Heimskringla - 12.08.1909, Blaðsíða 6
BIS. 6 WINNIPI^G, 12. ÁGÚST 1909.
HEIMSKRINGCA'
■
m
*•
--
B
m
i
e
E?
g
E
E?
g
B
E
m
S
E
E
Ki
jpgjgEiaasísias/tiaMSiaiaiaisiaasraia !i5isiaiasi3iaaiarai3iaaiaisiai5iaia ®
Magnet hefir aldrei fengið huggunarvottorð
“MAGNET” œtíð ofaná
1
©
m
©
©
©
1
Dominion of Canada,
Province of Ontario,
County of VVellington,
VITNAR:
Ég, Friðrik Miles Logan, f Gruelph
lx>rg f Wellington-syslu.stíident,
fyrrum f Amherst í iíova Seotia
rfki, Votta Hérmeð : —
1. —Ég var dómari við Halifax
sýninguna sem haldin var 9. — 15.
september s.l., til að dæma um á-
hðid til að aðskiljaRjóma fráMjólk.
2. —Eftir að hafa skoðað áhöldin*
ákvað ég að úthluta til The Petrie
Mfg. Co., fyrir skilvindu peirra
MAGrNET, — ‘Diploma”, fyrir
BEZTU_ aðskilnaðar-áhalda sýn-,
ingu. Aður en ég kvað upp dóm
inn fór hr. W. J. Nunn, aðal um-
boðsmanns De Laval skiivindu fé-
lagsins, þess áleit að éar veitti De Laval skilvindunni og Na-
tional skilvindunni “Diploma”. Ég ræddi mál það við ritara
sýningarinnar. En hann kvaðst ekki s]á hvernig,það yrði gert,
par sem ein “Diploma” aðains gæti orðið veitt. Ég dæmdi þá
MAGNET vélinni “Diploma” og skýrði Magnet umboðsmaun-
innm frá þvf.
Ég ræddi nokkrum kl.stundum sfðar við hr. Nunn, og hann
bað um “Diploma” fyrir hin önnur aðskilnaðar-áhöld, eins og
gert væri á öðrum stöðum. Ég ræddi þetta einnig við sýningar-
ritarann og hann bað mig ráða hvað ég gerði, svo ég lagði t.il að
þeim yrði veitt “Diploma”. Eg leit svo á, að sú veiting hefði
engen áhrif áafstöðu MAGNET skilvindunnar.sem hafði fengið
hæztu verðlaun á s/ningunni. Heldur var hinu félaginu veitt
“Diploma” til að hugga það. /
Ég geri þessa staðhæfingu með fullri vitund þess, að híin
hefir sama gildi og áhrif eins og hén væri eiðfest samkvæmt
“ The Canada Evidence Act, 1893 ”.
Staðfest fyrir mér f Ciuelph borg f Wellington
sýslu 16. nóvember, 1903.
LOGAN
m
E
w __________________________________________________________
The Petrie Mfg. Co., Limited
wiisrmPEG-
HAMILTON. ST. TOHN. REGINA. CALGART.
RJ
Masaiaiajaiaiaiaja/ajaiajaiaiaiajaiajajaiaiajaiaiaiaiaiajaiaiajaiaja/ajaíaiaiaiaEi i
W. A. McLEAN,
Notary Public i os: fyrir Ontario-fylki.
[Undirskrifað af] F. M.
Heimskringla er útbreiddasta blað
í Vesturheimi.— Kaupið Hkr.
PÍANQ með öfundsverðan
Qrðst>>r
ValiS af mestu söngfræSingum í heimi vegna þess óviSjafnan-
!cgu tóníegurSar. þaS er á heimil um söngfróSustu borgara
þessa veldis.
Gamla Félagsins
Heintzman & Co. PÍANÓ
hefir viSurkenningu, sem framleiSendurnir geta stært sig.af.
Auk þess hefir þaS hlotiS fleiri imedalíur, fyrstu verSlaun og
“Diplomas, en nokkurt annað Piano, sem. til er.
528 Main St. Talsími 808
ÚTIBÚ í BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE.
Fréttir úr bænum.
