Heimskringla - 26.08.1909, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.08.1909, Blaðsíða 1
♦-------------------♦ Búnaðarskólablað Heimskringlu. ♦-------------------- Fyrsti partur Bls. 1-8 xxrn. ar WlNNIPKd, MANITOIU. FIMTUhAGINN 2(5. AGUsT 1909 NR. 48 HEILDARMYND AF AÐAL-BYGGINGUM MANITOBA BÚNAÐARSKÓLANS, SÉÐ AÐ SUNNAN OG NORÐUR YFIR ASSINIBOINE ANA. o oooooo>ooooooooooo< ^ Um stofnun skólans OG TILGANG OG ÞÝÐINGU HANS FYKIR FRAM- § TÍÐ MANITORA FYLKIS. X Aö mestu eftir W W. J. JiLAOK, BS.A% 8 forstööumann l.'únaöarskól i Manitoba fylkis. M ,. o |Vrooooooooooooooooooo oooooooooooooooooooo o o [ búinn að koma f járliag fylkisins í þaS lajj, aS peningar voru fyrir hendi til starfslegra framkvæmda, | — aö hann hyggi á stofnun bún- aöarskóla hér, er verða mætti nú- lifandi og komandi kynslóöum hyrningarsteinn undir auðlegð þessa mikla fylkis. ESSI MIKLA OG VEG- lega stoínun er til orð- in fyrir útsjón og dugn- að Hon R. P. Roblin, forsætis- ráðherra og járnbrauta- og akur- yrkjumála ráðgjafa Manitoba fylk- is. Hann er sjálfur bóndi með ævi- langa búnaðarþekkingu. Faðir hans ; og afi voru báöir bændur, og sjálfur var hann fæddur og uppal- inn á búgarði föður síns í Ontario- fylki, og lengi eftir að hann kom hingað vestur, bjó hann á landi hjá Carman bæ hér í fylkinu, og lætur enn þá vinna land sitt þar undir eigin umsjón. Hann hafði lengi fundið til þeirra miklu örðugleika, sem ný- byggjarar í þessu fylki áttu við að stríða, ekki eingöngu vegna efna- skortsins, sem svo mjög þretigir að mörgum þeirra á fyrstu frum- býlingsárunum hér, heldur , aðal- lega vegna þess, hve mjög flesta þeirra skorti þá nauðsynlegu bún- aðarþekkingu, sem framar öllu öðru styður að framförum land- búnaðarins og efnalegri velsæld bændastéttarinnar. Hann fékk snemma á feflnni óbifanlega sann- færingu fyrir því, að hér í Vest-ur- Canada væri það frjósamasta ak- uryrkjuland, sem til er í heimi, og að landbúnaðurinn væri sá arð- vænlegasti og öruggasti atvinnu- vegur, sem íbúar landsins gætu stundað, ef búnaðarleg þekking þeirra væri næg til þess þeir gætu neytt sín svo við búskapinn, að hann færði þeim þann ávöxt iðj- unnar, sem landið getur veitt starfhygnum búanda. það var því eðlilegt, þegar hann hafði verið hafinn npp í valdasess- inn, orðinn stjórnarformaöur og þegar tekjuafgangar stjórnarinn- ar undir forustti herra Roblins voru orðnir svo miklir, að hann sæi sér fært að byggja stofnun bessa, þá tafði hann ekki að byrja á verkinu, og árið 1906 var skólinn fttllgerður og opnaður til alþýðtt nota. Ekkert hafði verið til þess spar- [ að, að útbúa stofnun þessa svo i vel, að hún gæti verið fylkintt j sómi og fyrirmynd öðrum stofn- ] unum líkrar tegundar, sem síöar kunna að verða reistar í hinttm yngri fylkjum Canada. Um það leyti, sem skóli þessi tók til starfa, ritaði herra W. J. Black, sem þá var aðstoðar ráð- W. ,/. BLAVK, BSA , forstö^umaöur Manitoba Búnaöarskólans. gjafi