Heimskringla


Heimskringla - 29.04.1909, Qupperneq 2

Heimskringla - 29.04.1909, Qupperneq 2
bls 2 WINNIPEG, 29. APRÍL 1909 HEIMSKRINGLA Heimskringla Pablished every Thursday by Tho H«imskringla News & Fublisbins: Co. Ltd Verö blaCsins f Canada o* Handar $2.00 um Ariö (fyrir fram bnriraö). Seut tii islaDds $2.00 (fynr fram borgaöaf kaupeudnm blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Wionipeg P. O, BOX 3083. Talsími 3512, Um íslenzka banka- stofrmn. Grein sú nm b< r>^g£íoínun, sem j ar seinir á sér til landtöku, og sér vel valin lönd til ábúSar, og var þeim þó óspart bent á hana, jværu þar aö auki gæddir lundar- sem íramtíðar auönuveg. Islenzku íari skilvísinnar. En einmitt þessi blöðin haía írá upphafi vega sinna [ flokkur manna væri sízt líklegur — svo að segja uppihaldslaust — j til þess, að þurfa' láns með eða eggjað Islendinga til landtöku. En vilja þiggja lán, nema undir sér- það hefir haft harla lítinn árangur j stökum kringumstæðum. I>rir þedr hafa alt of margir kunnað mundu heldur kjósa, að komast á- einkar vel vift' sig í daglauna vinn- ; fram af eigin ratnleik, þó lítið unni, og hafa ekki haft áræði til ' miðaði áfram fyrst í stað, en að að breyta um stöðu sína. Margir ^ binda sig lánum, sem daglega j þeirra hefðu fyrir löngu getað ver- dragi af vinnuarði þeirra 30c, eða ið orðnir landbændur, ef Jveir i þar um bil, — $1500 með 8 pró- j hefðu viljað það, því að þær einu sent vöxtum, er $120 um árið eða j landtökuskýrslur, sem teknar hafa 130c á dag. verið meðal íslendinga í Canada, j j>að yrði nauðsynlegt, að leggja j sýndu, að meðal stofnfé hvers ís- j nokkuö háa vexti á lánin undir lenzks búanda, sem komnir voru á . undjr því fyrirkomulagi, sem höf. búlönd á árunum 1890 1891, var I rur um, nefnilega því, að eftir- rúmlega eitt hundrað dollars. Með j utsmaður sé hafður til þess, að j því stofnfé komust landar vorir á- 1 líla meöfers fjárins. Sá mað- j fram til vegs og gengis á löndum j ur muntli, með launttm og feröa- sínum, — og þó seigt gengi á j kostnaði, éta upp ekki all-lítinn fcirt er á öörum st^., i þessu bl., ' f>'rst“ á.runum> ,Þá smárýmka&st (hluta af vöxtunum af þeim láns er þess verð, að vera athuguð. þó höf. láti nafns síns ekki getið, þá um efnahaginn, þar til þeir kom- ust í sjálfstæð efni og meira enn Uklegur til aö geta veitt. | upphæðum, sem slíkur banki væri líklegur til að geta veitt. Sama mega lesendur vita, að hún er eft- I Alt Jar komlS undlr at°rku j gilti, hvort bankinn hefði einn um- ir ungan Islending, sem talsvert °« hy^mdum landnemanna- Þ«r> boðs og eftirlitsmann i hverri hefir litast um í heimsins löndum. 