Herra þorsteinn Jóhannesson,
Akra, Nortli Dakota, sem fór héð-
an alfarinn til íslands' í fyrra sutn-
ar, kom aftur hingað með íslenzk-
um vesturförum á miSviikudaginn
í sl. viku. — þaS varu alls 18
manns í þeim hópi, undir leiSsögu
herra Jóns Bíldfells, sem starfa'S
hafði á Islandi aS innflutniingaer-
indum fyrir Laurier stjórnina. '■—
í þesstim litla hópi voru þrír
Vestur-íslendingar : Ungfrú Sig-
ríðttr Johnson, Gunnar Jóhanns-
son og þor.stednn. Fólk þetta fór
frá 'VopnafirSi 13. júlí og 24. frá
Glasgow, en landgöngu í Quebec
fylki tók þaS 2. ágúst. — líerra
Jtorsteinn Jóhannsson fór með
þeim ásetningi htim tdl íslands í
fvrra, aS setjast þar að og láta
föSurlandiS fcera bein sín. En er
heím kom, kunni hann ekki við
loftslagið, fanst þar alt kalt, og
naut hann þó góðrar aðhlynning-
ar, þar sem harnt dvaldi á Vopna-
firði. Ilann ferðaSist lítið meSan
hann dvaldi heima, en fór þó til
Akureyrar og Húsavíkur og um
Reykjadalinn, því í þeim héruStim
var hann kunnugastur frá fyrri
tímum. Hann leit svo á, á þessu
ferSalagi sfntt, aS töluverS efna-
leg af'turför hafi orðiS hjá baend-
nm í VopnafirSi á sl. 33 árum, —
síðan hann dvaldi fyrr á íslandi,
og engar verklegar framfarir átt
sér staS, hvorki vegagerSir né
túnasléttun. En þó kvaS hann
fcændur nú í skuldaviSjum viS
verzlanir, 1 ingt um fram þaS sem
var, þegar hann var þar kunnugur
fyrir þriSjungi aldar síSan. Nokk-
uru þrifameira virtist honum út-
litiS í Reykjadalnttm. þar vottaSi
fyrir umbótum í vegagerS og túna
rTkt. Mesfcar framfarir sá hann á
Húsavík. þar hefir verið bygt mik-
iS af húsum, og lan-d mikið þar
í kr.ing ræktað í tún, og allmargt
manna er nú heimilisfast þar í bæ.
— Á Akur.eyri hafa orSiS nokkr-
ar framfarir, einkanlega á Oddeyr-
inni, sem nú er aS mestu bygS. —
Eina húsiS, sem^ hann sá á Akur-
eyri af þeim, er voru þar þegar
hann var þar fyrir þriSjungi aldar,
var gamla Möllers búðin, — alt
annaS var nýtt eSa endurbygt. —
Aldrei kvaðst hann hafa þekt ann-
aS eins peningaleysi meSal manna
eins og nú er á íslandi, o.g alls ó-
mögulegt er að fá þar peninga
fyrir vinnti sína. Verzlunin gengur
mest í vöruskiftum og innskrift-
um, rétt eins og á fyrri árum. —
Ekki varS hann var viS mikinn
vesturferðahug, enda engir hand-
bærir peningar fyrir hendi til að
borga meS fragjald vestur. — Af
þessum 18 manns, sem komu meS
herra Bíldfell, kvaS þorsteínn þrjá
hafa verið héSan aS vestan, og
meS einttm þeirra (Gtmniari frá
Pembina) kvað hann hafa komiS
eina fjölskvldtt, elleftt manns. það
var ættfólk Gunnars o-g honttm á-
hanigandi. — þorsteinn fór suSrir
tril Dakota um síSustu helgi.
♦-------------------------------♦
; Hefir þú séð hinar nýjnstu nmbætur og !
nýmóðins lag á vorum !
Open Gas Grates
and Wood Mantels
1 Komið og skoöiö þær hjá — ;
/N Ci ■ Wiunipeg
uas Move Uept.
322 MAIN ST. TAiS. Main 2522
♦----------------------------------
ÁGÚST SKÓSALAN.
Nú ætlum vér að ýta út öllum vorum sesrl-
dúka skófanaöi. Nú er því tími til kjörkaupa
20 prós. afsláttur
á öllum dúk skófatnaði, há eða látr sniðum, o
með leöur sólum. Fyrir karla og kouur, börn
og unglinga.
