Heimskringla - 25.02.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 25.02.1909, Blaðsíða 6
f»ls 6 AVINNIP.EO, 25. FIÍBR. 1&89. HEIMSKRINGLA Fréttir úr bænum. ^flerra SFapti B. Brynjólfsson Ikotn tii íslands (Reykjavik) sdjit » jfiuxuar. Ferðin inilli I/eitli og ís- íamls sejrjr hann að hafi genjrið T>krykFjótt. Skipið fékk afarslætnt vtönr í Islandshaíi, svo flestir far- þegar voru veikir af sjósótt, og liéldu til í svefnklefum sínum. — -Sfcapti skrifar 5. febrúar, og segir ■ sér líðt mæta vel að öllu leyti. FcJíkið skemtilegt og al.úðlegt, og tí&iadarið ágætt. Srtjór sést’ að '■eins i Ijöllum. Engir vinir sínir hér |>urfi Jiví að bera kvíðboga íyrir að honum eða konu hans mnni leiðast. Öll líkindi séu til l*ss, að þau uni hag sínum ágæt- ifcrga meðan þau dvelji á íslandi. ■Dr. Móritz Halldórsson, frá Park River, N. Dakota, kom til borgar- innar í sl. viku, og dvaldi fram yf- ir helgina. Oss skilst, að hann | muni hafa komið í “professional” | erindum. Iræknirinn var hinn kát- ! asti og leit út sem sá, er býr við | allsnægtir. ----------- I>au hjónin Guðmundur og Engil ! ráð Ögmundsson, úr Quill Lake ! nýlendunni, voru hér í bænum | nokkra daga, að finna skyldfólk, ! ásamt fleirum erindum. Með þeim j fór héðan úr bæ Pétur Ivarsson Jórtasson, sem dvelur þar vestra ! um óákveðinn tíma. Iler^? G. A. Dalmann, í Minne- öta, Mjnn., sem í fyrra seldi fata- werzlun sína þar í bænum, hefir nú fcyrjað þar á Grocery verzlun. 1 tilkynningarbréíi sínu tekur tiann það fram, að eftir 30 ára ssambúð við sveitunga sina þar, Shafi sér verið ómögulegt, að fá sig KjI, að skilja við héraðið, jafnvel •ikkj fyrk sæti í Senati Bandarikj- -anna, sem sér hafi þráfaldleqa ver- ;ið boðið af pólitískum vinum og Cneðhaldsmönnum. Ilerra Dalmann er svo vel kynt- Wtr þar syðra, í heimabee sínum og ijjtóraðj, að hann ætti að mega iwaenta fjöMa tryggra viðskifta- >vma, og það er ósk Heimskringlu, hann fái þá sem flesta og sem bezta. Frá Gimli voru hér í þessgri viku þeir Kristján Guðmundsson og J. C. Christie, og frá Húsavík Thorvaldur Sveinsson, í erindum fyrir Kjarnaskóla liérað. — Látinn er á Gimli Grímur Pétursson, úr Skagafirði, í>8 ára gamall. íslenzka barnastúkan .F.SKAN, jl.O.G.T., hafði kapplestur utn silf- ; urmedalíu þann 16. þ.m. Börnun- j um var skíít í 2 flokka, yngri og ! eldri. Af eldri flokkuntun vann med alítina Halldóra J. Friðíinnsson, en ynjrri, Hansína Hjaltalín. Sam- komati fór prýðilega fram. Herra Thorst. Thorsteinsson járnsmiður, frá Beresford, Man., •«ar hér á þorrablótinu með konu -sinni. — Sömuleiðis var hér herra -Ingttn.ir Magnússon, kaupmaður 3 Windhurst, Sask. — Báðir þessir iierrar létu vel af líðan sinni og sfe’amtíðarhorfum. Jteir bræður Hallgrímtir og Jón Sigurðssynir, synir