Heimskringla - 21.01.1909, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.01.1909, Blaðsíða 1
LAN D ™ Vér höfum Dýlega feugiö til sölu yflr SO Sectiónar-fjóröunjra, liggjandi aö Oak- lands braut C. N. H. félavsins. Verö- iÖ er frá $7.00 til $12.00 hrer ekra. Ekkert af löndum hessum eru meir en 5 mllur frá járnbrautinni. Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefón 6476. HoimilU Telefón 2274 Alt landiðs ábyrgst aö vera jaröyrkju land af beetu tegund, og fœst keypt meö T»gum afborg- unar skilmálum. (N.B.—Lesiö fyrripart þossarar augl. vinstramegin viö Hkr. nafn.) Frekari applýsingar veita Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building. Winnipeg. mmuauBmmmm XXIII ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FLMTUDAGINN, 21. JANÖAR, 1909 Mrs A B OIsod Aug 05 NR. 17 Fregnsafn. Markverðusru viðburðir hvaðanæfa. Vábrestur varö í ná'rua í Vir- gínia þa'iin 12. þ.m. Yfir hundrað nraíiinia létu þar líftö. Tœtlur af inönnum og munum hen'tust nokk- urar mílur vegar frá þeám staö, sem váihresturinn varö. Búist er viÖ, aö miargit mianaa hafi lokast inni í rvámianiU'm viö þettia tilfelli, og er tvísvnt um líf þeirra, — Nýleiga h©fir M'aþódista prest- ur iaö niaftJi ,J. H. Cariniichajal, í Uatroit, Mich., fyrirfarið siér. H<ainm lét 'ef'tir sig bircf er sýndi, ,aö hann haföi drop, ð mieö axi ei'tt af sókn- arbörnium sínuan, ti'mtburmann að n-aifni Browniing, seni hann kvaðst hafa ótitast m.ög af því að Brown- ing heföi haft dálsiðsluáhrif á sig. Aö frömdum þessum iglæp, sem gerðist í k'irkjunni, reiyndi pmestrur að 'brenmia líkiö í stónni, cn tókst þaö ©kki algerlega. En með því, að 'prestui sá ekki færi á, aö kom- ast undan, tók hann [;að ráð, að skriia játningu s'ina og fyriríara sér svo. — Ganada Kyrrahafsbrau.tar fé- íag'iiö hefir afráðið,' að senda hér eftir alt það hveiti og aðrar korn- vörur héðan úr Vestur-Canada, það tekur til fltitninigs til Evrópu, vestur að Kj'rrahafi o? iþaðian til Evrópu, í stað þess að flytja gegn um Montreal eitis 0£r að undanfömu. Mælt er og að íélagið hugsi tiil að verja 30 milíón- "m dcllara' t'i.1 'byggingu nýrra járn/bra.uta í Vesturfylkjum Ganada á þes.su ári. — L'klagt þvkir, að ekki verði langt liðið á á'rið, þar til ráða- ncyiti Asqn'ith’s á Englandi veltur "r völduni. — Eldur mii M1 kom uy:q> í stór- "m ver/lum- U' og vöriigevmsluhús- "m i Chicag) í síöastliðiinni vfku. Skaðinn er metinn 6—7 hundruð þúsund dolíarar. Svo v-ar kuldinn mikill þar diginn sem brann, að n*r 'því hver einasti af slökkviHð- inu, lögnegluþjónum og öðrum, f»em vortt við að slökkva og .bjarga vörum, kól að meira eð.a minna leyti. — Nýafstaðnar kosnlngar í Vir- den kj jrd.eminu lyktuðu svo, að herra Simpsorv, fylg'ismaður Rob- lin stjórnarinnar, var kosinn með 200 atkvæða fleintölu, Bendir það ótvíræðlega á, að Roblin stjórniti að vaxa í áliti kj jsendanna eft- ir því, s&m þéir kynnast betur starfi hennar í þarfir fylkisins og læra að meta það. — Fyrir þinginu í Ottawa (Sen- atimu) liegja um 20 hjónaski.lnaðar "msóknir, en það er hærri tala, en iiokk.urntíma áður hefir komið fyr- ir Sentaið á einu ári. nýtt nýtízku THE QUEENS Vinsælasta og þægilegasta Gisti-hótel í Winnipeg Bandaríkja-snið Ftí keyrsla. MOHTCOMERY BROS., EIGENDUK BJ ART MIÐSTÖÐVA — Aléerta s'tjórnin hefir Lækkað ta'.