Heimskringla - 17.06.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.06.1909, Blaðsíða 3
r BEIMSKSINGD5S i .WINNTPKG, 17. JÚNÍ 1909. Bla. S ^robliíT*hotel"1 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 4-dag hús í Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vagnstöðva og hússins'á, nóttu og degi. Aðhlynninig hins bezfa. Við- skifti íslendinga óskast. William Ave strietiskarið fer hj& húsinm 2 O. ROY, eigandi. ^ MARKET HOTEL 146 PKINCESS ST. * SjSfc.. P. O'CONNELL, elgandl, WINNIPEQ Beztu tegundir af vínföngum og vindl um, aðhlynning góð. húsið andurbætt Gimli Hótel G. E. SÓLMUNDSSON eigandi Óskar viðskifta íslendinga sem heimsækja tíimli-bæ. — Þar er beini beztur í mat og drykkjar- föngum, og aðbúð gesta svo góö sem frekast er hægtað gera hana. Hótelið er við vagnstöðina. tíistið að Gimli-Hótel. Woodbine Hotel Stœista Billiard Hall ( Norfivestnrlandinn Tlu Pool-borö,—Alskonar vlnog viudlar Lennon A Hebb, Eigendur. JOHN DUFF PLUMBER, OAS ANDSTEAM FITTER Alt verk vel vandaö, og veröiö rótt 664 Notre Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg 2 Bækur Gefins FÁ NÝ.TIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINtíLU SEM BORtíA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM Ú R A Ð VELJA : — Mr. Potter frá Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd L a j 1 a Robert Manton. Alt góðar sögur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nö er tfminn að gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins f& eintök eft- ir'af sumum bókunum. Heimskriu^Ia P.O. Box 3083, Wiuuii>eg Ljóða-Dómvél. Me8 þeim viröingarverSa áhuga fyrir velferð komandi kynslóSa, sem jafnan einkennir sanna mann- vini og vísindalega hugsandi menn, hefir einn blaSstjóri, aS nafni Val- dimar Kaempffert uppgötvaS aS- ferö til hægSarauka fyrir sig og stéttarbræSur sína í rítstjórnar- stöSunni, til þess þeir geti meS á- kveSinni vissu dæmt um gildi ljóS- skáldskapar. Hann vill láta dæma ljóSagerS meS véla-afli, og telur þessari hug- sjón sinni þaS sérstaklega til gild- is, aS hún veiti ekki eingöngu nú- tíSbrmönnum ákveSna vissu fyrir hinu sanna gildi hinna ýmsu ljóSa, sem skáldin hafa framleitt og eru aS framleiSa, heldur einnig, aS vélin veiti ákveSna vissu fyrir því hvernig komandi kynslóSir muni mn ljóSin dætna. Ilerra Kaempf- fert viSurkennir, aS vél sin hafi þau áhrif, aS bægja þeim mönnum frá atvinnu, sem nú hafast viS á því, aS skrifa rítdóma um ljóSa- gerS. þessi ritgerS herra Kaempffert birtist í blaSinu “The Bang”, dag- sett 5. apríl. J>aS er blaS, sem rit- stjórafélag New York borgar gefur út sjálfu sér til fróSleiks og upp- byggingar. Hann tekur þaS fram, aS úr því hægt hafi veriS aS búa til verkfæri til þess aS mœla afl gufuvéla, þá ætti aS vera eins auS velt, aS finna ttpp verkfæri til þess aS dæma utn gildi ljóSa, án þess aS verSa aS binda sig viS mann- legar ágizkanir ttm þaS. “VíkiS manninum frá”, segir hann, “og setjiS vél i staS hans, og þá er engin ástæSa til þess, aS ekki sé hægt aS mæla