Heimskringla - 08.07.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.07.1909, Blaðsíða 3
p BEÍMSERINOn* R. A. THOMSON AND CO. Cor. Sargent & Maryland St. Selja allskonar MATVÓRU !; a£ beztu tegund með lægsta verði. Sérstakt vöruúrval nú pessa viku. Vér óskum að Islendingar vildu koma og skoða vörurnar. Hvergi betri né ódýrari. — Munið staðinn:— HORNl SARGENT AVE. OG MARYLAND ST. PHONE 3112. —F. Deluca---------------- Vorzlar moö matvftrn, aldini, smA-kókur, allskonar sœtiudi, mjólk og rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt katli eöa teá öllum tlmum. Fón 7756 Tvœr búöir: 587 Notre Dameog 714 Afaryland St. DR.H.R.RQSS C.P.R. meðala-ogskurðlækuir. Sjökdömum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, ---- SASK. S. R. HUNTER&CO Skradclarar, 189 Lombard Street Búa til ný-móðins karl- mannafatnaði eftir mftli.— Efni og vinnubrögð afbeztu tegund, og alt ábyrgst að vera jafngildi þess bt'zta sem f&anlegt er f borginni. Verðið er við allra hæfi. — S. R. Hunter & Co. 189 Lombard St. Telephone 1395. Honiinion liiink NöTRE DAMEAve. BKANCH Cor. Nena St. VÉR GEFUM SÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- SJÓÐS-DEILDINNI. — VEXTIR:bO«OAÐIR AF.lNNLÖaUM. HÖFUÐSTOLL ... $3,983,392.38 SPAKISJÓÐLU - - $5,300,000.00 A. B. PIBRCY, MANAQER. Stefán Johnson Horni Sarpent, Avo. og Downing St. HEFIR ÁVALT TIL SÖLU Nyjar Áfir Beztu f betmum. ngœtar til bökunar. 15c gallon HKIinHKKlN(iiLlí or TVÆR skemtilegar sðgur fánýir kaup. endar fvrir að eins $91.00. Ml Hugleiðingar um kven- frelsis mál. Ein hin allra þýðingarmesta þjóöfélagshreyfing, sem nú gerir vart við sig meðal þjóðar vorrar, og hvervetna í hinum mentaða heimi, er kvenfrelsisstefnan. Má nálega svo að orði komast, að málefni þetta hafi stigið risafetum til sigurs og fullkomnunar á síð- astliðnum áratug. Knda er nú svo komið, að flestir hugsandi menn munu telja íramgöngu þessa máls sjálfsagða og nauðsynlega. það er að edns um heppilegustu leiðina til þess að nálgast hið fyrirhug- aða takmark, sem menn skilur á. Ilinir ákaílyndari kvenírelsissinn, ar> °g ÞaS er hér sem oftast hinir óvarkárari og óhygnari, sem hæst láta og mest ber á, kreíjast þess, að konnm verði þegar í stað og skilyrðislaust veitt full borgara- leg réttindi. Ilins er litið eða alls ekki gætt, hvort þær hafa nauð- synleg skilyrði til þess, að rækja borgaralegar skyldur eða ekki, — hvort þær hafi nægilegt sjálfstæði og þekkingu til þess að beita 'á- hrifum sinám og greiða atkvæði sín samkvæmt eigin skoðunum og sannfæringu í hverju máli, — eöa hvort þær aö eins mundu verða viljalaust en handhægt verkíæri í höndum óhlutvandra manna. Sem stendur verður það ekki, með fullri vissu, sagt, hvort konur hafi nægan þroska til þcss aö taka þátt í hinum margbrotnu og margvísl-egu þjóðfélagsmálum, sem þær með auknum réttindum yrðu eðilega þátt-takendur í, én margt virðist til þess benda, að svo sé ekki. Alment hafa konur, að því er scð verður, mjög takmarkaða þekkingu og lítinn áhugá á stjórn- málum. Ivf til vill