9e“ v““ duglegastrr og buhygn- sveit, e5a ha„n Hann er af bændafólki kominn, er tStir’ ÞokuÖust smamsaman. íram umboð'smann hefði umferðar- bóndason, og ann af alhuga vel- úr hinum, sem ekki voru jafnokar [ þeirra í þessum kostum. Landnámssaga Vestur En að fráskildu öllu því, sem hér hefir verið á vikið, þá má Islend- telja .víst, að íslendingar fengjust inga sýnir einnig, að lánveitingar ; ekki til, að kggja fé sitt í slíka til þess að byrja búskap h-afa ekki j stofnun að svo komnu, og þó þeir gefist vel. —" þetta var reynt við j kynnu að vera fáankgir til þess, þá, sem bygðu upp þin'gvalla ný- þá er vafasamt, að vér höfum farnan bændastéttar mannfélagsins — eins og grein hans ber ljóslega með sér. Aðferðin, sem hann vill láta leiðandi Islendinga hér beita,' til þess að hlynna að bændastétt- inni, eða öllu heldur til þess að auka tölu hennar með þvi, að | íenduna fyrir 17 eða 18 árum. — | þeim mönnum á að skipa í stjórn örfa daglaunamenn í bæjum og Hver landnemi fékk þá um 400, ina, er vissa væri íyrir, að leystu borgum til þess að festa sér bú- dollara lán gegn veði í heimilis- j verkið æskilega af hendi. íslend- lönd og setjast að á þeim, er þess réttarlandinu, með leyfi Dominion- j ingar eru búnir að eiga talsvert eðlis, að hún þarf að hugsast ; stjórnarinnar, — því að án hennar við félagsmyndanir siðan þeir grandgæfilega áður enn hægt er að leyfis getur enginn veðsett heimilis j komu vestur um haf, og þær hafa ákveða með nokkrum gildandi rök réttarland sitt. En afkiðingin af gefist þeim misjafnlega. þau fé- um, hvort hún er framkvæmanleg. þessum lántökum varð sú, að Kn það getur hún því að eins kall- j flestir þeirra, sem lánin tóku, töp- ast, að nokkurn vegin vissa sé uðu öllu sínu og löndunum með, fyrir því, að hún verði að tilætluð- um notum, eða geti unnið það af- rek, sem henni er ætlað að vinna. Ilöifundurinn mælist til þess, og yfirgáfu nýlenduna. Vaxta- greiðsla af lánum þessum reyndist nýbyggjunum alt of örðug byrði á lögin hafa staðið bezt, þar sem minstur var liöfuðstóll, en hin miður, sem byrjuð voru með stór um peninga útlátum úr eigu ein- stakra manna. það er liaett við, að bankinn prívat bréfi, sem hann ritar með ! l>eir ekki Keta risiö undir henni °S greininni, að Ilkr. leggi liðsyröi k»su því heldur, að yfirgefa alt en tillögu hans um bankastofnunina hua undir Þvi taDTb sem vaxta og það væri blaðinu aö sjálfsögðu j greiðslan lagði á lántakendur. bæði ljiift og skylt að gera, ef það j Við Ijós þessarar reynslu, sem gæti sámvizkusamkga sannfært j Islendingar hafa þegar fengið í sig eða almenning um það, að hug þessu efni, þá teljum vér harla ó- myndin væri eins framkvæmanleg ' líklegt, að landar vorir mundu eins og hún gæti orðið lántakend- fúsir til þess, að kggja fé í nokk- um nytsöm, ef hún væri komin á urt það bankafyrirtæki, sem ætl- stofn. ! að væri aðallega til þess, að verja En það er aðallega tvent í sam- ; fé sínu til að lána fátækum land- bandi við þetta mál. sem fyrst af j nemum, umfram það, sem hér- öllu þarf að athuga. I lendar bankastofnanir mundu vilja Geta leiðandi ískndingar stofn- i Kera- að “allsherjar-félag” meðal landa j Sú athugun höfundarins, að sinna hér vestra í bankastofnunar- betra sé fyrir bóndann, augnamiöi ? Og hafa landar vorir ! 