Heimskringla - 19.08.1909, Síða 3

Heimskringla - 19.08.1909, Síða 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. ÁGÚST 1909. Bls. 3 Ávaip til íslenzkra smiða í Winnipeg. Mér heíir veriS falið á hiendur, aS benda ySur á, aS hiS lága inn- skriftargjald í félag vort (ednn dollar) stendur aS eins tál fyrsta næstkomandi september mánaSar. Inngiangseyrir verSur þá aS mdnsta kosti fimmfaldaöur, og ættu því allir, sem hafa ásett sér aö gierast meSlimir og vilja spara sér peninga, • aS koma til vor áöur enn þessi mánuSur (á- gúst) er liSinn. þaö er meira variS í, aö til- hieyra þessum félagsskap, en fjöld- inn allur hefir hugmynd um. Ekki í nokkru félagi í víðri ver- öld eru önnur eins hlunnindi, ef miöað er í réttum hlutföllum viS útgjöldin, sem er sá eini rétti mælikvarði í þeim efnum. Éig skal í fáum orSum gera grein fyrir máli mínu, og munuS þtr þá sannfærast. — Útgjöld hvers meölims að jafnaði 75c á mániuði, eftir aS hafa borgað inn- gangsgjald, sem vanalega er 5—10 dalir. Inntektir : óbeinar inntekt- ir óútreiknanlegar, en beinar inn- tektiir á þessa leiö : Sjúkrastyrkur 4 dalir á viku í 4 mánuSd á ári. Ef þii befir veriS í félaiginu í 6 mánúSi og deyrS, fá erfimgjar þín- ir 100 dali. Ef þú hefir veriS edtt ár 200 dali. Og ef þú ert kvæntur og befir veriS 6 mánuSi í f.élaginu, fær þú 25 dali, ef konan þín deyr ; en ef þú hefir veriS edtt ár, fær þú 50 dali. Ef þú slasast og getur eigi starfað við iðn þína, færöu 100 dali, ef þú befir verið edtt ár í fé- laginu, 2 ár 200, 3 ár 300', 5 ár 400 og svo vissa borgun eftir samn- iiigum viS aðal-skrifstofuna. Hverndg förum vér að borga svona mikið fyrir svona litla pen- inga, sem lagöir eru í sjóð ?'. Vér förum svona að, því : Vér sendum 25c á mánuðd hverjum fyr- ir meðlim hvern til aðalstöSva fé- lagsins í Indiianapolis, og þar sem vér erum 225,0'00, verða mánaðar- in.ntektir $50—60,000 dalir, og næg- ir það tdl að borga alt, sem borga þarf, því allir vinna fyrir ekki neitt, nema G.P., G.S. og G.T., sem hver hefir 2000 dali um árið. Félag vort er bræSrafélag í orSs ins fylsta skiln.ingi, en ekki gróða- fyrirtæki vissra manna, edns og flest lífsábyrgSarfélög, og mörg hinna svokölluðu bræðrafélaga. Félag vort er að edns 25 ára gamalt, en hefir borgað í lífsá- bvrgðir eða útfararkostnað um 2,000,000 og sjúkrastvrk aSrar 2 milíón.ir og % úr mdlíón í verk- föllum. það hafa 3 íslendingar dáið hér i Winnipeg, sem tdlheyrSu þessu fé- lagi, og voru þeir allir kvæntdr, og fengu ekkjur þedrra fljótt og vel borgað það sem þeim bar. Einnig hafa Islendingar fengiS sjúkrastyrk og veriS hjálpaö, þeg- ar þeim h.efir mest á liegið. Tdl dœmis fyrir nokkrum árum kom fátækur Íslendingur hedman af gamla landinu, og var hann sagður “ú.tlæröur snikkard”. Vér tókum svo þennan landa í félag vort, og borgaði hann sína 5 dali (inngangseyrirdnn). En svo vedkt- ist landinn, og borguðum vér fyrir hann mánaðargiöldin og þar að auki 4 dali á viku í 8 vdkur, eSa 32 dali. þá var hann orSinn fleyg- ur og fær. En hvað gerði landinn þá ? Hann sneri viS okkur bakinu, og lét á sér heyra, að nú gæitum viS fariS norSvtr og niSur, hann væri hvort sem væri búinn aS hafa út úr okkur pendnga þegar sér hefði legið mest á, og það væri alt, stm