akuryrkjumálanna, en er nú aðal umsjónarmaöur og yfirkenn- ari skólans, langa ritgerð um | hann í búnaðarblaðið “The Nor’- West Farmer”. Og með því, að þar er nokkurn veginn nákvæm- lega lvst tilhögun allri í sambandi j við skólann, þá setjum vér hana [ hér í íslenzkri þýðingu : j “ Ekkert er nú ógert til þcss, að búnaðarskóli Manitoba fylkis j geti oröið landbúnaðinum í Vestur [ Canada að beintt og verulegu I gagni, nema það, að nægttr fjöldi j af ungum, heilbrigðum, áhuga- | miklum og skynsömum nemendum | utan af landsbygðinni sæki hann. Ilinar nauðsynlegu byggingar eru nú fullgerðar og settar næg- ttm húsbúnaði. Sérstaklega valdir kennarar hafa veriö settir yfir hin- ar ýmsu kensludeildir, og allar þær íræðigreinar hafa verið ákveðnar, sem vonað er að fyllilega mætj. þörfum ibúanna í Manitoba og Vesturlandinu. Aöal kenslutímabilið er áœtlað að vari tvo vetur, og kenslufræðiu eru þannig valin, að ætlað er, að þau geðjist hverjum ttngum manni sem lvefir áhuga á, að læra bú- fræði, svo að hann fái fttll not hennar af starfi sínu á landinu. Jaröræktin er yfirgripsmest. — Ilún felur í,sér margfalda fræðslu: svo sem, að þekkja efni jarövegs- ins og ræktun korntegunda og GRIPAHÚS OG GRIPAMATSRÉTT MANITOBA BÚNAÐARSKÓLANh annara akur afurða, hvernig eyða skuli illgresi og fleira þess háttar,- þetta verður kent samkvæmt þeirri þekkingu, sem bezt hefir fengist á þessum efnum við nýj- iistu vísindalegar rannsóknir og verklegar tilraunir. Nemendttnum verður kent _ dð þekkja gripi, sögu þeirra, sköpu- lag °g cigiuleiVa Uinrta vtnsu j íiokka hverrar sérstakrar tegund- jar ltinna svonefndu húsdýra. ' Næg- ur tími verður veittur nemendun- um til þess, að læra að þekkja og dæma um gildi hinna ýmstt flokka jgripategundanna, og um þatt' prin- [síp, sem kynbætur þeirra byggjast aöallega á. Eldi og meðferð gripa verður kent og sýnt verklega. * Meðal annara fræðslugreína, [ sem teknar verða til íhugunar, eru sjúkdómar dýra og lækningar I þeirra, smjör og ostagerð, aldina og blómarækt, skóggræösla, hand- j verks iðnaður sá, sem bændttm er nauðsynlegt að hafa þekkingu á, landbúnaðar vísindi, bókhald, verzlunar og viðskiítalög, enska [ og reikningttr. Ráðstafanir hafa verið gerðai ‘ T þess, að láta kenslu byrja á s1 [ anum að haustlagi og hætta vorlaginu, svo að nemend tigi kost á, að vinna úti á ht um sinum á sumrin. Með þ fyrirkomulagi geta þeir, sem mega missa sumartímann frá gengri vinnu úti á heimilum bænda, notið að vetrarlaginu allr- ar þeirrar fræðslu, sem skólitm- veitir. Títt frídagar eru veittir frá jólum, og prófin fara fram í lok i marzmánaðar. Margir lvafa spurt að því, hver værtt aögönguskilyrðin að skóla þessum. þau ertt bœði fá og ó- brotin. þeir, sem gerast vilja nem- endur, veröa að fullnægja eftir- töldum skilyrðum : — 1. Vera ekki yngri en 16 át'á- 2. Verða að vera siöferðiágóðir, og líkamlega heilbrigðir, og Niðurlag d 2. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.