Heimskringla - 12.08.1909, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.08.1909, Blaðsíða 4
bin 4 wtNNlPKfV, 12 AotffWMMO, nsnisiciuNO. r; m ■%* Sára Pjörn skarst þá í Loik ojr ætl- aöi aö hjálpa þeím úr bobbanvtm. Hann stóS á fætur og sag5i : “má ég spyrja, hvort ‘Robert’s Rulæs of Order’’ gilda hér?’’ Hon- um var sagt, aö svo mundi vera, og fengnar þœr fundarreglur, því, til allrar ólukku, haföi einn fund- armaður þær í vasanum. Hann fór svo aö blaða í þeirn, en skýrði aldrei frá niðurstöðunm, því þar er ákvæði, sem algerlega tnátaöi haivn. það er þariskýrt tekiö íratn, að í þeim félagskíip, sem engar fundarreglur hafi fyrir því, aö at- kvœðagredðsla skuli fara iframi með naifniakalli, þurfi meirihluta at- kvæða á fundi til þess nð sam- þykkja, að atkvæðagredðsLan skuli fara fram á þann hátt. Knda er, heJd ég, flestum kunnugt um þaö að það er ekki siður að viðhafa nafnakall viö atkvæðagreiÖslu nema á þingum og á þeim fundtim setn erindrekar mæta á, með öör um oröurn : á “delegate conven tions’’. því veröur því ekki nedt að, aö virskuröur forsetans í þessu efn,i var réttmætur. Atkvæðagreáðslan fór fram vanalega,n hátt, og greiddu 115 at kvæöi með tillöigunni, en 72 mó>ti. Og í þessu sambandi ætla ég að leiðrétta þaiin skilning, sem sumir kunna að draga út úr grein dr Brandsonar, að minnihlutinn lia venð hart Leikinn og ekki noiið réttar síns á fundinum. Ilafi um nohkurt ranglæti verið að ræð, er eðlilegt að menn kenni foisetan um að mestu leyti um þaö. 1 ég neita því afdráttarlaust, að íot setinn hafi beitt minmhlutann nokkurum ójöfnuði. í stuttu má er þetta að segja um framkom forsetans : þegar séra Kristiliu var að halda fyrstu ræðu siaa var forsetanum tvisvar bent það, að hann væri kominn út frá efninu, en hann lofaði þó sért Kristni, að halda sínu striki. þeg ar um breytingartillögu séruKrist ins var að ræða, úrskurðaði hann að hún kæmist að. Og þegar um atkvœðagreiðsluna var að tæða úrskurðaði hann, að engmn a:tti beimting á nafnakalli. þetta e það eina, sem kom til kasta íor- setans. Fyrsti úrskurðurinn va tilslökun við minnihlutann. Anna úrskurðurínn, og þaö sá eini, sem gerður var með aðstoð þtirra prestanna, var algerlega r.inguií, en var þó minnihlutanum í vil svo þar er ekki nein ástæða held- ur fyrir hann að kvarta. Og ég er þegar búinn að sýna, að úrskurð ur hans viðvíkjatKli nafnakallinu var algerlega réttma«tur, og því er engin ástæða til, að setja út hann. Ilr. Brandson sogir, að það hafi ekkert verið því til fyrirstöðu að atkvœöagreiðslan færi íratn meö nafnakalli. F.n ég held mér hafi tekist aö sýna þaÖ, aö al- mennar fundarreglnr hafi verið því til fyrirstöðn. Og allir munu held t'g, kannast viö, að þaö htfði verið óréttlátt af forsetanum aö hrjóta fundarreglur, til þess aö láta þetta eftir minnihluhanum. þegar forsetinn hafði skýrt frá því, að tillagan hefði verið sam- þykt, bar II. Hermann fram svo- hljóðandi