Heimskringla - 15.07.1909, Blaðsíða 4
Bls 4 WINNIPKG, 15. jtLl IDOO,
SEIM5KRINGBS
TENGDAFAÐIR MINN.
Eftir
Mark Twain.
J. P. ÍSDAL, þýddi.
J>aí5 er fremur óþægileg’t, aS
vita þaS tneS sjálftim ser, aS maS-
ur eij>i aS enda líf sitt í gálgan-
um, Rn þessa alls ekki aSlaSandi
framtíSar útsjón hefi ég, eSa ég
heíi aS minsta kosti haft hana.
Undir eins, þegar ég var lítill
drengur, skoppaSi ég ofan í Mis-
souri fljótiS, en komst heppilega
upp úr því aftur, og þá var þaS
aS Gilmór nágranni okkar gaf þaS
í skyn í sinni miklu ofsa gleSi,
“aS enginn maSur dritkni, sem
eigi aS hengjast ! ”
Frá þeim degi og þar til ég var
15 ára, datt ég á víxl í Missouri
og Mississippi fljótin, cn komst ein-
att klakklaust upp úr þeim. Og
aS síSustu hélt é-g þaS alveg á-
reiSanlegt, aS takmark þaS, sem
sérstaklega lægi fvrir mér aS kom-
ast aS, væri þaS, aS dingla í snær-
inu.
Á meSan þesstt fór fram, var ég
orSinn svo innlifaSur í vatninu, aS
ég afréSi aS helga mig því, ekki
sem bindindismaSur, heldur sem
sjómaSur.
FöSur mínum líkaSi ekki ráSa-
gerS mín, og bannaSi mér þaS
kröftuglega. Svo aS ég afréS þaS,
aS ná þessu takmarki míntt upp á
eigin reikning. En þar sem ég gat
ekki framkvæmt þaS heima hjá
mér, þá. afréS ég aS strjúka.
þaS, sem ég hefi eintt sinni ætl-
aS mér, því kem é-g í framkvæmd.
þess vegna herti ég mig ttpp, og
fór frá heimili mínu og foreldrum,
og svoleiSis herti ég mig, þangaS.
til ég var kominn til New York.
J>ar reyndi ég aS ráSa mig til
sjós. En þar scm ég eins og svo
oft hefir komiS fyrir mig síSan,
gat ekki fengiS atvinnuna, réSi ég
mig sem lærisveinn á prentverk-
stæSi.
Mér líkaSi þar ágætlega vel, en
þegar ég einn daginn mætti manni
á götunni, frá hcima-átthögum
mínum, varS ég svo óttasleginn,
aS ég lagSi af staS viSstöSulaust,
og var kominn heim aftur til for-
eldra minna fyr en ég vissi af.
Og þar sem þau settu sig nt't
ekki lengur á métti vilja minttm,
um aS ég réöi mig til sjós, varS
þaS úr, aS ég varS vikadrengur á
skipi, og fikraöi mig eftir tíma
upp í hásetatign, og í þeirri tign
mátti ég auövitaS oftast nær
dúsa, og þráfaldlega oft þurfti ég
því aö kalla oröin : “MarkTwain”
(sem þýSir : gefiö teikn, línu á
kompás og ýmislegt fleira). þetta
er einmitt rétta nítfniS íyrir j>ig,
karlinn minn, sagSi ég viÖ sjálfan
mig. KastaSi ég þvi míntt garnla
nafni út fyrir borS, og tók upp
þetta nýja nafn : “Mark Twain”,
hvert aS ég hefi veriS alt fram á
þennan dag, skelfing ánægSur meS.
En svo skall þrælastríöiS á, og
þaS skaut loku fyrir sjómannsferil
minn.
í)g ganaSi inn í her SuSurríkj-
anna, ’en yfirgaf íljótlega fylking-
una, og gerSist heimilisskrifari
bróSur míns, sem htifSi komiS sér
hærra í mannviröingar stiganum
enn ég, því hann var *Vara-lands-
stjóri í Nevada. En jxtr sem hann
lét mig ckki haía tiltakanlega mik-
iö aS gera, lieldur gerSi meiri
hlutann af skriftum sínum sjálfur,
þá tók ég mér þaS fyrir hendur,
aS brúka tímann dálítiS öSruvísi,
heldur enn aS gapa yfir og rissa
upp nokkrar smásögur og skrítlur
á pappírinn. fig fór aS lesa þær
upp fyrir nokkra af vinum mínum,
og varS þaS til j»ess, aS þeir réöu
mér fastlega til þess, aS gera alt
þetta smælki almenningi kunnugt.
