Heimskringla - 29.04.1909, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGE'A'
,WINNIPEG, 29. APRÍL 1999. W* 8
rR08LIN"HOTEL1
llð Adelaide St. Winnipeg
Bezta $1.50 á.-dag hús 1 Vestur-
Canada. Keyrsla ÓKeypis milli
vagnstöðva o« hússins'á nóttu og
degi. Aðhlynninig hins bez’a. Við-
skifti íslendinga óskast. Wiiliam
Ave- strætiskarið fer hjá húsinm
2 O. ROY, eigandi. ^
SPÓNNÝTT HÓTEL
ALGERLEGA NÝTÍZKU
Hotel Majestic
John flcDonald,
eigandi.
JamfiR St. West, Rétt vestan viö Mair St.
Winnipeg Telefóu 4 9 7 9
$1.50 á dag og; þar yíir
Bandaríkja-snið
Alt sem hér er um hönd haft er
af beztu tegund. Reynið oss.
MIDLAND 285 Mdrket St. HOTEL Phone 3491
Afýtt hús, nýr húsbúnaður
" Fullar byrgðir af alls-
konar vönduðustu drykkj-
um og vindlum f hressing-
ar stofunni. Gisting einn
dollar & dag og þar yfir.
W. G. GöDLD :: FRED. D. PE
Eigendur
winnipeo ::: ::: canada
Ágæt meðul.
É&l hefi kynst og pantiað áður
tneðul við nef, kverka- og and-
kafa sjúkdómum hjá Royal R«m-
ediy Co. þau fá bezita vitaLÍsburð.
þeiir, sami seitida mér sjúkdámslýí*-
ing’u, og $4.00 fyrirfra'm, £á mieð-
ulin stand hieám til sm kostnaðar-
lanisit hvar sem er í Canada. Rims
og> rnörgum er kunnugt, hefi ég
Éengást töluvert mikið við mieðala-
sölu stundum, og þekk'i “patemt”
meiðul Vied. þessi meðul eru ‘ekta’
gjóð miaðul, og fólk .má treysta
þeiin, ef það kaupir þau í fcæka
tíð.
K.Ásg. Benediktsson.
540 Simcœ St., Winnipeg.
Hominion Bank
NöTRE DAMEAve. RKANCH Cor. NenaSt
VÉR GEFUM ÖÉRSTAK
AN GAUM AÐ SPARI-
SJÓÐSDEILDINNI. —
VEXTIRZBORaAniR AF INNLÖQUM.
HÖFUÐSTOLL ... $3,983,392.38
SPARISJÓÐUR - - $5,300,000.00
A. E. PIERCY, MANAQER.
CHICAGOFÖR MÍN!!!
eöa meö viöfeldnari oröum
Ferðasöguágrip til Chicago,
Toronto og Niagarafossins
það allra stórkostlegasta, sem
ég sá í Chicago, voru stálverk-
smiðjur Illinois stálfélagsins. þær
standa við suðurenda Míchigan
vatnsins og taka yfir 800 ekrur,
eða sem svarar fimm 160 ekru bú-
jörðum.
það ér afarcrvitt fyrir ferða-
menn, að fá að skoða þessar verk-
smiðjur, og með öllu ómögulegt,
nema maður njóti annara. Svo
var og itm mig. l'hordarson þekti
yfirmenn félagsins, sem voru á
skrifstofum inni í borginni, og gat
því fengið skriflegt leyfi hjá for-
seta félagsins, aö íara mcð mig og
láta sýna mér verksmiðjurnar.
Vegalengdin er 10—12 mílur úr
miðborginni, og fórum við það
með járnbraut.
þegar þangað kom, var einn af
lögreglumönnum félagsins fenginn
okkur til fylgdar, en áður við fór-
um inn fyrir hliðið á girðingunum,
sem eru umhveríis, þurftum við að
rita nöfn okkar ttndir skuldbind-
ingu um það, að þó við yrðum
fyrir slysum inni í verksmiðjunni,
þá væri það ekki á ábyrgð félags-
ins.
