Heimskringla - 08.04.1909, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.04.1909, Blaðsíða 1
r"* LAN D 1 Vér h 3 ▼ Se. höfum Dýlega fengiö til sölu yfir 30 Sectiónar-fjóröunga, liggjandi aö Oak- lands braut C. N. R. félagsins. Verö- iöerfrá$7.00 til $12.00 hver ekra. Ekkert af löndum þessum eru meir en 5 mllur frá járnbrautinni. Skuli liansson & Co. | Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 ^Alt landið er ábyrgst aö vera jaröyrkju land af beztu tegund. og fœst keypt meö vægum afborg- unar skilmálum. (N.B.—Lesið fyrripart þessarar augl. vinstramegin viö Hkr. nafn.) Frekari applýsingar veita Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building. Winnipeg. XXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 8. APRÍL, 1909 NR. 28 Vorið er komið og eftir hverri ígötu og fyrir hvert horn þeyt ast allir á reiðhjóli. Flestiráhinu gamla oggóða BRANTFORD hjóli Einusinni enn læt ég þann boð- skap fitganga. að ég sel þessi ágætu reiðhjól. Kaupið ekki fyr en þér hafið fundið eða skrifað mér. 1T Utanbæjar fólk ! Skriflft eftir bwklinei or sýnir yöur hjólin, mismunandi stœrð- ir og gerö. Sö nuleiöis getiö þér pant- aö alla hjólparta frá tnér. Borgun fyigi pöntunum. Skrifiö til West End Bicycle Shop, JON THORSTEINSSON. eigandi. 477 •’ORTAGE AVE. Winnipe*, Man. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Próf. Greef í nerlín á þýzka- landi auglýsir, að hann hafi upp- götvað frumögn þá, sem mvndar ský á augiim manna og blindar þá Hann heldur því fram, að sýki þessi sé smittandi á uppvaxtar- skeiðinu. — Nýlega er fundin í Chicago kona, setn rænt var úr foreldra- húsum fyrir 25 árum, þegar hún var á barnsaldri. Foreldrar henn- ar lögðu mikið í sölurnar til þess aö hafa upp á henni, en margra kra leit varð árangurslaus. En þann 26. nrarz sl. fiindu lögreglu- tjónar í Chicago konu þessa í suð- a'rparti borgarinnar. Hún ér nú sfift oK líöur vel. Svstir hennar hýr i Montreal, og það var að til- 1 l'tiin henttar, að konan fanst. ln^ V'st er talið, að 70 þúsundir g ,.na /rá Bandaríkjunum muni v' fíl öin í Vesturfylki Canada á in SSU ^®rstan<iandi ári. Itinfiutn- tnfk'Ii'r;Ulrnur'nn er þegar orðinn j?v 1. ■ ^a-ði frá Bandaríkjunum og an r*3"' bvert skip, sem að aust- ' etnttr, cr hlaðið fólki, sem ar aö taka sér land hér. Og úr ^ÝkÍa einnig hingað vestur a"stari fylkjum ríkisins. , Þann 29. marz gaf Mareoni a >firlýsingu, að hann hefði þann simi’15 Veris í stöðugu loftskeyta- j. n>an<h við Parísarborg áFrakk- p ctrá loftskevtastöð sinni í M°rien í Cape Breton , Can- sk 'f' Þrjú þúsund mílur vegar að- nú ^ 1>6Ssa staói. INfarconi þykir sín !Ant’ aS loftskevtasendingatæki s<u svo fullkomin, að á þau ^LOUR erAlBAKA BEZTA BRAUD er meira en vr • , en list. l81Q<li og meira fljótlega því að En það m& geraat °8 áreiðanleea m a nota g með rLOUR ^“alað úr bezt völdu korní Can,ada H,iröu Hveiti- 8v0 íi ’ Gr a Serlega hreint og lltt>andi kjarngott. KaBpm^JSLENZK1r upMEtsN SELJA ÞAÐ puhTdRn canada LOIjr mills co„ WlNNlPPo MITED- C INADA. megi treysta, hvar sem er í heim- inum, og að innan fárra ára verði hann búinn að fullgera svo stöðv- ar sínar, að hann geti sent frétt umhverfis hnöttinn á fáum sek- úndum. — Ottawa stjórnin hefir rekið úr embætti nær 30 af þjónum sjó- og fiskimáladeildarinnar. Alt voru það yfirmenn, sem við rannsókn Cassels dómara höfðu orðið sann- ir að sök um mútuþágur og attn- an óleyfilegan fjárdr.