Heimskringla - 01.04.1909, Blaðsíða 6
fols 6 VVINNIPEG, 1. APRÍL 1900.
II E I M S K R I N G L A
Fréttir úr bænum.
‘Gaaadian Club í Winnipeg hefir
;<tTt þá samþykt, og sent hana til
ileiötoga beggja pólitisku flokkanna
í Ottawa þinginu, aS Canada œ-tti
son allra fyrst aS leggja til á sinn
RostnaS aS minsta kosti eitt öfl-
wgt herskip, til viSbótar viS her-
skipaflota Bretlands. — þaS mun
mega fullyrSa, aS allir aSrir Can-
a.dian Clubs hér í landi taki í þenn
•sui streng, o>g aS Canada kosti
LráSlega byggingu eins eSa tveggja
•iflngra berskípa. En þess væri ósk
«uk!í, aS Canada ætti sjálft skipin,
þegar þau eru fulIgerS, og ráSi yf-
ir þeim aS öllu leyti.
Herra Pétur Nikulásson, gripa-
kaupmaSur frá Kristnes, Sask.,
var hér á ferS í sl. viku. Engar
nýungar sagSi hann úr sinni bygS.
1 ráöi er, aS stækka Queens
Ilotel hér í borg aS miklum mun
á þessu sumri, bæta 3 loftum ofan
4 núverandd byggingu, og lengja
húsiS um 12 fet frá grunni og upp.
þorsteinn SigurSsson, trésmiSur
irá SauSárkrók, á bréf hjá herra
John Gillis, aS 658 Sherbrooke St.
Jiér i borg.
Herra A. S. Bardal, útfarar-
stjóri hér í borg, hefir stofnaS út-
farar útibú í Gimli bæ. Hann var
þar neSra í síSustu viku, aS koma
vörum sínum þar fyrir, og kveSst
hann nú hafa alt tilbúiS, “hvenær
sem kalliS komi". Herra Elis G.
Thomsen verSur umsjónarmaSur
þessarar verzluitar þar neSra. Svo
var aS heyra á tali herra .Bardals,
aS nú eigi Gimlibúar og aSrir Ný-
íslendingar kost á, aS geta fengiS
alt þaS, er aS útförum lýtur, meS
því að snúa sér til herra Tliom-
sæn.
Herra Bjarni Skaftfeld, frá
Wheatland P.O., Man., sem hér
hefir dvaliS um tíma í vetur hjá
systkinum sínum, fór aftur á land
sitt í þessari viku. Hann og tveir
bnæður keyptu section af landi
þar ytra og rækta þaS. Á sl. ári
lialöi hann hartnær þúsund
bushel af hvéiti og yfir 2 þúsund
liuslrel af höfrum, eSa alls þlls-
bush. af kornmat, —1 en vegna
þurka ríáSi hveitiS ekki vexti, og
frost gerSu einnig. nokkrar skemd-
ir. lín verSiS varS 78c bush. aS
jjafnaði. Herra Skaftfeld vonar aS
bafu um 400 ekrur undir sáningu á
þessu ári.
Herra Páll M. Clemens biSur
þess getiS, aS lesendur megi ekki
halda sér ábyrgSarfullum fyrir
prentuSum útdrætti lir fyritlestri,
sem hann hélt nýlega á Menning-
arfélagsfundi hér í borg. Sá út-
•dráttur vottar aS eins skilning
ritarans á því, sem talaS var. Hr.
Clemens segir útdráttinn eins og
bann birtist í Heimskringlu réttan
í mörgum en villandi í sumum at-
TÍSum, og telur sig ekki b.era á-
bvrgð á honum, hcldur að eins á
því, sem hann talaSi.
Hangikjöt
Syrirtaks gott, faest nú hjá Egg-
<ertsson & Hinrikson, kjötsölum,
693 Wellington Ave. Phone 3827.
Kven-skór
$2.50 til $3.00
Vorir þRIGGJA 1)0LL- ■
ARA OG FIMTI'U CENTA
og þRIGGJA DOLLARA
Kvenskór opna jafnan aug-
un á þeim konum, sem
ekki hafa áSur séS þaS ó-
viðjafnanlega ökó Kjör-
verS, sem vér bjóSum á
þessu vori.
þessir skór eru alt eins
útlitsgóðir og dýrari teg-
undirnar.
Ryan-Devlin Shoe Co
494 MAIN ST
PHONE 770.
BREFKAFLI.
Brúkaður
Fatnaður
MESTA ÚRVAL ÆTÍÐ
Á REIÐUM HÖNDUM.
