Heimskringla - 01.07.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 01.07.1909, Blaðsíða 6
bls 6 WINNIPEG, 1. JÚLÍ 1909. HEIMSKRINGL'A Vér Höfum Aðeins EITT Járn í Eldinum , og úr því búum vér til MAGNET skilvinduna, og vér eySum ö 11 - u m vorum tíma til þess. þess vegna getum vér ábyrgst að skil- vinda vor sé gerS úr hinu bezta efni. MAGNET skilur ágætlega vel — þaS sannar hún sjálf á degi hverjum. Hér fer á eftir vottorS : Bertdale, 11. júní, 1909. Mr. G. VV. Rife, umboðsm. fyrir The Petrie Mfsr. Co.. Ltd., Foam Lake, Sask. Kæriherra! 1 tiíefni af því, að ég keypti af yðurNr. 2 Magnet skilvindu í fyrra, er mér á- næeja að láta yður vita, að ég er mjftöf ánæjfður meö hana, vetrna þess, hve snotur hún er end- ingargóð, skilur vel og er létt í snúnin«i. iJegar é? athuga alt þetta, og yðar góöu og ljáfmann- legu viðskifti. þáeró? sannfæröur um, að þór muniö hafa mikla aösókn aö verzlun yöar á þessu sumri. Með mikilli virðingu, (Sgd.) J. Einarsson. MAGNET á sér engan líka, aS öllu athuguSu. Ilver hluti er nógu sterkur til aS endast lífstíS. ]>aS er enginn galli á henni. Allar skilvindur eru jafnsterkar eins og veikasti hluti þeirra. MAGNET hefir enga- veika parta. Hver hluti er gerSur sterkur og endingargóSur. — Vér biSjum alla tilvonandi viS- skiftavini, aS skoSa MAGNET skilvinduna, svro aS þeir sann- færist um, aS ummæli vor eru sönn. The Petrie Mfg. Co., Limited "WI3ST2STIFEGÍ- HAMIETON. ST. JOHN. REGINA. CAEGARY. McLEAN HUSID Mesta Music-Búð Winnipegborgar Og höfuð stöðvar fyrir bezta Pfatwi sem búið er til f Canada. — HEINTZMAN & CO. PÍANÓ hafa feng- ið meðmseli frá haimsins bezta tónfræðingum, svo sem t.-d. Pachmann og Burmeister, og svo hafa aðrir sagt að ekkert annað hljöðfæri í heimi jafnaðist við það. — Fréttir úr bænum. J»ann 25. júní lézt í Gardar bygS í North Dakota ekkjan Hildur III- hugadóttir, nær 80 ára gömul. — HraSskeyti var þegar sent hingaS norSur til herra GuSmundar Gísla- sonar, kirkjuþingsmanns, og fór hann suSur strax næsta dag, til þess aS annast um greftrun hinn- ar látnu konu. Herra Sigurjón Jónsson, stud. theol., prédikar á Akra skólahús- inu í Foam Lake, Sask., sunnu- daginn þann 4. júlí næstkomandi, á venjulegum messutíma. ÖskaS eftir, aS fólk fjölmenni. mundsson og GuSmundur Pálsson, frá Narrows, voru hér á ferS í vikunni sem leiS. Ennfremur þeir herrar Bjarni Halldórsson, frá Westbourne, og Wm. Bjerring, úr Argyle bygS. Kirkjuþingið. Sumar tízka. ALLA I>Á 9 LIMITED^ 528 Main St. Talsími 808 ÚTIBÚ í BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE. P A S T O R O. V. GÍSLASON, i *íjjp*'*~r' \ — * FEESTIJR OGr V JÉmí i Xj-ZEZKZTSTHR MECHANo-« flERAPIST 710 Itosn Ave, • Wiiini|ieg þann 16. júní sl. andaSist aS Narrows bóndinn Benedikt Páls- dikt Pálsson. Hann var á sextugs- aldri. Margir kirkjuþingsgestir hafa veriS hér í borg síSustu og þessa víku. þar meS Björn Ilalldórsson, Mountain, N.D., Mrs. SigríSur Eandi og dóttir hennar, Brú P.O.; Gunnar Gunnarsson og Brandur Johnson, Pemhina ; Jón Björnson, Baldur ; Jónas Deó, Selkirk, og fjöldi annara, sem Heimskringla g’etur ekki nafngreint. Grein sú um Stephan G. Steph- ansson eftir hr. SigurS GuSmunds- son, sem prentuS var í síSasta blaSí, var tekin úr “Ingólfi”, þó