áttX Ýmsir þingmenn fóru fram á, að langt um fieiri værú tafarlaust. reknir fvrir sömu sakir, en stjórnin taldi þítð óþarft. — Maðtir frá Buffalo í New York ríki var nýlega dæmdur í 2. ára fangavist í Toronto borg fyrir að sýna þar og selja lauslætis póst- spjöld. — Nýr gullfundur er sagður í Klondyke, í stað sem nefnist Dome Margir hyggja, að þar séu upptök alls þess gtills, sem fundist hefir í því héraði. Stórar og atiðtigíir málmæðar hafa fundist þar í klett- um, sem á sumum stöðum hafa sýnt 500 dollara virði af gulli í hverju grjót-tonni. Félag frá Daw- son City hefir þegar sett sig þar niður, og lætur tafarlaust vinna náma þessa. ÍSLENZKI CONSERVATIYE KLÚBBURINN Heldur sian síðasta vetrarfand á mánu- dagskveldið kemur 12. þ m., í sam. komusal Únítara. Þar verða ræðu- liold op; aðrar skemtanir. Einnio' verður verðlaunum útbýtt þeim sem unnið liafa í “Vist” o<? “Pedro” kapp- spilum á vetrinum. Ætlast er til, að allir meðlimir KlúbbM’is-, ásamt öðrum vinum hans, komi sér og öðrum til skemtunar, og- reykji vindih Öamkoman byrjar klukkan 8. — Bardagi við örn var háður í St. Charles, 111., í sl. marz. Peter Johnson, bóndi þar í grend, átti ÞrigPT.jí» ára gamlan son, stóran og feitan, sem vóg 37 pund. Faðirinn var að vinna, en drengurinn var að leika sér þar í grend. Tók hann þá alt í einu eftir því, að afarstór örn var að llögra yfir barninu, og alt í einu dembdi örinn sér of- an á það, og reyndi að lvfta því upp. Kn með því að drengurinn var þungur, átti örninn erfitt með að lyfta honum upp. Faðirinn var þangað kominu á augabragði og réðst móti fuglinum. í 2 klukku- tíma varð hann að verjast árásum fuglsins, og gat varið barnið fyrir meiðslum, en sjálfur var hann þá búinn að fá mörg sár af völdum arnarins. Svo endaði yiðureign þeirra, aö bóndi fékk handsatnað fuglinn lifandi og komið honum í búr. örninn er 12 fet milli yztu vængbrodda, er vængirnir eru út- þandir. Johnson telur feng þennan mikils virði, þó hahn vrði að berj- ast hart og lengi fyrir honum. — Fyrrmn forseti Roosevelt kom til Lundúna þann 29. marz. Ilann ferðaðist með skipinn Ilam- burg. A leiðinni gerði italskuv far- þegi að nafni Guiseppe Tosti á- hlaup á Roosevelt, en skipverjar handsömuðu manninn og settu í járn. — Loftskeyta áhöld verða hér eftir höfð á öllum skipum, sem sigla hér um stórvötnin, og loft- skeytastöðvar verða settar upp í Chieago, Detroit, McKenzie og á öðrum stöðum meðfram strönd- um vatnanna. Má af þessu marka, hve ómissandi það þykir nú, að hafa slík tæki, ekki að eins á haf- skipum, heldur einnig á skipum er sigla um innanlands vötn. — Fimm hutulruö vínsöluhús í Michigan ríki urðu að hætta starfi þann 5. þ.m., samkvæmt atkvæða- greiðslu (Local Option) kjósend- anna ttm það mál. Atkvæðin vortt tekin í 27 hérttðum, og -þar af greiddu 14 með því, að aínettta öll vínsöluleyfi. Bindindisvinir liöfðtt frá 300 til 1000 fieirtölu atkvæða t hverju af þessttm 14 héruötim. — Bindindismenn lögðu tnikið kapp á að vimta Washtena héraðið. Jxtr er Michigan hásktilinn og Ann Ar- bor bær. En í því héraði eru aðal- lega þýzkir bændur, og þeim þvkir bjórinn góður. par er mesti flöldi vínsöluhúsa. Bjórvinir höfðu þar 826 fleirtölu atkvæða. 