ÍÖO Pör
af kVcnna Vici Kid reimuðum skóm. morgun
skóm. að meðtöldum kvenmanna dúkskóm, lit-
uðum. 2Vs—3 og 3að stærð. Vanaverð frá
$1.75 til $3.00 Nú niöursettir 1
95 CENT
Ryan-Devlin Shoe Co
494 MAIN ST. PHONE 770.
Fanniey Johnson, nýkomin frá
íslandi, á tvö bréf á skrifstofu
Haimskringlu,— annaS ábyrgSar-
bréf. þau verSa afhent gegn vott-
anlegri ávísun og kvitteringu.
Skemtiferd til Gimli.
Fyrsti Únítara söfnuSurinn hér í
bænum og UngmennaféalgiS eru
aS undirbúa skemtiferS héSan til
GimlL laugardaginn 28. þ.m., og
vonast eftir aS margir verSi meS
í þeirri för. Fargjald fram og aft-
ur frá Winnipeg verður $1.90 fyrir
fullorSna, 50c fyrir börn, og frá
Selkirk 85c fyrir fullorSna og 45c
fyrir börn. — Farmiðar til sölu
hjá íslenzkum verzlunarmönnum í
bænum og nefndinni, Lestin fer frá
W’peg kl. 8.45 f.h., og frá Gitnli
kl. 8.30 að kveldinu. ’Skemtanir
verða auglýstar síSar.
þriSjudagskveldiS þann 7. sept.
heldur HARPA I.O.G.T. Tombolu
í Goodtemplara húsinu.
Svæsinn regnstormur gekk yfir
borgina á fimtudaginn var. Tals-
vert stórhagl fylgdi um tíma. —
VeSniS skall á mjög snögglega og
varaSi ftilla klukkustund. Svo
2. Árlega
Afsláttar
SALA.
Á laugardaginn kemur,
14. þ.m., verSur eitt ár
liSiS síSan ég byrjaði
verzlun í annaS sinn á 64
Sargent Ave. — þá byrjar
hin önnur árlega AF-
SLÁTTARSALA, — kom-
iS öll og kaftpiS, — Allir
hlutir, svo sem Karlm. og
Kvenfatnaður, Skór, Hatt
ar og ýmislegt smávegis,
— alt niðursett í lægsta
söluverð. — TakiS eftir
miSunum frá mér, sem
bornir verða heim tril ySar
J. BL00MFIELD,
641 Sargent Ave.
Talsimi: Mairt 1933
lægði um stund, en tók aftur til
aS rdgna og hélst það alla nóttina.
í rignóngu þessari féilu fullir þrír
þumlungar vatns. LítiS varS veS-
urs þessa vart utan borgarinnar.
BlöSin hér segja, að regnfall þetta
hafi veriS það mesta, sem komið
hafi hér á sl. þrjátíu árum á jafn
stuttum tírna.
islendingadagsnefndin kom sam-
an á föstudaginn var til aS líta
yfir tekjur og útgjöld dagsins. Enn
þá eru reikningar ekki fullgerSir,
en svo mikiS mun mega segja, að
dagurinn hafi hepnast vel fjárhags-
lega, og að inntektirnar geri held-
ur fcietur enn mæta ú.tgjöldunu .
Herra J. ö. Heddman, írá Cy-
press, Man., sem hér befir veriS á
sjúkrahúsinu í sl. tvær vikur og
gekk þar undir uppskurS við ígerS
í hálsinttm, fór heimleiSis aftur í
gærdag. Hann var orSinn vel-
hress, og taldd víst aS verSa al-
baita í en.dti þessa mánaSar.
LEIÐRÉTTING. — Ilerra rit-
stjóri. Á öftustu síSu í blaSi ySar,
sem kom út 5. ágúst sl., e.r sagt :
— “27. júlí andaðist aS Gimli
Bjorn Jónsson”, en sem á aS vera
Bjarni Jónsson. þessa skekkju
á nafnd hins látna manns hiS ég
ySur aS leiSrétta í blaSi yðar. —
Vinsamlegast, G. B. Jónsson,
Gimli, Man.