þess væri af ógáti ekki getiS þar. Hkr. InSur hlutaSeigendur velvirS- íngar á þessari gleymsku. Petur Anderson, frá Leslie,Sask., kom til bæjarins í sl. viku. Ilann segir uppskeru útlit gott vestra, og sé kornvöxtur þar eins langt á leiS kominn eins og Portage slétt- unum. Jceir herrar Ásmundur GuS- \ iS burtför A. J. Johnsons org- anleikara viS Fyrstu íslenzku Uní- tara kirkjuna í Winnipeg, hefir hr. Gísli Jónsson, fyrrum prentsmiSju- eigandi, veriS kosinn í einu hljóSi til aS gegna því starfi. Herra G. Jónsson er eins og öllum er kunn- ugt, þegar þektur orSinn bæSi vestan hafs og austan fyrir sína á- gætu sönghæfileika. Hann stundar nú af kappi bæSi piano og organ- slátt hjá hinum færustu söngkenn- urum bæjarins. Herra E. M. Vatnsdal, frá Hen- sel, N. D., sem um tirna hefir dvTaliS hjá sonum sínum í Saskat- chewan fylki, hélt heimleiSis aftur í síSustu viku. Hann kvaS útlit alt gott þar vestra. þaS hefir staSiS yfir í Fyrstu lútersku kirkjunni hér í borg einn- ar viku tíma, endaSi í gærdag (miSvikudag). J»ar voru mættir fieiri kjörnir erindrekar og fleiri prestar enn á nokkru undangengnu kirkjuþingi, sem íslenzkir lúterstriiarmenn hafa haldiS hér í álfu, eSa um 70 manns alls. Prestar vToru þar þessir : — Jón Bjarnason, P'riSrik J. Bergmann, N. Steingrímur Thorlaksson, Hans B. Thorgrimsen, Björn B. Jónsson. Runólfur Marteinsson, FriSrik Hallgrímsson, Kristinn K. úlafs- son, Jóhann Bjarnason, Runólfur Fjeldsted, Iljörtur Iæó, Guttorm- ur Guttormsson og SigurSim Christopherson. Alls 13 prestar. — Tveir þeir síSasttöldu voru vigíir hér í borginni meSan kirkjuþingiS stóS yfir, sunnudaginn 27. júní. Kirkjuþingsmenn voru þessir : — Elis Thorvraldson, Bjarni Jones, Ilalldór Johnson, Gunnar Björns- son, S. S. Hofteig, P. V. Péturs- son, Carl J. Olson, S. Th. Vestd.il, GuSmundnr Einarsson, Halldór Anderson, B. S. Thorvaldson, GuS- brandur Erlendsson, Jakob Bene- diktsson, Mátúsalem Einarsson, Kristján Halldórsson, Ólafur Ó- lafsson, GuSmundur Gíslason, Gamalíel Thorleifsson, Jón Jóns- son, lí. II. Bergmann, SigurSur SigurSsson, Sigúnnur Finnsson, H. S. Bardal, W. H. Paulson, Jón- as Jóhannesson, B. J. Brandson, H. A. Bergmann, Lindal J. Hall- grímsson, l'h. Oddson, Loftur Jör- undsson, Klemens Jónasson, Björn Byron, GuSjón Ingimundarson, Jón Eiríksson, Jón Pétursson, GuSmundur Fjeldsted, FriSjón FriSriksson, Jóhann Bríem, Sig- urSur FriSfinnsson, P. S. GuS- mundsson, Tryggvi Inggjaldsson, Sveinn Sveinsson, Árni Helgason, C. B. Jónsson, Björn Walterson, SigurSur Helgason, F. S. FriS- riksson, Kristján Jónsson, Jón Abrahamsson, Kristján Kristjáns- son, Halldór Halldórsson, B. Thor- bergsson, Gísli Egilsson, Kristján Pálsson, Sigfús S. Bergmann, FriSrik Bjarnason, G. P. l'hordar- son, Jónas Hall, Carl J. Vopni, Jolin J. Vopni, Jónas Samson, ! Jón Einarsson, J. T. FriSriksson, |Pálmi Hjálmarsson, Finnur Finns- 1 son og George Peterson. Kjörbréf Dr. Moritz Halldórs- j sonar, sem kosinn hafSi veriS fyrir Grafton söfnuS í North Dakota, j vTar gert ógilt vegna einhverra íormgalla, en málfrelsi var honum leyft á þinginu. Svo var aS heyra á sunnanmönnum og einnig á nokkrum aS norSan, aS tvísýnt væri, hvort saungirniShefSi beitt veriS viS Grafton söfnuS í máli þessu, og sunnanmenn