Heimskringla - 14.01.1909, Blaðsíða 6
bU 6
SVINNIPBG, 14. JAN. 1900.
BEIHSEKINGI,!
Fréttir úr bænum.
Síðastliiöinn mi’ðvikudag kom
etWiur up.p í Block {*eirri á hornii
Sargieinit og Young- str»ta, seiti hr.
Al'bcrt J ónsson kjötsaíi bygði, o>g
áttd nm tíiriia. Eldurin'ti kom upip í
kjallarajuitn undir suðurpiarti 'b\-gig
iugarinci-ar, og giröi allmiklar
skeimdiir, einkum á vörum, sem
þar voru geynwlaT, áður effl slökkvi
liöinu tóksrt að slökkva. iVfeöal
þeirra, sem verzla í •byigginigunnj,
eru þ;dx Helgaison &• Co, kjötsal-
ar, em vörur þeirra skamdust lítiÖ
eða ekkiert, þvi þeir eru í morð-
vesturenda byggi'nigarinnar.
'Kuldi afarmikill var bér í síö-
ustu viku. Suma daigana komst
kuldinn í 50 stig fyrir nc&ain Ziaro,
og er bið mesita frost sam daarii
eru *«ér tiT um lar.gan tíma.
Herra Jóin J. B-íldifeU íasteigina-
sali fór hieiim til Islamds um síð-
ustu hel'gi í fólksinnilu'tninga erind-
rnn íyrir Daminion. stjórnina.. —
M'emn eru ná á tínMim Éarnir aö
komast á það itg, að í.ira skie.m.ti-
ferðir 'til íslamds og Dainmiarkur á
kosrtittaið Camaida rikis, því hieldur
er hópurijiin farinn að verða ,þunn-
ur, sem siöustu umiboösmenn koma
tneÖ frá Islandi. Sjö hrœiöur kotn
agiemtinn meö í fyrra. Hvað ætli
þasr veröi margiar í þetta sinn ?
— Dýrt spaug f_\”rir Canaida riki,
að borgia $1500—1600 fyrir svo íá-
mmmia hjörö
þeir herrar Sigurðuc Gnðmumds-
son ag Haiilgrimur scaiiur bams, frá
Gardar P.O., N. Dak., voru á ferð
í borginmi í síöustu viku, og litu
inn t'l Heumskd«ngíu. Fréttir
sogöu þedr .eJigar, U'tam að snjór
og kuldii hefir verið þar miklu
mcnnii en hér myrðra'.
þiann 28. das. sl. urðu þau 'hijón
herra Stefám Baldwiinsom og kona
hams, að 669 Alverstone St. hér í
borg fyrir þsirri sorg, að miissa
som sinm, Guðmnnd Jniius að niafni
— tæiploga 6 mánaðia gaanlati. —
■Pilt'Ur þessi var sérlsga ef'nilagur,
og foreidrum sínum því hinn sár-
asti söknuður að sjá honmm svo
unigmm á hak-.
Á su'nmudiaginn kemur var á-
kveðiið aö falla n'ður msssti í Úní-
tarakjrkjujimi, vegna þsss, að söfn-
uöinum var b )öið að koma á saim-
kr«mustaið enska Úníta'ra saínaðar-
ins og hlýiöa þ.ir á messu Rcv. C.
iW. Cassoms frá Boston.
Messustaöur enska Úwitarasafn-
aðarins er í mýja 'iedkhúsimi á iPor-
taige Ave., rétt fyrir austan Mani-
t oba Hall.
1 kveid (miðvikudoig 13. þ. m.)
flyitur R'ov. C W. Casson fyibrlest-
ur í ÚnitaraJcirkjumr’i. Allir iboön-
ir og v-lkomnir kostnaöarlaust.
Kvenfáiaig Únitara sai£naðax!Lns
heldur samkomu næsta tn.áxvudiag'S-
kvteld, 18. þ. m. Gott prógram,
pnemitað á aðgömigumiðaina.
IsL Conservative
Klúbburinn
hefir kappræðu á fundi símum.
næsta mám'udaigskveld, þanm 18. þ.
m. — Efnið erjt “Hvort er réttara
að kjósa þingmenm' eftir flokksfylgi
eða eAgLn hœfileikum þedrra”.
Venjulegur spilafundur verður
næsta föstudaigskvield þ. 15. þ.m.
Al'ldr meölimir klnbbsiins eru á-
mimitdr um, að mæta bæði kveldin.
