Heimskringla - 12.08.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 12.08.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. ÁGÚ'ST 1909. BIs. 5 Ógnanir og sundrung. Hvaðan ? Heámskringla af 5. ágúst flytur greiin undirskrifað-a “Dakotabúi”, — J)ar segir : “Gardar söfnuði var ógnaS meS komandi innibyrSis félagsskapar sundrung, úlfúS og illdeilum granna og manna í rnill- um”. Ógnanin kom frá þeim, sem heimtuSu aS söfnuSurinn segSi sig tir kirkjuf'élaginu. þieir byrjuSu ógnanirnar og sundrungina. Einn- ig höfum vér orSiS varir viS meiri yfirgang af þeirra hendi, en af hálfu kirkjufélagsins, eins og greinarhöfundurinn sjálfur bendir til, þá er hann skýrir frá um eign- ir Gardar safnaSar. HvaS viSvíkur hinum nýmynd- aSa (Ivúters) söfnuSi, þá var hann myndaSur af ■ mönnum, sem áSur höfSu styrkt af alvöru G-ardar söfnuS, og mál kirkjufélagsins, og óskuSu aS gera svo framveigis. — L'úters söfnuSur hefir ekki gert neitt tilkall til eignanna, en hann aeskir að geta haft kennimann, sem af alvöru leitast viS, aS inn- ræta kristilegt hugarfar og fylgir kröftim tímans. þetta hefir söfnuS- urinn von um aS geta gert, og aS efnum og meSlimatölu er hann all vel settur nú orSiS. Og svo fáein orð um kirkjufélag- iS. Greinarhöfundurinn virSist nú strax afneita kienningarsteínu hærri kritik manna, en segir deilan sé um vuld. Nú er félagsskapur, sem ekkert vald hefir innan sinna takmarka, ónýtur félagsskapur. Hver einn fé- lagsskapur hefir sín grundvallar- lög, sem hann og hver einn félags- limur þarf aS hlýða. Stjórnendum kirkjufélagsins er uppálagt aS íramfylgja grundvallarlögum fé- lagsins, sem ertt bygS á grundvelli kristninnar, ritningunni. Ef þeir gera það, þá eru þeir ekki víta- verðir í því tilliti. KirkjufélagiS er yfirleitt sk.ipaS eins góSum mönnum eins og íslendingar hafa völ á, og ef það ekki gerSi neitt þarflegt, væri þaS sönnun fvrir þvf, aS íslendingar hefSu ekkert meS félagsskap aS gera. Kn ég á- lít, aS kirkjufélagið hafi gert stór- mikiS gott, og geti gert mikiS meira, með styrk þeirra, er aS- hyllast stefnu þess. þess vegna er betra, aS ljá því styrk enn mót- stöðu. E/E. Hale segir : “I.ook tip not down, Look out not in, Look forward not back. Lend a hand”. Gardar,N,D., 7. ág. ’OO. Stephan Eyolfson. Bústýru vantar á gott íslenzkt bóndaheimili í Sas- katchewan fylki. 1 heimili er bónd- inn og 2 synir hans, 6 og 8 ára. Stúlkan þarf aS vera vön húsverk- um og íær um aS stunda börnin. Kaup $8.00 til $10.00 um mánuS- inn. þó hún hafi eitt barn meS sér, telst þaS ekki til ■ reiknings. — HeimiliS er gott og húsráSandinn áreiSanlegur. — Nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu Hkr. Sendið Heimskringlu til vina yðar á tslandi. Loftferðir. Hvernig loftsiglingum hefir þok- aS áfram á sl. 6 árum, sézd á því sem eftir fer. þann 17. des. 1903 voru Wright bræSurnir 59 sekúndur í loftií þann 29. des. 1905 voru hinir sömu 3 mínútur í loíti. þann 23. okt. 1906 flaug Santos Dumont 164 feta langan veg, og fékk fyrir þaS 10 þús. dollara. þann 13. jan. 1907 vann Ilenry Farman 10 þús. dollara fyrir aS fljúga 1 kilómeter sveiflu í loftdnu á 1 mínútti og 28 sekúndum. þanu 21. marz 1907 flaug De Lagrange 10 milur. þann 4. júní 