hann' hefði “vantað okkur fyrir”. Hvílikir hæfiledkar ! Hvílíkt drenglyndi !. Islenzkir smiðir, sem sofiS ! RuS.iskist nú og vaknið tdl fulls. Standið upp og hristið af ykkur öskuna ! Lífið á þessar.i jörð er of stutt til þess að móka 24 stund ir í hverjum sólarhring ! HættiS aS hampa tóbaksdósunum og sjúga upp í nefið ! þrífiö hamar- inn og rekiS járnið meSan það er hedtt! S. J. Austfnann, 835 Ellice Ave. Dánarfregnir. Hinn 14. júlí sl. andaðist yngis- mær ELIZABET KRIBTJÁNSSON, dóttir Guðmundar Kristjánssonar og konu hans Guðrúnar, er áður bjuggu í Selkirk, Man. Hún lézt að hedmilii þorsteins M. Borg- fjörðs (skálds og konu hans, sem er edn af systrum hinnar látnu, en heimili þedrra hjóna er nú nálægt bœnum Tumwater (skamt frá Ol- ympda) í Washington ríkinu. Fyrir nálægt 4 árum kendi hún fyrst sýki þeirrar, er nú dró tdl dauða, en það var brjósttæ'ring eða berklaveiki. Ilöföu vandamenn og vdnir, og þá ekki sízt bin ó- þreyta'ndi og ástríka móðdr, haft alla við'led.tni, sem þeim var frek- ast mögulegt henni til lækningar, en árangurslaust, svo sem oftast vill verða um þá vedki. — Hin fr.amliðna var 21 árs að aldri fædd í Árnesbygð í Nýja Islandi, en fluttist til Tacoma, Wash., nú •fyrir rúmum 7 árum, meS móður sinni og öSru vandafólki frá Sel- kirk. Hún var frábærlega efnileg til sálar og líkama, og er barmdauði allra, er þektu hana, því hún mátti heita allra hugljúfi. S.M. Hinn 20. júlí sl. andaðist að heimili sínu í Mouse River ibygð- inni bóndinn JÓN KRISTINN SIGURBSSON. Hann varð 45 ára gamall. — Dauðamein hans var hjartasjúk- dómur. Ha.nn var fæddur á Klaufabrekkum í Svarfaðardal ár- ið 18-34. Flut'tist vestur um haf um 1890. Hinn fyrsta vetur, sem hann dvaldi hér vestra, kvæntist hann ungfrú Baldvdnu Baldvinsdóttur frá BöggustöSum í Vallnahreppi í EyjafjarSarsýslu, og misti hana eftir stutta en ástúðlega sambúS. þedm varS tveggja barna auSiS, sem bæði lifa, piltur og stúlka. 1 annað sinn kvæntist Jón sál. ungfrú GuSrúnu Frimannsdóttur Hannessonar bónda hér í býgS- inni, sem nii sér á bak ástríkum eigdnmann.i eítir að .eins edns árs sambúð. Jón sál. var atorku og starfs- maður, og græddist vel fé fyrir framsýni og dugnaS, en ekki með nurlaraskap og fégirnd. Ilann var ósérdrægur og ósínkur, ör og mannúðlegur á öllum stöSum. Hann var gleðimaSur, skemtilegur og viðfeldinn, einarður og hrein- skilinn, og yfir höfuS drengur hinn bezti í hvívetna. Hann var jarðaður í grafireit safnaöarins, að viSstöddu miklu fjölmenni, nálega hverju manns- barni bygSarinnar. S. ÚR BRÉFI FRÁ BLAINE. 9. ágúst 1909. Héðan er það helzt aS frétta, að síðastliSna viku var ágætur laixafli, en þó einna mest í gær, og er þar af leiÖandi næg atvinna fyr- ir hvern, sem getur unnið viS þaS. VeSurblíSan er alt af inndæl, tölu- verSur hiti á daginn núna undan- farna daga, en hæg hafgola á kvieldin, sem hressir og endurnærir hvern eftir hita og erfiSi dagsins. Ef'tir þvi, sem ég frekast vedt, þ.á mun íslendingum líða hér frem- ur vel, því allflestir munu hafa komiS hingaS meira og minna fé- lausir, og engan mun langa tdl að hvería austur aftur, eða fáa. — Heilsufar fólks er gott það ég til vedt”. Islenzkur---------------- ” Tannsmiður, Tennar festar 1 meö Plötum eöa Plötu- lausar. Og tennur eru dre«nar sársauka- h.ust mef> Dr.Mordens sársaukalausu aöferö Dr. W. Clarence Morden. Tannlæknir. Siguröur Davi sou—Tannsmiöur. 