Mér fór ekki að lítast á blikuna,
og er ég þó ekki tiltakanlega lif-
hræddur, ekki sízt fyrir það, að ég
haíði nýlega frétt, að nokkrir af
verkamönnum hefðu orðið fyrir
slysum. En nti dugði ekki — úr
því svona langt var komið — að
vera deigur við liann d...... þann
arna”, eins og karlinn sagöi.
Fyrst fórum við að ' pottinum,
sem bræðir járnið og hreinsar það
frá sandi og grjóti, og öðrum efn-
um, sem ertt samanvið það. tlr
honum mætti skamta í marga
aska, því hann er lieldtir gerðar-
legttr ttmmáls. Eftir að járnið er
bráðið og síað frá öðrum efnum,
rennttr það eins og lítill lækur í
gegn ttm stórar pípur, og ofan í í-
lát. þar eru sett í það ýms efni,
sem gera það að verkttm, að það
verður að stáli, þegar það er soð-
ið að nýju. Eftir það eru þessi í-
lát, sem crtt afarstór, flutt með
rafurmagns lyftivélum (sem ná yf-
ir þvera bygginguna uppi undir
þaki, og ertt ekki ólíkar brúm aö
sjá. þær renna frá enda til enda í
byggingttnni) — þangað, sem járn-
itiu er breytt í stál. þegar sjóð-
heitu járnintt er helt í pottinn, sem
það er soðið í, þegar það verður
að stáli, þá er varnað að nokkttö
fari niðttr, með loftþrýstingi, sem
leiddttr er í gegn ttm afarmiklar
pípur. Að eins nokkrir dropar
falla niðtlr meðan skift er ttm ilát,
og er það líkast til að sjá neista-
ílttgi mikltt.
Síðan er járnið soðið, og stend-
ur loginn þá langt upp úr bygg-
ingunni. Um nótt er þetta til að
sjá, sem alt standi í björtu báli.
Meðan það er að breytast í stál,
er loginn að smáhvítna, og er
hann prófaður af sérfræðingutn við
rafurmagnsljós, sem þeir hafa fyr-
ir framan sig, en sem ber í logann.
Jteir karlar hafa vissar prósentur
af því, setn brætt er daglega, og
laun þeirra eru stnndum $65.06 á
dag.
Eftir að járnið er orðið að stáli,
er því helt í mót, og látið stol'kna
í þeim., þegar það er storkið, eru
mótin tekin utan af því, og þá
veorðnr eftir eldrauSur stálstöpull,
sern er bér um bil 2 fet á hvern
kant, en alin á hæð. Lyftivélin
er síðan látin spenna stálgreipum
sínum utan um hann og flytja
hann þangað, sem á að teygja dá-
lítið úr snáðanum. þar er hann
lagður á stálkefli, sem róla honum
fram og aftur í gegnum vélar, sem
taka heldur ómjúklega á honum
um leið og hann fer í gegn um
þær, og eru á dálítilli stundu búin
að teygja svo úr honum, að lengd-
in er orðin 50—66 fet. þá er þessi
lengja látin halda áfram á keflum,
þangað til að hún kemur að öðr,
um vélum, og í þeim verður hún
annaðhvort að járnbrautarteini,
eða breiðum og þunnum stálplöt-
um, sem gufukatlar eru smíðaðir
úr.
Jxigar járnbrautarteinninn eða
platan er komin það langt út úr
síðustu vélinni, að tilætluð lengd
er komin á stykkin, þá detta á
þau hnífar, sem skera stálið í sund
ur eins og það væri nýr hleypiost-
ur, en allmiklum loga lýstur upp á
því augnabliki. þegar stvkkin eru
búin að fá sína tilætluðu lögun,
halda rólunar-keflin áfram með
þau, á þann stað, * sem þeim er
ætlað að kólna á.
