Heimskringla - 29.04.1909, Qupperneq 1
nauKS! L A N D ™i
Vér höfum Dýletfa fengiö til sölu yfir 30 j
Sectiónar-fjóröumm, liggjandi aö Oak- j
lands braut C. N. R. fólafl-sins. Verö- j
iö er frá $7.00 til $12.00 hver ekra. Ekkert j
af löndum bessum eru meir en 5 mllur fró j
jórnbrautinni.
Skuli Hansson & Co.
Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 j
««n»Alt landiðs
8
er Abyrgst aö vera jaröyrkju land af beztu
& tegund, og fœst keypt meö vægum afborg-
g unar skilmálum. (N.B.—LesiÖ fyrripart
kk þessarar augl. vinstramegin viÖ Hkr. nafn.)
Frekari applýsiugar veita
Skuli Hansson & Co.
56 Tribuuo Huilding. Winnipog.
XXIII. ÁR.
WINNI-PEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 2:) APRlL, 1909
Mrs A. B Olsoo
Aug 0.5
NR. 31
Vorið
er
komið
og eftir hverri
göta og f y r i r
hvert horn þeyt-
ast allir á reiðhjóli. Flestiráhinu
gamlaoggóða BÍÍANTFORD hjóli
Einusinni enn læt ég þann boð-
skap útganga, að ég sel þessi ftgætu
reiðhjól. Kaupið ekki fyr en þér
hafið fundið eða skrifað mér.
Utanbæjar fólk ! Skriflö eftir bæklingi
er sýnir yöur hjóliu, mismunandi stærö-
ir og gerö. Söinuleiöis getiö þér pant-
aö alla hjólparta fró mór. Borgun fylgi
pöntunum. Skrifiö til
West End Bicycle Shop,
JON THORSTBINSSON, eigandi.
477 PORTAGE AVE. Winnipesr, Man.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
“Danska vikublaðið “Familie
Journal”, sem er að eins frétta-
og fróðleiks blað, og tilheyrir ekki
neinum pólitiskum flokki, — segir
l>að vera vilja meiri hluta dönsku
þjóðarinnar, að ef sambandið
milli íslands og Danmerkur geti
ckki verið friðsamlegt og að vilja
íslendinga, þá sé langbezt, að
gefa Island alveg laust, og það á
íriðsamlegan hátt. Blaðið flytur
mynd af H. Hafsteýi, fyrverandi
ráðherra, og getur þess, að hann
hafi ékki á neinn hátt stjórnað
svo, að fullnægt væri hiniim frjáls-
lvndu íslendingum á sagnaeyjunni.
—' Laurier stjóVnin hefir látið
þess getið í ræðu, sem 2 af ráð-
;gjöfum heunar hafa flutt á fundi í
Montreal borg, að stjórnin ætli
sér hvorki að gefa peninga né skip
til Bretlands, enn að hún ætli sér
■að hyggja nokkur skip til strand-
varna hér, til að byrja með, og
að síðar meir, þegar stjórnin taki
að sér að víggirða Halifax og Es-
quimalt, þá muni hún leggja til,
að byrjað verði á herskipasmíðum
— Annars ætla tveir af ráðgjöfum
stjórnarinnar að ferðast til Eng-
lands, og að vinna að þessu sam-
kvæmt samkomulagi við stjórn
Breta.
— Mál hefir um nokkurn tíma
staðið yfir gegn 7 bæjarráðsmönn-
um í Montreal. því lvefir lyktað
svo, að þeir hafa allir verið gerðir
borgararéttindalansir um lengri
tíma fvrir óformlega meðhöndlun
á fé borgarinnar, — þó ekki per-
sónulegan fjárdrátt.
— Hvirfilvindur i Cleveland í
Bandaríkjunum gerði þann 21. þ.
m. mikið mann og eignatjóti. Ofsa
veður þetta skall á eins og þruma
úr heiðskýru lofti, laust eftir há-
degi, með ofsaregni og hagléli, og
svo svæsnutn vindi, að mörg hús
feyktust um og mölbrotnuðu, en
ramger þök af stórhýsum fttku
langar leiðir. Talsíma og ritsíma
staurar brotnuöu og vírar slitn-
uðu. þessi voðabylur varaði í 5
mínútur. 20 manns létu lífið og
aðrir 20 eru fyrir dauðans dyrum.
Eignatjón varð hálf milíón dollars.
Turn fauk þar af einni kirkju, og
varð piltur undir honum og dó.
