Heimskringla - 26.08.1909, Blaðsíða 8
a. BLS.
WINNIPEG, 26. ÁGÚST 1909.
BÚNAÐARSKÓLAB IA Ð IIRIMSKRINGHJ
I
I
sp
S
<Þ
Nokkur alvöruorð til
íslendinga í Canada.
Eftir BÁNDARÍKJA ÍSLENDINQ
Skrifaö sérstaklega fyrir Búnaðarskólablaö Heimskringlu.
B. L. Baldwinson! ;
Kæri vinur. — Oft hefi ég
rent huga-sjónum þarna norður til
3rkkar Canada manna, og litið yfir
bygöir og bú, virt fyrir mér bylgj-
andi kornstangamóðu Argyle
sveitarinnar, og undrast frjósemi
hennar og fegurð, séð framtíðar- kallpmenn ekki ' þá 4st.æ8ll ti!
myndir blasa við, myndir af fagur
lega. skreyttum búgörðum bænda,
— niðjum hinna fornu íslendinga,
er landið numdu, mannanna, er
hingað komu félitlir og sumir
snauðir, — mannanna, er ekki gátu
einu sinni sagt, setn J. Ól.:
“Ég átti bara’ eitt þarflegt þing
og það var — góður kjaftur”.
Nei, það gáttt þeir ekki sagt, því
þeir voru ókunnandi á tungumál
þessa lands. En sú var vernd
þeirra, að hjá þeim li'íðtt glæður
al forn-norræntt íslen/.ku þreki,
þær vermdu huga þeirra og gáfu
lionttm þróttinn.
Ivíka sé ég mennina vinna á ökr-
utn með nýrri aðferð. Enga hesta
sé ég ganga fvrir vélttnum á akr-
inum, vinnan er öll knúð áfram af
gtifu og rafmagnsafli, — hestarnir
eru að eins hafðir til skemtiferða.
þess á milli leika þeir sér frjálsir
og glaðir í högttm sínttm.
Svo rennir h tt g i sjónttm vest-
ur á bóginn, að sveitinni, er skáld-
jöfrinttm (Klettafjalla erninttm)
vestræna þykir vænst ttm. þar ertt
búgarðítr bænda allir girtir með
traustum girðingttm tir vír. þar
blasa við sjónttm skrúðgrænir hag-
ar, akrar og engi. þar er mergð
kvikfénaðar mikil, alt af beztu
kynjum, vel hirt, setn vera ber. —
Síðan tekur h tt g i fltig niður til
Nýja íslands, sem liggttr við vatn-
ið fiskistla, og sér bygðina risna
úr rústum. þar ertt hátimbruð
hús í fögrttm skógarlundttm, er
'speiglast í blágljátt vatninu ; akur-
yrkja, kvikfjárrækt og garðrækt er
sem be/t má verða. Gtifubátarnir
þjóta drynjandi með • ströndum
fram, fermdir
ingastraumarnir hafa því verið
hægir og seinfara inn til þeirra. —
En samt, eftir því sem mér skilst
af fréttum þaðan, eru nú framfarir
þar orðnar vonnm framar, og von-
andi, að framfarastraumurinn auk-
ist og eflist með ári hverju. Von-
andi, að innan skams hafi Gimli
að
afsaka kjallaraleysi sitt, að bænd-
ttr hafi engar markaðsvörur til
Skóla námsgreinarnar eru að
eins reynsla annara manna, er
þeir hafa meö súrum sveita stað-
reynt og prófað. þær eru ekkert
óvissufálm, ekkert hrcfatildur, til
að sýnast, þær eru virkilegar, arð-
samar, nauðsynlegar.
þar eð þér, B. L. B., virðist að
vera m.tnna annast um hagsmuni
og velliðan íslendinga hér í landi,
ættir þú með oddi og eggjan að
vekja ttpp íslenzka bændasyni þar
nyrðra og hvetja þá til að ganga
á búnaðarskólantt þarna í Winni-
peg. Kostnaðurinn, sem af því
leiddi, mundi ekki verða svo ógur-
lega gífurlegur. Að minsta kosti
vrði hann sem fjöðttr á fati í sam-
anburði við þann feikna ágóða,
sem náminu er samfara. Tökum
nú til dæmis ungan mann, sem
gengið hefir á skólantt, fer síðan
og nemtir sér land. þegar hann
setur bústað sinn á landintt, mun
| hann setja hann samkvæmt þeim
eiga legu, — svona fyrst um sinn.