Studentafjelags-fundur
veröur haldimn í samkomusal fé-
lagsims næstkomamdi lauigardaig'S-
kveild' kl. 8.30. Aríðandi er, að fé-
lagsmemn fjölmemni, því miikils-
verð málefni ligg.ia fyrir fundiinum.
Minna rná meðlimi félagsins á, að
iþeitita er síðasta tækifæri fyrir þá,
er kæp'pa ætla um verðlaumapen-
inga £ lagsins, að afhemda verk-
efmi sátt.
Kristín sál. var jarðsett 2. þ.«t'.
í grafrebt Lögbergs bygðar, að við-
stöddium flestum bygöanbúum.
í sambamdi við þessa fregm, leyfi
ég mér hér með aö votta þakkir
þeim herrum : Jóh. Eittarssyni,
Hailli Egilssymi, Páli Egilssyni og
Gísla Egilssyni, sem ásaimt fleiri
byigöarmönnum höfðu hlynt að
hittni látnu á elliárum beJinar, og
heiðruöu útför hennar með nœr-
veru sinni.
Winnipeg, 12. jam. 1909.
Jón T'horsteimsson.
Skó
KJÖRKAUPIN
sem vér bjdðum yður þessa
viku, munu fylla böðina með
kaupendum. —
Eins og pcógramiö ber mcð sér,
sem pmemtað er á öðrum stað í |
þessu hlaöi, verður sambrata
Hörpu, I.O.G.T'., einhver sm mynd-
arlegiasta samkoma, seim haldrn
hefir veriö hér í v&tmr. Tveir smá-
laikir verða' leikmiir. Ar.mar laikur-
inn, ' lKvenmstjórni.n ’', ætti sérstak-
lega að draga að sér alla kvem-
freisisvini, og kiarlmennirnir ættu
að koma og sjá mynd af því, sem
•þeir megia eiga von á, ef kven-
frelsi kæmist á.
Ilituv leikurimn “To Morrow”, er
alþekitur gamanleikur, sc-m allir
hlægja að frá byrjun til enda. það
væri æskiieigt, að fólk kæmi með
nóga vasaklúta tmeð sér, því muenn
grá'tia eim:S oft aí gleði eins og af
sor.g,.
Alþekt Wr‘nnipie‘g fólk skemtir
með söm.g, o.s.frv. Fyrri framkoma
þess miælir með því
Alveg nýtt á nneðal t'slemdinga |
er “Scnaem Song”, sem nokkrir |
unglingrAr hafa.
það 'margborgar sig fyrir ykkur |
að koma.
Herra Sigurður Hjaltalín, frá
Mountain, N. Dakota, kom hingiað
til iborgiarinnar um srðustu hdgi
til þi.'SS að fi'tia'i hr. Sigurð Jóns-
son, frá Mountain, scm hefir vcrið
hér á spítalanum rúmlega mánað-
artímia. Ha.nn er nm korninn svo á
bvvtiavcg, eftir holdskurðiun, að
hamm vomar að geta farið Jiráðlega
lieimt aftur.
Full'trú.aniC'fiiid Good TcimpJ ira-
stúkumna Heklu og Skuldax h.cfir
nýl' g.i samið útlánsskrá yfir fund
arsali sina, fyrir árið 1909, og í
flestum tilfellmm hicifir gjaldið verið
<að miklum mmn lækk-að 'frá því að
mnitiaii:fömn, sérstakfcigia fyrir sjón-
leiki cg dansa. Sömukiðds skal
þess gcitið, að berra Ásljörn Egg-
ertsson, að 688 Agmes St., hefir
verið emdurkosinn' u:n«j ónanrraður
hússins, og sér hamm aJ'gerliega um
leigu á því og imnheim.tu leigunm-
ar. — Leiguitiaixtinm verður ekki
auglýstur nákvæmLega, en rnenn
geta samið
annaðhvort
meö tekifón
við herra Eggcrtsson
a-6 beimili hams eða
3827.
Herra Charles Bwber, dýra-
verxwkirii fylkisims, biður þess get-
ið, að samkvæmit staflið (A) í
3. .grein dýraverndiin,arlaganina, þá
verði allir þeir, sem halda leyfis-
fcréfum stjórnarinnar til að skjóta
stór dýr, — að skifa þeitni á skrjf-
stofur stjórna'rinnar, mieð eiðfestu
vcxtitorði um, að ekkf hafi verið
meira skotið en leyfut ákveða. —
þedr, sem ekki verða ibúnir að skila
kyfu’tn sínum fyrir tiltekinn tima,
sem nú er þegar útruinnitimi, mega
búasrt við löjfsókn. — AHir, sent
bjóða til sölu dýraihöfðuð eða húð-
ir, verða að afhenid& kaupaitwla eið-
fesb vottorð er sýmd, hveir skaut
dýrið, og hvar og hvemiær það var
skokð. Slike vottorð varður að
fylgja hverju höfði eða húð til á-
fattgtastaðar þeirra, og sk,al geymt
í umsjá kaupamda.