Guttorms sál. Sigurðssonar, frá Kristnes, Sask., voru hér í borg um síðustu helgi þedr fóru í kvnnisför til ættingja og vina i Norður Dakota, og voru á heimleið aftttr. Mrs. Yalgerður Stephanson, frá ^Cavalier, kom hingað á þorrablót- itf, og til þess að íinna hér þau Mr. og Mrs. Thorsteinsson frá Beresíord, sem hér voru þá í bæti- <na. ; Herra Guðmundur S. Heidman, ■ aS Alountain í Norður Da- fcota, var hér á ferð í borginni í ■síðostu viku, í kynnisför til dótt- ur sinnar, sem á hcr heima. Herra Heidman lét vel af líðan sinni og ajutara þar syðra. Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar "fejtSur þess getið, að það ætli að 'dtulda skemtisamkomu í Tjaldbúð- iuna þann 6. marz nk. þessa er get iö til þess, að aðrir ekki setji •sama dag fyrir samkomtir sínar. Oleymið ekki Recital því, sem nemendur Jónasar Pálssonar hafa |í Y.M.C.A. byggingunni á Portage Avenue í kveld ‘ funtudag. þar spila 22 nemendur, og herra Har- old Redfern, bezti söngmaður Vestur-Canada, syngur 2 sólós. Skemtanin verður góð og inn gangur ókeypis, en Collection verður tekin. Recital Jónasar Pálssonar og nemenda hans í Selkirk á mánu- dagskveldið í fyrri viku, var sagt að vera það bezta, sem þar hefir verið haldið. Pearsons Hall var troðfult og allir voru hæst ánægð- ir með skemtanina. það ætti ekki að verða lakara hér í borg, því margir af nemend unum hér eru orðnir æfðir og góð ir spilarar. — Fólk ætti að koma í tíma. Jþeir Hallgrímur J ósefsson, þor- stemn Laxdal, og Jón Búland, £rá JutLxdal og Mozart, Sask., voru ný- fcejpa hér á ferð. þeir létu vel af ár- ieröi og heilsufari fólks þar vestra. fecLxrlal P.O. verður bráðlega lagt mlöut. Mozart kemur’ í þess stað, •sag herra þorsteinn Laxdal þar pósttneistari. Mozart er þorp nú í myndun þar vestra, og vona mean að þar verði bær nokkur «ne5 tunanum. Sextán hundruð bindindisvinir gerðu aðsúg að fylkisstjórninni þingsalnum á föstudaginn var, og báðu um, að vínsala á hótelum fylkinu yrði aftekin tneð lögum. — Stjórnin lofaði, að íhuga vandlega beiðni þessa, en gaf að öðru leyti ekkert ákveðið svar. CapL Christian Paulson kom um siöustu helgi utan af vatni, þar -ym bann hefir stundað fiskveiði í -wrtnr. Hann lætur dável af veið- zami þar m’rðra. Allir boðnir og velkomnir á 3IIenningarfélags fundinn í kveld (þBMÖvikudag 24. þ.m.). Herra Páll TW Ctompns flytur þar erindi U m Iréð. Frjálsar umræður á eftir. ILaCinn er á Almenna spítalanum hii í borginni Walter Swan, efni- fejrur maður um tvítugs aldur. — Htaítjjlangabólga varð honum að .jddurtila. IHcrra B. Anderson á Gimli var feér í bæ í þessari viku, að annast ton sölu á hóteli sínu þar neðra. Veröiö er 8 þúsund dollarar, og TBgrlt, að njargir séu um boðið. — Jnd hefir og verið fleygt fyrir, að feaxrn muni hafa