það er mikils virði, að þurfa
hvorki að e f a eða 1 e i t a að
sönnunum. — Skólinn hefir líka
kent honttm með hvaða ráðum, að
hann geti kornið frjómagni mold-
arinnar á hæsta stig framleiðsl-
unnar, og um leið, hvað hver ekra
geti framfleytt mörgum grt])ttm af
j þessari eða hinni tegund, með gef-
inni ræktttnar aðferð.
Skólinn hefir kent honttm,
hvernig hann eigi að hirða gripina
svo að ftillum notum verði, hvaða
tegundir fóðurs að mjólkttrkýrin
þarlnist, svo að hún gefi af sér
$50.03' á ári, og þaðan af meir.
Ilann notar aðferð skólans og fær
fttllan arð. Einnig, með hvaða ráð-
um hann geti fitað gripi til mark-
aðar á sem styztum tíma og tneð
sem minstuin kostnaði, í hvaöa á-
sigkomulagi þeir þurfi að vera til
að ná hæsta markaðsverði. Yfir
höfuð að tala, ttm útbúnað og all-
ROBUN II A L L.
1 þessari byggingu eru svefnherbergi og matreiðslustofur fyrir nemendur Búnaðarskólaus.
sölu, er í kjöllurum þurfi að geym-
ast. Óskandi, að aðfluttar vörur
þeirra nemi mörgum sinnum
meira en innfluttar. — E'ftir því,
sem mír skilst, þyrftu þeir að
veita nýjum menningarstraumum
láðs og lagar vör- í búnaði inn í bvgð sína.
nm. — þá verðttr hugsjón Sig- :
tryggs fidlnægt. þá verður Nýja
Island “farsældar frón".
En þessar httgsjónir rætast ekki
Btma því að eins, að niðjarnir . W i n n i p e g !
taki þar við, er feðurna þrýtur, ! sá ég lýsingu
og haldi fram til fttllkomnunar vel
byrjuðum verkum.
“ó, þú alþýðustétt,
sem allra ert hagsælda móðir”.
Enn hún getur ekki verið “allra
hagsælda móðir”, netha því að
eins, að hún haldi áfram öðrum
stéttum jafnhliöa til fullkomntin-
ar. Hún má ekki vera á eftir,
ekki láta aðrar stéttir httgsa fyrir
sig ; hún verður að gera sínar
hngsanir sjálf og leiða þær til fttll-
komnunar sjálf. Að öðrum kosti
lítur engi tn tii hennar sem móð-
ttr !
Ég hefi alt af haft þá hugmynd
um Nýja ísland, að það mttndi í
framtíðinni verða Islendinga far-
st'Iasta og bezta nýlenda. Eftir
Jjeim lýsingum, er ég hefi þaðan,
er margt, sem styður það : þar
er gnægð vciði, skógur mikill að
sagt er, og frjósamur jarðvegttr —
(flugurnar 'og forirnar voru víst
vcndar plágttr, en þeim
bygðin úr vegi).
