Heimskringla - 29.04.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 29. APRÍL 1909.
bls 5
Cleveland, Perfect, Hassey, Rambler,
BRANTFORD, IíVIPERIAL.
Betri hjrtl en þessi,ernékki til. Þau er bfiin til í Cansdízka
verkstæði fyrir Canada fólk, af Canadizkum verkmönnum. VOr
höfum alla parta fyrir þessi hjól hvenœr sem f>au bila . þetta
er athugunarvert þegar þér ætlið að kaupa reiðhjól. Ef engin
í bygð yðar starfar fyrir oss, þá skrifið oss eftir verðlista.
Canada Cycle & Motor Co., Ltd., Winnipeg.
147 PRINCESS STREET.
Heimsius Beztu Koiöhjóla-smiöir.
Fréttabréf.
glenboro, man.
21. apríl 1909.
Ilerra ritstj. Heimskringlu.
]>a8 er langt síöan Hkr. hefir
veriö send lína héöan að vestan,
og ætla ég nú aö biðja mér liljóös
og segja fáein orö, og drepa á það
hel/.ta, sem viö ber lijá okkur áður
en sumarið kemúr og annirnar. —
Tíöarfariö hefir verið gott í vetur,
þar til apríl. byrjaði. Apríl hefir
veriö með kaldasta móti, og snjó-
korna töluverð. Sáning getur ekki
heitið aö hafi byrjaö enn, þó stöku
menn hafi byrjaö að vinna á ökr-
um þessa síöustu daga. Ver/.lun og
viðskiftalíf hefir verið hér meö
fjörugasta móti árið sem leiö,
enda er óhætt aö fullyröa, að
þetta ár var þaö allra bezta, sem
vfir þessi nærliggjandi héruö hefir
komiö. Flest bændavara er í háu
veröi. Verö á hveiti er nálægt $1.10
hush., höfrum 35—40c, byggi 40'—
50c, kartöflum 50—65c. Hey egg
og smjör er líka í háu verði, naut-
gripir eru í frcmur lágu verÖi,
nema feitir sláturgripir eru i góöu
veröi frá 3%—4c pundið á fæti.
Svín eru í háu verði, 6—6% P<h á
fæti. Kaupgjald er hátt hjá bænd-
um : vönum, duglegum mönnum
er borgað 25 til 30 dollars um
mánuðinn fyrir 7—8 mánaða vinnu
Útlit er fyrir að verði með
meira móti um byggingavinnu í
Glenboro í stimar, en margir véröa
um þá vinnu. C.P.R. félagiö aetlar
að byggja nýjar járn-brautarstööv-
ar, og heyrst hefir að 2 kornhlöö-
tir veröi reistar, attk annara bygg-
inga. ]>á ætlar Roblin stjórnin aö
auka talþráöakerfi sitt hér aö stór
um mun, og veröur töluverö vinna
viö þaö. 1 ráði er, aö bygð verði
lína ttm bygð íslendinga noröaust-
ur af Glenboro. Talþræöir munu
vera komnir nú á flest heimili í
Argylebygö. Eru þaö ekki lítil
þægindi, og hver sá maöur, sem
getur fengiö þessi þægindi fvrir
$20.00 á ári, ætti ekki aö skoöa
huga sinn um þaö.
Nokkuö fjör hefir verið í félags-
lífi meðal landa hér í vetur. 1
Glenboro hefir lestrarfélagiö stöö-
ugt haft skemtifundi einu sinni í
vikq hverri. Kappræöur, upplestur,
söngur og dans voru aöalskemt-
anirnar á fttndum þessum. Fund-
irnir, sem voru ávalt vel sóttir,
fóru oftast vel og siösamlega fram
— en þó kom fvrir, að sumir dreng
irnir, sem fjörugastir virtust og
meira voru gefnir fyrir dans held-
ur enn kappræöur um alvarleg
spursmál, geröust nokkuö hávaÖa-
samir og spiltu ftmdarhöldttnum.