töldu ákvæSi þingsins i því máli mundi mælast illa fyrir þar sySra. þær samþyktir gerSi þing þetta: AS breyta megi grundvallarlög- um félag^fins, þegar þurfa þykir, aS undantekinni þriSju grein, sem aldrei má breyta. A5 stefna kirkjufélagsins skuli íramvegis vera eins og hún hafi veriS aS undanförnu, og eins og hún er skýrS í Sameiningunni, hinu viSurkenda málgagni félags- ins. | AS ekki megi aSrir vera í kirkju- félaginu enn þeir, sem halda fast viS trúarjátningar kirkjufélagsins. í þessari ákvörSun felst útskúí- j unar-ákvæSi þingsins móti þeim j söfnuSum og einstaklingum, sem aShyllast hina nýrri stefnu f guS- j fræSinni, og ekki geta trúaS bók- staflegum innblæstri biblíunnar. Eftir aS þessi atkvæSagreiSsla hafði fariS fram á þinginu siðdegis j á mánudaginn var, gengu fulltrúar' i Gardar, Eyford, Pembina, Red j Deer, Morden, ' TjaldbúSar og I þriggja saínaða í Saskatchevvan fylki af þingi, og má víst ætla þaS j sennilega tilgátu, a'S þeir söfnuðir hev-gi sig ekki framvegis undir á- kvæSi þessa kirkjufélags. Nokkrir fulltrúar annara saín- aSa gengu og itm þetta leyti af þinginu, og er þaS alls ekki ó- sennileg tilgáta, aS klofningur ger- ist í þeim söfnuðum heima fyrir. CHICAGO JEWEL GAS RANGE úr eintómu stáli, er seld 1 OAS STOVE ÐEPT.. W.E R. CO. 322 MAIN STREET Vel tilbúin að ðllu leyti, brennararn- irágætir Eagin ónnur gas ranae sretur haldið hitanum eins lencri í OFNINUM ogokkarCLARK JEWEL. Vér óskum þeirrar ánægju, aS | mega sýna sumartízku skófatnað ' vorn til hverrar einustu manneskju j í Winnipeg. Ef vér ættum kost á þessu, og j a,ð útlista alt ágæti skónna og j hvrers vegna vorir skór eru svo ] miklu betri en vanalega gerist, þá fengjum vér alla skóverzlun borg- arinnar. Allar tegundir, allir litir, allir prísar. Ryan-Devlin Shoe Co 494 M AIN ST PHONE 770. Herra GuSbrandur Narfason, frá Foam Lake, Sask., vTar hér á ferS í sl. viku. Kom meS konu þaSan, sem fór til íslands þá í vikunni. Miss Sigríður Johnson, héðan úr bænum, brá sér suSur til Dakota í vikunni, að finna skyldfólk sitt þar syðra. Hún býst viS aS verða 3—4 vikur í burtu. I WELLINGTON GROCERY CO. selur : — Eins gall. könnu af epl- vim á 25c, 3 pd. könnu af Peaches 25c og Strawberries könnu á 15c ; Blackberrfes 15c kannan, Raspber- ries 15c kannan, Pine Apples 2 kn. j á 25c, Perur 2 kn. á 25c, Plómttr ' 10c og Bláber lOc. — MuniS eftir, j aS þetta er alt ágætis könnumat- ur, — ekkert gamalt dót. — WELUNGTON GROCFRY CO., Cor. Wellington og Victor. Tal- sími 2162. Th. Thórarinsson og H. j Bjarnason, eigendur. Victor Anderson prentari og Frank bróðir hans hafa myndaS jnýtt prentfélag, sem þeir nefna “ T H E ANDERSON C O.". j þeir hafa keypt öll áhöld Gísla prentara Jónssonar, og reka iðn sína framvegis á sama staS og Gísli gerSi. þeir bræSur efu æfðir prentarar og lofa góðu verkí. Sjá auglýsingu þeirra á öðr- j um staS í blaSinu. VANTAR góða vinnukonu. Hátt kattp borg- iS. — Mrs. Wtn. A. MARTEL, 161 Maryland street. Mrs. Martel (ljósmvndara), a'ð 161 Maryland St., auglýsir í þessu I blaði eftir vinnukonu. Hún býður | hátt kaup. Vistin er ágæt, og ætti j því hver stúlka, sem vill fá góða vist, aS sæta strax þessu tilboSi. VANTAR STÚLKU til aS hjálpa til við húsverk, verSur að sofa