Heimskringla - 01.04.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.04.1909, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGEA « WINNIPEG, 1. APRÍL 1909- bl« 3 Á beztu heimilum hvar sem er í Amérfku, þar munið þér finna HEIMS- KRINGLU lesna. Hún er eins fróðleg og skemti- leg eins og nokkuð annað íslenzkt fréttablað í Canada MAfíKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPEQ Beztu tegundir af VínfönKum og vind. um, aðhlynning góð, húsid endurbætt JOHN DUFF PLUMBER, GAS AND STEAM FITTER Alt verk vel vandaÖ, og veröið rétt 664 Notre Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg Strathcona Hote/ Horni Main og Rupert Str. Nýbygt ogágætt gistiliúsjGest um veitt öll þægindi með sann- gjarnasta verði, Frí keyrsla til og frá öllum járnbr. stöðv- um. Beztu vfn og vindlar; og herbergi og máltiðar ágætar. McLaren Brothers EIGENDUR Hotel Pacific 219 Market 1 II M. Ilicks, Street. ,' ' Eigandi Winnipeg - - - Maui oba Telephone 1338 Ný-endurbætt og Ný-tfzku hús f alla staði. Viðskifta yðar óskast virð- ingarfylst. $1.25 a D a g o oc . s íö BRUNSWICK HOTEL Horni Uaio St.log Ruport Ave. tíesta borðhald; Ilrein og Björt Ufr- bergi; Fínuntu Drykkir oy Heslu, Viud- lar. ókeypis Vagnmœtir ÖUumTrain- lestum. Jieynið oss þegar þú ert á ferð. Friðarspjall. EÁakennilegt er íri5arspjall þa5, sem Heimskringla fiytur þann, 11. þ.m. það virðist að vera bein á- rás á guðstrú og kristindóm. þar er meðal annars kveðið svo að orði : “Öll trú byggist á ágizkun- um einum. Trúin á guð er get- gáta”. Og þessi mikilvæga stað- hæfin er svo áréttuð með óþvegn- um áburði á kirkjukenningar, kirkjumeðlimi og presta. Að öll trú byggist á ágizkunum einum saman, er haldlaus stað- haefiqg. Slík trú, ef trú skal nefna, er að eins hjátrú. Sízt verður slíkt með sönnu sagt um trúna á guð. Sönn guðstrú byggist á reynslu og er fullvissa. Svo langt er síðan að örugg vissa var fengin fyrir trú á guð, að sem næst þrír tigir alda eru liðnir síðan kveðið var upp með þá staðhæfing, er stendur stöðug þann dag í dag og mun ekki haggast til daganna enda, að sá maður, sem í hjarta sínu neitar tilveru guðs, er maður fávís (heimskingi). þetta er ekkert undur, því guð hefir ekki látið sjálfan sig “án vitnisburðar", og enginn maður hefir nokkra gilda ‘‘afsökun’’ fvrir fávizku sinni í þeim efnum. Satt er það, að eigin- leg trú er sannfæring um það, sem ekki verðtir séð með berum aug- um. En sönn trú er ávalt sann- færing en engin ágizkun. það er margs konar sannreynd til, sem skynsemin nær eigi að. Og það, sem skynsemi eins manns höndlar, grípur ekki skynsemi ann- ars, því mennirnir eru misjöfnum skilnings. hæfileikum gæddir. Stærð fræðin er ljóst dæmi þessa. Hinar óskeikulu reglur hennar og lög standa stöðug eins fyrir því, þótt fáir séu þeir, sem fá skilið þau eða lært. Hinum heiðraða höfundi téðrar greinar er full-ljóst, að eitt atriði tilheyrandi þeirri grein, sem hann hefir sérstaklega lagt stund á, er Imeð öllu ósamrýmanlegt skynsemi lærðustu manna enn