Heimskringla - 08.04.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.04.1909, Blaðsíða 2
bls ‘2 WINNIPEA, 8. APRÍL 1909. HEIMSKRINGtA Heimskringla Pablished every Thnrsday by The Beimskringla News & Fablisbing Ce. Ltd Verö blaösÍDS f Canada og Bandar $2.00 nm Arið (fyrir fram borgaö), Sent til islands' $2.00 (fyrir fram borgaC af kaupendnm blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor ðt Manager f Office: 729 Sherbrooke Street, WÍDnipeg P.O, BOX 3083. Talsími 3312, Réttíndi Manitoba-fylkis fótum troðin. brúna yfir hafið”. J>cir ætla að við 'Sir Wiifrid. En ! safna alarstórum sjóði, og leggja mættust loks á fundi, ; hann til einhvers stórfyrirtækis, | sem þeir svo ætla að gefa Noregi á hundrað ára afmælishátíðinni. Fjölda margar tillögur hafa um ríkis- I komið — og koma væntanlega fleiri — hver gjöfin skuli verða. Óg svo stórfengleg á hún að verða að hún geymi nafn Norðmanna vestan hafs meðai^ Noregur er til. En þetta þj'kir þeim ekki nóg. þeir vilja treysta aðalstrenginn í “brúnni vfir hafið” með mörgunr smærri strengjum og böndum, svo | brúin verði sem allra stöðugust og traustust. þessi hugsun kemur I greinilega fram hjá Norðmanni, er j á heima vestur í California, í bréfi I sem hann fyrir fáum dögum ritar i í eitt norska blaðíð : — það hefir um langan tíma verið máltæki hér vestra, að llanitoba væri “írímerkis-fylkið”, að lögun þess og stærð væri þannig, að það væri eins og frímerki á uppdrætti fCanada-veldis, — svo lítil og ó- veruleg er stærð þess í saman- burði við hin önnur fylki veldisins. Sérstaklega bar á þessu, þegar Saskatchewan og Alberta fylkin voru formlega mynduð. þá kom það greinilega í ljós, hve lítið Manitoba fylki var i samanburði við hin nýju fylki og British Col- nmbia að vestan og Ontario og A>uebec fylkin að austan. þá var það, að stjórnin í Mani- toba fór að gera ítarlegar tilraun- ir til þess, að fá takmörk fylkis- ins færð . út, svo að stærö þess kæmist í samræmi við Saskatehe- wan og Alberta fylkin, eða þyi sem næst. Yfirlýsingar frá Mani- toba þinginu um þessa ósk fylkis- búa, voru samþyktar í einu hljóði hvað eftir annað. Ilér var ekki um neitt flokksmál að ræða, held- «r var það einhuga ósk allra fylk- isbúa, að vér mættum fá að njóta sömu réttinda og hin önnur fylki veldisins, bæði að því er snertir stærð, eigna umráð og ríkisfúlgu. En ekkert af þessu hefir fylkið feng- ið til þessa. það er álgerlega á valdi Ottawa stjórnarinnar, að veita þetta eða að neita að veita það. Óg hún hefir stöðugt og óaf- látanlega neitað oss jafnréttarins við hin önnur fylki sambandsins. þó komst svo langt á síðasta Dominion þingi í fyrra, að sam- þvkt var frumvarp til laga um stækkun fylkisins norður og norð- austur að Hudsons flóa. Með þess- ari stækkun yrði fylkið fullum tveim þriðju pörtum stærra enn það uú er, Gfundvallarlög Canada veldis skipa svo fyrir, að stækkun fylkja getur því að eins öölast gildi, að það sé með samþykki þeirra fylkja sem hlut eiga að máli. Og er þetta atriði í löggjöfinni einkar á- ríðandi og þýöingarmikið, því að þau