Verksmiðjan býr til járnbrautar-
teina á 30 mílur á dag, eða 60
mílur á sólarhring, auk alls ann-
ars. Hún er stærst járnbrautar-
teina verksmiðja í heirni. Mörg
hundruð manna vinna við hana
nótt og dag, og þó gera mennirnir
ekkert annað eins og gefnr að
skilja, en að eins að stýra hinum
miklu og afar margbreyttu vélum.
Félag þetta er eitt af stálfélögun-
um, sem auðmaðurinn Carnegie er
aðalhluthafi í. það á afarmikla og
ríka járnnáma í Minnesota, og
fivtur málminn frá námunum á
skipum, eftir stórvötnunum, og
eru þau skip frá 8—10 þiisund smá
lestir að stærð.
Við voritm á fimta klukkutíma
að fara í gegn um verksmiðjutnar.
þegar við fórum nálœgt þessutn
glóandi járnstykkjum, þá ætlaði
hitinn að verða óbærilegur ; og þá
ekki síðttr, þegar við komum að
sjálfu "vitinu”, en svro kalla ég
eld'gýg afarmikinn, sem er á einum
stað ofan í gólfinu. 1 ltonum eru
stálstöplarnir hitaðir að nýju, ef
þeir verða of kaldir, áður en þeir
fara í gegn um togunarvélarnar,
en í gegn um þær verða þeir að
faýa glóandi. I.ok var yfir eldgýgn-
ttm, sem ekki var. opnað nema
þegar úr honttm var tekið, eða í
hann látið, en svo stóð á, að það
var gert þegar við vorttm staddir
þar mjög nálægt.
Ég hugsaði að væri helv. nokk-
ursstaðar til, þá væri ]>að hér, en
mennirnir sýndust ekki hræðast
það minstu vitund. Rólegir og á-
hyggjulausir vorvt þeir að sjá liver
við sitt verk. Betur að þeir, sem
eru í “ganvla staðnum”, eða eiga
eftir að koma þangað, væri eins
rólegir og áhyggjulausir við störf
sfn þar ! ! ! Eftir að við höfðum
fqrið í gegn um alla verksmiðjuna,
kvöddum við lögregluþjóninn, sem
fylgdi okkur, með mestu virktum,
og ég skoðaði hann sem nokkurs-
konar verndarengil minn á þessari
glæfraför í gegn utn þetta .jarð-
neska víti, sem ég geri ráð fyrir
að verði — þrátt fyrir alt og alt
— það fyrsta og síðasta, sem ég
kem í, þessa heims og annars.
Annað stórkostlegt, sem ég
skoðaði, voru raiaflsstöðvar Chi-
cago rafaflsfélagsins, sem fram-
leiða alt ljós og afl fýrir borgi'na.
Thordarson var góðkunningi skrif-
ara félagsins, og gat þvi að eins
vegna þess fengið levfi að íara
með mig í gegn um vélahúsin. í
einni byggingunni eru 8 vélar í röð
er hver hefir 15 þúsund hesta afl.
Nit er félagið að smiða nýja bygg-
ingvt. 1 henni eiga að vera margar
vélar (6—8), af allra nýustu og
fullkomnustu gerð. Að eins tvær
voru farnar að vinna, og hefir
hvor 24 þúsund hesta afl. þær eru
aflmestu rafvélar, sem enn hafa
verið smíðaðar í heimi. þær eru
miklu einfaldari enn þær gömlu.
Uppfyndingar nútímans ganga all-
ar út á það, að hafa allar vélar
sem einfaldastar og óbrotnastar,
en þó margfalt aflmeiri og full-
komnari en áður. Hávaðinn í véla
húsunum var ákaflega mikill. það
heyrðist ekki mannsins mál. Mörg
um tugum tonna (smálesta) af
kolum evða aflstöðvarnar á dag,
en þó þarf enginn maður að
snerta með litlafingri sínum á kol-
um. Alt er gert með vélaúthúnaði
sem varla er mögulegt að lýsa.
Inntektir félagsins eru tíál. 25 þús.
dollarar á dag árið í kring.