sem komið er. Eg á yið þann hluta ljósfræðinnar, er gagnsýni (per- spective) nefnist. Óraskanleg stend ur sú sannreynd, að jafnhliða línur mætast í óendanlegri fjarlægð. — þvermál jarðbrautarinnar er sem næst 180 milíónir mílna (enskra). það er eigi svo lítil fjarlægð. Vœri nú sjónpípum, láréttum og alger- lega samsíða svo ekki tnunaði hársbreidd, beint út í himingeim- inn írá andstæðum hliðum þessar- ar víðu brautar, þá mætti halda, að fyrir báðar sjónpípurnar gaeti aldrei borið sama hlutinn í senn, og að nokkru leyti er það svo. Innan vébanda sólkerfis vors gæti aldrei hið sama borið fyrir auga beggja rannsakaranna. Vel gæti svo farið, að plánetuna Marz bæri fyrir aðra sjónpípuna O'g Júpíter fyrir hina. En Marz gæti aldrei borið fyrir báðar í senn, og Júpí- ter gæti aldrei liðið fyrir báðar í einu. Ekki gæti heldur sömn smá- stirnin borið fvrir báðar sjónpíp- urnar í senn. þetta liggur í aug- um uppi vegna þess, að sjónpíp- urnar liggja samsíða. En nú kemur það óskiljanlega. Úti í geimnum óendanlega í ótak- markaðri fjarlægð mundu sjónpíp- urnar beina hinum jafnhliða sjón- línum sínum nákvæmlega á sömu stjörnuha. Og þótt báðum sjón- pípunutn væri svo snúið í gagn- stœða átt, án þess að hagga legu I þeirra, þá mundi það sama verða ofan á. Hinar jafnhliða sjónlínur uiundu beinast nákvæial. á söfliu stjörnuna, setu óbrekjandi sann- reynd fyrix því, að samhliða línur mætast í óendanlegri fjarlaegð. Jafnstöðugt og ómótmælanlegt stendur þó lögmál stærðfræðinnar, að samhliða línur geta aldrei mætzt, hversu sem þær eru fram- lengdar. Hvar stendur skynsemin gagn- vart slíkri sannreynd ? þess má vænta, að sú tíð renni upp, að skynsemin fái gripið orsök þessar- ar dnlarfullu sannreyndar, en enn sem komið er, er hún gersamlega ráðþrota (eftir því, sem ég bezt veit) með að skýra orsök þá. Og þetta er að eins ein af hinum dul- arfullu ráðgátum tilv'erunnar. þegar þetta er athugað gaum- gæfilega, getur þá nokkrum bland- ast hugur um það, að guðstrúin verður ekki með réttu sögð get- gáta, þótt skynsemin fái eigi fært sönnur á tilveru guðs eða skýrt alla hans leyndardóma, sem standa í vegi fyrir því, að líkam- lega sinnaður maður fái höndlað örugga sannfæring á tilveru hans. Guðstrúin er sunnreynd. Hún liefir verið sannreynd milióna manna, sem lagstir eru í gröfina og hafa látið eftir sig kröftuga vitnisburði því til staðfestingar. Hún er enn sannreynd milíóna manna, sem reiðubúnir eru að leggja fram vott orð sín. Hún er sannreynd þess, er þetta ritar, og sá hinn sami hefir leitast við, að draga fram ný ó- hrekjanleg rök fvrir tilveru guðs, og mun eigi gefast upp við fyrstu tilraun. Að þessu sinni er eigi rúm til að hreyía slíku, með því líka, að þótt setja megi fram ómótmæl- anleg rök fyrir tilveru guðs, verð- ! ur hann eigi þar með sýndur öðr- um. Guð sjálfur liefir áskilið sér þann rétt, að opinbera sig fyrir , mannanna börnum. Hver, sem því girnist að sjá guð, skyldi biðja með bljúgum barnshug um hreint hjarta, og hann mun öðlast fyrir- lieitið : — “Hjartahreinir' munu guð sj á.” þá er það mishermi nefndrar greinar, að kristindóminum beri að vera eftirgefanlegur og um- burðarlyndur í öllum greinum. — Samkvæmt eðli sínu getur hann ekki verið það, því tilgangur hans er að rífa niður hið gamla og ó- j hæfa og bvggja upp annað nýtt. Og sjálfur höfundur hans sagðist ekki vera kominn til að senda frið i á jörðu, heldur hlyti að standa ó- friður. af komu sinni. Og þetta ætti þeim öllum að vera Ijóst, sem trú hafa á framþróun. Alt lífið er ' gjörvöll barátta, og hvernig er þá hugsanlegt, að hið dýrslega eðli mannsins verði æfnumið án harðr- ar baráttu milli þess og andans. þess vegna á líka andinn í sífeldri baráttu við holdið, eins og kristin- dómurinn að orði kemst. Kristin- dóms herjendur geta því ekki látið berast fyrir mótgangshríðum öf- ugra lífsstefna og devðandi krafta, ef þeir eiga að geta kallast trúir þjónar ; heldur hljóta þeir að halda uppi sönnum kristilegum vopnuin, og geta ekki tekið tillit til þess, þótt þau kunni að koma hart nið- ur á mörgum. í sannri kristilegri baráttu er ekki um annað en Hf eða daitða að tefla. þá kem ég að hin síðasta atriði, er ég vildi gera nokkrar athuganir við. það eru þessi orð : “Trúin á, að guð stjórni beiminum, gerir menn ófrjálsa”. Svo menn eiga þá alls ekki að trúa því, að guð stjórni heiminum. þetta sýnist því Hndarlegra, er greittarhöfnndurinn gerir þó ráö fyrir trfeá guð. En hvað þýðir þá tilvera guðs, ef hann stjórnar ekki heiminum ? — Misskilningur er það, að trúin á guðlega forsjón geri menn ófrjálsa. Satt er það, að sú trú gerir mann inn undirgefinn guðs forsjón. En ttndirgeíni er engan veginn sama og ófrelsi. það er ófrelsi að vera neyddur til að gera eitthvað móti fúsum vilja. En það sem maður ger-ir með fúsum vilja, þótt neydd- ur sé, er fullkomið frelsi. Og það er til það afl í þessum heimi þess- um, er dregur manninn nauðugan viljugan undir sín yfirráð og lætur hann þjóna sér aí fullum vilja. það afl er ást eða kærleikitr. þeg- ar höfundur greinarstúfsins var fangaðut; af ástarafli konu sinnar, gerðist hann undirgefinn. þó mundi hann ekki hafa viljað kann- ast við það, að hann hefði þá gerst “ófrjáls" maður, heldttr mundi hann hafa staðhæft, að hún hefði með ást sinni breytt lund hans með öllu. Eigingirnin, sem áður hafði verið ríkjandi í honum, hefði snúist upp í um- hyggju fyrir yelferð hennar. En frjáls væri hann algerlega, og sín fylsta sæla væri sú, að bera hana á örmum sér, ,og sjá henni liða vel. þann veg er eðli ástarinnar, og mttn það flestum ljósara en svo i að þörf sé á að útskýra það frek- ar. þarsem astin bindur þar e r frelsi.i Eins er því háttað með kærleik- ann. Sérhver sá mæðttr, sem verð- ttr fangaður af guðlegum kærleika, verður undirgefinn guðlegri forsjá og gerist þjónn hennar. En hann cr engu að síður fretsingi, því hann þjónax gttði af f'úsum vilja, af því að það er haats stærsta blessun, að fá að gera vilja þess, sem hann elskar. þegar slíkum manni er borið á brýn, að hann sé þræll, þá