þ>aö skal tekið fram, og mig lang-
ar til aö skjóta því a^> drengjun-
tim, aö þaö er skoðaö af öllttm
réttsýnum mönnum brot á reglum
kurteisinnar, að trufla fundarhöld
með hávaða og óskynsamlegum
gauragangi, því þó dansinn sé sak-
laus og falleg, og ef til vill nauö-
synleg skemttin fyrir unga fólkiö
til þess aÖ létta sér upp viö og
viö, þá er þaö samt mín skoÖun,
að dansinn sé ekki uppbyggilegri
heldur enn kappræöur eða hver
önntir þvílík skemtun, sem kurteis-
lega er um hönd höfð. Og sú aÖ-
ferö aö reyna aö reyna að bœla
niður slíkar skemtanir meö há-
vaða og ólátum, lýsi ókurteisi á
hæsta stigi, liugsunarhætti á frem-
ur lágtt stigi og skorti á sjálfs-
virðingu.
Auk þessara skemtifunda hafa
íslendingar haldiö nokkrar arðber-
andi samkomur í Glenboro í vetur,
sem hafa verlið félagsskap Islend-
inga bæði til sóma og gagns. í
gærkveldi höfðu íslendingar sam-
komu á I.OvO.F. Hall, ágæta sam-
komu og fjölsótta ; hennar verður
minst nánar á öðrum stað.
Islen/kum sunnudagaskóla er
stöðugt haldiö uppi í Glenboro, og
séra Fr. Hallgrimsson, prestur Ar-
gyle safnaðanna, messar í sam-
komuhúsi íslendinga þar einusinni
á hverjum mánuði. Séra Friörik
cr lipur og góöur prestur og vin-
sæll af öllum þorra íólks. I vetur
var stofnað unglingafélag í bygö
íslendinga í Cypress sveitinni, sem
nefnist Æskan. Hafði það skemti-
fundi eins oft og föng voru á, og
tóku allir, sem nokkuð gátu, þátt
j þeim skemtunum meö kappræö-"
um og upplestri og söng. Fttndir
þessir voru æfinlega fjörugir og
|skemtilegir og fóru vel frain og
kurteislega. Tilgangur félagsins er,
aö venja unglingana viö aö korna
fram opinberlega, æfa ræðuhöld,
söng o.fl. Hugmyndin er að stofna ,
sunnudagaskóla meö vorinu. Von- '
andi, að félag þetta dafni vel og
komi mörgu góöu ti! leiðar.
Jrann 17. mar/. sl. var haldin
samkoma á Skálholt Ilall til arös j
[yrir íslen/.ka lestrarfélagiö í Cy- ]
press sveit. IaikkaÖist hún heldur
vel, þegar tekiö er tillit til þess |
hve bygðin er fámenn. Allmargt !
fólk frá Glenboro sótti þessa sam-
komti. Glenboro fólkiö á þakkir
skyldar fyrir, hve rækilega það hef-
ir sótt Hóla-samkomttmar ávalt í :
liðinni tíð, jafnlanga leið, 11 mílur. j
Mér datt í htig, þegar ég las
kvæöið í síöasta Lögbergi “Mani-
toba Le-gislators”, aö litlu veíÖur
Vöggur feginn. Ég er alveg hissa,
að ritstjóri Lögbergs, gáfaöur og j
! mentaður maður, skuli ekki fyrir-
! veröa sig fvrir, aö bjóða lesendum j
! sínum annað eins dómadag.4 rugl j
,og þetta sálmtetur, sem auösjáan-
jlega einhver “I.iberal” fylgifisktir-
inn hefir hnoöaö saman meira af
| vilja enn mætti. það er slæmt, ]
jþegar menn láta beint flokksfylgi j
leiöa sig svona herfilega í gönur. j
[ Ilvar er nti fegurðarsmekkurinn
! eöa dómgreindin ? Hvort er nú j
; Lögberg fariö að breiða sína náö- |
j arvængi vfir leirskáldin ? það er
j framför þó lítil sé(! ! ! ).