hug á, að setja sijt uiður við Iludsons flóann strax ■sojr jámbraut kemur þangað, og jgaast hvalfangari og fleira. Vopní-Sigurdson félagið auglýsir 3 þessp blaði SKÖFATNAÐAR- asiiðu, sem allir lesendur ættu að ttaka eítir. þeir íélagar hafa selt ■wjxzlnnar stórhýsi sitt hið mikla zk Kllice Ave., og ætla að hætta werzJun þann 1. maí nk. INú anglýsa þeir alt skótau sitt ancB afarlágu verði, því alt verður aö sdjast fyrir ákveðénn dag, og þjCÍT, sem fyrst koma, hafa úr anestn að velja. Hcimskringla get- vr fuUyrt, að þessi auglýsing er í uanhegni gerð, — að skótauið alt ■verður selt með feiknamiklum af- álætti frá vanalegu verði. íslend- ynjnrr ættu að gripa gæs þá með- .an hún gefst, á horni EUice Ave. ««55 Langside St. ALLIR sem eru á fótum KOMIÐ sem FYRST til okkar $7000.00 virði af skðfatnaði verður selt án tillits til verðs, þvf að vörurnar verða ALLAR að seljast fyrir 15. aprfl þ. á. Þ«ð borgar sig að líta inn til okkar um þessar inundir. T. d.: Patent leður skór vana- lega $4.50, $5 50og $600 en fara nú á $3.55. TZHZIE Vopni-Sigurdson LTD. Cor. ELLICE & LANQSIDE s KEMTI-SAMKOMA til arðs fyrir byggingarsjóðinn verður haldiu undir umsjón stúk- unnar IIEKLU föstudagskveldið ‘i6. Febrimr í efri Goodtemplara salnum. Sam- koman byr jar kl. 8. PROGRAM. 1. Ávarp forseta. 2. Duet—E. Thorvaldsson og Da- víðsson. 3. Recitation—R. Swanson. 4. Solo—O. Goodman. 5. SJÓNLKIKUR. 6. Quartette—Fjögur börn. 7. Ræða—Studart. G. O. þor- steinsson. 8. Solo—Friðriksson. 9-. Ræða—Studart. Sv. E. Björns- son. 10. Solo—S. Olson. 11. Upplestur—þ. þorsteinsson. 12. Recitation—S. Davíðsson. 13. Veitingar : Kaffi og sælgæti. 14. Samspil, og leikir fyrir alla. G-erið svo vel, að sýna stúkunni Heklu þá velvild að fyUa salinn. Lesendur eru beðnir að íhuga auglýsingu IDEAL Girðinga félags ins á íremstu síðu þessa blaðs, og að senda til félagsins eftir ókeypis bæklingum, er lýsa girðingunum með myndum og öllum tilbúningi þeirra. þessar girðingar eru tvimæla- laust þær langbeztu, sem búnar eru til, og verða bændum lang ó- dýrastar, þegar til lengdar lætur, sökum sterkleika þeirra. lingar skepnur ráðast á þær. Meö því að fá eina af bókunum og skoða myndirnar, geta menn gert sér ljósa hugmynd um útlit -þeirra. Kaupið IDEAL Girðingarnar. VINNUKONA getur fengið þægi- lega vist hjá Mr. og Mrs. J. T. Bergmann, að 738 Toronto St. — þær, sem vildu sinna þessu, gerðu vel í, að gera það sem allra fyrst. Ef einhver íslenzkur skólakenn- ari vildi tryggja sér skól ikenslu fyrir stuttan tíma, þá ætti hann að lesa vandlega auglýsingu frá Pine Creek skólahéraði, sem er að flnna á öðrum stað í blaðinu. þann 3. þ.m. setti umboðsmaður stúkunnar SKULD, A. J. Johnson þessa meðkmi í embætti fyrir yfir- standandi áfsíjórðung : F.E-T.