Heimskringla - 15.07.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.07.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGCJÍ WINNIPEG, 15. JÍJLÍ 1909. BIs. 5 Ertu að hugsa um að kaup'* reiðhjól? Ef svo er þá komstu eftir hver býr til beztu hjólin. Margar hjólateg. eru til sölu,en sem ekki hafa verksmiðju nafn á sér. ölík hjól ern ekki ábyggileg, efuið er óvandað, svo að verksmiðjurnar blygðast sín fyrir að láta vita, hver hatibúiðpautii. Canatla Cycle & Motor Co., Ltd, hetír trygt sér álit með eftirtöldum reiðhjólum:— CLEVELAND RAHBLER BRANTFORD PERFECT MASSEY IMPERIAL Canada Cycle & Motor Co., Ltd., Winnipeg. 147 PRINCESS STREET. Heimsins Beztu Reiöhjóla-smiöir. Meö því aö biöja æfinlega um “T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fá ágætan vindil. T.L. (L’íilON MADE) Western t’igar Faetory 'íhomas Lee, ei(tandi Winnnipeg TIL SÖLU: Maður eða kona. Mitt Suð- ur Afrfku landgjafar-ávísunar skfrteini, gefið út af Innanrík- isdeildinni f Otta\va,gildir fyr- ir 820 ekrur af hvaða ríkis- landi sem opið er til heimilis- réttartöku í Manitoba, Al- berta eða Saskatchewan. — Hver persóna, yfir 18 ára að aldri,—maður eða kona,—get- ur fengið landið með því að kaupa þetta skfrteini fyrir S800.00. — Skrifið eða Sfmið strax til L. E. TELEORD, 131 SHUTER ST. -- TORONTO, ONT. "20. ÖLDIN” ÓIIAÐ VIKUBLAÐ. Veró : $1.00 í Canada. “ $1.50 utan Canada Borgist fyrirfram. Ú'tgefendur : Twentieth Century Puh. Co., Winnipeg. — Kdnkunnar- orð : KegurS, Sannleikur, Ast, Frelsi, Réttlæti. — Flytur ljóS, sögur, nýjar framfaraskoöanir, rit- dóma og skrítlur. Segir alt sem henni- býr. í brjósti og óttast ekk- ert milli himjns ag jaröar. Er sér ekki meövitandi um nokkuð ljótt, og fer því hvergi í felur, en ræöir við alla eins og bræður og systur. Kemur til dyranna eins og hún er klædd og viðurkennir enga yfirboð- ara né undirgeína, æðri né laegri, heldur alla jafna. Oss vantar umboðsmenn í hverri bygð og bæ. — Góð sölulaun. Utanáskrift til blaðsins er : 20. Hvað er jafnaðarstefnan ? — EFTIR — OUSTAV BANO * (D. H.) Winnipeg. Sérstakt tilboð: Ef 4 slá sér saman og panta blaðið í einu kostar það á hvern 75c, fyrirfram borgað. Ef 10 panta í einu, þá að eins 50c. útgefendurnir. Viðhafnarmikil gifting fór fram hér í borg á laugardaginn var, þar sem ekki voru aðrir viðstadd- ir en háyfirdómari fylkisins, nokk- urir valdir lögfræðingar og stjórn- ar embættismenn. Svo stóð á, að maður einn að nafni Joseph Heit- meyer hafði brygðist heitmey sinni Lena Gregolinski í trygðum. Hún hafði höfðað mál móti hon- um, og fengið hann dæmdan í 12 mánaða fangelsi. En svo hafði síð- ar samist svo um með þessum persónum, fyrir annara milligöngu, að unnustan a£ einskærum brjóst- gæðum lofaði að giftast Heitmey- er. Hún var því kvödd til að koma upp í dómsal háyfirdómar- ans á latigardaginn var, og þang- að fór hún með móðtir sinni. Sam- timis var komið með brúðgumann úr fangelsinu, og brúðhjónin tafar- laust gefin saman í hjónaband. — Dómarinn lét svo fangann lausan, en lét hann gefa sér $500 trygg- ingu fyrir því, að hann skyldi .vera konu sinni góður í heilt ár. Jafnaðarstefnan er kenningin um þaö þegnfélagsskipulag, er á að ! taka við, þá er auðvaldinu er i hrundið