áhrif ljóSa”. Verkfæri þaS, sem hann hugsar sér aS nota til þessa starfa, neínir hann “plethysmograph”, sem má- ske rnætti nefna á íslenzku “blóS- þrýstingarvél”. Verktæri þetta er til þess gert, aS mæla nákvæmlega blóShraSann í æSum mattna. Á- stæSan fyrir notkun þessa verkfær- is til aS dæma um ljóSagerS, eSa öllu lieldttr um áhrif ljóSa á les- endurna, er bvgS á þeirri sálar- fræSislegu kenningu, aS mannlegar tilfinningar séu svo nátengdar blóShraSanum í líkömum manna, aS þau séu hvort öSru fylgjandi. pegar blóSþrýstings mælirinn er lagSur á mann, þá mætir hann mismun lilóSþrýstingsins í æSttn- ttm á handleggjttm manna, og jafn- framt skrásetur hann ástandiS meS ritblýi á þar til ger’San sí- valning, sem gengtir meS klitkku- verki. pegar maSurinn er í siiut eSlilega ástandi, þá myndar rit- blýiS nálega lárétta, öldudregna líntt, en ltver alda eSa bugSa á líminni, merkir hjartaslag manns- ins. Óþægilegar tilfinningar orsaka þaS, aS línan hallast niSur á viS, og tilkynnir meS því blóSminkun í æSunttm í handlegg mannsins. En viöfelcinar eSa þægilegar tilfinning- ar eSa hugarástatid, hefir gagn- stæSar verkanir. Til þess nú, aS nota verkíæri þetta til ]>ess aS dæma ttm áhrif ljóSa, vill höfund- ttr greinarinnar láta gera “írarn- buröarstofu” (Elocution I.abora- tory), meS þægindastóli og mál- vél, sem gerS sé svo nákvæmlega, sem frekast er mögulegt. paS her- bergi vill hann láta vera glttgga- laust og algerlega dimt. I stofu þeirri sé maSur, sem gæddur er þeim hæfileikttm, aS hafa þýSan niálróm. Hann ber fram kvæði í vélina og heldur því áfram, þar til hæfilegur framburSur kvæSisins er fenginn. A6 þessu fengnu byrjar hið eiginlega próf um gildi eSa á- hrif ljóSanna. Frá því greinir höf. á þessa leiS : Ég fer út á götu og býS vegfarendum aS koma inn, og gefa sig undir ljóðaprófiS, allir eru jafn velkomnir til þess starfa, — hvort sem þaS er háskólakennari eSa skrifstofuþjónn, eða handverks maSur eSa algengur ómentaSur verkamaSur, eSa konur, hverrar stéttar sem eru, — allir eru vel- komnir til þess aS leggja fram sinn hluta til kvæSadótnsins. Eg fer meS honum inn í prófstofuna óupplýstu, og set hann þar í stól. Hér er hann í sínu rétta eSlisásig- komulagi. .Veggirnir eru berir og myndalausir, og ekkert það ber fyrir augun, sem æsir hugarjafn- vægiS. Nú set ég blóöþrýstingar- mælirinn á handlegg mannsins, og set svo málvélina í hreyfingu, og eftir fáein augnablik flytur hún með sætmjúkum rómi íram kvæði þaS, sem ég vil fá dæmt. M'ælirinn skrásetur hlutdrægnislaust geSs- liræringar dómandans meöan hanu situr þarna í stólnum og hlustar á kvæðiS úr vélinni. MeS nákvæm- lega sömu aSferS get ég lagt kvæSi mitt undir dóm 5 þúsund karla og kvennai í mismunandi lifsstöSum og meS mismunandi gáfnafari $og mentun. Og af þeim 5 þúsund bugSulínum, sem ritblýiS hefir dregiS á dóm-sívalninginn, sem áS- ur var getiö, get ég ráðiS það meS ákveöinni vissu, hver áhrif kvæSiS hefir yfirleitt haft á áheyr- endur þess. Og meira aS segja, þaS er hægt, aS stemma málvél- ina