Heimskringla - 15.07.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 15.07.1909, Blaðsíða 6
bls 6 WINNIP15G, 15. JÚLÍ 1900. HEIMSKRINGtA' Vér Höfum Aðeins EITT Járn í Eldinum og úr því búum vér til MAGNET skilvinduna, og vér eyðum ö 11 - u m vorum tíma til þess. |>ess vegna getum vér ábyrgst aS skil- vinda vor sé gerS úr hinu bezta efni. MAGNET skilur ágætlega vel — þaS sannar hún sjálf á degi hverjum. Hér fer á eftir vottorS : Bertdaie, 11. jání, 1909. Mr. G. VV. Rife, umhoðsm. fyrir The Petrie Mfff. Co., Ltd., Foam Lake, Sask. Kmriherra! í tilefni af því, aö ég keyptiaf yöur Nr. 2 Maímet skilvindu í fyrra, er mér A- næsrja aö láta yöur vita, aö ég er miötf ánwaröur meö hana, vesma þess, hve snotur hún er. end- ini?Hrgóövskilur velosrer létt ísnúninflri. Petfar ég athuflra alt þetta, osr yðar ítúöu oat ljúfmann- leífii viöskifti. þáeréí? sannfæröur um, aö þér muniö hafa mikla aðsúkn aö verzluu yöar á þessu sumri. MeÖ mikilli viröiuífu, (Sgd.) J. Einarsson. MAGNET á sér engan líka, aS öllu athuguSu. Hver hluti er nógu sterkur til aS endast lífstíS. þaS er enginn galli á henni. Allar skilvindur eru jafnsterkar eins og veikasti hluti þeirra. MAGNET hefir enga veika parta. Hver hluti er gerSur sterkur og endingargóSur.— Vér biSjum alla tilvonandi viS- skiftavini, aS skoSa MAGNPIT skilvinduna, svo aS þeir sann- færist um, aS ummæli vor eru sönn. The Petrie Mfg. Co., Limited ■winsrnsriiPiEG- HAMIITON. ST. JOIIN. REGINA. CALGARY. McLEAN HUSID Mesta Music-Búð Winnipegborgar Og höfuð stöðvar fyrir bezia P/anS sem búið er til f Canada. — HEINTZMAN & CO. PÍANÓ hafa feng- ið meðmæli frá haimsins beztu tónfræðingum, Svo sem t. d. Pachmann og Burmeister, og svo hafa aðrir sagt að ekkert annað hljóðfæri í heimi jafnaðist við það. — 528 Main St. UTIBU I BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE. P A S T O R MECHANO- i nERAPIST O. V. GÍSLASON, PRESTUR OQ- LÆKNIE 710 ItoMH Ave W i n n i pcjj rif brotnuSu í barninu, en þaS lifir ennþá. MóSir þess GuSrún Björns- dóttir (einstæSingur) var í vinnu, en hafSi skiliS dóttur sína eftir í umsjá fólks sem var í húsinu. Sérstök “Oxford” Sala YFIR SÝNINGARVIKUNA Fimtán þúsundir . þeirra tnanna, sem tilheyra “Oraníu” félaginu hér í fylkinu, gengu í skrúðgöngu um götur bæjarins á mánudaginn var, 12. þ.m., meS fiöggum og veifum og hljóSfæraflokkum, og tóku 75 félagsdeildir þátt í göngunni. þær voru frá ýmsum bæjum í Mafti- toba og komu hingaS meS sér- stökum vagnlestum fyrra hluta mánudagsins. Hornleikenda flokk- ar komu og frá Kenora, Branckm, Portage la Prairie, Carman, Mor- ris, Carberry, Morden, Turtle Mountain, Holland, Neepawa, Mi- niota og víSar aS. Karla og kvenna ökla skór veröa seldir meö hálfviröi. Karla skór úr gljá folaida leðri, geit- ar, velor og kálfskins leöri, hneptir eöa reimaö- ir, svartir eöa brúnir, ný-móöins sniö. Vanal. I verö $4.00 $.