1908 flaug Curtiss eina mílu. þann 7. júlí 1908 hélt Farman sér í loftinu 20 mínútur og 20 sek- úndur. þann 2. ágúst 1908 flaug Far- man 700 yards á 40 sekúndum. þann 3. sept. 1908 fóru Wright bræSurnip í loftinu tvo þriSju úr mílu á einni mínútu, og 6 mílur á 10 mínútum. þann 5. sept. 1908 fór Wilbur Wright 15 mílur á 10 mínútum. þann 6. sept 1908' fór De La- grange 24 mílur á 29 mínútum og 55 sekúndtim. þann 7. sept. 1908 hélt sami maður sér í loftinu 31 mínútu. þann 9. sept. 1908 fór Orwill Wright 40 milur á 57 míniVtum. þann 12. sept. 1908 hélt sami maður sér í lofti eina kl.stund og 14 mrnútur. þann 31. sept. 1908 hélt sami maSur sér í lofti eina kl.stund og 31 mínútu. þann 19. des. ' 1908 var sami maSttr í lofti nálega 2 kl.stundir, og fór á þeim tíma rúmar 61 mílu vegar. þann 21. des. 1908 var sami maSur í lofti 2 kl.stundir og 20 mínútur. þann 19. júlí 1909 flaug Ilubert Litham frá Frakklandi áledSds til Englands, en datt í sjóiinn 2 mílur frá Englandi. þann 25. júlí 1900 flatig M. Bler- iot yfir sundiS milli Englands og Frakklands, yfir 20 mílur, meS hraöa, sem nam nærri mílu vegar á hverri mínútu. Betur hefir enginn gert. JÓN JÓNSSON, járnsmiöur, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönntir fyrir konur, og brj'nir hnifa og skerpir sagir f}-rir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgun. Kona, sem ætlar heim , til íslands í þéssum eSa næsta mántiSi, vill íá góSa samferð, ' og mælist til þess, að einhverjir, sem ætla heim á þessu tímabili, geri svo vél að tilkynna það á skrifstofu Hkr. KKKXAKa vaxtar fyrir VIDIR skóla No. 1460 í 3 mánuði, frá 15. september til 15. desember 1909. Tilboðum, sem til- taki kaup, mentastig og -æfingu, verðtir veitt móttaka af undirrit- uðum til 27. ágúst næstk. Vidir P.O., Man., 24. júlí 1909. JÓN SIGURDSSON, skrifari — féh. JIMMY’S H0TEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VEITARI: T. H. FRASER, ISLENDINGUR. : : : : Jamcs Thorpe, Eigandi Gimli Hótel Gr. E. SÓLMUNDSSON eigandi Óskar viðskiftaíslendinga sem heimsækja Gimli-bæ. — Þar er beini beztur í mat og drykkjar- ffingum, og aðbúð gesta svo góð sem frekast er hægtað gera hana. Hótelið er við vagnstöðina. Gistið að Gimli-Hótel. íslenzkur---------------- ” Tannsmiður, Tenoor festar í meö Plðtum eða Plötu* lausar. Og tennur eru dreguar sársauka- laust með Dr.Mordens sérsaukalausu aöferð Dr. W. Clarence Morden, Tannlæknir. Signrönr Davidsou—TannsmiÖur. 620^ Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. A. S. BAKDAIi Selur llkkistur og anuast um átfarir. Allur útbáuaöur sA bezti. Enfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 306 Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktsson 540 5imcœ st. Winnipeg. “20. ÖLDIN,> ÓHAÐ vikublað. VerS : $1.00 í Canada. “ $1.50 utan Canada Borgist fyrirfram. Útgefendur : Twentieth Century Pub. Co., Winnipeg. — Einkunnar- orS : FegurS, Sannleikur, Ast, Frelsi, Réttlæti. — Flytur ljóð, sögur, nýjar framfaraskoSanir, rit- dóma og skrítlur. Segir alt sem henni býr í brjósti og óttast ekk- ert milli himins ag jarðar. Er sér ekki meSvitandi um nokkuS ljótt, og fer því hvergi í felur, en ræSir viS alla eins og bræSur og systur. Kemur til dyranna