yfirlýsingu : “Með af því að atkvæða *“greiðsla hefir í dag farið “fram um það, hvort Oardar- “söfntKður ætti að rífa sig út- “úr kirkjufjelagi voru, og af “því aö meiri hluti atkvæöa “sijfnuðinum er með því “að söfnuðurinn slíti sig útúr “kirkjufjelagi voru “•þá lýsum vjer, scm nú er«m “í minnihluta í þessu máli “en viljum halda áfram að “standa í kirkjufjelagtnu yfir “því, að vjer erum og höldum “áfram að vera sá rjetti Gord “ar söfmiður, og stöndum “kirkjufjelaginu framvegis und- “ir reglum þess og lögum". “1 nafni minnihlutans, “H. Hermann, “Gardar 12 July 1!X)9”. þessi yfirlýsing var auðvitað út í hött. Hún hafði auðsjáanlega verið 'btiin út í þeiim tilgangi, að nota hana, ef brcytiingartillaga séra Kristins hefði verið horin upp til atkvæða og verið feld. það hefði þá mátt hafa þetta sem grýlu á menn, og reynt hefði þá auðvitað verið að telja mönnum trú um, að með því að fella þá tillögu, hefðu þeir nentað safnað- arlögum sínum, og þvi héldi rrwnni- hlutinn öllum eignunum. En eins og sakir stóðu, hafði hún hreint ekki við neitt að stvðjast. Samt var hún látin “gossa”. I fyrstu var enginn skrifaður umLir yfirlýs- inguna, en þegar forseti henti Mr. Hermann á þ<ið, bætti hann strax úr því með því að skrifa sitt eigið nafn undir. Annaðhvort verður maður að á- líta að þeir, sem voru á móti því, að söfnuðurínn segði sig úr kirkjuféhtgimi, hafl verið búnir að halda fund áín á meðal og fela Mr. Hermann á hendur, að bera fram þessa yfirlýsingu fyrir sína hönd, eða maöur verður að álíta að hann hafi tekið bessaleyfi til þess að tala fyrir þeirra hönd. Bæði er það, að Mr. Hermann er svo merkur maður, að hdð síðara er óhugsanlegt, og svo var þessari yfirlýsingu ekki mótmælt af nein um af hans flokki. Kg geng því út frá því sem sjálfsögðu, að hann hafi haft umboð frá þeim flokki og þá um leið frá séra Kristni sem helzta manni í þeim flokki til þess að bera fram þessa yfir- lýsingu. Með því var séra> Kristinn að fylla flokk þeirra, sem hé-ldu því fram, að minnihlutinn vœri sé “rétti Gardar-söfnuður”. það var því hálf skringilegt, þegar séra Kristinn, strax á eitir þessu, stóð á fætur, og, án þess að méitmæla þessari yfirlýsingu nokkuð, dró U'pp tir vasa sinum og las upp uppsagnarbrcf stílað til “Gardar safnaðar” á þessa leið : “Til Gardar safnaðar. í tilefni af því að ég álít að eg hafi fengið fullnægjandi bendingu um það frá söfnuðinum, að kenn ing sú er ég flyt, sé meirihluta hans ógeðfeld, leyfi ég. mér hér með að segja söfnuðinum upp þjónustu minni með 12 mánaðn fyrirvara, eins og fram ,var tekið köllunarbréfi því, er tnér var sent óski söfnuðurinn eftir því, að sá fyrirvari sé styttur eða með ölltt afnuminn, mun ég að sjálfsögðu taka þá ósk til greina. Að Gardar í Norður Ilakota. 12. júlí 1909. Kristinn K. ÓLaJson F.