og dóm-sívalninginn svo vel saman, aS hægt sé aS gera sér grein fyrir, hver orS og setningar þaS sérstaklega eru í kvæðinu, er mest áhrif hafa haft á tilheyrend- urna, og hvers kyns áhrif þaS eru. MeS þessu móti er þá einnig hægt aS segja, hverjir hlutar kvæSisins þurfa umbóta. Séu ljóS mín svo þrungin veikl- aSri viSkvæmni, aS þau hafi helz.t áhrif á ástsjúkar konur, krá- setur mælirinn vkt álit á ljóSum mínum eins og blóSþrýstingurinn í æSum hennar hefir sýnt. En hins- vegar getur þaS komiS fyrir, aS tilíinninganæmur og smekkvís lær- dómsmaSur verði íyrir svo illum áhrifum af kvæSinu, aS þaS mót- setji áhrif ástsjúku stúlkunnar. Á þennan hátt getur þaS viljaS til, aö skoStin eins manns ónýti eða vegi upp á móti skoSun annars manns. En mælirinn sýnir aS lok- um áreiSanlega hiS sanna álit fjöldans á kvœSinu. MeS þessari aSferS má og bera saman eins mörg kvæSi eins og vera vill, og nákvæmlega sjá, hvert þeirra er vinsælast eða hefir bez.t áhrif á alþýSu manna, og meS því má án efa ákveSa, hvert af hinum inörgu skáldum þaS er, sem næmast eða mest stiertir hjartastrengi þjóSarinnar eSa flestra manna og kvenna hennar. En höfundttr þessarar ritgerSar um ljóSa-dómvélina, ætlar henni aS starfa enn þá rneira þrekvirki, er verða megi komandi kynslóðum til sannrar ttppbyggingar og fríja þær samtímis viS aS eyöa verS- mætum tíma til lesturs fánýtra ljóða. Vélin á sem sé aS kveöa upp lífs eSa dauSadóm yfir öllttm kvæS um, sem blöSum berast til birt- ingar, svo aS cingöngu þau, sem þola próf mælisins, fái lifaS. Höf. segir : — “J>aS er ekki óhttgsandi, að sá tími komi, sem hvert blaSa- útgáfufélag hafi sína eigin ljóSa- dómvélastofu. ]>egar blaSi berast kvæSi, þá réttir ritstjórinn þaS til dómsvélar stjórans, og biSur hann aS rannsaka þaS, og láta sig svo fá bugSulínurnar til yfirlits eins fljótt og hann fái því viSkom- iS. Vélstjórinn setur kvœÖiS í mál- vélina, og lætur hana svo bera þaö fram fyrir 10 eða fledri sérstökum prófdómendum, sem til þess starfa eru hafSir í fasta þjónustu blaðs, ins, á sama hátt og prentarar og aðrir þjónar blaSsins. AS þessu loknu leggur vélstjórinn skýrslu sina ttm gildi kvæðisins fram fyrir ritstjórann. Hafi kvæSiS staSist próf, þá er þaö tekiS í blaöiS, en sé þaS léttvægt fundiS, samkvæmt skrásetning mælisins, þá er höf- undi J>ess tilkynt meS cinkar virSu lega oröuðu bréfi, áS undir prófi blóöþrýstings mælisins hafi kvæöi hans náð 20 hesta-afls áhrifum, en aS þar sem stefna blaösins sé sú, aS flytja engin ljóS, er ekki nái aS minsta kosti 30 hesta-afls blóS- þrýstingi, þá gæti þaS ekki orSiS birt í blaöinu. Nú er þaS á allra vitund, aS þaS er komiS undir áliti því, sem hinn lesandi hluti þjóSfélagsins fær á einu kvæSi, hvort þaS lifir meö þjóöinni eSa veröur snögglega bráðkvatt. J>aS er einnig á alfra vitund, aS hinn lesandi hluti hvers þjóSfélags eru inenn og konur af öllum stéttum þess, og sem í flest- um tilfellum gera enga kröfu til þess, aS hafa óskeikula liókmenta- lega þekkingu eSa smekk. Fólk þetta segir : — “Ég veit ekki um, hvaS gott er eSa ilt í ljóSagerÖ, en ég veit, hvaS á viS minn smekk”. J>aS er þessi mikli hópur manna og kvenna í liverju þjóSfé- lagi, sem — þó það sem einstakl- ingar geti ekki dæmt meS óyggj- andi réttsýni ttm eitt kvæði — er samt í heild sinni eini óskeikuli dómarinn um gildi þess, og sem meS dómi sínum heldttr kjarn- mestu ljóSunum lifandi á vörum þjóöarinnar öld fram af öld, en lætur önnur ljóS deyja bráðum dauSa. BlóSþrýstings m'ælirinn rannsakar geSshræringar þessa fólks, sem veit, hvaS bezt á viS smekk þess, en getur ekki lýst á- liti sínu á ljóSunum á annan hátt, en meS skrásetning mælisins. MeS vél þessari er þjóSfélaginu gefinn kostur á, aS skrásetja og segja álit sitt á gildi ljóða. Skrá- setning þessi eöa atkvæöagreiSsla er vísindalega nákvæm og áreiSan- leg. MeS þeirri atkvæSagreiSslu er skáldinu gert mögulegt aS vita meS vissu, löngtt áSur en hann deyr, hver áhrif ljóS hans mttni hafa á komandi kynslóSir og hvern mæli frægSar hann muni hljóta fyrir ljóSagerS sína. MeSal lærdómsmanna hafa ritdómar svip- ttö áhrif fyrir gildi ljóSa eins og vesæKr ræSumenn hafa á almenn- ar kosningar. Dótnar þeirra geta haft áhrif á fáeinar manneskjur, en aS lokum þá liggja aSaláhrifin hjá þeim, “sem vita hvaS á viS sinn smekk”. Undir þeirra dómi er frægS eSa ófrægS skáldsins komin. Vegna þess, aS blóSþrýstingar- mælirinn tekur tillit til tilfmninga þeirra, þá stemmir hann viS álit nútíSar og framtíSar. þegar um þaS er aS ræSa, aS rannsaka á þennan hátt hiS mikla safn enskra ljóSa, þá er starf þaS óútmálanlega umfangs- mikið. En hver sá gamall milíóna- eigandi, sem ekki vildi deyja ríkur, en' vildi þó láta nafns síns að nokkuru getiS eftir aS hann er skilinn viS þennan heim, gæti á- tinniö sér varanlegt minnismerki meö því, aS gefa eigur sínar til þeirrar stofnunar, sem hefSi þaö starf, aS rannsaka gildi ljóSa og annara ritverka, án tilhlutunar nokkurra ritdómenda, og þar sem gildi ljóSa gæti veriS ákveSiS meS áreiSanlegum og vísindalegttm til- færum. þaS segir sig sjálft, aS vél þessa mætti einnig nota til þess aö dæma ttm gildi sönglaga og á- hrif þeirra á mannkyniö. MeS því aS ritgerS þessi felur í sér nýja hugsjón, sem vér vitum ekki til aö áSur hafi komiS fram í heiminum, hefir Heimskringlu þótt rétt, aS birta lesendum sínum hana í íslenzkri þýðingu. Greinin er tekin úr “Literary Digest”, dags. 17. apríl lfHMJ. Vér vonum, aS hún verSi lesin meS ánægju og íhugun. íslendingar hafa þaS orö aö vera skáldflesta þjóS beimsins, miSaS viS mannfjölda, og jafnvel Vestur-íslendingar senda drjúgan skerf ljóSa til blaöa sinna hér. Til þess því aö gera ritstjórum ís- lenzku blaSanna hæga vörn gcgn árásum þeirra, sem þráfaldlega eru aS finna aS þeim ljóSum, sem í blöðunum birtast, þá væri viS- eigandi, aS ljóSaprófstofnun væri korniS upp hér vestra til þess aS hægt yrði aS mæla gildi þeirra ljóða, sem íslenzktt blöSuntim ber- ast vikulega, og til þess einnig, ef naitösyn þætti til vera, aS dæma um gildi og röksemdamagn sjálfra ritdómanna