Mesti fjöldi manna varð fyrir
nieiðslum. Sextíu menn í einni
verksmiðju meiddust allir. Eitt
hús lyftist í heilu líki af jörðunni,
og kom niður í 50’ feta fjarlægð á
réttum grunni.
j Xátni þessi er sagðttr sérlega verð-
mætur, og koparinn í honum mjög
hreinn og a£ be/.tu tegund.
— Saskatchewan stjórnin hefir
keypt eignir Bell Telefón félagsins
þar í fylkinu fyrir 307/í þús. dali.
— Bæjarstjórnin i Montreal ó-
nýtti nýlega 25 þúsund könnttr af
niðursoðnu bjöti, setn sendar höföu
verið frá Chicago til Toronto, og
þaðan sent til Halifax, en þeir sem
þar áttu að taka við því, neituðu
að þiggja sendingttna, og var það
þá selt lágu verði til Montreal
kaupmanna. En lögreglatt komst
að þessu og tók kjötið og brendi
það. Kjötið var gamalt, svo að
stimar könnurnar vortt gatrvðgað-
ar, og kjötið óætt. Eigendurnir
vortt lögsóttir.
— Svo mikla óáttægju ltefir til-
boð það vakið, sem stjórnarfortn.
Ástralíu gerði Brettim, að landið
skyldi gefa )>eim tvö öflttg vigskip,
— að við uppreist liggttr. Sagt er
að stjórnar ráðgjafarnir haft kom-
ið sér saman ttm, að segja allir af
sér, ef þingið samþykkir gjöfina.
— Jarðskjálfti varð í Portúgal
á laugardaginn var, sá mesti, sem
þar heftr orðið í landi. I bæjunum
Benevente, Samosa og Santo
Estevan létust 50 manns og marg-
ir særðust. Jarðskjálftinn varaði
5 mínútur. Konungttr fór þegar
að vitja um þá, sem höfött orðið
fyrir tjóni af
ans, 250 milur frá höfuðborginni
ers-Bierce olíufélaginu fyrir brot
móti ver/.lunar og flutninga lög-
gjöf ríkisins. Félagið vTar dæmt til
að borg-a ríkinu tvær tveggja niilí-
ótt dollara sekt, og var það taíar-
laust borgað í peningum.
— Stórþjóðirnar hafa viðurként
Búlgaríu, sem sjálfstætt ríki.
— Stjórnin i Alberta fylki er að
láta gera tilraunir með kornrækt
á þttrka iandsvæðinu í Alberta-
fvlki, og hefir cin “section” af
landi verið valin til að gera {>ess-
ar tilrannir á. I’róf. Cambcll á að
sjá ttm þetta verk. Tilgangurinn ér
að sýna fylkisbúum, hvernig be/.t
megi rækta hveiti og aðrar korn-
tegundir á löndttm, sem svo ertt
rakalaus, að þau hafa til þessa
tíma verið talin ónýt til ábúðár.
í Suður-Alberta eru vatnsveiting-
ar taldar algerlega nauðsvnlegt
íslendingur hlýtur
sæmdar - námsverðlaun.
“Scholarship” $150.00,. og “Fel-
lowship” $400.00 hefir herra þor-
bergur þorvaldson fengið við Har-
vard háskólann í Bandaríkjunum.
við ]>róftn þur í þessum mánuði.
Ráðsmenn skólans segja þetta á-
gæta frammistöðu, þar sem jafn-
mikil samkepni sé eins og er á
Harvard háskólanum.
Heiður sé þorbergi !
Fréttir fjær og nær.
Minneapolis Symphonv Orcliestra
spilaði í síðasta skifti — í þetta
skilyrði til þess, að kornyrkja geti js*nn á Walker /lcikhúsinu á mið-
borgað sig þar. En að vTeita vatni | vikudagskveldið var. J>að kveld
þar á, er mjög kostnaðarsamt og söng söngflokkur, 200 manns, hið
próf. Cambell kveðst þekkja aö- fræg;i. tónverk Edv. Griegs, er heit
ferð til að rækta þar hvei'ti, án ,ir “ÖJafur Tryggvason”, orðin eru
vatnsveitinga tilkostnaðar.