1 Jackson County eru 80 vínsöluhús og 2 öl- gerðarhús. par er talið vist að vfnbannsmenn hafi unnið sigur eft- ir harðan bardaga. — Bandaríkja stjórnin hefir höfð- að mál móti Standard Oil félag- iiiu, og kom það fyrir rétt í St. Louis þann 5. þ.m. Akæran er, að Standard félagið sé einokunarfélag og að starfsemi þess miði til að takmarka samkepni. Frank Kel- logg, sækjandi málsins fyrir hönd stjórnarinnar, sagði félagið hafa náð svo föstum lagatökutn í Mich- igan ríkinu, að þjóðin væri ekki ó- hult fyrir þeim afieiðingum, sem í framtíðinni kynnu aí þvi að hlotnast, og að það hefði aldrei lækkað verð á steinolíu í nokkru ríki í Bandaríkjunum. Hann tók og fram, að ef dómstólarnir kynnu að dæma félaginu í vil, þá yrði stjórnin neydd til þess, að gera þau lagaákvæði, sem dygðu, til þess að hafa untsjón með starfsemi þessa félags. — Ottawa,stjórnin liefir ákveðið að hækka laun allra lægst-launuðu póstþjónanna, svo sem svarar 50c á dag að jafnaði, þannig, að þjón- ar í “A” flokki fái $1.75 á dag, í “B” flokki $2.00, í “C” ílokki $2.25 í “D” flokki $2.50 og “R” flokki $2.75 á dag. Iléreftir byrja menn ineð minst $500 á ári, og fá svo árlega launaviðbót. — Nýlega hafa 50' gamlir þjónar á Intercoloniál járnbrautinni í Haliíax veriö sviftii; atvinnu. Svo stóð'á, að stjórnin háföi lagt það í vald I.iberal félagsins þar í borg- inni, að ákveða, hverjir skyldu halda atvinnu við þjóðbrautitia. I>að vrar ætlast til þess, að þeir, sem vildu komast að atvinnu við þá braút, sendu nöfn sín til Liber- al klúbbsins, til þess að fá með- mæli hans. Kn þeim, sem höfðu fasta vinnu við brautina, datt ekki í hug, að þeir þyrftu að senda nöfn sín til klúbbsins og skeyttu því ekki um það. En af- leiðingin varð sú, að svo margir þeirra eins og að framan er sagt voru sviftir atvinnunni, en hinir, sem klúbburinn hafði mælt með, fengu stöðurnar. ■ — George krónprins í Servíu hef- ir með bréfi til stjórnarformanns- ins, afsalað sér öllum rétti til kon- ungserfða þar i landi. En hann jafnframt hefir hann boðið, að þjóna landinti sem hermaður, eða í hverjum öðrum verkahring, sem hann geti orðið því að liði, jafn- vel þó það væri að gefa líf sitt fvrir landið. Konungur og stjórnin samþyktu afsalið, og gerðu yngri bróðirinn Alexander að ríkiserf- ■nK.