Heimskringla - 17.06.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.06.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGEA' WINNIPEG, 17. JÚNÍ 1909. BIs. 5 Þegar hrossin eru öll vinnandi & landi ]>inu og þ<~i þarft i skyndi að f4 eitthvað úr bænum, idLVAÐ EK ÞA TlL KÁÐA ? Væri f>á ekki betra að hafa reiðhjól, svo að eitt barniðgæti skroppið eftir hlutunum? Reiðjól mundi ekki aðeins veita ftnægju, heldur mundi það fljótlega borga fyrir sig með hestasparnaði. — Skritið eftir upplýsingum þessu viðvíkjandi til — Canada Cycle & Motor Co., Ltd., Winnipeg. 147 PRINCESS STREET. Heimsins Beztu Reiðhjóla-smiöir. r Asbyrgi. 1. Standbjörgin og stuðlaföll Stilla hljóm í eyra. Draumljiift er í dvergahöll Dísa söng aS heyra. 2. Aldinn kring um Asa sal Obeit þróast hvergi. Skáldgyðjunnar skemtilijal Skelfur fram úr bergi. 3. Tilþrif evða trega og harm, Tendra fjör og yndi. Kliðinn fugla og kindajarm Klettarnir óma í skyndi. 4. Morgun- rennur sól úr sjá, Sveipar fjöll og strendur. Huldukonan hamri á í hásætinu stendur. 5. Lofar daginn björt á brún, Blossar ægi-funi. Eins um bæ og blómguð tún Blíð ánægja uni. 6. Himinkát um hulduvé Hljóð úr blundi rakna ; Skógar, blómin, fuglar, fé Flj'ta sér að vakna. 7. 8. Silfrar hamrasal á ný Sólargeisla úði. Grös og merktir glansa í Guðvefnaðarskrúði. I.uktir hamrar lengja þó Ljóss og myrkur fundi, Skáka löngum skugga á mó, Skóga, urð og grundir. 9. Skarlats klædd í skýluhjúp, Skuldar njólu lotning, Faðmar björgin, fja.ll og gnúp Forsælunnar drotning. 10. Sigrað hefir sunna flest Svalbrýnd hamra bólin, Hádegið þá hefir sest Hærsta dags á stólinn. 11. Geislar mjóir gægjast kring, Gengur sól í vestur. Háum inst í hamrahring Hlýri er myrkra sestur. 12. Áður enn deildi stað og stund Stórvit vorra tíða. Lét í æsku Alvalds mund Eldinn björgin smíða. 13. 14. Töframáttur ! Tignarmynd ! Tegld í Alvíss höndum, Fyrr enn kvjknar synd af synd Suður í Júðalöndum. Fljúga má um fold og sjó Á frelsisvængjum þÖndum : Aldafaðir ísland bjó Öllum betur löndum. K. Asg. Benediktsson. því og rækta það. En eignarbréf gæti hann ekki fengið. 2. það veldur mönnum ábyrgð- ar, að komast yfir eignarbréf hjá stjórninni fyrir heimilisréttarlönd- um, sem skylduverkin hafa ekki verið unnin á eöa þau skilyrði uppfylt, sem landtökulögin heimta, af því að þau bréf eru ekki veitt, nema eftir að 3 menn eru búnir að eiðfesta þann samhljóða framburð, að ákveðnar vinnuskyldur hafi verið gerðar á landinu og ábúð landtakanda fullnægt. Komist það I upp, að mennirnir hafi svarið j ranga eiða, þá tekur stjórnin land- : ið af landtakanda, og meinsæris- mennirnir geta orðið settir í fang- j elsi. Hver maður hefir rétt til að . selja það land, sem hann liefir ' fengið eignarbréf fyrir. F.n sé eign- j arrét-turinn sviksamlega fenginn, þá má ógilda sölttna. 