stafar það að nokkru leyti af því, að starfssvið þeirra befir enn sem komið er afar þröng takmörk. En til þess að aíla sér þekkingar á stjórnmálum, þarf nákvæma rannsókn á ýmsum efnum, hvgða á yfirgripsmikilli grundvallarþekbingu, virðist það því tæpast sanngjarnt, að ætlast til þess, að konur öfluðu sér henn- ar á skömmum tíma, það því fremur, sem hugur þeirra hneigist jalnan mcir að skemtunum en al- varlegum störfum. Til þess að sýna vanþroska kvenna í }>essu tilliti, liggur ef til vill beinast við, aö benda á að- ferðina sem þær nota til þess að fá áhugamálum sínum framgengt, nægir í þessti efni að benda á kven frelsishreyfinguna á Englandi á síðustu árum, er þaö ekki að undra, þó hygnari mönnum og vitrari hrisi hugur við, að eiga þingsetu með konum þeim, sem jafnan láta stjórnast að blindum ákaía, en hirða lítt um ástæður og skilyrði, eins og forvígiskonur k venrétt indamálsins þa r. Ekki ber það heldtir vott ttm þroskaðan skilning eða vaknandt áhuga á stjórnmálum meðal ís- lenzkra kv-enna, að þegar kven- frelsiskonur þar sendu í fyrra tit áskorun til þjóðarinnar, að veita málefnum þeirra fylgi sitt í hönd- farandi kosningum, lýstu þær því jafnframt yfir, að þær væru utan flokka (óháðar), jafnvel þó, eins og þá stóð á, væri um framtíðar- velferð og frelsi ættlands þoirra að ræða, og einu íslenzku blöðin, sem ekki fundu köllun hjá sér eða krafta til að leggja neitt til þeirra mála, voru íslenzku kvennablöðin. Hvort sem það hefir komið af því, að forstöðukonur þeirra hafa enga þekkingu baft á málunum, eða af því, að þeim hefir ekki fundist þau koma lesendum sínum við, ber það þeim og málefni þeirra alt annað en góðan vitnisburð. Ávaxtaríkara og heillavænlegra mundi starf þess fólks verða, sem mest beitir sér fyrir þessu máli, ef það í stað þess að ‘‘prédika’’ mál- efni sitt af taumlausri frekju en litlum rökum, leitaðist við að vekja áhuga og glæða þekkingu kvenna á landsmálum. Sanngjarn- ara og skynsamlegra mundi að krefjast þess, að smámsaman væri rýmkað um réttindi kvenna, eftir því, sem þroski þeirra eykst, og þœr gerast hæfari til þess, að taka þátt í almennum málum. Mtindu þær þá íljótar og betur njóta þess systurarfs, sem þeim hefi^ borið frá öndverðu, og þá mundi heim- urinn með attknum kvenréttindum stíga stórt og þýðingarmikið spor til framfara og siðmenningar. Að svo mæltu legg ég frá mér pennann að sinni, fullviss um, að þessar fáu athugasemdir muni eiga miðlttngi góöum vinsældum að fagna í herbúðum kvenfrelsissinna, en ég er þess fullviss, að skynsam- leg athugun og skýr r<">k muni meir metin aí betri hluta lesanda minna en geip þeirra. Ilalldór Johnson. --------d-------- Islands fréttir. Hlý veðrátta að ttndanförnu eft- ir uppstigningardagshret.-----31. tnaí lagður hornsteinninn að heilsuhælinu á Vífilsstöðum, flutt kvœði og ræður, og sungiö kvæði eftir porstein Erlíngsson, m. fl. ----Gróðri fer fram daglega, tún orðin mjög fagtirgræn, og inndœlis- leg á að líta.