þ.ann 5. þ.m. lé/.t aS hei.mili
tengdasonar síns, berra Lofts Jör-
tmdssonar, hér í borg Eiríkur
Magnússon, 67 ára gamall. JarS-
arförin fór fram frá húsi herra
Jörundssonar, horni McGee og
■Livinia stræta, kl. á laugar-
daginn var.
Þarft þú ekki að fá
þér ný föt?
KF ÞAU KOMA FRÁ
CLEMENT’S, — ÞÁ
VERÐA ÞAU RÉTT.
Réttur að efni, réttur í sniði
réttur f áferð og réttur í verði.
Vér hcifum miklar byrgðir
af fegurstu og b e z t u fata-
efnum. —
Geo. Clements & Son
ötofnað árið 1874
264 Portage Ave. Rétt hjá FreePress
W-----— i - -. __Jí
ANDERSON &
QARLAND
LÖGFRÆÐINGAR
35 Merchants Bank Bldg. Phone: 1561
BONNAll, HARTLEY & MANAHAN
Lögfræðiugar og Land-
skjala Semjarar
Suite 7, Nantou Block, Winnipeg
Hnhbarfl, Hamsson anfl Ross
LÖGFREÐINGAR
10 Bank of Ham'ilton Chatnibers
Tel. 378 Wimniiipag
Winnipeg Wardrobe Co.
Kaupa brúkaðan Karla og
Kvenna fatnað,—og borga
vel fyrir hann.
Phone, Main 6539 597 Notre Dame Ave.
Jónas Pálsson,
SÖNGFRÆÐINGUR.
Útvegar vönduð og <5dýr hljóðfæri.
460 Victor 8t. Talsfmi 6803.
Dr. G. J. Gislason,
Physfcian and Surgeon
Wellinglon fílk. - Grand Forke. N,I)uk
Sjerntakt atliygli veitt AUGNA,
ETRNA, 'KVERKA «<j
NEF SJCKLÚMUM.
Drs. Ekern & Marsden,
Sérfræðislæknar 1 Eftirfylgjandi
trreinum : — Augnasjúkdómnm,
Eyrnasjúkdómum, Nasasjúkdóm
um og Kverkasjúkdómum. :
í Platky Byggingunni 1 Bæuum
Graiiil í’orkN, i: .\. ITiik.
BILDFELL & PAULSON
Union Banb 5th Floor, No. 5SÍO
selia hús og lóðir og annast þar aö lút-
andi störf; útvegar peningalán o. 6.
Tel.: 2685
J. L. M. TH0MS0N,M.A.,LL.B.
LÖaPRŒÐINQUR. 2SS!4 Portage Ave.
Boyd’s Brauð
er brauSið, sem heldur fjöl-
skyldum viS beilsu. þaS er
auSmelt og felur í sér nær-
ingarefni, sem byggja upp
líkamann og viShalda heilsu
og kröftum. — Hvert brauS
er full þjmgd.
Bakery Cor.Spence& Portajce Ave
Phone 1030.
W. R. FOWLER A. PIERCY.
Royal Optical Go.
327 Portage Ave. Talsími 7286.
Allar nútídar aðíerdir eru notaðar við
angn-skoðun hjá þeim, þar með hinnýja
aðferð, Sbugga-sboðun, sem gjóreyðir
öllum ágískunum. —
Laing
3 Búðir:
Brothers
234-6-8 KINQ ST.
Talslmi 4476, 5890. 5891
417 McMILLAN AVENUE
Talslmi 5598
847 MAIN ST. — Tals: 3016
Hafrar,Hey,Strá,
COl NTKY SHOKTS, BRAN,
CORN, CORN CIIOP. BYQO
CHOP, „ HVKITI CHOP, OQ
GARÐA VEXTIR.
Vér höfum bezta úrval gripafóð-
urs í þessari borg; fljót athending
LÁRA 111
£ákst k móti lafði Redleigh undir falska nafninu ‘frú
jRoitDs’, sem þú síSan notaðir við frú Merchant,
jþeg:ir hún var jarðsett’’.