atvik geta legið að stækkun- inni, að hún sé hefndargjöf, nema með svofeldu móti, að henni fylgi þau önnur hlunnindi, er geri fylkj- unum mögulegt að hafa gagn af henni. því að það liggur í augum uppi, að eins og fé er nauðsynlegt að stjórna fylkjunum í þeirra nú- verandi stærð, eins er og tilsvar- andi aukiu fjáríúlga nauðsynleg til þess að stjórna þeim hlutanum, sem við er bætt, ef sú stækkun á að verða að nokkrum verulegum notum. Að því er snertir stækkun Manitoba fylkis sérstaklega, þá hefir Roblin stjórnin jafnan haldið_ fram þvi, að við Manitoba, eins °g fylkið er nú, ætti að auka öllu því landssvæði vestan. Ontario fvlkis, sem gengið hefir undir nafn- inu Keewatin hérað, og að fylkið ætti að ná jafnlangt norður eins og Saskatchewan og Alberta, og fela innan sinna takmarka alla strandlengju Hudsons flóans, frá fyrirhuguðu takmörkunum suður að takmörkum Ontariofvlk- En samkvæmt stækkun þeirri, nokkra daga áður en þeir kæmust að samtali þegar þeir þá gat ekki orðið af samningum. Svo er mál vakið, að fylkin, sem mynda Canada-veldi, eru í tvennskonar sambandi við stjórnina. Vesturfylkin hafa ekki umráð yfir landeign sinni, heldur er henni stjórnað af ríkisstjórninni, en fylkj- unum goldin árleg viss peninga- upphæð til uppbótar. Austurfylkin hinsvegar hafa öll yfirráð land- eigna sinna, og stjórna þeim eftir eigin geðþótt^i. Nú sögðu Manitoba ráðgjafarnir við Sir Wilfrid, að þótt þeir álitu I stækkun Manitoba fj'lkis, eins og ! hún er fyrirhuguð, algerlega ó- i sanngjarna, þar sem þeir teldu fj'lkið hafa réttmæta kröfu til miklu meira lands, en stækkunar- lagafrumvarpið fer fram á, þá væru þeir samt fúsir til þess fyrir fvlkisins hönd, að ganga að stækk- uninni, eins og Sir Wilfrid hefði á- kveðið hana, — ef fvlkið að ööru leyti fengi að njóta jafnréttis við hin önnur fvlki í sambandinu. — þeir báöu um, að annaðhvort yrði Manitoba fj-lki gert jafnhátt undir “Ég hefi alt af haft þá skoðun, að eitthvaö þyrfti að gera til þess, að leiðbeina fólki, er héðan fer til Noregs, til að setjast þar að. Nú er, sem betur fer, búið að setja á stofn leiðbeiningar skrif- stofu í Kristianíu, er hefir hepn- ast vel sem af er, og ég vona að hún verði til góðs, bœði fyrir Nöreg og fólk vort hér, sem heim flvtur í framtíðinni. hoíði ems og Ontano og Quebec, „ Rn þag þar{ ag meira en með þvi að fa full umrað elgin tóðbejna sem af jíjálfshvöt landa sinna, eða að Mamtoba íengi vilja {ara hcim J>að faTÍ að veUja að njota somu rettmda og Vestur- áh hjá fólki f riri aS fara heim fylkin, Saskatchewan og Alberta, með því að fá jafna árlega pen- ingafúlgu frá rikinu, ef það fengi ekki umráð landanna. En við hvorugt þetta var komandi hjá Sir Wilfrid Laurier. Hann neitaði algerlega, að veita Manitoba jafn- rétti við Ontario og Quebec fylk- in, með því að gefa fylkinu yfirráð vfir löndum þess, — og hann þver- neitaði einnig, að gera þetta fylki jafnt Saskatchewan og Alberta, með því að auka fjártillagið Svo, að þetta fylki fengi tilsvarandi upphæð, eins og þau hafa, til þess að standast stjórnarkostnaðinn er