Ég fylgdi ráSutn þeirra, var lesinn
°g sigraöi. Og meS }>essu laginu
komst ég inn á braut höfundanna.
þegar ég var 32 ára, gesöi ég
eitt heimskupar, — attnars hvorki
hiS fyrsta eöa hiS síöasta á æfi
minni — en samt eitt heimskupar,
setn þrátt fyrir heimsku mina end-
aöi ágætlega. Ég varS nefnilega
ástfanginn ; og ég elskaöi lika svo
um rnunaSi, því ég átti aS gift-
ast. Og þcgar persónttr, sem l'il.ja
tit af lífintt giftast, veröa aS sjálf-
sögSu aS eiga heimili, en ég gat
sjálfur ekki meShöndlaS svo á-
þreifanlegar sakir, — baS ég hinn
tilvonandi tehgdaföSnr minn aö ■
taka af mér óþægindin og vand-
ann af því starfi, og útvega okkur
þægilegt heimili í Rnffalo.
þaS vTar eins og þetta starf væri
honttm gleSiefni, og fáttm dögum
síSar hafSi hann bústaöinn á réiSu
höndttm, og spurSi, hvort mig
langaöi ekki til aS sjá hann.
“þaö hefir enga þýöingu”, svar-
aSi ég. “Hafir þt't séS bústaSinn
<>g álitiö hann vel til fallinn, þá
er ]>aö nóg”.
Og meö því var sagan búin.
Svo rann upp giftingardagurinn,
og jtegar mér fanst vera orSiS
heldttr framoröiS, stóS ég upp frá
boröinu og spttrSi :
“HevrSu, tengdafaSir, hvar er
þaS nú eiginlega, sem viS eigum
aS búa?”
“Um þaS skal ég nú fljótlega
leiSbeina ykkur, biirnin min góS,
— viS getuní fariö á staS jtattgaS
ttndir eins”, svaraSi hann.
Og vinirnir, sem höfStt tekiS
þátt í giftingargleSinni, eöa brtiS-
kaupsveizlunni, sem þaS er venjtt-
legast kallaS, hrópuöu einttm
rómi :
“ViS fylgjumst meö öll sömttn”.
“Láttim oss fara”, sagöi ég ;
“bara viS komumst nú á staS”.
Svo klæddi ég konttna mína litlu
í eitthvaS af utanhafnar-dóti, tók
hana ttpp á arma mína og bar
hana niSnr tröppurnar, en hinir
aörir komu á eftir meS gleSi og
hávaöa. Vagnarnir voru viS dyrn-
ar. Ég, konan mín, tengdafaSir
minn og Bob Raleigh, settumst í
fyrsta vagninn, en gestirnir í hina,
og svo fórttm viö á liSttgu brokki
á staö til hins nýja heimilis.
ViS étkum og ókttm. Ég var alt
of uppveSraSur í minni ttngtt hús-
frú til þess aS ég htigsaÖi um
nokkuS annaö. En aS síöustu fór
mér aS þykja vegttrinn nokkuS
langur. “En, tengdafaöir minn”,
sagöi ég, “veröttm viö ekki þar
rétt strax?”
“AS ttörmu spori, vinttr minn !
AS vörmu spori ! ” svaraöi hann,
ttm leiS og hann hlé> ttndarlega.
þetta “aS vörmu spori”, fanst
mér heil eilífS.
“TengdafaSir ! ” hrópaSi ég upp
aS síöustu. “Ég hafSi aldrei látiS
mér detta þaS í hug, aö þú mttnd-
ir leigja okkuf bústaS úti á lands-
byg&inni'. þaö hefir þó hlotiS aS
vera til eitthvert húsnæSi í Buf-
falo ! ”
En hann hló bara.