Tyrkland í uppnámi.
eftir Björnstjerne Björnsson. Hljóð
færaflokkttrinn, 50 manns, spilaði
undir. Verk þetta er 71 bls. í afar-
stóru 4-bl. broti, og fyrir löngtt
orðiö, heimsfrægt. Snildarlega vel
var það af hendi leyst, eins og öll
önntir stykki, er vortt á prógram-
inu. það er ekkert efamál, að
hljómleika og söngsamkomttr þær,
sem þessi fiokkur hefir, er þær
langfullkomnustu, sem völ er á í
Eftir haröan f'eggja daga
bardaga tóku 1* ngtyrkjar höfuð-
borgina Konstantínópel, og féllu
þar 2 þúsund manna og mörg
völdum jarðskjálft- þúsund særðust. Sigurvegararnir jþe'ssari"börg,"og"st7óm 'MnOlUr-
y . , t, . . , umkntigdu stðan ho 1 soldans og ,hotfers er hreinasta strild. - Svo
Ltshon. Konungur let þegar senda fortngt þetrra heimtaðt, að l.fvorð- 'miUn aSsókn var aö leikhúsinu í
folkt þessu nægileg matvæli til ur soldans gæhst upp, ella yrðt !S1) skiftitl a
bráðabyrgðar, svo og 2 þúsund höllin skotin í rústir. Lífvörðurinn 'v,
ullarvoðir og þúsund tjöld. Stjórn- lagði þá niður vopn, og herforingi
in gaf tafarlaust 100 þúsund doll- j Uungtyrk janna gekk þá á tal við
ara til bráðábyrgða, og vagnlestir soldán, og gerði honum þá kosti,
voru sendar til þess að flvtja þá að sagt er, að hann að naíninu
særðu á spítalann.
— Bre/.kur þjóðhöfðingi gat þess
nýlega í ræðtt, sem liann hélt í
I/Undúnaborg, að hann lvefði ný-
lega kynst manni, setn liefði lvaft
hálsbiitdi úr kanadiskri trjákvoðu.
Hiwnt taldi vist, að þe«s vt'ði ekki
langt að bíða, að almennur fatn-
aður yrði búinn til tir sama efni.
— Svo mikill ísruðningur varð í
Niagara ánni í síðustu viku, að til
vandræða ltorfði. Áin var að ryðja
sig, og isrttðningurinn var orðinn
6 mílna langur og 80 feta lvár, en
gat þó ekki brotist fram, svo að
bærinn Níagara með þúsundum i-
búa og miliónmn dollara virði í
fasteignum var í mestu hættu. —
B'andarikjastjóniin gerði tilraun
tdl þess að sprengja upp ísinn þann
21. þ.tn., með 100 pundtttn af dyna-
mit, en það tókst ekki. En tveim
döp-um síðar losnaði þó svo nm
stifluna, að menn hpfa von um,
að engar skemdir hljótist af. ■ >
— 1 orði er, að þýz.ku gttfuskipa-
félögin tvö, “North Gertnan
Lloyd” og “Hamburg American”,
sameini skipastól sintt og tilheyr-
andi eignir, sem ertt 115 milíon
dala virði, ttndir eina st.jórn.
en væri algerlega
jafnframt krafðist
— Ibúatala Brandon bæjar er nú
talin 11,746, með nær 9 mil'íón dala
skattskyldum fasteignum. íbúa-
tala Winnipeg borgar er sögð
minsta kosti 122,500.
— Skipið “Mauretania", eign
Cunard félagsins, íór nýlega yfir
Atlantshaf frá New York til Liver-
pool. það náði ferðhraða á parti
af þeirri leið, sem nam 29 mílur á
klukkustund. Ekkert skip hefir áð-
vtr náð svo miklum hraða, setn
næst 30 mílur á klukktistund, —
eins og hraðskreið gufulest fer á
landi.
— Richard C. Hugh^s, vfirkettn-
ari við Ripon háskólann í Wiscon-
sin ríkinu, hefir hætt við háskóla-
j kenslu og byr jað búskap, á áveitu-
landi í Idaho ríki. Ilann hefir stýrt
skólanum utn 6 ára tíma, og auk-
ið aðsókn að lionum, svo að hún
er nú tvöföld við það, sem áöur
var, og einqi'g attkið inntektir
skólans af gjafafé, svo að j>ær hafa
tvöfaldast á þessu tímabili. Laun
herra Hnglies voru 4 þús. dollars
á ári. Eu svo var hann sannfœrð-
ur ttm, að búskapur mutidi borga
sig betur, að hann lagði embættið
niður og fór á landið.