um þessa ljóöagerS_ Hugsanlegt er, aS mælirinn, eSa ljóSaskilvindan, eins og vel virSist mega nefna vélina, úr- skuröaði sum ljóS aS hafa færri hcstafla þunga af írumlegttm liug- sjónum, formlegu rími eða þarfleg- um leiSbeiningum til lesendanna, heldur enn álitiS yrði nægilegt til þess þatt næSu aS birtast á prenti, og yröi þá slíkum ljóSum umsvifa- laust hleypt niöur í undanrenning- arskálina og kastaö út. En ein- göngu rjómakvæöin yrSu birt í blööunum, lesendnnum til íróS- leiks og ttnaSar. MeS slíkri skil- vindu mætti spara mörgum les- anda þau leiSindi og gremju, sem þeir veröa aS þola viS ljóöalestur- inn,.og hinum tíma þann, sem þeir verja til langra rit- og sleggju- dóma ttm ljc>S þatt sem birt ertt, og sem einnig olla mörgum les- endum þatt leiðindi og gremju, sem mæti þeirra og rökfærsluskort. þaS virSist ljóst, aS Heims- kringla aö minsta kosti þurfti endi lega aS eiga eina öflttga ljóSaskil- vindu, þó aS þeirri eign lilyti hins- vegar aS fylgja þaS, aS margur ætti um sárt aS binda, þegar hún væri tekin til starfa. Hin blöðin geta sagt fyrir sig. Segið til þeirra. Hver, sem veit um núverandi heimilisfang Ilelga Isakssonar, sem flutti hingaS vestur frá Akureyri fyrir 2 árum, og Ölínu Tjörfadótt- ur, æt'taöri úr Eyrarsveit í Snæ- fellsnessýslu á íslandi (giít dönsk- um manni, Oskar Sveistrup), — er vinsamlega beSinn áS gefa upp- lýsingar um þaö á skrifstofu þessa blaðs, sem allra fy.rst. R. A. THOMSON AND C0. Cor. Sargent & Maryland St. Selja allskonar MATVÖRU af beztu tegund með lægsta verði. Sérstakt vöruórval nú ]>essa viku. Vér rtskuin að Islendingar vildu koma og skoða vörurnar. Hvergi betri né ódýrari. — Munið staðinn:— HORNI SARtíENT AVE. :j Otí MARYLAND ST. PHONE 3112. «------------------------- —F. Deluca--------------- Verzlar með matvöro, aldini, smá-kökar, allskonar sætiudi, mjólk og rjóma, söinul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa te á öllum tlmum. Fón 7756 Tvœr báöir: 587 Notre Dame og 714 Maryland 8t. DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. S. R. HUNTER&CO Skraddarar, 189 Lombard Street Bún til ný-móðins karl- mannafatnaði eftir m&li.— Efniog vinnubrögð afbeztu |egund, og alt ftbyrgst að _jp jafngildi þess bezta éim f&anlegt er f borginni. Verðið er við allra hæfi. — S. R. Hunter & Co. 189 Lombard St. Telephone 1395. ^Doniiiiion lliiiik NOTRE DAMEAve. BKANCH Cor. Nena Sl VÉR GEFÍTM SKRSTAK AN tíAUM AÐ SPARI- SJÓÐS-DEILDINNI. — VEXTIR’BORaADIR AF INNLÖQUM. HÖPUÐSTOLL - - . $3,983,392.38 SPARISJÓÐUR - - $8,300,000.00 A. E. PIERCY, MANAQER. Stefán Johnson Horni SArgent Ave. og Downing St. HEFIR ÁVALT TIL SÖLU Nýjar Áiir Beztu í bænum, ngætar til bö^unar. 15c gallon HF,I.IIS K Itl l\ I, |I 0(t TVÆR skemtilegar sögur f& nýir kaup. endur fvrir að eins $2.1)0. LARA 43 r”- * • • 1 ir að mega leggja eyraS viS lykilgatiS og hlusta á samtal læknisins og Sir Arthurs, en edns og á stóö .var þaS ómögulegt, og fór ég því í þess stað að spyrja félaga minn : “Hvernig líSur konu vinar min?” “0, þú