcu orðdn., sem hiunn. mælbi éftir aS hann vaknaSi úr svæfi.nign.mn!i, vortt þcssi : “Ég mum etnm þá lifa nógu tengi til þcss að lögsækja þessa ná.umga”. Hieney þiessi er af írskiun æbtutn, fæddur í Ncw York ríki 1859. lín ifoneldmr hans flufctu til San Fran- j cisco áriS 1863, og þar ólsfc hamn i tt.pip og mienitaSist. Heiney var j smetmma mikill fyrir sér, <>g barð- ist dagfega viö skóIaibræSur sína, og svo var hann óþægur á háskól- a.nu.m, .aö hanm var nekinn þaðan burtu. Eftir það kcndii hamm á al- þýS'ttskóla ttm nokkur ár, og las ttm feiS lögfræSi, þar til árið 1883, aS hann gckk undir próf og stóðst þaS. Hieiney foefir sjálfur vrerið drykkjtt maðiur og lifaS óriog.lttfeigu lífi, en jítfnan þó verið mikill sfcarfsmaður og áreiðainlegur í öllum viðskiffc- um. Árið 1888 skaut hann og dnap læknir einn að mafni Ariz. feækmir- inn hafði höfðaS tnál móti konu sinni, til þess aS fá skilnað írá foemmii, en. meS því hanii var ill- nuenin'i mikið og mik.ill f.yrir sér, þá fékst enginn lögmaður tiil aS taka mái konunnar aS sér, af ótfca fyrir lækn’numi. Hsmey tók .tnáistað konunnar og vann sigur. Næst þegar þcir mætbusfc róði lækmirimm á hann méS þeiim afleiðingttm, sem að framan eru fcaldar. Hieney var kærSur um m<orS, en svo varði foamn mál sitfc vel, að foamn var ekki aS eins fríkcndur, heldur léfc kviSdómur'inn það fvlgja sýknint- jnui, aS hann hefði mcS drápi þcssu unniS þjóöfélagiimu hiS þarf- asfca verk. Nokkru síðar réði Bandaríkja- stjórn.in hann. til þass aS liigsækja tnenn þá í Washington ríki.nu, sem höföu svikið undir sig mdkdð af laindeignum ríkisins, og sú lögsókn endaði svo, a.ð Semator Mitchell og þinigmaSur Williamison og W. H. Jomcs, tiimibiurlainda kongur, vorti allir dœmidir í íaimgelsi. Margir aðrir máilsmefciandi nuenni voru viS þessi ntiáil foeindlaSir, og eru sum þairra ekki teddd til lvkfca ©tvn. — Alls fékk Hiemiey 35 mcnn dæmda, en 34 aðrir voru lögsóttir. Jneigar Heniey hafði lokið þessu starfi, var hamn fengi'nn til þess að veiiita forstöðu málttuum á hendur borgarstjórannm og borgar 1 ögíræS ingnumi i Sau Francisco, sem á- samfc mieð samverkamönnttm sín- ttm höfðu svælt unclir siig mieð alls konar undirferli og prefctum' milí- ónir dollara af borgarfiému'. — það lcdkur orð á, að Roosevelt forseiti hafi ráS'iS túl þess, aS fá nuann ]tiennan tdl þessa starfai. En hvaS stm hæft kann að vcr.a í því, þá er þaS vist, aö Heineiy llutiti málin tnótii þoim fyrir rótti og hafði all- ; an vcg og vanda af. aS graía effcir sönnunum á hiendttr þieimi, þar til þieir voru diæmdir í famgelsi. — En áfrýjunardóm.uriiin í California ónýfcti þann dóm o,g sýknaSii foáða m'em.iuina Schmidt og Ruief. En þar eS Hteniey hafði yfir 100 sakir á þ,á báSiai, þá' voru þeir straix aftur hnieiptir í fangielsi, og mál höfðaS i mófc i þieirn aS nýju , og það m ál steindur nú yfir. ----—♦---—,—i Filippía Hannesdóttir. (ÆFIMINNING). Eins og tum var gefclð hér í folöð- ir.iv.ir : foaust andaSist að heimili dótur sdniuar í Pine Valleiy foyigð hiér í fylkdnu ekkjan FILIP'PilA HANNESDÓTTIR, — eftir þriggja diaiga ha:ga sjúkdiótnsl'eigiu. Hún var foáöldruö og gáfu og skýrleiks- koniai, og því ekki ótilfallið aö hiemn ar sé gefciið nokkru frekara, en þá var getrt. FilippLa hieitin var fædd að Kýl- ; holfc'i í ViSvíkuxsvieiiit í Ska'gafjarð- arsýislu þann 16. dag júlínuánaðar ; (eða