620^ Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. A. S. UARDAL Selur líkkistur og annast um átfarir. Allur útbúnaöur sá bezti. Enfremur selur hann aLskonar minnisvaröa og legstp-ina. l2lNenaSt. Phone 306 Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Asg. Benediktsson 540 Simcoe st. Winnipeg. HERBERGI, stór eða lítdl, get- ur ednhleypt fólk fengið til kigu aS 539 Toronto st. HÚS TIL LEIGU í vesturbæn- um, 3 herbergi og geymsluloft, $8 á mánuði. — FinniS Hkr. Bréf á skrifstofu Hkr. .eiga : — SdgurSur Thorsteinsson (smiS- ur, æittaður úr Reykjavík). Arndís SigurSardóttir. E. Sumarliðason.. Friðbijörg Baldwinson. Roger .Crawford. S. Torfason. •Marja Johnson. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OGVINDLAR. VEITARI: T. H. FRASEB, ISLENDINGUR. : : : : : Jamcs Thorpe, Eigandi Gimli Hótel G. E. SÓLMUNDSÖON eigandi Óskar viðskifta íslendinga sem heimsækja Gimli-bæ. — Þar er beini beztur í mat og drykkjar- föngum, og aðbúð gesta svo góð sem frekast er liægt að gera hana. Hótelið er við vagnstöðina. Gistið að Gimli-Hótel. Herra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcoe St., biður þess getið, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. roblin'h'ötel * 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 &-dag hús i Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vayDstö''va og hússins'ií nóttu og degi. A;'hlynninig hins bezfn. Við- skifti íslendinga óskast. William Ave strætiskarið fer hj& húsinm - O. ROY, eigandi. - I————I MARKET H0TEL 146 PEINCESS ST. “'.S,.,. „ P. O'CONNELL. elgandl, WINNIPEG Beztu tegundir af vínföngum og vind iim, aðblvnvinp tróA húsiA endnrbætt Woodbine Hotel Stæisia Billiard Hall í Norövestnrlandiao Tíu Pool-borö.—Alskonar vlnog vindlar Lennoii A llebb, Bigendur. Meö þvl aö biöja æfinlega um “T.L. CIHAR,” I>6 ertu viss að fá 6gætan vindil. T.L. (UNION AIADE) Western Glgar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Styrkið taugarnar með J>ví að drekka eitt staup af öðrum livorum þess- um ágæta heimilis bjór, á uudan hverri máltíð. — Reynið !! EDWARD l. DREWRY Mannfactnrer & Impcrter Winnipeg, Canada. LEIÐBEINING AR - SKRA YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CROSS, GOULDING & SKINNER, LTD. 323 Portage Ave. Talsími 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talsími 4 80 W. Alfred Albert, Islenzkur umboösmaöur WHALEY ROYCE & CO. 35 6 Main St. Phone 26 3 W. Alfred Albert, búöarþjónn. BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. Bygginga-og Eldiviöur í heildsölu og smúsölu. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061,5062 MYNDASMIDIR. G. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED. Princess & McDermott. YVinnipeg. THOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wiu. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleiöendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess St. “High Merit” Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 324 Smith St. Talslmar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskouar yélum. GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg’s Talsímar og öll þaraölút. 