Heimskringla - 14.01.1909, Blaðsíða 5
H E I M S K PI N G L A
WINNIPEG, 14. JAN. 1909. bls 5
Auðsafn
Vestur-íslendinga.
FRAMHALD FRÚ BLS. 2
gripa vtrkfoera. Iíu til þess að
s>'na alla ettírlátssöini, cg gera
skukliiroar í raun veru largt u>m
nn,siiri, >en vér ætlum þær vera, þá
skal áiættlaÖur þriöjun>gur af íyrir
skuklum : 25,218,000' krónur, e6a
$6,798.COO. Veröa þá oít’ir skuld-
lausar eiigmir : — 50,437,700 krón-
ur, e«a $13,592,000, — oöa 2,035
kr. rúmlegia á' mann, eöa $543.72.
Og jafnigilddr þá árlegur gróöi
Vestur-ískndimga & 35 árum, frá
því þeir hófu kundn,ám, sdtt hér
vestra fram aö þessum> tíma, 58
kr. 14 aurum, eöa $15,53. — Af
þessu sést aö upipigriip auðs me>5al
larwla vorra vesrtam haís, haia á
i frumbiýlingsárum J>e:rra h>ér >gonigiö
rétit við 160 prósent fljóitara enn
hoiimiaiþjóödn hiafir orkað aö gera.,
frá því ln'm varð til fram aö síð-
asta. ár'i .
í töfluf >rmii S'tendur J:iá máliö
svo rna :
Samanburður á auðsafni Austur- og
Vestur-Islendinga.
A ÍSI.ANDI
80,000 íbiUir. 1035 drn landnám.
Allar j irö.ignir landsiris .......
Allar b>yg>ginga>lóDir í bæjum ..
Allar húsei'gndr í bæjum ...|.....
Allur gripastcfn landsins ......
Alt lausafé landsmíinna .. + . + „
011 þjióðar/oigniin metin
Skuldir eru taldar ...i... ......
Skuldlaus eign þjóöaa’jnnar ........30,000.000
Skuldlaus ed'gm á mann .......
Árle.gt auðsafn á maun
Króuur Aur. Dollars Cts.
12,700,900 00 3,432,432 00
2,000,000 00 ,540,000 00
15,000,000 00 4,054,000 00
.12,961,000 00 3,430,000 00
17,000', 000 00 4,560,000 00
60,000,000 00 16,216,000 00
30,000,000 00 8,108,000 00
30,000.000 00 8,108,000 00
375 00' 101 25
3VÍ 10
1 AMERlKU
25,000 ibúar. 35 ára landnám.
Verö ábvliseigna Vestur-ísliendiniga
640,000 ekrur, $17,00 hver ekra 40,256.000 00
Gripastofin og vinnuvélar bcnida ...16,650,000 00
Fastoignir ískndinga í bæjum .....18,750,000 00
Fasteignir,
ar alls
Skuldir eru
grip'ir og vinnuvél-
........... ..........75,656,000 00
áædlaöar ...... ......25,218,000 00
Skuldlausar eignir .........
Skuldlaus eign á' mann ...... .
Árlegt auðsafn á mann _____ .
...50,438,000
2,035
58
00
08
14
10,880,000 00
4,500,000 00
5,000,000 00
20,386,000
6,796,000
00
00
13,502,000 00
543 72
15 53
AUÐSAFNS HRAÐINN HUNDRAÐ OG SEXiTlU MOTI EINUM
Viö Jjiessa töflu, aö þvd feyti,
sem hún snertír Vestur-ísfenidin'ga,
w }>etta að aithuga :
1- Engar sameiignir eru taklar,
svo sem kirkjur, funidaihús eða
skólaihiis, sem }>ó nvmii stór-
mikilli upphæð í öllum' bygð-
um íslefndiuiga vestam hafs. Til
dæmis má neifna', að hér í Win-
»ip®g eru 3 kirkjur og eitt
Good'templiariahús, sem alt er
ísieniTik eiign' og er fullra 100
'þúsund dollara virði. Sjálísaigt
má gera allar slíkar cá;uir
langt yfir eina milíóu krónur,
í öllum bygöum íslendiniga hér
vestra.