fiimitudagimm tólf vikur af j sumri, oins og þá var taliið) áriS 1818. Foreldrar hemniar voru þau Bannes prestur Bjarnaso.n að Ríp (1829—38), rímmaskáld, og kona ha,ns SigríStir Jónsdófctir frá Hól- um. í Híjalfcadiaf. Hannes prestur va.r 'ainn í töln himna súðusfc.u Hóla- sitjúdijm.ta, því skólinn v.ar ligðnr niötir um þaS leyrti aS hann úfc- i skrifiaSisit. BræSur Hannieis.ar voru þ:ir sijra Kiríkur, er Jörundur gaf Mælifcll, presrtur aS Staðarfoakka, og Bcmiedikt Indiafari, síðar vert í Kaiiupittuammaihöfh, f iðir Evp.he.miu . konu Gísla KonráSssonar. ■ Sysfckini Filiippáti voru mörg e.r j t'il á;ra komust. Iliífc elzta systir i hemnar þuríötir, og var gifit mamná, ■er Go'tfcsk.úlk hét, o.g fojuggti þau i SKiaigatiröi, — þá Sigriöur, gift Jtar'áki Jóiussyni( ?), er bjuggu á Yzitu-Grund, eru fcvö börn þeirra enn á lífi, GuSmttndur málfræS- ingur þorláksson í Rcykjavík, og Siiaríður ekkja Björns Jónssoniar, •íttá Sfei't'UsitöSum, hjá Hallson, N. I). — þá Marúa, giift MagnúsiGísla- symi, og bijtuggu þau á Stórusieiilu, cr húu nú cin, systkinauna á lífi, Ijá dótit irsyni síntint, Magmúsi Gíslasvni á FrostastöSum. Tvo hr'aeSttr átti Filip.pía heitin, Ilarnn- i cs og. Bjaraa. FyKsfcu 5 árin) var Fiuipipda í fóstri að Hóhtm í Hjaltadal hjá tnióðiurfólki sínti, en áriö 1823 fór hún affcttr til forehlra sinna og ólst j iupip. hjá þcim til fullitíöa aldurs.. Tvít'Uig að aldri ntisfci hún fóSur sinn ár'ið 1838, og fór þá vesfcur í Biimavaifcnssýislu, og réiSiisfc fcil 'þeiirra hjó.na Óiaiós Björnssonar og Marg'rétar Snæfojarnardóttur á AnðólfssfcöSum í Lamgadal. þar var hú« í 2 ár, en fór þá norður a'ífcur aS Seiilu, en teeipum tveim ár- tttn síðar giftist hún. Birmi hdinum cldra, ólafssyni og Margirótair á Aii'ðóilfssitöSum. Var brúökaup þeiirra bald’S aS Ríp, og fojuggu þa.tt þtr eiitfc ár, en flutitust þá vesitur aö AuSólfestöðum., og tók Björn þar við foúi að föður sinum liáfcnttmi. Voru þa.u þar á sjöunda ár, e.n fltuttu þá aftur til Ska.ga- fjarSar, o.g reistu foú á Eyh'ildar- fooifci í Hcgranieisi, og drukmaði Björn heifcinm þar á feið foeim að bæntum í kvísl norðan við Borgar- eyiju 5. tnaí 1853, þieám lijónum bafði orðið 9 bitrna auðið, og náSu 5 þoirra fulltiða aildri : Séra ólafiur (prest- ur aö Ríp), nú löngu láitinn, Mar- gréit, gift Pátr'i Bjömssyni, og foúa •þau vcstur í Foam Lake í Sask.; Röignvialdur, kvongaöur Frcyjn dótifcur séra Jóns Norðmianms, biómdi í Réfcfcarholfci • — Hammes, kvongaður Sigurlögu Björnsd'ófcfcur foiæSd dáim fyr.ir mörgitm árum, og Filipipla Björnónía, igiift Jóhainni Maignússyni, og húa þa.tt ausfcur í Pdma Valtey by.gð hér í fyl'kimu. Árið 1855 giSfcisfc Filip.pía í ann- að si’tin, og héit súðari maður hann- ar Markús Árnason, Jó'nssonar, Eyfirðinigttr aS ætfc. Eftir eitfc ár flufcitusfc’ þau frá Eyltildarholtd að Hoósfcedmsstiööum og voru 'þau þar í 2 ár, þá aS Kellavík í 12 ár, þá Gvömdarstö'ðum í eiifct ár, þá aS BrenmigerSd í 3 ár. BrugSu þau þá foúi og fórtt í hítsmensku aS Rúp og voru þar í 3 ár, þá tdl Kieit'it í 2 ár, svo að HjaltastaSa- koti tdl Maignúsar sonar 'þedrra. Eiffcir ciims árs vieru þar andiaS'tst Markús sál. síðla sumars 1883. Var þá Filiippía þar cnn cifcfc ár, en flufctii þá í Ráfctarholt fcil Rögn- valdar sonar síns,. þmöan fór hún vi&stur ttm haf sumariS 1886, nueð Magnúsi sr)'nii sínum. I' síðara