Hér um daginn las ég stutta
En hvaðan gætu þeir fengið sér
holla búnaðarstrautna ? Ja, þó
J ólíklegt virðist, geta þeir fengið
hina réttu strauma frá borginni
Hér um daginn
af búnaðar-
s k ó 1 a , er reistur hafði verið í
Winnipeg. Skólannm var þannig
lýst, sem einum í röð þeirra allra
| heztu búnaðarskóla á meginlandi
Ameríku. Slíkt vakti forvitni
mína, svo ég fór og náði mér í
skólaskrána. þegar ég var búinn
að yfirf tra hana, var ég þess full-
viss, að engir öfgar væru um kosti
ma skólans sagðir. Til dæmis : Alla
og alls konar meðferð moldarinn-
ar, plönttifræði, utn afurðir jarð-
ar, um framræsing og vatnsveit-
ingar, um stjórn búa, um val út-
sæðis, að dæma og meta kvikfén-
J að, um húsabyggingar, meðferð
gripa, um fóðurtegundir, um fttgla
rækt, ttm eðlisfræði gripa, um
sjúkdóma og ráð til lækninga,
ttm mjólkurkúa kyn og meðferð
kúnna, — um vrking alls konar á-
| vaxta og garðrækt, um skógrækt,
um blómsturrækt, um orma ug
: pöddur, er skaðlegar eru jarðar-
gróða, og hvernig þeim skuli verj-
ryður ast, um grasafræði, ttm frumagnir
plantanna, svo sem smára, hvern-
ig þeim sé háttað og hvernig
viðhaldið til þroskttnar,
hagfræðisreglum, er skólinn hefir
lagt honttm grundvöll fyrir. Hann
mun fyrst taka tillit tií skiftingar
landsins útfrá heimilintt, í haga,
engi og akra ; skifta þannig, að
sem mest jafnvægi verði í vinnu
og afnotum hinna ýmsu hluta
landsins. Og einnig mttn hann
nákvæmlega meta og virða, hvar
og hvernig hann skuli setja skóg-
ar skj’lgarðana, liverjum trjáteg-
undttm hann skuli planta og hvern
ig planta og annast sérhverja teg-
und trjáa, um það alt hefir skól-
inn frætt hann. Einnig hefir skól-
inn kent honum að þekkja jarð-
veginn, svo hann gengur ekki
gruflandi að því, hvernig hluta
skuli í sttndttr : hvar haginn, hvar
engjarnar og hvar akurinn skuli
an frágang landsafurða til mark-
aðs sölu.
þá er það ekki l.tilsvirði fyrir
bændttr, að geta lært alt, sem eðl-
isfræði griptmna viðvíkur, svo sem
um alla algenga sjúkdóma, þekkja
hjálparmeðul þar við. Hve mörg-
ttm áhyggjustundum mttn ei sú
þekking létta af bændttm, því að
margur er sá sjúkdómttr og smá-
kvilli, er gripi þjiir, sem lítilsvirði
sýnist þeim, er þekkir og meðalið
veit, og sem ægilega skaðvænlegur
er í augiim hins, er ekki þekkir.
þess þekkjutn við mörg dæmin, að
fátæklingarnir hafa hlotið marga
andvökunóttina af ótta og kvíða
yfir þvi, að verða að missa
íbjargræðis gripintt sinn,
— missa hann að eins fyrir þekk-
ingarskort á smáatvikunum, þar
sem að eins örlítið hnífsbragð eða
hnífstunga á réttum stað hafði
getað bjargað lífi skepnttnnar, og
ttm leið komið í veg fyrir áhyggj-
ttr mannsir.s, sorg konunnar og
grát barnanna.
Lífskjör okkar samanstanda eða
byggjast á smáatvikum og atrið-
ttm, og eftir því, sem við höfttm
betri tök á, að samrýma atvikin í
heild, því færari erttm vér til að
standa af okkttr straumiðukast
lifsins.
Eigi er það heldttr all-lítils virði
fyrir bóndann, að skólinn skttli
kenna honum undirstöðu atriði
flyg'ff'nga, og ekki það einvörð-
ttngu, heldttr einnig handtökin á
bygginga verkfærunum, svo sem
að hefla og saga. Ökunnttm manni
s ö g , sýnist það ekki muni vera
mikilsvert, að handleika það verk-
færi, en taki óvanttr maðttr sög úr
hendi smiðs, getur hann ekki, þó
hann ætti líf sitt að leysa, leikið
eftir smiðnttm með sögina.
Nú á tímum ertt vinnulaun öll í
hámarki. það er því ekki lítils-
virti fyrir bóndann, að geta gert
byggingavinnu s:na sjálfur, að
minsta kosti þá óvönduðustu, —
bygging fjósa og annara útihúsa.
I Nú mtintt smiðir, svona vfirleitt,
krefjast $3 á dag. En þeir eru líkir
öðrttm mönnttm : Sttmir ágætir
verkmenn, aðrir handónýtir, sem
J ekki eru verðir matar og tíma-
tafa.- “Sjálfs er höndin hollust”,
í hverri grein.