þtað var eins og læknirinn hefSi fengiS rothögg,
■þftgar Itann heyrði þessi orS, hann hörfaði aftur á
ibalí. orílaus. Wright notaSi tækifæriS, sneri sér aS
fajjurm mönnunum.og sagði í hótandi róm :
“Jrað er komiS upp um húsbónda ykkar, eins og
|x5 sjáíð. LítiS þið á hann og hlýðiS honum, ei
þiS þoríS. Hann veát ofurvel, að ég .er ekki brjálað-
nr. Ög kom hingaS til aS rannsaka ástandið viS-
v ikýamii dauða lafSi Redleigh, þeirrar konu, sem
ntfnd var frú Robins. Mig grunaSi, skal ég segja
-vkJuir, aS hixn hefði veriS myrt. Úg er njósnari írá
Löndon, og er sendur hingað frá Fa'tberingham jarli,
TRiöir mímr eru hér í nánd, og þeir koma meS lög-
r&gluIiSið hingaS og, rífa bygginguna niður til ^grunna,
<ii ég hverf eSa mér er haldiS kyrrum. Ég skipa
vkkirr í nafni drotningarinnar, aS fara úr vegi írá
vxiiT ! "
íIrræSalausir og utan viS sig hörfuðu mennirnir
tiTtdan. Wright tók i hendi Láru og þau lögðu af
sta.S. í örvilnan sinni gerSi þá dr. Raebell hina
jtiCustu tilraun til aS frelsa sig og stofnun sína.
“HaldiS þiS konunni eftdr”, kallaSi hann, “það
Siefir enginn heimild til aS taka hana héSan”.
ASstoSarmennirnir hugsuðu sig um «tt augna-
MiV, og þaS leit út fyrir, aS þeir ætluSu aS hlýða
feomjtn, en svo fleygSu þeir bareflunum frá sér alt í
eÁtt, flýttu sér burt lafhræddir og sögðu :
“■'Yofan hennar frú Rohin”.
"L-ára. hafði fleygt hárdnu til hliSar og starSi á
f»á, og af því aS sjá þessa konu, sem þeir álitu aS
þeir hofðn jarðsett í gær, urSu þeir svo hræddir, að
JþeÍT vamo nserri dottnir um koll. Wright, sem furð-
stJr> sig á ráðsníld Láru, greip tækifæriS og hraSaði
112 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU
| j
sér fram hjá mönnum þessum aS dyrunum. Hann
var fljótur aS opna, svo aS á næsta augnabliki var
hann kominn út í garðinn. Um ledS og’ þau hröð-
| uSu sér aS stóra hliðinu í girSingunni, heyrðd njósn-
arinn að verið var að elta þau. Dr. Raebell hafSi
: yfirunnið hræðslu sína, og gerði nú síðustu tilraun-
jina til að taka þau, með aðstoð manna sinna. þau
máttu nú til að hlaupa alt hvað þau gátú.
“Komdu, laiði Redleigh”, sagði Wright alúðlega,
j—“við veröum að flýta okkur eins og viS getum, viS
verSum aS hlaupa”.
Honum til stórrar undrunar hlýddi hún strax,
’ og áSur en þeir, sem eltu þau höfSu náS þeim, voru
þau komin aS dyrunum á garSyrkjumannshúsinu.
Wright barði að dyrum af afld, og þaS leiS ekki
■á löngu, þangað til garSyrkjumaSurinn kom út.
“HvaS er þetta?” sagSi hann. “Hver eruS
! þiS ?”
Wright sagSi honum í flýtir frá öllu.
“Eg er njósnari, sem var sendur hingað til aS
rannsaka kringumstæðurnar við dauSa frú Robins.
j Ég hefi fundiS hana lifandi oq tek hana nú nieS mér
jút hóðan. Ljúktu strax upp ! ”
MaSurinn skildi hann ekk strax.
“þetta getur ekki veriS rétt, herra. Ég sá
sjálfur, að frú Robins var jarSsett, og svo má ég
ekki ljúka tipp án leyfis húsbónda míns”.
“Húsbóndi þinn er þrælmenni, sem hefir brotið
lögin, o-g gerir þess vegna alt sem hann getur í
þetta sinn til þess aS forSast hegninguna. Ef þú
efast um þaS, sem ég segi, horfSu, þá á andlit þess-
arar konu". •
GairSyrkjumaSurinn leit rannsakandi augum á
hana, hrökk viS og hopaði frá, en samt þorSi hann
J ekki aS ljúka hliðinu upp. Nú voru hinir komnir
svo nálægt, að þeir gátu kallað.