hiér i horg, sem til sairuans eiga
8500 ekrur, eða rúmfegia 50 algeag
160 ekra ábúö.irlönd. Nokkrar
skuldir hvíli á Jjessum lönidumi,
eöa hluita aí þeim, en líkur eru til
þess, að cágiemdur þeirra græði
stórfé á þe'im, er timiar líða. —
Mesti fjöldi mannia og kvenriia í
bæ/iim eiga ábúðarlöndi, ieiitib eða
fleiri, og margdr bændur eiiga mörg
lönd, sumir um og yfir þúsund
ekrur, og svo má uaeö sanui segja,
að hver einasta ekra íari árfega
hækkandi í V'erði Eins er uni Jxað,
að marg'ir baemlur eiga fastieignir
í bæjutn og borgmn, keyptar fyrir
arðinin af uppskerumni af löndum
•þeirra.
2' Kornvara í hlöðum bænda,
sem margiir eru nú farnAr aö
gieytma frá banstimi þar t'il
langt fram á næs'ta vor, aö sú
vara kiemst í bærra verð. —
þessi geymslu korniorði niemur
stórmikilli fýárupphæð.
3- Sparisjóðs eign'ir Vestur-ís-
fendinga, smm alls noraa mieíri
upphæð, en alþýöa la.nda vorra
gerp- sér hugmynd um. V'ér
tieiljuim alls engian efa á, aö j
þnaö fé nc*md fullri miiíón doll-J
ara.
4. Húsgögu og skrautmundr. —
Vestur-Ísleindingar eru svo e!m-
um búnir, aö iþ:ir eyöa miklu
fé í þst'ta hvorttveggja. Og til
eru þau bús hér í borg, meðal
lauda vorra, að ekki mun
stóru minna eni 10 þiús. króna
virði' af húsgögnum og skraut-
munium í hverju Jteirra. Og
svipæð vitum vér til að á ser
stað í húsum ísfendiiniga í öðr-
uni borguim.
það er og vie.rt að tafea fram
það, að V'astur-ís'fendinigiar eru
komnir á svo fastan fót hér
viestra, að öll líkinidi eru tiil J>ess,
að auöniagn iþeirra vaixi hér eftir
nveð talsvert mieiri hraða en á
liðnum árum. — þaö verður tals-
vert seinui uppranigurinn á friwn-
býl'img.sárnm manna, sem ibyrja til-
veni sína hér i landii icfnia og Jnekk-
ínigarlausir og máltausir á enska
tunigu, — h'.ldur en eftir að þeir
eru 'búnir að dvielja hér 20 til 30
ára aldur, og búnir að húa vel um
sig, og komnir undir svo mdkil
eíni, aö þedr g-ta tæpast kotnist
hjá aö græða stórfié árkga, þó
J>e<r að sjálfcögðu eyði margfalt
tmiru, en þeir gerðu á fyrri fíi-
tæk'tiarárum sínium. Nefna má það
einmig, aö nú eru lífsáibyrgðir svo
tíðar meöal íslendinga, að tæpast
fiellur nokkur sá f>jölskyldufaSix irá
aö ekkja hans c>g erfiingjar ekki fái
talsvierða fijárupphæ.ð.
vert m®ir’i, en giert ier r.áð fyrir i
áættluninni. Vér þckkjum 2 tnenn
Og enm má tieilja ntienn, sem bæði
tiga stór og blómfeg bú og verð-
mæitar fastieignir í bæ-jnm, og sem
jafn'fnarmt reka verzlamr. Og }>að
skal í þessu saim'band,i tekið fram,
að í eigna-áæt'luninnii er ekkiert til-
li.L tekið til J>ess fjár, seim kau.p-
menn eða aðrir nnenn eiga í vsr/.l-
utt,u*m og iönaöarstO'fnu num, eða
hlu'taibré'f }>eirra í námralöndum eða
öðrum gróðaíyr'irtækjum.
Alls ekkert er þar talið ni-ma
fasteigndrnar, lifandi peningur og
akuryrkju verkfæri, og þótt vér
höfum dregið }>riöjung íniaitsverös-
ins frá tyrir skuldum, þá teljutn
vér víst, að verðgild.i allra þteirra
eiigna Vestur-ísfendinga, setn ó-
taldiar eru, mundi — ef öll knrl
kæmu til graifar — höggva afar-
stórt skarð í skuldir Jtær, sem á
fiastieignium landa vorra hvíla.