þessí bréfkafli er nú oröinn
lengri, en é-g ætlaðist til, og er því
heppdlegast aö hætta. Á inorgun
>er sumardagurinn fyrsti, og á því
]vel viö, aö ég óski lesendum Ilkr.
(gleöilegs sumars.
G. Johnson.
Morris bæ, og taldi víst, að hann
mundi ásækja Winnipeg á þessu
sumri. Hann kvað bæjarstjórnina
í Morris hafa tekið mál þetta til í-
hugunar, og hafa komist að þeirri
niöurstöðu, aö engin ein sveit gæti
ráðið bót á þessari plágu. Bændur
í Morrsis og umhverfis bæinn
veiddu frá 8 til 30 rottur á dag.
Jxer væru grimmúðugar og hinar
skaövænlegustu skepnur. — Borg-
arstjóri Evans kvaöst fús til, aö
kalla saman sehdimenn úr ýmSum
sveitum í Manitoba til þess að í-
huga, hver varnarráö væru til-
tækilegust. En þar til sá fundur
gæti orðið, kvaöst hann skvldi
leita allra upplýsinga um varnir
gegn ro,ttum, frá þeim borgum og
sveitum í Bandaríkjunum, sem átt
þeim málum kunnug. þær upplýs-
ingar gætu oröið að liöi, þegar
sendimenn úr sveitunum í Mani-
heföu í ófriði viö rottur, og væru
toba kæmu hér á ftmd til þess að
ákveða, hvernig haga skyldi leiö-
angrinum gegn þessari landplágti.
Hér í bænum mtin í lengstu lög
vera hægt að halda þessum rott-
um burtu tir húsum manna, meö
því að hafa “Screens” fvrir kjall-
ara glttggum og dvr lolcaðar, aö
svo miklu leyti, sem því verður
við komið. En komist rottur í hús
fn, þá veröur aö egna fyrir þær
meÖ eitri.
Edward Payson-Weston
Legíónir af rottum.
Fyrir nokkrum dögum barst sú
! fregn hingað til Winnipeg, aö leg-
j ónit af rottum væru á leiö noröur
um Manitoba, og kæmu að sunnan
— Ilvaðan þær hafa lagt upp, eöa
hvert ferðinni er heitiö, vita menn
ekki, en í síðustu viku voru þær
komnar noröur fyrir Morris bæ,
og þá á hraöri ferö og stefndu í
áttina til Winnipeg.
Rottur 'þessar leggjast á alt,
sem ætilegt er, hvar sem þœr fara
um, svo aö engu er óbætt, sem
fyrir þeim verður, og svo eru tenn
ur þeirra beittar, að þær geta
nagaö sundtir blýpípur, sem vatn
er leátt um í húsum manna. Ekk-
ert hús er óhult fyrir þeim, þótt
J>ær leggist hel/.t þar á, sem mest
er æti, svo sem í kornhlöður og
gripahús bænda, og í korngeymslu-
búr og mölunarmyllur, og i heild-
söluhús ýmiskonar.
Fylkisstjórnin hefir verið kvödd
i til a-Ö gera alt sem í hennar valdi
stendtir til þess að útrýma þessum
ófögnuöi úr fylkinu, og ýmsir bæir
og borgir hafa þegar gert ýmsar
ráðstafanir til þéss aö verjast á-
rásum þessara óboönu gesta.
Aö fttll alvara sé í þessu máli
má meðal annars marka af því, að
einn af bæjarráðsmönnum í Morris
bæ hér í fylkinu kom hingað í síð-
ustu viku til þess að ráðgast um
leiöangttr á lienditr rottunum við
bæjarstjórnina í Winnipeg. Hann
kvað varg þennan orðinn skæðan i
Öll landsins blöð ræöa nú mjög
tun þessar mundir kapphlatip þau
hin miklu, sem kend eru viö nafn-
ið “Marathon”. ]>au eru 25 mílur
og 385 yards. Ýmsir halda fram
því, aö slík hlaup séti hverjum
tnanni ofraun að hlaupa, — alla ■
þá vegalengd í fleng og svo hratt, j
sem fætur leyfa, — það sé í hæsta j
máta heilsuspillandi. Knda eru ]
jteir margir, sem þátt taka í slík-
um hlaupum, sem falla niöur
máttvana, og geta hvorki lireyft
legg né lið, og eru bornir af skeiö- í
vellinum af vinum j>eirra, svo jieir t
sétt ekki fvrir þeim sem jjróttmeiri j
eru.