6höld Talsími 3023. 56 Albert St. RAFMAGNS AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talslmi: 5658 Viögjörö og Vír-lagning — allskonar. BVGGINGA - EFNI. JOHN GUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur J6rnvöru og Bygginga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talsími 600 THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talsímar: 1936 & 2187 Kalk, Steinn, Cement, Sand og Mðl BYGGINGAMEISTARAR. J. H. O. RUSSELL . % Byggiugameistari. 1 Silvester-Willson byggingunni. Tals: 1068 PAUL M. CLEMENS Bygginga-Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsími 5997 BRAS- og RUBBER STIMPLAR MAMTOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talsími 1880 P. O. Box 244. Búum til allskonar Stimpla úr múlmiog togleöri CLYDEBANKSAUMAVÉLA AÐGERÐAR- MAÐUH. Brúkaöar vólar seldar fr6 $5.00 og yfir 564 Notre Dame Phone, Maiu 86 2 4 VlNSÖLUMENN QHO v E LIE Hei’dsðlu Vínsali. 185, 187 Éortage Ave. E. Sm6-sölu talsími 352. Stór-sölu talsími 464. ______STOCKS & BONDS W. SANEORI) EVANS CO. 32 6 Nýja Grain Exchange Talsími 36 9 6 ACCOUNTANTS & AUDITOR8 A. A. JACKSON. Accountant und Autiitor Skrifst.— 28 Merchant.s Bank. Tals.: 5 7 02 OLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FL. WINMPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til SteinOlíu, Gasoline og hjó!6s-6burÖ Talslmi 15 90 611 Ashdown block TIMBUR og BULÖND THOS. OYSTAD, 208 KennedvBldg. Viöur 1 vagnhlössuro til notenda, búlönd til söln PIPE & BOILER COVERING GREAT WEST PIPE COVERINQ CO. 132 Lombard Street. VIRGIRÐINGAR. THE GREAT WEST WIRE FENCE CO., LTD Alskonar virgiröingar fyrir bændur ogborgara. 76 Lombard St. Winnipeg. ELDAVELAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöendur í Canada af Stóm, Steinvöru [Granitewares] og fi. ALNAVARA I HEILDSOLU R. J. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott Ave Winnipeg “King of the Road” OVERALLS. BILLIARD & POOL TABLES. w. A. CARSON P. O. Box 225 Room 4 í Molson Banka. öll nauösynleg 6höld. Ég gjöri viö Pool-borö N A L A R. JOHN RANTON 203 Hammond Block Talslmi 4670 Sendiö strax eftir Verölista og Sýnishornum, GAöOLINE Vélar og Brnnnborar ONTARIO WIND ENGINE and PUMP CO. LTD 301 Chamber St. Sími: 2988 Vindmillur—- Pumpur -- Agætar Vélar. BLOM OG SONGFUGLAR JAMES BIRCH 442 Notre Dame Avo. Talslmi 2 6 3 8 BLÖM - allskonar. Söng fuglar o. fl. BAN K AR A R,G V FUSK l FA AG ENTR ALLOWAY & CHAMPION North End Branch : 667 Main street Vér seljum Avlsauir borgaulegar 6 Islandi LÆKNA OG SPITALAAHOLD CHANDLER & FISIIER, LIMITED Lækna og Dýralækna 6höld, hospltala 6höld 185 Lombard St., Winnipeg, Man. DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlæknir. Bjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, —— SASK. JOHN DUFF PLUMBER, GAS ANDSTEAM FITTER Alt verk vel vandað, og veröiö rétt 664 Notre Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg Ti«Doiuinioii Bank NOTRE DAME Ave. BKANCH Cor. Nena Sl VÉR GEFUM SÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- SJÓÐSDEILDINNI. — VEXTIR BORQAÐIR AF INNLÖQUM. HÖFUÐSTOLL ... $3,983,392.38 SPARISJÓÐUR - - $S,3oo,ooo.oo A. E. PIERCY, MANAGER. R. A. THOMSON