3. Enginn hefir rétt til þess að skrifa persónu fyrir landi, nema eftir skriflegri beiðni þeirrar per- sónu, og sú persóna verður að gera allar skyldur á landinu, áður ehn hún fær eignarbréf (Patent) fyrir því. R i t s t j. Hann myndi þá fara varlega út í þær sakir, að fjölga símum, og að minsta kosti eigi hrapa að því, nema þar sem þörfin væri því brýnni, enda þótt líkur væru til, að, fyrirtækið yrði einhvern- t í m a arðvænt. Honum myndi þykja ráðlegra, að hrapa ekki að því, að bæta við útgjöldin, er fyrirtækið borgaði sig betur en þetta. Mér finst rétt, að þetta komi fram í umræðunum, ekki sízt þar sem nýlega hefir birst í blaðinu skýrsla um þetta efni, skýrsla frá símastjóranum, því að eftir henni að dæma, mætti ætla, að fyrirtæk- ið væri feykilega arðvænt, svo að töluverðar tekjur væru árlega um- fram kostnaðinn. En þessi reikningur er mjög ein- hliða og villandi, eins og nú hefir sýnt verið .....” (Pjóöviljinn). LEIÐBEINING AR - SKRÁ YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN ÍWINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CROSS, QOULDINO & SKINNER, LTD. 323 Portage Ave. Talslmi 4413 Fréttabréf. SPANISH FORK, TJTAH. 10. júní 1909. Ilerra ritstj. Hkr. Með helztu fréttum hér í voru þygðarlagi, mætti telja það, að tíðin er inndæl. það skifti alger- lega um tíðarfarið um sl. mánaða- mót, því vorið var bæði kalt og votviðrasamt, en mt er kominn nógur hiti og þurkar. Útlit með alla uppskeru mjög gott, nema á heyi, það er fyrstu uppskeru af því. J>að verður að öllum líkindum talsvert rýrara, en vanalega gerist og olla því kuldar og helzt ofmikil væta. En seinni uppskera bætir það upp, ef hitar koma ekki ,of miklir. Heilsufar má kalla í bezta lagi. Tímar hafa verið heldur góðir hér í bæ, bæði hvað verzlun og at- vinnu áhrærir. Iley hefir selst frá 16—20 dollara tonnið, og hveiti er komið upp í $1.35 bush, og næst* um öll nauðsynjavara hefir stigið upp meira og minna. Hér hefir verið í vor og er enn heilmikið bygginga-‘‘boom”, bæði á íbúðar- húsum og fleiru. Líka er bœjar- stjórnin að láta búa til gangtrað- ir úr steinsteypu á aðalgötu bæj- arins, og á sú umbót að ná yfir 14 ‘‘blokkir” fyrir það vissa, og ef til vill meira. Líka er fullyrt, að bœrinn verði raflýstur á þessu sumri, og ætla bæjarbúar að leigja rafaflið hjá stjórn Bandaríkja, frá rafaflsstöð þeirri, sem stjórnin lét byggja í fyrra, fjórar mílur fyrir ofan bæinn, og höfð er aðallega til þess, að grafa vatnsgöng 3l/í mílu á lengd í gegn um fjall eitt 20 míl- ur í austur héðan, — sem vér höf- um áður um getið. Rafaflsstöð þessi er bæði mikil og merkileg, og álitin að vera ein sú mesta í Vest- urríkjunum. Stóð bygging á henni y.fir i tvö ár, með ærnum kostnaði og tók hún fyrst til starfa sl. jan- úar. Hún hefir reynst ágætlega. Má því ganga að því sem vissu, að notkun hennar reynist bæjarbú- umvel, og verði kostnaðarminna en að framleiða rafafl á aðra vísu. Iljá löndum vorum lvér í bœ ber nú ekki rétt mikið til tíðinda, — þeim líður öllum bærilega og eru við all-góða heilsu. þeir halda vel uppi sínum enda með byggingar og aðrar framfarir, og eru einlægt frekar að þokast upp á við í efna- legu tilliti. Heyrt hefi ég því líka fieygt fyrir, að einhverjir af þeim muni ætla í