heima hjá sér. Vistin er hjá Mrs. MeDonald, 200 Furby St. Almennur Safnaðarfundur í Únítara kirkjunni aS aflokinni j messu á sunnudagskveldiS kemur, | 4. júlí næstk. Prestsþjónustumál j safnaSarinsi liggur fyrir fundi til j meðferSar auk fleira. Séra Rögnv. ! Pétursson leggur fram greinilega j skýrslu yfir árangurinn af íerð sinni á fund Únitarafélagsins í Boston. SafnaSaríólk ámint um aS sækja fundinn. J. B. SKAPTASON, forseti. Leiðrétting. er panta vildu póstspjöldin is- : lenzku e'ða myndaspjöldin fyrir j sjálfa sig, eða til, útsölu, bið ég að j snúa sér með pantanir sínar til herra þorsteins þ. þorsteinssonar, 557 Toronto St., Winnipeg, er góð- | fúslega hefir tekiS aS sér af- j greiSslu á þeim. Einnig eru út- j sölumenn neðmi að gera reikn- j ingsskil til hans viS tækiíæri. þeir, er vildu hafa bréfaviðskifti við migj áriti bréf tfl mín : 153— j 159 S. Jefferson St., Chicago, 111. ! Chicago, 17. júnt 1909. A. J. JOHNSON Nýji Vor-fatnaður- inn þinn. Þjóðminninofardag'ur að CHURCIIBRIDGE. Fimtudaginn 17. júní héldu ís- lendingar i þessu nágrenni þjóS- tninningar samkomu. Forseti dags- ins var herra B. Thorbergsson. | VeSttr var hið ákjósanlegasta, en j kl. kringum 5. e.h. kom allþung j skúr, en svo var að heyra, aS hún væri flestum velkomin. þvínær j hvert mannsbarn tir bygSunutn norðan við Churchbrigde, þing- valla nýlendu og lÁ'gbergs sóttu samkomuna, og einnig allmargt fólk úr VatnsdalsbygS. — Leikir voru æíðir, svo sem knattleikur (Base Ball) og glímur, aílraun á kaðli milli giftra og ógiftra karla, hlaup, stökk og fleira. RæSur fluttu þessir, í þeirri röð, er hér segir : Fyrir minni Islands J. Ein- arsson, fyrir minni Jóns SigurSs- sonar séra B. þórarinsson (hann var á heimleið vestan úr Hóla og Foam Lake bygSum, en stansaSi, er hann heyrði um samkomuna), fyrir minni uppvaxandi Islendinga í Ameríkn Carl Olson, cand.theol., fvrir minni bygðanna Jnngvalla og Lögberg V. Th. Jensen, og fyrir minni kvenna Stefán Valberg.— KvæSi fyrir minni Islands orkt af séra H. Leó var lesiS upp, og nokkur kvæði sttngin. — Allir virt- ust skemta sér vel, og full-ljóst var á þeim fundi, aS Islendingar viljttm vér allir vera. EF HANN KEMTTR FRÁ CLEMENT’S - ÞÁ ER HANN RÉTTUR. Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér liöfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnað órið 1874 204 Portage Ave. Rétt hjó FreePreSs Gefið Hestverð I samskotasjóð Jóns Finnboga- sonar hafa Heimskringlu borist þessar upphæSir : Skapti B. Brynjólfsson $5.00 J. F. B. (Antler) .. 1.00 Peter Anderson (Leslie) 2.00 ÁSur auglýst ...... 83.75 Alls innkomið .... $91.75 Við Prentum Allt frá hinum minsta að- göngumiða uppað stærstu bók. Ef þú hefireitthvað sem þú ætlar að láta stfl- setja og prenta, þá komdu með það til okkar svo að við getum sýnt þér hvað lftið það kostar. Við ger- um verkið eins og þú vilt og þegar þú vilt. THE ANDERS0N CO., PROMPT PRINTERS COR. SHERBROOKE & SARQENT 1 seinasta hlaSi Hkr. misprent- ! aðist húsnúmer hr. þorsteins þ. j þorsteinssonar í auglýsingttnni frá i hr. Á. J. Johnson um íslenzku póst og myndaspjöldin. þorsteinn á j ! heima að 557 Toronto St., en ekki j i 559, eins og auglýst var. S. F. Ólafsson óipAgnesSt. selur Tam- arac fyrir $5.50 og $5 75 gegn borgun út í hönd. Teleplione: GasStoveDept. 