hið viðbœtta svæði hefði í för með sér. og búsetja sig heima. Ég hefi birt alt þetta bréf, af því mér finst það svo líkt því, sem ég gæti imj'ndað mér að góð- ur Vestur - íslendingur mundi hugsa og skrifa, þegar hann heföi Island í huga. það er gleðilegt tákn tímanna, að nú skuli það vera greinilega komið f ljós, að Austur og Vestur Islendingar eru að vinna að því sama og Norðmenn, “að brúa haf- ið”, Atlantshafið, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Bezt hefir verið unnið að þessu aí beggja hálfu hin síðustu ár, ald- rei þó eins vel og hið síðasta (1908). Hin drengilega framkoma og hluttaka Vestúr-íslendinga síð- astliðið sumar í sjálfstæðis bar- ; áttu Islands, var af þeiyra hálfu gildur þáttur í þann streng, sem halda á uppi “brúnni vfir hafið”. Bókmentir og blöð Austur Islend- inga, einnig velvildarhugur þeirra til Vestur-íslendinga á siðari tím- nm, eru veigamestu þættirnir af þeirra hálfu. Símskeytin, sem nú orðið fara á milli Austur og Vest- ur Islendinga, ttm þeirra helgasta áhugamál (sjálfstæðismálið) — styrkja samúð þeirra og vináttu. Trej'sta þættina í strengnum í “brúnni yfir hafifr”. En mætti ekki gera þetta enn betur ? Mætti ekki gera “brúna j’fir Atlantshafið” svo, öfluga,. að htin gæti aldrei bilaö, livað sem á- I Til Heimskringlu. J gengi ? .F.tti ekki allir Austur og Einu sinni á ári skýra blöðin i yesfur Islendingar að keppa að frá, hve mikið fé er sent heim til Noregs árlega. Fjárupphæðin er stór, en hún gæti þó verið miklu stærri. Flestir innflytjendur flytja sig hingað með þeim ásetningi, að a innvinna sér peninga, og fjöldi af ' þeim ætlar sér að flvtja heim aft- ur, og njóta fjárs síns á ættjöröu sinni. það gerðu forfeður vorir * ) ^ þegar þeir voru búnir að afla sér í því af fremsta megni ? Ilerra J. I’. Pálsson, læknaskóla- stúdent, flutti nýlega ágæta ræðti Stúdentafélagssamkomu um þetta efni, “Að brúa hafiö” milli Austur og Vestur Islendinga. Laða httgi þeirra um öll velferðarmál |saman í eitt. Bindast vináttu- böndum. Hans tillaga, ef ég man fjár og frama. Hið íyrra, nefnilega Jrat* var >essi : Heppilegt fyrir að afla fjár, hepnast oft að meira JAustur íslendinga, aö betna huga eða minna leyti, en því er ver, að það vill oft gleymast, að það er að vísu svo aö sjá á fregnum að austan, að Sir Wilfrid hafi ekki algerlega neitað, að taka einhverntíma síðar til íhugunar beiðni fvlkisráðgjafanna um auk- inn fjárstj'rk, en að svo stöddu var ekki við það komandi, að gera neina samninga um þetta at- I riði. Svo að ráðgjafarnir urðu aö hverfa heim aftur, án þess að kom ast að nokkurri annari niðurstöðu en þeirri, að ekkert geti orðið af stækkun þessa fylkis að svo stöddu, með neinu Öðru móti en þvi, að Manitoba sé gerð réttlægri í íylk jasambandinu en nokkurt hinna fylkjanna. Að þeim kostum gátu Manitoba ráðgjafarnir auð- vitað ekki gengið, — það heföi ver ið að bregöast tratisti og beztu hagsmtinum fvlkisbúa. Enda hafa | fylkisbúar fttlla trj'ggingu fyrir því, að hvenær sem Conservative- ' flokkttrinn kemst að völdttm í Ot- I tawa, þá verður