lystitúr, — líklega “merkismennirnir” alþektu — vest- ur að Kyrrahafi á Alaska-Yukon sýninguna, sem þar á að haldast í sumar, og opnuð var hinn 1. þ. m. Seinna skýrum vér frá þessu betur, og nefnum þá sem fara. Sorglegt slys vildi til hér 2. þ. m.: Níu ára gamall drengur, þor- björn að nafni, sonur Sigurðar og Jóhönnu Johnson, var skotinn til bana af öðrum dreng á líkum aldri sem þorsteirin heitir, sonur Guð- mundar þorsteinssonar. það vildi þannig til, að nokkrir drengir, flestir af íslenzkum ættum, fóru á fuglaveiðar, og höfðu 2—3 smá- byssur með sér, að skotið lenti í dreng þennan, og var það álitið algert óviljaverk. þinn með vinsemd, E. H. J o h n s o n. \ Spurningar og Svör. 1. Hefir ekki fátækur fjölskyldu- maður, sem býr á landi sínu suð- Ur í Bandaríkjum, rétt til að búa á landi sínu þar, þó hanu hafi fest sér heimilisréttarland í Canada ? Er ekki nóg, að hann búi einn mánuð á árinu í Canada ? Getur hann ekki með því haldið landinu ? 2. Veldur það mönnum nokkurar ábyrgðar, að “prófa upp” land sitt í Canada, svona lagað, þó að heimilið sé suður í Bandaríkjum ? Varðar það við lög, að “prófa upp”, og selja svo landið í Can- ada ? 3. Hafa menn ré'tt til, að skrifa persónu fyrir landi í CanadÁ, sem er í mörg hundruð mílna fjarlægð, og ef til vill sér aldrei landið ? — Er hægt að fá eignarheimild á landi undir þessum kringumstæð- um ? Fáfróður. SVÖR. — 1. Maður hefir xétt til að innvinna sér. eignarrétt á landi í Canada, þó hann sé búsettur í Bandaríkjunum, en hann verður að dvelja uppihaldslaust á heimil- isréttarlandinu fulla 6 mánuði af hverju.ári í 3 tir, og að.gera lögá- kveðnar umbætur á því. Stjórnin lætur sig engu skifta, hvar hann er þann ; tímann, sem hann þarf ekki að dvelja á heimilisréttar- landinu. Af þessu cr það auðsætt, að það er ekki nóg, að iandtak- andi dvelji að eins einn mánuð á ári á heimilisréttarlandi sínu. En hann kynni þó að geta haldið land- inu með því aö gera umbætur á Brúðhjónaminni — TIL — Frecmanns Bjarnasonar — oo — Jóninu S. llermannsson GIFT 10. Jl'NÍ 1909. þótt lífið sé oss leiðsludraumur, Loga-vakinn reynslu straumur, Sem endar svona hér og þar, þá lýsa geislar góðum mönnum Á gæfuvegi björtum, sönnum, Að skýra mannlífs skyldurnar. Jiví ást og dygð í allra hjörtum Endurskína, vonum björtum, Lífsins sælan æðsta er. Elskan sigrar sorg og þrautir, Sýnir dýpstu mannlífsbrautir Og leiðarljós, sem aldrei þver. Og helgar skyldur lyjónabandsins Hjörtu prýði konu og mannsins Ófarna um ævibraut. Unun vaxi, ástir dafni, Alt þau starfi í drottins nafni, Samhuga í sæld og þraut. O.g liamingju og heillir finni Iljónin ungu á lífsleiðinni, Sem höndutn bindast hér í kvöld Hugttr trúr og helgur vilji Hjónabandsins kærleik skilji. þeim safnist lífsins sigurgjöld ! Kr Ásq. Benediktsson. Heimili þessara hjóna er að 508 Toronto St., Winnipeg. Ber símakerfið sig? Lög afgreidd frá alþingi Alþingi var slitið 8. maí eftir langa þingsetu. það samþykti 53 lagafrumvörp, 14 stjórnarfrumv. og 39 þingmannafrumvörp. þessi stjórnarfrumvörp voru samþykt : 1. Um samband Islands og Dan- merkur. 