En meöan blööin dáöst aö sigur j
vegurtinum í þesstim löngu hlatip-
um, jtá glevma jtau einum manni,
sem fvrir fjórðungi aldar var tal- j
inu einn af mestu göngugörpum
heimsins, og var nafnfrægur mjög i
uin þær niundir, og sem enn j>ann j
dag í dag heldur uppi kappgöng- .
tim sínum um þvert og endilangt j
}>etta land.
I
þessi maöur er Edward Payson,
sent einmitt nú, þegar jætta er
skrifað, er á einni slíkri göngu
yfir jivera Ameríku írá New York
til San Francisco, og fer meö 45
til 56 mílna hraða á dag, j>ó að
dagleiðirnar sétt aÖ nokkru leyti
háðar veörum og færð. Yfir vetrar-
tímann og í vorbleytunum er 45
mílna dagleið álitin full-löng fyrir
gamlan mann, en í þurviðri og
góðu gangíæri eru dagleiðir I’ay-
sons alla jafna um 50 mílur og
þar yfir, þó hann sé nú oröinn 71
ára gamall.
l’avson hefir frá unga aldri verið
göngugarpur. Jtað éru nú liöin 40
ár síöan maöur þessi dró athygli
Ameríkumanna aö langferöum sin-
um. þá hóf hann göngu frá Port-
land í Maine til Chicago. það eru
taldar 1326 mílur, og j>á leiö gekk
hann á 26 dö-gum, 22 klukkustund- j
um og 40' mínútum. þetta var hin
fyrsta langganga hans, og síðan
hefir hann hvíldarlítiö veriö í lang-
ferðum fótgangandi, og náð há-
marki á ýmsum vegalengdttm. —
þetta erti ekki eingöngu skernti-
göngtir, heldur hefir maðurinn trú
á því, aö hunn sé fæddur til Jæss,
aö vera á sífeldum göngum, og
öll hans httgsttn snýst um þetta
eina — þaö og ekkert, annað. það
er trú hans, aö göngttrnar séu eigi
aö eins hressandi fyrir hold og
blóö, heldur séu þær allra meina
bót. Hann segir, að j>ær séu öll-
um hollar nema fótbrotnum mönn
um.
þaö var eitt sinn, er hann hafði
la'gt ttpp í 5,000 mílna göngutúr,
aö hann fékk einhverja meinsemd í
ganga um 200 mílur af leiöinni. —
fótinn, þegar hann var búinn að
Fóturinn stokkbólgnaði allur upp
að hné, og vinir Paysons réöu
honum frá, að ganga lengra. En
við það var ekki komandi. Ilann
sagöi, að gangan og áreynslan
væri hinum sjúka fæti nattÖsynleg
og sú sanna lækning við bólgttnni,
— og svo hélt hann áfram. Bólg-
an minkaöi smámsaman, og þegar
5 jjúsund mílna túrinn var á enda,
hafði hann náÖ fullri heilstt.
Einmitt núna er Payson á einni
sinni löngu göngu, og er ltklega
einhversstaðar í sjalfu New York
ríkinu. Tveir eða þrír af kunningj-
um hans fylgja honttm eftir í mót-
orvagni. Svo ær vanalega nokkur
liópur manna, sem geiigur með
honttm spöl og spöl og talar viÖ
hanu. Sumir ganga með honum
10 mílna leið. Aðrir fylgja honum
á reiðhjólum heilar dagleiðir. Svo
hann er alt af í margmenni, því
menn hafa fervitni á aö kynnast
honum. Margmenni er víðá saman
komið meöfram veginum, sem
vissa er fyrir, aö hann fari um.