----Danska varð- skipið fór til Hafnar til viðgerðar og hreinsunar, og mun það gert á hverju ári. Herskipið Hekla ann- ast hervarnir kring um IslantT á meðan.-----Varðskip Dana við Færeyjar “Reskytteren”, á að íara til íslands og stunda sjómæl- ingar þar.-----Fólksfjöldi í Hafn- arfirði er nú talinn 1470 sálir. -- Vestur-íslendingar Gunnar Matthi- asson og Helgi Jónasarson eru ný- komnir til Islands.-----Guðmund- ur Hjaltason kennari cr kominn heim til íslands með kontt sína og dóttur, seztur að í Hafnarfirði. Hann hefir haldið marga alþýðu- fyrirlestra ttm ísland í Noregi og víðar.-----Nýlega er dáinn í Reykjayík í Landakotsspítalantim trésmiður Jóhanites Böðvarsson, ættaður úr þverárhlíð í Mýra- svslu.-----Guðrún Jónsdóttir í Gíslaholti (Rvík) 74 ára nýdáin ; Halldóra Jónsdóttir (Rvik) 84 ára dáin ; Ilelga Hallbjarnard. (Rvík), 20 ára, frá Brúarhrauni í Kol- beinsstaðahreppi, dáin ; Hjördís Ásmundsdóttir, 12 ára, dáin ; O- löf Sigurðardóttir ekkja, dáin á Lauganesspítala.-----I dómkirkj- unni vortt fermd 91 barn sunnud. fyrir hvítasunnu, og í Fríkirkjunni voru 65 börn fermd á uppstigning- ardag.-----Kinar IIjörleifsson cr orðinn ritstjóri ísafoldar, um óá- kveðinn tima.-----í skýrslu frá Kaupmannahöfn 8. mai segir, að söluhorfurnar á íslenzkum afurð- um sétl þessaf : Saltfiskuf eigí yf- ir 55 kr., smáfiskur 45—35 kr. skp. hnakkakýldur málfiskur 65 kr., varðfiskur 38 kr. skpd. Harðfiskur 70—75 kr. skpd., nýverkaður. Hrogn 35 kr. tunnan, sundmagar 68 au. pd. Lýsi, grómlaust, Ijóst þorskalýsi, 30 kr., dökt 26 kr., há- karls og sel-lýsi 32 kr., meðalalýsi 40 kr. tunnan (210 pd.). Selskinn, dröfnótt, hvert 4 kr., hvít lítt selj- andi ; lambskinn 401 aur. Hvít norðlenzk ull áætlað 70 au. pd., annars flokks lir Híinavatns- og Skagafjarðarsýslum 65 au., sunn- lenzk og vestfirzk 62—60 au pd. --- Námsmenii á læknaskólanum hafa stofnað læknasjóð. Náms- menn leggja árstillög í hann, og læknttm vit um landið er ætlað að styrkja hann. Hann er ætlaður þeim læknum, sem leita sér sér- þekkingar í lækmsfræöigreinutn. tJr honum fá engir styrk fyr enn ársvextir sjóðsins nema 2000 kr. ---þann 3. júní var afmælisdags konungs minst í Iðnaðarmanna- húsinu í Revkjavík. þari mæltu fyr- ir minni B. Jónsson ráðherra, Ind- riði Einarsson og séra Jón Helga- son, og tóku 40 þátt í þessn há- tíðahaldi.---Prýðisgóð aflabrögð á Austfjörðum síðari hluta mán- aðarins (maí). --- Stórstúkuþing Góðtemplara sett í Reykjavík 7. júní, með guðsþjónustu í dómkirkj ttnni. Fulltrúar 60—70.--Dansk- ttr lyf jafræðingttr ferðast í sttmar ttm Island að rannsaka íslenzkati mosa. Hann fær 2000 kr. úr Carls- bergssjóðnum til þeirrar rannsókn- ar. — Rvík 12. júní : Tið einatt hin ákjósanlegasta. Um mánaða- mótin maí og júní fluttust ltingað mislingar með Ixutru, þó vægir. ---Síðasta alþingi hefir afgreitt námalög á íslandi, í 7 köflttm. J»au heimila öflum málmaleit og málmblendings í jarðeignttm lands- sjóðs, sem og í léns- og kirkju- jörðum, í almenningum, öræfum sem afréttum, sem eigi eru eign einstakra manna né sveitarfélaga, nær einnig til þjóðjarða og