2. Fjárlög fyrir árið 1910—1911. 3. Fjáraukalög fyrir árin 1908 og 1909. 4. Fjáraukalög fyrir árin 1906 og 1907. 5. LTm samþvkt á landsreikning- um fvrir árin 1906 og 1907. 6. Um bráðbirgðarhækkun á að- flutningsgjaldi. 7. Um styrktarsjóð handa barna- kennurum. 8. Um stofnun hásoóla.' 9. Um laun háskólakennara. 10'. um breytingu á lögum um laun sóknarpresta. 11. Um almennan ellistyrk. 12. Um fiskimat. 13. Um meðferð skóga og kjarrs, friðun á lyngi og fleira. 14. Um stofnun vátryggingarfélags fyrir fiskiskip. þessi þingmannafrumvörp hafa orðið að lögum : 1. Námalög. 2. Breyting á kosningarlögum til alþingis. 3. Breyting á lögum um lýsingar á itndan borgaralegum hjóna- böndum. 4. Um aðflutningsbann á áfengi. 5. Um lífsábyrgð fyrir sjómenn á íslenzkum skipum. Um breyting á lögum um fræðslu barna. Um 2 vígslu-biskupa. Um fiskiveiðar á opnum bát- um. Um fiskiveiðar MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Maiu Strce Talsími 4 80 W. Alfred Albert, IsleDzkur umboösmaöur WHALEY ROYCE & CO. 356 Main St. Phone 2 63 W. Alfred Albert, búhartjónn. BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. BygpÍDga- og Eldiviöur 1 heildsölu og smésðlu. Sðlust: Princess ok Hig*?ins Tals. 5060,5061,5062 MYNDASMIDIR. Q. H. LLEWELLIN, “Medallions'” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED. Princess McDermott. Winnipeg. THOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleíöeudur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Priucess St. *“High Merit" Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St. Talsímar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélum. OOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg s Talsímar og öll þaraölút. éhöld Talsími 3023. 56 Albert St. RAFMAGNS AIvKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talsími: 5658 ViCgjörö og Vlr-lagning — allskonar. BYGGINGA - EFNI. JOHN QIJNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfnm be2ta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Jérnvöru og Byggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talsfmi 6 00 THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talsímar: 1936 <k 2187 Kalk, Steinn, Cement, Sand og Möl BYGGINGAMEISTARAR. J. H. O. Rl'SSELL Byggiögameistari. I Silvester-Willson byggingunni. Tals: 1068 PAUL M. CLEMENS B y gg i n g a - M e i s t a r i. 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsfmi 5997 BRAS- og RUBBER-STIMPLAR MANITOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talsími 1880. P. O. Box 244 Búum til allskonar Stimpla úr málmi og togleöri VlNSÖLUMENN QEO V E LIE Hei’dsöln Vínsali. 185, 187 l^ortage Ave. K» Smá-sftlu talslmi 352. Stór-sftlu talsími STOCKS & BONDS W. SANEORI) EVANS CO. 326 Nýja Grain Exchanjre Talsimi 3696 ACCOUNTANTS a AUDITORS Skrifst.