eins og hún er klædd og viSurkennir enga yfirboS- ara né undirgefna, æðri né lægri, heldur alkt jafna. Oss vantar umboSsmenn í hverri bygS og bæ. — GóS sölulaun. Utanáskrift til blaSsins er : 20. HKRBERGI, stór eSa lftil, get- ur einhleypt fólk fengiS til leigu aS 539 Toronto st. HÚS TIL LEIGU í vesturbæn- um, 3 herbergi og geymsluloít, $8 á mánuði. — FinniS Hkr. Herra Jón Hólm, gullsmiSur aS 770 Simcœ St., biSur þess getiS, aS hann selji löndum sínum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul viS gigt, ef þau eru notuS samkvæmt fyrir- skipunum ’Jóns. Kosta aS eins dollar og kvart. 1 (D. H.) Winnipeg. Sérstakt tilboð: Ef 4 slá sér saman og panta blaSið í einu kostar það á hvern 75c, fyrirfram borgað. Ef 10 panta < einu, þá aS eins 50c. útgefendurnir. R08LIN HOTEL 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta §1.50 á-dag hús í Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vagnstöðva og hússins’á nóttu og degi. Af'hlynninig hins bez'a. Við- skifti íslendinga óskast. William Ave strætiskarið fer hjá húsinm 2 O. ROY, eigaridi. - •>»>»>>»> MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. „arkatnnm P. O’CONNELL. eigandl, WINNIPEG Beztu tegundir af vínföngum og vind 'im. aðhlvnning eóð húsið end’',''bi*‘tt Woodbine Hotel Stœista Rilliard Hall 1 Norövestnrlandinu Tíu Pool-borö.—Alskouar vlnog vindlar Lennon A Hebb, Eigendur. Meö þvt aö biöja æfinloga um “T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fá ágætan vindil. T.L. (UXION MAI>E) Weslern t’igar Faotory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Mwootl Lapr Extra Porter Styrkið taugarnar með þvf að drekka eitt staup af öðrum hvorum þess- um ágæta heimilis bjór, á undan hverri máltfð. — Reynið !! EDWARD L. DREWRY LEIÐBEINING AR - SKRÁ YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CKOSS, aOULDINO ií SKINNER, LTD. 828 Portage Ave. Talslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talstmi 4 80 W. Alfred Albert. Islenzkur umboösmaöur WHALEY ROYCE & CO. 356 Main St. Phone 268 W. Alfred Albert. báöarþjónn. BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. RygKÍnífa-o« Eldiviöur í heildsölu o« smásöla. Sölust: Princess o*? Hiífífins Tals. 5060. 5061, 5062 MYNDASMIDIK. O. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED. Princess McDermott. Winnipeg. THOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WE5TERN LT1>. Framleiöendur af Flnu Skótaui. Talstmi: 3710 88 Princess St. “High Merit?’ Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St. Talstmar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélum. QOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg s Talstmar og öll þaraölát. Ahðld Talstmi 3028. 56 Albert St. KAFMAGNS AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talstmi: 5658 Viögjörö og Vír-lagning — allskonar. BYGGINGA - EFNI. JOHN QUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave.»* Höfum bezta Stein, Kalk, Ceinent, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Járnvöru og Ryggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talsími 600 TUE WINNIPEG 5UPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talstmar: 1936 & 2187 Kalk, Steinn, Cement, Sand og Möl BYGGINGAMEISTARAR. J H. O. R U S 5 E L L . Ryggiugameistari. 