322 MAIN ST. Winnipeg Electric Ry. Co. TALS. 2322 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. Arííandi fundarboð. Jslenzkur Samkvæmt fundarsamþykt á Seamo Ilall 15. júní 1909 verSur almennur fundur haldinn af búend- ttm í Townships 18 og 19, í röð- um 3—4—5 og hluta af röð 6 vest- ur, að Seamo Hall, Seamo, á þriSjudaginn 6. júlí 1909, klukkan 2 e.m., til að ráða fram úr, ef hægt er, hvort framanuefnt hérað skuli eða skuli ekki taka upp sveitarstjórn. . Dagsett að Lundar 16. júní '09. PÁLL REYKDAL, skrifari fundarins. - Tannsmiður, Tennar festar 1 með Plötum eða Plötu- lausar. Og tennur eru dregnar sórsanka- lfiust með Dr.Mordens sórsaukalausu aðferð Dr. W. Clarence — Tannlfeknir. Sigurður Davidson—Tannsmiöur. 620A Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. A. S. IIAKDAI, Selur llkkistur og anuast um útfarir. Allur útbúuaður só bezti. Enfremur selur hann aLskouar minnisvarða og legsteina. 121 NenaSt. Phone 806 1 Th. JOHNSON JEWELER S 286 Main St. Talsfmi: 6606 SasEH&BE hwihmhbbmwbbi ♦«♦♦»♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : J0HN ERZINGER : ♦ TÓBAKS-KAUPMAÐCR. ♦ ▲ Erzinger‘s skorið revktóbak $1.00 pundið ^ ^ Hér fóst allar neftóbaks-tegundir. Oska X A eftir bréflegum pöntunum. X X MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg X ^ Heildsala og smósala. J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Dr. G. J. Gislason, Physician and Surgeon Weltington Jllk, - Otand Forks, N.Dak Sjerstakt atliygli veitt AUONA EYRNA, KVERKA og NEF 8JÚKDÓMUM. Drs. Ekern & Marsden, Sérfræðislæknar í Eftirfylgjandi greinum : — Augnasjúkdómum, Eyrnasjúkdómum. Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómura. : : • í Platky Byggingunni 1 Bænum Grnnd l oiks. ;; D»k BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóðir og annast þar að lút- andi störf; útvegar peuingalón o. fl. Tel.: 2685 J. L. M. TH0MS0N,M.A.,LL.B. LÖQFRŒÐINGLíR. 255l/s Portagc Ave. ANDERSON & GARLAND LÖ6FRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Bldg. Phone:1561 BONNAR, ÖARTLEV 4 MANAHAN Lögfræðingar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nauton Block, Wionipeg HDlilari, Hanoesson and Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Ham'ilton Chambers Tel. 378 W'inndipeg Boyd’s Brauð. Ktið brauð sem fullnægja. Brauð vor eru gerð úr hrein- ustu efnum, tilgerð með raf- magns áhöldum og bökuð f beztu ofnum. Afleiðingin er ágæt brauð. Biðjið um {iau til reynslu og þér mumð svo jafnan nota þau. — BakeryCor.Spence& PortaRe Ave Phone 1030. W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co. 327 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við angn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun, sem gjöreyðir öllum igískunum. — Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. ] Laing Brothers Hafrar,Hey,Strá, [ COUNTBY SHORTS, BRAN, 1 CORN, CORN CIIOP, BYGti f CHOP, HV EITI CHOP, OG S GARÐA VEXTIR. j Vér höfum bezta úrval gripafóð- B urs í hessari lx>rg; fljót afhending g 234-6-8 KINO ST. , 3 JJ , V,. Taisimi 4416, 5890, 5891 Ijúnir* 4,7 McMILLAN AVENUE UUUU • Talslmi 5598 847 MAIN ST. — Tals: 3016

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.