í minnihlutinn á fundinum var “sá rétti Gardar-söfnuður”, þá var þessi uppsögn auðvitað stíluð tdl hans. Hann átti það þó sann- ar]ega ekki skilið, að honum væri sagt upp, eftir að hafa fylgt presti svona vel að málum. Fnda var tilgangurinn auðvitað, að segja hinum upp. Kn það var samt illa gert af prcsti, að vekja minnihlut- ann með þessari uppsögn svona hastarlega af þeim sæta augna- bliksdraumi, sem hann haffti verift að dreyma út af yfirlýsingu Mr. Ilermanns, að hann væri sá rétti Gardar-söfnuður og héldi öllum eignunum. Kundi var slitið á vanalegan hátt með því að syngja sálm, en áðnr en séra Kristinn las upp sálmittn, bað hann minnihlutann að bíða_ f kirkjunni eítir að hinir væru tarnir út. Hér endar sagan aí safnaðar fundinum, en vegna þess að dr. Brandson heldur sögunnd um mál þefcta lengra áfram, ætla ég aö reyna að rekja söguna eins langt og hann. Á fundinum, sem minnihlutinn hcl't á eftir safnaöarfundinum, v«r kosin fimm manna nefnd til þess að hugsa. Verkefni þeirrar tvefndar var aö ráða fram úr því, hvernig miinnihlutinn ætti að snúa sér i þessu máli, því sjálfsagt var, aö minnihlutinn, með prest í broddi fvlkingar, geröi uppreist á móti vilja meirihlutans, þó það þýddi klofning safnaðarins. fl/g veit ekki, hvernig séra Krist inn réttlætir þessa framkomu sina, en. óneitanlega var það í alla staöi ótilhlýöilegt af honum, aö nota kirkju safnaðarins til þess aö haldai þar fund í þeim eina til- gangi, aÖ vinna aö eyðilegging safnaöarins, og þ:iö á meftan hann gat átt von á, aö eiga eftir að >jóna söfnuftinum í hoilt ár. Og ef leikmaður hefði átt í hlut, er hætt viö, að einhver jum hetöi fund- st, aö hér væri það oíurkapp en ekki kristilegt hugariar, sem orö- iö heffti ofan á. Kn séra Kr. lét ekki þar við sitja. Daginn efitir hélt hann fitnd með ncfndinni, og þá kom þeim saman um, að rétta að- ferftin væri sú, að fá sem ílesta til tess að segja sig úr söfnuðinum, og ef nógu margir fengjust til icss, þá að mynda atinan söfnuð. Svo skrifaði séra Kristinn út úr- sagnarbréfin fyrir menn að skrifa undir. ltg hefi séð þau <>11, og eru >au öll oins, og öll skrifuö af séra Kristinn. Svo fóru nefndarmentiirtiir í kring með þessi bréf til þess að vtna undirskriftum, og s é ra Kristinn keyrfii líka út i 1 þess að fá menn til > e s s , a ð s e g j a s i g ú r Gardar söfnuði, j>oim söfn- ðd, sem hann var vígðiir tdl, og hann þjónar, og geldur hon- um kaup, leggur honum til hús- æfti og hefir farist prýöilega við ann frá fyrstu. þetta var sótt af svo rniklu kappi, að ekki var svif- st að slíta þati helgustu bönd, sem mannf'élariö jækkir, og í þó nokkurum tilfellum var brot af fjölskyldu fengið til J>es.s aö segja sig úr söfnuftinum. Maður og kona, foreldrar og börn, bræöur og systur, hafa verið sett hvað sagfti sig úr kii'kju'félaginu og upp á móti öðru og óáhœgju kom- þahgaö til I/úters-söfnuöur Var ið inn á heimilin. Alt, þetta hefir j stofnaður. Sjálfsagt hefir hér verið unnið kirkjufélagínu til dýtð- samt ekki um neitt fljótræði verið ar, og til