“Nú erum viS þar þegar í staS
sagSi hann um leiö og hann beygöi
sig út um glttggann og sagöi eitt-
hvaö viS ökumanninn.
Vagninn stansaSi strax.
ViS stigum út. Eigandinn aö
húsinu, einhver frú Johnson, kom
út og té>k á móti okkttr, og fylgdi
okkur til herbergja okkar. Ég
horföi í kring um mig, og var al-
deilis forviSa.
“He}rrSit mig, tengdafaSir”, —‘
sagSi ég og tók hann afsíSis, —
“Hrynttr þaS ekki nokkttS niSttr
hjá }>ér, tir því þti fórst aö leigja
handa okkur slikt heimili og þetta
er ?.”
“HvaS meinar þú, drengur
minn?” spttrSi hann meö hinu sak
lcvsislegastn brosi, sem átt getur
sér staö í þessari veröld.
“Nú, }>aö er svo sem auSvitaS,
aö þaS hlýttir aS vera nokkttö
dýrt, annaS eins htis og }»etta, og
ég hefi enga peninga, í öllu falli
ekki nóga. Getur þú ekki hjálpaS
mér meö íyrstu hálfs árs leig-
ttna ?”
“Ó, láttu hár þitt ekki grána
þess vegna. þær sakir eru þegar
kláraSar”.
“Ja, þá skaltu náttúrlega meS-
taka mitt bezta þakklæti”.
Ég tók litlu frúna mina mér viS
hönd, og sýndi henni öll þau fögru
herbergi, sem ég hafSi leigt handa
henni.
“En þetta er alt of mikiö, og
alt of fínt ! ” hrópaSi hún, og
voru attgti hennar glansandi af aS-
dátit} yfir öllu þesstt, sem hún sá.
Éfí svaraSi henni og var þá
töluveröur st®ltkeimur í röddinni:
“Fyrir þig er ekkert of fínt, aS
mér finst, barniS mitt”.
Vinir tnínir gáftt sig alt af í ljós
fleiri og fleiri. }>aS sýndist vera
oröin óþrjótandi uppspretta af vin-
ttm, því þeir komtt fram tir öllum
dyrum, undan öllttm glugga- og
dyratjöldum, og úr hverjttm skáp
og skansi, gægSust þeir fram. Já,
á meSan þessit • fór fram, högttöu
vinir mínir sér rétt eins og þeir
væru heima hjá sér,‘ og ætluSu aS
lialda áfram veizlugleSinni. Árang-
urslaust skýrSi ég þeim frá, aS
þetta gæti nú ekki gengiS Jengtir,
veizlugleSin yrSi nú aS hætta. En
j>eir hlón bara, og tengdafaSir
minn hló lika. Og hvaS var svo
hægt aS gera annaS en þaö, setn
ég aS síSustu greip til ?
Vingjarnlega, en þó í fttllri al-
vöru, vísaSi ég þeim á dyr einum
eftir annan, og aS síSustu tengda-
föSttr mínitm, og oftir aS é-g hafSi
eintt sinni enn rannsakaS húsiS, til
aö vita, hvort viö værum nú orS-
in ein, dró ég léttilega andann,
}>egar ég fann, aS staSurinn var
nú gefinn mér til umráSa.
MeS gleSiópi lyfti ég litlu kon-
unni minni hátt npp frá gólfinu,
en samt varS ég rétt á því augna-
blikinu aö sleppa henni, þegar mér
varS litiS á lítiS borS rétt hjá
okkur og festi aitgun á stóru skjali
sem áreiSanlega ekki haföi legiS
þar allan tímann.
þaS var gjafbréf frá tengdaföSur
mínttm, í alla staöi löglega útbúiS,
fyrir htisintt og öllu, sem í því var.
t j LÁRA 79
“Nei, alls ekki. þetta er stofnan dr. Raebclls,
og þú ert komin hingaS í því skyni, aS hann lækni
þig, ef þú viit losna héSan afttir, ættirSu sem minst
aö tala um Marítt Stuart og alt hitt masiÖ”.