írá yöldum. Sagan sýnir oss, hvernig eitt þegnfélagsskipulag hefir tekið við ! af öðru á liðnum tímum, og vér ' sjáum einnig hin mismunandi kjör, ] er verkamennirnir hafa átt við að [ búa, og sem hafa einkent hvert tímabilið út af fyrir sig. Fyr á j tímum var þrælahaldið. Verka- ; fólkið var ófrjálst, og tilheyrði húsbóirda sínum. Öll menning og mentun fólksins var eftir þessti. A eftir þrælahaldinu kom hin hálf- ! frjálsa staða. Bændurnir unnu á sinu eigin landi, en ttrðu að gjaida landsdrotni sínum landskuld, og | hann átti með að refsa þeint, nær* sem honum lék hugur á, og á margan hátt grípa í taumana hjá þeim. það, sem einkennir þegnfelags- skipulag vorra tíma, er það hel/.t, áð ekkert ófrelsi ríkir. Verkamað- tirinn er frjáls. Hann getur tekið [ atvinnu, hvar sem hann sjálfur ! vill, og þá er hann vinnur fyrir , aðra, þá gerir hann það af frjáls- um vilja, og er siálfur annar aðil- inn, þegar samningarnir eru gerð- ir. — Vinnuveitandinn og verka- maðtirinn standa hver öðrum jafn- fætis. þannig kemtir þaö manni fyrir sjónir, en frjálsræðið er að eins [ sjónhverfing. I raun og veru er [ verkamaðurinn eins bundinn og ófrjáls og þrællinn var í fornöld, , eða hóndinn á miðöldunum, því það eru til óskrifuð lög, sem eru | sterkari enn þau skrifuðu. þau [ eru eignahagtir, er afskiftir verka- manninn af vinnu hans. Gróðinn af vinnunni rennur allur í vasa ein stakra manna,, en meiri hluti þjóðlf amía ber lítið eða ekkert úr hýt- um. Verkamaðurinn verður að vinna, til þess að geta dregið fram lífið, en það getur hann að eins með því móti, að selja vinnu sína öðrum attðkýfingum, og þó meðy þeim skilyröttm, að hann gangist undir öll þau lög, sem honum eru sett, svo sem, hve margar klukku- I stundir hann skuli vinna á dag, hve há launin skuli vera, o.s.frv. þetta verður hann að gangast undir, ásamt ýmsu öðru, ef hann vill forða sér við hungursdattða. það sýnist í fljótu bragði, að hann sé frjáls að velja, en í raun of veru hefir hann að eins að velja á milli hungurs og stritvinnu, og það er hræðilegasta ófrelsi, sú versta harðstjórn, sem til er. þessari ktigtin er það að kenna, að auðvaldið þrífst og blómgast. Verkamaðurinn fær oft svo lág laun, að hann með naumindum getur dregið fram lífið í fjölskyldu sinni. þessi laun eru að eins ofur- lítill hluti af því, hvers virði vinna h-ans er. Setjum svo, að hagnaður af vinnu eins ntanns sé 8 kr. einhvern * ) Gustav Bang er merkur rit- höfundur. danskur og mjög mikill jafnaðarmaður. daginn, verkfæraslit og annar til- kostnaður 12 kr., en arðurinn að öllu samanlögðu 20 kr. Verkamað- urinn fær í kaup í mesta .lagi 4—5 kr., stundum ekki nema 3 kr., hitt rennttr í vasa verkveitandans og hjálpar til að auka vald hans, það vald, sem nú er að ná tökum á flestum þjóðum heimsins (auð- mannavaldið). Ágengni auðvaldsins við verka- menn einkennir vora tíma. Dag eftir dag græða auðfélögin og auð- mennirnir á verkafólki sínu, ekki einungis í þessu tilliti, heldur í svo mörgtun myndum ; — á bankalán- um, elds- og líísábyrgðum, á- byrgðarlánum, hlutabréfasölu o.fl. o.fl. Og það eru ekki einasta óbrotn- ir verkamenn í bæjum og sveitum, sem ræntir eru stórum hluta af vinnuarði sínumj heldttr einnig iðn- aðar og