þráðag'jöldin þar í fylkiinu, frá sl. nýári, svo nemur 25 prós-nt frá þvrí sem áður var. En sú lækk- un kemtir eingöngu á prív.æt h.im- ili í tœjumi og úti í bygðutn, en ekfci á atarf-síma. Gjaldið fyr-ir þá verður hið sama og áður. — Janðsk jvlftai varð vart á Ivyrrahiífsströndinni þann 11. þm. og vöruðu þ©ir frá 10 tdl 20 sek- úndum. Engar skiemdir urðu, en hús hristust bæöi í Victoria og Vancouvier og öðrum stöðum í Briit'isih Columibiau Fré't’t 'frá Sa.vtt- lia s.igir samskynis Jarðskjálftia hafa orðið víða i Washinigton ríkinu. — Mestur hristinigur varð á húsum í Ee linghamu þar féll vogglim af þiljum, og marg'r urðu svo ótta- slegr.ir, að þeir ílýðu hús sín og hluipu út á stræti. Kn ckki vöruöu þiess.r jarðskjálftar þar í grend langur en 7 t;l 10 sekúindur. — Einn 'borgari í Leipizig á þýzkalaindi hefir höfðað tniá.l rnóti ■baejarstjórnin.ni til þess að neyða hania til aið lá'ta borgarklukkurnar þagja að næturlaigi. þar í borg eru margair klukkttr, í kirkjnturnum og á öðrum stöðum, sem hriugja eða slá á hverjum klukkutíma. Borgar- ’inn heimitar, að mega hafa næði í húisi sínti eJitir kl. 10 á kveldity — Hatin vann má'lið fyrir yfirdómin- um í Ijciipziig. E ómarinn úrskurö- aði, að klukkur 'b.orgarimiiar yrðu •að hætta öllum hávaðia kl. 10 að kvialdii' Búist er við, að stjórn landsins sinnd þessum dórni á þann háítt, að h'ún lögleiði þögn klukkna að naeturlagd um alt landið. —NýLega var maður í Toronto dæmdur í 30 daga faa.gelsi fyrir að hierja kottuna s na með hesta- svipu. H.ann sagði dómarainum, að hiann' væri nýkominn frá Skotlandi, og að hann vissi ekki •botur, tn aö hann einn aetti konnina og h.-.fði ríitti til að fara með hana cins og honium gott þætti. Dómarinn kvað' ha-nn ekki haf > twg'l ga Ijósa huginyml utn hjúskap«r- skyldu hans og kvað hann skvldi hafa mánaðar cinveru til þ.ss að íhu.gia má'l'ið, — Mestu kynstur af gjöfum hafa rigmit yfir það fólk á Íitailíu, satn öidsiti •edigur síniar í jarðskjá'lftunum þar í landi, s«n alls nema 52 mi.lí- ónum dollara. þ.ar af ieru frá Baindaríkjunum 18 •milíónir dolfara, Suður-Ameríku 10 milíór.ir, ICng- landi 3 miiliónd'r, Spámi 2 in.iHóndr, Fnakkland'i 3 milíóndr, Caniadta ei.n mdiíón, ttalia hefir gefið 10 mtlícn- ir, Sviss, Ástnalía og Balkán þ óð- irnar sínia milíónina hv«rt. Einnig hafa ýms önntir lön.d gefið stór- upphaeðir. Minstar gjafir haia kom- ið frá' þjóðvcrju'm' og Tyrkjivm. — Tutituig'U og fitnm monn létu lífið í niámaiK'lysi, senn varð á þvzkolandi á sunmtdaigdnn var. Að eins ednm ítalskur dnangur, swn vann í niámunium, komst ómieiiddur unidani. — Fjór.ir menn vortt liálshöggndr i París 4 mánudaiginn var. þi-'ir höfðu fram.iö 7 tnorð í félagf. — Sú v.ar helzta skiem.tun íbú- anma í E1 P.aao, Texas, á su.nnu- daiginn var, a.