Véir birtum ekki þe'tba vfirrit,
sem ómótínaelan 1 ega rétt eöa óaö-
fin.nianle-gt, >en vér höfum g?rt Jnað
saim'vizkusamfega eittis og vit og
þekkiriig frekast leyfði, og meö sér-
stöku tilliti t.il þiess, að hv«r séir-
stök eigna áætlun skyld'i gerð tals-
vert laegri, em vér hyggjum edgn-
irnar vera í raun cg veru. Og vér
tieljum }>aö algeirlega áreiöank'gt,
að cf hægt væri aö fá áredöanfegar
skýrslitr vfir eignir og skuldir allra
Vestur-íslen'd’itiga, þá ntundi það
sv'nt, að auðsiafnið hér vestra haf-
ir orðið talsvert örara en áœtlunin
gerir ráö fyrir. Til dæmis tná taka
að mdikiH fjóldi íslemzkra kvenna
eru hi'r gifcar iiinfendum mönnum,
■s:im> S'Uinir eru stórauöugir, og að
Landslöigum eiga konurnar þriðj-
uriig búsiiig'Uanna. En öllu því er al
gerleiga sfep't úr áætluninm.
Vér fáutn ekki betur séð, en Jsað
hljó'td að verða viðurkenit, að 35
ára starfs:imi þess litla brots af
ísfetnizku 'þjóðinni, sem tekið hiefir
sér bólfestu hér vestra, hiafi borið
1 sæmifeigan fjárhagsfegan ávöxit, —
tdlli't er tekiö til
sem mikill fjöldd
var í, þegar þaö fiuttj
hinigaö vestur, og þeirra örðng-
feiika ailra, setn það hefir átt við
þess skal og getið í samibandi J>egar sanngjarnt
við landeigniirnar, aö vér höfum þess ástands,
sanmfærimgu fy.rir, aö þær séu tals- félks vors
@ ®>
GALLAGfýlPUR. I
Skapari, ég þakka }>ér
■þinna verka lýti,
þan eru oft þá illa fer
einu lifsins hýti.
S’st ber nnér að segja frá
svaðilförum mítttrm : —
gölluni' þei’m, seni urðu á
öskubíti þítiiint.
Og þá sýna 'ekki þarf
auguin þimua vima,
sem aö þú gafst >alt í arf
utan hreinskiln iua.
Glögg.ir æ }>.ir gæta að
glufu á hverju faiti.
Jtaínvel leita á feyndu'm stað
litilu eftir gati.
Vilja þeir að sérliver sé
sorgar klædidur skrúða.
ösli í táru'Ui' upp í br.é —
auðsvid.pur sem brúða.
HiAlaigur og hrainn setn mjöll
hver eiiin þykist vera. —
Sakleysisins fossáföll
fennhvíta þá gera.
11'? Igidóma r heiinsk unn a r
hjá oss bubbnir lifa ;
í landnáimssögu lýgir.nar
lof um hræsiui skrifa.
þó að helgdi himdns lind
liátt þerir lyfti brúnum,
sakleysisins sötunu mymdi
sœu þneir hezt á frúnuan.
þanigað lít ég tara beimt
bláum augum mínum.
þær eru, faödr, fyrr og seint
fagri englum þínum.
Heilaigfeikams háu völd
hæfa tæpast tiisAmi'm
mi á okkar nýju öld
r.ema höggnumi steinuim.
Fullkamnunin fjandans tiiil
fer ineð vamga btfeika.
Hán er aðeíiis a.paspil
ómögufcgfeika.
V .
Algjörkikans æðsta val
aMriei verður fundið.
þaö er gráðu- o.g tímiatal,
t ö og veðrum. bundið.
Sjálfkíi og Blekk'img höitd í hönd
hagnaðsstrá sín vökva.
I.ifir þeiirra ltVmska önd
lettgst á því að skrökva.
Og í vorum stóra 'stað
stcndur sírhver gUiður,
þar s©m ekki Jjekkist að
þjóðarsmán og heiður.
Eýigin hjá þeim ljóma ber
líkt og etíigill kæmi. —
Framkoamain og orðbragð er
cdns og reiknimgtídæin'i.
Lýösins tuttga lofar ]:á —
lýður báls sinn beygir.