verzlunarmenn, sem neyta sins bratiðs í sveita sins andlitis. Eins og afarstór dæla, er þús- undir af pípum liggja frá í allar áttir, þannig dregur auðvaldið fjármuni þjóðfélagsins til sín, á meðan mikill meiri hluti af verka- lýð þjóðanna lilir í bágindum og basli. Veldi auðvaldsins 1 þjóðfé- lögunum er orsök allra þjóðfélags- meina. þó menn þoli hungur og strit, þó baráttan fyrir tilverunni sé eins hörð og armæðufttll eins og hún er fyrir flestum (meiri hluta þjóðanna), þá kemur það ekki af því, að þétta sé nauðsynlegt fyrir mannfélagið, eigi svona að vera,— þjóðfélagið sé ekki nógu rikt, að sjá öllu fólki borgið, svo það geti lifað góðu og áhyggjulitlu lífi. þvert á móti. þjóðfélög nútím- ans eru afar-rík. Um leið og auðvaldið lítilsvirðir verkalýðinn, og hefir af honutn fé, skapar það fleiri og fleiri tækifæri til stuðnings og viðgangs þjóðfé- lagsins í heild sinni, t. d. með iðn- fræði — sem nú á síðustu tímum hefir verið í svo miklu afhaldi — með ýmsum vélaútbúnaði, er geng ur fyrir gufu og rafafli, járnbraut- um, gufuskipttm o.fl., o.fl. þetta alt veitir miklu meiri atvinnu enn þektist í gamla daga. — það er að segja, þjóðfélagið er orðið svo ríkt, að hver einstaklingur í því gæti orðið mörgum sinnttm auð- ugri en áður var. Enginn þyrfti að vinna hart eða neita sér um nauðsynjar (sínar. Vinnutímmn þyrfti ekki einusinni að vera 8 tim ar á dag, eins og verkamenn nú fara fram á. Laun verkamanna g-ætu orðið mtt-rgfalt hærri enn þeirra, er nú hafa h-æst lattn. — Ilræðslan og áhyggjur fyrir at- vinnuleysi, er nú hangir yfir verka lýðnum eins og tvíeggjað sverð, gæti með öllu horfið, og allar þjóð ir gætu hafist upp og ekki einasta lifað bærilegu lífi, heldur notið vel- megunar þeirrar, er nú ríkir að eins meðal auðugustu manna í þjóðfélaginu. Alt þetta gæti átt sér stað, en það á sér ekki stað, meöan auðvaldið ríkir og ræður i heiminum, meðan meginhluti af öllttm arði vinnunnar rennur í pyngju einstakra manna, og eyði- lcggur velmegun fjöldans. Atvinnuleysið gengur áfram sintt vanagang, og það gefur auðvald- inu tækifæri til að vera ósann- gjarnara. það stendur í beinni mótsetningu við öll þau tækifæri, er nú ætti að standa öllum opin. Að eins jafnaðarmenska getur gert enda á allri þelrri fátækt og eymd og áhyggjum, sem svo marg ir verða nú við að búa, en sem alls ekki þyrfti eða ætti að eiga sér stað. þess vegna er jafnaðar- stefnan nauðsynleg. Hún er skil- yrðið fyrir því, að þjóðfélaginu miði áfram til Velmegunar og menningar, að mennirnir öðlist þá hamingjtt, er þeir nú þrá, og leggja sig í framkróka að ná í. — Yfirráð auðvaldsms eru orsök til allra þjóðfélagsmeina. þess vegna ríötir á, að hrjóta það á hak aft- ur. þau atvinnumál, er nú liggja í höndum einstakra manna og hluta félaga, og sem brúkuð eru. til að ásælast ágóða af verkum annara, ætti að verða eign þjóðfélagsins, og starfrækt undir umsjón þess. Að eins á þann hátt geta menn orðið frjálsir, i stað þess að þræl- binda sig í þjónustu annara, er borga þeim lág laun og láta þá vinna langan vinnutíma, og beita auk þess við þá hörku og óþörfu vandlæti. 