Areiðanlega gott tilboð.
$3,009 00 þreskiúthald fyrir $1.00.
— hafið þér nokkurntíma heyrt
slíkt tilfcoð? Hérna er það, — þér
sjáið það í auglýsitigu frá '“The
Nor -West Farmer” í þessu blaði.
pCar ættuð að lesa þá auglýsingu
gætikgi, og þagar þér hafið gert
það, þá tn'U'nuð þér afráða aö
þiggja tilboðið.
Auðvitað er hér ,að raeða um að
eins 1 þreskf-úth ald. En í tilboðinu
eru aðnir 225 verðlaunamunir, sem I
a’lir eru þess virði, að keppa um
þái. Ijcsið lis'tar.n v:l, og vitið I
hvort yður ®eðjast .ekki aiö honum J
það er hægt vcrk, a.ð telja nokkur
hvieit ko'rn. Teljið eina únzu og
marg.f ildið tölwna meö 80, og út-
koman verður tilgiáta yðar.
þér borgið náttúrlega $1.00 íyrir
“Thie Nor’-West Farrner” fyrir eitt
ár, og það veitir yður rétt til þess
að legg'ja fram áigizktin til verð-
launa vinnings. Kaupiendiur '“The
Nor'-West Farmer”s sagja, að það
r t sé .miargfalt meira virði en $1
um árið. þtað flytur völdustu fræð
andi ritgerðjr frá reyndum bænd-
uin, og eru þær skýirðar mieð góð-
um mynduin, þar fáið þér ókeyp-
’.s ráðteggittgar dýralækna og lög-
fræðinga, éusamt mörgu fróðlagu
og skem'tilegu losimáJi.
Nú standur yfir í b'laðittu sagan
“Sowittg Seieds in Damny”. Sú
saga kostar $1.00 í bókarformi, en
í 'blaöimi fáið þér hana fyrir ekk-
ert, á'Saimt með ta-kifæif, aið vimna
eiittJivert verðlaunattna með því að
fylli út eyðuformið í auglýising-
unjii og semda það mieð Einum
Dollar til “Xhe Nor’-West Farmier”
Kvenn Rotneo flóka lág-
skór, stærð 3—8, rattðiir eða
svartir, niðursettir I 9Nf
Kven finir flóka háskór, $2,
bneptir, .þykkir flókasólar,
stærðir 3—8 niðurstt I ■ 5íS>
Kven fínir háskór, $3.00,
reiimaðir eða bneptir, flóka-
fóðraðir ‘Kid' yfirteður og
þykkir flókasólar, stærðir 3
—8, ttiðursefct í 1.98
Kven £4.50 Kid þaktir
flðkaskðr, reimaðir, hAskðr
Niðursettir f.......1 í>
Dra-'gja og stú.lkna vetrar-
skófaitnaður með mikið nið-
ursattu verði.
Kiarla flóka fjaðraskór —
$2.50, þykkir ilókasólar, st. 6
til 8, niðursett í 1 ->9
Karla llókaskór, $3.50, leð-
ur bryddir, reimaðir, þykkir
fiókiasólar, stærðir 6 til 12.
Niðursett í • 98
Karla alflóka fáðraskór,
$3.50, loðfóðraðir, þykkjr
flókasólar, stærðir 6 til 7-
Niðursett í 5Í.I1>
Karla reimaskór, $4.50, kjd
bryddir m®ð flókasólutn
Fvrir .................... 3 19
Karla $5.00 og $5.50 ‘Kid’
og ‘Box Calf’ þaktir flók.a-
skór, reitnaðir, fyrir íf 9«5
Góðir karla ‘Mocha’ belg
og fin.giravetlingar íyrir 7 yc
20 próscti t afsláttur á tösk-
um' og kistum.
DANARFREQN.
QUEBEC SH0E C0.
VVm. C. Allan, Mana er
639MAINST. PHONE 8416.
Pon Accord Plock, 2 dyr narðan Logan
Gteymið ekki dansÍTi.uin í Good
T'tínplars HaJl á fim>tudagskveldiið.