Hjá þeim gutigan athvarf á
eí hún hara þsgir.
þjóðiit æprr þMsundfalt
þeirra góðu kenning :
\ era ek kert—virðast alt:—
VESTUB—ÍSLENZK MENNING !
Jiciir eru siéittir Jnað óg vcit
]>.irra silkikjófer.
Alt af þckkjast úr í sV'cdt
eims og barttiaskólar.
þeir eru gærur úlfium á —
á' neiVðan í laumi.
Smýigur ajiidstygð .innait frá
út með hverjum sauini.
Fl'át'tskapair þeiin te’d }>ann gaf
fullkomniuini að sýna.
Helgisbál og hræsnislaf
hafa gcrt þá fína.
Jteir, siem ci tim. þttirra dyr
}>jóta eiftir kalld,
eru gallaigripirnir —
gjarnt mun þcim c'iö falli.
Almie tvir, isinis ráma raust,
né'tit s'ttis vatia kveöttr
yfir þcim, og endalaust
ábeeminum hfeður.
Sama er mér. itg sáttur er,
þa'ir sjái mína galla.
]>e'ir eru ljúfast lánið tnér,
líísins daiga alla.
það sain ffestum þykir bezt,
það er oftast magrast.
Jaaö, sem lýta þykir im-st,
J>að er sumum faigrast.
Sþapari, óg þakka J>ér,
þú mér feebur skína
gallania, sem giaifstu anér —
gdamsteinana mína.
ÞORSTEINN Þ ÞORSTEINSSON
að bna á frumfyýling'sárum þess
hér í laindi. það fé, sem Islendinig-
ar hafa fluitt með sér frá ætbjörð-
innd hitiigað vestur, teljum vér að
edgi sé medra en. hitt, sem> J>edr
h ifa á sl. 35 árum sent til vioa og
vandiamanna á ættjörfjinni, — ým-
ist tiil styrktar þeim þar, eða til
farareyris hingað vestur.
Vér staðhæfum, aö auðmaign
Vestair-ísfendinga sé nægifega mik-
ið til Jness, að kaupa og borga að
fullu fyrir alt ísland, með öllu,
s:m á því er, lifandi og dauðu, —
að undianskildu sjálfu fólkinu, og
að þciir eigi þá nógat mikið fé eftir
til Jness að borga aftrir fyrir allar
jarðeiignir landsins.
Býður n.okkur heitur ?
-------*-----—•
Almanak 1909
Ahttanak herra ólafs S, Thor-
geirssonar fj-rir árið 1909 er nú út
komið. það er fimitá'nda árs útgiáf-
an aí Jiespu gaignle'ga og fróöletga
riti, seim nú er orðið svo vinsaelt
rrueðal V'estur-lsfendinga, að þeir
meiga ekki án þess vera á nokkru
heimMi. — Auk tíma'talsins eða
sjálfc almattaks'ins, er og að vandia
ýmdskonar fróðfedkur í rititiu, svo
sem um sól- og sungl-myrkva, árs-
tíðimar, tunigilið, tímaital forn-
Egypta og ffeiri þjóða, um páska-
'timaibdlið, pláouciturnar, sóltíma,
veðurfræðj Herschel’s, ártöl merk-
isviðburða, stœrð úthafanna, mds-
miui á tírna á ýmsnm stöðurn, —
nema Winndpeg og Vaiicouver, sem
þó beÆðd aö sjálfsögðu áitt að tielj-
ast með, og vera auðfctiigið, ef út-
geifandd hefði aithugað J>að. — Af
alþýðfetgu, fróðlegu lesmáli er í
Jjessu almanaki ritgerð uan1 Willjam
Howard Taft, hinn nýkjörna for-
sete Bandaríkjanna, — Safn til
landniámssögu ísfendiniga í Vestur-
beimi. Stutt ágrip af landniáimis-
sögu Isfeitddngia í Alberta héraöi,
eftir herra Jónas J. Huntford, fall-
egia rituð o,g fróðfe>g svo langt sem
húit n<tr, en alt of endaslepp og
laus við að gela nokkrar upplýs-
ingar um nútíðarástiamd þœirrar
byigðár, sem }>ó befði endikgia áitit
að viera, og befði J>að að sjálf-
sögðu orfíö fróðfeigasti og Jiýð;ng-
armieisti kafli sögunnar, og gefið