—Guðm. M. Bjarnason. E. T.—Ásbjörn Eggertssonj V.T.— Margr. Hallson. R.—R. Th. Newland. A.R.—A. J. Johnson. F. R.—Gunnl. Jóhannsson. Gk.—Asm. P. Jóhannsson. Kap.—Injjibjörg Austdal. Dr.—Jónína Johnson. A.D.—Guðrún Jóhannsson. V.—Th. Elisson. U.V.—Björgvin Árnason. Stiikan hefir nii 240 góða og Igilda meðlimi. Eftir segjum ár, j ættum við að hafa þessa meðlima- tölu tvöfalda. Og til þeirra, sem neyta víns, vildi ég segja þetta : Að þeir mættu alveg eins verða Goodtemplarar nú strax, afi frjáls- um vilja, eins og að láta landslög- in þröngva sér til að hætta, því langt verður ekki þangað til, eftir þeim bdndindisáhuga, að dæma, sem nú er vaknaður hjá öllum ! stéttum. R. Th. Newland. Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi J0HN ERZINGER • TÓBAKS-KAUPMADUR. ♦ X Er*inger‘s skoriö reyktóbak $1.00 pundið + ^ Hér fást allar neftóbaks-tegundir. Oska ^ ^ eftir bréflegum pöntnuuin. 4 I MclNTYRE BLK., Main St., Winnlpeg J p Heildsala og smésala. ^ LEIÐRETTING. 1 kvæðinu '“Úti í lundi” í sdð- ustu Ilkr. hefir misprentast í fjórt- ánda versi 3. linu, þannig : “að mönnnnum berist það almættis- orð’’, en á að vera : “að mönnun- um 1 æ r i s t það almættisorð”. þann 5. þ.m. setti Mrs. G. Búa- son (d fjarveru umboðsmanns sem var veikur) eftirfylgjandi meðldmi í embættd í stúkunni Heklu fvrir þennan ársfjórðung : F. /EiT.—Eggert Árnason. Æ.T.—ölaf Bjarnason. V.T.—Guðb. Sigurðsson. G. U.—Mrs. Guðrúnu Skaptason. R.—Björn E. Björnsson. A.R.—Gunnl. T. Johnson. h'.R.—B. M. Long. G.—Karl Anderson. K.—ITólmfríður Jóhannsson. D.—Anna Sigurðsson. A.D.—Sigurveig Christy. V.—Guðjón Brown. U.V.—Ilalldór Gíslason. •Gildir meðlimir stúkunnar eru nú 336. Islendingar í Winnipeg, dragið vkkur nii ekki í lilé að sinna stúk- unum og vinna að bindindismál- imr, því nú bendir alt á það, að vínsalarmr ætli ekki að dragjj sig í hlé, og þið vitið, hvorri hliðinni er hollara að fylgja. FLUTTIR. Vér óskum, að hinir íslenzku viðskiftavinir vorir minnist þess, að vér höfum flutt stóbúð vora frá 245 Notre Dame Ave. til 181 Bannatyne Ave., — austan Main strætis. Wingold Stove Co. Samkomur í Álpta- vatns-nýlendu. Herra Ólafur Eggertsson og ungfrú Rannveig Einarsson leika 2 Stutta leiki : — “ Veðmálið” og “Jólanóttina”. Á milli leikjanna sýnir hr. Frið- rik Sveinsson litmyndir með ljós- vél, — af helztu viðburðunum úr hinni frægu sögu “Ben Hur”. Samkomurnar verða haldnar sem íylgir : HÁiLAND 3. marz. MARKLAND 4. marz. NORYH STAR 5. marz LUNDAR 6 marz. Byrja kl. 8 að kveldi. Inngangs- eyrir : Fullorðnir 35c, börn innan 12 ára 20c. — Unga fólkinu er heimilt, að slá upp í dans á eftir. KŒRU LANDAR Við höfnm hús og lóðir í öllum pörtnim bæjarins ni'eö mjög s;m.n- gjörnu verði og borgunarskilmál- urru. Einnig ágæt lönid víðsvegar um