- A. A. JACKSON. Accountant and /Vucíitor -28 Merchants Bank. Tals.: 5702 OLIA, HJOLÁS FEITI OG FL% WINNIPEG OIL COMPANY, LTD„ Búa til Stein Oliu, Gasoline og hjólAs-Aburö Talsimi 15 90 611 Ashdown Bloclc TIMBUR og BULOND THOS. OYSTAD, 208 Kennedy Bld,r. ViCur i vagnhlössum til notenda, bulöud til söln PIFE <fe BOILEfi COVERING GREAT WEST PIPE COVERINQ CO. 132 Lombard Street. VIRGIRDINGAR. THE OREAT WEST WIRE FENCE CO., LTD Alskonar vírgiröingar fyrir bændur og horgara* 76 Lombard St. Winnii)eg. ELDAVELAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöendur í Canada af Stóm, Steinvöru [Granitewares] og fl. ALNAVARA I HEILDSOLU R. J. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDe ' — ' ermott Avo “King of the Road“ Winnii>eg OVERALLS. BILLIARD & POOL TABLES. W a P. O. Box 225 öll nauösynleg áhöld. C A R S O N Room 4 i Molson Banko«. Pjg gjöri viö Pool-b<»rft N Á L A R. JOHN RANTON 203 Hammond Block Talslmi 46*t> SendiÐ strax eftir Verölista og Sýnishornum, GAISOLINE Vélar og Brunnborar ONTARIO W’IND ENGINE and PUMP CO. LT1> 301 Chamber 8t. Sími: 2988 Vindmillur— Pumpur— z^gretar Vólar. BLOM OG ÍSONGFUGLAR j A m e s 442 Notre I)ame Avo. BLOM - allskonar. B I R C H Talsimi 26 3 8 Söntj fuglar o. fl. 6. 7. 8. 9. 10. (Kafli úr þingræðu Sk. Th. á alþ'ingi 1909) : — “-------Háttv. þm. Suður-J’ing- eyinga gat þess, að það væri óvið- eigandi, að telja, eftir styrkveiting- ar til arðberandi fyrirtækja, og tneðal Jæirra taldi.hann símana. E(T skal taka það fram, að }>að er ekki rétt, að slá því fram, að símarnir beri sig. — Símakerfið ber sig alls ekki, eins og nú stendur. þaö bakar landinu árleg- an kostnað, sem nemur mun meira en tekjurnar, og á ég þó eigi við fjárfrantlög til nýrra landsímalagn- inga, en að eitts við föst ársút- gjöld. — Að líklegt sé, að seinna komi betri tímar, hvað það snert- ir, er annað mál.> Ef litið er í fjárlagafriimvarpiÖ, þá sést,»að fyrra árið eru útgjöld- in til reksturskostnaðar símanná áætlaðar 56,150 kr. en síðara árið 57,150 kr. En við þessar upphæðir verður að bæta tillaginu til 'Mikla norræna ritsímafélagsins’ : 35 þús. króna árlega. Enn má og bæta við 20 þús. kr. árlega, sem vöxtum (4 prósent) af | hálfri tnilíón kr. láni, er tekið var til símalagninga.— að því erminni hluta Jnngflokkurinn nú vill halda fram —, þótt ekki kæmi ]>að bein- línis fratn, Jtegar lánsheimildin var veitt. Eftir fjáraukalögunum 1908 til 1909 er gert ráð fyrir, að varið verði til símalagninga, að því er tnér hefir talist 238,815 kr., og nema árlegir vextir (4 prósent) af J>eirri upphæð um 9,590 kr. árlega, sem þá bætast við fyrgreindar fjár upphæðir. Útgjöldin við rekstur símanna, og tillagið til ‘Mikla norræna rit- símafélagsins’, ásamt vöxtum, sem fvr greinir, nema því á fjárhags- tímabilinu 242,300' kr., en tekjurn- ar eru áætlaðar að eins 155,000 kr. — Brestur þá 87,300 kr. til J>ess, að tekjurnar vegi móti kostn aðinum. Ef hinn háttv. þm. Suður-þing- eyinga ætlaði sér að ráðast í slík fyrirtæki fyrir sjálfan sig, þá mvndi hann hugsa sig um, er hann sæi tekjur og gjöld koma eins út eins og hér er sýnt. 13. 14. 15. Vestmanna- eyjum. Úm kornforðabúr til skepnu- fóðurs. 11. Um skipun læknahéraða. 