ð horía á gra.ðun.ga- og tígrisdýr.a-at. Fimrn [nusundi.r manna og kvenina höfðu sainast saiman tdl þess að horfa á þeittinan le,i.k, sietn sagður er að haia ver;ð all-hrikaie'giur, svo að báðar skepn- urnar hiðu bana af. Eftir að húiið var að stinga og kvelja graðung- inn, þa.r til hann var orði.nn af.xr- reiður þá var tígrisdýihnu hleypt til hans. En það vildi ekki byrja leikinn, heifir líklega ekk.i lvtist a' blikuna. En eftir að uixinn haföi stunigið dýrið mcð horntvm sínium, gat það i'.ifið tt'xann talsvect og fóthrotið hann. En svo endaði leiik- urinin, að tvxinn kom dýritvu un.dir sig o,g tróð á því, 'ri'ihraut það eða öllu h.Mdur brairt mörg 'fcei.n í síðum þess og tnciididi það tals- vert í hryggmtm. Svo var látið haitai, að jafintelli værd, ©n þó vann uxinn algerliciga atið. En svo var hiann sarnt lamiaður, að víst er tia-1- ið, að hatvn deyi af mieiðslunum eins og tígrisinni. álesti fjöldi af Bandaríkj t ferðamöntuttn vortt í hænuttt þenna.n dag, t*Ll þe,ss að horfa á þemnttn ljóta leiik. — Nieignakona e.itt í Vaco í Texas í Batndaríkjunuim, 29 ár.a gömul, ól tjónhura' (fjórar stúlkur) iþann 13. þ.im. L.jósmynd var strax tekii.n af lyttlu srystruniinn og send til Roose- velt forse.tai. Litlu stúlkutnar eru al'ar fu.llburða, og v-ikta hvier ntn 5 pnnd. 'Móðir þessaKtr konu á' þnenna tvfbur.a fyrir systkíni, svo frjósemin sýr.ist að liggja í ættinn; — Fyrir nokkru va r sú fréitt flu'tt um heim allan, að P.'tur tíer- víu konung'ur h'eféi lagt niður völd sín. Nú 'OT þe'tta borið til baka, en saigt aö honum sé gert lífið þung- ihært í tnies't,a miáta. Lanidsþinigið móðgair hann iðulegu í ræðutn sín um og v'rðir allar tillögur hans og óskir að vettugi. tíonur hans, rík- iseirfiinginn, er honutn 'eins hvim- iéiður ag ltan.n getur, og blöðin skaimntia konunginn' mdskunarlaust þ,au segja með berum orðutn, að' haaiin hafi verið hva.tamaður i>þ®3s, að konumgur og drottn'ing fyrir- rennanair hans ú veldisstóld Servht, hafi verið myrt, og að hamn sé í raun og veru hinn eiginlegi morð- ing.i þeirna, og a.fí hann get.i ekki gent þjóðinni þarfara verk en að se?ija af sér komtngdómi og verða á 'hurtu úr landinu. — Talsíma félugið í Torontoborg hefir verið að byggja talsímakierfi. á Fnakklandii fyi'Lr stjórnina þar. Kierfið var lagt um Lyons borg, og þq-kir svo miklu betra en það sem áður hefir þekst þar í kuvdi, að stjórnin. hefir farið þess á leit við fékigifí, að það leggi slík k'exfi um ýmsar flcdri borgir þir. — Voðalegt járnbr.autarslys varð á C. P. R .