320 frumbýlingsárunum, og þeim fanst yrði bráðdauður með því fyrir- komulagi, sem höf. hugsar sér. Prentun á þingræðum Ilörð rimma hefir orðið á þingi út af því, að þeir Björn Jónsson og Bjarni frá Vogi fara fram á þá breytingu á þingsköpunum, að hætt sé að prenta umræður þing- manna, nema meiri hluti sam þykki það í hvert sinn. Telja þeir ræður þingmanna eins og þær eru nú óáreiðanlegar, með þvi þeir breyti þeim löngu eftir að þær eru að eiga j fluttar, og ræðurnar ekki hraðrit heldur enn að eins 160 ekrur aðar upphaflega. Almenningur fái ráð á svo miklu fé, sem nauðsyn- lands til ábúðar, er að öllu leyti ! áví f a 1 s k a mynd af framkomu legt væri, til þess að koma upp f rétt. En hins vegar ber þess að ■ þingmanna gegn um þær. svo öflugri peningaláns stofnun, gæta, að vel má komast áfram og að hún nægði þörfunum, umfram safna fé á 180 ekrum, sé landið þytta fyrirkomulag, að hætta að prenta ræðurnar, er áætlað að þ-að, sem hérlendir bankar gera ? j annars byggilegt og hyggilega sé sparj þjóðinni milli 10—15 þúsund Og enn mætti spvrja, hvort það j á því búið. þetta sannast með því sé alveg áreiðanlegt, að vér eigum nokkra menn í vorum hópi, sem vaxnir eru því, að veita slíkri pen- dæmi meðal annars, að í fyrra fór til Islands einn vestur-íslenzkur bóndi, sem fyrir 20 árum byrjaði ingaverzlunarstofnun forstöðu, — efnalaus búskap á heimilisréttar- með nokkurri tryggingu þess, að þeir gætu látið liana svara til- kostnaði, — þar sem það er sjáan- lega tilgangur höfundarins, að ís- lenzki bankinn veitti íátækum landi, og græddi svo fé á því, að hann fór héðan með efni, sem tryggja honum áhyggjulaust lífs- uiipeldi, það sem eftir kann að vera æfinnar. I.íklega er óhœtt að j um hér vestra, stíl. að eins í stærri mönnum greiðari aðgang að sjóði fullvrða, að vanalegir bankavextir sínum, heldur enn hérlendir bankar af eignum þessa bónda meira enn eru fúsir að gera. þvi að það yrði fullnægi ölltim lífsþörfum hans, þó aðallega að vera markmið bank- j hann haldi sig að höfðingja sið. — ans, ef hann ætti að fullnægja hug- Og alt þetta er arður af einu sjón höfundarins. ■ heimilisréttarlandi. — Sama má J>að er sannfæring þessa blaðs, ! nm fÍoIda aí ísknzkum 1x1,1 d' að Vestur-lslendingar mundu reyn- ast tregir til, að leggja fé sitt til að stofna slíkan banka, þótt þeir þa5 virðist því auðsætt, að kynnu með allsherjar samtökum, 1 það er ekki aðallega komið undir að geta haft saman nægilegt fjár- stærð ábúðarlandsins, heldur magn til þess að mynda álitlega miklu fremur undir því, hve mikla höfuðstóls upphæð, — þá má telja atorku og verkhygni ábúandinn það nokkurn veginn áreiðanlegt, lætur í té við búskapinn, hve vel að þeir fengjust ekki til að hafa honum farnast, það hefir og of samtökin. mjög brunnið við að undanfömu, í fyrsta lagi má gera ráð fyrir, að landar vorir hafa ekki sókst að Bandaríkja íslendingar létu sig r arðmestu löndunum, e a þetta mál Íitlu eða engu skifta, l>«m- sem mest væn l.