1 Silvester-W’illson byggingunni. Tals: 1068 PAUL M. CLKMENS Ryggingn Moistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Rldg., tiarry st. Talstmi 5997 BRAS- og RUBBER STIMPLAR MANITOBA STENC.IL á STAMP WORKS 421 Maiu St. Talsími 1880. P. O. Rox 244. Ráum til allskonar St.impla ár málmi og togleöri VlNSÖLUMENN QEO V E LIE Hei’dsölu Vinsali. 185. 187 I^ortage Ave. E. Smá-sölu talsimi 852. Stór-sölu talsími 464. STOCKS & BONDS W. SANEORD EVANS CO. 82 6 Nýja Grain Exchange Talsími 8 69 6 ACCOUNTANT8 & AUDITORS A. A JACKSON, Accountant and Auditor 28 Merchants Rank. Tals.: 5 7 02 OLÍA, HJÓLÁS-FEITI QG FL- WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Ráa til Stein Ollu, tiasoline og hjólás-ábur? Talsími 1590 611 Ashdown Rlock TIMBUR og BÚLÓND TH05. OYSTAD, 208 KennedvRldg. Viöur i vaguhlössum til notenda. bulönd til s sölu PIPE & BOILEK COVERING GREAT WEST PIPE COVERING CO. 132 Lombard Street. VÍKGIRÐINGAK. THE OREAT WEST WIRE FENCE CO., LTD Alskonar virgiröingar fyrir bændur og borgara . 76 Lombard St. Winnipeg. ELDAVELAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stoerstn framleiöendur 1 Canada af Stóm, Steinvöru [tiranitewares] og fi. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU R. J. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott Ave Wiuniiyeg “King of the Road” OVERALLS. BILLIARD <te POOL TABLES. W. A. C A R S O N P. O. Rox 225 Room 4 í MolsonRanka. Öll nauösynleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-borfc N A L A R. JOHN RANTON 208 Hammond Hlock Talsimi 4670- SendiÖ strax eftir Verölista og Sýnishornum GASOLINE- Vélar og Brunnborar ONTARIO WIND ENtíl.NE and PUMP CO. LTD 301 Chamber St. Sími: 2988 Vindmillur — Pumpur — agætar Vélar. CLYDEBANK SAUMAVÉLA ADQERDAR- MAÐITR. Hrúkaðar vélar seldar frá $.5.00 og yfir 5 64 Notre Dame Phone, Maiu 86 2 4 BLOM OGr 80NGKUGLAR J A M E S B 1 442 .Notre Dame Ave. RLOM - allskonar. RC II Talslmi 2 6 3» Söng fuglar o. fi. BANK ARAR.GUFUSKIPA AGENTR ALLOWAY Ai CHA.MPION North End Rranch : 667 Main street Vér seljum Avfsanir b«>rganlegar á Islanái LÆKNA OG SPÍTALAÁHÖLD CHANDLER & PISHER, LIMITED Lækna og Dýralækna áhöld, og hospitala áhöld 185 Lombard St., Winnipeg. Man. DR.H.R.RQSS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og bama veitt sérstök umönnun. WYNYARD, SASK. JOHN DUFF PLUMBEE, GAS AND STEAM FITTER Alt verk vel vandaö, og veröiö rétt 664 Notre Dame Ave. Phone 3815 Winuipeg ^Domiiiioii Bnuk NOTRE DAMEAve. BKANCH Cor.NenaSt. VÉR GEFUM SÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- SJÓÐS-DEILDINNI. — VEXTIR-.BORGADIR AF INNLÖGUM. HÖFUÐSTOLL ... $3,983,302.38 SPAKISJÓÐUK - - $5,300,000.00 A. E. PIERCY, MANAGER. R. A. THOMSON AND C0. Cor. Sargent <te Maryland St. Selja allskonar MATVÖRU af beztu tegund rneð lægsta verði. Sérstakt vöruúrvai nú þessa viku Vér óskmn að Islendingar vildu koma og skoða vörurnar. Hvergi betri né ódýrari.