Fjölda margar stórbyggingar
skoðaði ég, svo sem pósthúsið og
borgarráðhúsið, bókhlöður, verzl-
unarsamkunduhvisið (Board of
Trade) o.fl. Alt eru þetta afar-
stórarstórar og skrautlegar bygg-
ingar, allar settar marmara að
innan, og allskonar skrauti, kosta
hver um sig frá 5—10 mil. dollara.
1 pósthúsinu eru dómsalir. 1 ein-
um þeirra er Landis dómari, sá er
dæmdi John D. Rockefeller eða
Standard Oil félagið i 29 mil. doll-
ara sektina, fyrir rúmu ári síðan.
Mér var forvitni á, að sjá þennan
mann, sem dæmt hafði hæstu sekt
sem enn hefir verið dæmd á jarð-
ríki, og fór ég því inn v dómsalinn.
þar var margt af fólki, og mála-
flutningsmenn voru þar að sækja
og verja *og yfirheyra fjölda af
fólki, bæði körlum og konum. —
Sjálfur sat Landis dómari íyrir
innan dómgrindvtrnar, og hlustaði
á sókn og vörn. Hanvv er fullorð-
inn maðvir, á að giska á sextugs-
aldri, og farinn að hærast allvnik-
ið. Stillilegur að sjá, en lítur út
fyrir að vera einbeittur og þéttur
fvrir, enda hefir bann revnstRocke-
feller “þrándur í Götvi”, og á ef til
vill eftir að verða það betur áður
enn lýkur. A.J.J.
VINAR KVEDJA.
Skynsemis trésins nú ræktaðvt rót,
rógberum máttu ei trúa.
Láttu’ ekki böðtvlinn binda þinn fót
eða blóðið úr æðunum sjvtga.
þá hretviðrin lemja, ver harður
sem bjarg,
þótt harmur í brjóstið sig læsi,
og þú heyrir í loftinu hræfugla-
KarK
og höggormar framundan hvæst.
þig má ekki vtndra þó mörg deyi
von,
og margttr sé tœldur og hrjáður :
Hér skundar nvt Loki okkar Latlf-
evjarson,
enn lymskari og magnaðri en áður
R. J. Davtðsson.
ÞAKRARÁVARP.
Víð undirrituð hjón getum ekki
látiS hjálíða annað en taieð þakk-
lætis tilfinningum að geta þess, að
þegar við þanu 13. febr. sl. urðum
fyrir því sorglega tjóni, að íbvvðar-
lvús okkar brann til ösku, ásamt
tniklu af innanhússnvvtnum, sem ó-
vátrygðir voru, — þá urðu marg-
ir góðir menn og konur til þess að
taka þátt í skaða okkar hjóna
með fjársamskotum. Fyrst og
fremst var það herra Guðmundur
Benjaininsson 'og kona hans, sem
auðsýndu okkur hjálp sína á ýms-
an hátt, og kvenfélagið “Eining”
gaf okkur $5. Herra Jóh. Krist-
mvtndsson, sem þá vann út í Mikl-
ey, gekst þar fv’rir fjársamskotum,
að upphæð $39-75, sem hann af-
henti okkur ásamt lista yfir nöfn
gefendanna. En þó við ekki aug-
lýsum nöfn þeirra mörgu gefenda
fyrir lesendum blaðsins, þá er þó
hvnn hlýi bróðurkærleikur hvers
eins og allra þeirra augljós fyrir
altsjáandi auga guðs, sem á sínvtm
tirna launar öllvvm með uppskeru
eftir því, sem þeir ltafa sáð.
•Okkur bresta orð til að lýsa
þakklæti okkar, en biðjum gjafar-
ann alls góðs að launa þessum á-
minstu bræðrum og systrum með
blessun sinni, á þann hátt, sem
hann sér þeim bezt henta.
Árdal P.O., 19. apr. 1909.
Mrs. R. þorsteinsson.
Mr. Jón þorsteinsson.