Eg reyndi aö sýnast sorgbitin og sanniSrandi
yfir úrarnkomu minni og hissa á þeirri fregn, sem hún
færSi mér, og ég held mér hafi hepnast þaS, því eft-
ir þaS talaöi hún til mín í venjttlegum hjúkrunar-
kontt róm.
Eftir bendingtt frú Ferriers var ég aö taka af
mér hattinn, þegttr dr. Raebell kom inn, Framkoma
hans var óbreytt. }>aS hefir eflaust veriS regla
hans, aS venja sjúktíngana á, aS skoSa sig sem vin
og verndarmann gagnvrart hinum viömótshörSu
gæzlumönnum. Á þann hátt kortt hann þeim til aö
tala vel um sig vií^ vini sína og vandamenn, þegar
]»eir komu aS finna þá. Ilann kom brosandi inn
Haworthy hefir eflaust lofaS honum góSri borgun
fýrir veru mína þar — og talaöi til mín í jxnm rom,
sem mæöur vanalcga brtika vriö veik og kenjótt börn:
“Nú, hvernig líSur þér, tigna drotning ? Ertu ekk;
þreytt eftir ferSalagiS ? Elizabet drotning befir lík-
lega ekki komiö — eSa ItvaS ? ”
Frú Ferrier fnasti fyrirlitlega aS þessttm spttrn-
ingum. Ég ígrttndaSi hvort brjálaSur maöur ætti
aö láta sér líka svona fjas, og komst aS jvetrri niö-
urstöðu, aS læknirinn hlvti aS vita, hvernig hann
ætti aS tala við slíka vitfirringa sem mig, og ásetti
mér jtess vegna aS vera rolegttr. Ég svaraöi hon-
um því mildilega, og mintist ekki á framkomu frti
Ferrier, þvrí ég hugsaði sem svTo, aS vTitfirringar værtt
venjtilega klétkir, og aS þaS væri óheppilegt aö
móSga hana. Dr. Raebell sagSi henni, aS ég ætti
að fá sérstakt svefnhcrbergi í kvennadeildinni, en
borða ásamt hinum stúlkunum og njóta sömu meS-
ferðar og þær. Seinast fór hann meö mig inn í dag-
80 . SÖGITSAFN IIEIMSKRINGLU
legu stofuna, þar sem ég i íyrs'ta sintti hafSi séS hina
fögru konti. Flestar stiilkurnar voru samankomnar
í stofunni og biStt miödagsmatarins. Hann sagSi
þeim nafn mitt, og sömuleiöis' nefndi hanrt nafn
hverrar ttm síg ívrir mér, setn mér var ckki unt aS
mttna. Sú þeirra, sem mér leizt bezt á, var ung og
falleg sttilka, á aS gizka 18 til 19 ára gömul, og var
nefnd ungfrú Ophelia. Orsiikin til þess, aS ég tók
strax eftir henni, var sú, aö ég sá hana sifja ttndir
litlu telpunni, þeirri sömtt, sem lafSi Redleigh annaS-
ist svo ástúölega, og áleit það þv'í viSeigandi, aS
byrja samtaliö um hana, jx-ss vegna sagði é>g :
“Ilver á jtessa litlu stúlku?”
“GarSyrkjumaSurinn”, svaraöi Ophelia meS
mjúkri og blíöri raiist. “Mér hefir áv'alt þótt vænt
itm hítna, og síöan bezta v'ina hennar dó, hefir hún
haldiS sér aS mér”.
“Ilver var sú v'ina?” spurSi ég. Ég vissi
hvort svariö yrSi. ^
‘Frú Rol.ins. Hún dó fyrir þremttr dögttm. 1
gær var hún jarðsett”.
“Ég sá aS hún var barnaleg og trúgjörn stúlka,
sem naumast mundí komast aS, hver ég var, og því
sagöi ég :
"Mér þætti gaman aö vita, hvort þaS hefir verið
sú frú Robins, sem ég þekti. Hún var falleg kona,
nng, meS svart hár”.
“Já, þaS var hún einmitt”, svaraöi Ophelia áköf.
Máske þú hafir v'eriö vina hennar?”
“Já, mér féll hún vel í geS”, svaraöi ég.