ægt að hafa og yrðu því Islendmgar í Canada j nPP nr me« sæmilegri atorku og að annast það einvörðungu. þetta starfsframlcvætnd Miklu fremur er líka mjög svo eölilegt, þar sem | Þeir valiö þau lond, sem landnám íslendinga er nú gert ná- í Íraínfkyta megi gnpum a an þess lega eingöngu í vesturfýlkjum [ aíi Þan útheimti of mikla fynr- Canada. En ástandið 'í þessu landi eða framkvæmd. Vitanlegt er hefir um nokkur ár verið svo, og j að bóndinn þarf að eiga tvo eða er enn þá svo, að hvgnir einstakl- fl'«ri ^ slíkum l<mdum, svo vel sé. Kn þau eru flest svo, að bank- ar mundu tregir til, að lána mik- ið út á þau. Heimskringla fær ekki séð, að banki, sem væri eign íslendinga, gæti í lánveitingum sinum eða tryggingar skilyrðum vikið langt frá því, <sem aðrir bankar telja nauðsynlegt til þess að starfsemi þeirra borgi sig. Hítt skal fúslega játað, að ef þessi hugmynd höf. væri framkvæmanleg, þannig, að hún yrði öllum lántakendum að tilætluðum notúm, og gæfi um kið liluteigendum bankans sann- gjarnan arð af hlutafé sínu, þá væri hún þjóðflokki vorum bœði gagh og sómi. En upphæðin, sem höf. vill láta lána hverjum lántak- anda, frá 12 til 15 hundruð doll ingar — sá flokkurinn, sem vænta má, að hafi nokkur peningaráð — geta með eigin atorku og umsjá ávaxtað fé sitt stórum betur, 'en með því, að leggja það í stofnun, sem vægast talað gæfi mjög óviss- an gróða í aðra hönd, og gæti enda orðið alt eins líklegt til að lenda í tapi samkvæmt líknar- stefnu þeirri, sem höf. vill láta ráða þar. Saga Vestur-íslendinga í síðast- liðinn fjórðung aldar hefir sýnt, að það er ekki eingöngu fátæktar eða efnaleysis vegna, að ekki fleiri dag- launamenn hafa tekið sér heimilis- réttarlönd og byrjað búskap, en raun hefir á orðið. Á meðan hér Var gnægð írægustu akuryrkju- landa opin til heimilisréttar, ná- Jega hvervetna í þessu fylki, og j ars, mundi reynast örðug byrði enda í grend við sjálfa Winnipeg- | öllum nema þeim, sem sjálfir joorg, _ þá yoru landar yorir af- yæru atorkumenn, og hefðu tekið krónur árlega. Jón Ólafsson er straiiglega mót- mæltur }>essari breytingu, og flyt- ur hann sem minnihluta nefndar- maður, í nefnd, sem sett var til að íhuga þetta mál, langt erindi móti breytingunni. Hann álítur, að þingið verði “pukursþing, sem eng- an ætti sinn líka meðal írjálsra þjóða heimsins”. Mál þetta er mjög mikið álita- mál, og virðist svo sem báðir málspartar hafi allmikið til síns máls. Björn og Bjarni færa sínum málstað það til stuðnings, meðal annars, að þingræðurnar séu mjög lítið lesnar. En mun það ekki með fram stafa af því, að fólk álíti þær óáreiðanlegar ? Jón segir þann mann ekki geta fylgst með þing- málum, sem ekki les þingtíðindin, og er það rétt. Að hætta að prenta þingræður meðan blöðin eru ekki þess megn- ug, að hafa hraðritara á þingi, er taki niður orörréttar ræður • þing- manna og atkvæðagreiðslur, er mjög ísjárvert, jafnvel þó fé spar- ist með því. Að eins í gegnum þingtíðindin á þjóðin kost á, að kynnast framkomu fulltrúa sinna, eins og hún hefir verið, — eða sem allra næst því —, og er því naum- ast rétt, að svlfta hana tíðindun- um. Ep mikla og gagngerða breyt- ingu þvrfti og ætti að gera á þeim frá því sem nú er. þá, að allar ræðurnar væru hraðritaðar, af hraðriturum, strax í þinginu, og þingmönnum alls ekki leyft að breyta þeim að neinu leyti að eíni, að eins hafa orðaskiíti, ef þess væri þörf, sem að engu leyti breytti efninu, — færa þær í lipr- ari búning að