AND C0. Cor. Sargent & Maryland St. Selja allskonar MATVÓRU af beztu tegund u-:eó lægsta verði. Sérstakt vöruúrvai nú þessa viku Vér óskum að Islendingar vildu koma og skoða vörurnar. Hvergi betri né ódýrari. — Munið staðinn:— HORNI SARGENT AVE. OG MARYi.AND ST. PHONK 3112. -F. Deluca- Verzlar með matvörn, aldini, sm6-kökur, allskonar sætindi, mjölk og rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta ísleud. Heitt kafli eöa te 6 öllum tímum. Fón 7756 Tvcer búf ir: 587 Notre Darue oy 714 Maryland St. LÁRA 115 19. KAPÍTULI. Ekki er alt mist enn. Fatheriinigiham jarl sat í lestrarherbergi sinu. Fyrir framan hann lá bréf með árituninni : “Herra Smith, Stolne”. An þess að opna bréfið, breytti jarlinn áritaninni þanrnig : “Herra Armytage, Bart- hólómeusgötu 45, Glasgow”. “þjónn kom inn, Hann var ofurlítið vandræða- legur á svipinn. “það >er maður úti, lávarður, sem langar til að tala við þig. Hann segist heita Armytage”. “Láttu hann strax koma inn”, sa'gði jarlinn, og stóð upp af stólnum. Honum datt strax í hug, hver það mundi vera, ög brást hieldur ekki von sin, þegar maðurinn kom inn. Sá maður, sem hann þekti fyrst sem séra ÍCopingstone, og þar næst sem Smith skyttu, kom dálítið haltur inn úr dyrunum, klæddur vanalegum heldri manna fötum. Jarlinn horfði á hann þangað til þjónninn var farinn. og búdnn að lok.a dyrunum. “Nú, — hr. Wright?” “Já, lávarður mdnn, ég hefi margt að segja þér, og v.edt .ekki vel á hverju ég á að byrja. Máske það sé réttast, að ég afhendi þér fyrst handrit þetta, — það fanst í herberginu, sem lafði Redleigh var í”. Lávarðurinn tók á móti því og las áritanina. — llonum brá dálítið”. “Hvers vegna er sk’ifað utan á það til mín?” 116 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “Lestu innihaldið, herra minn, þá sérðu það”. “En, það hefir einhver opnað það”. ‘kJá, ,ég gerði það. Úg vona, aið þú ásakir mig ekki fyrir það, þegar þú ert búinn að þekkja allar krinigiumstæður, sem að því lúta, og sem ég skal segja þér frá, þegar þú ert búinn að lesa bréfið”. Lávarðurinn lét brún síga. “Nú, jæja, fáðu þér sæti”, sagði hann. “Hvernig liefirðu meitt þdg í fætinum?” “Ó, það eru ofurlitlar menjar frá dr. Raebell, sem ég skemdi með því að ganga nærri 2 mílur eftir að hafa fengið þær. En það er bráðum orðið gott aítur”. Hann settist, en lávarðurinn var önnum kafinn við að lesa hið sorglega bréf Láru, sem hann las til enda hvíldarlaust. Wright horfði á hann, og sá að hann ýmist roðnaði eða bliknaði á meðan hann var að lesa. þegar hann var búinn, braut hann bréfið saman og stakk því i vasa sinn. “Sé nokkurt réttlæti til undir sólunni”, sagði hann, “þá skal dauða hennar verða hefnt”. “Nú — það er ef til vill ekki eins slæmt ásig- komulagið eins og þú heldur”, sagði Wright ró- legur”. “Við hvað áttu ? Hvað hefirðu annars upp- götvað ? Tialaðu maður”. “Eins og þú sérð, þá hættir þetta bréf alt í einu, og þú hefir enga sönnun fyrir því, að hræðsla og grunur lafði Redleigh hafi átt við nokkuð að styðj- ast”. “ó, hlífðu mór við öllum þínum krókaleiðum. Byrjaðu strax á efninu. Ég kreíst þess”. “Jæja, þá ætla ég strax að segja þér, að lafði Redkigh lifir enn”. F'atheringham lávarður tók djúpt andkaf, og til þess að minna bæri á