fylkið í skiftum fyrir hús og lóðir í basnum. Pioninjgar lánaðir. Hús og munir teknir í eldsálbyrgð. Finnið okkur að máli. Barkosson & Fnlf inssoa, 605 Mclmtyre Block TeLphone 5648 D A N S í LIBERAL CLUB HALL (sem er andspœnis W’poff leikhósinu] hvert þriðjudagskv. kl 8^/2 ODDFELLOW’S HALL hvert iaugardagskv. kl. 8V2 Maher’s Orchestra SPILAE AOgangur Karlm 50c Konur Frftt Komiö og skemtiö jrkkur. Arena Rink Skautaskemtun á hverju kveldi. Ágrrett Music. JAMES BELL. eigaadi. —F. Deluca— Verelar meö matvöru, aldiui, smá-kökur, allskonar sætindi, mjólk og rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kafli eöa te á öllum ttmum. Fón 7756 Tvœr búöir: 587 Notre Dame oij 714 Afaryland St. I. O. F- Stúkan ISAFOLD heldur sinn venjulega mánaðarfund á fimtu- dagskveldið kl. 8 þann 25. þ.m., yfir búð herra P. Andersons, að 676 Sargent Ave. — Áríðandi mál liggja fyrir fundinum. Á eftir fundi verður Pedro-spil, sem félagsmenn geta skemt sér við op- sá, sem vinnur í þeirri atlögu, mun ekki fara allslaus heim aftur. Allir félagsmenn ættu að mœta snemma á þessum fundi. J. W. MAGNÚSSON, ritari. Tames Flett & Co. PLUHBERS Leiða Gas- Vatns- og Hita- pípur í hús yðar, fyrir sanngj. borgun. Verk vandað, fljótlega gert og ábyrgst. 572 Notre Dame Avenue Telephoue ur. okkar er .3380 eöaÁ8539. A. H. IIAKUAI. Rclnr ltkkistur og annast um útfarir. Allur útbnuaöur sá bezti. Eufremur selur hsuu aliskouar miunisvaröa og legsteina. 1*21 NenaSt. Phone 306 S. F. Ólafsson 619 Agnes St. selur Tam- arac fyrir $5.50 og $5-75 gepn borgun út í hönd. Teleplione: 7HISÍ "ÉG HEFIKEYPT ÚT- KJÖTVERZLUN herra Christjáus Oleson’s á Notre Damc, og óska viöskifta allra þeirra sem éóur v»rzl- uöu viö haun. Gott kjöt og sanngjarnt verö. A. E. COOPER. 692 Notre Dame Ave. Telefón 6906 BILDFEIL & PAULSON Union Banb ðth Floor, No. 580 selja hús og lóöir og annast þar aö lút- audi störf; útvegar peniugalán o. fl. Tel.: 2685 J. L. M. TIIOMSON, M.Á.,L L.B, LÓQFRŒniNaUR. 255‘4 Portagu Ave ARNI ANDERSON íslenzkur lögmaör —’— í félagi meö Hudson, Howell, Ormond & Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winuipeg, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 McKenzie’s UTSŒÐI. FRÆIN, SEM BERA NAFN MEÐ RENTU. ÞRUNGIN AF F Y L S T A FRJÓ- MAGNI, VANDAÐ ÚRVAL. — B EZT FYRIR VEiSTUR LANDIÐ. I>egar vandlétustu og langflestu frækaupendur þessa góöa Vest- urlands heimta einhuga McKenzic’s Hreinu Fræ CROWN FOR THE WEST. Þá hafið þér vissu fyrir að verðleiki og gæði aðeins gætu áunnið svo einrðma rneömæli. Skrifið oss eftir stórri bók um allskonar fræ til að rækta garðávexti, blóm, korn og gras ALLAR BETRI VERZLANIR SELJA VOR FRÆ EF ÞÉR F.