>.00 $0.50 og Nú seldir fyrir 03.60 Kvenn skór úr gljá geitarleöri. folalda og ; Vici Kid leöri, brúnir og mórauöir öklaskór, ( vanalegt verö $3.00 $3.50 $1.00 $1.50 $5.00. En nú seldir fyrir svo lítiö sem S2.60 Ryan-Devlin Shoe Co 494 M AIN ST. PHONE 770. Herra Sveinn Magnússon, frá Gimli var hér á ferS um síSustu helgi í kynnisför til kunningja í borginni. Herra Jón Jónsson (frá Múnka- þverá) kom til bæjarins á sunnu- | daginn var, á leiS til íslands. — Ilann hefir dvaliS hér vestra 34. j ára tíma, og býr nú í Wynyard í j Saskatchewan. Hann hyggur aS hverfa hingaS vestur aftur á næsta Herra G. S. Grímsson og Mrs. S. Maxson, frá Markerville, Alta., komu hingaS til bæjarins um síS- ustu helgi í kynnisför til ættingja og vina. — Herra Grímsson segir, aS hr. þorsteinn DavíSsson hafi nýlega selt bit sitt þar vestra, og ætli aS flytja alfarinn meS fjöl- skyldu sína til Prince Ruj>ert viS Kyrrahaf. Herra Grímsson fer vestur aftur í þessari viku, en Mrs. Maxson hyggur aS dv-elja hér hjá bræSrum sínum úm hríS. Sveinbjörn Sveinsson, sem um i tíma hefir veriS á heimilisréttar- j landá sínu í Foam Lake bygS í | Saskatchewan, kom hingaS til bæjarins um síSustu helgi. Hann j lætur vel af hag manna og lands- j kostum þar vestra. Um helgina var Carl Líndal, frá Markland hér á ferS aS finna kunningja sína. Hann var tvöt ár lögregluþjónn. Iiann lætur vel af sprettu og tíS í sínu bygSarlagi. Úr kirkjufélaginu íslenzka lút- erska gekk TjaldbúSar söfnuSutinn hér í borg, samkvæmt samþykt, sem þar var gerS á almennum safnaSarfundi á fimtudaginn vrar, þann 8. þ.m. MeS tillögunni um, j aS ganga úr kirk jufélaginu, voru öll atkvæSi mættra saínaSarlima, aS undanteknum 3—4 atkvæ-Sum, og var fundurinn þó tnjög fjöl- mennur. &C? LIMITED^ Talsími 808 1 WELLINGTON GROCERY CO. j selja ágætt smjör 2’0c pd. (28c j annarstaSar), egg 2 dúsin 45c, te (Challenger Brand) áSur 40c nú j 30c pd. (í blikkdósum), laust te J 25c pd., — Breakfast Food : Quak- j er Corn Flake pakkinn 10c, Quaker j Rolled White Oats pakkinn lOc, Force 2 pakkar 25c, Ogilvies Rol- led Oats 4 pd. 20c, Beaver Rolled Oats meS kaupbæti pakkinn 25c, vanalega 30c. Cor. Wellington og Victor. Tal- I sími 2102. Th. Thórarinsson o'g H. I Bjarnason, eigendur. Islenzkur vresturfarhópur, sem átti að hafa komið til Quebec á mánudaginn var, er væntanlegur hingaS í dag (fimtudag). I þessum hóp eru 25 manns, þar á meSal herra SigurSur Sölvason. þær ungfrúrnar Elín Árnason, Salóme Mathúsalemsson og Tón- ína Jóhannsson fóru til íslands í gærdag. þær ætla til VopnafjarS- ar, en koma aftur á næsta ári. Herra Jónas Pálsson, söngfræS- ingur, meS konu sína og barn, kom heim úr Nýja íslands ferS sinni á mántidaginn var. Miss Sigurlín Baldwinson brá sér á mánudaginn var austur til Toronto, aS finna systur sína, sem þar dvelur. Hún ætlar aS eySa skólafríintt þar feystra og koma til baka gegn um Chicago og St. Paul í lok ágústmánaðar. G. A. S. Potts, lögfræðingur hér j í borg hefir höfðaS mál móti C.P. R. félaginu til þess að fá þaS dæmt til aS borga sér 20 þúsundir dollara fyrir sáttasamnings tii- raunir, sem hann gerSi fyrir fé- lagsins hönd í sambandi viS verk- fallið, sem þjónar félagsins gerðu á síðasta hausti. Potts vann að þessu um 6 vikna tíma og kom á sáttasamningum. Félaginu virSist þykja krafan alt of há, og hefir neitaS aS borga hana. Mike Pidhoney, GalicíumaSur, var í sl. viku dæmdur til henging- I ar, sem