Ía- — Dr. Frankfurter í Minneapolis hefir fundið nýja aðferð til að und- irbúa við til pappírsgerðar, svo að liægt verði að gera margfalt meiri pappir úr einu korði af við en hægt hefir verið til þessa tíma. Hugvitsmaður þessi kveðst úr einu korði af Norway Pine, sem kostaði $7.50, hafa fengið $41.00 virði af terpentínu, og $39.00 virði af trjákvoðu, eða alís $80.00 úr einum feðmingi viöar. Uppgötvun þcssi ætti að fyrirbyggja verð- hækkun á paþpír framvegis. — Kapphlaup mikið var háð í New Ý'ork borg þann 4. þ.m., á kapphlaupasvæði einu þar. Vega- lengdin var 26 iníltir og 386 yards. þar keptu nokkrir af frægustu lilaupamönnum heimsins. J>ar voru Jæir Longboat, Durando, Maloney og Haves. Allir þessir menn hafa verið hámarksmenn hver á sínum tima, og eru viðurkendir mestir núlifandi hlaupagarpar hedmsins. þ>ar kom og áður óþektur maður, að nafni Ilenry St. Yves. Hann er þjónn á greiðasöluhúsi þar í borg- inni, litill vexti og svo leggja- stuttur, að hann varð að taka það í tveimur skrfeum, setn hinir tóku í einu. En hann ver sterklega vaxinn og bringsbalirnar kiiptar. Engum datt í hug, að hann ætti nokkurt erindi í þann kappleik, og allir hlóu dátt að honum og mest þó keppinaiitar hans í hlaupinu. En svo fór þó, að hann komst all- langt á undan þeim öllum, og virt ist vera einn ólúinn að enduðu skeiðinu, eins og þegar hann hóf kapphlaupið. Svo kom mikill mannfjöldi til að horfa á kapp- hlaup þetta, að áður hefir aldrei komið saman i Ameríku jafnmikill tnannfjöldi til þess að horfa á kapphlaup. Alls voru þar saman komnar um 3!> þúsundir manna. Kapphlaupið byrjaði kl. 2.30, og var þá rigning. þegar þeir höfðu hlaupiö nokkra liringi, þá sagði Yves, að of hægt væri hlaupið fyr- ir sig, og tók liann þá að þokast íram fvrir hina, og var þá mjög mikið íilegi'ð að honum. Durando, ^l.ongboat og Shl'ubb töldu þcntian náunga ekki þess virði, ’að halda í við hann, svona strax í byrjun, — hann mundi fljótt þreytast. En svo fór, að hvenær, sem þeir hertu á hlauptinum, þá herti Frakkinn á sér líka, og sýndi hinum, að þeir yrðu að'gera mikið betur, ef þeir vildu ná í sig. þegar 8 mílum var lokið, þá fóru hlaupamenn að láta sér skiljast, að það var ekki við lambið að leika sér, þar sem Yves var, og ]>eir fóru að hlaupa alt sem þeir gátu, en einatt var Frakkinn að þokast fjær þeim, þar til hann hafði hlaupið 22 mílur, þá var hann kominn milu á undan þeim, sem nestur var. Sumir liinna liættu þá kapphlaupinu, en Yves vann eins og að framan er sagt, o^ hafði hlaupið skeiðið á styttri tíma, en nokkur annar maður hef- ir áður gert hér í Ameríku, nefnil. 2 klukkustundum, 40 mínútum og 50 sekúndám. Yves er 21 ára gam- all, og er 5 fet 4 þuml. á hæð og 126 pund á þvngd. — Tveggja ára gamalt barn í Southev, Sask., ráfaði út á spor C.P.R. félagsins þar þann 4. þ.m., varö fvrir vagnlest og beið bana af. Barnið hafði verið lagt í rumið sitt tim kveldið, en hafði seinna farið ttpp úr rúmintt og komist ut úr. húsinu, án þess nokkur tœki eftir því, þar til það fanst örent á járnbrautarsporinu. — Nýlega hefir kona ein í Tor- onto samið ritgerö um stefnu þá, sem Canada ætti að hafa í varn- armáluni sínum, ef ófrið bæri að höndum. Aðallega er ritgerðin um sjómálastefnu landsins. Ý msir höiðu ritað um mál þetta fyrir verðlaunum, en konan var talin að hafa mælt af mestu viti, djúphygni og þekkingu. — Kvenfrelsis konur hafa á ný þann 30. marz gcrt áhlaup á þing- hús Breta. I>ær börðu þar lögreglu