KOMIÐ VIÐ HJÁ OS8
OG 8K0ÐIÐ FÖTIN.
THE
OXFHB
Brúkaðrafata fél.
IMione 0162.
532 NOTRE DA.ME AY-
Vér kaupum og seljum föt.
Herra ritstj. Heimskringlu.
Ger svo vel, aS birta eftirfar-
andi bréfkafla í þínu heiöraSa bl.:
Mrs. W. Michael, frá Marshall-
town, U.S.A., kom hingað til
borgarinnar fyrir nokkrum tíma,
til að finna foreldra sína, Mr. og
Mrs. Thorláksson, að 871 Preston
Ave. Mrs. Michael, áður Clara
Thorláksson, var um nokkur ár
hér í bæntim, en giftist hr. Michael
fyrir háfföSru ári, og fluttu þau
hjón þá suður tif Bandaríkja.
AS kveldi þess 16. mar/. söfnuð-
í ust sanj^n fleiri tigir af vinumMrs
1 Miachaef, tif aS kveðja hana, og
farðu henni vinagjafir í þakkfætis-
! skyni við hana fyrir umfiSna tíS.
Ifún sjálf og foreldrar hennar
! eru mjög þakklát heimsóknarfólk-
inu fyrir hlýjan vinahug, og biðja
blaSið Ileimskringlu að flytja
þeim þakkir sínar.
þau Michael hjónin flytja nú
þegar vestur til Oklahoma, þar
sem herra W. Michael er ráðinn
ráÖsmaSur fyrir steinolíu félag.
Ilerra Th. Thorláksson, faöir
Jlrs. Michael, sem lengi hefir stund
að landsölu hér í borg, vonast eft-
ir, aS þau hjón flytji bráöum al-
farin til Canada, í þeim mikla inn-
llutningsstraumi, sem væntanlegur
er í nálægri framtíö frá Bandaríkj-
unum norSur til Canada, og aS
Canada verði heimkynni þeirra í
framtíSinni.
Herra Th. Thorláksson heíir bú-
iö í Selkirk og Winnipeg um nokk-
ur ár, og stundaS fasteignasölu.
Ilann er satnt enn þá Bandaríkja-
maSur, en býst viS, að gerast
bráðlega brezkur þegn, og eyöa
dögum sinum í Canada. Hann er
óháður í stjórnmálum hér, og seg-
ist hafa íengið nokkrar hnútur, fyr-
ir, aö fylgja hvorugttm flokkmim í
Canada aS svo komnu. Hann tók
mikinn þátt í stjórnmálum í N.
Dakota ríki, sem Repúblíkan. Nú
mttn hann hneigjast hér eins mikiS
að frjálslyndisstefnu Conservativa,
eins og yfirskynsstefnu Laurier-
stjórnarinnar.
MeS besztu óskum til Thorsteins
Thörlákssonar frá Tjörnum í S.-
þingev jársýslu.
þingeyingttr.
ATIIS. — Brefkafli þessi átti aS
hafa komið í síðasta blaSi, en
varð af vangá út undan, og ertt
UutaSeigendur beSnir velvirSingar
á þeirri yfirsjón. Ritstj.
Forstöðnmenn Magnet
rjómaskilvinda félagsins.
A. 15. PETRIE.
Vill herra Astfmnur Freeman
Alagnússon, skósmiSur, láta mig
vita, hvar hann er niður kominn ?
Eí ekki hann, þá einhver annar,
isem veit um núverandi verustaö
&ans.
Winnijreg, 25. marz 1909.
Freeman Bjarnason,
Adr.: 678 Sherbrooke Street.
Eftir langa og heppilega verzlun-
ar reynslu byrjaSi herra A. B. Pet-
rie fyrir 11 árutn aS búa til MAG-
NET rjómaskilvindtina í Austur-
Canada. En attkning starfseminn-
ar hefir knúS íélag hans til þess,
að setja 5 verkstæði á stoín. Verk-
smiSjurnar eru í Hamilton í Ont-
ario og búa til yfir 50 MAGNET
rjómaskilvindur* á dag.
FclagiS býr til að eins Canadisk-
ar vélar með “Square Gear’’ fyrir-
komulagimi, og skálina studda að
ofan og neðan.
ÁSur en félagiS tók sér bólfestu
hér í NorSvesturlandinu fyrir 2 ár-
um, keypti þaS húseignir í öllum
[ylkjunum, sem sýnir tilgang þess,
aS stiaSnæmast þar, og er þaS skil-vín(ju kaupendum trygging fyrir
sanngjörnum viðskiftum..