þess að láta ósigur þess að ræöa, þó alt sýndist henda til í bygötnnd vera minna áberandi og j þess, aö meðhaldsmenn kirkjufé- sýnast minni. Skyldi engum fatm- jlagsdns teldu sér sigurinn vísan ast þetta nokkuö langt geugið, ' saínaöarfundinum. Framkomu séra Kristdns í jæssu efni finst mér ómögulegt að af- saka með öðru en því aö segja, að hann hafi gert það, sem hann þegar ekki er um sáluhjálpai-at- riði að ræða ? Skyldu allir álita þetta guði þókuanlegt verk ? Og í þessu sambandi er tétt að geta þess, að séra Björn var hefir gert, í lljótræði. Fyrir fund- staddur í húsi séra Kristins dag- mn var hann búinn að mælast túl inn, sem þessi nefnd hélt sinn fund þess við forseta safnaðardns, að þar og ákvarðaði að stíga þetta segja sig ekki tir söfnuði á fundin- spor. Honum hefir því að sjálf- um, þó hann yrði í minnihlu'ta, sögðu verið boðið á þann fund og heldur bíða og sjá, hvorti hann sæi vedtt málfrelsi, og }>að án nokkurr- málið þá ekki í ögn öðru ljósi. ar mótspyrnu. líg geng út fráþvi, !Viö aðra hafði hann haft lík um- að hann sem forseti kirkjufél. hafi mæli. Og í fundarbyrjun skoraði lagt blessun sína yfir það, sem jiví forseti safnaðarins á alla, að þar var gert, og álíti Jyað heiðar- segja sig ekki úr söfnu&inum á Lega framkomu hjá prcstum kirkju- j>essum fundi, hvernig sem færi. télagsins, að vinna að klofning Samt, þegar séra Kristinn er orð- j>eirra safnaöa, sem þeir þjóna, á inn, í minnihluta, dregur hanti taf- mcðan þeir eru launaðir af söfn- arlaust upp úr vasa sínum skrif- uftinum, Nú vantar því ekkert lega uppsögn til safnaftarins, og annaft, en að “Sameiningin’’ lög- J>etta spor hefir hann því stigiö helg.i þetta, svo }>að veröi meö köldu blóði. Svo sýndist ekk- vdðtekdö sem “réttmæt stefna ert Liggja á, aö mynda nýjati söfn- kirkjufélagsins”, til leiðbeiningar uð, því hann kemst ekki inn í hinum prestum kirkjufé-lagsins, ef kirkjuíélagið fyr en á naista þingi. }>etta mál kynni að koma Kinnig fanst sumum, að séra upp í öðrum söfnuðum. því trú- Kristinn heffti gjarnan mátt láta legt er, að yfirstandandi árgangur þetta bíða á meðan hann var þjón- “Sameiningarinnar” verðj af andi prestur Gardar-safnaðar og 1 næsta kirkjuþingi einnig gerður að var launaður af þeim söfnuði. Kft- trúarjátningu, eins og síðasti ár- ir þá ræðu, sem hann hélt á fund- gangur var gerður af jfanginu í inum, hefði það líka litið hetur sumar. j út, ef hann hefði beðdð Jxmgaft til Á föstudaginn eftir safnaðar- miinm'm hefði gefist kostur á, að fundinn, eða l(i. júlí, var fundur sÍá ÞingtíÍSindin oll, svo livorki haldinn í skólahúsinu á Gardar, hefSi wrif> um rangfærslu á gjorð- og þá var Lúters-söfnuður mynd- um l>,nKs,ns um œsin*u aíS aður. Og, eins og viö mátti bú- ræ8a’ Hann hef&1 l>a 1>ÍI tru ast, sat séra Kristann á þeam á, síttu mateíni- aö hann Þyr6ia® fundi og var í ráðum með. jbl8a jata, menn dæma um það 1 með koldu bloði 1 þeirri vissu, að