ert vinur herra Robins”, sagSi hann. “Henni líSur eins og vant. er. þaS er annars nokk- uð einkennilegt nreð hana”. — Hr. Robins. Ég gat varla duliS undrun mína yfir því, aö barúninn hafSi látiS konu sína hingaS undir fölsku nafni. Ilvaö átti þaS aS þýöa ?, það gat auövitaS orsakast af því, aS vilja vera latts viS madgi nánngans. Ett mér var nú svo gjarnt til að álíta þess konar brögö í sambandi viS glæpi. “Já”, sagði ég. “Vatrstu hér þegar hún kom?” “Ned, ég kom áriS, eftir. En ég get skiliö, aS engin breyting ltefir átt sér staö henni viSvíkjandi síSan”. “þú þekkir líklegá atvikin aS veiki hennar?” “Eg veit, aS liún rvarS brjáluS á giftirngardegi sín- um, þaS er alt. Umi orsökina til þess, v-c-it ég ekki — og þaö einkennilega sta er, aS hún hefir og hefir haft ágæta líkamlega heilsu. Orsökin lilýtur því aS vera af geSshræringu’f’. “Einhver sterk áhrif á sálina líklcga”. “Já, eitthvaS þesslegt. þaS er annars mark- Vert, aS þaö ber aldrei á bljjálsemi hennar nema þeg- ar hún sér mann sinn. þá .verSur hún strax bandóö. þú hefir líklega heyrt, aS hún þykist vera María iney ? ” “Já, þaS mun ég hafa. hevrt”, svaraöi ég, þó ]>etta væri í fyrsta sinni af$ ég heyrði þaS nefnt. — “Er nokkuS á móti því, aö ég fád aS sjá hana áSur en Robdns kemur til henn atr ? ” “Nei, alls ekkert. þ aS eánmitt kvennadeildin, v. 44 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU sem viS komum nú aS, og viö munum finna hana einhversstaSar”. "Ég ætla ekki aS lýsa lverbergjunum í kvenna- deildinni, sem voru tíu, aS ég held. Svo komum viS í daglegu stofuna, og þar sá ég það, sem ég aldrei gleymi. 1 lágum stól viö gluggann sat sú fegursta kona, sem ég hefi séS og fæ aS sjá. Mér er ekki unt aS lýsa þeirri fegurS, því ég hefi ekkert til aö jafna henni viS. HáriS var dökt, augun dökk, svip- ttrinn hreinn, hörundsliturinn bjartur qg viöfeldinn. Mig furSaSi nú ekki lengur, þótt æskulýSurinn í Stolneshire hefSi dáSst aS fegurö hennar. Hún sat ttndir lítilli 3—4 ára gamalli, bláeygSri stúlku, og var aö kenna lienn/i aö draga perltir upp á þráS, til þess aS búa til hringi úr þeim. Mér varS svo bilt viS, aS ég stóS grafkyr og horfSi á hana. Dr. Graham, aöstoSarlæknirinn, skildi hvaö aS mér amaSi og hvíslaSd aö mér : “A inaSttr aö trúa því, aö þessi kona sé brjáluS ? ” “Nei, hún líkist fremur gySju”, svaraSi ég. — “Hver á þetta barn?” “GarSyrkjumaöurinn. MóSir þess dó í fyrra, og siSan hefir þaS ávalt veriS hjá frú Robdn. Hún vill ekkert hafa saman aS sælda viS hina sjúkling- ana, og nú er þetta barn henni til skemtttnar”. MeSatt á samtali okkar stóS, tók Lára (sem ég nefni svo fyrst um sittn) eftir okkur, og ltneigSi sig vingjarnlega fyrir tinga lækninum. "Viltu tala viö hana?” hvíslaSi hann. “Nei, nei”, svaraSi ég, því ég treysti mér ekki til þess. ViS héldum svo áfram og fórum seinast olan i garðinn. þegar viö komttm heim aS húsinu aftur, var dr. Raebell þar einsamall. “Herra Robin er farinn”, sagSi hann. “Hann átti mjög annríkt, og því lét ég flytja hann í mín- LÁRA’ 45 