henni gdldi. því að fróðfe'ikurinin í
slíkuim. ri'tgerðum liggur ekki eiiji-
göngu í tildrögunum, sem feigiö
hafa til landnámsdns, heldur miklu
fremur í afleiðingunum, sem af því
hafa orðið. — þá er r’itgerð um
herra Björn Walterson, tbónda frá
Angyfe, prýðisvel samin', og fylgir
itatfia etftir sjálfan hann um árfegt
uppskerumagn af landi haotis frá ár
uotiuan 1883 til 1908, að báðuon
þoint árum meðtöldum. Sýndr sú
taíla, að h vedtdupps keran hefir orð-
ið vflr 20 busbeil af ekru á! hverju
áni aö jafnaiði. í því er fróðleikur,
og hefði Jdó verið meiri, ef fylgt
hcfði meö árfegt verð á hveitinai á
öfluan þessum árum. — þá er rit-
gcrð um herra Jón ófefsson,
'bónda að Brú í Argyte by>gð og
póistmeisitara þar. — Næst er rit-
g:rð uim A'bnaham Lincoln, cftir
hr. Sigtr. Jónasson þingmanai. —
Allar eru ritigerðir þessar meö viö-
edg'aindi myndum'. — Og síðast er
saga af ísfcnzku heljarmenni í
Nova Scotia, eftir J. MagJtiús
B’aniason, — Allra siðaist er firóÖ-
lag skýrsla um helztu viðbur&i og
manjinlát. — Almanakið er rúim
lega 100 bls. að stærð, — snmi
vandaði frágaavgurinn og á fyrri
árum. J>aÖ er eigufegasta og ódýr
asta ístemzk bók, sem út er getfin
vestenihafs. — Kaupið almanakið.
BERTDALE, SASK.
Úr bretfi frá Bertdale, Sask., 30.
dies. 19Q8 : — Bieatu Jyökk fyr
Lr Hedmskringlu, og óska ég hún
færi meira og tnedTa fesmál t fram-
tíðinni eo að undanförnu. Hétðan
er tíðindalítið sem stendur, snjó-
latist að h«-ta má fram að 20. þ.
m., en nú kominn nokkur snjór,
þó vart sleðafæri. Frostvægt hetfir
veriö, að undaai'tekinmA einni viku.
Heilsufiar er ttveð batra móti, J>að
ég tiil veit. — Tvær manitieskjur
hafa dáið síðasn veturiaim kom, var
önnur þeirra kona herra J. Nor-
mamni. Hin var barn J>edrra hjóna
Mr. og Mrs. Jaisonsoni. Báðar }>ess-
ar kootur voru jarósungnar af stra
Runólfi Fjeldstied. Dr. Sig. Júl. Jó-
hanniesson talaöd einnig nokkur vel
vailin orð á báðum stö-ðum. Og
svo voru orð lœkndsins vel vtalin,
að vart mun vera hægt að hngsa
sér batur talað vdð slík tækifæri.
— Hr. Jótfiannesson hefir mjög
mákla aösókn scan læknir og farn-
ast vel, tnda er hanat mesti tnarnn-
kærfeikamaöur. Óska því bygðar-
micnin', aö þcir miegi sem lengst
njóita ltans.
Féiaigslífið er nokkuð dauft, em
svo er Jness að gaeta, að við erum
að tiaka út afleiðingaTnar af blóma
árinu í fyrra, eða uppsberu hrnekk-
tsins, scm }>á var hér. Uppskiera
var (ednnig rýr í ár Itjá flestuim.
Ein skiemti'Síimkoma var lial'diu
á BeTdafe skófehúsinu nýja nokk-
uru fyrir jólin, til hjálpar veiku
ungjneJtni fátœkra foreldra. Fyrir
því stóöu sannjr mianinvimdr, sam
voru harra Ingimundur Eiríksson
og systur hans.
Ekki dsttur okkur í hug að
íagna yfir þcian ný.a hedmiHsréitti,
sem oss var vie'ittur í septiemiber
sl., ,því eltn se«n komið er, er það
tnjög tvísýttt, hvort akuryrkja
mumi bfessast hér, setn skyldd, og
eí hún gerir það ekki, þá v-erður
of lamd-þröngt, Jægar hver section-
ar fjórðungatr er seitinn".