2 Bækur
Gefins
FÁ NÝJIR KAUP-
ENDUR AÐ HEIMS-
KRINGLU SEM
BORGA $2.00 FYRIR-
FRAM, OG ÞESSUM
BÓKUM ÚR A Ð
VELJA : —
Mr. Potter fr& Texas
APalheiður
Svipurinn Hennar
H v a m in ver j a rn i r
Konuhefiul
L a j 1 a
Robert Manton.
Alt góðar aögur og sum-
ar úgætar, efnismiklar,
fróðlegar og spennancli.
Nú er tfminn að gerast
kaupendur Hkr. Það
eru aðeins f& eintök eft-
ir af sumum bókunum.
H e i ib s k i’ i d g I a
P.O. Box 3083, Wiuuipeg
KAUPIÐ af þeim og verzlið við
þá sem auglýsa starfsemi sfna
f Heimskringlu og þá fáið þér
betri vörur með betra vörði
og betur útilátnar............
Á beztu heimilum
hvar sem er f Amerfku, þar
munið þér finna HEIMS-
KRINGLU lesna. Hún
er eins fróðleg og skemti-
leg eins og nokkuð annað
fslenzkt fréttablað í Canada
MARKET H0TEL
146 PRINCESS ST.
P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEQ
Beztu teRundir af vínföngum og vindl
um, aðhlynning góð, húsið endurbætt
duff
FtilhÍBER, gas ANDSTEAM
FITTER
Alt verk vel vandað. og veröiö rétt
664 Notre Dame Ave.
Winnipeg
Phone 3815
Strathcona Hotel
Horni Main og Rupert Str.
Nýbygtogágætt gistihús;Geat
um veittiill þægindi með sann-
gjamasta verði. Frí keyrsla
til og frá öllum járnbr. stöðv-
um. Beztu vfn og vindlar; og
herbergi og máltíðar ágætar.
McLaren Brothers
EIGENDUR
Hotel Pacific
219 Market 1 II. M. Uicks, Street. 1 Eigandi Winnipeg - - - Manito'oa
! Telephon. 19St
Ný-endurbætt og Ný-tfzku hús f alla staði. V i ð s k i ft a yðar óskast virð- ingarfylst.
1 $1,25 a Dag
BRUNSWICK HOTEL
Horni Main St. og Rupert Ave.
lietia borðhald; Ilrein og Björt Iler-
bergi; Fínvstu Drykkir oy Hestu Vind-
lar. Ökeypis Vagn mœtir öllutn Train-
leitum. JÍeynið oss þegar þú ert d ferð,
LEYNDARMÁL CORDULU FR.ENKU 299
kvongast Felicitas. — það citt var nóg tíl að að-
skilja móðtir og son.
Hugarástandi. Felicitas er tæpast unt að Iýsa um
þessar mundir. þann tíma, er hún dvaldi á Franks
heimilinvi, sat hvin ávalt síðari hlvita dagsins við
gluggann, og horföi í lauini eftir strætinu. Hjartað
sló ótt og títt. — Loksins kom hann fyrir horniö, —
hinn djarflegi, karlmannlegi maður með mikla skegg-
ið. — 1 hvert skiftí þurfti hin unga stúlka að taka á
allri sinni sjálfsafneitun, tíl að stilla sig um, að
hlaupa ekki alla leið út á götuna á móti honum. —
Svo kom hann nær. Hann leit hvorki til hægri né
vinstri, og heilsaði ekki þeim, er fram hjá gengu. —
Hann horfði stöðugt á gluggann, þar sem unga
stúkan sat við vinnu sína. Loksins þorði hún að
líta upp og augu þeirra m'ættust. — Ö, hvað Hfið
áttí þó mikið af unaði og sæln, — sem hana hafði
ekki ednu sinni dreymt um. — Að vísu nefndi pró-
fessorinn aldrei á nafn ást sína. — Felicitas hefði
mátt halda, að hann væri hættur að hugsa um hana,
ef hún hefði ekki lesið hið mótsetta vir augum hans.