< brautinn, 8 miktr aust- ur frá Yale í British Colu’inibia þ. 15. þ.m. Farþagalest rnieð 3 gitíu- dráttvéfum var að mjaka s'r gagn um stóra snjóskafla, sem láigu á sporinu, þegar snjóflóð rak Lestina ú't af sporinu með svo tndkhi afli, að báðar gufuvélarnar ásainit fiórum vögnum, ultu niður í Fraaer ána. Báðir vílst jórarnir og nokkrir farþegiar týndn þar lífi, og miargir meiddust. — Á síðastliðnu nýári hækkuðu Exipress félögin í CatvaMa flu'tniings- gjöld s'n talsviert frá því, sem á’fí-, ur liaUu verið. Jámbrau.tanie'.iii'd íik isins var s’kjót til ráða í þe-ssu e.'ni. Hnin skipiaði félögumim, að halda séit við þan flutning.sigijöld, seitt verið heifðu, og kvaðst enga hækkmi á' fluitningsg.öldum levfa. Og Expneiss félögiu hlýddu tafar- lanst sk.ip.unin.nd. — Fjármiálastjóri Prússlands gat þass hýiega í [xinginu, .að ’þó t; 11- álögur á þýzku þjóðina hiefðu hækk að 'tolltekjur landsins á siðasta ári ttm nær 14 milíónir dollara, þá væri sjóðiþurðin sæmt 44 miliónir dollara. Ver/.lunar og iðnaiðar- deyíð hieifðd orsakað sjóð[>urðinia. — Aug'lýst var í Chicago þann 12. þ.tn., að dánanbú Marshalls s ál. Fjelds hefði numið 8314 tndlíón dcllara. ALt það té hafði hann grært't á vierzlun. — Roosev.elt forsetd er að prófa sjálfan sig áðttr en hann Lagigur upp í sína fvrirhuguðíi lang'ierð utn Afríktt. llann neið einn daig í þ:ss- um mámtði 98 mílur á rúmatnt 17 klukkiustunidu'in, og virtist ólúinn iftir túr in n . — Camli J.am'es J. Hill au.glýsdr, aö nú sé hann tilbádnn að hyg'gja járiiibraut sdna h'ingað norður ti.1 Wiinniipeg, hann híði að erins eftdr því, að Domindotn stjórnin vedt'i leyfi til þ:ss. Hann kveðst hafa key.pt brautarstæði inn í borgiina fyrir 2 mdlíónir dollara, og fékugt siniu sé amt um að tuota' það scm fyrst. H.am segir ftlag sitit edga braut norður að laindamiæruin Can>- ada, og þaðain ætli han.n að byggja til Winnipeg um 70 mílur vegar. En auignamdð hams sé, að byggja svo héðan vestur áð hafi 'geign um Ganada. — F.ldur kom u.pp í Boston borg í Bandríkjunum á sunnudagsmorg- unjnn var, og gterði nær tnilíón dol'ara eiginaitjóni. Meðal anttars fcrunnu þar 0 míklir vagnaskálar, oo- i þcún 400 sjálfhreyfivaigiaar. — Ein járnbrautarstöð brann einnig, með vaign.skúr miklum. og öðrU|... eiginuim. Svo var eldur þessi öflug- ur, að hiann hr.endi alt þctita upp á htálfri klukkustund. — Séra E. F. Evams, p.restur í Sarttiia, er tý.ndair. Hans cr nú leit- að um l aii'd alt. Ha.nn er awiigur og fríður og var álitiin.n ei'nh'lay.p.ur og safnafí,) rkonunum geðjxödst vel að hon.uim þati 2 ár, sem hianm þjóniaði hraiuðinu. En svo fór að kvisast, að hann ætti konu om- 4 börn í WaLes á En.glandi. Tvn áður em það varð alment hljóðbxrt, strauk hanm frá bra.uðdnu með umigri aiuð- mainnsdóttir í Sarnia. Hiún hiafði með sér nokkur þúsund dol'Lara í túrinn. Hann kvongaðist henni í hae nokkrum, sem þau komot tdl. Og þar lét hann hana afhenda sér allar þúsuindd'rnar, og sandi bama svo Ivuint aftur allslausa. þegar hún sa'-'t,'.. forel'drum sínum frá æf- iimtýri þessu, þá tók önnur stálka hráða sýki og