verður svar hans á sömu leið og áður er tekiö fmm. Hann neitar slíku fastlega og staðhæfir, að lund sín hafi brevv.t og vilji sinn sé allur annar. Eigingirnin er hlaupin á dvr. Öll þjónusta hins sanntrúaða er helgttð hintím bág- s t ö d d u. Sú göfuga trú, að guð stjórni smátt og stóru í heiminttm gerir menn sannfrjálsd i fylsta skilningi. S. Vigfússon. * * P.S. — Eftir að búið var að setja ofainritaða grein, var mér bent á leiðréttingu við síðasta at- riðið, er. hún fjallar um. 1 stað orðanna : “Trúin á, að guð stjórni heiminum, gerir menn ófrjálsa”, átti að koma : “Trúin sú, að sum- ir menn séu af guðs náð útvaldir til þess að stjórna öðrum mönn- um, gerir menn ófrjálsa”. Velvildar bið ég á því, að mér sást yfir leiðrétting þessa, en ekki er munutrinn mjög mikill er grand- skoðað er. þegar gengið er út frá því, að guð stjórnar heiminum, þá leiðir af sjálfu.sér, að hann hljóti að hafa hör>d í bagga — ef svo mætti að orði koinast — með stjórnarfari mannanna. Og hvernig ætti harrn a‘ð stjórna því, nema í gegn um mennina, eins og hann notar alla skepnuna frá hinni lægstu til hinnar hæstu i gegn um alla framþróunina, til þess að framkv/ætna ráð sitt. Páll postuli segir skýlaust (og hans orð vegja' mikið) : “Engin valdstétt er til neffla frá guði, og þær, sem til efu, þær eru s k i p - a ð a r af guðí”, Og þar sem þær efu skipaÖar af gúði, þá eru þær jafnframt kjörnar eða ú t v a 1 d - a r af n á ð, því enginn fær sagt : Eg verðskuldaði það. En trú á góða stjórn, nauðsynlega og blessunarríka, skipaða af guði, afrekar undirgefni, en ekki ófrelsi, og skírskota ég í því efni til siðasta hlutsi greinar minnar. S. V. Hugsun. Eftir að hafa lesið ritgerðina ;‘Trúmálin og deiluefnið” eftir Lár us Guðmundsson, í Heimskringhv frá 25. febr. sl., datt mér í hug að spyrja,, hvort nú ætti að fara að leika sorgarlcikinn, sem áður var fyrir nær nítján hundruð árum, og hafa séra Fr. J. Bermann fyrir aðalpersónu ?! Lik er aðferðin og þá hjá prestunum. þeir hrópa hátt í Sameiningunni, að hann sé dauða sekur, nefnilega hljóti að yfirgefá' kirkjufélagslegt starf, og þannig deyja því félagi. Hann hefir uþp- æst lýðinn með frjálsari kenningu en hann mátti, alt frá Kyrrahafi og hingað ; og svo Breiðablik gagnstríðandi Sameiningunni, — alveg stóryrðalaust. Fyrir þessar sakir verður hann að deyja vorum kirkjulega félagsskap, segja prest- arnir í Sameiningunni. .F.tli þeir krossfesti hann eins og Kristur var krossfestur fyrir sitt nýa boð- orð og blessuðu kenningu : Faðir, fyrirgef þeim, þeir vita ekki, livað þeir gera” frekar enn Gyðinga prestarnir forðum. Svo sýnist heimsvitneskjan vera enn og verð- ur framvegis* til þess tíma, að einn og sérhver gáir að því góða, guðlega í sjálfum sér og auðgar það, — gerir engan hlut í hugsun- arleysi eða bráðræði, gefur séi andartaks ráðrúm að spyrja sjálf- an sig : Er þetta rétt ? Og hafa á- valt í huga boðorðið jgóöa : Elsk- ið liver annan. J. E. Það kostar minna en 4 cent á viku að fá HETMSKRiNoi u heim til þfn vikuleaa árið um kring. Það gerir engan !mÍ8mun hvar í heimin- um þú ert, — þ v í nrciMSKRiNGLA mun rata >Hil þfn. Þú hefir máske Iheyriað “blindurer bðk- llaus maður”, en ef þú imtit missa 4c. á viku t f yr rr heimskringht þá verðíor þú hvorugt. 