orðalagi. Ennfrem- ur, að þær væri gefnar út strax, t.d. vikulega, og sendar strax út til lesturs. Með því fyrirkomulagi mundi áhugi fólks vakna fyrir lestr þeirra, enda ætti hvert þing að láta sér ant um, að þau yrðu útbreidd og lesin. Ef þingræðurnar væru hraðritað- ar, og þjóðinni gæfist kosturá að að sjá þær e i n s og þær voru fluttar, ásamt atkvæðagreiðslu um málin, þá eru þingtiðindin þau rit, er þjóðin má einna síst missa, þó þau kosti allmikla peninga. A. J. J. Þorsteinn þ. Þorsteinsson : Tíu liðleskjur. I.' HÁLFKVEÐIN VÍSA. Sætust ér von, sem út f ljðsið langar og langt f burt fær morgunroðann hilt.— Mýkst klappa hendur, mildast snertast vangar á meðan stutt er samferð — þrá ei fylt. II. SAMRÆMI. Bjartast skfn rós þá daggir bikar deigja, sem dýrðleg opnar morgunsólar unn. — Ljúfastar eru votar varir meyja, þá viðkvæmt opnar Sjöfn hinn rauða munn. III. TIL NAFNA MÍNS. FagnaðarhótTog" fagurt mæla f eyra, er flestum þægra en lcita f vasa sinn. Þessvegna segja þúsund krónur meira en þúsund-hundruð orð, um skáldskap þinn. IV- HLUTTEKNINGARLEYSI. Dimstar af öllu eru jólanætur þeim alsleysing, sem byggir kot við höll. Sárast er angur einmanans, sem grætur, þá alt f kringum glymja flyss og sköll. V. “ FJARST í EILÍFÐAR ÚTSÆ VAKIR EYLENDAN MÍN ”. Fögur er jörðin, fögur sól og stjarna, en fegri er himinn sálu trúandans. Fegurst af öllu í geði góðra barna rfs geislamyndin þeirra eigin lands. VI. HEIMSPEKI SYNDARINNAR. Engan vnpinn muniö þiö deyja. , heldur veit tzub þaö. aö á hverjum degi «em þiö etiö þar af (3:Skiln- kkar opnast, off þiö muniö verOa eins og guö og þekkja gott og ilt. Furir syndafallið -I Ínerstrénu), [>A mnnn augn yi j opnast, og piö muniö veröa * ekkja gott og ilt. tíaunmæli Uöggormnns. Eftir 8yndafallið l í SjA! maöurinn er oröinn sem ) einn af oss, svo hann þekkir gott i og ilt. Vidurkenniag Drottins. Syndirnar allar, sem oss villa og græta eru’ sannri breytni og þtkking reglugjörð,- Satan er kraftur guðs að glæða og bæta alt göfugt sem er til á vorri jörð. VII. EINS DAUÐI ER ANNARS LÍF. Dauðinn er fylling lffs, en ekki endir, þótt eindir lffsins hyrfu og vitund manns byrjanda f ið auða rúm hann sendir, sem erfir, bætir gjörðir flytjandans. VIII. Á MENNINGARFÉLAGSFUNDI. Ilagfrœði í búnaði Q)öld | Nytsöm mentnn. ( Daglegt brauÖ, 1 rk'jur og skildingar fyr- ( ir afganginn. Menning vor ftll ef Mammons safn ei eykur er mæld og talin; léttvæg fundin — dæmd. Matur og aurar: lffsins æðsti leikur, er listin sjálf, og öðlast það : vor sæmd. IX. *? (Dittó) SvíniÖ, þaö átti aö syngja, en — fór aö rýta. Sýnd var nauti rós, þá — fór þaö strax aö blta. Finst þér ei hröfnum svanatónar sæma, og soltnum vörgum hæfa andleg blóm, rétt sem þeim skussum skáldsins verk að dæma, sem skilja ei fegurð, efni, mál né hljóm ? X. MINNISSÝN ÆSKUÁSTARINNAR. Hvar er sú sveit með útsýn eilíf-heiða — sem æfiperla á minnishringinn sett ? Fyrst þars vér kystumst — sórum æskueiða í ást, sem þekti ei nokkum svartan blett. SpariÖ Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnur.ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3t>7—315 llnrgrnve Kt. WINNIPEG, MANITOBA Pbones: 2800 og 2801 Fréttabréf. ^<vww»/wwwwvwwwvvwvwwv\< » Ilerra ritstjóri Heimskringlu. Hinu áttunda löggjafarþingí Utah ríkis var slitið að kveldi hins 20. f.m., kl. 11.30, eftir 8 daga þingsetu, — átta dögum lengur en lög hér ákveða. Urðu þingmenn að sitja þessa átta daga kaup- laust, til þess að klára það, sem fyrir þinginu lá, þegar hinn á- kveðni tími var útrunninn. Yar þaö kallað svo, að seinasti dagur- inn hefði verið 90 klukkustundir, og fyrir það dagsverk fengu þeir sitt éana kaup, $4.00 um daginn. Á þingi þessu gerðust lítil stór- tíðindi. Atkvæðamesta málið, sem tók upp lengstan tímann, var laga. frumvarp um algert bindindi hér £ Utah. Komst það eftir stimpingar miklar í gegn um neðri málstof- una, þar sem það fæddist, en þeg- ar það kom upp í efri bvgðina> var alveg gert út af við það. — Öðru frumvarpi til, um bindindiv sem ákvað mikið strangar reglu- gerðdr, var því næst hleypt af stokkunum, og komst það eftir langt þjark og þref í gegn um báS ar málstofurnar, rétt í þinglokin„ en þegar það kom til ríkisstjórans neitaði hann að staðfesta það meö undirskrift sinni. Svo lauk þessu máli, og svona stendur það nú. Við getum fengið okkur í staupinu fvrir það vissa i tvö ár enn. Ert þá er talið víst, að algert bind- indi komist á, því margir eru gramir, og sttmir æstir vfir gerð- um þingsins og ríkisstjórans fyrir meðhöndlun þedrra á jafn alvarlegu og þýðingarmiklu máli. Af 148 frumvörpum, sem kom- ust lífs af í gegn um báðar mál- stofurnar, hefir ríkisstjórinn alla- reiðu staðfest 81, en 67 eru enn eftir, hvaða forlög, sem fyrir þeim kunna að liggja, — það veit víst enginn með neinni vissu. þingið veitti eða lofaði miklum peningum til ýmsra umbóta í átt- ina til framfara, á næstu tveimur árum. Ilið mesta var $75,000 tií. A. Y. P. sýningarinnar í Seattle á komandi sumri, pg er ákveðið að þetta ríki hafi þar stóra byggingu og að 25., 26. og 27. ágúst verði settir til síðu, sem Utah dagar á sýningunni. þingið veitti líka 2 milíónir dollara til að byggja vState Capitol byggingu í Salt Lake City. Tíðarfar hefir verið kalt og um- hleypingasamt á þessu vori, en nú er þó töluvert farið að hlýna, og útlit vfirleitt heldur gott. llestir eru nú í miklum önnum við vorvinnustörf, og heilsufarið er bæriiegt. Ilinn 13. þ.m- lézt að heimili sínu liér í bænum bóndinn Jón Björnsson Westmann. Hann var 64 ára að aldri, aettaður af Horn- ströndum á lslandi. Banamein hans var áköf lungnabólga. Hann eftirlætur ekkju, Rósu Eyjólfsdótt- ur Guðmundssonar, frá Eyja- bakka í Húnavatnssýslu, og fimm börn, sum ftillorðin, en hin hálf- fullorðin. þinn með vinsemd, | E. II. Johnson. KENNARA vantar að Ilarvard skóla (No. 2020), íyrir 6 mánuði, frá fyrsta júní til fyrsta desember. Umsœkj- andi verður að hafa gildandi skír- teini fyrir Saskatchewan, tiltaka kaupupphæð, segja til reynslu í kennarastörfum, o.s.frv. Tilboð sendist til undirskrifaðs fyrir þann 15. maí 1909. JAMES WILCOX, Sec’y Treas. Wynyard, Sask.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.