dó. Hú.tt hafði verdð trúfofuð prasti. Um saima Leyti urðu og tvær aðrar stúlkur í söfitx- uöinum svo lasburða, að það varð að flytja þær á spítala.. þær kenna pnestinum uan lasLeikann. Alt eru þetta auðmammadæ'tur, og allir þessir auðmienni, feðttr stúlkn.amna, haí i h'aft samtök til þess, að Láta lei'ti prest'inm upp'i. Em hann er ó- fttndinn' enn. — Sjö ár.a gamall driengttr, sem seindur var í ibdLð á hádogi á gamla arsda.p-, í bænum Johnstown., N.Y., var rifimn í hel af 7 priin.mutn hundum á götttand áðiir hjálp kaan'. Ha.nm hafði verið siemdur 0,1 að kiaupa smáviegis fvrir inóður sína. Þorrablót Vestur-íslendinga. Klúbburinm H E I/ G I M A G R I hefir ákveðið, að stoftiia til þorrabló'ts á iþessum veti i. Verður það •haldið í hiiimd stóru og skrautlegu Manitoha-höll á Portage Ave., miðvikudag- inn þann 17. feibrúar næst- komamdi. — Ekkert vierð'ur láit ð 'C'g.Tt til þíss þvð veröi eins tUkomumiikið og skem tilegt og hin fyrri ■miðsvetrar vei ljhöld — þorrahlót — setit lláihbur- j.nn hefir cifnt tdl uinidiamifarin ár. { næs tiv hlööum verður Oiuglvst. hvað iþar verðd á boðstólum fyrir fólkiö ag sovl 1 þ.ciinn auglý'itvigvmv vedt't eftirtekt. ‘ Isk.ndiingar viljum vér •allir vera”. Fréttabréf. GARDAR, N.D. 5. jannar 1909. Á lattgardaigskveldið 2, jvnúar söfn.uðust saman mdlli 20. og 30 forn\ inir og kunmd.n.gjar skáldsins Stetphans G. Stephainssonair til að kveðja liann, á heámdli J óns Jóns- sonar, frænda hans. S'tcipban var einm af fyrstu lvnd- nemum í Gardar.tygð, og bjó héc í níu ár áðttr em hamn flnttd tiil Al- •berta. Til minja utrv komu htms himgvð ed'tir nítján ára burtuvern, gáfu þeir honutn fingurbaug úr gulli, með steiini, sem Frtc Masoms rnerki stiemidur á. Hrin.gurinn var skírður “Draupnir”, ekk*i fyrir von um, að gull drypi af honumi, heJdur eftir einm af kvæöutn þedm, semi Stefárv flu'tti, og var naíndð grafið immam í hringinn.. þar mátti nærri því segja : — •‘Nó'ttim kið í ljósi hjá”-. Meinn sátu saman meiri part nætur við ræðu’höld og söng. Hver ta/laðd eins og andinn blés honum í brjóst og söng með sinu mefi, eáns ag gerðist að fornum sið, áður en mer.itunin setti fundarreiglur ag að edms útvöldum varð hæft að tala. Tvö stutt kvæði voru flut't, scm prentuð eru hér á eftjr. Stepbatv þakkaði íyrir hd.msókn- ina og hrimg'mn, og gat þiess í ræðu, som hann hélt, «ð ef hamin a-'tti uffl eitt aif tveinnu að velja, annaðhvort bémMis endurmdinmiinig- ar frá Gardar b\'gð og vinarþel nágrainac.nna íornu, ellagiar skáld hedður, þá tnund'i hann fúslega sle.ppa tilkalli til þess siðara Á líkian h'áitt geitum við saigt, að öllum, sem íslenzka tun.gu virða, 'þykd vænt um Stephan se>m skáld, en 'þeóm, sem persónuloga hafa kvnsit honutn, þykir enn þá vænma um hann scm mann . Rygðin yfirloitt tók honum með samskomar hug, og foreldrar á móti baniii sínu, etlir langa fcatrtu- viotu, að afloknu skólanámd rmað á- •gætis fra.mmistöðu, og óskar