ÍIH I>AI) EKKI HJA KUAfMANNI iöAtt I>A SKRIFIÍ) OSS flDAPTED TO THE WEST. A.E.MfKENZÍE Co Ltd BRAND0N CALGARV .. . SEE DSMEN TO WES TEfí ti CANAQft'-y BONNAR, HAKTLEY & MAN'AHAN Lögfræöingar og Laud- skjala Semjarar Suite 7, Nanton Block, Winnipeg Hnbiiard, Hannessou and Eoss LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Hatn'ilton Chairi'hers Tel. 378 Wininápeg Th.JOHNSON JEWELER 280 Main St. Talsfmi: 6006 íslenzkur---------------- " Tannsmiður, Tennur festar 1 meö Plötum eöa Plötn- lausar. Og tenuur eru dregnar sársauka- lfcust meö Dr.Mordens sársaukalausu aöferö Dr. W. Clarenco — Tannlfipknir. Sigurönr Davidsou—Tannsmiöur. 620A Main St. Phone 470 Horni Logan Avc. HIN ÁRLEGA Tilhreinsunar-Sala Alfatnaðir búnir til handa yður eftir máli, úr hvaða efni 8em er í búðinni, fyrir aðeins $25 Snið, efnisgæði.áferði og verk lag ábyrgst. Þessir fatnaðir þegar tilbúnir, eru $35—$40 virði. Nú er tfminn. — Ef þaö kemurfrá Cíement’s þá or þaö akkúrat. Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreoPress Stefán Guttormsson, Mælingamaður 663 AGNES 8TREET. WINNIPEG. Dr. G. J. Gislason, Physician and Surgeon Wettington Blk, - Orand Fork*, N.Dcrk Sjerxtakt athygli veitt AUONA EYJiNA, KVRRKA og NEF 8.JÚKDÓMUM. Drs. Ekern & Marsden, Sérfræíislœknar í EftirfylKjandi greiaum: — Augnasjúkdómnm, Eyruaajúkdómum, Nasasjúkdúm um og Krerkasjúkdómnm. : : ■ í Platky Bygginminni I Bœnum <■»••»«d Jh’orka. ;; N. I»ak. Eldiviður Þurt Tamarak $5.50 KORÐIÐ. Vór óskum að þér reynið 1 korð. J. G. Hargrave & Co. »34 ST. Phoiies:—431 — 432 og 2431 Boyd’s Brauð. BOYD’S BRAUÐ eru góð á hverjum degi. Þér með-- takið það aldrei öðruvísi. Vér notum aðeins beztu mjöl- tegundir og æfðustu bakara, fullkomnustu nútfðar vélaút- búnað. Reynið brauð vor. Yður mun geðjast að þeitn. Bakery Cor.Spance & PortajteAve Phone 1080. KOIs OG VIDUF^ Þur, beinharður eldiviður, Poplar, Pine, og Tamarac með mjög sanngjörnu verði, — Nú sem stendur verið að afferma mörg vagnhlfiss af BEiíTA DAUPHIN TAMARAG — McElroy Bros. Cor. Sherbrookt <fe Elliee 1‘IIONE: 6613 W. R. F0WLEI4 A. PIERCY. Royal Optical Co. 327 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir era notaðar við anen skoðun hjá þeira, þar með hinnýja aðferð, Skuvga-skodun, sera gjöreyðir öflnm Agískunum. — Wj ,yr “BkÖn‘„ The EMPRESS LAUNDRY Co. heim til yðar. Verk 74”7Ó Aikins St Phone 1440 10 agætt, vioskilti ——1 áreiðanleg. Fljót skil. Fullkomnnstu vélar. Óska viðskifta yðar. ■ | Laing Brothers Kezta Hey $5 tonn. 8 Kurlaðir hafrar, bran og I' shorts. Eppli, appelsm- 1 ur, kartepli og allar teg- 1 undir af aldini og garðá- |; vöxtum. ALLAR VÖRUR 1 ABYRUSTAR AP BEZTU TEO. B 234-6-8 KINO ST. 1 _ p. , . , Tdlsfmi 4416, 5890, 5891 .1 Kunír* McMILLAN AVENUB 1 ” 1/UUH • Talslmi 5598 | 847 M Al N ST. — Tals: 3016

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.