12. Um kosningarétt og kjörgengi í málum kaupstaða og hreppa- félaga. Um breyting á kennaraskóla- lögum. Utn innflutning á útlendu kvik- fé. , Um námsskeið verzlunar- manna. 16. Um girðingar. 17. Um breyting á lögttm um hag- fræð'isskýrslur. 18. Um friðun silungs í vötnum. 19. Um breyting á lögum um bann gegn botnvörpuveiðum. 20. Um stækkun verzlunarlóðarinn- ar í Isafjarðar kaupstað. 21. Um sérstaka dómþinghá í Keflavíkurhreppi. 22. Um breyting á lögum um skip- un læknahéraða. Um sölu þjóðjarðarinnar Kjarna í Eyjafirði. Um, að leggja jörðina Naust undir Akureyrar kaupstað. Um stofnun slökkviliðs í Hafn- arfirði. Um bæjarstjórn í Hafnarfirði. 27. Um heimild fyrir veðdeild Landsbankans, að gefa út 3. flokks bankaávaxtabréf. 28. Um breyting á lögum um skip- un læknahéraða. 29. Um breyting á lögum um að- greining holdsve'ikra frá öðrum mönnum, og flutning þeirra opinbera spítala. Um gagnfræðaskólann á Akur- eyri. Um löggilding verzlunarstaða. Um eignanáms heimild fyrir bæjarstjórn Isafjarðar kaup- staðar á lóð undir skólahúss- kygging. Um verzlunarbækur. Um innheimtu og meðferð á kirkjufé. Um breyting á lögum um stofnun I/andsbanka. tim löggilding Dalavíkur. BANKARAR.GUFUSKIPAAGENTR ALLOWAY ,V CHAMPION th End Branch: 667 Maiu streeC jum Avisanir borganlegar á Islandi LÆKNA OG öPITALAAHÖLD CHANDLER & FISHER, LIMITED Lækna og Dýralækna éhöld, og hospltula éhóld 185 Lombard St., Winuipejr. Man. 23. 24. 2.5. 26. Nýjar bæknr. Safn til sögu íslands og ísl. bókmenta í b., III. bindi og það sem út er komið af því fjórða. (53c) .... $9.45 íslendingasaga eftir B. Melsted I. bindi í bandi, og það sem út er komið af 2. b. (25c) 2.85 Lýsing Islands eftir þ. Thor- oddsen í handi (16c) 1.90 Fernir forníslenzkir rímnaflokk- ar, er Finnur Jónsson gaf út, í bandi ....... (5c) 0.85 Alþingisstaður hinn forni eftir Sig. Guðm.son, í b. (4c) 0.90 Um kristnitökuna árið 1060, eftir B. M. Ólsen (6c) 0.90 Sýslumannaæfir eftir Boga Benediktsson, I. og II. b. innbundið ........ (55c) 8.10 Islenzk fornbréfasafn, 7 bindi innb., 3 h. af 8. b. ($1.70) '27.80 Biskupasögur, II. b.innb.(42c) 5.15 Landfræðissaga Islands eftirþ. Th., 4 bindi innb. (55c) 7.57 Rithöfundatal á Islandi 1400— 1882, eftir J.B., í b. (7c) 1.00 Upphaf allsherjarríkis á íslandi Rottu-eitur. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. Um heimild fyrir landsstjórn- , hún kemur> ina, að kattpa bankavaixtabrcf Landsbankans. 38. Um sóknargjöld. Um '50 frttmvörp féllu í þinginu, þar á meðal frumvarpið um kaup á skipum Thorefélagsins. eftir K.Manrer, í b. (7c) 1.15 Auðfræði, e. A. Öl., í b. (6c) 1.10 Presta og prófastatal á íslandi 1869, i bandi ..... (9c) 1.25 B. Thorarinsson ljóðmæli, með mynd, í bandi .......... 