kirkju- jarða, samkvœmt þjóðjárðasölu- lögum 20. október 1905, og lög- um 16. nóvember 1907 um söltt kirkjujarða, eða hér eftir seldar. í lögtmum eru ítarleg ákvæði ttm málmleit, tim málmgraftarbréf þeirra, er málm eða málmblending finna í neíndum jörðum. Knnfrem- ur ákvarðanir ttm útmæling ttnd- ir náma, brunna, vegi, vatns- afnot, bryggjugerð, rekstur náma, eftirlit, meö fleiru. Ákvæði laganna ná eigi til jarðeigna einstakra manna, sé eigi ttm þjóðjarðir eða kirkjujarðir að ræða, sem fyrr kevptar hafa verið, samkvæmt heimild i framangreindum tvenn- um lögum. Að því er jarðir ein- stakra manna snertir, verðttr því sá,’ sem málma vill leita til að grafa náma, að semja við landeig- anda. •—----*--------- Fréttabréf. BLAINE, WASH. 28. júní 1909. ]xtð er ekki margt að frétta hcð- an frekar enn vant er. AMir við- btirðir hér virðast vera svo vana- legir og rólegir, að menn naumast veita þeitn eftirtekt. Hið stöðuga og milda tíðarfar er líklega mikil orsök til þess. Tíðin hefir verið nokkuð þur og köld hér í vor, og þar af leiðandi er útlit fyrir, að heytekja og máske önntir ttpp- skera, verði svo lítið rýrari enn “ AVINKIÍ’KG; 8. )t],\ 1000. 111$. 8 —«— iW I ■ 11—. vanalcga. Nýlega hafa þó kOtnÍS góðar regnskúrir, sem hjálpa aíar- mikið garðávöxtum. það hefir verið frekar góð at- vtnna hér í vor. Sérstaklega hafa fiskifélögin lagt í mikinn kostnað til undirbúnings fyrir sumarveið- ina, og hafa þar af leiðandi haft marga menn í þjónustu sinni. það virðist, að þau spari ekkert til »ess að geta veitt móttöku mikl- um fiski í sttmar. 'ÖU niðursuðu- hús, sem hér eru, eru nú endttr- bætt og undirbúin fyrir móttöku laxins. það er því mikið áhuga- mál fyrir eigendur og verkamenn, að fiskiveiðin liepnist vel. Fólki hér líður yfir höfuð frekar vel, og hefir góða framtíðarvon. þar með má telja Islendinga, með fáeinum undanteknihgum. Félagsskapar samvinna Islend- inga virðist sem stendur vera frekar atkvæðalítil. Engin vekj- andi tilþrif sjást á yfirborðinti. En svo getur þetta bheyzt, þegar að sumarannirnar ertt hjáliðnar. Ein eftirtektaverð tilbreyting fór þó hér fram meðal landa. — Hinn 8. þ. m. var höfð stórkost- log fagnaðar samkoma, og tilefni hennar var, að lífstíðar fílagsskap- ur var myndaður. Mr. Jón Jóns- son (systursonur Mr. Abrahams- sonar) og Miss Olína Jósefsson höfðtt brúðkaup sitt þann dag. Hér innlendur prestur framkvœmdi vígsluathöfnina í kirkju sinni, og samkvæmt ósk hans voru sungnir íslenzkir brúðkaupssálmar af ís- lenzkum söngflokk. Eftir þá at- höín fórtt brúðhjónin með gesti sína í næsta samkomtthús t(For- esters Hall) með því að þar hefði verið undirbúið fyrir skemtiathöfn og fyrir veitingar handa gestun- ttm. Skemtiathöfnin var söngttr. Flokkssöngvar og einsöttgvar með dansi á milli. þegar fólkið hafði skemt sér þannig litla stund, var það kaMaö að veitingaborðunum, sem voru tilreidd með margskon- ar réttum. þar sátu að borðum ttm 150 manns. Stutt ræða var þar haklin um þýðingu fagnaðar- samsætdsins og hjónafélagsins. Eft- ir að ttpp var staðið frá borðttm, var byrjað á hinni fvrri skemtiat- höfn. það virtist að boðsgestirnir skemta sér vel samkvæmt eðli þeirra og föngtim og menningu. — Næsta dag fórtt brúðhjónin skemti- ferð á sýninguna í Seattle.