4c. ; á vikiu eða $2 um árið. iBkriöð eftir Hkr. nú þegar, til P. O. Box 3083 Winnipeg, Man. rR08LIN~H0TEfi 115 Adeliide St. Whmipeg B zt« $l.50-á dag hús I Vestur- Canada. Keyrsta óKrypis railli vatrn8töðva oe hússinsja nóttu OR dfg “Aðhlynninip hiasbez a. Við- skuti IslendiQKa óskast. William Ave. strætiskarið fer hjá húsinm O. ROY, eigandi. SPONNÝTT hótel ALGERLEGA NÝTÍZKU Hotel Majestic John HcDÍfhald, eigandi. James St. West, Rétt vestan viö Main St. Winnipeg Telefóu 4 9 7 9 $1.50 á dag og þar yfir Bandaríkja-snið’ Alt sem hér er um hönd haft er af beztu tegund. Reynið oss. MIDLAND HOTEl 285 Market St. Phone 3491 il/ýtt hús, nýr húsbúnaður * * Fullar byrgðir af alls- konar vöndnðustu drykkj- um og vindlum f hressing- ar stofunni. Gisting einn dollar á dag og þar yfir. W. G. GOULD :: F1}ED. D. I’ETERS, Eigendur winnipeo ::: ::: canada Ágæt meðul. Eg hefi kynst og panbað áður mieðnl við ncf, kverka- og and- kaia sjúkdómum hjá Royal Rieirti- edy Co, þau fá bc/.ta vibniisburð. þeiir, som setwla mér sjúkdómslýfi- inigu, og $4.00 fyriirfra'm, £á trteð- ulin seind hiaim til sín kosbnaðar- lausb hvar sem er í Canada. Eins Oig mörgum er kunnuigt, hefi ég íengdst töluvert mikið við meðala- sölu stumdum, og þekk'i “patent” maðul Viel. þessi m'aðul eru 'ekta’ gjóð miaðul, og fólk má treysta þeim, ef það kaupir þau i tæka tíð. K.Asg. Benediktsson. 540 Simcae St., Winnipeg. Homiiiion lliink NöTRE DAME Ave. RRANCHCor. NenaSi VÉR GEFUM SÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- SJÓÐS-DEILDINNI. — VEXTIRIBOROAÐIR AF INNLÖOUM. HÖFÚÐSTOLL ... $3,983,392.38 SPAKISJÓÐUR - - $5,300,000.00 A. E. PIERCY, MANAQER. LEYNDARMAL' cordulu fr.fnku 267 268 SÖGUSAFN heimskringlu LEYNDARMÁL CORDULU ER.ENKjU 269 270 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU kunnanlegu kveldtímum, mega segja : Fee, syngdu eitt lag. — En þetta getur ekki orðið, fyr en þér er- uð orðnar konan mín ! ” Felicitas rak upp hljóð og reyndi að slíta sig lausa, — en hann hélt henni fastri og dró hai * i enn nær sér. . ‘jSkelfir þessi hugsun yður, Felicitas ? mælti hann hrærður. — “Eg ætla að vona, að yður hafi að eins orðið hverft við, en þetta þýði ekki neitt verra. það er eðlilegt, að langur tími Hði áður en þér verð- ið það fyrir mig, er ég þrái svo mjög. — Skaplyndi yðar breytist ekki svo fljótt, að hinn hataði óvinur verði i einni svipan að elskitðum ástvini. En ég vil með kærleika og timönnun ávinna mér ást yðar. Og ég vil bíða, þó mér falli það þungt, — þangað til þér einhverntíma af eigin hvötum segið við mig : — Eg vil, Jóhannes. — — Ég veit, hve mörg undrunar- verk eiga sér stað í mannlegu hjarta. — Eg ferðaðist í burt til þess aö flýja sjálfan mig og innri baráttu þá, er ég átti í, — og þá fullkomnaðist fyrst undrun- arverkið. þráin rak alla baráttu og efasemdir á flótta. — Eg fann, að það, sem ég barðist mest á móti, myndi verða hamingja mín.