Snöggvast horföi Opbelia fast á mig og hvdslaSi
vo aö mér :
“Fyrst þú .ert vina hennar, þá ætla ég aS segja
bér leyndarmál um hana. En þú værSur aS lofa mér
því, aS segja engum frá því. Viltu gera þaS ?”
“Já, þú mátt reiSa þig á mig”.
Ég hlýt aS hafa litiS óvenjukga
heimskulega út, því konan mín hló
svo mikið, aS tárin runnu úr aug-
um hennar.
“SjáSu þarna ! ” sagSi hún, og
benti í áttina þvert yfir götuna.
I húsinu beint á móti bjó tengda
faSir minn, og til þess aS komast
lteim aS okkar nýja heimili, höfS-
um vdS veriS aS aka á hraSri ferS
í tvTo eSa }>rjá klukkutíma.
Já, ef maSur getur ekki orSiS
gamansamur maSur, meS því að
eiga slíkan tengdaföSur, þá getur
maSur aldrei orSiS þaS.
—--------------
Sambandið við
Marsbúa.
Iláskólakennarar Todd i Am-
herst í Massaehusetts og Stevens
í New York segja, aS gufuhvolfiS
kring um jörSina sé tíu mílna
þvkt. Utan viS gufuhvolfiS geti
veriS margs konar hraSskeyti frá
Marz til jaröarbúa. Um margar
aldir hafi skeytin ef til vill aS eins
komist að gtifuhvolfinu, en lengra
ekki. Tilraunir þeirra Marzbúa
reynist þeim og oss árangttrslaus-
ar, og fari bergmálandi aftur út í
geiminn. þotta er hugmynd þess-
ara háskólakennara, en i). Todd
talar um máliS á J»essa leiöi: —
Ég efa þaS ekki, aS of nokkurar
lifandi, skyngæddar verur erti á
Marz, hafa þær reynt að komast í
samband við oss, og þaS ttm lang-
an tíma, og standa hissa yfir aula-
dóm vorum, aö geta ekki svaraS.
Ég vona, aS vér getum hamiS
þessi, skev'ti á leiSinni og ráSiS
eSa skýrt tnarga leyndardóma
mannlífsins.
Ég er sannfærSur ttm, aö Marz-
búar, ef þeir eru enn þá lifandi
verur, ertt bt'tnir fyrir löngu aS
levsa ráSningar þeirra úrlausnar-
efna, sem vefjast óráSin fyrir oss
enn þá.
Marzbúar hafa ráöiS þá. hluti,
sem menn hér á jörSu ekki skilja
enn þá. Marzbúar ha.fa starfaS
svo juisundum ára skiftdr lengiir
enn viö. AUir huldir dómar hér
eru þeim sem auSlesin bók^ Ef
vér gætum fengið leiSarljós frá
þeim, þá mutidum vér á sömu
stundu skilja ógrynni af hulins-
málum vorum, og öSlast áfram-
haldandi undirstöSu til aS byggja
ofan á.
Háskólakennarinn beldur, aS í
heiSbláma loftsins séu atiSsupp-
sprettur aS mörgu, sem tilbeyri
þekkingu og vísdómi. Eins og áS-
ur er tekiS framk álítur ltann Marz
btia langt á undan oss vegna þess,
aS þeir séu mikltt eldri aS upp-
runa og þroska. Gætum vér náS
sambandi vúS þá, þá græddum vér
stórmikla jtekkingu og v'ísindi. Vér
skildum ekki einasta þaS, sem oss
er óskiljanlegt, heldttr einnig find-
umj ýmislegt, . sem oss dreymir
ekki nm nti.
Fyrst af ölltt þtirfttm vér að
finna ráS til aS koma skeytum
vorum út t'tr gufuhvolfinu, í loft-
skeytasendingum. Hann segir, aS
ómögulegt sé, aö byggja fregnsúltt
sem nái út úr gufuhvolfinu. En
hann og Stevens halda því fram,
aS hægt sé aö fara gegn um gufu-
hv'olfið í loftbát.