— þessi brúðhjón eru efnileg ungmenni, oj> má því vona, að þau leysi af hendi mikið og göfugt starf í líf- inu. AMir vinir og vandamenn óski þeim aMs gengis og gæfu. M. Fyrirspurn. Ritstj. Ileimskringlu. Mér verðttr ekki svefnsamt ttm nætur, því að nágrannar mínir í næstæ húsi halda löngum vöku fvr- ir mér með margvíslegri háreisti og söng, þá er kvölda tckur, og linna-ekki látum fyr en komið er fram vfir miðnætti. Er þetta leyfi- legt ? Kf svo er eigi, hvaða refsing liggur við því ? L a n d i. S V A R. — Vér vitum ekki af neinum lögum né ankalögum þess- arar borgar, sem banna s<>ng á kveldin í heimahúsum. Sé háreist- in samfara annars siðsamlegu framferði, þá mttndi hún teljast réttmæt, ef til réttar kæmi, og engin refsing liggja við henni. R i t s t j. 1R08LIN HÖTEL llð Adelaide'St. Winnipeg Bezta $1.50 á-dag hús í Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis miMi vaj-'nstöðva os hússins'á nóttu og degi. Aðhlynninig hins bez'a. Við- skífti Isleudinga óskast. Williaui Ave strætiskarið fer hjá húsinm * O. ROY, eigandi. _ MIMMIMMáMBMMIMMÍ Gimli Hótel G. E. SÓLMUNDSSON eigaadi Óskar viðskifta íslendinga sem heimsaikja Gimli-bæ. — Þar er beini beztur f mat og drykkjar- föngvim, og aðbúð gesla svo góð sem frekast er liægtað gera haua. Hótelið er við vagnstöðina. Gistið að Gimli-Hótel. Ágæt meðul. Eg hefi kynst og pantia>ð áður meðul við nef, kveika- og a>n<l- kítila sjúkdómum hjá Royal Rom- edy Co. J»au fá bezta vitnisburð. þek, sotn setwla mér sjúkdómslýfí- ingiu, og $4.60 fyrirfraim, £á rnieð- ulin sperud be,im til sín kostnaðar- laust hvair sem er í Oanada. Eins o,g mörgum er kunnngt, hefi ég Éengdist töluvert mikið við meðala- sölu stundum, og þekk'i “pabemt” inioðul vel. Jxxssi meðul eiru ‘ekta’ g|óð mieðul, og fólk má treysta Jteiim, ef það kaupir þau í tæka tíð. K.Ásg.fíenediktszon. 546 Siimcaei St., Winnipeg. 2 Bækur Gefins FÁ NÝJTR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM. OG ÞESSUM BÓKUM ÚR A Ð VELJA : — Mr. Pottcr frá Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd L a j 1 a Robert Manton. Alt góðar siigur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tfminn að gerast kanpendur Hkr. Það eru aðeins fá eintök eft- ir af sumum bókunum. II c i iii s k r i n 11 a P.O. Box 3083, Winuipog LÁRA 67 log fékk njósnaranum, sem kvaddi hann svo, en jarl- dnn sat eftir þungt hugsandi. Fyrst fór njósnarinn að finna dr. Druscott, sem ftók vel á móti honum, en vdrtist verða hálfbilt við [bréfið. “Hvað get ég gert fyrir þig?” spurði hann, þeg- (ar hann liafði lesið bréfið. “Nú, herra, > það erfvíst bezt að ég segi ]»ér, að ég er nýja skyttan hans Sir Arthur”. Læknirinn varð hissa. “Ertu kominn þangað í stað Burlstons?” spurði Ihann. “Já, að nokkru leyti, herm. Tilfellið er, að mæsta skyttan eftir Rurlston