fram á aS fara hér í borg I þann 27. ágúst næstk., fyrir að | hafa í marzmánuði sl. skoriS á háls með skegghníf vin sinn, aS nafni Metro Hewka, og tekiS $600 af peningum, sem hinn myrti maS- ur átti. Kn knífinn, sem hann íramdi glæpinn meS, faldi hann í poka annars tnanns, sem einnig bjó í sama húsi, til þess aS grun- urinn skyldi lenda á honum. MorÖ- inginn meðgekk. Fréttir úr bænum. Herra George H. Bradbury, þíngmaSur fyrir Selkirk kjördæm- íð, kom hingaS til borgarinnar um fyrri helgi, frá Ottawa. Hann hafSi frétt austur frá, aS C.P.R. félagið hefSi hætt við framleng- ingu Teulon brautarinnar, og brá sér þvi hingaS vestur til þess að finna herra Whyte, og ræða máliS við hann. En afleiðingin af þeim fundi varS sú, aS herra Whyte lof- aSi áreiSanlega aS hafa brautina alla járnlagSa norSur að Islend- ingafljóti fyrir næstu veturnætur. — þetta bendir á, aS Bradbury lætur sér ekki alveg standa á satna, hvernig viS kjósendur hans er brevtt, og á hann því þakkir skyldar fyrir frammistöSuna. Herra Tryggvi Inggjaldsson, aS Ardal, hefir tekið aS sér aS byggja það, sem eftir er óbygt af braut- ínni, og er nú viSbúinn aS veita öllum þeim Ný-Islendingum at- vinnu, sem vilja gefa sig við þess- konar vinntt. , / SöngfræSipróf Torony> háskól- ans voru haldin hér í borg og ýmsum öðrum bæjum í norðvest- nr Canada í sl. viku. Ýmsir söng- fræSikennarar búa nemendurna itndir próf þessi. En háskólinn sendir valda kennara og söngfræS- jnga til aS annast um prófin. — I’rófskjölin eru síSan send austur til háskólans, og þar eru nemend- unum úthlutaSar þaer einkunnir, sem prófin sýna aS þeir verS- skulda, og nemendunum síSan til- kvnt um úrslitin. þessar tilkynn- ingar eru nú nýkomnar hingaS vestur. — I öllu Manitoba fylki voru að eins 15 söngfræSinemend- ur, sem próf tóku í “Theory of Music” viS þennan skóla, og s j ö þeirra voru nemendur Jónasar Pálssonar, af þeim fengu — uu£p frú G. S. Nordal fyrstu einkunn, ungfrú V: R. Kirkpatrick og ung- frú H. Finnsson aðra einkttnn, og ungfrú P. Finkelstein þriðju ein- kunn. I piano spili (fyrsta árs próf) fengu þeir herrar A. Gibson og E. H. Green og ungfrúrnar E. Fink- elstein og Sigurlín Baldwinson fyrstu einkunn. En ungfrúrnar H. R. Magnússon og G. S. Nordal aSra einkunn, og tingfrú P. Finkel- stein þriðju einkunn. I annars árs prófi hlaut herra S. G.Sölvason og ungfrú R. Kirk- patrick fyrstu einkunn, en ung- frúrnar H. Finnsson og L. Odd- son aSra einkunn. Prófskýrslur Toronto háskólans sýna, aS nemendur Jónasar Páls- sonar hafa staðiS langfremstir allra nemenda í fylkinu á náms- skeiði þeirra. Herra Jónas Jónasson, aldina- sali í Fort Rouge, kom til baka I frá Yukon-Alaska sýningunni í j Seattle um síðustu helgi. — Hann lét mjög vel af ferðinni allri og kvaðst hafa skemt sér ágætlega. i Hann ferSaðist um allar bygðir landa vorra á Kyrrahafsströnd- inni, og lætur sérlega vel af þeim alúðlegu viðtökum, sem þeir hver- j vetna veittu honum. Ilerra Jónas- son biStir Heimskringlu, aS bera þeim öllum kæra kveSju sína, með j alúðarþökk fyrir alt, sem þeir ! gerSu honum til ánægju á þessari j ferS hans. Stúkan SKULD, Ó.R.G.T., held- ur fundi sína