— Munið staðinn:— HORNI SARGENT AVE. , OG MARYLAND ST. j PHONE S114. ] —F. Deluca— Vorzlar meö matvörn, aldini, smá-kökur, allskonar sætindi, mjóik og rjómq, sömul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta ísleud. Heitt kafii eöa te á öllum tlmum. Fón 7756 Tvœr báfir: 587 Notre Dame oy 714 Maryland St. LÁRA 107 ég helti þeim niður, þegar hann var farinn. Eg hefi nú verið lokuS hér inni í fimm daga, og hefi engan séS nema hann og frú Ferrier. ViS hana befi ég á- Valt VeriS hrædd”. þarna hafði hún aftur hætt aS skrifa. “þetta er sjötti dagur fangavistar minnar”, var skriíaS að nýju. li‘í dag herti ég upp hugann og fór aS tala viS dr. Raelxil. É!gi sagði honum, aS ég væri alls ekki veik. Hann brosti aS mér, og sagSist vita, hvaS hann væri aS gera, og aS þaS væri sam- kvæmt vilja manns mins, aS hann breytti þannig. 3vg varS mjög óróleg af því, aS heyra hann tala þannig. Svo fór hann út, en gaf mér ekkert nýtt lyf. þaS gerði mig ögn rólegri, en mér finst eins og veriS sé aS áforma eitthvaS ilt gagnvart mér. “Ó, ég get naumast trúaS mínum eigin augum. Núna sá ég menn bera líkkistu fyrir utan gluggann minn. Hún á að vera handa mér. Ég get ekki skrifaS meira. GuS gæfi —** i T .18. KAPÍTULI. , JarSsett lifandi. |i , þarna endaSi handritiS alt í einu. Hún hefir auSvitaS heyrt eitthvaS, hætt undir eins, lokaS böggfinum og faliS hann á sínum staö, án þess aö kugsa út í það, !að sá sem hún óttaðist mest, ,myndi finna hann. Eftir því, sem Wright las meira, varö hann æ gramari og gramari. þegar hann var búinn með jþaö, stakk hann því í vasann, hljóp til kerlingarinn- 108 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU ar, þreif óþyrmilega i hana og sagði heiftarlega : — “ þú vondainorn, hvað hefirðu gert viS hana ?” þessi orS nœgSu til aS fullvissa írú Ferrier um þaf5, að hér var ekki aS eiga viS brjálaðan mann, enda hafði hana grunaS þaS áður. Koddanum 8var troSiS upp í hana, svo hún gat ekki svaraS, en hún leit í áttina til dyranna, sem voru opnar. A sama augnabliki, eins og þaS væri svar upp á spurninguna og augnatillitiS, heyrSist einkennilegt hljóS og viSbjóðslegt inn um dyrnar, svo njósnarann rak í rogastans. •þaS var sams konar hljóS og Lára hafSi minst á — hringl í hlekkjum í óðra klefanum. , þegar Wright heyrSi þetta hljóS, varS hann nærri frávita, en áttaSi sig strax, þreif skriSbyttu sína, ýtti hleranum til hliSar, svo ljósiS bar fulla birtu, þaut svo fram í ganginn, eins og hann væri orSinn vitlaus, og aS klt'fadyrunum. þær voru ekki læstar, slík varúðarregla var gerS óþörf með annari enn þrælslegri, því íbúi klefans gat aldrei nálgast dyrnar. Hann opnaSi dyrnar í einhverju ofboði og þaut innj Birtan af ljósinu lýsti upp alt herbergiS og sýndi, hverniig þar var ástatt. Grunur hans rættást. A beydyngju, sem varla gat variS kuldanum frá steingiólfimi aS ná til líkama hennar, í þessari dimmu og vdSbjóSslegu fangaholu, þar sem engin birta komst inn, lá hin fagra Lára Brown, kona Sir Arthurs Red- leigh, hulin tötrum og fest viS vegginn meS hlekkj- um edns og v;lt dýr. Njósnarinn nísti tönnum af ilsku viS að sjá þetta, setti skriðbyttuna á gólfið — því þar voru engir húsmunir — og þaut til fangans. Iíann var hræddur af því að hún starSi á hann. Náttúran hafSi sýnt henni meiri miskunn en menn- LÁRA 109 irnir, hún var hætt aS þjást, — hún var orðin brjáluS. MeS tár’í augum þreif hann í lásintv og reyndi að brjóta hann, en, þaS