einsk- is fraimar, en að ha.ns mogi njó'ta sytn langst. EkkL skal hér ónýitt raup ata mann né kvæði, þó ég drekki Stophans stati'p sted hans Læt í næði. Hott má segja sjaldgæft er svoddan ljóð að heyra, hefir emgdn harpa mtr hljómað svo við evra. Og sú þrá í ljóða lag leigst á mína strengi, >að hann til aö \ rkja fcrag icndis't vd og lemgd. S. S. tSFELD. Við hjörvaþyit og hornaflóð vor hertist feðratúngan snjöll. þiedr skeyittu saiman eld og óð ag úr því gerðu stuðlaföU. AÍt starfið var þ:iim ljú.it o,g létl >því letiðin styttist æ til hiálfs, stór hugsun nam þar hvern ednn 'blett, er hönd og tunga voru frjáls. þótt síðar félli' í dvala dá aif deyfð og kúgun isLenzkt mál og fjötrar leigðust landið á, som læðíng hneptu hverja sál, — vax eítir logiheit andans glóð, sxem alloft neistuim þeytti’ á flug, svo hugur 'bragna í fcáli stóð v'-ð bjargráð lands með nýjum dug. Nú endurvakning okkar máls er öllum frónskum drengjum kær því hienni fvlgir hugur frjáfs og hamdtök liðug fjær og nær, 1 ag röddin sam það vekja v.ann, hún vekur enn á ferli stödd, og hörðum greipum lirífur mann, í bending, það er skáldins rödd. Við þökkum Bjarma’ hans þruttignu ljóð, að þvðleik Jónas mununt b.zt, á fid i Gs ötndal orti óð, en aflið Grímur þreytti mest. þó'tt vestanhafs sé lítdð lið, við lifttm saar/t i þeirrdi von. a.ð heiður Braga haldist við, því hér er Stufán, Guðmundsson. Með ‘Draupnir’ tengd.an hug og i hönd — í hundrað ár og dag mun sjást, þá honttim skin sem lýsir lönd og lvfting þoku aldned brást. því Drauipnir háLeit hugsjón er á h:dlLastund s:m viitjar manns, og til þess mæ'sta’ í flvti fer, en fóstrið verður 'dignin bams. 2 jan. 1909. JÓNAS HALL. ■------o--------- Fréttabréf. MARKERVILLE, ALTA. 9. jan. 1909. SíðaistLi'ðiiim mánuð var veðrátt- an hin fciezta, sem hugsast .geitur. Snjór saima sem enginn, kyrvdðri lengst af og væg frost, netrta stöku dag. Síðan á ný.ári hafv ver.ið hörð veður og fiallið nokkur snjór, frost hefir stdjgið háibt þessa dagana., frá 40-—60 st'ig á F., og lítur út fyrir framihald á sömu veðráttu. Árið, sem síðast gekk úr garði, má teljast mcð hinum .beztu áruatt hér í Alfccrta. Yfir heila tskið, góð og hagsitæð v.eðrá'tta alt árið, með þedrri undanteikningu, að rigmiimig- arnar í júnímánuði hefðu mátt vera minni, því á stöku s.töðuim munu þœr hafa skemt en ekki bœitt. Heyafli er hér yfir höfuð fcœði tniikill og 'góður, því heyskap- artiðin var í sumar h.in hagkvæitn- asta, sem á varð kosið. U.ppskera af ökrnm var í meðallaiga, og ó- víCia skernd. Að sönnu náðd frost surnmm ökrum', s:m sednt urðu til, en þœr skieimdir eru varla teljandi. — Skeipnuhöld verið góð og goigns- tnunir af kúm í be/’ta lagi síðaist- liðið sumar. Bændur femgu lík,a gott verð fyrir smjörið, 25c eða jalnviel moira fyrir putídið. Jk') er víst, að v.erðið á vetrarsmjöri verður miklu hærra, og er það á- lit'lagur gróðavegur fvrir þá bænd- ur, sem hafa talsverða mjólk yfir veiturinn, — en það eru ekki n.