VINNUKONU VANTAR að
Ross Ave. Mrs. B. Josaph.
692
A jóiadag sl. andaðist aið heimili
herna Halls Egilssonair í Lögbergs-
nýitettdu, Sask., ekkjan KRISTÍN
SIGURÐARDÓTTIR, íyrrmn gift
Sveini Jóttssyni. Hún var rúmtega
60 ára aöm.ul, og hafði verið hcilsu
tæp um. sl. nokkur ár. þau hjón
bjuiggu a.5 Hlíð á Va'tttsttesi í
Húinav.a'tnissýslu á íslandi á'ður on
þæu fluttu tit Vesturheims árið
1886. þau hjótt fiuttu fvrst til N.
Dakota og dvöldu þar um hríð, en
settust síðan a.ð í Lögbergs ný-
tendu, þar sam húm hefir dvalið
síðan. En tSigittimatttt sintt misti
hún fyrir 16 árum.
Hjón þcssi voru f.trcldrar herra
Skúla Johnson, nieitniancla á Wesley
College, og Hif Jgu systUT hans, sem
nú dvelur hér í borg, og hefir
stundað nám við sama skóla.
Almanak 1909.
Alma.nakið hefi ég tvú sent til út-
sölnmanna, og er þa-ð til sölu hjá
þeim, setn það hafa selt undanfarið
INNIHALD. — Tímatalið —
Myrkvar — Árstíðirniar — Tungl-
ið — /Um tíma'talið — Páska'tíma-
bilið — Pláneturnar — Páskadagur
— Sóltími — Veðurfræði Herscher
— Ártöl nokkurra merkisviðburða
— Til mittittis um íslamd — Stærð
úthaianina — Ijemgstur da'gur —
þegar klukkam er 12 — Almiainaks-
ntiánuðirnir. — William Howard
Taft, með mvnd. Eftir Wm. Stiead
í '“Rjevfcew of Revfews” (F.J.B.) —
Safn til landttiámssögu ísi, í Vest-
urheimi. Fyrsti þáttur laindná'ms-
sögu Albertahéraðs. Eítir Jóttas J.
Humford. — Björn SLgvalda.san
(WaJterson), með myjtid. Eftir F.
J,. B. — Jón ólaifsson á Brú, nneð
mynd. Efllir F.J.B. — Abraiham
Lincolti, með rnynd. Eftir Sigtr.
Jómasson. — tslemzkt heljarmenni.
Eftir Jóh. Magnús Bjarnason.
(Saiga frá Nýja Skotlattidi). -
Helzrtu viðburðir og mattmalát
meðal Isl. í Vesturh'eimi. — Upp-
skeruskýrsla. Eftir Björn Sigvalda-
son (Walterson). — Suður á Spáni
smásajga. — Stórt brúðkaup.
BLAÐStÐUR AF
LESMÁLI Á 25c
104
Semdið edrtir Almanakinu til mín.
þeir, sam kaupa 5 eintök eða fleiri,
fá afslátt.
Olafur 5. Thorgeirsson,
678 Sherbrooke Street. Winttipeg.
Kaapið
enga stó fyr
en t>ér haflö séö
vtwt undraveröa tilboö.
VertlAgar og svo eldiviöar
ðrfúgar sem frekast er mögulegt.
Þe<m er íýst 1 voru Dý-prentaöa —
Nýrra STÓ “Catalog”.
Vér ábyrgjumst fljóta ogáreiöanlega afhendlngu og
lofum aö taka stóna nftur, borga flutningsgjald
báOar lciOlr og skila yður andvirOinu, ef ekki ánwftöir
meökaupin. SpariÐ $5.00 til $40.00 á hverju kaupi. Kauplö
beiat frá oss og spariö verzlunarmanus gróöann. Hver einasta stó ábyrgst og 30 daga
fri reynsla gefin hverjum keupanda. Skriflö eftir nýja “Catalogue”-iIin k.
The Wingold Stove Co.,Ltd., 24*,N™e
MYNDA-
SÝNING
Fjölbneyttari og fultegri en nokk-
uru sinm’i áður, verður haldin í
Fyrstu Lútersku kirkjumm á mátttt-
dagiskveldið kiemiur þamm 18. þjm.
Ö'llum þótti skemitdteg. sýningiiin,
sem þar viar haldin fyrir nokkrum
vikum síðam. En þó á þessi næsta
að taka hettJtii mdkið fnam.
Sá, sem þatta skrifar, getur um.