Svo er vélafræðin. þegar bænd-
ttr fara alment að nota gufy og
I rafmagnskraftinn til að knýja með
vélar sínar, mtin þeim koma bezt
að kttnna að drífa vélarnar sjálfir,
] og það læra þeir á skólanum. —
því segi ég aítur : Sjáðu svo til,
að hinir íslenzktt bændasynir gangi
á skólann !
þegar ég las lýsingtt skólans,
r.tk ég tnig á eitt, er mér þótti
stcrmerkilegt, og það var, að af
170 nemendttm, er skólinn hefir ntt
í ár, skyldu ekki vera nema að
eirs t v e i r Islendingar!
— Svo má það ekki til ganga !
“Sjálfttr leið þú sjálfatt þig". —
Yið verðttm að sýna öðrttm, að
við viljum engar hornrekttr vera,
við íslendingarnir !
Ef ég mætti mæla orði í eyra
bændasona ykkar þar nyrðra, þá
mundi ég segja eitthvað þesstt
líkt : — Gangið á búnaðarskólann
og nemið alt, er hann kennttir,
verðið bændttr í fyrstu röð, sómi
lands og þjóðar! Verið samferða
tímans straumi, svo að með sanni
megi segja ttm ykkur : “Bóndi er
bústcrtpi, bti er landstólpi”! Sæk-
ist ekki eftir villtiljósum b æ j a
cg b o r g a, unið sveitasælunni,
því að : —
“í einverttnni alt er þar á móti
alvörugefið, hreint og laust við
táí”.
Gætið þess, að margur ttnglingttr
inn, hefir farið úr bóndagarði, í
blóma lífs síns, efnilegttr og sak-
laus, en í b o r g gengið til sinn-
ar hinstu hvílu eyðilagður
óreglumaður ! i
Bvtsæld.
SkrifaÖ fyrir Búnaöarskólablaö Hkr.
Hvað er búsæld ? — það, að
hafa nóg af ölltt fyrir sig og sína.
þannið hefi ég skilið þetta orð —
búsæld — og þannig mun það
alment skilið. — Enn er ekki dá-
lítill tvískinnungur í meiningunni ?
Mundi maðttr ekki með réttu mega
líka segja, að það sé sönn btisæld,
að hafa nógan og góðan forða
handa búpeningnum ?
Úti á íslandi þekti ég tvo bænd-
ur. Aitnar var einn af tíundar-
hæstu bændum landsins, hafði
1200 fjár á fóðrttm. Hinn var tal-
inn í betri röð bænda, hafði 600
fjár á fóðrum. í kauptíð, þá er
þeir seldu ttll sína, höfðu þeir hníf-
jafna vigt af ull. — Fólksfjöldi var
líkur á heimilttnum, svo eigi gat
mtinað sem næmi á heimaullinni.
Mismuntirinn kom fram í því, að
fjárfái bóndinn fóðraði gripi sína
vel, en hinn kvaldi sína.
Svo er það einnig hér, að mér
skilst, að hin sanna búsæld er í
því innifalin, að hafa nægan forða
fyrir menn og skepnttr.
Sé kvikféð kvalið í hungri og
annari illri meðferð, verðttr það
tmdirorpið ýmsum sjtikdómskvill-
ttm, og þeim fvlgja afföll á tölu
stofnsins. Setjum svo, að hver
bóndi missi að jafnaði 2 gripi á
ári, fyrir handvömm og sjúkdóma.
Ef við reiknum alt það tapaða fé
til verðs, mundi það ærið há tala,
er út kæmi. Við mundum geta
komið mörgu til leiðar með öllu
því fjármagni.
Hin sanna búsæld hvgg ég muni
vera í því fólgin, að hirða alt vel,
— láta okkur verða sem mest og
bezt not af hverju eintt. Mörgum
er nothæfni meðfædd, aðrir verða
að læra hana. En öllum er ómiss-
andi nákvæmni og vandvirkni.
(R.).