— Stjórnin í Saskatchewan ætl-
ar að bvggfa háskóla i Saskatoon
bæ þar í fylkinu, og á kensla að
b}Trja þar á komandi hausti, þó
að sjálf skólabyggingin verði ekki
fttllger fvr enn árið 1010. Sérstök
deild hefir verið sett við skóla
ag þennan til þess að kenna akur-
yrkju, og alt það antva'ð, sem að
landbúnaði lýtur. þessi deild (bún-
aðardeildin) á að taka til starfa
seint á næsta ári. — þetta er hin
þarfasta deild, og er vonandi, að
íslenz.kir bændnr og bændaefni
reyni að nota hana til j>css, aö
afla sér attkinnar búfræðislegrar
þekkingar. Margir nemendur það-
an úr fvlkintt hafa á sl. 2 vetrum
gengiö á Búnaðarskóla Manitoba-
fylkis í Winnipeg.
— Koparnámi hefir fundist með-
fram Grand Trttnk Pacific braut-
ínni, hjá Portage Lake í Ontario.
— Hæstirét'tur Bandaríkjanna
feldi fvrir skömmu dóm í máli því,
sem Texas ríki höfðaði móti Wat-
héldi tign sinni.
valdalaus. En
hattn J>ess : — 1) að höllin og her-
virki soldánsins, sem rúmar 20
þúsundir hermanna, skuli tafar-
laust rifin niðttr til grnnna ; — 2)
eitt httndrað hermenn skulu dag-
lega véra á vcrði kringttm hiiKTað
soldáns, en um þá skal skift dag-
lega, svTo að enginn maðttr verði
fram\Tegis undir áhrifum soldáns
lengttr enn einn sólarhring í einu ;
— 3) soldáninn skal borga af sínu
eigin fé herkostnað þanii, sem Sal-
onica herdeildin hefir orðið fyrir
við leiðangurinn móti homtm, og
j>ar a(ý anki skal hann gefa í rikis-
sjóðinn 250 milíónir dollara af sín-
um prí\Tat eigmtm, sem að mestu
leyti er fé á vöxtum í útlöndum ;
— allir ráðgjafar hans skulu tafar-
laust segja af sér etnbættum, og
þeir taka við, sem XJngtyrkjar til-
nefna. — þessi liður hefir nú ]>egar
verið framkvæmdttr, og breytingin
staðfest af þingintt. Níu þúsundir
hermanna og aðrir borgarar haía
verið handteknir og margir dæmd-
ir til dattða. Ungtyrkjar hafa 150
þúsundir vígra manna, og fara að
öllu gætilega, en vinna einbeitt-
lega að þv,í, að koma öllttm á-
formum sínum fram.
þjóðverjar, Rússar, Bandarikja-
menn og Bretar hafa sent herskip
þangað, til þess að líta eftir hags-
munum borgara ]>eirra þjóða, sem
búséttar eru á Tvrklandi.
Allra síðustu fréttir segja, að
þingið á Tyrklandi hafi samþykt,
að víkja soldáni algerlega frá völd
ttm, og að Ungtyrkja félagið hafi
á leynifttndi ákveðið, að taka sól-
dán af lífi, með því að engin
tryggitig geti fengist fvrir varan-
legum friði í landinu meðan hann
sé á lífi. þetta á að hafa gerst
þann 26. þ.m. Satna fregn segir og
að yfir 10 þústtnd kristnir menn
hafi verifj drepnir í bæjumtm Ilad-
im, Aleppo, Latakia, Dortyal og
Antioch. Móhammeðstrúar menn
ertt hinir óðustu, og ásækja krist-
ið fólk, hvar sem þeir geta. Mælt
að þeir hafi kveikt í Hadim og
öðrum bæjum, þar sem kristnir
menn hafa helz.t aðsetur.
<>11 skiftin, að ekkert einasta
ar autt.
sæti
I.O.G.T.
Söngflokkurinn.
Að tilhlutun frú Nöntiu Benson
var Gísla Goodman, söngstjóra,
færður vandaður hljóðmálssproti
(Taktstok) að gjöf, af söngflokki
íslen/.kra Góðtemplara, þegar söng
Vi.tigtt var fökið á þriðjudagskeeld
ið 20. apríl sl. Er sprotinn ger-
semi á sína visu, smíðaður úr
íbenviði og gttlli btiinn. Á hann er
grafið : “ G. Goodman — Frá
I. O. G. T. söngflokknttm ”.
Kaffi með brattði var drttkkið
um kveldið og sáu góðkvendi
flokksins um veitingar.