Payson verður því víða að tefja
til að taka í hendur kunningjanna.
Iín þær tafir eru stuttar, og flest-
ir verða þeir að lilattpa viö fót til
aö ná tali af honum. þessir hinir
gömlu kunningjar ltans eru menu
og konttr, sem hann hefir aldrei á
œfi sinni séð, en sem mtina eftir
að hafa séð hann á fyrstu, göngu
hans fvrir 42 árum. þá voru kunn-
ingjarnir menn og konur á unga
aldri, en mi er ]>aö gamalt fólk
með börn sín, og stundum bama-
börn í fanginu, sem það lætur
heilsa ltonum meö handabandi.
j>ar sem hann stansar til mál-
tíða eða gistinga, veröttr hann aÖ
mæta og heilsa miklum fjölda af
fólki, sem minnist að hafa séð
hann á hinni fyrstu lang-göngu
hans í nóvember 1867. Heill mans-
aldttr hefir liöið síðan, og enn þá
er þessi göngugarpur viö sömu
iöju, — nú oröinn hvítur fyrir hær
um, kominn á grafarbakkann af
elli, en samt á langri kappgöngu,
og sem ltann vonar að gera á
styttri tíma heldttr enn þá fyrstu
í tiltölu við vegalengd.
það, sem sérstaklega kom Pay-
son til j»ess aÖ takast á hendur
þessa síðustu langgöngu sína, var
sú staðhæfing prófessors Osler, aö
mönnum færi aö fara aftur eftir
40 ára aldttr. Ilinn gamli göngu-
garpur vildi sýna heiminum, aö
göngu-æfingar geti haldiö mönnurn
ungum langt fram á elli-árin, og
aö hver sá, sem sæmilega gætir
heilstt sinnar og foröast aö nej’ta
áfengis, geti haldið fullum starfs-
þrótti til hárrar elli. Hann heldur
því sterklega fram, aö sú heilsu.
samlegasta líkamsæfing, sem nokk-
ttr maður geti feitgið, sé að ganga.
Skömmu eftir að hann haföi
gert sína tniklu göngii til Chicago,
náði hann hámarki í 100 mílna
göngu, sem ltann gerði á 22 kl.-
stundum og 39 mínútum, og tveim
árum siöar gekk hann sömu vega-
lengd — hundrað mílur — á 23 kl,-
stundum og 30 minútum. ÁriÖ
1875 gekk hann 115 mílur á 23 kl,-
stundum og 40 mínútum. þá haföi
frægö hans borist til Knglands, og
honum var boðiö þangaö yfir um
til að etja viö enska göngumenn.
Hann tók því boði, og árið 1879 j
fór hann til Englands, og var einn j
af-4, sem keptu um Astley-beltiö j
mikla. Hanti vann þaö meö því ]
aö ganga 550 mílttr á 141 ki.stund j
og 44 mínútitm. En svo segir hann j
sjálfur frá, að hann hafi unniö hiö j
frægasta verk sitt árið 1884, með
því aö ganga 5 þtisund mílur á 160 \
dögum, að sunnudögum undan- j
skildum, sem hann hvildist. þaö ]
gerði 50 milna dagleið í meira en j
5 mánuöi samfleytt. ÁriÖ 1886 ]
keptu þeir Payson og Dan ()’-
Leary í langgöngtt einni. Dan var i
mesti göngugarpur, en }>ó 'fór svo, |
aö Payson komst 200 mílttr fram I
fvrir hann á 5 vikna tíma, og þá j
hafði hann gengiö 2500 míltir í ;
einttm spretti. ÁriÖ 1893 gekk Pav- ;
son frá New York til Albany, 160 j
míltir, á 60 kl.stundum. Og í fyrra !
gekk hann frá Portland til Chicago j
á styttri tíma, svo nam 41 kl,-
stundum, heldttr enn á fyrstu ferð j
hans yfir sama veg 40 árnm áöur.