A beztu heimilum
hvar sem er f Ameríku, þar
mtinið þér finna HEIMS-
KRINGrLU lesna. Hún
er eins fróðleg og skemti-
leg eins og nokkuð annað
íslenzkt fréttablað í Canada
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
«|»|M|»|«[»!ií|ilI«TKlgíi
□□□□□□□□□□□□□□□□□ □ □ □ □ □!□□□□□□□□□□□
■IÍ»I»I|M|M|M|M|W|M|11
New Empire School Desks
ÞAÐ BEZTA ER ÓDÝRAST
, . .. þeim sé
pein .1 Heimskrtnglu, er ntuð var áhri{ einmir frumagnar á aðra,
\ar mjog s ar l;m þroskaskeið þeirra og nvtsemi,
frá Gimli. Mér
sýnt á þá grein. Grcinin var skatt- ^ verkíraeði> tr'ésmíöi, járnsmíði,
yrðingagrein viðvtkjandt kjallara- vél{ræði drattiisti _ enska mál-
hyKgingu kaupmannanna þaU.1 fræði og alt er þar að lýtur, bók-
bænum. Af greininnt er svo að sja, færsla önnur undirstöðuatriði
Ný-íslendtngar yrkt ekki nog ver/lunar íræ6innar,
ttm þing-
af jarðeplum til heimila sinna, og
að þeir þurfi að kaupa þau og
skapalög, hvernig mál sktiltt borin
ttpp og rædd á mannftindum. Til-
ýmsar aðrar afttrðir jarðar aö, er gangUr;nn með þag er sá, að gera
þar geta þó þrifist. Slíkt er illa
farið. Úr þvi að jarðvegurinn er
frjór, ætti það að vera sjálfsögð
skylda bænda, að yrkja svo jörð-
ina, að þeir fvrst og fremst hefðu
gnægö jarðarávaxta til síns eigin
heimabrúks, og svo dálítið tneira,
til að selja á markaðinn. Sé það
svo, sem segir í greininni, er öll
ástæða til, að minna Nýja Islands
bændttr á það, að þeir verða að
taka dýpra í árinni, en þeir gera
nú.
Hn orsakir ertt til alls. Nýja ís-
lands búar munit flestir hafa kom-
ið beina leið frá íslandi, og þar
af leiðandi verið öllum jarðyrkju-
háttum ókunnir, sezt að þarna af-
skektir, svo að segja útilokaðir
£rá áhrifum annara þjóða. Breyt-
einstaklingana hæfilegri sem með-
limi borgaralegs félags, og er
slikt mikils um vert, því oft vill
svo til, að einstaklingarnir ertt
kallaðir óvörum að ýtnsum stjórn-
arstörfum, og er þá ætíð viðkunn-
anlegra, að vita allar reglttr og
lög starfsins, en að þurfa að biðja
aðra að kenna sér. Sá, er veit
veginn rétta, stendur aldrei kinn-
roða sakir vankunnáttu sinnar. —
í Flestir verða að 1 æ r a að lifa
J — þvi fáir eru jafnokar Haraldar
harðráða. Svo er um hann sagt,
að hann tæki ætíð það ráð í bili,
er allir sátt á eftir að bezt var og
réttast. Við hinir verðttm að láta
okkur lynda, að læra af reynslu
annara.
ikj
Einsætis skiifborö,
Tvísætis skriíborð,
Tvöföld einstaklings
skrifborð,
Kennara skrifborð,
Kennara stólar,
Uppdiœttir,
Ilnettir
Krít,
Afþui karar,
Svaitborð.
rYYW'/YYYW
• Vér verzlum með
alt það, sem lýtur að
útbúnaði skóla.
Sparið peninga yð-
ar með því að kaupa
beint frá oss, sem bú-
um til þessa hluti.—
Vér liöfum ætíð fullar
byrgðir.
Skritið efcir lýsinga
bæklingi og verðlista.
Öllum fyrirspurnum
svarað fljótt og ná-
kvæmlega.
i
!m
TVOFOLD EINSTAKLINGS SKRIFBORÐ
E. N. MOYER CO., Ltd., 315.319 WHUam Avenue,
7 7 nji_
CANADA’S SCHOOL FURNISHERS
Winnipeg, Man.
gfÍÍlM|Ml«l»lMl>i|M|M|M|M|K|«|M|M|M|M|M|M|Ml»l|M|M|M|M|M|M|M|M|M
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
^MjMIMIMIMlylMIMlglMjMjMlMlMlMlMlMlMlMÍMTMli