tókst ekki, enda þótt hann beitti öllu sínu afii. þá mundi hann eftir lyklum sínum og tók þá upp. Til allrar hamingju gekk einn lykillinn aS lásnum. AS augnabliki liSnu voru hendur he'nnar lausar viS járnin. Hann tók hana í fang sér og ætlaði að fara meS hana út úr þessu leiðinlega lverbergi. En á sama augnablikinu og hann kemur í dyrn- ar, gellur viS voSalegt óp. MeSan hann var aS lesa bréf Láru, hafSi frú Ferrier hepnast að losna við ginkeflið að nokkru leyti, án þess að hann sæi það, og.þegiar hann var genginn út frá henni, <gat hún losnað við það að öllu leyti, með erfiðismunum samt. En þegar það var búið, rak hún upp voða- legt ösktir. Nú var ekki um annað að gera enn hraða sér. Njósnarinn skildi Láru eftir í ganginum, hljóp inn til kerlingar og gaf henni slíkt hög.g, að hann áleit að hún mundi liggja í dái nokkrar stundir. Svo tók hann upp skammbyssu sína, spenti gikk- inn á henni, og hljóp aftur út í ganginn til Láru. “Komdu, lafði Redleigh”, sagði hann hughreyst- andi, “við skulum fara héðan sem fyrst”. Vesalings konan horfði á hann undrandi og hop- aði ofurlítiS. “Nei, ned”, sagði hún þessu næst, “ég má ekkert fara. Upp frá þessu má ég ekki yfirgefa þetta her- bergi á meSan ég lifi. Veiztu ekki hver ég er ? Ég er nú ekki lengur lafði Redleigh, ég er orSin frú Mer- chant hin óða”. Hún sagSi þetta reiSilaust, með blíðri en hjálp- arvana röddu. Njósnarinn þreif 'fast um úlnlið hennar með vinstri hendi sinni, og dró hana með sér 110 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU eftir gangdnum. í hægri hendinni liélt hann á skatn- bys.su sinni, en ljósberann hafði hann hengt á hnapp í treyju sinni. þegar hann kom í endann á gangm- um, b'lasti alt í einu við honum bjart ljós, og dr_ Raebell ásamt tveimur efldutn eftirlitsmönnum tálm- uðu för hans. Dr. Ra/ebell hélt líka á skammbyssu, en hinir voru v.opnaðdr með bareflum. “StöSvið þau”, kallaði læknirinn til aSstoSar- manna sinna, og beindi skammbyssu sinni um ledð 4 \\ right. “þaS er sú óSa, sem vill komast út, og hún hefir fengiS brjálaSan mann í fjdgd með sér”. Andlitið á Láru sást ekki fyrir hárinu, sem hékk ógreitt i ílækjum og huldi þaS. Wright ýitta henni meS hægS upp að veggnum og slepti henni, en mn'S- aði skammbyssunni á dr. Raebell og sagðd ; “Nei, látiS þið hann ekki sleppa, hann er brjál- aður. TakiS þdð' skammbj’ssuna af honum”. Eftárlitsmennirnir nálguSust njósnarann lítiS edtt. “Ef þiS komið ednu feti nær, skal ég skjóta” sagSd njósnarinn. þedr hopuðu aftur á bak. “LofiS þið okkur að halda áfram, annars verSur það ykkur dýrt spaug”, sagSi Wright og nálgaSdst þá óhikaS. “Nei, aldrei, ef þú kemur nær, þá skýt ég”, svaraSi dr. Raebell, sem var mjög fölur. Dálitla stund stóðu þeir kyrrir og horfSu hver 5. annan. “Skyldi ég verða að neyðast til að drepti einn af þeim?” hugsaðt njósnarinn með sjálfum sér. — “Hver er þessi maður ?” spurði dr. Raebell sjálf- an sig. Svo rauf hann þögnina og sagði : “Hver ert þú ? þú ert ekki ednn af minnm sjúk> lingum ?” “Jú, ég er einmitt einn ' af sjúklingum þinnm’% var svariS. “Ég er sá hinn sami, sem þú tókst á ^móti undir falska nafninu ‘frú Armytage’, eins og þá

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.