LÁRA 113 j
“Nei, herra ininn, ég get ekki lokið upp. Ég j
hefi mínar fyrirskipandr,. sem ég verð að hlýða”.
Á sama augnabliki heyrðu þeir dr. Raebell kalla:
— “jþaö er rétt,. Campbell, þau eru bæði vitlaus og
vilja fara frá okkur. Sleptu þeim ekki út”.
Njósnarinn sneri sér við með hægð. Nú varð .
að koma tril handalögmáls. “Gott”, sagði hann við
garðyrkjumanninn, sem var 'mjög hræddur en ákveð-
inn í ætlan sinni samt. “Ef að dauði eða blóðsúit-
hellingar koma nú fyrir, þá er það þér að kenna.
þessir djöflar skulu ekki ná fórnardýri sínu og eyði-
legigja það af skynsemi hennar, sem eftir er, á meðan
John Wright dregur andann. Ef ég verð drepinn,
segðu þá Fatheringham lávarði frá því, — það viltu
þó líklega gera fyrir okkur”.
Án nokkurrar aðvörunar send-i hann skot á móti
þeim sem komu. það var of ddmt til þess, að hann
gæti miðað skammbyssunni, og þess vegna gerði
skotið engum neitt mein.
Nú gerði Lára nokkuð, sem njósnarann furðaði
á. Hún sncri sér að garðyrkjumanninum, lagði
hendina á öxl honum og, sagði :
“Hverni.g líður litlu EIlu?”
Áhrifin voru blátt áfram töíraleg. Maðurinn
geispaði af undrun og tautaði : “Nei, þetta þoli ég
ekki ! ” Svo þaut hann 'dnn og sótti lyklana.
Nú voru óvinirnir komnir í skotfæri, og foringdnn
skaut á Wright. Skotið lenti í hægra fætintim, en
þó datt hann ekki, en skaut nndir eins þremur skot-
um, hverju á eftir öðru, sem gerðu gott ga.gn. Dr.
Raebell datt kvlliflatur, annar aðstoðarmanna hans
fékk skotið í öxlina, fleygði bareflinu og flýði. Sá
þriðji, sem enn var óskemdur, þaut að Wright áður
en hann fékk tíma til að skjóta, þreif í hann og gat
felt hann, af því Wright var magnminni orðinn sök-
114 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
um blóðmissis, heldur enn hann átti að sér. í
sama bili kom garðyrkjumaðurinn út með lykla í
hendi sér.
“Frelsaðu hann ! ! Ó, frelsaðu hann ! ”
það var Lára, sem sagði þetta, og vinur hennar
lét han-a ekki þurfa að endurtaka það. Hann sveifl-
aði hendinni yfir höfuð sér, og barði vörðinn með
stóra lyklinum ,á ennið, um leið og hann var að yfir-
buga Wright.
Maðurinn var hálfdauður af högginu, og nú var
um enga mótstöðu að ræða af þessum þremenning-
umv Wright stóð undir eins upp, án þess að skeyta
sárinu á fæti sínum, og fór að þakka garðyrkju-
manninum hjálpdna.
“þiú skalt aldrei hafa tinnið betur launað daigs-
verk á æfi þinni”, sagði Wright.
“Nú, jaeja”, svaraði maðurinn, “mér stendur al-
veg á sama, þó húsbóndi minn yrði fyrir þessu,
enda þótt ég viti, að ég missi stöðu mína, en ég
gat ekki staðið kyr og horft á, að þeir færu með
vesalings konnna, sem hefir verið svo góð við Elltt
mína, aftur inn í fangaklefann, hvort sem hún er
brjáluð eða ekki”.
“Hún er ekki fremur vitfirt en ég”, sagði njósn-
arinn, og nú mótmælti I,ára,honum ekki.
Á næsta augnabliki var garðshliðið opið, og
lafði Redleigh og björgunarmaður hennar voru á
leið til Stirling, en vinur þeirra og hjálparmaður fór
aftur inn til að gæta hinna særðu.
r»
Vá '
T
1 •;. i * 1 : i
æit ;_:jM