hér eftir í NEÐRI SAL Góðtemplara hússins. þetta I eru meðlimir og aðrir beSnir aS j muna. Hr. Finnbogi Björnsson, ættaS- j ur úr Hjallanesi í Rangárvalla- I sýslu (Landmannahr.) er beðinn j aS senda áritun sína til Heims- I kringlu. Systir hans hér í bæ vill fá að vita um hann. THE WEST WINNIPEG BAND heldur “ Concert ” f Good Templars Hall, Winnipeg, á fimtudags k v e ldið 22. júlf, kl 8. Þar verða leikin bæði ensk og ísl. lög og einsöngvar sungnir DANS á eftir. AÐOIiNaUSEÐLAR 85c. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, - ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT. Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö 6riö 1874 204 Portage Ave. Rétt hjá FreePress TIL SÖLU í Selkirk. IbúSarhús 20x14 fet, tviloftað, og með eldhúsi 20x12 og fjós 18x 20 íet, og aSrar byggingar,— alt á tveim 66 feta lóðum. VerS $750, virði $1200. Finnið E. J. VATNS- DAL, 906 Ingersoll St., Winnipeg. K KWAISa VaNTAR til Geysir skóla No. 776. Kenslu- tími 6 mánuSir, frá 15. sept. til 15. desember, og frá 1. jan. til 31. rnarz 1910. Kennarinn verSur að hafa 2. próf “Certificate” fyrir Manitoba. TilboS, sem tiltaki kaup ásamt æfingu, sendist undirrituÖ- um fyrir 30. júlí næstkomandi. Geysir, Man., 28. júní 1909. B. JOHANNSSON, 29-7 Sec’v-Treas. \ Th. JOHNSON JEWELER S 28(5 Main St. Talsfmi: 6(506 I fflaaaa«m«mbmhhhbw issmmsl ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : J0HN ERZINGER : TÓBAKS-KAUPMAÐUR. Erzingerls skoriö revktóbak $1.00 pundiö T Hér fást allar neftóbaks-tegrundir. Oska T eftir bréfleKum pöntunam. T MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg T Heildsala og smésala. T Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Við Prentum Einhver óánægja hefir komið upp ! í herbúSum blindtrúarmanna í j Saskatchewan. Mælt er, aS lút- j ersku söfnuSirnir þar vilji belzt losast við prest kirkjufélagsins, I sem þar hefir unniS, og hefir iþví j séra Steingrímur Thorláksson ver-j iS sendur þangað vestur til þess j aS reyna aS friSa söfnuðina og I halda þeim í kirkjufélaginu, ef [ mögulegt er. Allt frá hinum minsta að- ííöngumiða uppað stærstu bók. Ef þú hefireitthvað sem þú ætlar að láta stfl- setja og prenta, þá komdu með það til okkar svo að við getum s/nt þér hvað lftið það kostar. Við ger- um verkið eins og þú vilt og þegar þú vilt. THE ANDERS0N C0., PROMPT PRINTEKS COR. SHERBROOKE & SARGENT Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktsson 540 Simcoe St. Winnipeg. ISnaSarsýningin í Winnipeg var formlega bvrjuð hér á laugardag- mn var. Eins og á undanförnum sumr- j um selja Únítarar veitingar í j sýningargarSinum. Tjald þeirra er j nú rétt ViS aSalbrautina skamt j suðvestur af Grand Stand. þeim hefir gengið vel þaS sem af er, enda hafa þeír góSan mat á boð- | stólum, vel framreiddan og fljóta afgreiðslu. S. F. Ólafsson óipAgnesSt. selur Tam< arac fyrir $5.50 og $57! gegn borgun út í hönd. Teleplione: 7Hia T AKIÐ EFTIR! J(»nas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og <5dýr hljúðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. það slys varð hér í bæ á laug- ardaginn var, að þriggja ára gam- alt stúlkubarn varð undir bónda- vagni, sem kevrSur var eftir Sar- gent Ave. AS minsta kosti þrjú Peninganna virði er einmitt þaö sem þig vantar þegar Þú kaupir EAFMAGNS STRAUJ.