Tónsprotinn er lítill þakkla'tis-
vottur frá söngflokknum til Gísla,
fyrir alla ]>á umhyggju og fyrir-
höfn, setji hann hefir látið honum
í té af fúsn geði og endurgjalds-
laust.
1 flokkntun nntntt nú vera tiær
40 menn og. konur, og rúm fyrir
fleiri enn. — Rétt er að geta þess
hér, að aðgapg i flokkinn geta
menn átt, þótt eigi séu þeir
Templarar, ef þeir eru söngmenn
góðir og söngstjóra lýst vel á þá.
Efingar eru haldnar á þriöju-
dagskveldi viktt hverrar í neðri sal
G.T. byggingarinnar, og byrja kl.8
Söngvari.
Byggingarleyfi fyrir rúmlega
eina milión dollara vortt tekin út í
Winnipeg. borg i marz.mánuði sl. í
síima mánuði árið áður voru bygg
ingalevfi hér veitt fyrir að eins 140
þúsund dollara. — Winnipeg sýnir
í þesstt tilliti mesta framför af 15
helztu borgum í Canada.
íslands fréttir.
Nýr Soldán.
Rétt þegar blað vort er að fara
í presstt, berst sú fregn um heim
allan, að Ungtvrkjar hafi tekið
völdin af Tvrkjasoldáni, og sett i
hans stað til valda Móhammeð
Resched, elz.ta bróður soldánsins.
Ilann var formlega settur i em-
bættið kl. e.h. þann 27. þ.m.
Nýji soldáninn er 65 ára gamall og
hefir í síöastliðinn mannsaldur ver
ið svo gott scm fangi í höll bróð-
ur síns.
FRÁ ALþlNGI.
Alveg nýkomin Isafold segir
þessar fréttir frá alþingi : — I þær
þrjár nefndir, i stórmálum þings-
ins, er Björn Jónsson átti sæti i
(fjárlagan., aðflutningsbannsn. og
sambandslagan.) voru kosnir í
staö hans, þegar hann fór á kon-
ungsfund : Björti Kristjánss. i fjár-
lagan., séra Björn þorláksson í að-
ílutningsbannsn. og Ben. Sveins-
son í sambandslagan.
Nefndin i aðflutningsbannsmál-
inu klofnaði í þrent. Stærsti hlut-
inn, séra Björn (framsögum.),
Björn Kristjánss., séra Sigurður i
Stykkishólmi og Stefán í Fagra-
skógi, leggja fast með að bannið
vcrði satnþykt. Jón frá Múla og
Jón frá Hvanná vilja fella það, ett
dr. Tón þorkelsson vill gerbreyta
því. þriðja ttmræða i n.d. stóð yf-
ir í 6 kl.tíma. Síðan gengið til at-
kv. Tillögttr meiri hlutans flcstar
samþyktar, og tillögttr hinna því
OGILVIE‘!
Royal Household Flour
Til
BRAUÐ-
GERÐA
Til
lTTku-
GERÐAR
Gefur æfinlega fullnæging
flestar feldar. Allar tillögur Jón-
anna feldar. Frttmvarpið SAM-
I>YKT af neðri deild með 16 atkv.
gegn 6. Atkvæðagreiðslan stóð yf-
ir í 2 kl.stnndir, svo margar voru
tillögur og breytingartillögur.
Nefnd var skipuð í þingsálykt-
unartillögu Jóns á Hvanná, <tm
aðskilnað ríkis og kirkjtt. í henni
ertt : Jón á Hyanná, IlálfdanGuð-
jónss., Jón Ólafss., Jóh. Jóhannes-
son og Sigurður Sigttrðsson.
Iláskólamálið. Frv. um stofnun
háskóla heftr verið samþykt í efri
deild. I neðri deild voru þessir
skipaðir í nefnd til að fjalla um
það : — Bjarni frá Vogi, Eggert
Pálsson, Jón Magnússon, Jón þor-
kelsson og Skúli Thoroddsen.
Nefnd í frv. um, að íslenzkar
kenslubækur skuli samdar fyrir
allar æðri mentastofnanir landsins
— leggur til, að bækurnar skuli
samdar á vöndttðu íslenzku máli,
og það sem allra f\Trst.