hjóinaibiaindi S'Lnti eignaS- isfc F'ilippía sál. 5 foörn. Komust 4 fcil ful'ltíCa aldurs : .SúgríSur, gif.t Haraldi S'igUTÖssyni, o.g foúa þau á Sauöárkró'k, — Sigurður, cr nú cr lábimn fyrir nokkrum árum, — Maigmús, kvongaöur Láru Guð- brandsdófcfcir, o.g Jóm, kvomgaSur Mangrértu Jóhianmsdóttir, og foiúa þeiir foræður, Magnús og Jóm, bér í foiæmum. Fiiippúa foeifcin var lítil koma vcixfci, ör í öllunt hreyfingum, sfcarf- söm og ótstérhfeíin. Hún var giaö- lymd og jafinly.nd, hjartagóS og vinfiöst', gjöful og gie'Strisin, greánd vúl og nuinnug framttndir .síðustu æfiiár. Kuntti hún frá mörg.u að seigja, er gerðist fiyrri foluta '19. aldar, og v.ortt mainnlýsinigar henn- ar foiæöi skýrar Og glöggar á ýms- ttm mierkájsmömnum þeiLrrar tíðar. Hún var v.el að sér um marga hlufci og skrj'fitiöi skýra hömd. Húm var frændiholl eins og nuargfc skyld- nuemni hemmar og unni öllu sínu fjölnuarga skyldfólki eins og móðdr börmum. Enda viar hiú.n jafnan þar vieilkomin á nueSal þoss. Fyrst leffcir aS húm ko-m hingað til landis var hún lengsit af hjá Margréfcu dótfctir sinmi og frænd- fó'lki súnu í Dakota 'bygS, en hin síðari ár hjá Filiip'.píu dófctur siinni og Jóitui syni sínum og Mar.giréfcu konu hans hér í biænum. Heiilsu.góð var hún alla æfi og bilaSi hvorki he.yrn eða sjón, en mjög va.r hemni fariS affcnr m.eið minmi hin síðttsfcu ár. Lasleiiika þess, er leiiddi hana til dauða, kendi hnin fyrst 11. seipfc., iem ekkí var htiin rúmijöst nema. 3 da.ga, og andaðist VI- H, að ntorgni þess 15. Jarðatför hcnnar fór fram smnnudaiginn þann 20. Veður var h.i6 ibiíSaista' þann dag. — þaS var sianua yiinarkvieðjan og emdrarnœr. BfessuS sé- mimming hcmnar nueö- al hiennar mörgtt vima og v.amda- mamna. R.P. DÁNARFREQN. þann 24. okt. sl. attclaöist á sjúkrahtiisinti i Calgary okfear elsku lega dófctir HÓLMFRÍDUR HUN- FOR D, cítiir þrigg'.ýi v.ikna feigtt í taiuigaveiki, seún Ij’iddi hama til banai. Hún var greftruð heiinta á lamdi okkar ]>attn 31. sattna niúir.iað- ar, ittð viðstöddiim fjölda f'Glks. — HÓLMFRÍÐUR HUNFORD Séra P. Hjálmsson flufciti hús- kvieiðju og jós hama mold'um, em emifoæitbÍKimiemn sfcúkunmar “Fjall-. komnn”, hvarri hin láfcna tilfoeyrði, töluSu yfir gröfinni. Hólntfríður sál. var 19 ára og 9 máinaða að aldri. Hún var gjörvu- feig og vel gefin, virfc og vei mefcin af 'þeimi, settn þekttt harna. íslemzkai fólkinu í Calgary, sem meö systur og bróður alúð lét sér amrnt um dófcfcur okkar í V'edkindum henmar, votfcum viö alúSaxfylsfcu þakkir. Fyrir alla þá alúðarríku hlut- tekniijngiu, er sve!iitarmemm auð- sýndu okkttr v.ið þefcta sorgartife felli, þökkum viS þeim af ednlæigu hjarta. MLssirinn .er þungbær, skarðiS í tamaluóipinm okkar er stórt, cm viS', sean bæði erum hnigin aS aldr.i vitum, aS skamit er til góðs end- is : Im,na.n lút'ils tíma sjá.um við hana altur. Blessuð veri nuinuing luemnar ! Markervilfe, Alta., 14. nóv. '08. Jónas J. Hnnford, Margréit S. Httnford. BlaðiS NorSurland er vinsam- feiga 'foeiðiS, aS taka ttpp þessa dán- arfregni. 30 8 3 Nýija pósfchúsiS á Porfcage Av'C. var opttað fyrir nokkru síðan. — Hieiimskringlu P.O. Box er þar no. þeir, settn baifia bréfavið- skjfti vdð blaS'tð, eru því 'beðnir að- tnuJia, aS sernda bréfin sín EKKI í P.O. Box 116, 'eims og aS undan- förnu, heldur í P.O. Botx 3©Sít

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.