Herra Petrie hefir rétt nýlega
ferðast um VesturlandiS, og setti
þá á stofn skrifstofu og söluhús
í Calgary, undir stjórn hr. C. M.
Petrie, eins stjórnanda félagsins
Auk Petrie Mfg. Co., Ltd., hefir
herra A. B. Petrie hagsmttni
ýmsum öSrum stofnunum, svo sem
Guelp og Ontario Investment og
Savings félaginu, sem hann er for-
maSur fyrir.
Einnig er herra T. S. Petrie,
sem áður stjórnaSi félaginu í
Austur-Canada, en sér nú um
hagsijitini þess hér vestra, með aS-
setri í Winnipeg.
Herra T. S. Petrie hefir verið
vestra í 2 ár, dvaliö í Winnipeg til
aS kotna skipulagi á félagiS hér
vestra. þekking hans á gripa- og
mjólktrr-búskap tryggir kattpend-
um MAGNET rjómaskilvindunnar
íullkomna viðskifta sanngirni.
T. S. PETRIE.
Herra Mágnús J. Borgfjörd, frá
Ilolar P.O., Sask., var hér í borg
í síSustu viku. Ilann kom hingaS í
erindum við Winnipeg Fire Insur-
anee Co., og önnur peninga lánfé-
lög hér. Herra Borgfjörd hefir um
nokkur liðin ár haft eldsábyrgSar-
störf á hendi í bygS sinni þar
vestra, en í þessari ferö sihni er
hann aS semja ttm, aS taka aS
sér landsölu, lífsábyrgSastörf og
peningalán. Ilann hefir landsölu-
timboS frá C.N.R., C.P.R. og Hud-
sonsflóa félögunum, og öðrum prí-
vat félögum, og getur því selt
sveitungum sínttm og öSrttm ná-
lega hver þau lönd í héraSinu, sem
þeir óska. Hann er einnig nú við
því búinn, að veita peningalán
mót sanngjarnri tryggingu og lág-
tun vöxtum. — Mr. Borgfjúrd hef-
ir afbragðsgóð meSmælabréf frá
ýmsum velþektum starfsmönnum
og félögum í Vestur-Canada, sem
verandi ötull og áreiöanlegur í öll-
um viðskiftum. Landar vorir ættu
að líta við Magnúsi, þegar hann
kemur heim úr þessari ferð og fá
skildingalán hjá honum.
BŒNDUR
Bændur sem langa t.il að fú
scr reglulega góða og ó d ý r. a
öKILVINDU. ættusem fyrst að
sjíi eða ekrifu umboðsmanm
SHABPLES SKILVINDU F6
lagsins, (hins nafufræga) G. S.
GIJÐMUN DSSYNI, FR AM-
NES, MAN., sem gefa mun all-
ar þær upplýsirigar er menn
biðja um, því viðvíkjandi. —
I einu orði er það sagt, að
þessar vélareru nafnkunnar fyr-
ir að vera þær vönduðustu, ódýr-
ustu, einföldustu og að öllu leyti
þær þægilegustu skilvindur sem
fáanlegar eruá Canadis'ka-mark-
aðinum þann dag í dag. — ‘
Meðfylgjandi skýrsla sýnir
samkeppni-prófin, (eontest),1901
milli 3. félaga móti Sharples: —
LOSS IN SKIM MILK.
Sharple’s Tubular............. 5/100
Alpha DoLaval... ( Tho )... 171® /100
Unirud Statos.... < Combine > ....12F4 /100
Empire........( of Throo )i....45/lOO
fRobert Crickmono,
I Creampry Manager
Undirskrifað ( A. W. Trow. Pres. xMinn.
af dómendum ) Dairyinens Ass’n.
| E. J. Henry, Jlabcock
l Tester Expert
Sendið Heimskringlu til
vina yðar á íslandi
Mrs. Sólveig Johnson, konaCapt.
John Johnsonar á Gimli, var hér
á ferð í þessari vikn, áleiðis vest-
tir að Kyrrahafi, aö finna son sinn
Magnús í Blaine, Wash., og ýmsa
aSra kunningja þar vestra. Mrs.
Johnson bjóst við að verSa rúm-
an mánaðartíma í þessari ferS.
S. F. Ólafsson
óiQAgnesSt. selur Tam-
arac fyrir $550 og $5 75
'gegn borgun út í hönd.
Teleplione: 7SI8
M
YNDA —
SÝNINGAR
Jþau Mr. og Mrs. J. T. Bergman,
iaö 738 Toronto &t., urSu fyrir
foeirri sorg, aÖ missa þann 29.
inarz 10 vikna gamlan son þeirra.