þjóna með hnefum og regnhlífum, og rifu suma með neglunum. Níu af þeim voru hneptar í fangelsi. — þær hafa ritað Balíour, leiðtoga andstæðinga flokksins í þinginu, og krafist að fá að vita, hvort hann væri með eða móti kvenfrelsinu. Hann svaraði mjög virðulega, en áður en hann gæti ákveðið stefnu sína í því máli vildi hann fá upp- lýsingar tnn : — 1. Hvort fleirtala kvenna i land- inu væri með kvenfrelsi, og 2. Flvort lögin, eins og þeim er nú framfylgt, séu óréttlátari gagnvart konum en körlum. Royal Household Flour Til BRAUÐ- GERÐA Til KÖKU- GERÐAR Gefur æfinlega fullnæging — Can. Northern járnbrautarfél. hefir ákveðið að byggja bráðlega braut frá Winnipeg til Duluth. Og verður líklega byrjað á því verki á þessu komandi sumri. Hendingar i. pA OG NÚ. Áður rikti einlæg trú, Athvarf var í þrautum, hún á skýli naumast nú, nema á vetrarbrautum. Undir hennar frosna feld, flokkur safnast slóða ; varan meira virt og seld verður þá til gróða. II. PÓLITlK. Komi dalir diskinn á, dúsan verður sogin ; reikningshallan réttir þá refur úr greni smoginn. III. MÖRKIN. Sauðamörkum svo skal haga, saman vinstri lilust að reyra, en selja verndargripinn góða gamalt núll á hægra evra. IV. EIKIN. Hin gamla drotning, göfga eik, nú grúfir lágt að velli, og eftir inargan orraleik er ekki kvn húu félli. Hún hefir oft t stormi strítt uin stranga daga og nætur, en nú er laufið fölnað (frítt, og fúnar hennar rætur. En greinamikil hrísla há, svo hauöri bætist skaðinn, sig reisir hennar éústum frá, og rótum nær í staðinn. ______ \ V. RÉTT STEFNA. Lyftu því upp, sem lofsvert er, lastaðu hitt, sem miður fer, þú ef vilt þjóðina siða. þá eru störf og liugsun hrein, hálfvelgjan er það versta mein, sem haltrar til beggja hliða. Heiðruðu Bœndur! Sendið rjðman yðar til okkar. Hjá okkur fáið þér rétta og góða vigt og rétta próf-inæling. Við borgum með ”Ex- press” ávísunum þann 15. og síðasta dag hvers mán- aðar. Vér borgum flutnings- kostnað (með “express”) og leggjum kðnnurnar til. Reynið viðskifti við oss. TIHCIE Carson Hygienic Dairy Co., Limited W I N N I P E G Vill herra Astfinnur Freeman Magnússon, skósmiður, láta mig víta, hvar hann er niður kominn ? Ef ekki hann, þá einhver annar, sem veit um núverandi verustað hans. Winnipeg, 25. marz 1909. Freeman Bjarnason, Adr.: 678 Sherbrooke Street. VI. TÓBAKSPlPAN. I,.ífið ]>cgar leiðist mér, lukkuvonir dvína, tek ég strax og totta hér tóbakspípu mína. J>etta fögnuð ljúfan lér, lvndistaugar hlýna ; fmvndunar gegn um gler geislar margir skína. VII. KROSS OG NAFN. þenktu ekki’ að þokast hátt, þú, sem launin borga mátt. þegar virt er verka saln verðlistinn er kross og n a i n. I S. 8. ÍSFELD H EIHHKKIN 441.1' ott TVÆR skemtileRar sðgur fánýir kaup. endur fvrir að eins #58 4M). H all Piaster Með þvf að venja að brúka “ F.nip tegundir af Hardw Wood Fibre Plast maður hár viss beztu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Grilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum. vér að senda O V ð m r bœkling vorn * MANIT08A CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.