Sunnudaginn á eftir var messaö þá mundi fólki viröast svo aö- í kirkjunni, og þá lagðd séra gengiLegt aö ganga inn á aö trúa Kristinn út af Matt. 10, 34—35 og á síðasta árgang “Sameiningar- Jóh. 14, 27. Aö endaðri guðsþjón- mnsir" eö-a þogjn, að hans flokkur ustunni gæddi hann mönnum á tnundi vinna glæsilegan sigur. það því, að lesa upp nöfn J>eirra, sein er jíka talsvert ábyrgðarmál fyrir segði sig úr söfnuftimim. Tala },ainni ag koma mönnum til þess, J>eirra nafna var 108. Ivn þess her svo a.g segja umhugsunarlaust, að að gæta, að margt af því er börn, fleygja frá sér öllum safnaðareign- sem eru rétt komin yfir fermingu, nnnmi _ kirkjunnd, kirkjugarðin- og í þaö minsta þrent af því, sem nm Qg prestshúsinu, — því það er sagfti sig ur söfnuftiniim, hefir aldr- en,jrinn rninsti vafi á því, afi J>eir ed staftiö í Gardar-söfnuði. Ivent ern þar algerlega búnir aö fyrir af því sótti samt safnaftarfundinn g,era rétti sinum. og greiddi atkvæfti á móti því, aö 1 söfnuðurinn segöi skilið viö I Mí‘r er ómögulegt aö hugsa mér kirkjufélagiö. það var því hrein- svo ®»tan fiokksmann, aft hann legra, að segja sig úr söfnuftinum, reym aö réttlæta J>aÖ, aö séra fyrst þaö var aö ganga í þann Kristinn hefir, á meðan hann er nýja. þjónandi prestur Gardar-safnaöar, , , , 1 notaö þann tíma, sem söfnuðurinn % hefi ekk. fyrir mer skyrsluna, bof honum f tfJ jK.ss aö m logð var 1 sumar fynr k.rkju- f ja fram ' alla siria lífs ngmð, yfir tolu meðL.ma Gardar- sálar kr;LÍ,Ui t.l að safnaðar. Kn^skyrsLan, sem logö eyðjle ja söfn„ftinn. Bér er um svo stórt brot að ræða, að hann var fyrir þingið í fyrra, gaf tölu fermdra safnaðarlima sem 315. Síðastliðið vor voru yfir 20 börn fermd, og tiltölulega fáir hafa dá- ið á árinu. Talan í sumar hlýtur væri rækur frá söfnuðdnum fyrir varalaust samkvæmt landslögum, og þá hlýtur aö vera um býsna , , „ , . , . stórt siöferfiislegt brot aö ræöa þvi aö hafa venð aö mansta kosti HvafS mundu Gardar-búar, til 330. þaö verður þvi tæpur þr.ðj- dæ1ni halda um forseta telefón ungur, sem pngið hef.r ur sofn- f(,]a si ef hantli á nw.ftan h<inn 0» í a10þe,m T* ,e l ’>ema heldur því embætti, kevrfti hús úr um 80 yhr 18 ara að aldn. |húsi t/þeSS aS fá menn til aö Nú er, held ég, sagan komin öll, taka talsímann burt úr húsum en áður en ég skil við J>etta mál, sínum ? Iætt mundi mönnum ætla ég að lýsa yfir sem hrednum 1 ganga að fella dóm.í því tnáli. Kn og. beinum heilaspuna og ósann- hver er munurinn ? indum þeirri kerlingarsögu, sem j Omo k t er m-r aB vera vini dið svo mikið á lofti af mínum dr. Brandson samdóma ýmsum 1 Gardar-bygð, að þessi um ^ afi þafi s-, heill.ava.n.legra leikur væri gerður að ems 1 þeim f rjr byK5ina, a8 ha£a tvo söfnuði, tilgangi, að hafa séra Kristin starfa ftfi s a m a m á 1 . burt. Kg stend betur að vígi en j e f ni„ heldur eu eins 0 þaö áS. í flestir aðrir, að vita sannleikann . nr var m.r var ,ekki áfinr