Pilturinn var hinn efnilegasti, en
jþó fremur óhraustur, og krampa-
slög urSu honum aS bana.
TILBOÐ
Hér með auglýsist, aS byggja á
iiýtt skólahús í Big Point skóla-
hcraSinu, No. 962. Stærð 32x24.
Veggir þrefaldir, þiljaSir innan.
llvdfing yfir. t
Steingrunnur 13x12. Múrsteins-
strompur 16 feta hár.
Weggir tvímálist aS utan. Alt
efni til á staSnum.
IIúsiS verSur að vera fullgert
aað öllu leyti ekki seinna en 31.
jffli 1909.
Skriflegt tifboð um húsbyggingu
þessa sendist1 undirrituSum fyrir
X. maí 1909.
Wild Oak P.O., Man.,
Jlfl. marz 1909.
INGIM. GLAFSSON,
Sec'y-Treas B.P.D.
McKenzie’s
UT5ŒÐI.
FRCEIN SEM BERA NAFN
MEÐ RENTU. _ ÞRUNOIN AF
FYLSTA FRJÓMAONI.
VANDAÐ ÚRVAL. — BEZT
FYRIR VESTURLANDIÐ.-
Herra Friörik Sveinsson, málari,
sýnir um 100 myndir frá íslandi,
og margar aS auki af merkustu
stöSum víösvegar um heim, með
“Calcium” ljósvél, á eftirtöldum
stöðum : —
Thingvalla skóla, 2. apríl.
I.ögbergs nýlendii 3. apríl.
Leslie, Sask., 6. apríl.
Akra skóla 7. apríl.
Gardar skóla 8. apríl.
Wynyard 9. apríl.
Byrjar kl. 8. e.h. Inngangur: Fttll-
orðnir 25c, börn innan 12 ára 15c
Dans á eftir.
■F. Deluca-
Vorzlar moð matvðru, aldini, sm6-kökur,
allskonar sœtindi, mjólk og rjóma, sömul.
tóbak og vindla. Oskar viðskifta íslend.
Hoitt kaffi eöa teá ðllum tímum. Fón 7756
Tvœr búðir:
587 Notre Dameog 714 Maryland St.
BILDFELL & PAULSON
Union Bank 5th Floor, No.
selja hús og lóöir og annast þar að lút-
audi störf; útvegar peningaLán o. fl.
Tél.: 2685
J. L. M. TH0MS0N,M.A.,LL.B.
LÖQFRtEÐINaUR. 25514 Portage Ave.
Þegar vandlát-
ustu og lang-
flestu frækaup-
endur þessagóða
V esturlands
heimta einhuga
Jónas Pálsson,
SÖNGFRÆÐINGUK.
Útvegar vönduð og ódýr'hljóðfæri.
460 Victor St. Talsfmi 6803.
ARNI ANDERSON
íslenzkur lögrmaðr
í fólagi með
Hudson, Howoll, Ormond &, Marlatt
Barristers, Solicitors, etc.
Winnipeg, Man.
13-18 Merchants Rank Bldg. Phone 3621,3622
BONNAR, HARTLEY & MANAHAN
Lögfræöingar og Land-
skjala Semjarar
Suiíe 7, Nanlon Block. Winnipeg
McKenzie’s Hreinu Frœ
Þá hafið þér vissu fyrir að verðleiki og gæði aðeins,
gætu áunnið svo einróma meðmæli, Skrifið oss
eftir stórri bók um allskonar Fræ til að rækta
garðávexti, blóm, korn og gras. —
ALLAR BETRI VERZLANIR SELJA
VOR FR.E. EF ÞAÐ FCEST EKKI HJA
KAUPMANNI YÐAR Þ.tSKRIFIU OSS
A. E. McKENZIE CO., LTD.
BRANDON, MAN. OQ CALQARY, ALTA.
VESTURLANDSINS MESTU OG BEZTU FRÆSALAR.
— Kona’ á Rússlandi, aS nafni
Popova, hefir veriS handtekin,
kærð um aS hafa myrt 3 hundruS
karlmenn á sl. 30 árum. Svo er aS
sjá, sem kona þessi hafi lagt þ-aS
fyrir sig, aS losa konur í héraöi
sínu við þá eiginmenn þeirra, sem
ekki liföu og létu eins og konurn-
ar vildu vera láta, meS því aS
byrla' þeim eitur. Fyrir þennan
greiða hafði hítn sett lágt gjald,
og gengiS svo röggsamlega aS
verki með eitriÖ. lín svo fór aS
lokum, aS ein af skjólstaeSingum
hennar fékk samvizkubit út af aS-
förum þessum, og kom öllu.upp.