þeitta iborið, því hamn hefir séð
mymdirittar, sem sýndar verða..
þar verða meðal amtnars sýmdír
iadvierskir töfrakikir, stór-borgar
brnni, giufuskip nennandi af stokk-
umi niður í sjó, kappsiglingar og
margt og margt og miargt fteira,
aðdiáairulcigt og ekki síður áhrija-
miikiið og skctti'tik'gt.
Sýningin á að standa yfir í full-
ar tvær klukkustundir. Inmgamgar
að þessari skeim'tun kostar að eins
25 aemts.
Og til þess, að sem allra ítestir
geti no'tið þessa sjaldgæfa tækifær-
is, er öllum börnum inttan 12 ára
boðið þattgað fritit.
þanttig gieta heilar fjölskyldur
notið í saimeininigu góðrar kveJd-
skem'tunar án mikils kostmaðar.
Svmittgin byrjar klukkam 8 að
kwelditiu. þá ættii allir að vera
komnir í sæti, því af emgri miynd-
inni ættu miett'n, sem þamgað koma,
aö missa. þeir, scm. fyrstir koma,
g'Cita valið bcmtuigustu sætin.
J. Q. Snidal, L. D. S.
ÍSL. TANNLÆKNIR.
cok. Main & Bannatynb
DUFFIN BLOCK PHONE 5302
Skemtisamkoma
og LEIKUR
undir umsjón HÖ'RI’U I.O.G.T.
í Goodtemplarahúsinu þriðjttd.kv.
2 6. J A N Ú A R 1 9 0 9,
PRÓGRAM.
1. Pjamo Solo—Miss S. Frederdck-
son. •
2. Ri^citotiion—Miss Ald. Magnus-
som.
3. Vocal Duet— Misseis Hinriksoo
& S'tranmi'jörð.
4. Gamamleiikur (‘ To Morrow").
5. Viclin Solo—Miss Clara Odd-
son.
6. Upptestur—'Th. Thorsteinssom’
7. PLamo Duet—Mis-scs Oddson &
Vopiii.
8. Screiett' Somg—Sjö börrn.
9. Solo—MLss L. Thorláksson.
16. Riecitaition—Miss F. Harold.
H. Corme't Solo—C, Anderson.
12. Leikur (“Kvanmstjórnin").
13. Scr.en Song—Sjö börn.
14. Eldgaimla ísafold—Allir.
Imngangur 25c Byrjar kl. 8.
KENNARA VANTAR
við’ MarshJand skóla nr. 1278. —
Ketiisia hyrjar 1. apríl nk. og helzit
lil ársloka, að cin<umi miámvði frá-
dneigttuim (áigúst), 8 má'maöa kemsla
Umisækijettdur tiltaki mienitastig,
reyoislu og kaup, og snúi sér til
undirritaðs fyrir 1. marz.
STEINI B. OLSON,
Post Master Miarsh'lan'd P.O., Man.
KOL.OG
VIDUfý
Þur, beinharður eldiviður, —
Poplar, Pine, og Tamarac með
nijdg 8anngjörnu verði. — Nö
sem Btendur verið að affernta
mörg vagnhJðss af BEZTA
DAUPHIN TAMARAC. —
McElroy Bros.
Cor. Hherbrooke & Ellice
PIIONE-. 6612
Tallmiin‘s Orcliestra
Reynið þá fyrir Danssamkomur
461 Balmoral St. — Winnipeg.
-£G HEFIKEYPT út-
KJÖTVERZLUN
herra Christjáns Oleson’s á Notre Darae, og
óska viöskifta allra þeirra sera áóur varzl-
uöu viö haun. Gott kjót 0«? sanngjarnt verö.
A. E. COOPER,
6 66 Notre Damo Ave. Telefón 69 06
BILOFELL & PAULSQN
Union Bank 5th Floor, No. 580
selja hús og lóöir og anuast þar aö lút-
audi stflrf; útvegar peuiugaláu o. ti.
Tel.: 2685
ARNi ANDERSON
Isleuzkur lögniaör
*+***' í félagi raeö
Hudson, Howell, Ormond & Marlatt
Barristers, Solicitors, etc.
Winnipeg, Man.
13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622
S. F. Ólafsson
619 Agnes St. selur Tam-
arac fyrir $5 50 og $5 75
geon borgun út í hönd.
Teleplione: 7818
PÍANÓS OG ORGEL
Ci-A>N.<<«iildiiiK A sk innerl.tcl
323 Portage Ave. Talslmi 4413
VtNSÖLUMENN
bh6 VH> »K
Helldsölu Vínsali. 185, 187 Portage Ave. E.