nm þe.ssu efm, og ne.ta því hiklaust .,u jnnbyrfiis ósamlyndd að ræöa og það hefði aldrei til }>ess komið, ei séra Kristinn hefði tekið rétt í strcnginn. Ilann hefði getað hald- ið áfram að vera prestur safnað- arins og prédikað eítir sínu höfði ein.s og hingað til. Menn hefðu }>á ið starfa bróð- urlega saman að kristindómsmál- um í bygðinni. Kf minnihlutinn á kirkjuþingi hefir misskilið gjörðir þingsins, þá hefði ekkert veriö auöveldara en aö loiöré>tta Jxiö á næsfca þingi. Séra Kristinn heföi og afdráttarlaust, að J>essi. áburð- ur sé sannur upp á einn ednasta if þeim mönnurn, sem }>etta var borið á brýn. Ég hefi áður skýrt frá þeirri yfirlýsingu, sem .Gamal- íel þorleifsson gerði fyrir hönd mririhlutans í þessu efni, og ég alUr halditS áíram tek það aftur fram, að hun var gerð í einlægni, og að }>að er al- «g að ástæðulausu að nokkur rengdr hana. það var séra Krist- inn sjálfur, sem fvrstur hreyíði >ví, að hann yrði að íara, og það er ÍJjótræði hans afi n,ja npp , ^ ^ fyrir því, að það sofnuftmum og st.fm hans mnm | rt) OR heffii hann þá orSis um að kenna, að hann verður að mounum ka,rari eu 4ðuri Qg ef til fara' jvill getað unnið það, að söfnuður- Mér finst, að maður í glerhúsi ínn allur gengi þá aftur inn í .sé farinn að kasta steÍTium, þegar j kirkjufélagið. Rn mér finst, að minnihlutamenn eru að hera hin- | meft því spori, . sem hann nú hefir utn á brýn, að J>eir hafi skelt þess- j sfcigið, sé hann að viðurkenna, að um fundi á, á meðan fólk hafi v,er- minnihlutinn á þingi hafi Jagt réfct- ið æst. Mér finst æsingin öll haifa 'an skilning í samþyktir Jnngsins, 'erið hinumegin. Og óhræddur . og því sé ekki um leiðréfcting á >ori ég að segja, að I.úfcer-söfnuð-! neinum misskilningd að ræfta. AU- ur væri miklum mun m'nni ir, sem ekki séu stefnu “Samein- eða alls ekki til, ef mn ingarinnar” samþykkir, hafi verið enga æsingu af hálfti minnihlutans ! gerðir rækir, nema þeir gengju inn hefði verið að ræða. Kða skyldi j a að Jægja. Höfðatölunni sé samt engum öðrum en mér finnast, að nauðsynlegt að halda, og því sé um fljótræði hafi verið að ræða í mestur sigtirinn, að fá menn til sambandi við gerðir mi,nn,i'hlu'fcans j að }>egja og koma í veg fyrir, að i söfnuöinum ? Tvær vikur voru nokkur gangi út. þess vegna sé liönar frá því, að skoðattir minni- j nm að gera, að halda dauðahaldi hlutans á kirkjuJ>in,ginu,vortt gerð-jí alla þá, sem ann.aðhvort séu ar rækar og þangað til Gardar- jstefnu "Sameimng'arinnar” sam- söínuður sagfi'i sig úr kirkjuíélag- j Jiykkir, eða unt sé afi kúga til afi inu. Kn að eins fjórir dægar voru j þegja, og því hafi þetta ekki mátt liðnir frá því, að Gardar-söfnuður ! híða. A engan annan hátt , er mér unt að gera mér frumkomu »éra Kristdns að nokkuru leyti skdljan- lega. Og jafnvel þá get ég ekki skilið, hvers vegna hann gat ekki baldið áfram að þjóna söfnuðin- um, þó söfnuðurinn stœði utan við kirkjufélagið. Kirkjufélagið