ÍEN. Komiö og skoöiö þau hjá GAS STOVE DEPT., W. E. R. CO., 322 MAIN ST. semseljatvær hær beztu tegUDdir sem fáanlegar eru á markaöinum. Kaupiö þau beztu. Phone, Main 2522, Kaupið hið bezta. Allir þeir sem vilja taka þátt t 10 mflna kapphlaupi á fslend- IsldlZkl.ir ingadeginum 2. ágúst næskom- ' andi, eru ámintir um að gefa nöfn sfn, munnlega eða skriflega til undirritaðs, eigi sfðar en 30. þ. m. Þeir verða allir númeraðir niður eftir þeirri röð sem nöfn þeirra berast mér í hendur. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Dr. G. J. Gislason, Physiclan and Surgeon Weltington Blk, - Orand Forks, N.Dak Sjemtakt atliygli veitt AUQNA, EYRNA, 'KVERKA og NEF SJÚKBÓMUM. Drs. Ekern & Marsden, Sérfræöislæknar 1 Eftirfylgjandi greiuum: — Augnasjúkdómum, Eyrnasjúkdómum, Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. f Platky Bygginguuni í Bænum Graml Forks, N. Dak. BILDFELL i PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5fðO selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 .J.L.M.TII0MS0N,M.A.,LLB. M'VOFRŒÐINQUR. 2S5H Portage Ave. ANDERSON & GARLAND LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Bldg. Phone: 15 61 BONNAR, HARTLEY 4 MANAHAN Lögfræömgar og Land- skjald Semjarar Suite 7, Nanton Block. Winnipeg Hnbbarfl, Hannesson aml Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Ham'ilton Chambers Tel. 378 Witinipeg Boyd’s Brauð. Etið brauð sem fullnægja. Brauð vor eru gerð úr hrein- ustu efnum, tilgerð með raf- magns áhöldum og bökuð f beztu ofnum. Afleiðingin er ágæt brauð. Biðjið um þau til reynslu og þér mumð svo jafnan nota þau. — MAGNÚS PETERSON, ritari nefudarianar. filH 'Toronto Street. j ♦- KENNARI sem tekiS hefir annaS eSa þriSja stigs kennaraleyfi, getur fengiS kennarastöSu viS Kjarnaskóla No. 647 frá fyrsta september 1909 til apríl-loka 1910, átta mánuSir. -- TilboSum veitt móttaka af undir- rituSum til fyrsta ágúst 1909. TH. SVEINSSON. 29-7 Husawick P.O., Man. ~ Tannsmiður, Tennnr festar í meö Plötum eöa Plötu- lausar. Og tennur eru dregnar sársauka- lc.ust meö Dr.Mordens sársaukalausu aöferö Dr. W. Clarence — Tannlæknir. Signröur Davidsou—Tannsmiöur. 620^ Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. A. S. BARIlAIi Selnr llkkistur og annast um útfarir. Allur útbnnaöur sá bezti. Enfremur selur hanc aliskonar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 806 BakeryCor.Spence& Portace Ave Phone 1030. |W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Go. 327 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við angn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun, sem gjðrevðir öllum ágískunum. Laing Brothers 3 Búðir: 234-6-8 KING ST. Talsími 4476, 5890, 5891 417 McMILLAN AVENUE Talslmi 5598 847 M AIN ST. — Tals : 3016 Hafrar,Hey,Strá, COUNTRY SHORTS, BRAN, CORN, CORN CHOP, BYOO CHOP, .HVEITI CHOP, OO GARÐÁVEXTIR. Vér hflfum bezta órval gripafúfl- ur3ff)essari borg; Hjót afhending

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.