1.50 Bókmentasaga íslendinga eftir Finn Jónsson, í b. (12c) 1.80 Norðurlandasaga eftir P. Mel- sted, í bandi ...... (8e) 1.50 Tölurnar í svigum tákna burðar- gjald, er sendist með pöntunum. Um leið og ég nú auglýsi þessar bækur, sem ég nú nýlega hefi feng- ! ið frá Bókmentafélaginu í Kaup- | mannahöfn, skal þess hér með get- ið, að þær eru allar í vönduðu bandi. það er ekki maskínu band, I heldur handbundið, og vel vandað | að öllu levti. það af J>essum bók- i um, sem entt þá ekki eru alveg út- a komnar, til dæmis Sýslumannaæf- ir, Fornbréfasafnið, Safn til sögu Islands, Jtegar hvert bindi er búið, þá skal ég útvega katipendunum tilbúinn kjöl á þau bindi frá bók- bindaranum,, sent hefir bundið inn þessar bækur, eí beðið er um. Ég legg ekkert á bandið. það kostar mig 65c á allar af stærri bókunum, og kaupendur fá það fyrir það sama. Hér mundi slikt band kosta $1.50 til $2.00 á bókina Einnig læt ég þá, sem pantað hafa hjá mér sögn þiðriks af Bern vita, að það verður ekki langt í það minsta fáein eintök. Einnig á ég von á nokkrum ein- tökum af Flateyjarbók í bandi. Rottu-hræðslan, scm fyrir tá- um vikum gagntók íbúa þessafylk- is (Manitoba), er í rénun. Obrigð- 'ult varnarlyf er nú fundið vi5 rottunum, ef þær skyldu dirfast að heimsækja höfttðborg þessafvlk- is. Meðalið heitir Nomor. Winni- peg-maður einn, sem nú er i Lou- don á Englandi hefir ritað hingaS vestur, og sent með bréfi sínu bækling, setn lýsir Jtessu Nomor- lyfi og verkunum þess á rotturn- ar. Bréfritarinn heldur því fram, að lyf þetta sé alveg óbrigðrilt meðal til að drepa rotturnar, en Jtó saklaust flestum öðrutn skeptt- um og mönnum. Vöruhúsin miklu ívið lendingar bryggjurnar í Lon- don borg, þar sem milíónir af þessum varg höíðu tekiö sér ból- festu, voru algerlega hreinsuð af rottum á 8 sólarhringum, með Jtessu lyfi. Læknanefnd borgarinn- ar tók að sér að rannsaka Jætta efni, og vottaöi að rannsókninn'i lokinni, að engin hætta gæti staf- að af því, svo að stjórnin sam- þykti að það mætti flytjast me5 pósti hvert sem vildi. — Svro segir blaðið Standard, að lyf þetta drepi fyrst flærnar, sem jafnan setjist á rotturnar, og síðan rotturnar sjálfar. Um mál J>etta var rætt á þingi Breta, og sú upplýsing gefin þar, að stjórnir ýmsra landa ltefðu viðurkent þetta efni, sem algerlega óbrigðult rottu-eitur, og samt skaðlaust öllum mönnum. — 1 bæklingnum er sagt, að “Nomer” drepi rottur, mýs, cockroaches, veggjalýs, beetles, moths, og undir öllum kringumstæðum gereyði J>eim, — holdi, blóði og beinum, án þess að orsaka nokkra óþægi- lega lvkt. Svo er þetta lyf aðlað- andi fyrir rotturnar, að J>ær drepa hvorar aðra í ákafanum til að ná i það. Hundar og kettir vilja það ekki, og ef það kæmi fyrir, að Jxað færi ofan í menn, J)á selja þeir þvi tafarlaust upp, og það gerir þeim að öðru levti ekkert mein. N. OTTENSON, River Park, Winnipeg, Man. Herra G. Johnson, kaupmaður í Northwest Hall, á horni Ross Ave. og Isabel St., biður Jtess get- iö, að telefón númer hans er 2190- Lesendur eru beðnir að mum Jætta. KENNARA vantar fyrir Thor skólahérað, 1430, i Argyle. Kenslutimi arS byrja 1. júlí og varir til ársíoka- Umsækjandi geri svo veí að tií- taka kaup og mentastig. Tilboð- um veitt móttaka til 20. júnL Edvald Olason, Sec’y-Treas* Brú P.O., Man, ,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.