---------Fee ! Mitt á meðal allskonar slaðurs og daðttrs-kvenna, sá ég í anda einmanalegu, tápmiklu stúlkuna. Hún fylgdi mér, hvar sem ég fór. Hún heyrði mér til, eins og hún væri partur af sjálfum mér. — Eg sá, að ég gat ekki slitið mig frá henni, með öðrtt móti en að eyði- lcggja sjálfan mig um leið. — — Getið þér ekki enn þá sagt eitt einasta orð mér til hughreystingar, Feli- citas ?” Felicitas hafði nú smám saman dregið til sín liönd sína. Gat það ,skeð, að hann veitti ekki eftir- tekt breytingu þeirri, sem á henni varð meðan hann talaði?i Hún horfði stöðugí til jarða.r, kreisti hend- ttrnar fast ltvora utan um aðra, og auðséð var að hún leið óþolandi kvalir. “þér óskið huggunar frá mér”, mælti hún loksins í hálfum hljóðum. "Að eins fyrir einum klukku- tíma síðan sögðuð þér við mig : ‘þetta skal vera síð- asta barátta yðar’, og nú kastið þér mýr út í þá hörðustu baráttu, sem mannssálin getur átt í. — — Ifvað er að stríða móti óvinum sínttm á við það, að stríða á móti sínum eigin óskum?” — Hún rétti frá sér höndurnar og kastaði eins og í örvæntingu höfðinu á bak aftur. — “Eg skil ekki m,eð hverju ég hefi unnið til, að guð skvldi vekjtt þessa óhamingju- sömu ást í hjarta mínu”. “ Fee ! ” Prófessorinn breiddi faðminn út á ttióti henni, og ætlaði að þrýsta henni að brjósti sér, — en hún bandaði hendinni á móti. Samt lék ánægjubros um andlit hennar. “Já, ég elska yðttr, — það megið þér vita”, mælti hún með sorgbtandaðri gleði. Eg vildi nú þegar mega segja : ‘Ég vil, Jóhannes’. — En þau orð tala ég aldrei”. Iíann hrökk aftur á bak og andlit hans varð ná- fölt. Ilann þekti þessa tápmiklu, einbeittu stúlku orðið alt of vel til þess að vita ekki, að eftir þessi orð var hún honum töpuð. “þér flúðuð frá X.... Hvers vegna?" mælti hún enn fremur og kvað fast að orðunum, — hún rétti úr sér og horfði einarðlega í augu hans, er virt- ust vera búin að missa alt fjör. — “Ég get sagt yð- ur það : Ást til mín var brot á móti ætt yðar, hún kollvarpaði skoðunum yðar, sem þér svo lengi höfðuð haldið fast við. þess vegna vilduð þéf rífa hana burtu, sem hvert annað illgresi. — Að ferð- in náði tilgangi sínum, er ekki yður að þakka. þér urðuð að lúta því sama valdi, sem þröngvar mér til að elska yður — þvert á móti vilja mínurn. — það hefir víst hlotið að kosta yðttr haríia baráttu, þang- að til allir hinir dramblátu verzlur tarherrar hUðntðu til fyrir hinu fyrirlitlega loddaitabarni. — Mér er ómögulegt að trúa því, aíS ég skipi nokkurntíma þann sess. — Fyrir fáum vikuttt síðan sögöuð þér, að stéttamunur í hjónabandinu ht fndi sín æfinlega, og þessa skoðun hafið þér víst lengi haft, — guð veit hve fjöldamörg ár, — hún getur eigí hafa horfið með öllu á sex vikum, að eins brevzt dálítið. Og þó svo vaeri, að hún hefði orðið að vikji i fyrir it'ðru, — ] hvernig er þá hægt að láta mig gleyt la orðutrr þeim, er