Síðustu fréttdr, sem blööin hafa j
af yfirstandandi langgöngu Pay-
sons, er að hann sé viö be/.tu
lteilsu og talsvert langt á ttndan
áætlun. Líkindi eru því til þess, að
þessi maðtir, sem ntt er á áttræðis
aldri, muni fttllgera göngu sína yf-
ir þvera Ameríku, frá hafi til hafs,
á styttri tírna en nokkur annar
maður hefir gengiö jafnlanga leiö.
Edward Pavson-Weston er vin-
sæll mjög af alþýðu landsins, bæði
tingttm og gömlttm. þjóðin er íar-
in að trúa því, að göngu-æfingar
séu, eins og hann segir, það allra
heilsusamlegasta lífsl-yf, sem þekt
er til ]>essá.
Það borgar sig
AÐ SKIFTA VIÐ þESSA
VERZLUNARMENN.
LEIÐBEININGAR « SKRÁ
YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG
MUSIC OG HLJÓÐFÆRI
CROSS, GOULDING & SKINNER, LTD.
323 Portage Ave. Talslmi 4413
MASON & RISCH PIANO CO , LTD.
356 Main Stree Talsími 4 80
W. Alfred Albert, Islenzkur umboösmaöur
WHALEY ROYCE & CO.
356 Main St. Phone 26 3
W. Alfred Albert, búöarþjónn.
BYGGINGA- og ELDIVIÐUR.
J. D. McAUTHUR CO , LTD.
Bygginga- og EldiviÐur í heildsölu <>g smásölu.
Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061,5062
MYNDASMIÐIR;
G. H. LLEWELLIN,
“Medallions,, og Myndarammar
Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue
SKÓTAU í HEILDSÖLU.
AMES HOLDEN, LIMITED.
Princoss & McDermott. Winnipeg.
THOS. RYAN & CO.
Allskonar Skótau. 44 Princess St.
THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD.
Framleiöendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710
88 Princess St. “High Merit1’ Marsh Skór
RAFMAGNSVELAR OG ÁHÖLD
JAMES STUART ELECTRIC CO.
3 24 Smith St. Talsímar: 3447 og 7802
Fullar byrgöir af alskonar'vólum.
GOODYEAR ELECTRIC CO.
Kellogg's Talsímar og öll þaraölút. áhöld
Talsími 3028.______ 56 Albert Sl.
KAFMAGNS AKKOKÐSMENN
MODERN ELECTRIC CO
412 Portage Ave Talsími: 5658
Viögjörö og Vír-lagning — allskonur.
BYGGINGA. EFNI.
JOHN GUNN & SONS
Talsími 1277 26<> Jarvis Ave.
Höfum bezta Stein, Kalk, Oement, Sand o. fl.
THOMAS BLACK
Selur Járnvöru og.Bygginga-efni allskonar
76—82 Lombartl St. Talsími 600
THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD.
298 Rietta St. Talsítnar: 1936 Á 2187
Kalk. Steinn, Cement, Sand og Möl
BYGGTNGAMEISTARAR.
J. H. G Rl'SSELL
Byggingameistari.
1 Silvester-Willson byggingunni. Tals: 1068
PAUL M. CLEMENS
B y e g i n g a Meistari, 443 Maryland St.
Skrifst.: Argyle Bldg.. Garry st. Talslmi 5997
BRA8- og RUBBER 8TIMPLAR
MAMTOBA S I ENC.IL & STAMP WORKS
421 Main St. Talsími 1880. P. O. Box 244.
Búunt til allskonar Stimpla úr máimi og togleöri
VlN SÖLUMENN
GEO. VELIE
Hei'dsölu Vlnsali. 185, 187 l’ortage Ave. E;
Smá-sölu talslmi 852. Stór-sölu talsími 464t
STOCKS & BONDB
W. SANEORD EVANS CO.
32 6 Nýja Grain Exchangc Talsími 36 9 6'
ACCOUNTANT8 * AUDITORS
A. A. JACKSON.
Accountant and Auaitor
Skrifst.—28 Merchants Bauk. iTals.: 5 7 02“
OLIA, HJOLÁS-FEITI OG FL.