Manitoba fj'lki | látið njóta þess mæli, sém því ber, fvlkin. j heim aftur, ekki hvað síst í seinni | tíð. Menn lifa sig inn i líf Ame- ríkumanna, af því ekki er vakinn nógu mikill áhugi fyrir því, að leggja fé sitt í norska banka og J norsk fyrirtæki. þá er ekkd nema eðlilegt, að Ameríkanskir bankar, lífsá'bj’rgöarfclög og ýms gróða- fyrirtæki laði huga manna til sín. En þessi orð ritningarinnar: “þar I sem fé yðar er, þar eru einnig yð- i ar hjörtu”, ásannast mjög oft. A ' síðustii tímum hafa Norskir bank- ar auglýst sig í Norsk-Amerík- jum blöðum, en þó bankarnir séu áreiðanlegir, þá er það ekki nóg, : að laða menn að þeim. Auglýsing, er dregur athygli fólks að sér, {verður að vera greinileg og.skýra írá, hve margar krónur fáist fyrir j dollarinn, hve háir vextir séu gefn- l ir, hvernig hægast sé að senda peninga heim, og tafla yfir, hve mikið viss upphæð, t. d. $.'50— $100, gefi af sér i 10 til 20 ár, o. s. frv. réttar í fullum á móts við hin það er talið nokkurn veginn á- það ^ ætti aö vera meira. reiðanlegt, að astæða Ottawa- stjórnarinnar fyrir því, að gera stækkunar skilvrðin svo óaðgengi-1 námsmanna sinna til háskólanna hv'erfæ her* 1 staðinn fyrir Dantnörku. Vestur-Islendingar, eða auðmenn meðal þeirra, bygðu hér stóra og skrautlega steinbyggingu með 2 turnum. Á stönginni áöðrum blikti Brezki fáninn, en íslenzki fáninn væri hafinn í hún á hinum, °g teygði úr sér í Manitoba sól- skininu. þessi bj'gging stæði á fall- egum. stað, með blómgarði í j kring, og væri samkomustaður allra íslenzkra stúdenta. þar væri væggirnir þaktir meö myndum merkra manna íslenzkra, skálda, stjórnmálamanna, listamanna, vís- indamanna o.fl. þar væri glæddur áhugi fj'rir h r e i n u íslenzku máli, og öllum íslenzkum velferð- armálum. þar væri eins gott ís- lenzkt bókasafn og mögulegt væri að fá, og þar væri aldrei talað orð á öðru máli enn í s 1 e n z k u. Umsjón og viðhald byggingarinn- ar hefði með höndum vestur-ísl. auðmenn, sem væru sestir í helgan stein hér í borginni. Á þennan hátt vildi ræðumaðttr “brúa haf- ið” milli Austur og Vestur Islend- inga. Sjálfsagt mætti koma með marg átt. En Ég tek eftir því í Heimskringlu af 20. febr. þessa árs, að herra Kr. Ásg. Benediktsson heldur því íram, að ég hafi staðið “á bak viö” ritgerð þá, er út kom í Eim- reiðinni síðastl. sumar, um stjórn- arskipun á Islandi með amerísku sniði, eftir A. J. Johnson, og að Mr. A. J. J. hafi leynt mig því, að hann ætlaði að nota þær upplýs- ingar, sem hann fékk hjá mér, á þann hátt sem hann gerði. þettað er rangt. Hið sanna er, að Mr. A.J.J. kom heim til mín og sagðist vera að, eða ætla að semja ritgerð um stjórnarskipun á Islandi, sem væri sniðin eftir því, sem tiðkaðist í Bandaríkjunum, og óskaði eftir upplýsingum því við- i víkjandi. Eg svaraði þeim spurn- ingum, sem hann lagði fyrir mig. Ég skrifaði ekki einn staf í rit- gerðina né heldur sá ég nokkurn part af henni fj’rr en ég las hana í Eimreiðinni. Rej’kjavik, 16. marz 1909. S. B. Brynjólfsson. u Practical Education.” Étdráttur úr fyrirlestri eftir herra Hannes Pétursson, fluttum á síðasta Menningaríélagsfundi, miövikudagskveldið 24. þ.m. Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þ& sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnur:ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3«7—815 HargrMve Kt, WINNIPEO, MANITOBA Phones: 2800 og 2801 “Practical Education”. — Mér daft í hug, að velja þetta máleíni til umræðu af því, að það hefir aldrei fyrr verið rætt á Menning- aríélagsfundi, en þó hafið þið öll hugsaö um það meira og rtlinna. þiö hafið lnigsað tim þaö, er þið hafið verið að bollaleggja um framtíð vina og skyldmenna. þið hafiö ítarlega yfirvegað það, er þið hugsið um vkkar eigin fram- tíðarhorfur, þó ég sleppi öllum æskudraumum, sem okkur öll hefir dreymt, en sem, því miður, aldrei urðu neitt annað en draumar. “ þó auglýsingar Norsku bank- J anna séu ekki greinilegar, þá eiga I þeir þó heiður skildan fyrir að I hafa stigið spor í rétta átt. En ar t,lloKur «“ ÞaS’ a * F ' 1 væri bezt að “brúa hafið’ ; Hvar eru lífsábyrgðir, eldsvoöa og ffóðar. Væri ekki suniar eða jafn- sjóvoða ábyrgðir okkar ? þær | vel Aestar af tillögum Norðmanns- æt-tu að vera í Noregi. Sviar hafa ins beppilegar ? F jöldi leg að þau geti ekkt orðtð þeg.n, lifs4bvrRðar og eidsvoöa a.bvrgöar Islendtngum hefir á v-__. ----------* „m,. f.lög'á Kvrrahafsströndinni þaö jvenð gintur til að leggja stórar ætti að anglýsa norskar eignir í fÍaruPPllae®ir * J ms fjárglæfra fvr blöðttm okkar, einnig hluti í ýms- um fyrirtækjum, svo sem skipum, o.fl., o.fl. það er enginn efi á því, se su, að henni sé ant tim að ekki verði af stækkuninni, til þess að tvískifta skólafyrirkomulagið veröi ekki-afnumið í viðbætta hlutanum, — því öllum er það ljóst, að nú- heldur mentamálum fj'lkjanna hvað skifting skólanna snertir. Að brúa hafið. sem I.aurier stjórnin þj'kist fús til að veita, þá vantar mikið á, að Manitoba fylki fái alt'það land, sem hr. Roblin og ráðgjafar hans telja rétt v-era. Nú lá það næst fyrir, eftir að Dominion þingið hafði samþykt að stækka fylki þetta, að leita samkomulags við fylkisstjórnina nm þau önnur atriði, sem að sjálf- sögðu eru stækkuninni samfara. Og samkvæmt þessari samnings- leitunarskyldu, gerði Sir Vilfrid Manitoba stjórninni þau boð fyrir nokkrum vikum, að hún skyldi koma á fund sinn í Ottawa til skrafs og ráðagerða, og samkv. því tilboði fóru þeir Campbell dómsmálstjóri og Rogers ráðgjafi opinberra verka þangað austur til þess að reyna að komast að við- unanlegum kjörum í sambandi við stækkun fylkisins. þessir herrar éru nýlega komnir úr austanferð sinni, og segja sínar farir ekki sléttar. þeir urðu fyrst *ð dvelja þar í höfuðstaðnum verandi Ottawastjórn heldur ein- I ftð ef {ó]k h-r feRði fé sittj er það dregið taum katólskra manna t bef,r aflögu, í norskar eignir og fj'lkjanna hvað fyrirtæki, þá mundi það miklu ! fremur fara heim aftur. “ Einnig mundi það hafa mikinn árangur, að gufuskipalína kæmi á milli landanna, er væri eign Norð- manna báðtt megin hafsins. Og gleðilegt er til þess að vita, að út- lit/ er nú fyrir, að þetta fyrirtæki komist á bráðlega. Enn dettur mér eitt í hug : — Hér í Ameríku finnast þúsundir af Norðmönnum, er liafa ráð á, að fara heim skemtiferðir, ekki að eins einu sinni á .