“Thc Surf at Block Island", eða
Brimiö við Banti'-yju, er mynd á
Saleawlar, sem J>eir herrar Conlcy
N. Yost, matsatfar á born'i Sargettt
og Vietor stræta bér í borg, gtetfa
viöskditavikum sínium unt þessi
áramót, Myndin, sem er spor-
öskjulögtið, 6x12 Jmml. aö stærð,
er 'gerð - litum, og er af eyjanenda
með satwMjöru og grynningimt út
frá s'r Laindnnegin'. Við eyjuna rís
brdjnigarður og boðafölL. En úti -á
grynttingum rísa holskeflurnar,
sem smálækka, þar til þœr brotna
við fjöruna: Og út við sjóndeildiax-
hringinrb eru 3 stór haískfip 4 sigl-
ingu, em yfir eyjunni sveima nokkr
ir íuiglar að feita ætis. Myndin er
hins snotrasta og minnir hielzt á
suma útkjálka íslands.
r--------------------------^
Sparið
Línið Yðar.
Ef þér öskið ekki að fá
þvottiun yðar rifinn og slit-
inn, þá sendið hann til þess-
arar fullkontnu stofnut.ar.
Nýtfzkai aðferðir, nýr véla-
útbúnaður, en gamalt og æft
verkafólk.
LITUN, HREINStTN'
OG PRESSUN
SÉRLEGA VANDAÐ
*
Modern Laundry &
Dye Works Co.,Ltd.
307—315 Hartteve St.
WINNIPEO, MÁNITOBA
Phones: 2300 og 2301
_________________ 1
Mjðg vandaðar, stórar og fagrar,
af skáldkóngunum íslenzku, Hall-
grfmi Péturssyni og Jónasi Hall-
grímssyni, fást hjá undirskrifuðum,
önnur á 35c eu báðar á 60c. Agæt
stofuprýði. Myndir af þessunt
mönnum munu verða kærtkomnar
til prýðis og endurminningar á
mörgu fslenzku heimili. Útsðlu-
inenn vantar enn vfðsvegar um
bygðir íslendinga mót saungjörn-
um sölulaunum.
F. R. JOIiNSON,
1419 W. 57th St., Seattle, Wash.
ATH. — Þessir hafa þegar tekið
að sér útsölu 4 myndunum : —
Friðrik Sveinsson, 618 Agnes St.,
Winnipeg; Wm Anderson, 1797
7th Ave. W , Vanconver, B.C.;
S. Bárðarson, R. F. D. 1, Box 90,
Blaine, Wash.; Sitíurður John-
son, Bsntry (ogUpham), N. Dak.
Jóh. H. Húnfjörð, Brown, Man.
S. R. HUNTER & CO
Skraddarar,
189 Lombard Street
Búa til ný-móðins karl-
mannafatnaði eftir mált.—
Efni og vinnubrögð afboztu
tegund, og alt ábyrgst nð
vera jafugildi þess bezta
sem fáanlegt er ( borginni.
Verðið er við allra hæfi. —
S. R. Hunter & Co.
189 Lombard St.
Telephone 1395.
TIL SÖLU:
Afskriftir af gamsnleikj-
unum "Kouuieysiö og kon-
an”. f tveimnr þSttnm. og
‘Hver er vitiaus”, f einum
þætti, — fást hjá
I
ames Flett & Co.
PLUHBERS
Leiða Gas- Vatns- og Hita-
pfpur 1 hús yðar, fyrir sanngj.
borguu. Verk vandað, lljótlega
gert og ábyrgst.
57 2 Notre Dnme Avenue
Telephoue nr. okuar er Ó380 ,eða 8530.
Stefán Johnson
Horni Sartrent Ave. og DowDÍujf St*
HEFIR AVALT TIL SÖLU
Nýjar Áfir
ÍW.tu I Iwuuin. .iRætnr til bo.unar. 15c trallon
Giftingaleyfisbréf
selur Kr. Ásg. Benediktsson
54O Simcoe St. Winnipeg.
Woodbine Hotel
Strersta RiUiard Hall NorÖvestnrlandioii
Tín Pool-borö.—Alskonar vlnog viudlar.
Lennon & Hebb,
Eigendnr.