VVINNIPEG OIL COMPANY, LTD.
Búa til Stein Olíu, Gasoline og hjólás-áburö
Talsími 15 90 611 Ashdown Block-
TIMBUR og BULOND
THOS. OYSTAD, 208 Kennedy Bldg.
Viöur 1 vaguhlössum til notenda, búlönd til söl»
PIPE & BOILEK COVERING
GREAT WEST PIPE COVERING.CO.
132 Lombard Street.
VIHGIRÐINGAH.
THE GREAT WEST WIRE FENCE CO., LTtT
Alskooar vlrgiröingar fyrir bæudur ogborgara.
76 Lombard St. Winnij>eg.
ELDAVELAR O. FL.
McCLARY’S, Wiunipeg.
Stœrstu framleiöendur 1 Canada af Stóm,
Steinvöru [Granitewares] og fl.
ALNAVARA I HEILDSÖLU
R. J. WHITLA & CO„ LIMITED
264 McDermott Ave Winnipeg ^
“King of the Road” OVERALLS. .
BILLIARD & POOL TABLES.
w. A. C A R S O N
P. O. Box 225 Room 4 1 Molson Bankar...
Öll nauösynleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-borfr
N A L A R.
JOHN RANTON
203 Hammond Block Talslmi 4670
Sendiö strax eftir Verölista og Sýnishornum.
GAlSOLINE-Vélar og Brunnborar
ONTARIO WIND ENGINE and PUMP CO. LTD
301 Chamber St. blmi: 2988
Vindmillur — Pumpur - .igætar Vélar.
BLÓM J)G SÖNG KUGLAR
JAMES BlRCll
442 ^Notrc Dame Ave. Talsími 2 6 38
BLOM - allskonar. Söng fuglar o. fl.
BANKARAR,(iUFIJSKl PA A(JKNTR
ALLOWAY Ai CHAMPION
North End Branch: 667 Main streetj
Vér seljum Avlsanir borganlegar á Islandi
LÆKNA OG 8PITALAAHÖLD
CHANDLER & FISIIFR, LIMITED
Lækna og Dýralækua áhöhl, <>k hospltala áhölc >
185 Lombard St.. Winnipeg, Man.
Fréttir.
MUNIÐ, að allir sem verða á
samkomu st. Skttld 3. maí hafa
frían aðgang aö dansskemtun, er
nokkrir piltar halda J>ar á eftir.
Neíndin. •
S. R. HUNTER&CO
Skraddarar,
189 Lombard Street
Búa til ný-mððins karl-
mannafatnaði efttr m&li.—
Efniog vinnubrögð afbeztu
tegund, og alt ábyrgst að
vera jafngildi þess bezta
sem fáanlegt er f borginni.
Verðið er við allra hœfi. —
S. R. Hunter & Co.
189 Lombard St.
Telephone 1395.
— l’rófessor W. II. Piekering, j
einn aí kennurum Ilarvard há-
skólaits, gerir }>á tillögu, að sett
sé á stofn rafmagnsstöð, er kosti
10 milíónir dollara, og að þaðan
sé Ijeint rafskevtum til stjörnunn-
ar Mar/. tim 33 milíón míltir vegar
írá jörðunni. Með svo öflugttm I
loftskeytatækjum hj'ggur próf. j
Pickering að ha'gt sé aö ná sam-
bandi viö stjörnuna, og að þá
muni Mar/.-búar svara, ef þeir sétt
nokkrir til eöa séu skynjandi ver-
ur á attnaö borö.