1 staðinn fyrir menn, er þræla til að safna gulli, í gullkistur auð- kýfinganna, en fá sjálfir að eins naumlega fyrir daglegu brauði — eins og nú á sér stað — í staðinn fyrir þá kæmu, með jafnaðarfyrir- komulaginu, frjálsir menn og frjáls ar konur, er innu nokkra tíma á dag, undir umsjón valdra tilsjón- armanna, með ágætri tilsögn. — Frjálsir menn og konur, sem ekki eru nevdd af sulti og armæðu til að gefa sig undir ánauðarok óvið- komandi manna, en sem ráða sér sjálf, og fá allan ágóða vinnu sinn ar, og sem hafa tíma til að ment- ast, og taka þátt í menningu, og auðga anda sinn, til aö njóta nátt úrunnar og allra sannra lista, — til að njóta þeirrar tilveru, sem mönnum er samboðin. Og frjáls, glaður ættleggur rís upp og ríkir á jörðunni. Að þessu takmarki stefnir jafn- aðarhugmynd nútímans. Fyr eða síðar ná menn því. því með þessu eina móti verður leyst úr þeirri spurningu, er með ári hverju verð- nr heitari og heitari, og sem krefst ráðningar, þeirri : Hvernig stefna skuli milli auðlegðar og fátæktar. Ráðningin er að eins þessi, að þjóðfélagið taki í sínar hendur þá atvinuvegi alla, er nú eru í hönd- ttm auðvaldsins, og þeim sé rétti- lega stjórnað, og notaðir þjóðinni í heild sinni til velmegunar. þetta er jafnaðarmenska. Tak- markið, er allir alþýðuvinir keppa að. það er ómögulegt að sjá fyrir- fram, hvernig hvert einstakt verð- | tir, þegar húið er að grundvalla 'nýtt þjóðfélágs fyrirkomulag á rústum þess gamla. En vér vitum tneð vissu, hverjir eru aðaldrætt- irnir í fyrirkomulagi jafnaðarstefn- unnar. þjóðfélagið sjálft mun eiga ráð á þeitn atvinnuvegum, sem nauðsynlegir eru til þess fram- leiðslan hafi sinn vanagang, og henní sé varið til að styðja að velmegun og velferð þjóðarinnar. En hvernig fyrirkomulagið verður í einstökum atriöum, heyrir fram- f tíðinni til. það er komið undir svo 'mörgu, er framtíðin felur í skauti sínu,. svo sem tippfyndingum og j mörgtt öðru, sem nú er óþekt, en verður þá lýðum ljóst. Ekkert er eins ósanngjarnt eins •og það, þegar einhver maður vill yerða einráður yfir heiltim verka- hring. það er álika ósanngjarnt, óg ef við ættum að hugsa okkur framtíðar þjóðfélag, þar sem fólk beygði sig undir áþján og kúgun, 1— þar sem frelsið væri sett i fjötra, — í hvaða mynd sem hún er. þjóðin sjálf á að fá að ráða öllum þeim lögum, sem hún á að lifa og hreyta eftir, og frjáls þjóð vill aldrei heygja sig undir neitt á- nauðarok. Náttúrlega verða menn að vinna vissan hluta dagsins. þjóöfélagið þarf vinnunnar með. Hver einstakur meðlimur þjóðfé- lagsins yrði að taka þátt í vinn- unni, en þessi vinna yröi smámun- ir í satnanhurði við þann þraeldóm sem nú á sér s.tað. I Auðvaldið hefir átt mikinn þátt í menningu mannkynsins, og eng- inn óskar víst eftir, að það væri ógert, er það hefir látið gera. það hefir kent oss, að láta náttúruöfl- in hlýða okkur, nota gufuna og raf urmagnið m.fl. það hefir sýnt, að hægt er að gera margt, er áður var talið ókleyít, og ennfremur, að framtiðin lofar oss öllu fögru, en það getur ekki efnt laforð henn ar, af því þau hvíla á því, að á- góðinn af allri vinnunni fari til fólksins, — þangað og ekkert annað. Að eins jafnaðarmenska getur uppfylt loforð tim hamingju, frelsi og menningu, ekki að eins fyrir of- urlítinn hlut þjóðanna, heldur fyr- ir þjóöfélagið í heild sinni. þegar auðvaldið er hrotið á bak aftur, og