geðshræringu sinni, krepti LÁRA 117 hann hnefana. Nokkrum sinnum opnaði hann var- irnar tik að tala, en geðshræring hans var of mdkil til þess að hann gæti það. Með þögulli lotningu athugaði njósnarinn þetta innra stríð, sem háð var í huga hins tígulega, ó- framfærna, 'einmana manns. Hann beið þangað til honum sýnddst jarlinn vera búinn að jafna sig, þá fór hann að gefa lýsingu og segja glögga sögu af öllu því, sem íyrir hann hafði komið síðan hann fór af stað til Skotlands. Hann var ekki kominn langt í sögu sinni, þegar jarlinn spurði hann að : “Hvar er hún núna ? Hvað hefirðu gert af henni ? Hún er þó líklega ekki hjá dr. Raebell enn- þá ?”■ “Nei, nei, hún kom liingað með okkur. Hún er hér í nándinni”. “Hvar ? Hjá iöður sínum?” '“Nei, hann veit ekkert um þetta ennþá. Ég skildi hana eftir lijá herra Haworthy”. Jarlinn virtist vera ánægður með þetta, og Wright hélt áíram sögu sinni. í andliti áheyranda hans spegluðu sig mismuniandi tilfinningar, þegar njósnarinn lýsti vitfirringahælinu, þeim sem þar voru, eiganda þess og frú Ferrier, en unddr eins og hann fór að segja frá frú Merchant, benti jarlinn honum að hætta við það. “Hlífðu mér við þessari voðalegu lýsingu”, sagði hann. “Segðu mér, hvernig þú fanst laíði S-ed- leigh”. “það er það, sem ég er að gera, lávarður”, svaraði njósnarinn rólegur, og hélt svo áfram. Hann sá, að andlit jarlsins varð öskugrátt á meðan hann hlustaði á söguna. það leit helzt út fyrir, að hann þyldi ekki að heyra þessa voðalegu 118 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU sögu, ogi 'þess vegna hætti njósnarinn alt í einu og sagði : “Vertu hughraustur, lávarður. þér er entv ó- hætt -að gera þér góðar vonir”. Svo byrjaði hann aftur, og jarlinn hlustaði þegj- andi á frásögu hans um það, kvernig hann fann Láru, og í hve aumkuniarverðu ástandj hún var, en þegar hann kom að viðburðunum í göngunum, og heyrði á hvern hátt hann gat yfirbugað mótstöðu- menn sína, leitijarlinn þakklátlega til hans og sagði : “það var á'gætlega gert af þér”. Wright hneigði sig og hélt áíram. þegar hann sagði írá atvdkunum við hús garðyrkjumannsdns og síðustu ofsókninni af hendi læknisins og manna hans, — þá stökk jarlinn á fœtur, hætti að dyljast, slepti allri varúð, gekk til njósnarans og þrýsti hendi hans alúðlega. “þú ert ágætur maður, og ég er þakklátur fyrir það, að forsjóndn hefir ledtt okkur saman”„ sagði hann. Wright roðnaði af ánægju yfir hrósi jarlsins, og þá ekki síður yfir því, að nú nefndi hann enga borgun. “Jæja, lávarður”, sagði hann, “við sluppum og gengum þessar tvær mílur til Stirling. En nú kem- ur það markverðasta við alla söguna : þegar ég fann lafði Redleigh, var það engum efa undirorpið, að hún var talsvert sturluð af öllum þeim skelfing- um, sem hún hafði orðdð að þola á þessum hræði- lega stað í þrjá daga, og ég var hræddur um, a5 hún þyrftd laugan tíma til að jafna sig. En það fór á annan veg. það lítur út eins og síðasta raundíi hafi vakið huga hennar til sjálfsverndnnar, svo að heilinn hafi neyðst til að fara að starfa á eðlileg'an hátt. þegar við vorum. komin á þjóðveginn, var hún orðin öll önnur en áður. þó” — bœ-ttd hann _ . ________________ ... -J

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.