þér létuð yður um munn fara ? “Hún þagnaði nú um stund. Pt ófossorimt liélt hægri höndinni fyrir augu sér, og Yvaliad.cættir Rornu ' kring um munnvikin. Nú lét ihann hetndina síga og sagði með hljóinlausri rödd., — “Éjr heíi liðna tímann á móti mér, — en þér hafið sam t 3rangt fyrir yður, Felicitas !l — ö, guð, livernig á c£ clð lulLvissa yður um það?” “ILvað ytri ástæður snertir, þá hefir ekkert ’ireyzt”, mælti hún. — “I'jtt yðar hefin at i engir leyti tapað áliti sínu, — og því síður hefir itóini f yrirlitlega ætt hækkað í tigninni. —, það hlýtur því -að vera ég sjálf, sem hefi komið þessu til leitðar.. —* því væri það nú alveg samvizkulaust og illa gest al mér, að nota þetta augnabUk, er þér með erliðiammi tum ksefið uiður grimdvallarskoðfAnir yðar, og Ktastit > að eins eftir rödd hjarta yðan. — lCx það el.ki sa'tt? — Ég spyr yður upp á æru og samvizku : ] >ykír yður ekki mjög mikilsvert um göfgi forfeðra yðu T, — <>g hvern- ig hefir yðttr nokkui-n tíma koinið til bugar. aS þess- ir ættfeður, er allir hafa fengið gott gjafori'), jnyndu gefa það eftir, að einn niðji þeirra gif tist þanmig nið- ur fyrir síg?” “Felicítas ! ! þér segist elska mi þér mig þannigí!.” mœlti hann með á ig og þó kveljiö kefð. Hún hafði stöðugt horft á hann. Nú gat hún ekki annað en kent í brjósti um hann, er hún sá, hve innileg ástúð skein úr þessum köldu, harðlegu aug- um. — Hún tók með báðum höndum utan um hægri hönd hans. “þegar þcr áðan lýstuð fyrir mér framtíð minni, ef ég yrði konan yðar, — þá leið ég meira en ég gæti með orðum lýst. Flestar aðrar myndu eflaust í mínum sporum, gleyma því liðna og grípa fegins- hendi þessa óvæntu hamingju. En ég er nú svo skapi farin, að ég get það ekki. — Ég myndi alt af óttast, að þér yðruðust eftir vali yðar og hræðsla mín myndi standa alt okkar líf á milli okkar, sem breiður veggur. — Hvenær sem þér hleyptuð brúnum eða væruð í illtt skapi, myndi ég halda, að nú væri komið aft því, að þér iðruðust eftir að hafa gengið aö eiga míg, og þcr álituð mig standa í vegi fyrir hamingjtt yðar. — Ég myndi eflaust gera yður ófajt- sælan með tortrygni minni, sem mér væri þó Attiögu- legt að kæfa niður. , “þetta er hræðileg hefnd”, mælti hann dapur í bragði. En ég vil með gleði taka ábyrgðina á mínar herðar. Ég skal þola tortrygni vðar án þeSs að mögla, hversu sárt sem mér fellur það. — Ein- hverntíma skiljum við ef til vill hvort annað, Felici- tas ! — Ég skal útbúa yður heimili, þar sem þessar slæmu ímyndanir yðar ná ekki að festa rætur. — Auðvitað mun það oft koma fyrir, að ég komi heim í misjöfnu skapi. það fylgir stöðu minni. En svo er þá Fee mín hjá mér og sléttar hrukkurnar og bœt- ir skapið. — Getið þér fengið yður til þess, að fót- umtroöa ást yðar, og gera þann mivnn óhamingju- sainan, sem þér þó mcgnið að veita þá fullkomnustti sælu, sem til er í þessum heimi?” Felicitas hafði smámsaman fært sig að dyrunum. Henni fanst siðferðisþrek sitt vera að bugast við &

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.