jafnaðarmenskan sigrar, þá fyrst getur mannkynið í raun og veru gert sér jörðina untþrgefna. A. J. J. ALLA ÞÁ er panta vildu póstspjöldin ís- lenzku eða myndaspjöldin fyrir sjálfa sig, eða til útsölu, bið ég að snúa sér með pantanir sínar til herra þorstedns þ. þorsteinssonar, 557 Toronto St., Winnipeg, er góð- fúslega hefir tekið að sér af- greiðslu á þeim. Einnig eru út- sölumenn beðnir að gera reikn- ingsskil til hans við tækifæri. % þeir, er vildu hafa hréfaviðskifti við mig, áriti bréf tjl mín : 153 — 159 S. Jefferson St., Chicago, 111. Chicago, 17. júní 1909. A. J. JOHNSON. MUSIC OG HL.TÓÐFÆRI CROSS, GOULDING & SKINNER. LTD. 323 Portage Ave. Talslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talsími 4 80 W. Alfred Albert, lsleuzkur umboösmaöur WHALEY ROYCE & CO. 356 Main St. Phone 2 63 W. Alfred Albert, búöarþjónn. BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. Bygginga-og Eldiviöur 1 heildsölu og smásölu. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061, 5062 MYNDASMIDIR. G. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED. Princess & McDermott. Winnipeg. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótan. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTI>. Framleiöendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess St. “High Merit“ Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STCART ELECTRIC CO. 3 21 Smith St. Talsímar: 8441 og 7802 Fullar byrgBir af alskonar yélnm. GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg's Talstmar og öll þaraöiút. áhöld Talsími 3023. 56 Albert St. RAFMAGNS AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talsími:5658 Viögjörö og Vlr-lagning — allskonar. BYGGINGA - EFNI. JOHN GUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Járnvöru og Byggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talstmi 600 THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talsímar: 1936 & 2187 Kalk, Steinn, Cement, Sand «*g Möl B YGGIN G AM EIBTARAR. J. H. G. R U S S E L L , _ Byggiugameistari. 1 Silvester-Willson byggiugunui. Tals: 1068 PAUL M. CLEMENS Bygginga - Me istari. 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talstmi 5997 BRAS- og RUBBER BTIMPLAR MANITOBA SIENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talsími 1880. P. O. Box 244. Búum til allskonar Stimpla ár málmi og togleöri Skrifið yður fyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum Íslendinga hér og heima. ^ LEIÐBEINING AR - SKRÁ YFIR ÁREIDANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG VlNSÖLUMENN QEO v E LIF Hei’dsölu Vínsali. 185. 187 Portaíre Ave. BL Smá-sölu talslmi 352. Stór-sAlo talsími 464. STOCKS & BONDS W. SANEORD EVANS CO. 32 6 Nyja Grain ExchanKo Talsími 3 69 6 ACCOUNTANTS * AUDITORS A. A. JACK30N, Accountant and Auditor Skrifst.—2 8 Merchants Bank. TaJs.: 5 702 OLIA, HJOLÁS-FEITI OG FL» VVINMPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til SteinOUu, Gasoline og hjólás-áburö Talsími 15 90 611 Ashdowu Block TIMBUR og BULOND TMOS. OYSTAD, 208 Kennwly Bldjr. Viöur 1 vagnhlössum til notenda, búlönd til sðlr PIBE & BOILER COVERING GREAT WEST PIPE COVERINO CO. 132 Lombard Street. VÍRGIRÐINGAR. THE GREAT WEST WIRE FENCE CO., LTD Alskonar vlrgiröingar fyrir bændur og borgara» 76 JLombard St. Winnipeg. ELDAVELAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöendur í Canada af StCWn, Steinvöru IGranitewares] og fl. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU R. 1. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott Ave Winnipegr “King of the Road” OVERALLS. BILLIARD & POOL TABLES. W. A. C A R S O N P. O. Box 225 Room 4 í Molson BanJca. Öll nauhsynleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-borö N A L A R. JOIIN KANTON 203 Hammond Block Talstmi 4670 Sendiö strax eftir Yerölista og Sýnishomum. GAíSOLINE Vélar og Brunnliorar ONTARIO WIND ENGIN E and PUMP CO. LTO 301 Chamber St. Slmi: 2988 Vindmillur — Pumpur -- Agætar Vélar. BLÓM OG BÖNGFUGLAR JAMH5 BIRCIt 442 Notre Dame Ave. Talslmi 263 8 BLÓM - allskonar. Söng fuglar o. fl. BANKARAR.GUFUSKIPA AGENTR ALLOWAY A CHAMPION North End Branch: 66 7 Main street Vér seljum Avlsauir borganlegar á Islandi* LÆKNA OG 8PITALAAHOLD CHANDLER & FISHF.R, LIMITED L«‘kna og Dýralækna áhöld, og hospltala áhöld 185 Lombard St., Winuipeg. Man. MARKET H0TEL 146 PKINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEG Beztu tegundir af vínföngum og vind um, adhiynuing góð. húaið endurbætt Woodbine Hotel Strersia Billiard Hall 1 Norövestnrlandinn Tlu Pool-borö.—Alskonar vlnog vindlar Lennon & Hebb, Eigendur. JOHN DUFF PLDMKER, GAS ANDSTEAM FITTER Alt verk vel vandaö, og veröiö rétt 664 Notre Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg -----1...................... Sendið Heimskringlu til vina yðar á IslardL Depcirtment of Agriculture and Immigration. MANIT0BA þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru vötn, sem viedta landinu raka til akuryrkjuþarfa. þ«ss vegna höfum vér jafnan nœgan raka til uppskeru tryggings r. Ennþá eru 25 málíónir ekrur ó t'eknar. sem fá má rnieð heim- ilisré'tti eða kaupum. lbúata;a • árið 1901 var 255,2x1, nu er nún orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. Ihúatafa Winnipeg borgar árið 1901 var 42,240, eu nú um 115 þúsundir, hefir meir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstœki eru nú sem næst fullkomin, 3516 mílur járn- brauta eru í fylkinu, sem allar liggja út frá Winnipeg. þrjár þverlandsbrauta lestir fara daglega frá Winnipeg, og innan fárra mánaða verða þær 5 taisins, þegar Grand Trunk Pacific <>g Canadian Northern bætast við. Framför fylkisins.er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð að taka þar bólfestu. Ekkert annað land getnr sýnt sama vöst á sama tí'mabdli. TIL FRRDAM4M4 : Farið ekki fxamhjá Winnipeg, án þess að grenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fullkomnar upj>- lýsingar um hermilisréttarlönd og fjárgróða möguleika. Stjórnarformaður og Akuryrkjumála-Ráðgjali. Skrifiö eftir opplýsingum til .Inwt pli Harke. Jn». Hnrtney 178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST., TORONTO. Styrkið tangarnar með pvf að drekka eitt staup af öðrum hvorum þess- um ágæta keimilis björ, á undan hverri máltíð’'.' — Reynið !! EDWARD L. DREWRY Mannfacturer 4 Impc-tar Winnipeg, Canada. Heimskringla er útbreiddasta blaö í Yesturheimi.—Kaupið Hkr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.