Smá-sölu talslmi 352. Stór-sölu talsírai 464.
BONNAR, HARTLEV k MANAHAN
Lögfrreöingar og Land-
skjala Serajarar
Suite 7, Nauton Block. Winnipeg
Hnöljarí, flannesson and Ross
LÖGFRÆÐINGAR
10 Baak of Hamílton Ciiambers
Tel. 378 Wimniipeg
Th. JOHNSON
JEWELER
286 Main St. Talafmi: 6606
íslenzkur----------------
“ Tannsmiður,
Tennnr festar í mcö Plötum eöa Plötu-
lausar. Og tennur eru dregnar sársauka-
luust meö Dr.Mordens sársaukalausu aöforö
Dr. W. Clarence —Tannlæknir.
Siguröur Davicson—TannsmiÖur.
Ó20i Main St.
Phone 470 Horni Logan Ave.
A. H. KAKIIAIi
Pelur lfkkistur og annast um útfarir.
Allur útbúuaöur sá bezti. Enfremur
selur hann al.skouar minnisvaröa og
legsteina.
121 Nena St.
Phone 306
HIN ÁRLEGA
Tilhreinsunar-Sala
Alfatnaðir búnir til handa
yður eftir máli, úr hvaða efni
sem er f búðinni, fyrir aðeins
$25
Snið, efnisgæði.áferði og verk
lafí abyrget. Þessir fatnaðir
þepar tilbúnir, eru $35—$40
virði. Nú er tfminn. —
Ef þaö kemurfrá Clemont*s þá er
þaö akkúrat.
Geo. Clements &Son
Stofnaö ériö 1874
204 Portage Ave. Rétt hjá PreePreas
j—- V)
Stefán Guttorrnsson,
Mælingamaður
663 AGNES 8TIÍEKT.
WINNIPBO.
Dr. G. J. Gislason,
Phyaldan and Surgeon
Wellinffton Blk% - Grand Forké, N.Dak
8jer*tnkt athyqli veitt AUGNA.
EYUNA, KVEliKA 09
NEE 8JÚKDÓifUM.
Miss Jóhanna Ólson,
Piano Teacher
557 Toronto Street
Drs. Ekern & Marsden,
SérfreeÖislæknar í Eftirfylgjandi
greinum: — Augnasjúkdómum,
Eyrnasjúkdómum, Nasasjúkdóm
um og Kverkasjúkdómum. :
í Platky Byggingunni 1 Bœnum
Grm»d ForkM, ;s N. Dnk.
Eldiviður
Þurt Tamarak $5.50
KORÐIÐ.
Vér óskum að þér reynið 1 korð.
J. G. Hargrave & Co.
3»4 8AI> 8íT
Phones:—461 — 432 og 2431
Boyd’s Brauð.
Brauð vor ættu að vera áborð-
inu þínu. Aðeins beztu brauð
ættu að borðast. Það er hætt-
ulaust að borða brauð vor. Það
er hœgmelt.og svo gottað þér
getið ekki á n þess verið
eftir að hafa reynt það. —
Bakery Cor.Spence& Porta(?eAve
Phone 1030.
"Hvaft aB brákaofr hvar skal fá þaft”.
VITUR MADUR
Við höfum lftið að segja. en
það sem v'.d se(tjum. segjum
við “beint út”. Við óskum að
þið kotriið til okkar þettar þið
farið að kaupa haust eða vetr-
arfðtin ykkar. Þú veizt ekki
hyað ódýrt þú ktfitur keypt fðt
búin til eftir máli. fyr eu þú
kemur og talar við oss. —
HcFarlane & Cairns
SKKEÐAHAK
335 Notre Dame Aörar dyr veatan
Wpg. LeikhásiA.
W. E. FOWLRR
A. PIERCY.
Royal Optical Co.
327 Portage Ave. Talsimi 7286.
AUar nútíðar aðferðireru notsðar við
a'iRU skoðun hjá þeim, þar með hin nýja
aðferð, SkuHKa-skoduu, seui gjóreyðír
öllum ÚKÍskunum. —
Síöl The EMPRESS LAUNDRY Co.
lieim til yðar. Verk 74“7Ó Aíkíns St Phone 1440
ið ágætt, viðakifii"..... .......... ""
áreiðanleg. Fljót skil. Fullkomnustu vélar. Óaka viðskifta yðar.