Háskólakennari Todd er viljugur
að voga lífi sínu meS Stev'ens, sem
er nafnfrægur loftsiglingafræöing-
ttr, og reyna aö framkvæma þessa
hugmynd. 1 septemlter í haust
veröttr Marz 35 milíónir mílna frá
jörSunni, þó venjuleg fjarlægS hans
sé oft 60 milíónir mílna. þá œtla
þeir aS rej'na aS komast eins hátt
og aiiöiS er ttpp í gttftihvolfiS. þeir
ætla aS leggja áf staS frá Canton
í Ohio.
}>eir ætla aö hafa loftskevta út-
bi'tnaS á loftbátnnm. þrír stálvír-
ar eiga aS vera tengdir frá bátn-
ttm viS jörStt, og með }»eim ætla
þeir aS ná afli frá jörðti neSan, og
ætla aS vera miölar á yfirboröi
gufuhvolfsins, aS senda skeytin á-
leiöis til Marzbt'ta.
HvaS þeim verSur ágengt, f.er
enginn aS vita fyrr enn þeir koma
ofan á jörött aftur.
Ivoftbárurinn á að vera sá
stærsti, sem smíSaSur hefir v'eriS.
þessir háskólakennarar ætla aS
eins aS sitja á setstólum við loft-
held# alttminum hylki. þegar þeir
eru komnir svo hátt, aS lífsloft
þrýtur þá að öllu, ætla þeir aS
búa til öndunarloft, súrefnisloft,
og bjargast viS það.
Stevens segir : — Ég hugsa, að
þegar viS erum komnir fimm mil-
ur upp frá jöröu, þá þurfum viS
að nota tilbúiö andrúmsloft. Ég
veit ekki mikiS í stjörnufræSi og
himinhnatta lögmáli, en ég er
samþykkur að fvlgja háskólakenn-
'ara Todd, hvert sem hann vill
Jfara í loftbátnum mínutn.
Ég httgsa, aS viS ættum aS
geta veriö komnir upp á yfirborS
gtiíuhvolfsins eftir sex klukkutlma
!ferS frá jörSu. Áhöldin og vírarn-
ir, sem viS þurfttm aS hafa, eru
ttm tvö httndruö pttnd á þyngd.
AuSvitaS er þetta ferSalag afar-
hættulegt. I,oftbátar hafa komist
Uillra hæst átta mílttr, svo menn
jv'iti um. þá dótt loftCararnir úr
ikulda og loftskorti.
á tilbúiö lífsloft.
ViS treystum
Við erum að undirbúa okkur
meS þvi aö anda aS okkur súrefn-
islofti tímnnum saman. Við tök-
um okkur æfingastundir daglega
heima hjá okkur nú, og verðum
orönir talsvert vanir viS það loft,
þegar við leggjum af staS.
Ég ætla að taka Todd meö mér
í löftbátinn til æfinga áSur enn
v'iS leggjttm í aSalförina, og venja
hann viS loftsiglingar. — (þýtt).
K. Á. B.
Victor Anderson prentari og
Frank bróðir hans hafa myndaS
nýtt prentfélag, sem þeir nefna
“ T H E ANDERSON C O.”.
þ«ir hafa keypt öll áhöld Gísla
prentara Jónisonar, og reka
iSn sína framvegis á sama staö
og Gtsli geröi. þeir bræSur^
eru æfðir prentarar og lofa góðu
verki. Sjá auglýsingu þeirri á öSr-
um staS í blaSinu.
KAUPIÐ af þeim og verzlið við
þá sem auglýsa starfsemi sfna
í Heimskringlu og þá fáið þér
betri viirur með betra vörði
og betur útilátnar............•
í TÓAISTUNDUM
J>að er sagt, að margt megi gera sór og sfnuin til gððs og
nytsemda, í tðmstundunum. Og það er rétt. Sumir eyða
öllum sínum tómstundum til að skemta sér; en aftur aðrir til hins
betra: að læra ýmislegt sjálfnm sér til gagns f lffinu. Með
þvl að eyða fáum mínútum, f tómstundum, til að skrifa
til hkimskkinomi og grrast kaupandi hennar, gerið
p r ómetanlegt gagn,—þess fleiri sem kaupv
6 þess lengur lifir íslenzkan
V estanhafs.
EÁRA 81
“Um fram alt ekki frú Ferrier”.
‘‘Nei, hvaS sem á gengur, hvorki henni eða dr.
Raebell”.