um eigin vagni til Stirling. Hann baö þig að af- saka sig, herra”. “ó, þaS gerir ekkert til. Hann lítur út fyrir aS vera mjög þægdlegur maSur”. “Já. Ó, heyrSu, Graham. Viltu ekki fara upp og vita, hvert þú getur ekki eitthvaS hlynt aS konunni hans. . Hann fór upp að sjá hana, og þá varS hún brjáluS aftur, eins og vant er”. Aöstoöarlæknirinn varð ntjög hnugginn og flýtti sér út og upp. “þetta er sorglegt”, sagöi ég. “þegar ég sá hana, virtist hún heilbrigS og róleg”. “Ó, þaö eru bara sjónvillur. Nei, treystu aldrei slíkum sjúklingttm, Tracy-Cooke minn. Ég geri þaö ekki. þessi kona er hættulega veik, já, svo veik, aö hún getur dáiö, þegar minst von um varir. Nú, hvernig leizt þér á þessa stofnun ? ” “Á'gætlega, svo þaö er nú undir þíntim skilyrSum komiS, hvort ég kem hingaS meS mágkonti mína eSa ekki. E.g get ekki varist því, aS segja þér, aS þessi kona haföi mikil áhrif á mig, svo ég á bágt meS aS trúa því, aö hún hafi orSið brjálttð á jafn skömmum tírna og síSan er liöinn”. Lœknirinn brosti meSaumkvunarlega aS ]>essum orSum. “Já, mig furSar alls ekki, aS þér finnist þaö undarlegt, en þaS er hægSarleikur fyrir mig, aS sanna þér þaS, og sértu ekki hræddur viS aS sjá voSasýnir, þá komdtt meS mér”. É.g tók glaSlega þessu tilboSi og fór meS læknin- um upp á loft, en nú fórum viö aSra leið, og geng- ttm í gegn ttm þrennar dvr, þar sem hurSirnar voru fóðraSar meS afar Jiykkiim' ttllardúkum, ttnz viS komum inn í herbergi, þar sem veggirnir voru allir fóSraöir margföldum dúkum. Á gólfinu þar lá þessi fagra kona og æpti afar hátt, fötin voru öll rifin í pjötlur utan af henni, og síöa, fallega háriS féll niS- 46 SÖGUSAFN IIEIMSKRIRGLU ur á herSar ; öSru hvoru kastaði hún því aftur meS hreyfingu höfuðsins eins og trjdt ljónynja. Hún var nefnilega klæd<l í spennistakk. Eg sneri mér sem fljótast við og £ór út úr herberginu. “Já, ég býst viö, að hún veröi svona í allan dag”, sagSi læknir- inn, “en á morgun verðtir hún eins glöS og róleg eins og þegar þú sást hana fyrst”. “Já, en fyrst hún verSur aS eins brjálttS, þegar hún sér manninn sinn, því er hún þá ekki látin fara á einhvcrn afvikin staS, þar sem hún þarf aldrei aö sjá hann ?” “ViS höfum boSiS henni þaS, bæöi ég og maöur hennar, en, hún, vill ekki héöan fara”. "Eg ók burt frá Auchertown, og fór sttSur á leiö ttteö eimlestinni, en alt af glumdi þessi setning í eyrum mínum : “Hún vill ekki héðan fara”. 10. KA.PÍTULI. : ; ' 1 'i Nýja skyttan. þaS voru ldSnir nokkrir dagar. Sir Anthur sat við skrifborSiS sitt, og var aS sknifa auglýsdngu, sem át'ti aS prentast í Stolneshire Moruing News. Ilann haföi aldrei veriS vel ritfær maSur, svo aS þetta starf var honttm nærri því of vaxiS, enda var hann ekki btiinn meö meira en þetta ; "ÓSKAST STRAX. Á sveitaheimili, æfS skytta, hjá herramanni, sem er * vanur aS temja hunda, þar sem tveir aSstoöarmenn eru. Laun —” 'Barúninn mjakaSi sér til á stólnum og beit í pennaskaftiS all-órólegur, meSan hann var aö lesa

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.