befir, sem edtt af sínum œtlunar- verkum, að vinna að heiðingja- trúboði, og ég v,eit, að séra Krist- inn yrði fús tdl að prédika fyrir henöingjum. Hafa þessir mcnn þá spilzt svo vdð það að standa í kirkjufélaginu, að J>eir séu orðmr verri en heiðdngjar ? Kf svo er, cr það naumast hættulaust, að sfcanda í }>eim félagsskap. Annars finst mér, að séra Kristinn hefði mátt vera íeginn, að fá að pré- dika sem lengst yfir þessum villu- rafandi sauðum, til }>ess að geta sýnt þeim vdllu síns vegar. Kða hafa }>eir meö því aö ganga ur kirkjuf'élaginu drýgt þá s-ynd, sem aldrei verður fyrirgefin, svo þeim sé ekki viðreisnar von, ? Kf það er ekki, þá hlýtnr það að vera hitt, að hann álíti, að þessdr metin séu nú farnir að skilja greiniilega, hvað kirkjufélagið sé að fara, og því muni þeir aldroi vinnast til baka þangað. Og ef edma markmið prestanna er aö vinna menn inn í kirkjufélagið og halda }>eim þar, þá er betra verksviö til þess á flestum stöðum öðrum en Gardar- bygð. Knda líka hefi ég heyrt, að séra Kristinn segi, að það sé hlægilegt, hvað margir þar séu farnir að heimta að fá að hugsa, og sumt af því rnenn, sem aldrei hafi hugsað áður. Kn ef það er samviz.ku- spursmál, að prédika ekki fyrir neinum öörum en þedm, sem annaðhvort standa í kirkjufc- laiginu eöa þá eru algerðir heið- ingjar, finst mér að forsoti kirkju- félag&ins ætti að hedmta það af öllum prestum þess,1 að þeir á undan hverri prédikun geri yfirlýs- ingu edtthvað í þessa átt : “ Ég verð að biöja alla, sem ekki trúa á síðasta árgang “Sam- einingarinniar” eða eru ekki algerð- i ir hedðingjar, að gera svo vel að ganga út, þvf samvizka mín og stefna kirkjufélagsins leyfa mér ekki að prédika fyrir neinum slík- um”, Hjálmar A. Bergman. Bókalisti N. Ottenson’s,—River Park, Winnipeg. Afemgi og áhrif þiess, í b. 9.10 Ivggert ÓlaJsson (B.J.) ... 0.15 Gönguhrólfs rímur (B.G.) 0.20 Huigsunarfræöi (K.B.) ...... 0.15 Huldufólkssögur, í ba'ndi,... 0.35(5) Höfrungahlaup ...... ... 0.15 Jón ölafssonar I.jóðmœli í skrautbandi ........ 0.60(3) Kristinfræði 0.45(2) Kvæði Hannesar Blóndal 0.15(2) Málsgreinafræði ... ,..... 0.15 Mannkynssaiga (P.M.), í b. 0.85(5) Mestur í heimi, í b..... 0.15 Pæssíusálmar, í skraufcb. ... 0.50 Olnbogaibamið .......... ... 0.15 Prestkosningin. Leikrit, effcir þ. E., í b. „/„. ...... 0 30 I/jóö»bók M. Markússonar 0.50 Friftþjófs sönglög ,„ ..... 0.50 Ritreglur (V. A.J, í b. ... 0.20 SáLmabók, í h. ... ... ... „, 0.55 Scyfcjáti æíifatýri, í b. ... 0.35(S) Siðfræfti (LI. II.), í b. ... 1.10 Stafsetningarorðbók, í b. 0.30(3) Sundreglur, í b. ... ,„;+„ ... 0.15 ÚtiLagumaiifliasögur, í ,b. ^ 0.45 Útsvarið. Leikrit, £ b, 0.35(2) Verfti Ljós ...1...; ...... 0.15 Vestan hafs og austan. þrjár sögur, eftir E. H., í b. 0.90 Víkingarnir á Iláloigalandi eftjr H. Ibsen ......... 0.25 þjlóðsögiur ó. Davíöss., í b. 0.35(4) þorlákur helgi ... ..... 0-15 þrjátáu æfinfcýri, í b. ...... 