Hin stálgráu augu fylgdu henni ávalt hvert sem hún
fór, — þau leiftruðu, þegar hvin kom inn, eða ef luin
leit vipp írá vinnu sinni og til hans. Hún vissi því,
að enn þá var hún hans Fee, er átti að bíða hans
og hugsa um hann, og með þeirri fullvissu tók livin á
móti honum í hvert skifti, þegar hann kom. — þessi
unga stúlka, sem hafði verið svo óvægin, sem hafði
látið í ljósi svo mikið hatur og fyrirlitningu og verið
svo fráhrindandi, — hana grunaði nú ekki, liye við-
mótsþýð og unaðsleg öll framganga hennar var.
Alt hið harða og óþýða í skapi hennar hafði orðið að
víkja fyrir hinni auðmjúku og innilegu kvenást.
Og á morgun rann upp sá dagur, þá er hun a-
rangurslaust máttii bíða við glviggann. 1 hinutn
langþráðu tímum svðari part dagsins, var hann kom-
300 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGI.U
inn langt í btvrtu, og ótal mörg andlit stóðu í milli
hatis og hennar. — það gat vel skeð, að hevlt ár liði
þangað til hún fengi að sjá hann aftur. Hvernig
skyldi henni líða allan þann tíiria ? Felicitas horfði
með óhygð inn í auðann, endalausan geim.
Daginn þSur en próféssorinn lagði af stað, sat
Franks fólkið og Felicitas við matborðið. þá kom
þjónustustúlkan inn og rétti málafærslumanninum
nafnspjald. Hann fleygði því strax á borðið, stóð
undrandi upp og gekk út úr stofunni. — Á spjaldinu
stóð : — "Luty von Hirschsprung, riddari og óðals-
herra frá KieP’. — — — Úti fyrir heyrðist karl-
mannsrödd, er með yfirlæti, en á ágætri þýzku tal-
aði við málafærslumanninn.- því næst gengu þeir til
herbergis hans.
Á meöan gömlu hjónin töluðu vnn þennan óvænta
atburð fram og aftur, — því öllum kom á (jvart, að
nokkur Hirschsprung erfvngi skyldi vera tíl, — sat
Felicitas þögtil en í ákafri geðshræringu. — Vesalings
trúðleikara dóttirin, er alt af hafði staðið ein, sem
engan ættingja sinn þektí, — var nú alt í einu vvndir
savna þaki og einhver óþektur frændi hennar. — Var
það afi hennar eða móðurbróðir ? Hafði hin alvar-
lega, kalda rödd, sem smaug henni i gegn um merg
og bein, mœlt fram formælingarorðin yfir ættlera
Hirschsprung ættarinnar ?
Hinn ókunni maður bar sama nafn og forfaðir
hans, er hafði horfið í burt tir Thuringen, — þetta fá-
heyröa, næstum úrelta, nafn, bar sig vél, næstum
stærilætislega, þar sem það stóð á hinu litla spjaldi.
— — Fólk þykir gaman að, að halda á loftí þessum
gömlu nöfnutn frá fyrri öldutn. þau leiða fram fyr-
ir hugskotssjónir vorar brynjaða riddara og stór-
menni, — þó það samrýmist ekki vel nýtízkubúniugt
vorra tima.-----þessi ættkvísl fann óefað mikið til
sin. — það lá í augum uppi, að loddatadótturinni
leyndarmAl CORDULU FR.ENKU 301
liðist það ekki óhegnt, að tclja sig í ætt við óðals-
herrann. — Hugsunin um það, að hann vildi ekki
kannast við hana, æsti npp skapsmuni Felicitas, svo
henni fanst blóðið þjóta ttm æðar sér, og hvin kreisti
varirnar fast saman, eins og hvin ætlaði aS gæta sín
fyrir, að ekkert bráðræðisorð brytist af vörttm henn-
ar. — Samt ásetti hún sér, hvað svo sem það kost-
aði, að fá að sjá þcnnan mann áður enn liann færi
bvtrtu.