ærri allir. — Markiaður fyrir geld.nei\'ti hóti skiárri en síðastliðið ár, þótt lanigt sé frá því, aö haittn sé ©n.’i góður. Sumir bændur hér ge.\tna markaÖsgripi sina óselda, og ætla að selja þá mieð vorinu, ag er það eftir rejund, sent á er orðin, tials- ÓKEYPIS SÝNISBLAÐ Viljið þér fá s/nishorn af blaði voru The Farmer’s Advocate and Home Journal ? Það er Bezta Akuryrkju og Heimilisblað á Amerfkanska meginland^íu. Enginn framfara laóndi getur staðið við að vera án þessa vikublaðs. Aðeins Sl.50 ar- gangurinn. ISbrifið á póst- spjald eftir einu óbeypis blaði. U M BOÐSMENN ÓSKAST. SKRIFIl)- The Farmer’s Advocate and Home Journal. WINNIPBG, - - MANITOBA. Geti8 um Heimskringlu þegar þér skriflB. verður gróði. því þótit þeir gefi þeiim fóðuribæti tdl að halda þjint söþifærum, þá‘ meir enin bongar niismvmurititi' á haust ag vorveðri þaittn kosttíað í flestum tilf.LHim. Eittt er víst: bændur fá varla bet- ur vor’ið korni sínu, en g.fa það mjólkurkúm og sölugripum, eoida er sú aðferð óðum að færast i vöxt hér. Markæður á afurðum bæitida mun hafa verið nú vdð árslokin hiér um fcil á þessa leið : Naut- gripakjöt 4J£—5J4 cents pundið, eftir gæðum.. Kindakjöt lOc pd. Svítiiakjöt 6l4—8 oen/ts pd. Húðir 3c pd. Smjör (htliima tiLbúið) 18— 20c pd'. Egg 30—35 cts. 'tylftdn. Kartöflur 3'5—40c bush. Hveiitd 65 til 75 ets. bush. Bygg 40c ag Haik- ar 25—30c bush. Almj-nt hefir heil'sa og líðan maininia verið í betra lagi, þó'tit út af því hafi borið í einistöku tilfeill- um. Skem'tanir hafa verið hér tals- verðar, það sem af er þessum vietri, mest að ti'hluitun hiimta ýmtsu f'laigi í sv.eftitsim, Eiokura eru það safn.aðarfélög og kvetvf.lög sem haía haft flestar samkomur. tívo voru tvær jólatrés samkomur á Markierville', og Lestrarfi jlagið haf'ði skiemtisaankomu á gamlaiárs- kvield síðastl. — Woodman dedldiin á Markierville, soin orifíditi er all- fjólinienm, ætlar að bafa stór-da.ns þann 22. þ.m. Alþýðuskóla kenslu á að ibyrja. á MarkiervilLe. in.tíam skams. Skóla- stjiórnin hefir leigt hús .tdl bráða- bvrgða til skólahalds, meðain á skólaihúss byggingu storvdur, í dánarfregn Óla sál. Bianiedikts- sonar hefir misrditast : þorvalds- dóttir, á að vera: Guðm.unidsdó'tt- ir. þetta eru leseordur Hednrs- kritt.glu heðtíir að leiðréitta. Svo óska ég hinunv haiðraða. rit- stjória Heinv.skrin.glu og bLafí.i hans hamingju og hagsældar í fram.tíð- inni. JVall Plaster Með þvf að venja sig á að brúka “ Kinpire ” tegundir af Hardwail og Wood Fibre Plaster er maður hár vias að fá beztu afleiðingar. Vér búurn til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire’’ Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Grilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér rtð senda £ yður bœkltng vorn ■ MAH1T0BA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OQ MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.