æfinni, heldur miklu oftar. Væri ekki hægt, að Norðmenn í Bandaríkjunum eru °£ alt!ákaflega miklir ættjarðarvinir. —| | Blöð þeirra senda heita strauma | j ættjarðarástar út til lesenda sinna ■ .vikulega. þau hafa þegar “brúaö hafið” að miklu leyti, — þ. e. : j bundið hugi Norðmanna . austan hafs og vestan traustum vináttu ' og samúðarböndum. Vikulega j flvtja þau , v -n n i vekja enn meiri áhuga en nú er langa brclkafla og nt- / ferðalaíri ? %ins OR við gerðir heiman af ættjorðinm og , vHum F eru At^rikmenn sjálfir Mkulega Jtja þ«u í° a re a , innflytjendur, innan síns eigin (undir nofnum) fra Norðmonnum j lands ' nú ^ dreifast út viðsvegar i Bandankjunum, er | um lan<Hð, þá halda menn oft í eystri ríkjunum “Home W’eek”, til að vekja áhuga og laða menn að átthögum sínum, á hentugasta í Bandaríkjunum, hafa inni að halda eldheitan áhuga fyrir Noregi, gamla föðurlandinu, og þess áhuga og velferðarmálum. . En Norðmönnum þj’kir }>essi ; tíma ársins, og þá er gert alt sem “brú yfir hafið” ekki nógu ramger. j mögulegt er til að gera ferðina þeir vilja brúa það enn þá betur. j sem skemtilcgasta og ánægjuleg- Brúa það svo ramlega, að brúin | asta. Hví skyldu Norðmenn ekki gera eins ! Við höfum 17. maí og 7. júní, á miðju vori, og þeir dag- ar eru svo nálægir, að það ætti að uppörfa menn. Hér er íhugun- arefni fyrir Norðmenn og Norð- mannafélagið”. geti aldrei bilað. — Árið 1914, 17. maí, eru liðin 190 ár sfðan Norð- menn lýstu því vfir á Eiðsvelli, að Noregur væri sérstakt ríki. Nórð- menn í Bandaríkjtinum eru nú þeg- ar farnir að rita og ræða um það, á hvaða hátt þeir geti minst þessa stórviðburðar í sögu ættlandsins. þÁ vilja þeir, og ætla sér, að smíða sterkasta strenginn í irtæki, náma, landkaup, verzlun, o. fl., sem reynst hafa “fraud” frá upphafi, og þeir því tapað öllu því fé, sem þeir hafa í þetta lagt. Nú eru fundnir námar á íslandi, gullnámar og kolanámar. Væri ekki eins heppilegt fyrir Vestur- íslendinga, að kaupa hluti i þeim Inámum, eða öðrum íslenzkum fyr- lirtækjum?. þó þeir töpuðu því fé, ! sem þeir legðu til þessa, — eins og i hér hefir oft átt sér stað — en sem ekki eru líkindi til, eftir síðustu fréttum af námum á Islandi,* þá væri þeir þó að hjálpa til, að kom ast eftir, hvort huldir fjársjóðir væri til i ættjörð þeirra, og er ó- líkt að verja fé til þess, enn láta það lenda í höndum nokkurra fjár- glæframanna. Eins og nú stauda sakir, vantar ísland tilfinnanlegast þetta þrent : — meira fjármagn, meiri þekkingu og fleira fólk, til þess að geta til fulls notað auðsuppsprettur lands- ins, bæði til lands og sjávar. Alt, sem Vestur-íslendingar gera til að bœta úr þessu, ásamt því, að styðja Austur-Islendinga í orði og verki til að ná fullu frelsi sínu og sjálfstæöi, er af þeirra hálfu öflugur og óbilugur strengur velferðar, samúðar og bræðralags- brúna, sem Á að liggja yfir hafið . A. J. JOHNSON. líg vil revna að útskýra fyrir fólki, áður en lengra er farið, hvað mér finst “Practical Education” þj'ða. það mætti segja, að þaö sé öll sú skemtun, allar þær upplýs- ingar, sem á einhvern hátt létta baráttuna fj'rir tilverunni. En til að taka það ekki í svo víötækum skilningi, þá vil ég gjarna taka það sem : sérmentun einstaklings, scm er viðurkend lijálp í samkepn- inni (“A special training of ac- knowledged, definite commercial value”). það er einstaka sannleikur svo alment viðurkendur, að það þarf ekki að sanna hann. þar á meðal má nefna : að allir þurfi að éta, það er i allra eðli, að láta sér líða sem bezt, það h-afa flestir löngun til, að ráða yfir einhverju meiru en sjálfum, sér. þetta er undir- staða allrar samkepni. þær þjóðir, sem hafa skilið þetta bezt, hafa náð mestum ráðum og völdum í hvaða hátt jheiminum. það er “commercialis-. og þær ' mus", sem hefir brotið undir sig 1 heiminn og járnklóm sínum. Við megum ekki búa okkur til töfraheim og telja okkur • svd« trú um, að hann sé virkilegur. Við megum lieldur ekki búa til engla úr fólkinu, því það eru þess eiginleikar, sem hafa gert núverandi ástand, og þó vér jafn- vel hugsum, að það mætti gjarnan vera betra en það er, þá sjáum vér þó, ef vér lítum yfir söguna, að það hefir aldrei veriö betra, aldrei nærri eins gott og einmitt nú. Er þá ekki nokkuö réttlátt, að draga þá ályktun, að einmitt þess-i stefna, sem nú ríkir, sé sú bezta, sem enn þá hefir komist til valda ? það er einmitt verið að taka meira og meira tillit til vilja almennings, vilja fjöldans. ... Hafa af Vestur- liðnum árum ally”, en sigur þeirrar þjóðar er mest í því innifalinn, að þar hafa fleiri að jafnaði lært og skilið sterkustu hvatir til lífsins, hjá ein- staklingunum ; skilið, að þetta er ekki andaheimur, sem skáldlegar draumsjónir geti brevtt í paradís skilið, að bardagi lífsins er um matinn, um afurðir jarðarinnar. það, sem við verðum þá fyrst að íhuga er það, að almenningur á fjarska annríkt, má ekki vera að- því, hvernig ástandið á jörðunni yrði eftir 1—2 þúsund ár, ef okkar hugmyndir kæmust til valda, og lætur sér enda mjög litlu skifta i um það. Fyrsta spursmálið er fyr- ir flestum, þegar öllu er á botnimr j livolft, að láta sér og sínum líða J sem bezt, að græða fé og hafa sem allra minst fyrir því. Viö verðum að taka heimiim eins og hann er. Við erum sáralít- ill partur af honum, en hann ekkí lítill partur af oss. Fyrstu skilyrð- in verða því ætíð þau, að safna fé, ná völdum efnalega og andlega, svo þú getir komið fram fyrir fólk- ið og sagt við það : þdð getið ekki skoðað mig sem eina ögn, ég er sterkari enn þið ! það veit þú segir satt, það vill gjarnan læra af þér, af því það hefir löngun til að verða eins. Aftur á móti, ef það veit, aö þú liefir þroskaðri sál, ew alment gerist, en efnalegt sjálf- stæði vantar, þá verða það nokk- uð margir, er hlusta á þig, sem hugsa : Bíddu hœgur, kunningi,. þangað til ])ig fer að svengja, — skyldi þá ekki ögn minka vindur- inn í þér ! það kann að láta vel í sumra ej'rum, að útskamma “commercialism” og hampa ein- j hverjú “ideal” framan í fólk, sem hvergi er til virkileika, en það er ! naumast sanngjarnt að búast við, að aðrir séu betri enn þú sjálfur, og muni geta lifað eftir þeim lífs— rcglum, sem þú getur ekki haldið. Ef vér girnumst “Practical’”. , . . , , mentun, þá verðutn vér fyrst og heldur honum nu i fTemst að læra að hugsa f^rir ok£ ur sjálf, að forðast að vera eins- og endurskin af annara hugsunum._ Vér þurfum að reyna að glæða neistann, sem brennur í okkar eig- in sál, hversii lítill og daufur, sem- hann kann að vera. Jra.r næst þurf- um við að læra eitthvert starf, læra það vel, helzt betur en nokk- ur annar hefir nokkurntíma kunn- að það. það gerir minst til, hvert það ktarf er, ef vér kunnum það vel, betur en aðrfr, þá fáum vér æfinlega góð, eða að minsta kosti jlífvænleg laun fyrir það. En munið eftir því, að það: straf má ekki vera þannig, að þú þurfir að selja þínar eigin skoðan- ir fyrir launin. Neitum ætíð því ekki flestar framfarir í heiminum starfi, hversu há latin, sem standa * ) það sama getum við íslend- ingar sagt. Dað er alveg víst, að Það borfjar sig að aug- lýsa í Heimskringlu. átt rót sína að rekja til verzlun- ar ? Ilafa ekki flest landnápi og landaleitir verið hafnar í þarfir verzlunarinnar ? Hafa ekki flestar uppfindingar og umbœtur í sam- giinguheiminum átt sömu upptök- in ? 1 hvaða tilgangi hafa menn lagt út á ókunn höf, til að leita landa eöa leiða til áðurfundinna landa ? 1 hvaða tilgangi hefir eyði- mörkunum verið breytt í blómleg- ar bygðir, klettarnir klofnir og fljótin brúuð ? þið vitið það öll, — alt í þarfir verzlunarinnar. Og hvaða áhrif hefir þetta svo á hugs- unarhátt þjóðanna ? Afleiðingin hef ir alt af orðið sú, aö siöir, lifnað- arhættir, hugsjónir og trú, hafa blandast saman og myndað nýja heild, sem hefir að einhverju verið fúllkomnari enn áður. Með öðrum orðum, fólk hefir lært að lifa bet- ur enn áðttr, af því að sjá, hvern- ig aðrir lifðu. Og nú er mesta verzlúnarþjóð heimsins, enska þjóðin, voldugasta ar þjóð heimsins. Engum mtin þó detta í hug aö fullvröa, að sú þjóð stundi á hærra stigi “intellectu- til boða, því það veikir sálarþrek vort og gerir oss að minni mönn- um, og verður því á endanum tií óhagnaðar. þar næst verðtim vér að gæta þess, að vera aldrei iðjttlatis. Iðjtt- leysi drepur líkama og sál. Iðju- leysi er óþarft í þessu landi. Ef aðrir bjóða þér ekki vinnuna, þá skapaðu hana handa þér. það er svo ótalmargt, sem þarf að ger- ast, að það er ómögulegt, að þtt sjáir ekki eitthvað af því. Ef það er þarflegt, þá koma launin æfin- lega að sjálfsögðu. Komi sá tími, að vér ekki getum fengið atvinnu við það starf, sem vér kunnum bezt, þá tökum hvað annað, er býðst í millitíðinni. Yér erum ald- rei of fín eða mentuð fyrir neina vinnu, nema þá einu, sem vér þurf- um að selja samvizkuna fyrir. F.n hvað eru þá beztu meðulin til að afla sér “practical" mentun- sem geti orðið styrkur í fram- fara baráttunni, í stríðinu fyrir tilverunni ? — - (Niðurlág næst).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.