Strax eftir að ókunni maðurinn kom, hafði mála-
færslumaðurinn gert or'ð eftir prófessormtm. Sam-
tal þeirra varaði hátt á þriðja kíukkutíma. Meðan
á þvi stóð, heyrði Felicitas prófessorinn ganga jafnt
og þétt um gólf, — og hiin sá í anda, hvernig vís-
indamaðurinn strauk skegg sitt að vanda, og með
tignarsvip bauð- aðalsmanninum gull til þess að af-
má blettitin, sem hvíldi á ætt hans.
Frank hafði beðið móður sína að hafa til kaffi
þegar þeir væru búnir, og ætlaði hann þá að koma
tviður í daglegvt stofuna með gesti sítia. — Feljcitas
ttndirbjó alt sem þvtrftí, og meðan hvin var frammi í
eldhúsinu, heyrði hún þá koma ofavv stigann. Hún
tapaði næstum kjarkinum, þegar hún sá ókunna
manninn ganga hægt við hlið prófessorsins í forstof-
unni, niðursokkinn í viðræðvt þeirra. Hann var
mjög hár en grannvtr maðttr, glæsimenni mikið, en
öll framganga hans bar vott vtm yfirlæti og sjálfs-
þótta. — það gat ómögttfega verið afi hemtar, því
hann var svo unglegitr, ef dænta mátti eftír hinvv
dökka, stuttklipta hári á höfði hans, sem var mjög
lítið. — Hann laut mt brosandi að prófessornum, —
en það leit út fyrir, að hann heföi fremvtr tamiö sér
að skipa og beita strangleika, en sýtva velvilja og al-
úðlegt viðmót.
Felieitas lagaði skjálfandi hár sitt og gekk svo
inn í stofuna, eftir að þjónustustúlkan var bviin að
302 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
bera kaffið inn. Karlmennirnir stóðu allir við glugg-
ann og sneru að henni bakainu. Hávaðalaust helti
hún í bollana, tók svo bakkann og bauð ókunna
manninum kaffi. — Hann sneri sér hvatlega við, er
hann heyröi málróm hennar, en hann hrökk við, sem
hefði hÖggormur bitið hann, þá er hann ledt andlit
hennar.
“Meta ! ” hrópaði hann.
“Meta von Hirschsprung var móðir mín”, sagði
ltin unga stúlka rólega, — en hún setti samt bakkann
H'á sér, því hann tók að skjáPa í höndum hennar.
“Móðir vðar ! Eg vissi ekki til, að hún ætti
barn á lífi”, sagði herra von Hirschsprung í hálfum
hljóðum, og revndi að ná sér aftur.
Felieitas hló biturt, í og með að sinni.eigin óvar-
kárni, þar sem httn þvert á móti vílja sínum og á-
setningi gaf til kynna ætt sína í viðurvist. þessa
nvanns. — Enga ást né meðaumkvtvn var að heyra á
orðum hans, að eins undrun. Hvin sá í hendi sér, að
nú yrði hún að þola margvíslega lítillægingu. Hvin
ásetti sér samt, að bera það alt eins og manni
sænvdi í viðurvist þessa fólks, er stóð nvállaust af
undrun v kring vtm þau, og beið með óþreyju eftír,
hvernig þetta mundi enda. .
Smámsamani hvar.f undrun herra von Hirsch-
sprung, en i stað þess varð hann nú mjög vandræða-
legur. Hann strauk hendinni um enni sér og sagði
seinlega v — "Já, alveg rétt. í litla bæniyn X...
var það, aö hefndin hitti hina ólánssömu, — hræði-
leg, en því er nú ver og miður, réttlát hefnd.
þegar hann hafði mælt fram þessi orð, hafði
hann algerlega tjáð sér aftur. Hann rétti úr sér, og
sagði glaðlega og kurteislega til þeirra, er viðstadd-
ir voru : — “(), fvrirgefið mér, ef ég hefi í svipinn
gleymt þvi, að ég var ekki einn hér. En ég hélt, að
þetta mál væri dautt og grafið fyrir Jöngvi síðan.