ylirgaf liann strax, og mú er ég sá eini, sem eftir er”. “Einmitt, ég skil, og hvað svo?” ‘“Ég á heima í skógarhúsinu hjá frú Burlston”. “Já — og svo?” “Við höftim nú komið okkur saman um, aS irugla saman reitum okkar”. “Nú, það hefir ekki tekið ykkur langan tíma að komast að þeirri niðurstöðu”, sagði læknirinn. “Ástæðan er, herra, að hitn á dálítið af skilding- nm og ég líka, og svo við höfum áformað að fá okk- mr ednhversstaöar gestgjafahús og selja veitingar". “Nú — en hvað kemur þetta mér viö?” “Nii kem ég strax að efninu. Ég er ókunnugur hér, og Jx-kki ekki fólkið. Ég var ekki lengi búinn að kynnast Katrínu, }>egar ég tók eítir því, að það ! ivar eitthvað, sem hvílir á samvizku hennar. Hvin | drekkur allmikið, og fólk segir að hún hafi byrjað a því síðan hún hætti að vera hjúkrurtarkona. Ég hefi heyrt, að hinn síðasti, sem hún sttindaði, hafi iVerið lávarður East, því fór ég og fann' t Fathering- ham jarl, en hann sendi mig hingað”. __ * . ---------------------------------------- 68 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU “Nvi — hvað cr það þá, ' sem þvi vilt fá að vita ?” spnrði Eruscott læknir dálítiö önvvglega. “Já, ég skal segja þér, herra, mér finst að maður þurfi að þekkja liöna æfi konu sinnar, og ég get ekki losnað við þá hugsvvn, að það sé eitthvnð rangt í sambandi við dauða Easts lávarðar, og svo hélt ég að þú gætir frætt mig um það”. Læknirinn sýndist óánægður yfir þessari spvirn- ingu. “það er nvi efasamt, hvort slvku á að svara”, ' sagði hann. “Setjum nvi svo, að ég ]>ektv eitthvað til frvi Burlston, hvaða hieimild hefir þvi þá, alveg ó- kvvnnvtr maður, að spyrja mig um það ? þú ert ekki giftur henni enn þá”. Smith lét sem sér væri misboðið. “Nvi, það hlýtur að vera eitthvað leiöitvlegt,' fyrst þvi vilt ekki segja ncitt um það. En að hinu lej'tinu vtir það lávarSur Fatheringham, sem sendi mig hingaö, og lvann sagði, að þvi mundir gera það sem þvi gætir fyrir mig”. þetta kom lækninum til að hvtgsa nánar um bréf lávaröarins, sem var skrifað í skipandi anda. Ilann hugsaði stvvtta stvvnd og sagði svo : “Jæja, maður minn, ef þú vilt ábyrgjast mér, að tilgangur Jtinn sé hreinn og heiðarlegvvr —” Smith greip fram í fvrir honum með röksemdir og sannfæringar, og að því loknu sagði hann : “Jæja Jvá, til þess að þóknast lávarðinum, skal ég segja það sem ég veit. Ég var alls ekki ánægður með frvv Burlston — eða Katrínu Wiseman, sem hún hét þá — setn hjúkrunarkonu Easts lávarðar. Ég efast um, að honuvn hefði orðið bjargað, hve góða hjúknvnar- konu, sem hann hefði haft, en að hvin hjúkraði hon- um illa, það er einvl sinni víst, og af því það vár eft- ir minni ráðleggingu, að hvin var fengin, hótaði ég henni, að htin skyldi rekin frá hjvikrvvnardeild, sem lnin tilheyrði. Afleiðingin var, að hún lagði niður LÁRA . 