MeSgekk þá kerling allar ákærttrn-
ar, en réttlætti sig meö því, aS
hún hefði unnið þarft verk meS
því að losa konurnar viS böSla
þeirra. Hún kvaSst aldrei hafa
drepið konu. Jregar Jressi fregn
varð hljóðbær, gerðti menn aSsúg
ii5 konunni og vildu brenna hana
á báli, en lögreglu og herliS kotnu
henni lífs undan og hneptu hana í
jfangelsi.
Hnblarfl, Hannesson and Ross
LÖGFRÆÐINGAR
10 Bank of H am'ilton Cham'bers
Tel. 378 Winmipeig
A. S. IIARIIAL
Selur llkkistnr ok annast um útfarir.
Allur útbnnaður sá bftzti. Enfromur
selur hann al.skouar minnisvarða og
legsteina.
121 Nena St. Phone 306
íslenzkur----------------
" Tannsmiður,
Tennnr festar í með Plötum eða Plötn-
lausar. Og tennur eru dregnar sársauka-
lmst með Dr.Mordens sársaukalausu aðfcrö
Dr. W. Clarence — Tannlieknir.
Sigurðnr Davidsou—Tannsmiöur.
620A Main St.
Phone 470 Horni Logan Ave.
Nýji Vor-fatnaður-
inn þinn.
EF IIANN KEMT'R FRÁ
CLEMENT’S -
ÞÁ ER HANN RÉTTUR
^■■■«■■■■■
Ri'ttur að efni, réttur í sniði
réttur f áferð og réttur í verði.
Vér höfum miklar byrgðir
af fegurstu og beztu fata-
efuum. —
Geo. Clements & Son
Stofnað áriö 1874
204 Portagel Ave. Rétt hjá FreePress
Th. JOHNSON
JEWELER
286 Main St. Tnlsfmi: 6606
*JÓHN‘ERZTNGÉR*,
TÓBAKS-KAUPMAÐUR.
SiZÍíf<‘.r‘Sn kori0/eíktóbak Sl-00 pundlö
Hrfi f2!íflallar ueftébaks-teguadir. Oska
eftir bréficgum pöntnnum.
MclNTYRE BLK Maln St.. Winnlpeg
lleildsala og smásala.
Dr. G. J. Gislason,
Physieian and Surgeon
IVettington Dlk. - Grand Eorks, N.Dak
Sjerstakt athycfli reitt AUGNA
EYltNA. KVEItKA og '
NEF SJÚKDÓMUM.
Drs. Ekern & Marsden,
Sórfræftislæknar 1 Eftirfyigjandi
greinum: — Augnasjúkdémnm,
Lyrnasjukdómum, Nasasjúkdóm
v um og Krerkasjúkdómum. : : •
I Platky Jiyggingunni í Bæuum
Koi-km, ;; j(, Oak.
Eldiviður
Þurt Tamarak $5.50
KOKÐIÐ.
Vér óskum að þér reynið 1 korð.
J. Q. liargrave & Co.
»»4 m.Ai> st.
Pliones:—481 — 432 og 2431
Boyd’s Brauð.
Brauð vor eru gerð
í hreinu og heilbrigðis-
legu umbættu bakarli. —
Þau ern ágætlega
bökuð og altaf ný, létt
ogsaðsöm. Biðjið versl-
aratm yðar um BOYD’S
Áíjólkur Brauð. ---------
Bakery Cor.Spence& PortageAve
Photie 1030.
KOL> OG
VIDUF^
Þur, beinharður eldivtður, —
Poplar, Pine, og Tamarac með
mjög sanngjörnu verði. — Nú
sem stendur verið að afferma
mðrg vngnhlöss af BEZTA
DAUPHIN TAMARAC. —
McELroy Bros.
Cor. Sherbrooke & EUice
PIIONE: 6612
W. R. FOWLER A. PIERCY.
Royal Optical Co.
327 Portage Ave.
Talsími 7286.
Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við
angn skoðun hjáþeim, þar meðhinnýja
aðferð, SkugRa-sboðun, sem Kjöreyðir
öilum ágískunum. —
j Laing Brothers
l
3 Búðir:
234-6-8 KINO ST.
Talslmi 4476, 5890, 5891
417 McMILLAN AVENUE
Talsími 5598
847 M AIN ST. — Tals : 3016
Hafrar,Hey,Strá,
COUNTRY SHORTS, ItRAN,
CORN, CORN CIIOP, BYOti
CHOP, , tlVIITI CHOP, oa
UARDA VEXTIR.
Vér iiftfum bezta nrval gripafóft-
urs í þessari borg; iljót afhendins