0.35(4) Ofurelli, skálds. (E.H.), íb. 1.50 Tröllasögur, í b.......... 0.30(4) Draiigasögur, í b. 0.35(4) Ólöf í Asi ...... ...............0.45(3) Smæliin'gjar, 5 sögur (K-H.) í txundi .............. 0.85 Jómsvíkinga og Knytlinga saga, útg. í Khöfn 1828 1 vönduöu bandi (aðeins fá eintök). Póstgj. lOc 2.00 Skemtisögur eftir Sigurð J. Jóhannesson 1907 ... 0.25 Kvæði eftir sama frá 1905 0.25 Ljóðmæli eftir sama. (Með mynd höfundarins) Frá 1897 ..........!....... 0.25 Tólf sönglög eftir Jón Frið- finnsson .............. 0.50 Grágás, StaðarhóLsbók, í skrautbandd ........ : 15) 3.00 Sturlunga, Part I. Úitgefiin í Khöfn af K. Kaalund í bandi „. (20) 4.50 Nýustu svenskar Musik Bœk- ur, útg. í Stockholm : Svenska Skol-Qvartefcten ...0.60(5) 20fce och 27de Tusendet Sv. Skol-Qvartetten ............ 0-60(5) Dam Kören .................... 1.00(5) Normal-Siatng'bok ............. 0.50(5) TölurtDar í svigum aftan viö (og fnajmain viö þar sem póstgjald ex meára em 9c) bókaverðiö, merkja póstgjal'd það, sem fylgja verðux pönitun utanbæjarmaninia. N. OT.TENSON. 2 Bækur Gefins FÁ NÝJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM ÚR A Ð VELJA : — Mr. Potter frá Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd L a j 1 a Robert Manton. Alt góðar sögur og sum- ar ftga:tar, efnismiklar, frððlegar og spennandi. Nú er tfminn að gerast kaupendur Hkr. Það ern aðeins fft eintök eft- ir af sumum bókunuin. Ileimskringla P.O. Box 3083, Winnipeg Department of Agnculture and Immigration. MANIT0BA þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur laflAs, 6,019,200 ekrur eru vötn, sem veita Landinu raka til akuryrkjuþarfa. þ»ss vegna höfum vér jaf'nan nœgan raka til uppskeru trygginga r. Ennþá eru 25 milíóndr ekrur ótneknar, sem fá má með heim- ilisréitti eöa kaupum. lbúata;a árið 1901 var 255,211, nu er núm orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. Ibúatala Winnipeg borgar árið 1901 var 42,240, ein nú uw 115 þúsundir, hefir me-ir en tvöíaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nit sem næst fullkomin, 3516 mílur járn- brauta eru í fylkinu, sem allar liggja út frá Winni'peg. þrjár þverlandsbraiuta lestdr fara daglega frá .Wininipeg, og innan fárra mánaða verða þær 5 talsins, þegiar Grand Trunk Pacific <>g Canadion Northern bætast við. Framför fylkisims er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuÖ aö taka þar bólfestu. Ekkert annað larnd getur sýnt sama vöxt á sama timabih. TIL I LItDAlliWA : Farið ekki framhjá Winnlpeg, án þess að grenslast um stjórn ar °K járnbraufcarlönd til sölu, og útvega yður fullkomnar upp- lýsingar um heimilisréttarlönd og fjárgróða möguleika. R R ROBLIN Stjórnarformaður og Aknryrkjum&la-Rftðgjafi. Hkrifiö eftir upplýsingum til JoHoph Hnrke. Jn» Hartnry 178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST., TORONTO.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.