Ilún leit í kringum sig til að gæta aS, hvort
nokkur liti til okkar, lagSi svo varirnar viö eyra
mitt og hvíslaSi :
“þaS er voðalegt, að verSa að geyma slíkt í
huga sér, og því verö ég að segja þér þaS. þú
veizt, aS frti Robins dó og var grafin í gær”.
“Já> já”.
“Nt't — hún hefir lifnaS viS aftur, eftir aS þeir
grófu hana, síSastliSna nótt heyrSi ég hana vera aö
berja í lokiö á kistunni sinni, alla nóttina”.
%.%%%-+-%%%%
■ t • >
14. KAPlTULI.
Voöalegt verkefni.
Ég endaði dagbókina mína meS aS lýsa leyndar-
málintt, sem Ophelia litla sagSi mér frá. Enda þótt
ég legSi lítinn trúnað á þá sögu, get ég samt ekki
neitaö því, aö hún hafðd slæm áhrif á taugar minar.
En á slíkum staS sem þessttm, má maSttr vera viS
því búinn, aS verSa fyrir taugaóstyrk hvTaS eftir ann-
aS. þcgar b-úiS var ^tS borða, fórum viS allar aftur
inn í daglegu stofuna, ég reyndi aS vekja máls á
sama umtalsefni viS Ophelitt, en annaShvort hefir
hún iSrast eftir, aS hafa sagt mér frá kringumstæS-
um frti Robdns, eða hún hefir ekki haft vald yfir httgs-
an sinnd, því nú gat ég ekki komið henni tdl aS segja
neitt. þess vegna sneri ég mér aS öSrttm stúlkum,
og fór aS tala vdð þær mjög þýðlega. AS svo miklu
82 SÖGUSAFN HFJMSKRINGLU
leyti aS ég gat skiliS, hafði frú Robins ekki veriS í
áfhaldi hjá sjúklingunum, aS minsta kosti ekki í
kvennadeildinni. Ég mnndi nú líka, aS Graham
hafSi sagt mér þaS, aS hún skifti sér lítiö eSa ekkert
af þeim, og þaS hefir eflaust veriS af því, aS þær
sem ég spttrSi um hana, vissu, annaðhvort ekkert um
hana, eSa létu sér standa á sama, hvaS um hana var
orSiS. Eftir nokkrar árangurslattsar tilraunir kom
mér í httg, aS þar.eS Grahpm hafSi látiS sér ant
um hana, þá mundi þaS vera hy.ggilegast að spyrja
hann ttm þetta. Hann var nú ekki til staSar í her-
berginu, og }>ess vegna fór ég til frú Ferrier, sem, sat
út»í horni, og sagði :
“Viltu segja mér, frú, hvort dr. Graham kemur
hingaS í kvöld ?”
En þessi kerling var ekki !til aS leika sér aS. Hún
þaut ttpp úr sæti sínu undir eins og sagði :
Dr. Graham. Hver hefir sagt þér frá dr. Gra-
ham ? þú hefir líklega aldrei séS hann —eðahvaS?”
“Ég sá strax, hve aulalega ég hafSi hagaS mér,
en brá þó hvergi og svaraSi :
“Nei, ég hefi ekki séfj hann, en ég hefi heyrt Vict-
oritt drotndngu tala um hann, — Victoríu drotningu
í mórauSa kjólnttm meS hvíta hárið”.
Ég var farinn að kalla sjtiklingana þeim nöfnum,
sent þeir vildtt láta nefna sig. Ég vissi, aö þetta
var siSttr, og sá aS þaS var hentugt, því þá rneiddi
maSttr ekki tilfinningar J»eirra. AuSvitaS hélt hver
ttm sig, að hann væri sá eini, sem vit hefSi, en ltinir
allir værtt vitfirringar.
“Victoría drotning ætti heldur aS passa sjálfa
sig”, sagði gamla frúin ill í skapi. “þaS er meira
enn hálfttr mánuSur síSan dr. Gráham fór héSan”.
“Farinn ? Hann er þó líklega ekkt dauSur?”
hrópaSi ég, því ég hugsaSi aSallega um glæpi í þessu
dimma húsi.
fc.---------
I