69 starf sitt fríviljuglega. Skömmu síðar giftist hún Burlston, og síðan hefi ég ekki heyrt hennar getið fyr cn nvina eftir daviða manns hennar”. þegar Smith sá, að hér var ekki meiri fróðleik að fá, kvaddi hann og fór beina leið til Pólstjörn- unnar, beiddi ]»ar um besta og vagn, sem hann fékk eftir fáar mínútur, og ók svo af stað með miklum hraða í áttdna til Fatheringham. Hálfri annari stundu síðar kom hann að snotru höfðingjasetri hér um bil tveim mílttm hinsvegar v-ið Fatheringham, sem honum var sagt að væri heimili Haworthy. Hann ók að aðaldyrunum, sté oían vir vagninum og hringdi dyrabjöllunni. þjónn kom strax til dyranna, sem tók á móti bréfinu frá Fath- eringham jarli og fór með það inn. það leið ckki á löngu, J»angað til hann kom út aftur, og bavvð gest- invim kurteislega að koma inn til hr. Ilaworthy. Hann var í ferðafötum, en á gólfinu v kring um hann lágu ferðapokar, töskur, koffort, yfirfatnaður og annað Meira, alt hvað innan vvm annað. A boröinu lágu nokkrir seðlar, og á þaim stóð nafnið Kaup- mannahöfn. Herra Haworthy var sjáanlega að búa sig undir ferðalag, enda sönnuðu fyrstvv oröin lvans að svo var. “Kf þú hefðir komið hálfum klukkutíma seinna, þá hefðirðu ekki fundið mig”, sagði hann, “því ég íer rétt strax til I.ondon, og þaðan til Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs”. Njósnarinn horfði fast á lvann dálitla stvínd, sagði síðan rólega og alvarlega : “Nei, herra, þvv ferð ekki til Danmerkur, þú ferð þar á móti til Skotlands”. “Ilvað áttu við með þessu ? Á það að vera spaug eða hvað?” “það skal ég strax skýra fvrir þér. Ég skal greina frá öllu eins glögt og nákvæmlega eins og ég 70 SÖGUSAFN .HEIMSKRINGLU . \ get, en. þó þér finnist skuggi hvila á einhverju, verð- urðu að afsaka mig, því tilfeMið er, að annara leynd- armál eru fiéttuð inn í þetta”. “Hvað á alt þetta að þýða ? Hver crt þú?” “Ég er njósnari írá London ; nafn mitt er Wright. Lávarður Fatheringhatn hefir fengið mig til að komast að og sanna, að Sir Arthvvr hafi myrt skyttuna sína". “Hamingjan góða hjálpi okkur”, sagði hinn. “Ja, ég hefi nú ravvnar haldið, að það væri eitthvað grugg- ugt við það atvik”. ‘‘Fram að þessum tíma hafa rannsóknir mínar leitt tvent í ljós : Ég er viss um, að óskað hefir verið eftir dauða Burlstons, — ég segl að eins, óskað eftir, af þriðju persónu, sem um nokkur ár hefir leynilega goldið frvv Bnrlston stvrktarevri. Knn- fremur hefi ég fuMvissað mig um, að Sir Arthur fór, að réttarhaldinu afstöðnu, til Skotlands, til að finna konu svna, en afledðingdn varð hin sama og áður hafði átt sér stað, að hún varð brjáluð þegar hvin sá hann. Fram aö þessu hefir mér ekki hepnast, að finna neitt samband á miMi atvika þessara. Ég kenv núna frá hr. Druscott —” ‘‘‘■Druscott í Ilaughton?” “Já, þekkirðu hann ?” “Já, mjög vel, við erum gamlir vinir frá Cam- bridge”. “Kinmitt það ? Bara að ég hefði vitað það dá- lítdð fyr. Máskc hann) hafði verið skrafhreiínari heföir þú hjálpað mér”. “Hvað er það, sem þú vilt fá að vita hjá hon- um ?” “Ég verð að bdðja þig, að spvrja mig ekki vvm það að svo komnvv. það, sem nú er mest áríðandi, er viövíkjandi lafði Redleigh”. “Lafði Redleigh ? Hvað er um hana ?.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.