— Rússneska stjórnin heftr gert
öflttgar tilrattnir til þess aö íá frá
Bándaríkjtinum bóndagarm, aö
nafni Pottrean, sem hún kærir ttm,
að h-afa í heimalandi síntt, áður
eun hann flýöi til Bandaríkjanna,
framiö fjölda glæpa í sambandi við
bænda ttppreistina þar í landi í
hitt eð fyrra. Sakirnar, sem á
hann eru bornar, eru 4 tnorð, hús-
brennttr margar og rán. Mál J>etta
I hcfir verið rannsakað í Bandaríkj-
] unum, og ákærur Riissastjórnar
revnst sannar. En Bandaríkja-
j stjórn neitar að gefa manninn á
j vald Rússastjórnar af þpirri á-
i stæðu, aö Pottrean hafi tilheyrt
1 uppreistarflokknum, og aö glæpir
í þeir, sem hann hafi framið, hafi
j veriö geröir meðan stóö á upp-
reistinni og í sambandi við hana,
| og hafi J>vt verið afsakanlegir að
jnokkrtt leyti. Við þennan úrskurð
: hefir flóttamönnum frá Rússlandi
j orðið mttn hnghægra en áöur.
— Kona er nefnd Eva Fay, hug-
lesari mikill. Hún heldur samkom-
ur í Ontario og svarar þar spurn-
I ingum áheyrenda og leysir úr ýms
um vandamálum. Meðal annars
var hún spurð, hvar skambyssa sú
j væri, sem Miss Kinrade^ í Hamil-
ton hafði verið skotin með fyrir
j fáttm mánuðum siöan. það morö-
] mál er eitt hið stærsta og öröug-
i asta viðfangs, sem dómsmáladeild-
in í því fvlki hefir haft með hönd-
! um um langan tíma, og hin ítar-
[ legasta rannsókn í því 1-eiddi ekki í
ljós, hver sekur var ttm þaö morÖ.
Lögreglan leitaöi nákvæmlega að
þessari skambyssu en fann hana
hvergi. Kona jæssi var J>ví nú á
einni samkomu hennar, spurö aö,
hvar byssan væri, og svaraði hún
því tafarlaust. Hún sagði, að byss
an væri falin ttndir gangtröð þar í
bætmm, og lýsti blettintim svo ná-
kvæmlega, að lögreglan fór aÖ
leita og fann skambyssu þar. Hitt
vita J>eir ekki, hvort J>að er hin
rétta byssa eða ekki. En byssan-
ber J>að meö sér, að hún hefir ekkri
legið þar lengi, og grunar marga ,
aö Jxtö sé ekki sania byssan, sem,
morðið var framiö með, en geta
hins vegar hvorki sannað til né
frá um }>að.
Mælt er að í ráði sé að auka
einu lofti ofan á nýju járnbrautar-
stöðina viö Broadwav. Canadian
Northern eigendurnir láta þess get
ið, aö þeir ætli að verja einni mil-
íón dala á hverjtim mánttði á yfir-
standandi ári til þess aö bæta
járnbrautakerfi si'tt. Félagið ætlar
aö leggja 460 mílttr af sporum, og
láta stníöa 3 milíón dala viröi af
alls konar vögnum til mann og
vöruflutninga. þar í verða 2 þús-
nnd hveitiflutningsvagnar. ! þetta
félag hefir 3 landmælingahópa í
British Columbia, og ætlar að
le?TfíÍa járnbrautir þar um fjdkið,
svo fljótt, sem því verður við
komiö.
Tames Flett & Co,
° PLUHBERS
Leiða Gas- Yatns-r og Hita-
pfpur í hús yðar, fyrir sanngj.
borgun. Verk vandað, fljótlega
gert og ábyrgst.
572 Notre Dame Avenue
Telephone nr. okkai cr*3380;cön 8539.
Woodbine Hotel
9tæi .ta Billiard Hall Norövestnrlandioti
Tln Pool-borö.—Alskonar vlnog vindlar
Lennon A Hebb,
Eigendur.
Russell A.
Thompson
and Co.,
Cor. Sargent & Maryland St
Selja allskonar MATVÖRE
af beztu tegund rneð lægst;
verði. Sérstakt vöruúrval nt
pessa viku. Vér óskum aé
Islendingar vildu koma o^
skoða vörurnar. Hvergi betr
né ódýrari.—
Munið staðinn:—
HORNI SARGENT AVE.
OG MARYLAND ST.
PHONE 3112.