Ráðgjafa eftirlaun. Frv. um, að
þau skuli vera 2000 kr. og ekki
hærri, og ekki lengur veitt enn
jaínmörg ár sem battn hefir verið
ráðherra, var felt i efri deild með
jöfnum atkv. Frv. hafði verið
samþ. í neðri deild.
Önnttr ttmræða um f járlögin stóð
vfir í heila viktt. *
Lög frá alþingi : — Um kennara
skólann í Rvík. Hér eftir skal
kensla bvrja fvrsta vetrardag, en
vera lokið ltinn siðasta.
aðrar frEttir
Björtt Jónsson var skipaður ráð-
herra 30. marz. F}Trsta april sím-
aði hann til íslands og fól Kle-
menz. Jónssyni lundritara að gegna
ráðherrastörfum í fjarveru sinni,—
til 11. apríl. Sama dag gerði hann
þær breytingar á stjórnarráðinu,
að Eggert Briem, sem áður var
skrifstofustjóri í 3. deild (fjárm.)
er nti skipaðttr skrifstofustj. i 1.
deild (dómsmála), en Indriði Ein-
arsson er settur skrifstofustj. í 3.
deild. (Deild sú, er Hafstein skap-
aði fyrir hann, þá er hann tók við,
er því að líkindum lögð niður, og
er það vel, því þar sparst 2,500
kr. árlega).
Neergaard yfirráðgjafi Dana vill
ekki veita neittar verulegar breyt-
ingar á sambandslaga uppkastinu.
(]>eir (Dattir) þttrfa fyrst að lteyra
kröfur alþingis, og ganga svo að
eða írá.
Knud Berlin heldttr áfram að
rita ttm, að andstæðingar sam-
bandslagafrv. hafi i sttmu haft al-
veg rétt fyrir sér ttm ákvæði frv.
og þýðingarskekkju á íslenzka text
anttm. Ragnar Lundborg, sænski
ritstjórinn, kominn á sama mál.
Er nú með öllu íráhverfur frv.
Blaðið “Lögrétta” frá 30. marz
flytur svolátandi skevti frá Höfn :
— “Björn Jónsson” segir í blaðinu
“Politiken”: 1 Danahatur er ekki
til á Islandi. Greinar Isafoldar (er
hafa verið ]>ess kvns) eru eftir ung
an fauta. Mér þvkir vænt um Dan-
mörktt og er tengdur þar ætternis-
böndum. Danskttr læknir heíir
hjargað lííi minu. Ég er álitinn (á
Islandi?) mjög vinveittur þvi sem
danskt er. Ég hefi barist móti
ýmugukti gegn Dánmörku. Innan
flokks mins eru tveir skilnaðar-
menn, en skilnaðartal þéirra álít-
ur flokkuritm loftkastala. í íslenzk-
ttm blöðvtm er nú ekki óvingjarn-
legt orð um Danmörku’.”. — tsa-
fold frá 3. apríl segir þetta skeyti,
ásamt 3 öðrum simskeytum um
ráðherrann nýja, er rignt hafi frá
Höfn til stjórnar blaðanna gömlu,
og þatt svo útbreytt, — vera ein-
beran þvætting, hvert öðru vit-
lausara. — (Færi betur að svo
væri. því ef satt væri, er skeytið í
alla staði herfdegt. þá er röksemd
ir koma fram, væri ef til vill á-
stæða að tala ttm þetta frekar).
■Prestkosning i 2. embætti við
dómkirkjuna i Rvík átti að fara
fram 3. þ.m., sama daginn sem sið
asta blaðið er gefið út.
Heiðruðu
Bœndur!
Sendið rjöman yðar til
okkar. Hjíl okkttr fáið þér
rétta og góða vigt og rétta
próf-mæling.
Við borgum með ”Ex-
press” ávísunum þann 15.
og sfðasta dag hvers mán-
aðar.
Vér borgum flutnings-
kostnað (með “express”) og
leggjum könnurnar til.
Reynið viðskifti við oss.
THE ------------
Carson Hygienic
Dairy Co., Limited
WINNIPEG
Wall Plaster
Með þvf að venja sig á
að brúka Kmpire ”
togundir af Hardwall og
Wood Fibre Plaster er
maður hár viss að fá
beztu afleiðingar.
Vér búum til:
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Gold Dust” Finish “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vðrnuteg-
undir. —
Eiqum rér nð senda p
y ður bœkling vorn •
MANITOBA CYPSUM CO. LTD
SKRIFSTOFUR OG MILLUR I
Winnipeg, - Man.